Lögberg - 27.11.1930, Síða 5
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 27. NÓVEMBER 1930.
BIs. 5.
1840- 1930
Dveljið um jólin ög nýárið í
yðar forna fððurlandi. Sigl-
ið á einu hinna stóru Cunard
íkipa frá Montreal—afbragðs
farrými, fyrirtaks fæði og
fyrsta flokks aðbúð.
Sérstök Jólaferð (undir um-
sjón Mr. Einars Lindblad)
með S.S. “Antonia” 21. nóv-
ember til skandinavisku land-
anna. Lágt verð til stór-
borga Norðurálfunnar.
Leitið upplýsinga á yðar eig-
in tungumáli.
Í70 Maln Sl Wlnnlpeft
ILhjm/%irjd
- Canadian Service
Vikulegar siglingar frá,
Montreal til Evrópu
fram að 28. nóv.p eftir
þaö frá Halifax.
Elliheimilið
i
Elliheimilið í Reykjavík var
ví'gt 22. sept. Ræður fluttu form.
þess, ritstjóri þessa blaðs, séra
Bjarni Jónsson og Guðmundur
Björnsson landlæknir. Forsætis-
ráðherrafrú Anna Klemensdóttir,
lagði hornstein hússins við þessa
vígsluathöfn, en söngflokkur dóm-
kirkjusafnaðarins annaðist söng-
inn.
Um mánaðamótin voru rúm 60
gamlamenni komin í húsið, og von
á fleirum. Húsið hefir kostað um
650 þús. lcr., þegar lóð og innan-
stokksmunir eru taldir með, og
getur tekið um 150 manns.
Svefnherbergin eru 78 og fjölg-
ar um 9, þegar rishæð austurálm-
unnar er fullger. — En alls og alis
eru um 120 herbergi í húsinu.
Dvalarkostnaður er frá 80 til
115 kr. á mánuði, eftir þvi hvað
svefnherbergin eru rúmgóð, en all-
ir hafa jafnan rétt að vinnu- og
Dagstofum. Mánaðarmeðgjöf með
rúmföstum gamalmennum, er 100
kr. Er það miklu minna en á
sjúkrahúsum, enda mest aðsókn
að sjúkrastofum, Komnir þangað
11 manns nú þegar. Meðan nóg er
húsrúm tekur heimilið við utanbæj
arfólki, sem öðru, en þar eð um
sóknir og heilsufarsvottorð eiga
að skrifast á sérstök eyðublöð,
ættu væntanlegir umsækjendur að
skrifa ráðsmanni heimilisins, Har-
aldi Sigurðssyni, sem fyrst, til að
fá þessi eyðublöð og aðrar upp-
lýsingar, sem óskast kunna.
Við vígsluna voru sungin meðal
annars 'þessi ljóð eftir Þorstein
Gíslason:
Vér biðjum þig, Drottinn, að
blessa vorn rann,
að blessa hér starf vort og sér-
hvern þann mann,
sem hvíldir og skjól hér í ell-
inni á.
Vor algóði faðirinn, vertu þeim
hjá.
Þeim uníga svo langt fram til
ellinnar finst;
hann orðinn er gamall þá varir
hann minst.
Vér skiljum það síðast, að æfi
vor er
v -dmikiðvun ð ánogt g’ h
sem augnablik hverfandi, Drott-
inn, hjá þér.
Þeim gömlu, þeim lúnu, sem
leita hér inn
frá lífsstríði, opnaðu helgidóm
þinn
og ljósin hin eilífu láttu þá sjá,
sem lýsa ein jarðnesku vegun-
um frá.
—Bjarmi.
Uppgangur Hitler-
manna
var það skylda okkar að drepa þá.T
Og úr því að við Igátum breytt
þannig við þá menn, sem vér við-
urkendum að væru heiðarlegir,
hvernig ættum vér þá að breyta
við þá menn, sem eru óþokkar og
hafa komið fósturjörð sinni á
kaldan klaka?.
Það er vandasamara fyrir Breta
en nokkra aðra þjóð, að setja sig
í spor Þjóðverja. England hefir
aldrei verið svo gjörsigrað, og
smáð eins og Þýzkaland 1918. En
hvernig haldið þér að brezkir ætt-'
jarðarvinir mundu vilja breyta við
þá landa sína, sem reyndu að
koma landinu á heljarþröm?
Vér stefnum ekki að því að koma
á blóðugri byltingu. Vér ætlum
að ná völdum á lagalegan hátt.
Eg vona, að allur misskilning-|
ur milli Englands og Þýzkalands
verði bráðlega upprættur. — Það
getur verið, að þess verði ekki
langt að bíða, að Englandi þætti
mikils um það vert, að Þýzkaland
væri öflu'gt. Að vísu er engin
bráð hætta á ferðum. En ef sá
dagur kæmi, að hinn rauði fáni
blakti allstaðar, alla leið frá Vla-
divostock að Ermarsundi, þá er
alt um seinan. Þýzkaland er nú
sem stendur ekki svo öflugt, að
það gæti staðist herhlaup bolsa.
En það er lífsnauðsyn fyrir Þýzka-
land og Evrópu, að það verði svo
öflugt. Þess vegna trúi ég því
ekki, að nokkur góður, enskur
drengur, geti verið móti oss í bar-
áttu vorri. — Mgbl.
í öndverðum þessum mánuði
héldu national-socialistar afar
fjölmennan fund í Berlín og hélt
Göbbel þar ræðu, og mælti á þessa
leið:
— í dag erum vér ekki næst-
stærsti flokkur í Þýzkalandi, held-
ur stærsti og öflugasti flokkur-
inn. Ef kosningar færi fram
núna, myndum vér að minsta kosti
koma 150 mönnum á ríkisþingið.
Eg var að lesa -stjórnarskrá
Prússlands í dag, og þar sá eg
það, að þjóðin getur heimtað nýj-
ar kosningar.(,Vér ættum að krefj-
ast þesS, að prússneska þingið
verði uppleyst, og vér skulum hafa f Tidens Tegn skrifar Alf Due
það fram. Til þess þurfum vér að^X^^a ferein um tilraunir þær,
hafa 4.8 milj. atkvæða, en við sem »€rðar hafa verið upp á síð‘
kosningarnar seinustu fengum vér kastið> hvernig Norðmenn mum
4.1 milj. atkvæða í Prússlandi. Þá! 1 náinni framtíð leysa leikhúsmál
geta nýjar kosningar farið fram sin-
10. desember. Síðan tökum við íj Hann segir frá því í grein þess-
stjórninni sæti innanríkisráðherra ari, að hinn heimsfrægi snilling-
og yfirlögreglustjóra embættið í( ur, Baird, sem vinnur að því
Berín. — Niðurlæging ríkisins ryðja fjarskygninni
Fj arskygnis-leik hús
Hvemig Norðmenn búast við að
leysa leikhúsmál sín.
Til aukinna
framkvæmda,
er nýrra
manna þörf
JournaliSl
kom frá Prússlandi í stjórnartíð nýlelga sýnt í
að
braut,
Lundúnum,
að
hafi
hvað
Hefir átt heima í 2. kjör-
deild í ellefu ár. Hann flyt-
ur með sér í bæjarstjórnina
víðtæka þekkingu á bæjar-
málefnum.
Það er þörf á báðum brún-
um. — Látið fólkið skera úr
hvor þeirra verði lögð fyrst.
Endorsed by the Winnipeg
Civic -Progress Association.
Danmörk og Fœreyjar
Hinn 6. þessa mánaðar hafði
lögþingið í Þórshöfn til meðferð-;
ar þingsályktunartillögu, borna!
fram af sambandsmönnum og
jafnaðarmönnum, um það, að þjóð-j
aratkvæðis skuli leitað í Færeyj-J
um um það, hvort þær eigi að
skilja við Danmörku eða vera
framvegis í sambandi við hana.!
Urðu umræður langar og mætti
tillagan eindreginni mótspyrnuj
sjálfstæðismanna.
Samuelsen, foringi sambands-
manna, og jafnaðarmaðurinn Dam
lögðu áherzlu á það, að Danir
ættu heimtingu á að fá að vita
vilja Færeyinga í þessu efni. Þeir
undirstrykuðu það einnig, að með
tilliti til álitsins í öðrum löndum
ætti Danir heimtin'gu á því, að at-
kvæðagreiðsla færi fram, svo að
þeir væri hreinsaðir af þeim á-
burði, sem sífelt kæmi fram á
vissum stöðum, að stjórn þeirra í
Færeyjum væri óheppileg.
Paturson gat þess, að sjálf-
ALD. J. A. McKERCHAR
Respectfully Solicits
Your Vote and
Influence for
His Re-Election
as
ALDERMAN
FOR
WARD TWO
Mark the Figure 1 Opposite
McKerchar as your first
preference
Experience is Important
Hafauður Grænlands
sér að því að fræða heiminn um
hina stórvægilegu yfirbui'ði haf-
gróðans í stað erfiðisins “í sveita
síns andlitis.” Umliðnar aldir
hafa til ómetanlegs tjóns fyrir
hagsmuni heimsins, einblínt á
afurðir jarðvegarins í staðinn
það verður skýrt fyrir almenningi
sérstaklega meðal þeirra, er reka
talinn byggja einn ferkilómeter,
og
Grezesinsky, Braun og þeirra fé- uppfinning sín væri langt komin.
laga, en Hittler og Göbbel munu
rétta ríkið við. —
Að ræðu hans lokinni var sung-
in “Hvöt” þeirra Hitlermanna, er
Áður hefir það verið svo, að
myndir þær, sem sendar hafa ver-
ið loftleiðina af atburðum jafn-
óðum og þeir hafa gerst, hafa
endar svo: “Bráðum blakta fánar. komið fram í viðtækinu, og síðan
Hitlers yfir vígjunum! Þrældóms-j hefir þessum myndum verið varp-
tíminn er á enda!” — Ræðu Göb- að á hvítan flöt eða veggtjald
bels var tekið með fádæma hrifn-
ingu.
Fréttaritari “Times” hefir átt
í venjulegu kvikmynda-
eins og
húsi.
En Baird hefir nú komist svo
tal við Hitler viðvíkjandi afstöðu lan'gt, að hann getur tekið við hin- angjnum
hans og flokks hans til annara um lifandi myndum úr fjarlægð
i ríkja. Spurði fréttaritarinn, hvort beint á vegginn fyrir framan á-
j þeir vildu fella Versalasamning-j horfendurna.
jana algerlega úr gildi, eða hvort f staðinn fyrir venjulegt tjald þ^jj. samtals um 5,700 smál. af
jþeir mundu láta sér nægja, að all-jhefir hann 2000 rafmagnsperlur á þorgjji og 4^00 'smál. af heila'g-
j ir samningar út af stríðinu yrðu veggnum. Allir eru rafmagns- fjski. — Veiðarnar byrjuðu þeir
• endurskoðaðir. | lamparnir á 'Sameiginlegri leiðslu. j júní og var veður svo gott allan
Crænlandsveiðar Breta
Hin svonefnda Helderútgerð
hafði tvo fiskiflota hjá Grænlandi
i sumar, o'g voru þeir kendir við
skipin, sem tóku við öllum aflan-
um og frystu hann, ‘Arctic Prince’
og ‘Arctic Queen’. Hinn 28. sept.
kom Arctic Queen til Bergen til
þess að skila af sér norskum
veiðimönnum, sem voru í leið-
Voru þeir 450 alls, frá
Mæri og Norður-Noregi.
Arctil Queen hafði til veiðanna
einn togara og 40 báta. — Veiddu
Hitler svaraði
spurningu yrði
með já eða nei.
því, að þessari! Straumáhrif viðtækisins eru þann- veígítímann,
hvorki svarað ig, að ljós lampanna kvikar til á sögðust ekki
Það, sem ræður þann hátt, að með ljósaflöktinu blíðu.
E'g hefi leyft mér, fyrir nokkr-
um tíma, að benda á ljósleiðslur
stæðismenn ætluðu sér ekki að í sjó og vötnum við veiðiskap,
fara að hreinsa Dani af neinum.með þeim hætti að kveikt yrði
áburði erlendis. Það yrði þeir og slökt á rafblysum, undirsjávar;
sjálfir að gera. Hann gat þessjog hygg eg að margir mundu fyrir hafarðum. Á venjulegu nk-
jafnframt, að Dani skorti alger- leggja til um þetta efni, þe'gar lssvæðl> 9egjum tl] dæmis eins og
lega þá hæfileika, sem En'glend- v,0s mrAm. oVírrt fur-ír- nimomiimri á íslandi, þar sem er einn maður
ingar hefði til þess að stjórna
öðrum. Danir hefðu jafnan kos- fiskiveiðar
ið að standa í sem nánustu banda- ferskvatna
lagi við sambandsmenn, en hefði Voga.
hundsað sjálfstæðisflokkinn. Um Af öllum löndum mun Græn-
það væri sjálfstæðisflokkprinn jan(j mega teljast langhæfast til ve8s-
einhuga, að þessi atkvæðagreiðsla þess ag reka fiskiveiðar í mikil-
væri ekki annað en skrípalæti,'vægum mæli með slíkum hætti.
því að hann hefði aldrei farið Lengd og dýpt grænlenzkra fjarða,
fram á skilnað, heldur aukið fiskisæld þeirra og athvarf ótölu-
stjór'nfrelsi. og að grundvallar- iogra lendinga og hafna, boðar
lög Dana 'giltu ekki á Færeyjum. j komandi tímum, með frelsi yfir stnt jarðræktarans.
Svo fóru leikar, að þingsálykt- nýlendu vorri handan Sunds, slík' í sambandi við þetta, munu ýms-
unin var samþykt með J2 atkvæð-| ógrynni auðæfa, sem engum tölum ar tegundir fiska og fanga af hafi
um. Sjálfstæðismenn og Poulsen verður talin. leiða til upprætinga í stórum stíl
(óháður) greiddu ekki atkvæði. —! Við þetta er samt eitt megin- meðal rándýra hafsins, sérstak-
Mgbl. 17. okt. i atriði, sem allir sannir vinir lega svo sem hákarla og annara
grænlenzkrar, frjálsrar framtíðar skaðvænlegra inntjyggjara
j verða að hafa hugfast. Veiðiskap- djúpsins.
ur fyrir ströndum feiknalandsins
nýtur sín ekki svo lengi sem lög-
leysur hins danska yfirgangs
þolast af þjóðunum. fsland sjálft
myndi fagna því, að opnaðar verði
allar leiðir til þess að taka kristna
siðmenning yfir landnám vort
vestra. Er víst þannig alment lit-
ið á, að Skrælingjar sjálfir óski
á ferð í Rússlandi og fremur, en að frelsast
héðan frá ströndum mun eílaust óhætt að ætla’ að a
þröngra, langra fullnytjuðu svæði «jávar af sömu
stærð, mundi vinnast margfaldur
arður á móts við afrakstur jarð-
Vísindaöldin mikla, sem nú er
að rísa yfir jörð vora, mun leiða
í ljós, hve afskaplega miklir geta
orðið yfirburðir framleiðslu af
hafi o'g vötnum, samanborið við
Frá Rússum
Þeir eru ekki margir, sem vita
glögg deili á því, hverntg hag al-
þýðunnar í Rússlandi 'er komið,
en sumir, sem hafa ferðast þar,1
hafa þó kynst lífinu í borgunum. j
Nýlega var
Pentland
hefir hann birt lýsingu á lífinu í un(ian stjórn Dana þar í landi. —
.Leningrad og Moskva. Hann seg- yiargjr af þejm eru fullkomlega
ir þar meðal annars: ; hæfir til þess að semja sig að al-
enski
í
lávarðurinn
haf-
Það sem hér er drepið á með
örfáum orðum, er einungis ætlað
til þess, að vekja íhugun, sérstak-
lega í sambandi við framleiðslu
af sjó við Grænlands strendur.
E. B.
—Mgbl.
WALKEK.
Leikurinn “Berkeley Square”,
sem Walker leikhúsið hefir nú að
bjóða almenningið er einhver
— í Rússlandi, eins og í Aust-imennum siðum, engu síður held- allra fallegasti léikur, sem Winni-
urlöndum, hefir jafnan kveðið ur en fjölmargir innflytjendur' pegbúar hafa nokkurn tíma séð,
mikið að götuverzluit og mark-'þangað frá Höfn, er leitað hafaj
aðslífi. En síðan bolsar tóku við til Grænlands undan lögum og
völdum og öll verzlun í búðum er rétti “heimalandsins.”
þjóðnýtt, hefir götuverzlun magn-j Yfirleitt se!gja margir kunnug-
ast um allan helming, því að hún jr, að það sé einungis fyrirsláttur
er frjáls. Það er sú eina tegund 0g yfirdrep, að Grænlendingar
viðskifta, sem er frjáls í Rúss- hafi ekkert verulegt gagn af reki-
landi, og á verðlaginu þar, géta' stefnu Dana vestur þar.
bæði hvað snertir leikritið sjálft
og búninga og leiksvið og alt
annað, sem leiknum viðkemur.
Þeir sem leiklist unna, ættu ekki
að sitja sig úr færi að sjá þenna
leik. — Næstu viku sýnir leikhús-
ið leikinn “She Could’t Say No.”
í fyrsta sinn verður hann leikinn
menn nokkuð markað hið raun-' f sambandi við ljósveiðar fyrir^á mánudagskveldið, 1. des., og svo
að sjómennirnir] verulega ástand í landinu og verð-, fjörðum og höfnum Grænlands er á hverju kveldi alla vikuna. Þetta
rétt að geta þess, að óhjákvæmi- er gamanleikur, sem allir hljóta
muna aðra eins
gerðumj vorum gagnvart útlönd- koma myndirnar fram eldsnart Misjafnlega báru
um, er ekki hvað vér viljum, sagðijeins og hreyfingar manna.
lag.
i
Notaðar buxur kosta þar fimm lega munu vísindi vorra daga snúa að hafa gaman af.
sjómennirnirl sterlingspund (um 110 íslenzkar .. , _______________________________———
hann,
gert.
heldur hvað
Og þér megið
trúa því, að á tilraunastigi. En hann er í eng- því ka,up þeirra undir veiðinni
vér færumst ekki meira í fang, en um efa um, að áður en langt um komið. Þeir formenn, sem hæst-
vér orkum. j líður, verði hægt að senda sjón- ir voru, fengu um 2,700 krónur í
Fréttaritarinn spurði hann þá,1 leiki milli fjarlægra staða. Á öld- «inn hlut, en fiskimennirnir flest-
hvað hann hefði átt við, er hannjum útvarpsins heyrist það, sem ir 7—800 krónur. Sumir voru þó
fram fer, um leið og viðburðirnir slyppir, þegar fæði og beita var
I
stóð fyrir ákærudóminum fyrir
skemstu, og spáði því, að höfuðin
myndu fjúka. Því svaraði Hitler
svo:
— Þegar vér vorum í skotgröf-
unnm, hin hræðilegu ár 1914—
1918, viðurkendum vér allir, að!
Englendingar þeir, sem lágu svo'
sem 50 metra frá okkur, væru heið-
arlegir menn. — Samt sem áður
I mikinn hlut frá borði. Voru þeir j krónur)i Margskonar vörur er
vér getumj Höf. segir, að enn sé þetta alt ráðnir upp á 5% af afla, og varð ekki hægt að fá keyptar í verzlun-1
um ríkisins, til dæmis skófatnað
o’g sápu. Þær fást eekki annars-
staðar en.á götumarkaði, og eru
bæði lélegar og dýrar að samaj
skapi. Sorglegast þótti mér, að
sjá langa röð af fyrverandi hefð-
arkonum, se msátu á hækjum sín-
um á götu og buðu seinst 'gripi
sína til sölu. Eg ávarpaði einaj
þeirra á ensku. Það, sem húnj
hafði á boðstólum, voru nokkrir
skrautgripir, einn eða tveir helgi-
gripir, olíulampi, nokkrir diskar,
gamall rakhnífur og skeggbursti,
— Mgbl.
sjást.
greitt. — Mgbl.
Leikhúsin í Noregi.
Höf. er í engum efa um, að hér! Sigfús Halldórs frá Hörnum er
sé að nálgast viðunandi lausn á' ráðinn skólastjóri við hinn nýja
leikhúsmáli Norðmanna. Hann seg-1 Gagnfræöaskóla Akureyrar. Tek-
að á undanförnum árum hafi lir skólinn til starfa 1. nóvember.
ir,
FISHERMEN’S SUPPLIES LIMITED
Verðlækkun
LINEN—30/3 — 35/3 — 40/3— 45/3 og 50/3, sérstök auka
verðlækkun 10% af verðskrár verði
Sea Island Cotton — 60/6 — 70/6 og 80/6, Sérstakur
afsláttur 15% af verðskrár verði.
Natco Cotton — 60/6 og 70/6 3% möskvar.
Þessi net reyndust mjög vel á Winnipegvatni í fyrra vet-
ur. Sérstakt verð gegn peningum $2.95 pundið.
Sérstök verðlækkun á saumþræði og öðru, sem að netum
lýtur. — Mikið upplag í Winnipeg. — Net feld ef óskað er.
Skrifið oss og spyrjið um verðlista, eða komið og finnið oss.
FISHERMEN’S SUPPLIES LTD.
132 Princess St., Cor. William & Princess, Winnipeg
Telephone 28 071
menn verið óánægðir út af því, ^ j)álítið af millisíld hefir veiðst
að leiksýningar hafi eigi getað á poninUm. — Mgbl.
verið haldnar í ýmsum borgum'
Noregs svo viðunandi væri. Þær,
hafi ekki getað borið sig fjár-
hagslega. En nú verði lausn máls-
ins sú, að í Osló verði haldnar
leiksýningar fyrir alt landið —
og þeim útvarpað þaðan, svo hægt
verði að sjá sömu leiksýningarn-
ar í aðalleikhúsinu mikið betur,
en tök hafa verið á hingað til,
því öll þjóðin gæti staðið straum
af þessum allsherjar sýningum.
- Mgl.
SMÆLKI.
— Hvernig stendur á því, að þér
hafið sent okkur reikning um á-
gústmánuð? Við vorum ekki
heima allan mánuðinn.
— Fyrirgefið þér, fyrirgefið þér,
frú! Það hefði ekki komið fyrir,
ef þér hefðuð látið mig vita það
fyrirfram.
Setjið töluna 1
við nafn
THOMAS
BOYD
sem bæjarfulltrúa í
kosningunum, sem fram
fara föstudaginn þann
28. nóvember
THOMAS BOYD
636 McDermot Ave.
Boyd, Thomas
Greiðið atkvæði með öllum
Civic Progress Association
Umsœkjendum
Fyrir borgaráljóra:
WEBB
Fyrir bæjarráðsmenn í ANNARI kjördeild :
BELT0N, G. R.
McKERCHAR, J. A.
RYLEY, A. A.
Skrifið tölurnar 1, 2, 3 aftan við nöfn þeirra á kjörseðlunum eftir því
hvern þér viljið helzt. Greiðið atkvæði með þeim öllum.
Fyrir skólaráðsmann í ANNARI kjördeild :
GARNET C0ULTER
K0SIÐ VERÐUR nœsta fösturdag, 28. nóv.
Kjörstaðirnir opnir kl. 9, f. h. til kl. 8 e. h.
/