Lögberg - 13.11.1930, Page 2
Bln. 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. NÓVEMBER 1930.
WINNIPEG HYDRO’S
STÓRFENGILEGA
STEAM HEATING PLANT
Amy and Rupert Street (East)
ER ÞESS VERÐ AÐ KOMA OG SJÁ HANA
Hún er opin fyrir almenning alla virka da!ga, frá
klukkan 9 f.h. til kl. 10 að kveldi.
Stjórn Winnipeg Hydro
BÝÐUR YÐUR
að nota yður þetta boð. Leiðsögumenn eru við hend-
ina til að sýna yður alt, sem þar er að sjá, og skýra
það fyrir yður.
Greiðið atkvœði með
Steam Heating Aukalögunum, Föstudaginn, 28. Nóvember
mosa og annað því um líkt, til að manna, o!g er ekki ómögulegt, að
seðja með hungur sitt. það hafi verið íbúð Hudsons og
Um þetta leyti kom til þeirra manna hans, eftir að þeir voru
Indíani nokkur,— eini maðurinn, yfirgefnir.
; sem þeir sáu norður þar. Voru
! þeir þá í vetrarbúðum sínum. —
Hann hafði meðferðis nokkur loð-
skinn. Hudson hafði skift við
Og einnig fann Radi-
son önnur vegsummerki, 50 ár-
um seinna, á líkum stöðvum, sem
virtust sýna, að þeir, sem ef til
vill eftir lifðu, hefðu orðið um-
hann á þessari skinnavöru hans og setnir í bjálkakofa, sem þeir höfðu
nokkrum skrautgripum. Svo kom bygt sér.
Indíaninn seinna með meira af En nýverið hafa menn myndað
sér nýja
Af hverjum er nafnið á
Hudsonsflóanum dregið
Það er dregið af landkönnuði
þeim, sem fyrstur gaf vitneskju
um óþekt lönd heimsins.
Með lagningu Hudsonsflóabraut-
crinnar, eru allar líkur til, að
draumur norðurfara muni rætast.
að óafvitandi, — hefir orðið til að^ ir sífeldar hætur af
mynda hið geysi-stóra brezka sigla norður og til norðvesturs,
veldi.
grávöru. Þetta var fyrsti vísir- sér nýja skoðun í þessu efni, og
inn til hinnar miklu verzlunar styðst sú ályktan aðallelga víð og
með vöru þessa við Hudsonsfló- er runnin frá gamalli þjóðsögu
ann, og varð til þess, að hvítir meðal Indiana, um það, að þeir
menn komu á þær slóðir. Indíani félagar hafi sezt að meðal Indá- arstæðl> °8 skipalægi
j þessi lofaði að koma aftur með ana norður þar, tengst þjóðflokk |kvæmdum a og
; fleira af fólki sínu, en hann sást þeirra og eignast afkomendur, svo' hremsa sv0 13 af
ekki framar, svo lokum var skotið eftir þessu hafi þeir
fyrir alla von um vistir eða mat- hrakningana.
j Þessar hugmyndir um úrslita-
eftir var ori0g Hnudsons og félaga hans,
að
til eru, í fullu samræmi við hug-
sjón Hudsons, nema að hún lægl
ekki til Kína, Indlands og eyj-
anna með kryddjurtunum, heldur
til Atlantshafsins, til að færa dýr-
an varning og hveiti úr Canada á
markaði Evrópu.
Og þannig getur norðlæga sjó-
leiðin, sem Hudson dreymdi um,
landvegur þeirra Grosseillers og
Radisons, kaupskapar siglingar
“æfintýra” mannanna ensku — alt
getur þetta náð fullkomnun við
lagningu Hudsons Bay járnbraut-
arinnar, ásamt byggmgu á hafn-
og fram-
tækjum til að
hinu norðlæga
Ertu hrœddur um að
þú veikist af matnum
Næstum eins slæmt eins og veik-
indin sjálf, er kvíðinn fyrir því,
að verða veikur, ef þú borðar viss-
an mat, sem þér fellur bezt, en sem
þú átt víst að verða lasinn af.
Þessi kvíði er jafn óþarfur eins
og veikin sjálf, því þú getur vel
komist hjá hvorutveggju, með því
að nota Bisurated Magnesia, ann-
að hvort töflur eða duft, í ofur-
litlu vatni, eftir máltíð. Það eyðir
orsökum veikinnar, sem eru óholl-
ar sýrur í maganum, og sem gera
i björg úr þeirri átt.
Um þann tíma, sem
aívíkast, og, að menn gætu kall- striti tókst nú Hudson, þrátt fyr-
' ísnum, að vetrarins, höfum ver litlar fregn- Voru nógu líklegar til þess
ir, aðrar en þær, að “þar var vekja skáldanda hjá sagnaritur-
þó seint gengi . Brast hann aldr-( engin von”> o!g skipverjar gátu um; og víst er um það, að lands-
með naumindum haldið í sér líf- menn Hudsons höfðu þá trú á
lifað ■ af; heimskautahafi, að fært verði Þarjmanni mikil óþægindi eftir að mað-
hafskipun} til milliferða. Með ís-
brjótum og loftskeytastöð, og vís-
indalegum varnartækjum til leið-
Hudson komst lengst á norð-
urslóðum.
Ein af áðurnefndum landkönn-
var su, er djarfa sæfara á sigur, sést bezt á
er “Hap- nafninu, sem hann gaf höfð ein- á sundin sv0 helTn- En áður- hans, en allir komu oftur við svo-
Hit biezka heimsveldi á stærð
sína mikið að þakka hinum mörgu
c,T ótrauðu sæförum sínum og
landkönnunarmönnum, sem hafa
1..' nnað úthöfin og leitað uppi ó-
kíinnar sjóleiðir landa á milli, og
með því safnað þeirri þekkingu á
heilum heimsálfum og höfum, að
til ómetanlegs gagns hefir orðið.
Hinn sami framsóknarandi og
óbilandi viljafesta, sem leiddi
þessa sonnu Stórbrealands um ó-
kunnar leiðir uthafanna, að óþekt-
um ströndum, hefir lifað til þessa
dags, hjá mönnum eins og Capt.
Scott og hans förunautum, Vilh.
Stefánssyni og hjá Sir Ernest
Shackleton, og einnig hjá land-
könnunarmönnum þeim, sem hafa
rutt sér veg til hátindra fjalls-
ins Everett í Himalaya-fjallgarð-
inum.
Framsóknarandinn er auðkeni.i
þjóðernis vors, og er sannarlega
þess verður, að hans sé minst á
þessu hátíðcfrári Canada (1927,
unarferðum Hudsons
hann fór í litlu skipi
well” nefndist, og var að eins 50 um> er hann nefndi “Vonarhöfða”,
’.málestir (Mauretania er 50,000 sv0 gróðurlaus klettur sem það
smál.). Bátsmenn voru tíu að tölu var> £ nakinni og hrjóstrugri
og svo sonur hans Jack, ungling- heimskautalands strönd.
ur að aldri. Á þeirri ferð komst
ei kjark, og hughreysti jafnan
menn sína, en þeir voru hræddir inu þar fil 1 júní' Með ^9811 hinu honum og fyrirtæki hans, og báru
mjög og hugðu stundum á upp- norðlæ8a vori var Þe^ar farið að þá umhyggju fyrir honum, að þeir
reisn; en trúartraust hins hug- fly«a úr vetrarbúðum og skipinu gerðu út þrjá leiðan-gra norður í
hrundið á sjó út til að leggja út höf, til að leita hans og félaga
beiningar við hættum og þokum a -r reynfjt óbrigðult^ sv0 að segja
íshafinu, og, umfram alt, með hin-
um brezka framsóknar-anda, og
hann lengst allra norður, því þá
náði hann til Grænlands alla
leið, og enginn norðurfari komst
lengra en það i 300 ár.
í öðrum leiðangri fór hinn ó-
þetta kæmist í framkvæmd, safn-
aði Hudson saman skipverjum, og
útbýtti afganginum af vistum
I þeim, sem geymdar höfðu verið
allan veturinn til heimfararinnar.
í ágústmánuði tókst þeim, eftir Hyer maður fékk sem gvaraði tjl
langa mæðu, að ná landi, og er
þar var komið, fóru þeir upp á
eins punds af brauði, og “af þvi
búið, fundu ekkert.
Að lokum er það eðlilegast og
hugðnæmast að ímynda sér — sjá
í anda —hinn huigdjarfa land-
könnuð við stýrið á smábát sín-
um, og stefna í vestur, ef til vill
til að leita að uppfyllingu á hug-
mikinn, er lá til suðurs. Frá þessu
sögðu þeir Hudson, og var hann
trauði sæfari yfir Atlantshafið, þeirrar skoðunar, að þetta mundi
því hann hafði orðið að hætta við vera einhver stór innsjór úr
leitina að norðausturleiðinni Kyrrahafinu, og mundi þar upp-
til að finna sund, sem sagt var fyiiing hugsjónar sinnar um sjó-
að lægi til Kyrrahafsins á hnatt-
“Sölt var hans síðasta rekkja,
því sjórinn var legstaður hans.
En úthafið alt fær ei rúmað
orðstír og frægð þessa manns.”
breidd 40, á ströndum Ameríku, og
þar fann hann sund eitt mikið og
upp eftir því sigldi hann hundrað
i• og fimtíu mílur, í þeirri von, að
i eftjr því mundi mega sigla til
i Kyrrahafsins, en þetta var þá á,
— sú hin sama, sem nú ber hans
nafn, —/ Hudson áin. Við hana
stendur stórborgin New York, og
er hún nú á dögum einn af fjöl-
förnustu vatnsvegum heimsins.
Það sannaðist á Hudson hið
I fornkveðna, að “enginn sé sönn
.. hann vissi um eymdar-ástand sjon sinni um norðvesturleiðina
hæð eina, ^ ^aðan ^sau J*ir ^sjo þeirra, og um óvissuna sem fyrir tij Kína, Indlands og eyjanna með
lá, þá gaf hann hverjum manni kryddjurtunum.
vottorð fyrir frjálsri burtför, sem
hann gæti sýnt héima, ef drotni
þóknaðist að láta þá ná heim-
kynnum sínum; og hann grét
þegar hann afhenti þeim það.” |
Hudson hefði vel mátt sekja það
sama og Sir Ernest Shackleton rit-
aði fáum dögum fyrir andlát sit.
ís, og við það harmær örvingluð- á öðru heimskautahveli jarðar:
sjómílur til suðurs, en alt af var ugt skipverjar; svo upprgignar-1
haf vestanvert. “Á þessari leið andi gá> gem yerið hafði eing Qg
sigldi hann, ánægður yfir þeirri falinn eldur allan veturinn; brauzt
fullvissu, að hafa nú fundið sjó- nU át fyrir aivoru. Unglingsmað-
leiðina.” En hvílík vonbrigði það ur> að nafni Green> sem Hudson
voru fyrir hann, þegar óðum fór hafði tekið að sár og reynst innar orð þau, er letruð voru yfir
að votta fyrir strandlengju fram- mæta_vek þegar fólk þess 'unga legstað Scotts og hans förunauta
undan og til suðurs, og svo djarf- manns rak þann þurtll; iaunaði við suðurpólinn:
aði líka fyrir landi til
leið þá hina óþektu.
Fóru þeir nú aftur fram í skip
sitt og sigldi Hudson með strönd-
þessari ekki minna en hundrað
þori og trú á sigur, sem vísaði
Henry Hudson veg til norður-ís-
hafsins, mun enn afar mikið auk-
ast, jafnvel í okkar tíð, við þær
framfarir, sem fyrir eftirkamandi
kynslóðir halda á lofti minningu
og frægð Henry Hudsons.
ur hefir borðað. Bisurated Magn-
esia fæst hjá öllum lyfsölum. Það
er ágætt meðal, sem í mörg ár hef-
um víða veröld, við óreglu á melt-
ingunni.
því að fá góða mjólk og góðar
mjólkur afurðir, fyllilega sam-
bærilegar við það, sem hægt er að
fá erlendis. Allur innflutningur
á mjólkurafurðum frá útlöndum
ætti því að hverfa úr sögunni, en
—Þýtt úr ensku af Mrs. Jakob-j hann hefir undanfann ar numlð
nær 709,000 kr.
Þegar menn kaupa mjólk og
mjólkurafurðir frá Pétri og Páli
þar sem ekkert eftirlit er haft
með framleiðslunni, eiga menn á
hættu að fá mismunandi góða
vöru. Menn ættu því að nota sem
í'mest frá mjólkurbúunum, þar sem
á kostur er á að fá fyrsta flokks
ínu J. Stefánsson,
Man.
Hecla P. O.,
Mjólkurbúin
og afurðir þeirra.
Undanfarna daga hefir hér
Reykjavík verið haldin sýning
afurðum hinna nýju mjólkurbúaJ vöru.
Bæjarbúar hafa veitt sýningu' í sumum bæjum er kvartað um
þessari meiri athygli, en nokkur
bjóst við. Er það mikil og góð
hátt mjólkurverð, t. d. í Reykja-
vík. Já, þess ber að gæta, að alt
Uppreisn brýzt út.
Skömmu seinna festist skipið í
“Fyrir mig er fallna merkið eigi,
fram ég sæki móti nýjum degi.”
Og vel mundu sæma hinum ó-
trauða heimskautafara 16. aldar-
vesturs. veigjorðamanni sínum með því að “Að stríða, leita og finna, og ekki
er grein þessi var rituðX því hin ... ,7 . i ®v0 sÝndi ótvírætt, að hann gerast versti svikarinn í liði hans. að gefast upp.”
, ■ , ,, • , ^ | sjohetja, nema sa, sem svo djarf- h fði inn á innsió úr norönr-
norðlægari landflæmr lands vors,! - * •* ., , , ,. „ , 5inal01 Slglr lnn a lnnsj0 ur norour , Tokst honum nú að spilla hmum
1 ur se, að við vanvit haldi, þvi J íshafinu,, Þarvoru þeir ‘ ‘
hugsjón sinni um, að sjóleið lægi iuktir
uppörfun fyrir mjólkurbúin og,er dýrt í Reykjavík, og mjólkin ei
bændur þá, sem að þeim standa, i eigi dýrari en annað. Samanborið
að afurðum þeirra skuli nú þegar
svo vel tekið. Er það sýnilegt, að^
Reykvíkingar læra fljótt að meta tgeundir hér
hinar vönduðu og tiltölulega ó- jafnframt því
dýru afurðir búanna.
við næringargildi, er mjólkin
dýrari en flestar algengar fæðu-
í Reykjavík.. En
er mjólkin talin
einhver hollasta og nauðsynleg-
asta fæðan. Ameríkurrienn vilja
ao menn neyti rúmlega eins mjólk-
urpotts á dag, auk annars matar.
S. Sigurðsson.
—Mgbl.
Canada, sem landafræði vor sýn-
ir nú með svo skýrum litum, er
sem talandi vottur um þá hugprúðu
menn og afrek þeirra, sem áræddu
að brjóta ísinn og kanna óþekt,
hættuþrungin lönd norðursins.;
og þeir verðskulda að nafni þeirra
sé á lofti haldið.
Henry Hudson var einn af hin-
um mörgu sægörpum, sem leituðu
að “norðvesturleiðinni”, og til
lieimskautahafanna sigldi hann
fjórum sinnum, í von um að upp-
götva norðvestur sjóleiðina til
Kyrrahafsins, eins og Magellan
hafði tekist, að finna leið sunn-
anvert við Amerku. Að sönnu
höfðu sæfarar áður fyr komið a
þær stöðvar, sem nú bera nafn
Hudsons, en hann einn á samt
heiðurinn af að hafa fyrstur
manna gefið fullkomna og not-
hæfa þekkingu á ókönnuðum hluta
þessa lands og norðurhafinu, og
nafn hans stendur — að verð-
ugu — skýrum stöfum í landa-
fræði og sögu Norður-Ameríku.
Gömlu árbækurnar láta þess
getið, “að þessar norðurferðir
hafi verið farnar til að leita að
styttri leið til Kína og eyjanna
með kryddjurtunum, með því að
sigla yfir norðurpólinn”. Og á-
rangurinn af þessum ásetningi
Hudsons, að reyna að finna slíka
sjóleið. sýnir, eins og oftar, hvað
margt sem næstum ósjálfrátt hef-|
/ ur sé, að við vanvit haldi,’
I - vuiu po.r luui- monnunum og fá þá á sitt mál.
». «■ j iazr;,kr„ ,t„r“,tvik Þa5’ - ■"ot“ ð,iu 1 "»•
hafsins, vildi Hudson með engu ið> og þar með
móti sleppa.
Lagði hann nú á stað í fjórða
sinn, og hafði með sér son sinn
Jack, sem jafnan var með föður
sínum á öllum hans ferðum. Svo
sigldi hann ofan Tamesána 7.
apríl 1610, í litlu skipi, er nefnd-
ist “Discovery”, er var 55 smálest-
ir, með tuttugu og þrjá skips-
menn á skipinu, er voru lítt hæf-
ir til samvinnu, og vistir til sex
mánaða. Varla var mánuður lið-
inn, frá því lagt var á stað, þeg-
ar Hudson komst ,jáð raun um,
að við mennina var vart lyndandi,
enda voru sjómenn á þeim timum
réttnefnd “illhveli”. Til að gera
ilt verra, þá var það sjálfur stýri-
maðurinn, Juet, geðillur maður,
er hafði þó verið með Hudson
á fyrri ferðum hans, sem kveikti
óróa og sundrung. Svo þegar þetta
litla skip loks komst á norðursjó-
inn, eftir að vera búið að vera á
Atlantshafinu margar vikur lang-
ar og erfiðar, þá komu til hætt-
urnar af stormum, ís og hafróti
fyrir svo lítið skip. Mátti það.
sem við var að búast, vart verj-
ast í þeim stórsjóum, þar til Hud-
son neyddist til að leggja skipinu
upp við ísinn, til áð líða ekki
skipbrot.
Með miklum erfiðismunum og
nám, var það, að Hudson skipaði
byrjaði aðdrag- að ieita { skipinu að vistum, sem
andinn að hryggilegum afdrifum þar höfðu verið geymdar> oig einn
þessa síðasta leiðangurs Hud
sons.
En endalok þessa síðasta leið-
angurs Hudsons, eru í raun og veru
enn ósögð. Að sönnu dó hann,
án
hann hafði fyrir augum. Hann
Um leið og smjörbúin féllu úr
sögunni, kemúr fram hugmynd-
in um stofnun mjólkurbúa, búa,
er starfi allan ársins hring og
vinni úr imjólkinni smjör, ostaj
og aðrar mjólkurfaurðir. Hér er,
eigi látið nægja með lítil og lé-
Nú eru1 astliðnum 13 árum, og er það í
því er segir í
Biskup Islands
af mönnunum kom með brauð-
poka, sem hann hafði lagt þar tií
i er erlendis.
Til þessara búa eru svo fengn-
Upphaf hættu og hörmunga. j slðu- Næstu nótt tóku uppreisn-
l armenn saman ráð sín, og þegar • ,__ ..... , , ,,
■Eftir þetta fór alt að einu fyrir tt j > , , ls> að hann vissi ekki um þa stor-
! Hudson kom upp a þilfaí um
hmum hugdjarfa norðurfara,
°g
óeirðamönnum hans.
hafði hætt á að sigla stöðugt
Hudson m0rgUnÍnn’Þá V°rU Iagðaráhann fundur hans hafði fyrir œttjörð
I hendur, og hann lagður í bönd, á-
, a"!samt stýrimanninum, sem honum
leiðis dag eftir dag, lengra
DUSTLESS
COAL and COKE
Chemically Treated in Our Own Yard
Phone: 87 308 IVneese
D. D. W00D & S0NS
LIMITED
WARMING WINNIPEG HOMES
SINCE “82”
og|
lcngra út á norðurhöfin, en fjar-
lægðist alt af meir og meir hinar
alþektu leiði^ í þeirri von, að
hann myndi hinumegin koma út áj k^ta'ð~’fan‘
Kyrrahafið, íslaust og auðfarið,
og u mleið í hlýrra loftslag, þar
sem væri betra til matfanga, sem
svo mikil þörf var á.
En nú voru öll sund lokuð, eða
var trúr og tekið hafði við stýri-
| n.ensku, af Juet hinum illa. Litli
' skipsbáturinn var dreginn að hlið
skipsins, og foringja fararinnar
í hann, einnig stýri-
manninum, þar næst sjö veikum
hefir visiterað 264 kirkjur á síð-
i
leg húsakynni og áhöld.
reist stór og vegleg hús með ðll-j fyrsta sinni, að
um nýtízkuvélum og útbúnaði, sem í Prestafélagsritinuað biskupi hef-
þess að nú Þvi markmiði, sem! fyllilega samsvara þvi, sem bezt ir tekist að visitera öll prófaste-
fyrir augum. Hann___________,_^4. dæmi iandsins. Núverandi bisk-
up hefir og gert teikningar af
öllum kirkjum landsins og mun
það myndasafn þykja harla merki-
legt, er stundir líða.
4,424 messur voru fluttar hér á
landi árið sem leið. Kemur þá 41
messa á hvern þjónandi prest að
megaltali. Árið 1928 var meðal-
talið 40. — Vísir 12. okt.
lifið ekki það, að fá þann árang-
ur, sem hann þráði. Því var eins . , , , . , ,
i ír serfræðirigar, íslenzkir, dansk-
farið með hann, eins og svo marga1
af stofnfeðrum hins brezka veld
og ekkert til sparað,
séu sem bezt úr garði
vægilegu þýðingu, sem landa-
monnum, svo
um Jack, syni Hudsons, og skip
verja einum, sem var svo tryggur, j
hans, því svo lauk æfi hans, að
hann hafði enga hugmynd um að
þessi óhappa för yrði til að reisa
honum ævarandi minnisvarða,
veita nafni hans ódauðlega frægð
í því afar stóra landi, sem fyrir
hann gafst Vesturheimi og vest-
rænni menningu, og að við hvert
og unglingsmannin-^ hennar gpor áleiðia> eykst frægð
hans.
Tiikoma kaupmannanna.
að hann vildi heldur deyja með
réttara sagt frosin, þar til næsta j yfirmanni sínum, en þiggja lífj Fimtíu og átta árum eftir að
juni, og þar með óskipgeng, og með upp uppreisnarmönnum.
þeir teptir og kyrsettir í norður- ' Sigldu þeir nú aftur á stað með
Hudson var skilinn eftir i greip-
höfum fyrir næstu sex mánuði,' litla bátinn í eftirdragi nokkrar
en skipsvistir á þrotum.
Frá þessu var
komuvon, hversu
! mílur, þar til einhver skar á lín-
engin
sem
undan-
Hudson
um dauðans, þá var hinn fyrsti
leiðangur gerður til kaupskapar
á grávöru Indíana á strönd Hud-
una milli bátsins og skipsins, ogj S(mg flóan8; en að öllum líkind-
skildu þá þannig eftir, varnar'| um hafa þó Radioson og Grosseil-
skoðaði og rannsakaði hvern krók lausa &e8n öllum hættum, nieð j€rg>( tveir ungir, ótrauðir fransk-
og hverja bugðu á strönd þessari,! aðeins tveggja daga matarforða,1 canadiskir landskoðunarmenn,
| ir, norskir,
|svo búin
gerð.
Flyrfet kom iþjólkurbú Eyfirð-
: inga 1928, Flóamanna -seint á ár-
j inu 1929, og mjólkurbú Ölfus-
j inga og Mjólkurfélag Reykja-
| víkur í ár. Og siðast hefir Thor
j Jensen látið gera veglega mjólk-
urvinnustöðj á KJorpúlfsstöðum.
Hvernig þessum nýju búum
cekst að leysa hlutverk sitt af
hendi, verður eigi sagt að svo
stöddu. Aðeins Eyfirðingabúið
hefir endað tvö starfsár. Þar var
útkoman sú, að 1928 fengu bænd-
ur greidda 25 aura að meðaltali
fyrir hvern lítra mjólkur, en 1929
24 aura. Meðalfita mjólkurinnar
var 3.46%. — í Eyjafirði kosta
bændur sjálfir flutning mjólkur-
innar.
Sunnanlands hefir mjólkur-
verðið að þessu verið ásetlað mán-
aðarlega. Flóabúið hefir að með
í von um að finna snd eða sjó-|eina byssu hlaðna> en e^in önn-jkomið þangað landveg árið i666, altah *reift 16'8 aur* * " e
leið til vesturs eða suðurs. Loks ur skotfæri, og fáein smíðatól íjcg þeirra viðkomustaður var i lltra mJólkur> en Olfusbuið 8.6
sáu þeir ekki annað vænna, en að stokk einum- Þannig voru \>essir\ Jame8 Bay Þeir komu fyrstir
leita sér að stað til vetursetu, þvij ógæfusömu menn yfirgefnir, til fram með þá hugmynd> að setja a
nu var ekki orðið um annað að að hrekjasf innan um jakaburð- fóf verziunarstoð a þessari norð-
gera, en að gefa sig á vald þessa!lnn a Hudsonsfloanum. ]ægu ajávargfrönd, og fyrir þeirra
norðlæga vetrar. En ekki varð^ Uppreisnarmenn sigldu nú atbeina var myndað hið fræga
það samt vetrarkuldinn, sem mest, hraðbyri og flýðu staðinn, og varj “iHudsons Bay kaupfélag” 1670,
þrengdi að þeim, heldur var það , sern þeir óttuðust litla skipsbát-! eða eins og þá var að orði komist:
“Kaupfélag ensku æfintýramann-
anna í Hudson Bay”, sem kemur
vistaskortur, og þó einkanlega ó- inn með sjúku mönnunum.
ánægja og uppreisnarandi sá, semj Af uppreisnarmönnum lifðu að
r:kti meðal skipshafnarinnar, og eins fjórir það að komast heim tii'svo mjög við sögu Vestur-Canada
það bættist svo ofan á aðrar^ Eriglands; þar var þeim stefnt og við nafn og landafund Henry
mannraunir, að varla varð við fyrir rétt fyrir uppreisnina, og af Hudsons.
vært, því fremur sem hvergi i þvi að þeir hefðu “af illgirni og! meir en 250 ár hafa skip Hud-
víðri verðld er eins mikil þörf á varmensku yfirgefið foringja sinn SOnS Bay félagsins farið norður,
þolgoðu jafnaða'rgeði og samúð og menn hans, sem biðu af þv) um Hudson sundin og inn í Huc-
e:ns og í heimskautalöndum, þeg-^kvalir og dauða”. En oss er SOnsflóann, og hvalaveiðaskip
ar veturinn hefir þar alt
greipum sínum.
Fyrstu mánuðina tókst þeim
þó að verjast skorti, því gnægO
var af akurhænsnum og öðrum
fugli; en fuglarnir hurfu, og þá
gátu þeir náð í fisk sér til matar,!
vel ■
en svo
og veiddu stundum
brást þeim sú veiðin líka, svo að
lokum urðu þeir að sætta sig við
að leggja sér til munns froska og
sem eftir lifðu af uppreisnar !
mönnUm, og eins er oss ókunnugt
um afdrif Hudsons, sonar hans
og hinna mannanna, sem fleygt
var á sjó út í James Bay.
Skáldskapur og þjóðsagnir hafa
myndað loka-þáttinn: Tuttugu
árum siðar fann annar landkönn-
uður, Capt. James, minjar hvítra
aura. Hjá báðum búunum er að
vænta töluverðrar uppbótar við
árslokin.
Starfsemi hinna nýju mjólkur-
búa markar ný tímamót í sögu
landbúnaðar vors og framleiðslu.
Með þeim fá bændur tæki til að
framleiða fyrsta flokks mjólkur-
afurðir, sem eru seljanlegar bæði
á útlendum og innlendum mark-
aði. Neytendur innanlands, einkum
í bæjunum, fá nú tryggingu fyrir
SAUÐNAUTAKAUP.
Tíminn skýrir frá því, að at-
vinnumálaráðuneytinu hafi borist
allmörg tilboð um kaup á sauðnaut-
um, en aðgengileg tilboð komu
ekki fyr en nú nýlega. Bar Ársæll
Árnason bóksali fram boð af hálfu
norskra manna, og gekk at-
vinnumálaráðuneytið a® iþví til-
boði. 'Hvert dýr er keypt á 950
norskar krónur, komið til Reykja-
víkur, enda liggi fyrir vottorð
frá dýralækninum í Reykjavík
um heilbrigði dýranna, er þau
eru þangað komin. Fest eru kaup
1 fimm dýrum, þrem kvendýrum
og tveiur karldýrum. Verða þau
bólusett hér gegn bráðapest og
flutt austur að Gunnarsholti til
vetrardvalar, en þar er enn við
beztu heilsu saniðnaaitskvígan,
sem ein lifir af dýrum þeim, sem
flutt voru hingað í fyrra.
Þeir Ársæll og félagar hans,
munu fá eitt karldýr og eitt
kvendýr með sömu ferðinni.
Vísir.
stál- kunnugt um, hvaða hegning hefir hafa áriega iegið við þessar norð-
verið lögð á þessa fjóra menn, jægu strendur, þegar flóinn er Is-
laus. Meðan ólagðar voru járn-
brautir um austur- og suður-
landsvæðin, þá lá aðalvegurinn
til Rauðárbygðanna og Norðvest-
urlandsins með fram Hudsons-
flóanum og Hayes-ánni.
Sjóleiðin fyrir norðan Canada;
getur í framtiðinni orðin ein afj
fjölförnustu kaupskipaleiðum, sem
Sendið korn yðar
tu
UNITEDGRAINGROWERSH
TD
Bank of Hamilton Chambers
WINNIPEG
Lougheed Building
CALGARY
Fáið beztu tryggingu sem hugsanleg er