Lögberg - 13.11.1930, Qupperneq 5
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 13. NÓVEMBER 1930.
Bls. 5.
v, í
Dveljið um jólin olg nýárið í
yðar forna föðurlandi. Sigl-
ið á einu hinna stóru Cunard
5kipa frá Montreal—afbragðs
farrými, fyrirtaks fæði og
fyrsta flokks aðbúð.
Sérstök Jólaferð (undir um-
sjón Mr. Einars Lindblad)
með S.S. “Antonia” 21. nóv-
ember til skandinavisku land-
anna. Lágt verð til stór-
borga Norðurálfunnar.
Leitið upplýsinga á yðar eig-
^~ in tungumáli.
J70 Maln St Wlnnlpeg
- - Canadian Service
Vikulegar siglingar frá
Montreal tii Evrópu
fram að 28. nóv., eftir
það frá Halifax.
honum varð mikið um, hve mikla
trúfesti hún hafði sýnt, því barón-
inn var mjög álitlegur og fallegur
maður.
Til þess því, að ekki skyldu
fieiri vandræði af hljótast en orð-
in voru, gerði hann Beatrix hina
fögru að lögmætri eiginkonu sinni
í viðurvist allra hölda og landseta
sinna, svo að frá þeirri stundu
Með honum í för riðu átta fríðir
og íturvaxnir ungir menn, allir vel
vopnum búnir og á fákum glæ-st-
um, og ennfremur jafnmargir vopn-
aðir fylgdarmenn. Þetta var
Wonnebold að fylgja sonum sín-
lm í ríkisherinn.
Er hann varð þess var, að há-
messa stæði yfir í guðshúsi, bauð
hann sonum sínum að stíga af baki
naut hún fullrar virðingar sem og gekk með þeim í kirkju, til þess
aðalfrú og skipaði þá stöðu, er'( að færa heilagri guðsmóður lof-
henni bar, hvort sem var við veið-( gjörð o'g þakkir. Allir stóðu hrifn-
ar, veizlur og danzleiki eða í kof-! ir og undrandi, þegar gráhærði
um landsetanna og kór kirkjunn-' öldungurinn brynjaði kraup við
ar, þar sern fjölskyldan átti fast altarið með hermönnunum un'gu,
átta að tölu, sem voru líkastir her-
klæddum englum á að sjá, enda
tignarsæti.
Árin liðu með breytingum sínum
og byltingum, og á tólf frjósömum fipaðist nunnunum svo söngurinn,
sumrum ól hún eiginmanni sínum að þær urðu að hætta um stund.
átta sonu, sem ólust upp og döfn-( En Beatrix þekti þegar af manni
uðu eins og hirtir í skógi.
EF ÞÚ HEFIR
GIGT
Þá kliptu þetta úr blaðinu.
upp hlutur barónsins, en sá, sem
hafði verið fífldjarfastur, sat eft-
ir með sárt ennið.
Baróninn tafði ekki eftir þetta,
heldur lagði undir eins af stað
með hinn dýra fen!g sinn og fylgd-
arlið. Beatrix fékk aðeins tóm til
að taka upp teningana, sem fluttu
henni þessa illu fregn, og fela
þá í barmi sínum, og svo lagði hún
af stað grátandi með sigurvegar-
anum, sem sýndi henni enga misk-
unn.
Þefcar hópurinn hafði riðið
nokkrar klukkustundir, staðnæmd-
ist hann í yndislegu beykirjóðri
hjá tærri uppsprettulind. Mjúk-
lega vaxið limið á beinvöxnum,
silfurlitum stofnunum fléttaðist
saman hátt yfir höfði manns,
eins og fagurlega ofið, grænt
silkitjald, og gaf þaðan ágætt út-
sýni yfir sveitina í sumarskrúði
Hér hu'gsaði baróninn að hvílast
með herfang sitt. Hann skipaði
fylgdarliði sínu að æja ,skamt
undan, en settist sjálfur að þarna
í fallega græna rjóðrinu með
Beatrix og bjóst til að draga hana
að sér með blíðuatlotum.
En þá rétti hún úr sér og leit á
hann undrandi augum, og um leið
hrópaði hún upp yfir si'g, að
hjarta sitt hefði hann ekki unnið,
þó að hann hefði náð eignarhaldi
á lífi sínu. Hún kvað hjarta sitt
ekki vera falt fyrir hrörlegan
kastala, og ef hann ætti nokkurn
manndóm til, væri honum sæmra
að leggja fram eitthvað verðmætt
a móti því. Hann mætti kasta ten-
ingum um hjarta hennar, ef hann
vildi leggja líf sjálfs sin að veði.
Ef hann sigraði í því tenings-
kasti, skyldi hún verða hans að
eilífu, en ef hún bæri hærri hlut,
skyldi hún ráða lífi hans og verða
sjálf algerlega frjáls og sjálfráð
sinna ferða.
Hún talaði með miklum alvöru-
þunga, og horfði stöðugt í augu
honum með svo einkennilegu lát-
bragði, að hjarta hans tók nú að
slá hraðara, og hann virti hana
hálfhikandi fyrir sér. Hún varð
æ fegurri í augum hans, er hún
hélt áfram í lægri róm, og með
spyrjandi augnaráði: “Er nokk-
ur sá karlmaður til, að hann girn-
ist ást konu, sem hvorki elskar
hann á móti né hefir hlotið sönn-
un fyrir hugrekki hans? Fáið mér
sverð yðar og kastið teningnunl.
Þá fyrst getur komið til mála, að
við sameinumst sem sannir elsk-
endur!” Um leið þrísti hún fíla-
beinsteningnum, volgum úr barmi
sínum, í hönd hans, er töfraður
og eins og í leiðslu fékk hann henni
sverð sitt og belti. Svo kastaði
hann teningnum, og kom upp tal-
an ellefu.
Því næst greip Beatrix tening-
ana, hristi þá ákaft í lófa sínum,
og um leið bað hún innilega i
hljóði heilaga Maríu guðsmóður
um hjálp. Svo kastaði hún, og
kom upp talan tólf. Hún hafði þvi
unnið.
‘íEg færi yður líf yðar að gjöf,”
sagði hún, hnei'gði sig alvörugefin
fyrir baróninum, kipti að sér
skikkju sinni, brá sverðinu undir
hönd sér og hraðaði sér burt í átt-
ina heim á leið. En þegar hún var
komin úr augsýn barónsins, sem
stóð eftir ráðþrota og orðlaus af
undrun, var hún svo hyggin að
halda ekki lengra í sömu átt, en'
tók á sig stóran krók umhverfis
rjóðrið, læddist síðan inn í það
aftur með mikilli varúð o'g faldi
sig bak við beykitrén, í tæpra
fimmtíu skrefa fjarlægð frá mann-
inum, sem hún hafði leikið svo
grátt, og var beykiskógurinn svo
þéttur þarna, að hin ráðkæna mær
gat falið sig, ef þörf krafði, svo
ekki hefði verið unt að finna hana.
Hún lá grafkyr og bærði ekki á
sér, en sólarlgeisli féll á gimstein,
sem hún bar í festi um hálsinn.
Baróninn kom að vísu auga á
Haustnótt eina, er sá elzti var ir hennar komnir, hrópaði upp yflr
átján ára, stóð hún upp af beðl sig og flýtti sér til þeirra. O'g um
sínum við hlið Wonnebolds, án þess| leið o'g hún gaf sig fram, skýrði
hann yrði þess var, braut vanö- hún frá leyndarmáli sínu o'g krafta-
lega saman skartklæði sín og lagði! verki því, sem fyrir hana hafði
þau í sömu dragkisturnar sem þau komið.
höfðu verið tekin úr, lokaði svo
75c-askja gefin þeim er líður.
1 Cyrcuse, N.Y., hefir meðal ver-
ið fundið, sem margur segir reyn-
. , .... iast vel. Oft hefir það komið fyrir
sinum, að þarna voru allir synirn-jag f^lki hefir batnað af því eftir
kistunum og lagði lyklana við hlið
manni sínum sofandi. Því næst
gekk hún berfætt að rúmum sona
sinna og kysti þá léttum kossi,
hvern á fætur öðrum. Seinast gekk1 sveinanna átta, eins o'g ósýnileg
hún aftur að rúmi manns síns og hönd sjálfrar himna-drotningar-
kysti hann einnig. Þá fyrst er innar hefði krýnt þá, báru þess
hún hafði lokið þessu, klipti hún| beztan vottinn, að gjöfin var þegin
Sv. S. þýddi.
Veglegt silfurbrúðkaup
af sér sítt og mikið hálið, klæddist
svörtu nunnukápunni aftur, sem
hún hafði geymt vandlega, og
hvarf með leynd brott úr kastal-
anum. Kaldur stormur haustnæt-
urinnar lék um hana á leiðinni, og
fölnað skógarlaufið feyktist til og A f^tudagskveldið þann 23.
frá á veginum til klaustursins, sem október síðastliðinn, safnaðist sam-
, , , ... . *,.•* TT-„lan mikill mannfjöldi á hinu veg-
hún hafði eitt sinn fluið. Hun J
, ... v. lega heimili þeirra Mr. og Mrs. N.
handlek talnaband sitt og baðst
fyrir í sífellu um leið og hún rendi
fáa daga, er önnur lyf brugðust.
Það útrýmir óhollum efnum, er
setjast að í líkamanum og orsaka
veikindi. Það Það örfar lífíærin,
svo sem lifur og gall, eyðir kalk-
efnum, er setjast í blóðið og varna
því að blóðrásin verði eðileg. Það
eyðir verkjum, gefur góða heilsu.
Meðalið er Mr. Delano fann fyrst,
Þá urðu allir að viðurkenna, að | hefir reynst svo vel, að sonur hans
hans hefir komið með það til Can-
ada og býður öllum, sem líða af
gigt, 75c-öskju af meðalinu frítt,
rétt til að reyna það. Mr. Delano
segir: “Til að lækna gigt, hversu
langvinn og vond sem hún kann
að hafa verið, skal eg senda yður
öskju af þessu meðali, sem kostar
75c., ókeynis. ef þér hafið ekki áð-
ur reynt það. og ef þér skerið úr
bessa au'vlýsingu og sendið oss
hana mefTriafni vðar og utaná-
skrift. Ef yður þóknast, getið bér
sent oss 10 cents til að borga póst-
gjaldið.”
Utanáskrift: F. H. Delano, 1814
A., Mutual Life Bldg.. 455 Craig
St„, W. Montreal. Canada. Get að-
eins sent einn nakka í hvern stað.”
þætti þjóðunum enn nauðsyn til
bera, að hervæðast og vera við
öllu búnar, og það væri ekki á-
stæðulaust, meðan Þjóðbandalagið
hefði ekki meiri völd og mátt, en
það enn hefir. Eina ráðið til að
tryggja friðinn væri því, að gera
þjóðbandalaginu unt að skakka
leikinn með valdi, ef til þyrfti að
taka.
Ekki munu tilheyrendur hafa
túist við, að Mr. Meighen yrði
svona opinskár, og er mælt að
mörgum þeirra hafi heldur brugð-
ið í brún, er Mr. Meighen kom
fram með svo ákveðnar tillögur
og varði þær örugglega. Banda-
ríkjamenn hafa, eins og kunnugt
er, enn ekki viljað gerast meðlim
ur Þjóðbandalagsins, eða að
minsta kosti ekki þeir, sem þar
ráða mestu. Þó er fullyrt, að
mikill fjöldi fólks, innan Banda-
rikjanna, sé því mjög hlyntur.
Miðvikudalgskveldið þ. 5. þ.m.,
voru eftirgreindir meðlimir G. T.
stúk. Skuldar, settir í embætti fyr-
ir yfirstandandi ársfjórðung, af
umboðsmanni, Gunnlaugi Jóhanns-
syni:
F. Æ.T.: Einar Haralds.
Æ. T.: ólafur S. Thorgeirsson.
V. T.: Guðbjörg Brandson.
Kap.: Björg Johnson.
Rit.: Guðjón G. Hjaltalín.
V. R.: Arnold Holm.
R. Rit,: Stefán Baldvinsson.
Gjaldk.: Magnús Johnson.
D.: Súsanna Guðmundsson.
A.D.: Thora Árnason.
G. U.T.: Katrín Josephsson.
Org.: Ida Holm.
V.: Friðbjörn Sigurdson.
tr. V.: Guðm. Thordarson.
—Fundir stúkunnar á miðviku-
d!gaskvöldum. Muni fólk það. —
G. H. H.
CWilll
l:!!W"
hún hefði flutt hinni helgu mey
dagsins dýrustu gjöf.
En sveigar úr grænu eikarlaufi,
sem alt í einu sáust um höfuð
með þökkum.
huganum yfir liðnar stundir lífs- j
ins, sem hún hafði notið.
Þannig hélt hún ótrauð áfram,
unz hún stóð aftur fyrir hliðum
k'austursins. Þegar hún barði,
kom nunnan fram, sem gætti dyr-
anna, olg var hún orðin ellilegri
en áður. Hún heilsaði Beatrix með
nafni ósköp blátt áfram, rétt eins
og aðkomukonan hefði aðeins ver-
leiftrið í steininum og starði á það i ig svo sem hálftíma í burtu. Bea-
um stund undrandi. En svo hélt
hann, að það væri aðeins glitramJi
trix gekk fram hjá henni og inn í
kirkjuna, kastaði sér á kné frammi
Ottenson, 151 Kingston Row, St.
Vital, og stofnaði til virðulelgs
i samsætis. Var mannfagnaður
þessi haldinn í virðingarskyni við
þau Mr. og Mrs. Halldór Johnson,
er silfurbrúðkaup áttu þá um dag-
inn o!g gefin höfðu verið saman
hjónaband á heimili þeirra Otten
sons hjóna, er þá bjuggu í River
Fark.
Um leið og silfurbrúðhjónin, er
komið hafði samsæti þetta mjög á
óvart, gengu í stofu, lék hr. Jón
Priðfinnsson brúðargönguna úr
daggardropi á laufblaði og gaf því| fyrir altari heilagrar guðsmóður, Lohenígr€en Wagners a hljóðfæri.
, Þvi næst bauð Mr. Ottenson gesti
sem tok til mals a þessa leið: Þu \
, . l, , I velkomna með nokkrum velvöldum
hefir verið fulllengi í burtu, dottir
sæl! Eg hefi gegnt djáknastörf-, 0r Um'
, , , , Eftir að Mr. Ottenson hafði lok-
um þmum allan timann, en þo þyk-
ekki nánari gætur.
Loksins rankaði hann þó við sér
og blés hátt o'g hvelt í veiðihorn
sitt. Þegar hann hafði kallað
saman lið sitt, hljóp hann á bak
hesti sínum og hleypti á eftir
flóttameynni og hugðist að ná
henni fljótlega. En heila klukku-
stupnd var leitað árangurslaust,
unz riddararnir sneru við og riðu
hægt o'g 1 illu skapi í gegnum
beykiskóginn án þess nú að stað-
næmast í rjóðrinu. En þegar Bea-
trix sá úr felustað sínum, að öllu
var óhætt á veginum, kom hún
fram úr fylgsni sínu og flýtti sér
heim á leið sem fætur toguðu.
Þennan sama dag hafði Wonne-
bold setið heima og tekið út sárar
kvalir af iðrun og sðknuði. Um
leið og honum varð ljóst, hve mjög
hann hafði smánað sjálfan sig I
augum hennar, sem hann elskaði,
en hafði af léttúð og gáleysi kast-
að út á hjarnið, fann hann einnig
nú fyrst.hve innilega hann hafði
elskað hana og virt, og að hann
gæti ekki án hennar lifað. Þegar
hún svo stóð alt í einu frammi fyr-
ir honum, breiddi hann út faðm-
inn móti henni, áður en hann gat
ir mér nú vænt um, að þú ert hér
komin og getur tekið við lyklunum
aftur.”
Myndin beygði sig niður og rétti
Beatrix lyklana, en hún varð bæðij
undrandi og glöð yfir þessu mikla
kraftaverki. Hún tók þegar til
daglegrar iðju, leit eftir hér og
þar, og þegar hringt var til mið-
de'gisverðar, gekk hún að sæti sínu
við borðið. Margar nunnurnar
voru nú gamlar orðnar, aðrar dán-
ar, ungar nunnur höfðu bæzt í hóp^j
inn og abbadísin, sem sat i önd-
vegi við borðið, var önnur en áður. j
En enga grunaði neitt um Beatrix, j
sem settist í sitt gamla sæti, þvl
að hin heilaga mær hafði jafnan
gengið í nunnunnar stað og í henn-
ar eigin mynd.
Nú liðu ein tíu ár, og bar þá svo
til eitt sinn, að nunnurnar ætluðu
að halda hátíð eina mikla. Hafði
þeim komið saman um, að hver
þeirra skyldi færa guðmóður að
gjöf eitthvað það, er þær gætu dýr-
mætast fundið. Ein gaf skraut-
FREE
Delano’s
Rheumatic
Conqueror.
hitt og annað af gömlum íslenzkum
lögum, er flestir tóku þátt í. Veit-
ingar voru reiddar fram af þeirri
alþektu rausn, er einkennir ís-
lenzkar konur.
Samsæti þetta var í alla staði
hið ánægjulegasta og hlutaðeig-
endum öllum til sæmdar.
Mr. Halldór Johnson hefir um
allangt skeið stundað fasteigna-j
sölu hér í borginni við góðan á-j
rangur; er hann ættaður úr Skaga-j
firði, en frú Margrét er austfirzk, j
dóttir séra Einars heitins Vigfús-j
sonar, er þjónaði að Desjamýri i
Borgarfirði, áður en hann fluttist
vestur um haf.
komið upp nokkru orði til þess að ]ega útsaumaðan kirkjufána, önnur
láta undrun sína í ljós, en hún
féll um háls honum án þess aö
mæla nokkurt ásökunar- eða æðru-
orð. Hann hló dátt, þegar hún
altarisdúk, og siú þriðja messu-
skrúða. Ein orti lofkvæði á latínu,
önnur bjó til lag við það, sú þriðja
ritaði bænabók og teiknaði hana
skýrði honum frá kænsku sinni, og ekrautstöfum. Þær, sem ekki gátu' Um ,hefðl sýndur verið
1 sætinu, sem og gjöfinni, og var
ið máli sínu, reis séra Björn B
! Jónsson, D.D. á fætur og bað
I veizlugesti syngja þrjú vers af
! brúðkaupssálminum “Hve gott og
fagurt og inndælt er.” Því næst
! flutti hann bæn og árnaði heiðurs-
gestunum heilla og blessunar í
framtíðinni. Tók þá við veizlu-
stjórn Mr. Fred Bjarnason, er
leysti hlutverk sitt hið skörulegasta
i af hendi.
Stuttar tölur fluttu þeir séra
Rú’nólfur Marteinsson, Dr. Sig.
t Júl. Jóhannesson, Einar P. Jóns-
son, og frú 'Ottenson; kryddaði
frúin ræðu sína með fyndni, er
auðsjáanlega féll í góðan jarðve'g.
Ávarp las veizlustjóri frá vinkonu
þeirra Johnson’s hjóna, frú ólínu
Erlendson, er búsett er um þessar
mundir í Californíu-ríki, en Mr.
Ottenson las þá kvæði til heiðurs-
gestanna eftir Magnús skáld Márk-
ússon, er eigi fékk því viðkomið að
sækja mótið. Þá afhenti Mr.
Bjarnason þeim Johnsons hjónum
vandaða gjöf til minja um atburð-
inn, um leið og dóttir hans afhenti
Mrs. Johnson skrautlegt blóm-
knyppi. Þakkaði því næst Mr.
Johnson með einkar snyrtilegum
orðum, heiður þann, er þeim hjón-
með sam-
Meighen flytur ræðu
í Washiugton
“Tanglefin Fiski Net
Veiða Meiri
Fis:
»»
Linen og Cotton Net, hæfileg fyrir öll vötn í Manitoba.
WINNIPEG-VATN; Sea Island Cotton Natco fyrir Tulibee-
veiðar með No. 30, 32, 36 og 40 möskva dýpt, með 60/6, 70/6
Dg 80/6 stærðum.
Lake Manitoba, Winnipegosis og Dauphin: Linen og Cotton
Net af öllum vanalegum stærðum.
Auk þess saumþráður, flær og sökkur.
Vér fellum net, ef óskað er.
Komið og sjáið, eða skrifið ogbiðjjð
ishorn.
um verðlista og sýn-
FISHERMEN’S SUPPLIES LTD.
132 Princess St., Cor. William & Princess, Winnipeg
Telephone 28 071
itrunpyarn
OlIJll
| Alt af annað veifið var
annað, saumuðu barninu Jesú nýja
, , „ -1 hinn bezti rómur ger að máli hans
skyrtu, og nunnan, sem hafði á
hendi matreiðsluna, bakaði handaj
því jólaköku. Beatrix var sú eina, I
sem ekkert hafði búið til, með því
að hún var roðin allþreytt á lífinu
og lifði fremur í liðna tímanum en
hinni líðandi stund.
Þegar hátíðisdagurinn kom, og
hún hafði ekki komið með neina
gjöf, undruðust hinar nunnurnar
framkomu hennar of hallmæltu
henni fyrir. Hún dró sig því auð-
mjúk í hlé, þegar allar hinar ágætu
gjafir voru bornar í skrúðgöngu
inn í blómum skrýdda kirkjuna o'g
lagðar fyrir framan altarið. En
á meðan kirkjuklukkurnar kliðuðu
stigu reykelsisskýin upp í hæðirn-
ar frá altarinu.
Þá bar svo við, er nunnurnar
hófu söng sinn og hljóðfæraslátt,
að riddari einn, hvítur fyrir hær*
ura, átti leið fram hjá klaustrinu.
IFiyrverandi fo/sætisráðherra í
Canada, Rt. Hon. Arthur Meig-
hen, flutti hinn 10. þ. m. ræðu í
Washington, D. C. Voru þar marg-
ir af stjórnmálamönnum Banda-
ríkjanna saman komnir, og þár
að auki sendiherrar eða aðrir
umoðsmenn frá 28 öðrum þjóð-
um. Hefir þessi ræða þegar vak-
ið mikla eftirtekt, bæði í Banda-
rikjunum og annarsstaðar, enda
er sagt um Mr. Meighen, að hann
flytji aldrei ræðu, án þess að
segja eitthvað. En það, sem hann
aðallega sagði í þetta sinn, var
það, að því að eins gæti nokkuð
verulegt orðið af hinni marg-J
umtöluðu afvopnun þjóðanna og
varanlegum tog tryggum friði,
að Bandaríkin gerðust meðlimur
Þjóðbandalagsins eða einhverrar
slíkrar stofnunar.
Mr. Meighen lét skoðun sína ó-
hikað í ljós, þó málið væri við-
kvæmt og skoðanir skiftar. Leit
hann Svo á, að stríðshættan vofði
sífelt yfir, meðan Þjóðbandalag-
ið hefði ekki vald og möguleika
til að hegna hverri þjóð, sem legði
út í stríð við aðra þjóð, án þess
að leggja fyrst ágreiningsmál sín
fyrir alþjóða dómstól til úrskurð-
ar. Þrátt fyrir þá friðarsáttmála,
sungið' sem þegar hafa gerðir verið, þá
fK1W!l!BI>!IBlin
GLERAUGUN HANS AFA.
(Þýtt úr ensku.).
Til himins upp liann afi fór,
en ekkert þar hann*sér;
því gleraugunum gleymdi hann
í glugganum hjá mér.
Hann sér ei neitt á bréf né bók
né blöðin, sem hann fær;
hann fer í öfug fötin sín,
svo fólkiÖ uppi hlær.
Þótt bi'blíuna hafi hann,
sem hæst í skápnum er,
hann finnur ekki augun sín
og enga línu sér.
á himnum stúlka engin er
hjá afa, lík og ég.
sem finni stafinn fyrir hann
og fylgi út á veg.
Hann afi sögur sagði mér
um svartan skógarbjöm,
sem ætti fylgsni úti í skóg
og æti stundum börn.
Því birnir ætu óþekk börn,
en ekki Nonna’ og mig;
en þægu bömin þyrftu samt
á þeim að vara sig.
Ö, flýtt þér, mamma’, og færðu mig
í fína kjólinn minnn,
svo verð ég eins og engilara,
fer upp í himininn.
Og reistu stóra stigann up
og styð við himininn,
svo geng ég upp með gleraugun,
sem gleymdi’ hann afi minn.
Sig. Júl. Jóharmesson.
■!1I!W"W!1!W!!!B!!IIBI!’WI!ÍW!!W!,IWI!WIIW»1IW1IIWIIIB1I!IB1IIIBI1IIW|!W"W,:
o m p a r e
t he New
c
M ARCONI
The New
VICTOR
RADIO
R 15
$185.00
The Greatest Value Victor
HasEver Offered
Convenient Terms
Buy From Established and Reliable Specialists
LO
3«
UO WL
Branche* at St. James. Tranacona, Brandon, Dauphin,
Yorkton, Port Arthur
:jJl .<*■: );.> } , M- ili .
I
A.C “JUNIOR” - $185 wlth tubes
9 New cabinet beauty . . . improved tonal
qualities . . . the utmost in sensitive-selec-
tivity . . . combine to the hishest degree in
the New Marconi Radio.
Twin models of the Marconi sets selected by
many of Canada’s famous musical authorities
for their own homes are now on display at
our store. Come in for a demonstration.
5 modcls to choosc from - Priccs from $150 to $385
Make Your Selection oí Maconi Now
To Insure Christmas Delivery
Convenient Payments May be Arranged
!■
mm
^LIMITEDf
The Reliable Home Furnishers"
429 MAIN STREET PHONE 86 667