Lögberg - 13.11.1930, Side 8
Bis.8
J-ÖOBERG. FIMTUDAGINN 13. NÓVEMBER 1930.
RobmfHood
PI/OUR
Gerir betra brauð, kökur og kryddbrauð
Úr bœnum
John J. Arklie, R.O., glerau&na-
sérfræðingur, verður staddur á
Hotel Lundar, föstudaginn þann
21. nóv. 1930.
Hinn 7. þ. m. andaðist merkis-
konan Pálína Steinsson, kona
Torfa Steinssonar bónda að Kan-
dahar, Sask. Dr. Björn B. Jóns-
son fór vestur á sunnudagskveld-
ið til að jarðsyngja hana. Hann
kom aftur á miðvikudagsmorgun-
inn.
Miss Thórdís Árdal, Victorian
Order of Nurses, hér í borginni,
lagði á stað til Minneapolis hinn
4. þ. m., þar sem hún ætlar að
dvelja um tíma, við stofnun um-
ferðar hjúkrunarkvenna, 244 Citi-
zens Aid Bldg., þar í borg.
Sunnudaginn 2. nóv. voru gefin
saman í hjónaband, á heimili Mr.
og Mrs. Harry Page, við Hnausa,
Man., sonur þeirra, Mourice John
að nafni, og Miss Jónína Emilia
Helgason frá Riverton. Er brúð-
urin dóttir Jóhannesar bónda
Helgasonar o!g Guðríðar Sæmunds-
dóttur konu hans; búa þau hjón í
grend við Riverton. All fjölmenn-
ur hópur aðstandenda og ástvina
var viðstaddur, og sátu ríkmann-
lega veizlu á heimili Page-hjón-
anna. — Framtíðarheimili ungu
hjónanna verður að Hnausum. —
Séra Sig. Ólafsson gifti.
RAGNAR H. RAGNAR
píanókennari.
Kenslustofa:
Ste. 4, Norman Apts.,
814 Sargent Ave. Phone 38 295
BAZAAR
heldur kvenfélag Fyrsta lút. safn-
aðar í samkomusal kirkjunnar á
miðvikudaginn og fimtudaginn í
næstu viku, 19. og 20. þ. m. Sal-
an byrjar kl. 8 á miðvikudags-
kveldið og verður henni svo
haldið áfram síðari hluta dags á
fimtudaginn og að kveldinu. Verða
þarna margir góðir og eigulegir
tr.unir til sölu með mjög sann-
ejörnu verði. Einnig verður kaffi
til sölu og aðrar veitingar, eins
og vanalega. Bazaarar kvenfélags-
ins hafa jafnan hepnast ágætlega,
sem eðlilegt er, því þar eru jafnan
góðar vörur og 'gott verð. Mun
svo enn reynast, engu siður en að
undanförnu. Fólk geri svo vel
að muna eftir dögunum, 19. og 20.
þessa mánaðar.
; OJ
Pálmi Pálmason
Teacher of Violin
Pupils prepared
for examinations.
654 Banning St.
Phone 37 843.
í gærmorgun (8. nóv.) dó í Min-
neapolis, Minn., Jónas Jónsson
Swindal, 67 ára. Hann var frá
Hrafnabjörgum í Svínadal og bjó
í mörg ár í Aberdeen, S. D. Hans
verður nánar getið seinna hér í
blaðinu.
Sunnudaginn 16. nóv. prédikar
séra N S. Thorlaksson í kirkjunni
á Hallson kl. 2 e. h. Allir vel-
komnir. Á sama tíma prédikar
séra Haraldur Sigmar í Péturs-
kirkju að Svold. Báðar messurn-
ar kl. 2 e. h. Allir velkomnir.
WONDERLANQ
■ ■ THEATRE ■#
—Sargent Ave„ Cor. Sherbrooke—
NOTE OUR NEW POLICY
Children, Any Tlme...............lOc
Adults, Daily from 6 to 7 o.m....25c
Sat. & Holidays from 1 to 7 p.m..25c
THURS. & FRI. THIS WEEK
RK IIAKI) I)IX IN
“LOVIN’ THE LADIES”______
SAT. & MON., NOV. 15—17
THE MARX BKOTHERS IN
“ANIMAL CRACKERS”
ADDEfí—“Karnivul Kld” (Mouse)
And I’aramoiint Weekly Nnvs
TUES. & WED., NOV. 18—19
“THE BIG HOUSE”
WITH HKKRY and MOKIÍIS
—BRING THE KIDDIES—
C'omplete Change of Prog:ram
Tnewday—Thnrwilay—Saturday
í Norðnesi
(Björgvin.)i
Guðsþjónusta með altarisgöngu
boðast í Konkordía söfnuði næsta
sunnudag, þ. 16. þessa mánaðar.—-
Göngum, ungir og gamlir með gleði
að borði Guðs. S. S. C.
'fie'i. 8-
Samsætið, sem haldið var í sam-
komusal Fyrstu lút. kirkju á mánu-
öagskveldið, undir umsjón kven-
félags safnaðarins, var afar fjöl-
ment og í alla staði hið ánægju-
legasta. Eftir að fólkið hagðí
neytt ágætrar máltíðar, var lengi
fram eftir kveldinu skemt með
söng og hljóðfæraslætti. Mr.
Pálmason og Miss Pálmason
skemtu með fiðluspili. Mrs. Olson
og Mr. Bardal sungu og Mr. Tait
söng nokkra gamansöngva. Var
gerður að öllu þessu góður rómur,
eins og það átti vel skilið. En að-
al atriðið á skemtiskránni var
ræða, sem Mr. J. T. Thorson, K.C.,
flutti, og var eins og vænta mátti,
bæði fróðleg olg skemtileg. Prest-
ur safnaðarins var fjarverandi,
eins og getið er um annars staðar
í blaðinu, en Dr. Brandson stjórn-
aði samsætinu.
Nýlátinn er á Gimli, lífan., Jón-
as J. Daníelsson, áttræður að
aldri. Átti heima í Winnipeg í
fjölda mörg ár. Greindar maður
og fróður í íslenzkum fræðum.
| ’fl 'O V ÍAU
Sunnudalginn 23. nóv. verður;
guðsþjónusta á Mountain, kl. 2 e.1
h. Þetta verður hátíðisguðsþjón-
usta í sambandi við 50 ára af
mæli safnaðarins, sem stofnaður
var haustið 1880. Verða þar flutt-
ar tvær stuttar prédikanir og þar
verður sérstakur söngur eínnig til
Á laugardaginn í síðustu viku
andaðist bændaöldungurinn, Þor-
steinn Jónsson á Hólmi í Argyle-
ygð. Hann var kominn á tíræðis-
aidur, o!g mun hafa búið í Ar-
gyle-bygð nálega hálfa öld. Mik-
ill merkismaður í hvívetna.
Séra Jóhann Bjarnason messar
væntanlega á eftirgreindum stöð-
um næsta sunnudag, þ. 16. nóv.:
í gamalmennaheimilinu Betel kl.
9.30 f. h.; í kirkju Árnessafnaðar
kl. 2 e. h., og í kirkju Gimli safn-
aðar kl. 8 að kvöldi. Fólk er beð-
ið að láta messufregn þessa ber-
ast um bygðina.
Gestir hafa allmargir verið í
borginni síðan Lögber!g kom út
síðast. Kunnum vér að nafngreina
þessa: Mr. J. A. Vopni, Harling-
ton, Man.; kom til að sitja árs-
þing hveitisamlagsins. Séra E. H.
Fáfnis og frú; Mrs. H. Daníels-
son, Otto; Mr. Th. Breckman,
Lunndar; Mr. John Valdimarsson,
innköliunarmaður Lögbergs að
Langruth; Mr. G. J. Oleson og
sonur hans, frá Glenboro, og Mr.
Sigurður Skardal frá Baldur.
R0SE
THEATRE
PH.: 88 525
SARGENT at ARLINGTON
THUR.—FRI.—SAT., THIS WEEK
TIFFANV I'RESENTS
JOURNEY’S
END
DON’T MISS IT
MON. TUE. WED. NEXT WEEK
SUCH MEN ARE
DANGEROUS
WITH
WARNER BAXTER
CATHERINE IIAI.E OWEN
Hinn 6. þ. m. höfðu þau Mr. og
Mrs. Kr. Goodman, á Agnes St.,
hér í borg, verið gift í 50 ár. Var
þeim það kveld haldið mjög fjöl-
ment og myndarlegt samsæti í
samkomusal Fyrstu lút. kirkju.l má]“ vænt þ6tti mér um að sjá
Þvímiðurerekkihægtaðminnastiþað haft eftir ríkiserfingjanum
þess frekar fyr en í næsta blaði. j sœnska> að sér þætti ieitt að hafa
ekki á barnsaldri lært íslenzku.
Ferð þessi í fyrrasumar var ein
I.
í Norðnesi er skemtigarður
fremst, en fjölfarin skipaleið
fram undan og strönd með fríðri
bygð. Dvaldi eg þar í garðinum
kvöldstund, virti fyrir mér börn
og fullorðna og útsýni það, er áð-
ur getur. Og er eg gekk þaðan,
varð mér starsýnt á hús eitt mik-
ið og fagurt. Drengur varð á leið
minni svo sem 9 ára, o'g tók eg
hann tali. Eg talaði dönsku og
sagði: hvad er det for en Byg-
ning? Ekki skildi drengurinn það.
Kom mér þá til hugar að tala ís-
lenzku, og þá skildi drengurinn.
undir eins. Þetta er heimili fyrir
gamla sjómenn, sagði hann. Þótti
mér hvorttveggja skemtilegt, að
svona vel skyldi vera séð fyrir
gömlum sjómönnum, og eins, að
Björgvinjarbarn skyldi skilja bet-
ur íslenzku en dönsku.
II.
Ferð mín í fyrrasumar um Nor-
eg og Svíþjóð, var ferð til þess m.
a., að kynnast horfum á að auka
veg íslenzkrar tungu þar í löndum
og fá Norðmenn og Svía til að
skilja betur en áður, hversu mikíð
gagn þeim getur orðið að íslend-
irgum, af því að þeir hafa varð-
veitt forntunguna. Sá eg, að í
þessu efni er jafnvel enn þá stór-
kostle!gra verk en eg hafði haldið,
sem vinna þarf, og vinna má, en að
vísu fast fyrir. Þó held eg sé ó-
hætt að segja, að auðvelt mundi
að kenna norskum og sænskum
börnum að skilja íslenzku. Hef:
eg í grein í Alþingishátíðarblaði
Lögréttu”, vikið að nauðsyn þessa
Residence
Phone 24206.
Office
Phnone 89 991
E. G. Baldwinson, LLB.
íslenzkur lögfræðingur
809 IParis Bldg., Winnipeg
Thomas Jewelry Co.
627 Sargent Ave. Winnipeg
Sími; 27 117
Allar tegundir úra seldar lœgsta verði
Sömuleiöis
Waterman’s Lindarpennar
CARL THORLAKSON
Úrsmiður
Heimasími: 24 141.
HUNDRAÐ MILJÓN DALA
Þjóðræknisfélagsdeildin “Frón”
hefir nýlega ráðið tvo umferðar-
kennara, til að kenna börnum ís-
lenzku um fjögra mánaða skeið,
eins og að undanförnu, en laug-
ardagsskólahald í Goodtempiara-
salnum, var ákveðið að leggja
ur í sjóðinn til að ljúka skuld
safnaðarins. Allir velkomnir.
niður. — Foreldrar, sem kensl-
hátíðabrigðis og offur, sem geng-| unni vilja sinna> fyrir börn gín>
eru beðnir að snúa sér til kenn-
aranna, sem eru. Mrs. Jódís Sig-
urdson, 575 Agnes St., sími 71 131,
Mr. Guðjón Friðriksson, 518 Sher-
brooke St., sími 30 289. — Kenslu-:
gjaldið er 25c. á mánuði fyrir'
barnið; borgist til kennaranna.
Kenslan byrjar 15. nóvember.
Takið eftir.!
Ásbjörn Eggertsson biður þess
getið, að næsta laugardagskvöld
þann 15. nóv., byrjar hann aftur
á “Whist Drive” í Goodtemplara-
húsinu. Þar verða gefnir $5 sem
fyrsti prís, $2 sem annar og $1
sem þriðji prís. Sömuleiðis verð-
ur byrjuð “Turkey samkepni”, sem
endar 20. des, sem þá verða gefnir
fyrir tvo hæstu vinninga. Enn
fremur skal þess getið, að í saln-
um eru ný spilaborð og svo verð-
ur kaffi til hressingar.
stundvíslega kl. hálfníu.
virði af gimsteinum, er talið að
smyglað sé inn í Bandaríkin á
ári hverju. Árið sem leið voru
400 menn teknir fastir í Banda-
ríkjunum fyrir demantasmyglun,
þar af 186 konur. — Tollur á inn-
fluttum demöntum er 20%. —
Tollþjónarnir amerísku hafa fund-
ið demanta, sem faldir voru í
ýmsu, sem farþegar hafa með-
ferðis, svo sem raksápum, tann-
áburði, lindarpennum stígvéla-
hæium, vindlingum og vindlinga-
kveikjurum o. s. frv. Sumir af
smýglurunum eru sjálfra sín, en
aðir starfsmenn öflugra hringa.
—Vísir.
hin fróðlegasta, sem eg hefi far-
ið, og var mér mikill hugur á að
geta haldið áfram ýmsum athug-
unum, sem eg var þá byrjaður á.
Hefði e!g farið til Noregs nú á
umliðnu sumri, ef ekki hefði fé-
skortur hamlað. Þótti mér eink-
um leitt, að geta ekki tekið þátt í
rithöfundamótinu í Osló. Þar voru
þeir menn saman komnir, sem
mikil áhrif hafa á hugsunarhátt
þjóðanna, og ef til vill hefði Tnátt
segja eitthvað við, sem til gagns
gæti orðið.
Helgi éturss.
7. okt. 1930.
—Vísir.
SKIPABYGGINGAR SVtA
Svíar leggja nú orðið stund á
skipabyggingar í allstórum stíl og
st.andan ú fremstir Norðurlanda-
þjóða í því efni. í lok fyrra miss-
iris yfirstandandi árs voru 26
skip í smíðum í Svíþjóð, og var
smálestatala þeirra alls 127,000
smálestir. Níu þessara skipa eru
undir 2,000 smálestnr hvert, tvö
eru mótorskip, tvö þús. og fjögur
þús. smálestir að stærð, og hin
skipin eru flest mótorskip frá fjög-
ur þús. upp í tíu þús. smálestir
að stærð hvert. Sex þeirra eru frá
átta til tíu þús. smálestir. Er það
eftirtektarvert, hve mörg þeirra
skipa, sem í smíðum eru í Svíþjóð,
eru mótorskip.
Tíu leikrit, eftir Guttorm J.
Guttormsson, gefin út af Bóka-
verzlun Þorsteins Gíslasonar í
Reykjavík, 1930, og Fjallkonu-'
mynd Benedikts Gröndals frá 1874,
hafa Lögbergi verið send og þakk-
ar kærle'ga. Bókarinnar verður
Byrjar| t]jótiega frekar getið, en um
myndina er það að segja, að húnj
er veruleg stofuprýði. Þetta er'
litmynd, tekin eftir mynd þeirri,
sem Gröndal hafði jafnan í
vinnustofu sinni. Mr. Hjálmar
Gíslason, 622 Victor St., Winni-
peg, hefir hvorttveggja til sölu.
Bókin kostar $2.00, myndin $3.50.
I'óstgjald borgar hann sjálfur,
þe'gar um það er að ræða.
LÁTIÐ OSS HJÁLPA YÐUR!
Síðan 1911 hafa Perth Dye Works
Ltd., stuðlað að því að halda ís-
lendingum vel klæddum. Vér höf-
um kent mönnum úr yðar þjóð-
flokki að fullnægja þörfum yðar
í fatahreinsum og litun. Sendið oss
föt yðar nú til verulegrar hreins-
unar, lágt verð. Símið eða skrifið.
Föt $1. Hattur 50c. Silki eða
tau kjólar $1. Auka fvrir fellingar.
Tvö hagkvæm útibú:
Jarvis og Main fón:
55 188; Alfred og
Main, fón: 55 200.
Phone 37 266.
Perth Dye Works, Limited
Cleaners og Dyers. 482-4-6 Portage Ave.
Wpg.
BRYAN LUMP
Reco'gnized by government
engineers as the
Best Domestic
Coal
in the West
HIGHEST IN HEAT
Low in ash and moisture.
Lasts in the furnace like
Hard Coal.
We guarantee satisfaction.
Lump, $13.75 per ton
Egg, $12.75 per ton.
Nut, $10.50 per ton.
PHONES: 25 337
27 165
37 722
HALLIDAY
BROS., LTD.
342 Portage Ave.
Jón ólafsson umboðsmaður.
Vel gefin íslenzk stúlka, um
sextán ára aldur, óskar eftir vist
á góðu íslenzku heimili. Upplýs-
ingar á skrifstofu Lögbergs.
Hundrað menn óskast
Stöðug vinna og vel launuð
i
Vér þörfnumst fleiri manna strax, og greiCum 50c á tímann áhuga-
mönnum. Kaup að nokkru meðan þér lœrið bifreiða-aðgerð, véifræði, raf-
fræði, flugvéla meðferð, samsuðu, lagning múr^teins, plöstrun, tígulsteins-
lagning, og vfrleiðslu. Kennum einnig rakaraiðn, sem er holl innivinna.
Menn, hættið hinni örðugu handavinnu og lærið iðn, sem gefur góðan arð.
Skrifið, eða komið og biðjið um ókeypis Dominion Opportunities Littera-
ture. The Dominion er félag löggilt af stjórninni, með frlar atvinnuleið-
beiningar. Vér ábyrgjumst ánægju. dtærsta kerfi slikrar tegundar 1
heirni, með útiiiúunj frá strönd til strandar í Canada og Bandarlkjunum.
f^OMINION *lBÁÐt SCHOOIS
Winnipeg
UMITID
580 Main St.
Winnipeg Hydro
Við bæjarstjórnar kosningarnar
í Winnipeg, sem fram fara hinn
28. þ.m., verða skattgjaldendur
um það spurðir, hvort þeir vilji
leg*gja fram fé til að auka við hit-
unar miðstöð borgarinnar. Tvö
hundruð og fimtíu stórar bygg-
ingar eru nú hitaðar frá þessari
miðstöð, en þær gætu orðið miklu
fleiri, ef við hana er aukið, eins
o!g gert er ráð fyrir, en það getur
því að eins orðið, að gjaldendur
séu viijugir að leggja (ram pen-
FRÍRÍKISSTJÓRNIN ÍRSKA.
Hún hefir nú setið að völdum á
níunda ár og hefir engin ríkis-
stjórn í Vestur-Evrópu orðið eins
langlíf á síðari árum, enma ein.
Og það er stjórnin á Norður-lr-
landi. — “Þetta sýnir, hve mikla
festu írar eiga til í fórum sínum”,
segir enskur maður, sem skrifar
um íra í Daily Mail, — “þetta er
öðrum þjóðum til fyrirmyndar.
Með þessu er trygð jöfn og stöðug
framför og þróun. Eg tel þetta
með því eftirtektarverðasta, sem
gerst hefir á síðari tímum, en það
befir verið lítið af því gumað, af
því að alt hefir farið kyrlátlega
og friðsamlega fram. — Stjórn-
málin eru þar ekki lengur efst á
dagskrá. Aðal umræðuefni manna
er viðskiftamál, landbúnaður, trú-
mál, bókmentir, listir og íþróttir.
Jafnvel De Valera les ekkert ann-
ingana, sem til þess þarf. Þessi
hitunar miðstöð borgar sig mjöjg'að en hagfræðileg rit nú orðið. —
vel, því hitinn er framleiddur með Fyrir tæpum áratug var önrurle'gt
litlum kostnaði frá raforkustöðv-| ástand á írlandi. Þegar frelsis-
unum með raforku, sem annars' baráttunni lauk með stofnun frí-
mundi ekki koma að notum. Til að ríkisins, var margt í rústum og
kynnast þessu máli sem bezt, er skuldabyrðarnar gífurlegar. Sein-
gott ráð, að þiggja boð þeirra,! ustu fjögur árin hefir fríríkið (3
sem stjórna Winnipeg Hydro, og miij. íbúa) aukið útflutning úr
sem auglýst er á öðrum stað í landinu um sex milj. sterlinigs-
biaðinu. Með því móti getur fólk punda. — Framfara- og friðaröld
auðveldlelgar skilið málið, heldur virðist vera runnin upp á lr-
en að lesa um það lengri greinar. landi.” — Vísir.
L. GEORGE OG INDVERJAR.
Ensk blöð ræddu um það í sept-
emberlok, að Ramsay MacDonald
hefði fallist á það að útnefna
David Lloyd George forseta ráð-
stefnunnar, sem haldin verður i
London um Indlandsmálin. Munu
flokksmenn MacDonalds hafa
sætt sig við, að frjálslyndi leiðtog-
inn yrði settur í þetta heiðurssæti,
þar er frjálslyndi flokkurinn get-
ur hvenær sem er felt stjórnina
með tilstyrk íhaldsmanna. En
Indverjar kunna þessu illa, því
þeir töldu víst, að L. G. mundi ekki
styðja málstað Indverja. Kváðu
jafnaðarmenn hafa lagt mikla á-
herzlu á að fá indversku leiðtog-
ana til að sætta sig við Lloyd
George sem forseta ráðstefnunnar
og munu hafa gefið þeim í skyn, að
þeir þyrftu ekkert að óttast af
hais hálfu. Lancashire er talið
sterkasta vígi frjálslynda flokks-
ins, en einmitt í Lancashire eru
erfiðleikarnir mestir vegna mink-
andi útflutnings á vefnaðarvör-
um til Indlands. Sagt er að ef ImJ-
verjar haldi áfram að neita að
kaupa brezkarf vefnaðarvörur,
verði að loka 20 verksmiðjum í
Lancashire undir áramótin. Missa
50,000 manns þar atvinnu. Lanca-
shire búar leggja fasta að flokkn-
um, að ná samkomulagi við Ind-
verja, en frjálslynda flokknum
yrði það óbætanlegt tjón, ef þeir
mistu sterkasta vígið — Lanca-
shire.
WALKER.
“Dracula”, leikurinn dularfulli,
sem þessa viku er leikinn í Walker
leikhúsinu, hefir svo mikið að-
dráttarafl, að húsið er fult á
hverju kveldi og allir eru að tala
um þennan leik. Slíkur leikur hef-
ir ekki áður leikinn verið í Win-
nipeg. Hann gefur ímyndunarafl-
inu nóig að gera. Leikurinn er að-
allega bygður á gamalli hjátrú, en
sem enn á sér stað í ýmsum lönd-
um Norðurálfunnar, að sumir
vondir menn haldi áfram að gera
ilt af sér á jörðu hér, eftir að þeir
eru dauðir, eða öllu heldur deyi
ekki í raun og veru. En mögu-
leikar eru til að varna illvirkjum
þeirra, og kemur það fram í þess-
um leik.
Leikurinn “Rain” verður leikinn
á mánudaigskveldið hinn 17. þ.m.
o!g svo á hverju kveldi þá viku,
Hann er ólíkur “Dracula”, en
engu að síður skemtilegur og eft-
irtektarverður.
WONDERLAND.
Á fimtudaginn og föstudaginn
sýnir Wonderland leikhúsið kvik-
myndina “Lovin’ the Ladies”, þar
sem Richard Dix leikur aðal-
hlutverkið. Á laugardaginn og
mánudaginn “Animal Crackers”
og á þriðjudaginn o!g miðvikudag-
inn “The Big House”. Allar þykja
myndir þessar mjög góðar og geta
menn vafalaust skemt sér vel við
ao sjá þær — og heyra.
J. SIGURDSSON
UPHOLSTERER
Gerir fljótt og vel við öll
húslgögn.
CHESTERFIELD og STÓLAR
búir til eftir máli
REPAIRS,
SLIPOOVERS
Sími: 36 473
562 Sherbrooke St.
S. JOHNSON
Shoe Repairing
Twenty-five years Experience.
678 Sargent Ave. Phone 35 676
KOL
Souris “Monogram”
Per ton
Lump ..............$ 7.00
Egg................ 6.50
DRUMHELLER “JEWEL”
Lump.............. 12.00
Stove ............ 10.50
WILDFIRE
Lump ............. 12.00
FOOTHILLS
Lump ............. 13.75
Stove............. 12.75
Nut .............. 10.50
SAUNDERS CREEK
“Big Horn”
Lump ............. 14.75
Egg .............. 14.00
COPPERS COKE
“Winnipeg” or “Ford”
Stove............. 15.50
Nut ..............••• 15.50
Pea .............. 12.75
CANMORE BRIQUETTES
Per ton .......... 15.50
AN HONEST TON FOR
AN HONEST PRICE
PHONES
26 889
26 880
McCurdy Suppiy Co. Ltd.
Builders’ Supplies & Coal
136 Portage Avenue, E.
PJÓÐLEOASTA KAFFl- OO
MAT-BÖLUHÚ81Ð
sem þessi borg hefir nokkurn
tlma haft innan vébanda sinna.
Fyrtrtaks máltíSir, skyr, pönnu-
kökur, rúllupylsa og Wööræknls-
kaffi.—Utanbæjarmenn 16. »ér
ilvalt fyrst hressingu ft.
WEVEL CAFE
«82 SARGBNT AVE.
Sfmi: 37 464
ROONEY STEVENS, eigandl.
100 herbergi,
meö eöa ftn baös.
Sanngjarnt
verð.
SEYM0UR H0TEL
Slmi: 28 411
Björt og rúmgóð setustofa.
Market og King Street.
C. G. HUTCHISON, eigandi.
Winnipeg, Manitoba.
MANITOBA H0TEL
Gegnt City Hall
ALT SAMAN ENDURF ÁG AÐ
Heitt og kalt vatn. Herbergi frá
$1.00 og hækkandi
Rúmgóð setustr''i.
LACEY og SERYTUK, Eigendur
SAFETY TAXICAB CO.
LIMITED
Til taks dag og nótt. Sanngjamt
verO. Sími: 23 309.
Afgreiðsla: Leland Hotel.
N. CHARACK, forstjöri.
^55$^
Byrjið að safna Jólapening-
unum á sporvögnunum
Notið 5 Centa Fargjöldin
milli 9.30 f.h. og 12 á hádegi,
Eða kaupið 17 farseðla fyrir $1.00,
Góðir alla vikuna.
WIMNIPEG ELECTRIC
COHPÁNY
“Your Guarantee of Good Service”
^5S$S555S5SSSSS5555SS5555S5SS55S55555!W5SS5S$Í555SS«S5«SSÍS$5SS: