Lögberg - 27.11.1930, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. NÓVEMBER 1930.
Blft. 7.
Eins og sjóari
SJÓMANNALIF I.
Eg var að koma úr veiðiför og
var á heimleið eftir einni af fjöl-
förnustu götum borgarinnar. —
Fyrir framan hús eitt myndarlegt
voru tvö börn, piltur o!g stúlka, að
leika sér.
Eg sá brátt, að það var gáski
mikill í drengnum, og heyri að
telpan hrópar á Reykjavíkurmáli:
‘Oji, Bjössi! En hvað þú ert dónsk-
ur, þú ert alveg eins og sjóari.”
Eg gat ekki varist þess, að þessi
orð stungu mig. Mér fanst e!g
finna þar á bak við annað og meira
en bergmál liðins tíma.
Það er komið fram á 20. öldina
og enn ríkir vanþekking og mis-
skilningur á öðrum elzta atvinnu-
vegi þjóðarinnar, en hann er að
sumu leyti afsakanle'gur. Sjómað-
urinn er, að nokkru leyti útlagi,
sem heyrir lífsbaráttu sína, ef
segja mætti, utan við mannfélag-
ið.
Orustuvöllur hans er hafið, ým-
ist úfið og ólgandi, eða skínandi
bjart og slétt. Það ruggar honum
stundum svo ósvikið að beinbrot
og dauði hljótast af, eða þá svo
dúnmjúkt, að en!gu er líkara en að
það sé að biðja fyrirgefningar á
hamaganginum. Þarna er það, sem
sjómennirnir starfa, með hafið
undir fótum, og himininn höfði
ofar, en misjafnan skilning mann-
anna að baki sér. —
Morgunblaðið hefir sýnt þá
réttsýni, að vilja bæta úr þessu,
og vil eg eftir mætti reyna að vera
því hjálpleigur.
Veiðiför.
Lesariminn! Við skulum bregða
okkur í eina veiðiför. Kærðu þig
kollóttan um sjóveiki eða van-
kunnáttu. Þú ert áhorfandi.
Það er skammdegi. Nóttin grúf-
ir þögul og dimm yfir hauðri og
hafi.
Það er mikið frost og sterkur
vindurinn lætur ískaldar snjó-
flyksurnar dynja á öllu, sem fyr-
ir verður.
Um átta leytið kveðjum við vini
okkar, ef til vill í síðasta sinn, og
höldum sem leið liggur niður að
sjó. Þar bíður togarinn.
Hann liggur við festar, sem ým-
ist eru úr stálvír eða strákaðli.
Skipið berst við garðinn, en sakar
ekki neitt, því að milli þess o!g
bryggjunnar er “fríholt”.
Það er búið að ferma skipið,
með 450—500 tunnum af salti og
ca. 130 smálestum af kolum.
Við lítum yfir þilfarið. Þar æg-
ir öllu saman. Neðst er salt úr-
gangur, sem komið hefir úr fisk-
inum, sem verið var að fleygja í
0F MARGAR
STÚLKUR-
óttast vetrarkuldann vegna þeirra
þrauta, sem hann veldur með sár-
indum í andlitinu, saxa í höndum
og kuldabólgu og kuldapollum. Ef
andlitið o!g hendurnar og hand-
leggirnir er alt varið -með Zam-
Buk, þá roðnar skinnið ekki í
kuldanum, aukheldur að það verði
sárt eða hrufótt. Notaðu Zam-Buk
Medicinal Soap þegar þú þværð þér
og Zam-Buk á hörundið, þegar það
er orðið þurt.
Það er ekkert eins gott o!g Zam-
Buk til að halda skinninu heil-
brigðu og mjúku. Tilbúið aðeins
úr græðandi jurtum. Zam-Buk
græðir og mýkir húðina og held-
ur henni mjúkri og sléttri.
Þegar einhvers konar sár hafa
komið á húðina, þá er Zam-Buk
bezta meðalið til að græða þau.
Það eyðir hinum óbægilega kláða
og drepur alla eiturgerla og græð-
ir sárin fljótt og vel.
Zam-Buk er öllu öðru betra við
saxa í höndum, kuldasárum og
kuldabólgu, éczema, brunasárum
o!g allskonar öðrum sárum. 50c-
askjan. Fæst hjá öllum lyfsölum.
Þá er varpan sett út aftur, en að-1
gerðin byrjar.
Nú ei'gum við að fiska í ís og
salt og sigla með aflann til Eng-
lands, því var það, að hásetar háls-
skáru ekki nema upsann.
Hversvegna reykingar
ari yfir skipið, svo að ilt er að
• | . -g . verja það áföllum, og gera híbýli
orsaka meltmgarleysi 0kkar óvistieg af sjó, sem skoiast
Hvernig komast má hjá veikindum
án þess að hætta að reykja.
Stöðugar reykingar, sérstaklega
‘ idli
,, , . séu vindlingar reyktir, orsaka sýr-
Hmn fiskunnn er allur skonnn ur í maganum, sem oft valda mikl-
á kviðinn, tekin úr honum innyflin um verkjum og stundum hættleg-
,, , . , - ,|m veikindum í maganum. Þeiro er
og fleygt mn í miðkassann. Þara!fyrir þ^^u hafa orðið, mun mikið
að þvo hann vandlega. — Nú skul- gleðiefni að vita, að hægt er að
komast hjá þessu, án þess að hætta
Snæfellsjökul, því að ferðinni er
heitið vestur á Halamið.
Nú er settur vörður — vakt,
3—4 menn, einn þeirra er formað-
ur flokksins, venjul. maður með
stýrimannsprófi. Hann stendur
við gluggann og segir til hvað
skipum og öldunum líður, ef haf-
rót er. Hinir stýra til skiftis. Oft
kemur það fyrir að alda ríður yf-
ir skipið og brýtur eitt og annað
á því, stundum stýrishúsið; get-
ur það valdið meiðslum á mönn-
um þeim, er þar eru. Eftir tutt-
ugu og þriggja stunda siglingu,
erum við komnir á “Halann”. —
Skipstjóri kallar þá að mæla dýp-
ið; til þess er höfð dálítil vinda,
á henni er 150 f. langur vír, með
15 pd. blýhjóli á enda. Hann leik-
ur á dálitlu hjóli og er rent út af
borðstokknum á móti vindi.
Þú hefir tekið eftir vörpuhler-
unum, sem hanga í járngálga, aft-
an og framan á báðum hliðum
skipsins. Efri hluti vörpuopsins
héitir höfuðlína; henni er fest
við efri brún hlerans; neðri lín-
an heitir rótreipi, á það eru dregn
ar 90—100 trévöltur, stórar og
smáar. Vindan lyftir þeim og
vörpunni út fyrir borðstokkinn;
að því búnu eru ítlerarnir látnir
síga í sjóinn, og hanga þeir þá í
vörpuvírnum, sem þilfarsvindan
rennir af sér, með fullri ferð
skipsins. Það er kallað að slaka
út; út er rent þreföldum vír á við
það, sem dýpið mælist.
Þá fara hásetar að útbúa sig til
að taka á móti aflanum. Eftir um
40—00 mín. kallar skipstj. að taka
inn vörpuna; vindan er þá sett í
gang. Hún vindur vírinn stöðugt
inn á sig þar til hlerarnir skella á
gálganum. Þá eru róparnir leyst-
ir úr þeim og vindan látin vinda
þá inn, en í þeim hangir fótreipið;
sé mikill fiskur í vörpunni, kemur
að reykja, með því að taka dálítið
af “Bisurated” Magnesia á eftir
máltíð. “Bisurated” Magnesia
eyðir strax sýrunum og græðir
sárindin, sem þær hafa valdið og
kemur meltingunni aftur í lag.
Fáið dálítinn pakka af “Bisurat-
ed” Magnesia hjá lyfsalanum, til
reynslu, annað hvortduft eða töfl-
ur. Notið það samkvæmt fyrir-
sögninni og njótið svo bæði tó-
baksins og matarins, án þess að
þurfa að óttast nokkurra illra af-
Ieiðinga.
um við litast um á öðrum stað á
skipinu, það er lestin. Henni er
skift í þrent: Stórlest, miðlest og
afturlest.
Þær eru hólfaðar sundur í stí-
ur, 20 í sumum skipum og rúma þær
ca. 6—7 smálestir af flöttum
fiski. Nú er ísinn í fremstu stiu
skipsins. Hann er. mulinn og hon-
um mokað aftur eftir að stíum
þeim, sem fiskurinn á að leggjast
í. Sá sem ísar, byrjar þá á því að
fleygja íslagi í botninn á stíunni.
Að því búnu er fiskurinn tekinn
niður í körfu og hent inn í stí-
urnar. Þar er honum raðað
þannig, að kviðurinn viti niður;
að því búnu er mokað yfir hann
íslagi.
Þegar komið er upp undir fyrstu
hillu í stíunni, er raðað borðum
á hana, svo að minni þungi hvíli
á fiskinum.
í lestinni vinna venjulega þrír
menn.
Á þiljum hafa karlarnir verið tilkynning frá loftskeytamanni, að
veðrinu sé að “slota”
Hinir mennirnir fara niður
hvíla sig. —
Það er haldið alla leið inn á einn
fjörðinn, þar er varpað akkerum,
losað um netið og farið að bæta,
en netið er frosið, svo dæla verð-
ur sjó á það, svo það þiðni og tök
séu á að bæta, en það er kulda-
samt verk berhentum mönnum í
ca. 10 stiga frosti, og sannast þar,
hefir niður. Þannig þreytum við
kappleikinn rúman sólarhring, þá
fer veðrið að lægja. Haldið er þá
á fullri ferð, og ber ekki neitt til
tíðinda; við stöndum vörðinn til
skiftis; sofum, spilum, lesum eða
tölum saman þess á milli, og eft-
ir fimm sólarhringa höfum við
siglt'um 1000 sjómílur og erum
komnir til Hull. Þar tekur leið-
sögumaðurinn á móti skipinu og
færir það inn í kví.
Þegar skipið er fast, búum við
okkur snyrtilega, því að við erum
ísl. sjómenn, og höldum á land að
hitta kunnningjana, þar á meðal
ef til vill enska bjórinn. Við ætl-
um að reyna að skemta okkur
að eftir beztu föngum eftir sjóvolk-
ið. —H
Þegar við höfum dvalist um
tíma í landi, lítum við niður á
markaðinn, þar er fiskurinn kom-
inn á land í ótal kassa, sem
sem rúma 200 ensk pund. Sal-
an gengur vel og við erum glað-
ir og reifir; eftir rúman sólar-
hring höldum við út úr höfn i
land. Þar eru einnig nokkrarj pokahnúturinn upp úr sjó á undan
kaðalrúllur, mismunandi stórar,| hlerunum. Það er fyrirboði þess,
þær digrustu eru ætlaðar í höfuð-
línu og “rópa”.
að mikið sé í vörpunni. Mest veit
e!g til þess að fengist hafi 18 pok-
Þar eru enskar nautshúðir, sem ar í einu, eftir 15—20 mín. tog. Það
festar eru utan á vörpupokann,
til að verja han sliti; flatnings-
borð og vörputvinni.
■ Margir plankar, 3ja þuml. þykk-
ir og 6—8 þ. breiðir; úr þeim eru
gerð ýms hólf á þilfarið, í þau er
fiskurinn látinn, meðan á aðgerð-
inni stendur, en þannig liggur nú
þetta ekki lengi, því að komið hef-
var austur á Selvogsbanka, austur
við hraun. Um pokann neðarlega
leikur vírhringur, í hann er tali-
unni krækt eftir að pokinn hefir
verið dreginn með “gilsunum” að
skipshlið, eftir það lyftir vindan
pokanum inn yfir borðstokkinn;
neðra op pokans er ýeyrt saman
með mjóum kaðli og á hann settur
ir skipun um að útbúa skipið til sérstakur hnútur, sem nefndur er
siglingar, gera “sjóklárt”. | pokahnútur.
Það er þegar byrjað á vinnunni;! Þegar pokamaðurinn hefir leyst
öllum þessum útbúnaði komið ájhann, opnast pokinn, og úr honum
sinn stað; sérhVer hlutur þarf að^ fenna ca 300 fiskar á þiljur. Fara
vera í skorðum, annars er hann íjþá sumir “karlanna” að hálsskera
hættu fyrir sjógangi. Eftir nokk-, fiskinn og fleygja honum í kass-
urn tíma er skipið útbúið til si!gl-' ana, hinir af koma pokanum út
ingar; skipstj. kominn í “hólinn”| aftur, og enn aðrir að draga inn
á stjórnpallinn og kallar að leysa, netið, svo fiskurinn renni betur
niður í næsta poka, sem tekinn
verður. Þessu er haldið áfram
þar til allur fiskur er búinn
landfestar.
Þegar út úr höfninni kemur, er
skipinu stýrt norður Engeyjar-
sund og síðan tekin stefnan fyrir
ur
að hamast við að fara innan í
fiskinn, þvo hann og rétta niður,
sumir ef til vill að bæta vörpuna.
Öll vinna verður að ganga fljótt,
svo að sem minst verði eftir á
þiljum, þegar riæsti afli kemur.
hafi nú ekki verið nema einn poki
í vörpunni, en togað t. d. rúman
klukkutíma, hafa skipverjar oft
tíma til að skreppa niður til sín,
halla sér út af, rabba saman eða
líta í bók. En við sjáum, að ekk-
ert af þessu ætla þeir að gera,
þeir flýta sér aftur eftir þilfar-
inu, því að það er kominn matar-
tími. Sumir fara inn í borðsal-
inn, aðrir niður í káetu
Matsveinar tveir eru á þönum
að framreiða matinn, mennirnir
þurfa að vera búnir að borða áð-
ur en varpan er tekin inn aftur.
Það er kallað að taka inn vörp-
una og vinnan byrjar á nýjan leik.
Þeir láta þá fyrst niður ísaða fisk-
inn, en að því búnu eru flatnings-
sem einatt er sagt um okkur: að, Englandi> svo sem ieið IigfeUr til
köld sé sjómannshendin en skapið ^ fslandS) og eftir fjóra sólarhringa
heitt. Eftir all-langan tíma er þó^ stigum við á land í Reykjavík,
búið að bæta netið Komið hefir, fulHr heimþrár. þvi að «einkum
heima! allra feezt er heima!”
þurfum við allir að geta sagt,
því betra heimili, sem sjómaður-
inn á, því styrkari fer hann aft-
ur á stað í baráttuna á hafinu.
Skipstjóri kallar að “létta”
vinda inn akkerin. Það er gert og
haldið út á miðin aftur. — Eftir|
að við höfum lesið fréttirnar, senb
loftskeytin hafa sent okkur, för-' Á línuveiðurunum eru engin
um við niður að hvíla okkur, þeir' vökulög. Hásetar verða að halda
sem eigi eiga vörð.
vörð í höfn og taka á móti beitu
og koma henni fyrir í frysti-
Ýið lítum yfir hópinn, og gæt-
irðu lesið í hug “drengjanna”, sem kassa, sem sem venjulega er aft-
nú er að sigla út á miðin aftur,| ur á þilfari.
mundirðu sjá ljóma af aflavon-l Framan af vetrl er línan lögð
inni efst í huga þeirra, en ekki ^ fyrri hluta nætur, en þó á nokk-
neitt kjarkleysi fyrir hættu og erf- uð misjöfnum tíma, eftir ástæð-
iði, sem bíður þeirra á miðunum. um. Mest er notuð 5—6 p. lína.
Eftir ca. 7—8 stundir erum við Milli öngla er venjulega haft 52
farnir að fiska aftur. Fiskurin?( til 60 þumlungar og eru þá ekki
hrúgast inn á þilfarið í hundraða lagðar nema 70—80 lóðir, en bætt
og þúsunda tali. | við, eftir því sem daginn lengir.
Alt er á fleygiferð, það er eins Ein lóð er 100 önglar, sum skip
og skipið sé orðið að iðandi maura-j hafa 120. —
þúfu stafnanna á milli og það erj Fátitt er að farið sé að draga
ósvikinn glumrugangur í körlun-j línuna fyr en orðið er það bjart>
um; þar skiftast á stiltar samræð- að sjáist til næstu dufla ef lóðar-
ur, stríðni, önnur gamanyrði, ásinn slitnar, sem oft kemur fyr-
borðin sett upp, innri brún þeirra j skarnmir’ kluryrðl> alt ettir skap- ir j vondum veðrum 0g sjógangi.
hvílir á miðkassabrúninni, en sú gerð hvera eius, en yfir öllum ^ miHi bóla eru 6—8 lóðir, ljós-
ytri út við borðstokk. Fjórir menn'Þessum jðanda *næfir skiPstóri dufl er haft á þeim enda, sem
raða sér að borðinu, en sá fimti eða st>rimaður 1 hólnum , gæt-^ legið er við og flaggstöng á öðru
afhausar og tveir 0g tveir fletja andi að vinnu manna- sjóhættu, hvoru þiH
saman; annar ristir á kvíðinn og! sklPum- sem hann verður að vikja Meðan Jínan er dregin> €r gkip.
sker fiskinn frá hryggnum öðrum!fyrir’ e a v runum; a e 1 renni stjóri eða stýrimaður { brúnni og
megin; hinn tekur við, slítur lifr-;ut’ þvl ^að er Venð a® t0ga’ en einn háseta við stýrið; einn dreg-
ina frá or teknr h™ínn ,1r »ft. ekkert af ollu Þessu virðlst trufla _____ x ,
hinar yfirleitt fimu og styrku
sjómannahendur, því að óðfluga
dyngist fiskurinn niður í lestina
og hver stían af annari fyllist, og
eftir 8—10 daga eru lestirnar
fullar. Það er líka vel farið, því
að fiskurinn verður þá nýrri þeg-!
ar á markaðinn kemur og heim-!
þráin er farin að segja til sín hjá
mörgum. öllu lauslegu er komið.
í fastar skorður- uúkur byrgðar .
* ,, . 1 , , 1 hana 1 tré —- lóðarstokk'—, það
og reyrðar, lysistunnur bundnar ’ H
er kallað að stokka upp lóðina.
þetta gengur vanalega jöfnum
höndum og dregið er.
Þegar búið er að draga, er “gert
ina frá og tekur hrygginn úr, aft
an við blóðdálkinn og hendir hon-
um inn í eitt hólfið í miðkassan-
um; í það er dælt sjó, fiskurinn
þveginn úr honum og fleygt nið-
ur í öftustu lestipa, þar sem hann
er saltaður.
En nú hefir veðrið skjótlega
breyzt. Það er níðdimm skamm-
degisnótt; stormur og með frosti.
Skipstj. kallar aðvörun til mann-
anna, en þrátt fyrir það fellur
þung alda inn á þilfarið, og brýt-
ur flatningsborðin, skolar fiskin-
um ú rkössunum og fellir tvo karl-
ana svo að þeir verða alvotir. —
Skipstj. kallar að taka inn vörp-
una.
ur línuna á þar til gerðri vindu,
sem stendur aftan við reiðann,
stjórnborðsmegin; annar innbyrð-
ir fiskinn með krók, sem festur
er á 14 m. tréskaft— ber í hann —
einn (hálssker fiskinn og komur
honum fyrir í kassa, og einn dreg-
ur bólfærið og “gerir það upp”,
en hinir allir ganga í að greiða
línuna og bæta á hana önglum,
sem slitnað hafa af, og hengja
í tré
ramlega 0. fl.
Bræðslumaður hefir fengið feita
lifur og nær úr henni yfir 50%
lýsi.
að” og síðan beitt, að því er ver-
1, Vélstjóri hefir fengið skipun
um, að sigla skuli með fylstu ferð,1 lð ca’ tvær kl.stundir; þá er oft-
Mikils virði er þá að vera undir því að veður er kyrt og förinni ast kominn tlmi 1:11 að le8gja aft-
stjórn þess skipstjóra, sem gefur þarf að flýta. Hann sjálfur og ur kemur hvíldin meðan lóð
rólegar, réttar og ákveðnar skip-' hjálparmaður eru í vélarrúminu,
anrir, ef eitthvað ber út af því en kyndarinn hamast framan við
rétta, sem alt af getur orðið, þótt eldana, sveittur af hita og erfiði.
vanir menn séu og harðsnúnir, en 2. vélstjóri og kyndari sofa.
eitt öfugt handtak getur valdið En óðfluga ristir skipið öldur
meiðslum og tjóni.
in liggur..
Lesari minn! Þá er veiðiförin á
enda, en þú ætlar ekki aftur.
Hvernig skilningur þinn á sjó-
hafsins og eftir rúmar 20 stundir, manninum og lífi hans er, eftir
Eftir allmikið erfiði er búið að erum við aftur á Reykjavíkur- ferðalagið, veit ég ekki, ef til vill
vörpunni og kominn inn á þilfar. | haldið með hálfri ferð til
ná inn vörpunni; hún var rifin, höfn.
enginn fiskur í henni, og er því Vð ætlum ekki að dvelja lengi,
bundin föst út við borðstokk. Það 4—5 stundir, tökum kol og fækk-
er skipaður 2ja stunda vörður og um mönnum; ætlum að vera að-
MACDONALD’S
Flne CuJt
Bezta tóbak í heimi fyrir þá, sem
búa til sína eigin vindlinga.
HALDIÐ SAMAN MYNDASEÐLUNUM
er það þannig:
Hann er yfirleitt ötull, trúr og
metnaðargjarn; gla«ur, á sjón-
I um, og opinskár, óvæginn og á ilt
■ með að vægja, en er sáttgjarn og
r; kaldur hið vtra. en
lands. eins 12 “dekkmenn”. Þegar fer
= að líða að siglingartímanum, lötr-| hjá]psamur- kaldur hið ytra>
um við niður að sjó, eflaust mis-^ þó ör j lund Ekki er hann félaés.
jafnlega ánægðir, en “kaldir og lyndur> en ]ægnari ag koma „ár
ákveðnir” að gera skyldu okkar. sinni fyrir borð>>( ekki eing gekur
Það er svo ólíkt notalegri hugs- af slarkinu eing og af er láti8.
un, að mega dveljast um tíma hefir ekki skapgerð til að dansa
heimilinu sínu um jólin, en að
ems á bak við tjöldin eins og sum-
i.Ita
fara nú að þreyta kapp við höf- ar 8téttirnar> sem «heflaðri
uðskepnurnar í hamagangi sínum.!taldar Þetta er eftir
Á hinum ákveðna tíma er hald-
ið út úr höfninni, eftir að alt hef-
ir verið rambyggilega útbúið á
skipinu. Það er haldið suður fyr-
ir land, á fullri ferð, því að nú á
að fjýta sér að komast með fisk-
inn sem nýjastan á markaðinn, en
þegar suður fyrir Reykjanes kem-| Prófessorinn: Heyrið þér, þjónn!
ur, segja höfuðskepnurnar ann- fyrir hálfri stundu bað ég um
að. Þær færast í aukana og gera bauta — hafið þér gleymt því eða
okkur ókleift að sigla nema hæga hefi ég fengið bautann, eða hefi
ferð, senda hverja ölduna af ann- ég gleymt að biðja um hann?
eru
er eftir minni
reynslu og skilningi að vera “eins
og sjóari”, eins og sannur íslenzk-
ur sjómaður. —
Magnús Lárusson.
— Lesb.
I
Æfiminning
JÓNAS JÓNASSON
að heilsu og árum 21. okt. síðastl.
Meðan heilsan vanst til, var hann
sjaldnast aðgerðarlaus, því hann
var að upplagi verkgefinn og
dugnaðar og starfsemdarmaður
1 mikill. En saga hans, í því efni,
er að litlu eða engu leyti frá-
brugðin, sögu hinna fyrri inn-
flytjenda, er erfiðuðu daginn all-
an til kvelds, en tóku fæstir meiri
laun að lokum , en hinir er slæpt-
ust iðjulausir á torginu fram á
elleftu stund.
Jarðarförin fór fram frá heim-
ilinu 24, okt síðastl. Ræðuna
flutti séra Rögnv. Pétursson. Margt
fólk var þar saman komið, en
einkum hinir eldri sveitungar og
samferðamenn, er minni og minj-
ar bera eldri áranna.
R. P.
f. 6. marz 1852 — d. 21. okt. 1930.
Langflestir íslendingar, er hing-
að fluttu fyrr á árum, voru mið-
aldramenn og þaðan af yngri. En
langt er nú orðið síðan og árin
hafa liðið hjá og aldur færst yfir
þá, enda hafa þeir nú óðum verið
að hvera burtu þessi síðari ár, svo
fæstir eru nú eftir þeirra er fyrst-
ir komu. Meðal þeirra íslendinga,
er hingað komu árla á árum, Var
Jónas Jónasson smiður, er andað-
ist hér í bæ fyrir rúmum þremur
vikum síðan, að heimili sínu, 522
Sherbrooke stræti. Hann var hið
mesta hraustmenni fram eftir öll-
um aldri, en heilsa og kraftar voru
þrotin. Rúmfastur var hann bú-
inn að vera, síðan snemma í des-
ember í fyrra, að hann þá gekk
undir uppskurð, er reyndist gagns-
laus.
Jónas heitinn var fæddur á Kárs-
stöðum í Helgafellssveit í Snæ-
fellssýslu 6. marz 1852. Foreldrar
hans voru hjónin Jónas ögmunds-
son og Ragnheiður Árnadóttir, er
bjuggu á Kársstöðum. Ungur fór
Jónas í fóstur til föðurbróður síns,
Jóns ögmundssonar og konu hans,
er bjuggu í Stóra Langadal á Skóg-
arströnd. Þar kvæntist hann 1877
fyrri konu sinni, Ingveldi Bárðar-
dóttur, er ættuð var úr Helgafells-
sveit, var hún systir Sigurðar Bárð-
arsonar ismáskamtlæknis, er hér
bjó um langt skeið í Winnipeg, en
fluttist vestur á Kyrrahafsströnd
fyrir mörigum árum síðan og býr
þar nú. Þau Jónas og Ingveldur
eignuðust 2 börn, sem nú eru dá-
in. Konu sína misti Jónas eftir
stutta sambúð og fluti þá skömmu
síðar til Ameríku, mun það hafa
verið 1887. Settist hann að hér í
bænum og dvaldi hér ávalt eftir
það.
Jónas var hæfileika maður á
margan hátt. Strax á unga aldri
varð hann smiður góður, bæði á
tré og járn, þótt sjálfur yrði hann
að vera sinn eigin kennari. Lítt
stundaði hann þó þá iðn eftir að
hingað kom, en vann um mörg ár
við vatnsverk bæjarins og bæði
fyrir og eftir algenga erfiðis-
vinnu. Á fyrstu árunum eftir að
hingað kom, reisti hann sér hús á
Elgin Ave., bjuggu þá íslending-
ar flestir á þeim slóðum, en nokk-
uru fyrir aldamót færði hann sig
suður í bæinn og bygði þá húsið
nr. 522 á Sherbrooke stræti, þar
sem hann bjó síðan til æfiloka.
Árið 1906 kvæntist Jónas heit-
inn öðru sinni. Er kona hans á
lífi og heitir María Metúsalems-
dóttir, ættuð úr N. Múlasýslu. Var
hún ekkja, er hún giftist Jónasi
og hét fyrri maður hennar Eyleif-
ur Magnússon. Hún átti einn son
barna,er Leifur Mathew heitir
o!g kallar sig Ellison. Var hann
þá ungur að aldri og hefir Jónas
gengið honum í föður stað.
Jónas heitinn andaðist þrotinn
Helga Gunnlaugsdóttir
Bjarnason
1844 — 1930.
Mánudaginn 6. október síðastl.
andaðist Helga Gunnlaugsdóttir
Bjarnason, að heimili sonar síns
og tengdadóttur, Mr. og Mrs. B. T.
Bjarnason, nálægt Elfros, Sask,
Hún fæddist 19- september 1844,
í Víðinesi í Fossárdal, Suður-
Múlasýslu. Ólst hún þar upp og
átti þar heimili þar til árið 1865,
að hún giftist Sigfúsi Bjarna-
syni. Hann dó 14. sept. 1919. —
I-au Sigfús og Helga reistun bú að
Stafffelli í Norður-Múlasýslu og
bjuggu þar nærfelt 14 ár. Árið
1879 brugðu þau búi og fluttust
til Ameríku. Settust þau fyrst
að í Nova Scotia. Þar dvöld u þau
unz þau árið 1882 fluttust til
Hensel, North Dakota. Frá Hens-
el fluttu þau til Saskatchewan ár-
ið 1897 og áttu heima í því fylki
til dauðadags.
Þeim hjónum varð tíu barna
auðið. Tvö þeirra dóu í æsku.
Hin, sem eftir lifa, eru: 1. Bene-
dikt Þórarinn, bóndi við Elfros;
hjá honum og konu hans naut
Helga sál. ástríkrar umönnunar,
síðustu æfiárin. 2. Mrs. B. B.
Dickie, Grafton, N. Dak. 3. Mrs.
Grímur ólafsson, Ross, Minnes-
ota. 4. Mrs. Emma Fleming, Ham-
ilton, N. Dak. 5. Mrs. W. W. Wil-
son, Flin Flon, Man. 6. Sigurður
J. Bjarnason, Elfros, Sask. 7.
Lúðvíg Bjarnason, Blaine, Wash.
8. Halldór Bjarnason, Langham,
Sask. Auk barna hinnar fram-
liðnu, sem hér eru nefnd, er hún
syrgð af 29 barnabörnum, og 20
barna-barna-börnum.
Helga heitin var hraust til
heilsu alla æfi. Aðeins tvo síð-
ustu mánuðina var hún rúmföst.
Að kunnugra sögn var hún skör-
ungur mikill og áhugasöm til allra
verka, þreklynd og staðföst. Koma
slíkar lyndiseinkunnir sér jafnan
vel þeim sem þurfa að mæta erf-
iðleikum frumbyggjans hvað ofan
i annað. Það veganesti átti hún
líka í eigu sinni, sem jafnan reyn-
ist haldbezt á langri vegferð lífs-
ins, og í baráttu við hverskyn erf-
iðleika og vonbrigði — en það er
óbrjáluð o!g' barnsleg trú á Jesúm
Krist, sem frelsara, huggara og
fyrirmynd. Sést þetta hugarfar
hennar glögglega á því, að hún,
fyrir andlát sitt, mæltist til að
sálmurinn 167, “Eg heyrði Jesú
himneskt orð”, vfri sunginn við
útför sína. óvíða getur fegurri
trúarjátningu en þenna sálm.
Hin framliðna var moldum aus-
in í grafreit fjölskyldunnar, fimtu-
daginn 9. október, að viðstöddu
fjölmenni. Séra V. J. Eylands frá
Makoti, North Dakota, sem þá var
staddur í bygðinni, flutti síðustu
kveðjuorðin. V. J. E.
Rosedale Kql
MORE HEAT---LESS ASH
Exclusive Retailers in Greater Winnipeg
Lump $12.00 Egg S11.00
Coke, all kinds, Stove or Nut $15.t2n
Souris, for real economy, $7.00 per ton
Poca Lump — Foothills
Canmore Bricquets
Credit to responsible parties
THOS. JACKSON & SONS
370 Colony St. Phone 37 021