Lögberg - 27.11.1930, Page 8
Bls. 8
IiöGBERG, FIMTUDAGINN 27. NÓVEMBER 1930.
RoblnfHood
FIiOUR
ENOURBORGUNAR ÁBYRGÐIN
tryggir yður
RAGNAR H. Rif&NAR
píanókennari.
Kenslustofa:
Ste. 4, Norman Apts.,
814 Sargent Ave. Phone 38 295
Úr bœnum
Tvö samliggjandi herber'gi til
leigu, ári húsgagna, ásamt einu
herbergi með húsgögnum; fæst til
leigu nú þegar, að 700 Vietor St.
Kvenfélag Fyrsta lút. safnað-
ar heldur fund í samkomusal
kirkjunnar í dag, fimtudag, kl. 3
e. h. Mrs. Leslie flytur þar er-
indi. Félagskonur eru beðnar að
fjölmenna og utanfélagskonur eru
líka velkomnar á þennan fund.
Malgnús Jónasson, bóndi í Víð-
irbygð, ættaður af Breiðdal í Suð-
ur-Múlasýslu, faðir þeirra Jón-
asar bónda á Ósi við fslendinga-
fljót, og Marteins sveitarskrifara
í Árborg, andaðist að heimili sínu
sunnudagsmorguninn 16. nóv
Séra Rúnólfur Marteinsson fór
til Langruth, um fyrri helgi, 16.
nóvember. Prédikaði þar þann
sunnudag og vann önnur prests-
verk.
“Erfiðleikar í ástamálum,” þýttj
af Dr. Sig. Júl. Jóhannessyni, er
gamanleikur, sem leikinn verður
8. og 9. des. í efri sal G. T. húss-
ins, undir umsjón Good Templara.
Komið og hlægið.
Þann 5. þ.m. voru gefin saman
í hjónaband í Dauphin, Man., þau
Mr. Helgi Nordal héðan úr borg-
inni, og Miss Marigaret Ruth Eard-
ley frá Metley, Man. Rev. A. W.
Lochead framkvæmdi hjónavígsl-
una. Framtíðarheimili ungu hjón-
anna verður í Winnipeg.
Mrs. D. L. Curry frá San Diego,
Cal., var stödd í borginni seinni-
part vikunnar sem leið. Hún var
á íslandi í sumar, ein af hátíðar-
gestunum, en fór þaðan til Eng-
lands og til meginlands Evrópu.
Nú var hún á heimleið til San
Diego.
George R. Belton, er einn af
þeim, sem sækja um bæjarráðs-.
stöðu í 2. kjördeild í Winnipeg,1
við kosningarnar á föstudaginn í;
þessari viku. Hann er fæddúr í|
Ontario, en kom unglingur til
Manitoba og fékk mentun sína í
Brandon og Winnipeg. Var um
tíma yfirkennari við miðskóla, en
hefir nú lengi gefið sig við blaða-,
mensku. Hefir verið ritstjóri í
Neepawa og síðar í Saskatoon.
Hann kom til Winnipeg 1916 og
hefir síðustu ellefu árin átt heima
í annari kjördeild. Nú skrifar
hann fyrir nokkur tímarit, aðal-
lega um viðskifti, hagfræði og
bæjarmál. — Hann hefir mikla
þekkingu á bæjarmálum, því hann
hefir lengi starfað að félagsmál-
um, sem gefið hafa honum tilefni
til þess.
WONDERLANQ
II TIIEATRE ■#
—.Sargent Ave„ Cor. Slierbrooke—
NOTE OUR NEW POLICY
Chlldren. Any Tlme..............lOc
Adults, Dally from 6 to 7 D.m.25c
Sat. & Holldays from 1 to 7 p.m.25c
THURS. & FRI. THIS WEEK
ROBERT MONTGOMERY
—IN—
“Sins of the Children’’
.. ADDED
A Good Comedy and Newn Weekly
Sat. and Mon. Nov. 29 and Dec. 1
CYRIIi maude
—IN—
“GRUMPY”
ADDED
BARBER’S DAUGÍITER (Comedy)
Mieky Motise Cartoon and 1‘aramount
Newg Weekly
Tues. and Wed., Dec. 2 and 3
“LET’S GO NATIVE”
With JACK OAKIK and
JEANETTE MacDONALD
—brinTg THE KIDDIES— ,
Complete Change of Program
Tuesday—Th u rsd ay—Satu rday
Merkur maður og góður.
hans nánar minst síðar.
Mun
Mr. A. S. Bardal,-útfararstjóri,
hefir verið nýlega endurkosinn
gágnsóknarlaust sem sveitarráðs-
maður í East Kildonan héraðinu
Manitoba. Hefir hann, að dómi
þeirra, er til þekkja, reynst stöðu
sinni sérlega vel vaxinn.
Laugardaginn, 15. nóv., andað-
ist ekkjan, Mrs. Halldóra Árna-
son, í Langruth-bygð, Man. Hún
var um sjötugt, er hún lézt. Hún
var ættuð frá Reykjavík á íslandi,
en giftist í Árnessýslu, Páli Árna-
syni. Þau hjón, ásamt börnum
sínum, komu til Canada árið 1886,
og áttu ein tólf ár heima í Argyle-
bygð. Þá fluttu þau að Manito-
bavatni og síðast í svonefnda
Marshland-bygð. Þar átti hin
framliðna heima síðustu 27 ár æf-
Bandalag Fyrsta lút. safnaðar! innar. Þar misti hún mann sinn
heldur almenna samkomu í sam-j fyrir all-mörigum árum. Síðan hef-
komusal kirkjunnar í kveld, fimtu-j ir hún búið þar með sonum sín-
dag, kl. 830. Mr. J. A. Bildfell um. Eftirlifandi börn hennar
flytur erindi um íslandsför sínajeru: Björg, eiginkona Guðmanns
Bjarnason; Guðjón, bóndi í
gömlu bygðinni, og Páll,. kvæntur
maður, einnig búandi þar í bygð-j
inni. — Mrs. Árnason var stiltj
þess samkomu heldur, og það májkona og dugleg, vinföst og trygg
óhætt gera ráð fyrir, að hún verði | og hélt fast við þann kristindóm, j
fjörug og skemtileg. Það er jafn-j sem henni hafði verið kendur íj
an ánægjulegt fyrir þá, sem eldri æsku. ✓
Hinn árlegi “Christmas Novelty
Bazaar” Dorkas félags Fyrsta
lút. safnaðar, verður haldinn í
fundarsal kirkjunnar á Victor
stræti, föstudagskvöldið 5. desem-
ber næstkomandi. Verða þar til
sölu allslags smáhlutir með mjög
sanngjörnu verði — frá fáeinum
centum og upp, en ekkert yfir tvo
dollara. Arðurinn gengur til líkn-
arstarfs safnaðarins. Komið og
kaupið jólagjafir hjá Dorkas fé-
laginu og hjálpið um leið til að
gleðja einhvern bagstaddan um
jólin.
Guðsþjónusta boðast í kirkju
Konkordía safnaðar^sd. þ. 30. nóv-
ember, sem er fyrsti sunnudagur
í jólaföstu. S. S. C.
Fimtudaginn þ. 20. þ. m. lézt
Jóhannes Pálsson Borgfjörð, í Les-
lie, Sask. Hann var ættaður frá
Léirárgörðum í Borgarf jarðar-
sýslu; var einn af frumbyggjum
íslenzku bygðarinnar við Leslie,
og var mjög vel látinn . Hann
skilur eftir ekkju og börn upp-
komin. — Hann var jarðsunginn
af séra Sig. S. Christophersyni þ.
22. þ.m., að viðstöddu mörgu fólki
íslenzku og annara þjóða mönnum.
LÁTIÐ OSS HJÁLPA YÐUR!
Síðan 1911 hafa Perth Dye Works
Ltd., stuðlað að því að halda Is-
lendingum vel klæddum. Vér höf-
um kent mönnum úr yðar þjóð-
flokki að fullnægja þörfum yðar
í fatahreinsum og Íitun. Sendið oss
föt yðar nú til verulegrar hreins-
unar, lágt verð. Símið eða skrifið.
Föt $1. Hattur 50c. Silki eða
tau kjólar $1. Auka fvrir fellingar.
Tvö hagkvæm útibú:
Jarvis og Main fón:
55 188; Alfred og
Main, fón: 55 200.
Phone 37 266.
Perth Dye Works, Limited
P*3
Cleaners og Dyers.
482-4-6 Portage Ave. Wpg.
Séra Carl J. Olson er nú prest-
ur Central Lutheran Church í Se-
attle, Wash. Var hann settur inn
í embætið sunnudaginn, hinn 16.
þ. m., við mjög hátíðlega guðs-
þjónustu. Viðstaddir voru einir
tiu prestar, auk séra C. J. Olson,
sem allir tóku einhvern þátt í at-
höfninni, þar á meðal íslenzku
prestarnir tveir, sem heima eiga
þar í borginni, séra Kristinn K.
Olafson, forseti kirkjufélags vors
og séra Kolbeinn Sæmundsson.
í sumar og sýnir úrval af mynd-
um frá íslandi og skýrir þær.
Ágætur söngur og hljóðfæraslátt-
ur. Það er unga fólkið, sem
eru, að vera með unga fólkinu og
hér er gott tækifæri til þess. —
Inngangur að eins 35 cents.
Laugardaginn þann 22. nóv. voru
gefin saman í hjónaband Andrew
Murray og Bríet Vilborg Hannes-
son. Hjónavígsluna framkvæmdi
dr. Björn B. Jónsson og fór hún
fram að 774 Victor St. Heimili
nýgiftu hjónanna verður í Winni-
peg.
Eftirgreindir meðlimir stúk-
unnar Heklu, nr. 33, I.O.G.T., voru
settir í embætti fyrir þennan yfir-
standandi ársfjórðung, af umboðs-
manni stúkunnar, H. Skaftfeld,
föstudagskveldið 7. nóvember:
F.Æ.T.: Guðbjörg Sigurðsson.
Æ. T.: Sumarliði Mathews.
V. T.: Anna Stefánsson.
Rit.: Stefanía Eydal.
A. R.: Vala Magnusson.
F. R.: Sveinbjörn Gíslason.
Gjaldk.: J. Th. Beck.
G. U.T.: Thora Sveinson.
Kap: Rúna Henrickson.
Dr.: August Brynjólfsson
A. Dr.: Emilia Gíslason.
Org.: Stefania Eydal.
V.: Carolina Gunnlaugsson.
Ú. V.: Munda Christie.
Skrás.: Eyvindur Sigurðsson.
Fr.m.stj.: B. A. Bjarnason.
Ólafur
5. þ.m. i
nýafstaðinn uppskurð við maga-
sjúkdómi. Hanun var 74 ára, ætt-
aður úr Borgarfirði. Var faðir
hans Griðmundur Ólafsson, Pét-
urssonar skipasmiðs. Auk ekkju,
Margrétar Kristjánsdóttr, lætur
hann eftir sig þrjá syni: Guðmund
í Estevan, Kristján í Saskatoon og
Harald í Vancouver. Einnig þrjár
dætur: Lilju, gifta Victor Henn,
í Victoria, B.C.; og Florence og
Marcellu, er búa með móður sinni
í Saskatoon. Hafði Ólafur flutt
frá Saskatoon til Vancouver með
yngsta syni sínum Haraldi, fyrir
þremur árum síðan, og stundað
sína lífsatvinnu, húsmálningu,
fjam að því síðasta. Líkið var
flutt til Saskatoon, og sameinað-
ist öll sundurdreifða fjölskyldan
við jarðarförina þar, hinn 9. þ.m.
í síðustu tíð var heilsan farin
að bila, en hún veiktist all-hast-
arlega fyrir liðugum mánuði síð-|
an. Var henni þá komið til hjúkr-í
Goodmanson, andaðist unar til Mrs. J. Helgason, þar i,
Vancouver, B.C., eftir bygðinni, og þar andaðist hún.
Hún var jarðsungin mánudaginn
þ. 17. þ. m., af séra Rúnólfi Mar-1
teinssyni. Fór athöfnin fram frá|
gamla heimili hinnar látnu og í
grafreit Marshlandbygðar.
THCR.-PRI.-SAT.. THTS WI3EK
Nov. 27 - 28 - 29
•Tohn Boles — Iiaura IjaPIanto
—IN—
“CAPTAUV
lh- GUARD”
ADDED
Coinedy, Serial, 3Iieky Mousc
NOTICE!
Ohange of Admisslon Prices
\i)ir/rs
ANY
SEAT
MON. TUí:. WED. NEXT WEEK
Dec. 1-2-3
NORMA SHKARER
“LET US
BE GAY”
Added
Comedy—NeWs Variety
Kvenfélagi Fyrsta lút safnaðar
í Winnipeg, þakka eg hérmeð fyr-
ir það, að gefa mér kost á því, að
selja vörur frá Betel á “bazaar”
þeirra, sem haldinn var í síðast-
liðinni viku. Einnig þakka eg
þeim, sem keyptu. Enn fremur vil
eg tilkynna almenningi, að Betel-
varningurf verður framvegis til
sölu í verzlun Miss G. Johnson, á
Sargent Ave. hér í borg.
Ásdís Hinriksson.
Pálmi Pálmason
Teacher of Violin
Pupils prepared
for examinations.
654 Banning St.
Phone 37 843.
WINNIPEG HYDRO.
Fyrirtæki sem borgar sig.
Þegar til þess kemur, hinn 28.
þ. m., að greiða atkvæði um Cent-
ral Steam heating aukalögin, þá
getur vel verið, að margir hiki við ^ að bílarnir voru keyrðir eftir járn-
að greiða atkvæði með þeim. Þeiri brautarsporinu. Bílarnir verða
hugsa kannske, að þetta fyrir-j því oft í veginum fyrir sporvögn-
tæki, miðstöðvarhitrinin, beri sig unum og bera líka snjó út á spor-
ekki. og hér verði því um hærri ið, sem erfitt er að ná af.
WINNIPEG ELECTRIC CO.
Embættismenn strætisbrautaé-
lagsins hafa farið fram á það við
þá, sem bíla keyra, að vera sér
samtaka í því, að halda sporinu
snjólausu og þannig greiða fyrir
umferðinni. Hér um bil 80% af
fólkinu þarf að nota sporvagn-
ana, og í vikunni sem leið tafðist
r.mferð mjög mikið vegna þess,
skatta að ræða.
Sá ótti er ekki á rökum bygður.
Það er því vinsamlega farið
fram á það við þá, sem nota bíla,
Kviðling ar
Ljóðabókin marg-eftirspurða, eftir Dakotaskáldið góðkunna,
K. N., fæst nú keypt á skrifstofu Columbia Press, Ltd.,
Cor. Sargent Ave. og Toronto Street. — Bók þessi er sér-
lega vel tilfallin jólagjöf. Kostar í kápu $1.25; utanbæjar.
10 cents að auki. — Tiltölulega fá eintök til sölu.
Hundrað menn óskast
Stöðug \inna og vel launuð
Vér þörfnumst fleiri manna strax, og greiðum 50c á tímann áhuga-
mönnum. Kaup að nokkru raeðan þér lærið bifreiða-aðgerð, vélfræði, raf-
fræði, flugvéla meðferð, samsuðu, lagning múrsteins, plöstrun, tigulsteins-
lagning, og vírleiðslu. Kennum einnig rakaraiðn, sem er holl innivinna.
Menn, hættið hinni örðugu handavinnu og lærið iðn, sem gefur góðan arð.
Skrifið, eða komið og biðjið um ókeypis Dominion Opportunities Littera-
ture. The Dominion er félag löggilt af stjórninni, með frfar atvinnuleið-
beiningar. Vér ábyrgjumst ánægju. Stærsta kerfi slíkrar tegundar f
heimi, með útibúum frá strönd til strandar í Canada og Bandarfkjunum.
Qöminion^Mdé Schoous
“ 1 I ..————— UMITI O———
580 Main St. - Winnlpeg
Þegar þetta fyrirtæki var byrjaðýað þeir keyri þá eins langt frá
árið 1924, þá bar það sig ekki járnbrautarsporinu eins og þeir
fyllilega fyrstu árin, sem ekki geta og greiði þannig fyrir um-
var við að búast. En eftir þvíjferðinni eins og hægt er.
sem viðskiftavinum fjöl'gaði, sner-1
ist tapið fljótt upp í gróða, sem
síðastliðið ár nam $31,000.
Hydro hitunarstöðvarnar borga
sig nú, og þeir peningar, sem með
aukalögum þessum er farið fram
á, verða %til þess að viðskiftavin-
irnir verða miklu fleiri. Jafnvel
þó tekjuhalli ætti sér stað, þurfa
gjaldendur ekki að óttast hærri
skatta þess vegna.
Hitunarstöðin er að eins einn
hluti af Winnipeg Hydro, sem
hefir yfir átta miljónir dollara, er!
grípa má til, ef til kæmi að tekju-J
halli yrði á þessu. Winnipeg
Hydro hefir borið sig fullkom-j
lega frá byrjun og ait af aukistj
með ári hverju. Það fyrirtæki áj
skilið að njóta stuðnings borgar-
búa, eins og það hefir ávalt notið,
enda eiga þeir það sjálfir.
WONDERLAND.
Á fimtudaginn og föstudaginn
sýnir Wonderland leikhúsið njynd-
ina “Queen High”. Þar leika þeir
Charlie Ruggles og Frank Morg-
an. Enginn getur varist hlátri,
sem sér þá og heyrir. Á laugar-
daginn og mánudaginn sýnir leik-
húsið myndina “Grumpy”, en á
þriðjudaginn og miðvikudaginn
“Let’s Go, Notive”. Þær þykja
báðar ágætar.
BRYAN LUMP
Recolgnized by government
engineers as the
Best Domestic
Coal
i in the West
HIGHEST IN HEAT
Low in ash and moisture.
Lasts in the furnace like
Hard Co^.1.
We guarantee satisfaction.
Lump, $13.75 per ton
Egg, $12.75 per ton.
Nut, $10.50 per ton.
PHONES: 25 337
27 165
37 722
HALLIDAY
BROS., LTD.
342 Portage Ave.
Jón Ólafsson umboðsmaður.
Vikivakar
Eitt af þeim skemtiatriðum á
Alþingishátíðinni, sem vakti einna
mesta og almennasta athygli og
hrifnirigu áhorfenda, og ekki sízt
þeirra útlendinga, sem á hátíð-
inni voru, var Yikivakadansinn
barnaflokksins frá . M. F. Velvak-
andi. Var tekinn fjöldi kvikmynda
af flokknum, þar á mðela hljóm-
og talmynd. Er nú farið að sýna
þær myndir í Ameríku og vekur
flokkurinn sömu aðdáun þar. T.
d. skrifar einn Vestur-íslending-
ur í Los Angeles í California, sem
ekki var á hátíðinni, til ættingja
síns hér á þessa leið:
“Gleðilegt er það fyrir okkur
íslendinga, hvað vel hefir verið
sagt frá, bæði í lesmáli og tal-
myndum, um hátíðina og viðtök-
ur allar; eg sá t. d. talmynd af
Vikivakadansi barnanna um dag-
inn, og var unun að sjá. Allir eru
ánægðir (með hátíðahöldin) nema
Danir.”
Nú ætlar U. M. F. Velvakandi
að byrja kenslu í Vikivökum fyr-
ir börn og fullorðna um næstu
mánaðamót, samkv. augl. hér í
blaðinu. Getur félagið tekið á
móti fleiri börnum í vetur en í
fyrra, en þó komust ekki öll að
sem sóttu. Vonar stjórnin nú, að
engu barni þurfi að vísa til baka
sökum húsnæðisleysis. — Kenn-
arar verða þeir sömu og í fyrra,
urigfrúrnar Ásthildur Kolbeins,
Ragnheiður Björnsdóttir og Þor-
björg Guðjónsdóttir.
Fyrir fullorðna fer kenslan að-
eins fram í námsskeiðum. Verður
hvert 12—14 æfingar, og verður
engum nýjum nemendum bætt
við>, eftir að hvert námsskeið er
byrjað. Standa námsskeið þessi
öllum opin, jafnt ungmennafélög-
um sem öðrum. Til áramóta verða
tvö námsskeið, fyrir byrjendur, I
og þá, sem áður hafa lært. Eft-j
ir áramót verður svo þriðja
flokknum bætt við, úrvali úr öðr-
um flokki.
Það ætti að vera óþarfi að hvetja
urigt fólk til að nema Vikivakana.
— Þjóðlíf okkar er ekki svo auð-
ugt að þjóðlegum skemtunum, að
ætla mætti, að hverjum nýgræð-,
ingi á því sviði væri vel tekið og
hlúð að eftir mætti. Auk þess er|
að því margi að keppa, að senda
flokk á norrænu þjóðdansamótin,
sem haldin eru annað hvert ár,
til skiftis í Færeyjum, Danmörku,
Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. —
Næsta mót er að sumri, en hvort
unt verður að senda flokk þang-
að, fer eftir þátttökunni í nám-
skeiðunum í vetur og fjölhæfni
þátttakenda. En þó við ekki 'get-
um sent flokk út næsta sumar,
ætti það að verða mögulegt 1933,
og ef vel er undir þá för æft, ætti
hún að verða landinu til sama
sóma og börnin á Þingvöllum í
sumar. — Mgbl.
Hr. J. J. Bildfell flytur erindi
um Alþirigishátíðina og sýnir1
að tilhlutan
á eftir-
myndir frá íslandi,
Þjóðræknisfélagsins, á
greindum stöðum:
Lundar: 2. desember.
Hayland: 4. desember,
Silver Bay (Ralph
School) 5. des
—Aðgangur ókeypis — Sanyskot
tekin.
Connor
NAUTIÐ í RAÐHÚSINU.
í þorpinu Alberca, sem er skamt
frá Salamanca á Spáni, var háð
nautaat fyrir stuttu. En þar sem
ekki var neitt til þess gert svið,
var aðaltorgi þorpsins breytt í at-
svið með því að girða það af og
slá upp áhorfendabekkjum. Þeg-
ar næstfyrsta nautið kam fram á
sviðið, var það svo æst og ilt við-
ureignar, að atmenn fengu ekki
við neitt ráðið. Það var margsinn-
is búið að hrekja þá burt af leik-
sviðinu, og seinast stökk það yfir
girðinguna og brá sér á leik eftir
Igötum þorpsins. Geta má nærri,
hvað óttinn og skelfingin var mik-
S. JOHNSON
Shoe Repairing
Twenty-five years Experience.
678 Sargent Ave. Phone 35 676
Skip strandar
Síðastliðinn þriðjudag voru tvö
skip frá Vestmannaeyjum við
kolaveiðar í Skagafirði. Var ann-
að línuveiðarinn ‘Óskar’, um 152
smálesta eimskip, eign Gísla
Magnússonar, útgerðarmanns í
Eyjum. — Hitt var vélbáturinn
‘Ágústa’, einnig frá Vestmannar
eyjum. Áflinn var settur í Óskar
og átti hann að fara með hann til
Englands.
Aðfaranótt miðvikudags lögðust
bæði skipin austan við Lundey og
ætluðu að liggja þar næturlangt.
En um nóttina rak Óskar upp á
sker, sem er fyrir framan Lun-
dey; brotnaði hann á skerinu og
fyltist sjó. Skipsmenn komust
il meðal áhorfenda og eins þeirra, ajjjr komust yfir í vélbátinn og
sem urðu á vegi nautsins. Á of-
boðinu, sem greip fólkið, urðu
mörg slys. En nautnð hélt áfram
sigrihrósandi í 'gegn um þorpið og
rakleiðis upp tröppurnar og inn
um dyrnar á ráðhúsinu. Það var
eins og það tæki þá virðulegu
byggingu fyrir fjósið sitt, því að
það lalgðist kyrlátlega í forsalinn,
rétt hjá standmynd af konungi
Spánar og fór að jórtra. Réttar-
þjónn kom fram úr þingsalnum í
þeim svifum og varð svo bumbult,
er hann sá nautnð, að hann leið í mildu tij gjfjpgjng.
anda tilfinnanlegt.
omegin.
Endalok þessa kynlega fyrir-
brigðis urðu þau, að hugrökkustu
mennirnir í Alberca voru fengnir
til að koma böndum á nautið, svo
það gat hvorki hreyft legg né lið,
og var það svo hátíðlega svæft af
einum fulltrúa yfirvaldanna. Og
svo hélt nautaatið áfram, eins og
ekkert hefði í skorist. — Mgbl.
Glettinn maður — Hepnin hef-
ir ávalt verið með yður, þegar
þér hafið strandað.
Gamall sjómaður: Já, það má
nú segja! Einu sinni rak mig upp
á eyðiey ásamt whisky-kassa o'g
einum félaga — og hann var bind-
indismaður.
Nýr flskur frá Winnipegosis-
vatni, frosinn.
Hvítfiskur ........... 8c. pd.
Broddfiskur, ágætur .... 9c. pd.
Pækur ............... 3%c. pd.
Pækur, stór, slægður .... 6c. pd.
Rauðuggi.............. 3c. pd.
Sugfiskur, hollur matur 2c pd.
—Sendið Pantanir til Rasmus-
sen and Company, fiski deild,
Winnipegosis, Man.
þeir gátu náð farangri sínum
með, en öðru ekki. — Næsta dag
fóru þeir aftur um borð í Óskar
til þess að reyna að bjarga ein-
hverju; en þá var skipið komið á
hliðina, og um sama leyti tók það
af skerinu og sökk. Er fjögra
faðma dýpi þar sem skipið sökk.
Nokkuð af fiski var í óskari er
henn sökk. Skipið var vátrýgt í
Sjóvátryggingarfélaginu fyrir 50
þús. kr., en sú vátrygging var lág,
því nýlega hafði verið kostað all-
Er tjón ei!g-
Gísli Magnús-
son var sjálfur á skipinu þegar
það strandaði, en skipstjóri var
Egill Jóhannesson, dugandi mað-
ur og sjógarpur hinn mesti.
Ágústa flutti strandmennina til
Siglufjarðar, o!g koma þeir hing-
að með fyrstu ferð. — Mgbl. 17.
okt.
Thomas Jewelry Co.
627 Sargent Ave. Winnipeg
Sími; 27 117
Allar tegundir úra seldar lœgsta verOi
Sömuleiðis
Waterman’s Lindarpennar
CARL THORLAKSON
Ursmiður
Heimasimi: 24 141.
PJÓÐLEOA8TA KAFFI- OO
M AT-SÖLUHÓSIÐ
sem þessi borg hefir nokkum
tima haft innan vébanda ainna.
Fyrirtaks máltiðir, skyr, pönnu-
kökur, rúllupylsa og Jrjúðrœknia-
kaffi.—Utanbæjarmenn fá aér
ftvalt fyrst hressingu &
WEVEL CAFE
692 SARGENT AVE.
Sími: 37 464
ROONEY STEVENS, eigandi.
100 herbergi,
með eða ó.n baðs.
Sanngjarnt
verð.
SEYM0UR H0TEL
Slrnt: 28 411
Björt og rúmgóð setustofa.
Marlcet og King Street.
C. G. HUTCHISON, eigandi.
Winnipeg, Manitoba.
MANIT0BA H0TEL
Oegnt City llall
ALT SAMAN ENDURFÁGAÐ
Heitt og kalt vatn. Herbergi frá
$1.00 og hækkandi
Rúmgúð setustr "1.
LACEY og SERYTUK, Eigendur
SAFETY TAXICAB CO.
LIMITED
Til taks dag og nótt. Sanngfamt
verö. Sími'. 23 309.
Afgreiðsla: Leland Hotel.
N. CHARACK, forstjóri.
Sparið raforkuna!
Svo verksmiðjurnar geti haldið áfram
og fleiri menn haft atvinnu.
WINNIPEG ELECTRIC
COMPANY
Your Gwxrantee of Good Service”