Lögberg - 08.01.1931, Blaðsíða 8

Lögberg - 08.01.1931, Blaðsíða 8
Bls. 8. LÖGBERG, FIMTEDAGINN 8. JANÚAR 1931. RobinllHood FI/OXJR ir alla heimilisbökun Fyr; RAGN4R M. R4ÖN4R píanókennari. Kenslustofa: Ste. 4, Norman Apts., 814 Sargent Ave. Phone 38 295 Garrick Leikhúsið. Athygli fólks er_ hér með dreg- ið að nýjum leik, sem Garrick leik- húsið sýnir um þesáar mundir og sem mjög mikið þykir til koma. Lesið aulglýsingu frá leikhúsinu, sem er að finna á öðrum stað blaðinu. Úr bœnum Kvenfélagsfundur í dag, kl. í fundarsal Fyrstu lút. kirkju. Tvö verkföll Tvö verkfðll eru nýhafin á En'g- * Frá Islandi Reykjavík 5. des. Samkvæmt áætlun húsameistara rík- isins um byggingarkostnað í Reykja- vik, kosta hús nú 171% meira heldur en íyrir stríö, og 3% meira en í fyrra. Af byggingarkostnaði er vinnukaup nú 33^% hærra heldur en fyrir stríð. Hús sem er 8.5v7.2 m. ein hæð, portbygt, krossreist, með geymslukjallara, loft og gólf úr timbri og útveggir allir þiljaðir innan með pappa á milli, strigalagt innan og málað, en án allra pípulagninga, áætlar húsameistari að kosti nú 9,784 krónur, en í fyrra hefði það kostað 19.228 krónur og 1920, þeg- ar byggingarkostnaður var hæstur, 36,227 kr. f Innflutningur til landsins hefir fram til októberloka verið nálægt 3 milj. krónum minni heldur en á sama tíma í fyrra, eða rúml. 5% lægri. ROSE 25c ADULTS ANY TIME Thur., Fri., Sat., — This Week Jan. H—9—1« “IN THE HEADLINES” Wlth Grant Wlthers - Marion Dixon —Added— ‘THE INDIANS ARE rOMING” COMEDY—MICKY MOC8E Mon., Tues.. Wed. — Jan. J2—13- \'ext Week -14 RONALD COLEMAN —IN— “RAFFLES” Comedy ADDBD - New* — Variety Verðmæti útfluttrar vöru á þessu ári fram til októbermánaðarloka hefir orðið 4SV2 milj. kr., eða rúmlega 9, 3, landi, sem margir óttast að munilmilj. kr. minni heldur en verðmæti út- verða æði alvarleg. Annað í kola-| flutningsins nam á sama tíma í fyrra. ! námunum í Wales, þar sem um,Þar af munu um 7 milJ- á fiski- Fyrir | 140,000 verkamenn er að I Hitt er í ræða látflutta ull fengust í fyrra 2.3 miij. , króna, en nú ekki nema 367 þús. kr., bomullarverksmiðjum 1) ’ . í en utflutnmgurinn af henni nemur nu Mr. J. R. Johnson frá The Nor- row., Man., var a.addur I bo*i„„i; u hlM og er Mist vi5 .. ^ nema r4mlega t.3 af þvi sem j geti valdið atvinnumissi 200,000 j s;j(j hefir 4engist um-1 milj. meira en 1 manna, en ekki er það orðið svo (f]utt var út á sama tíma í fyrra. Fyrir um helgina. Fyrirlestur heldur Páll Jónsson í neðri sal Good Templars Hall, á sunnudaginn 11. janúar kl. 3 e. h.' Umræðuefni: “Þrír bræður í eldin- um”. Sungið og spilað á píanó. I Allir hjartanelga velkomnir. alvarlegt enn þá. Síðastliðið gamlárskvöld, lézt Þorvarður Sveinson látinn Hann lézt í Almenna spítalan- um X Winnipeg á nýársdag, átt- sania tima í fyrra. Nýyrkj-umaffur, seni tninnir á “Markens Gröde” eftir Knut Hamsun. önundarfirði '19. nóv. Framkvæmdir i jarðrækt og bygg- Jarðarförin fór' ,nSum voru her all-miklar í sumar. Búnaðarfélögin í firðinum keyptu Árborjg, Man., Vilborg Stefáns- ræður að aldri. dóttir Johnson, kona Eiríks John.; fram frá Fyrstu lútersku kirkju^ Qg ^ ^ þ, um son þar á staðnum. Hin latna manudaginn 1 þessan viku. Er)hanstiJJ og . bæSi , vor Qg haust kona var jarðsungin þann 3. þ.m., þar enn einn af hinum gomlu og Hún hefjr brotig land 4 nlör?Utn jörð Alþingishátíðin 1930 Þegar Ingólfur Arnarson fann að alt þetta mikla og trúfasta und- irbúningsstarf yrði unnið fyrir. gíg. — Það vakti enn heitari bæn' í sál minni um blessun Guðs yfir því öllu saman en hún hafði áður verið. — Þá var það líka mikil- fenglegt, að vera sem áhorfandi miðvikudaginn fyrir hátíðina, þegar hin reista borig fór að fá líf, og tjaldborgirnar tóku að fyll- ast af hinum nýju bílum. Hver aldan á fætur annari kom ofan úr^ Almannagjá og þúsundir manna gengu í þéttum straumi eftir veg-1 unum út í íbúðartjöldin. Stóriri skarar af ríðandi fólki komu ofan af fjöllunum og utan úr sveitun- um. Bor!gin nýja á hrauninu mikla1 tók á móti fjórða hluta heillar þjóðar og varð alt í einu að höf- uðborg ríkisins, aðsetur glæsileg- ustu fulítrúasveita erlendra ríkja og stórvelda. Allir vegir lágu til Today FIRST SHOW 11 A.M.-LAST SHOW 10 P.M. FOÉNZ ZIEGfÉLD oíAMUfLGOLDVYN _ EDDIE CANTOF | UKIITtD MAT. TILL 6 O’CLOCK 25C - - EVE. 40C öndvegissúlur sínar og reisti bú ur úr öllum þessum undirbúningi, gjárbörmunum, alls staðar hvar þessarar hvítu, nýju borgar. Áreið-j gem augað leit> krökt af f61ki þÚ8. anlega var mörígum órótt innan- undum gaman Aldrei gl€ymist brjósts þá nótt. Hvernig reiðir, hátíðargangan frá ‘dómkirkjunni’ öllu þessu af? Hvað ber morgun- til Lögb€rgs. Hin fyrirhugaða __________ ______________ dagurinn í skauti sér? Hvað verð-[ njgurrögun j skrúðgöngunni fór að sett á borð með stærstu atburðum fyrir óbornar kynslóðir til þess að finna til þess með hrifningu, að þeir séu íslendingar. Saga hinnar sameinuðu og samtaka þjóðar verður lesin og rædd og vísu nokkuð öðru vísi fram en til.í sögu íslands. Það verða sung- íslands. Þegar úlfljótur stóð ‘ a ef slagviður og dynjandi regn verð- var ætlastf ekki eins regIubundin! in ljóð um “hetjur er riðu um hér- eldhrauni upp, þar sem enn þa ur? Verður þá ekki umhorfs á; og fyrirhugað var> en eg held að uð” og stefndu saman einhu'ga til hún 'Öxará rennur” og Alþingi Þinlgvöllum líkt og á vígvelli eftirj hún hafi orðið ^ yegna enn þáj Þingvalla. Það verður ort um var stofnað, þá byrjar saga hins beðmn ósigur? Hvað gagnar þáj fegurri. Það var hátíðapganga hin miklu skip, er lágu fyrir landi íslenzka ríkis og þjóðar. Síðan eru þetta altsaman? Ef D.rottinn bygg-[ lifandi frjálsrar þjóðar> er kann'og fluttu hrð glæsilega höfðingja- Hðin 1000 ár og á hinum forna ir ekki húsið, erfiða smiðirnir tilján «skipana.. að haga sér> en ekkií val frá voldugum ríkjum. Það I, " 7’ ;; "7“ " 7* skrúðganga í “fylkjum, “flokkum”] verða ritaðar skáldsögur, sem þess orgina, vakir vörðurinn til ónýt- Qg þar sem alt gengur, gerast á þessum Sglæsilegu tímum atburðar og is.” — Margar þvílíkar hulgsanir “skipana” að haga sér, en ekkL val frá voldugum ríkjum. þingtíma var á þessu ári alþjóð ónýtis; ef Drottinn verndar oIo-! - -- ...... .............! íslendinga stefnt saman til að minnast þessa atburðar og ». pv.imar nugBamrj 8em samstilt hj61 j vél. Það er [ hinnar miklu alþingisreiðar á hest- halda á sjálfum fæðingarstað þjóð-j hafa vakað í sálum fjölda manna. meira líf og lifandi fegurð í1 um, bifreiðum og loftförum. Ef arinnar hátíðlegt þúsund ára af-( Svo rann morgundagurinn uPPt| hamrav€gg> sem “Guð og eldur”itil vill mundum vér ekki þekkja mæli hennar. Það var í alla staði dumbungslegur í fyrstu, en glaðn- hefir gert> en - reglulega hlððnuml “persónurnar“ ,aftur fyrir gerf. við eigandi o!g sjálfsagt. ^ugii aði svo til. í Almannagjá, rétt hjá,. múrvegg> þar sem alt er felt og um þeim, sem skáldin gefa þeim, allra þjóðarinnar barna beindust þar sem hún öxará rennur ofan I.smelt> þ6tt það sé líka fagurt ál€n fyrir hugsun þeirrar tíðar yrðu að þessum stað á þef»um tíma. gjana, var reistur Ignæfandi prédik- ginn hátt> __ Þannig kom mérj þær eggjandi og örfandi hvöt eða Fjórði hluti allrar þjóðarinnar kom unarstoll og þar a grænum grund- þeggi hátíðarganga fyrir sjónir>i viðvorunardæmi. Þannig hu'gsa eg saman á Þingvöllum. Þar að auki um milli hamraveggjanna stóð af séra Ragnari E. Kvaran. j góðu Winnipe’g-íslendingum geng-jum misrnunandi mikið, mest 10 dag-1 f jöldi manna af íslenzkum ættum mannf jöldinn, stærri og meiri en leg ínn fil (rrafur TTíJtin víir ípt.t.afínr ..Uaí,_' •_: : - -X o_i__:_____' oí nnkVrn sinni áíinr Vw^fir o fa_ mikilfengleg, fögur og j inn til grafar. Hann var ættaður^ s]attur a einni jörð. Sambyggingar á Mr. Andrés Skagfeld frá Oak úr Mýrasýslu á íslandi og mun’h|öðunl og fjárhúsum fara mjög Point, Man., kom til borgarinnar jafnan hafa verið þar,*þangað til vöxt og eru jafnan að meira og minna um miðja vikuna, sem leið og fór árið 1886, að hann fluttistt il Ame-^leyti úr steinsteypu. Til íbúðarhúsa heim til sín á mánudaginn. Hann ríku. Eftir það átti hann ávalt er steypa líka notuð meira og meira kom til að taka á móti bróðursyni heima í Winnipeg, þangað til ár- ár frá ári- Merkilegustu landbúnaðarfram sínum, Mr. Sigurði Skagfeld ið 1922, að hann fluttist til Gimli sönfevara, sem kom til borgarinn-; og var hann þar þangað til í haust!kvæmdir. hér um sló«ir voru uuuar á Hann fór með *em leið, að hann kom aftur til « á Ingjaldssandi. Ungur maö- _ . ' I. . . , ... , ur bondason þaðan sem unmð hefir Pomt, og borgarinnar. Auk ekkju, skilur , / . . . . . , 'ymsa vmnu allfjarri undanfarin ar, ar á gamlárskvöld. frænda sínum til Oak ætlar að vera þar nokkra daga. hann eftir sig sex börn og mörg f,utti hejni nýbýH á fót Braut barnabörn og nokkur barnabarna-^ hann - fyrrahaust u dagsl4ttur af Séra Jóhann Bjarnason messar börn. Börn hans eru: J. J. Swan- ræktuðum móum og sáði fræi í það væntanlega 1 í Keewatin næsta son, Sveinn Swanson, Mrs. S. Good- jand ; vor Þ4 bygöi hann og úr sunnudag, þ. 11. janúar, kl. - e. h.j manf Mrs. C. B. Julius, Mrs. H. G. steinsteypu fjárhús með járnþaki, yfir Verður það sennilega eina íslenzka Hinriksson og Mrs. Jas. Drysdale, 200 fjár. í vetur hefir hann í þeim messan þar í bæ á þessum vetri. Óskað er eftir, að fólk sæki mess- una eins vel og við verður komið. KENNARA vantar fyrir Lowland skóla Nr. 1684, frá 1. marz til síð- ^asta júní. Umsækjandi verður að hafa 2nd eða 3rd class profession- al certificate. Tilboðum veitir móttöku Snorri Peterson, Víðir P.O., Man. H0TEL CORONA Cor. Main St. and Notre Dame. /Austan við Main) Phone: 22 935 GORDON MURPHY, Mgr. Þar sem íslendingar mætast. SAFETY TAXICAB CO. LIMITED Til taks dap og nótt. Sanngjamt verO. Simi: 23 309. AfgreiSsla: Leland Hoted. N. CHARACK, forstjöri. öll í Winnipeg, nema Sveinn í Ed- ur og hey sitt alt—nokkuð á annað monton. Einnig tvö fósturbörn,1 húsum ekki að eins búfénað sinn, held- O. G. Björnson, Winnipeg, og Mrs. huudrað hesta, nema vothey,—og býr J. Peterson, Hensel, N. D. I Þar, sjáIfur meS íjö^kyldu sinni. Er | sú íbúð bæði vistleg og smekkleg, svo Eignalaus með öllu kom Þor- , er frá henni gengig og búiS ag þó varður Sveinsson til þessa lands, kallag sé fjárhús. Viðbótarbyggingu, en með stakri iðjusemi, sparsemi þæ 0g hlöðu, hygst bóndi að byggja, og halgsýni hepnaðist þeim hjón- þegar ræktun hans eykst og fénaði um fljótt, að koma svo ár sinni íjölgar. fyrir borð, að þau voru jafnanj ---- ' veitandi en ekki þiggjandi, og, Siglufirði, 4. des. þeim lánaðist að koma öllum börn- Afar óstilt tíð og stormasöm. Má um sínum, og fósturbörnum^ prýði- heita, að óslitin jarðbönn hafi verið lega til menningar og þroska. ; hér frá veturnóttum, þar til blotaði Vér minnumst oft, með þakk-j um síöustu hel?L Snjór Þá talsverö' læti og virðinlgu, frumbyggjanna'ur Ofsarok í nótt á suðvestan. Fauk . . , , , , , ijárn af einu íbúðarhúsi-og skemdist íslenzku, sem ruddu ser og sinum liti|sh4ttar 4 flejrum braut í þessu landi. En þegar vér| ' gefuTHjó, en ágætis afli, gerum það, ættum vér ekki að gleyma Þorvarði Sveinssyni. þegar gefur. Síðast, fyrir fjórum dögum, ^flaði hæsti báturinn átta þúsund pund. Suðvestan rok í dag og sn jóél. Tveir botnvörpungar leituðu hafnar hér í nótt. —Mbl. Bær brennur. MANIT0BA H0TEL Oepnt City Hall ALT SAMAN ENDURFAGAÐ Heitt og kalt vatn. Herbergi frá $1.00 og hækkandi Rúmgóð setustr'i. LACEY og SERYTUK, Eigendur Akureyri, 5. des. 1930. Bærinn Syðrihóll í Kaupangs- sveit brann í dag kl. 3—5. Var það nýbygt steinhús, en innan- þiljur, loft og gólf úr tré. Nokkru var bjargað af innanstokksmun- um og litlu af matvælum. Kvikn- aði út frá pípu. Bóndinn, Siígurð- ur Sigurgeirsson, hefir orðið fyrir miklu tjóni, enda þótt bærinn væri I vátrygður. — Mgbl. 100 herbergi, með eða án baðs. Sanngjarnt verð. SEYM0UR HOTEL Slml: 28 411 Björt og rúmgóð setustofa. Market og King Street. C. G. HUTCHISON, eigandi. Winnipeg, Manitoba. PJÓÐI.EOASTA KAFFI- OO M AT-SniA'nOSlÐ sem þessi borg hefir nokkum tíma haft innan vébanda sinna. Fvrtrtaks máltfðir, skyr, pönnu- krtkur, rúliupylsa og Wöðræknis- kaffl.—Utanbæjarmenn fá sér évalt fyrst hressingu ð WEVEL CAFE «»2 SARGENT AVE. Sfmi: 37 464 ROONEY STEVENS, eigandl Fáein orð Churchbridge, 20. des. 1930. Herra ritstjóri Lögbergs— Þessar fáu línur vildi ég me'ga biðja þig að taka í blaðið við hent- ugleika. Það fer nú að verða hver síðastur fyrir mér sem kaupanda Lögbergs; veldur því hár aldur. Eg hefi ávalt keypt blaðið, síðan það fyrst hóf göngu sína og ávalt staðið í skilum við þáð, og slíkt hið sama hefðu auðvitað allir átt að gera; gríp ég nú tækifærið til þess að þakka ykkur ritstjórunum fyrir unda.nfarandi góð blöð, sem hafa evrið uppbyggjandi fyrir lík- ama og sál. Góður guð hefir af vísdómi náð- ar sinnar gefið mér og lánað tvent til þess að ávaxta; hann hef- ir veitt mér máttinn til að tala önn fyrir mér og mínum til þessa dags' og skifta svo við alla menn, sem hollenzkn flugmálasérfræðingur, samkvæmt skilningi mínum var sem var meðal farþega frá New guðs' vilji. ! York á Bremen í dag, lét svo um Eg er nú í þann veginn að verða mælt í viðtali við blaðamenn áð- áttræður, og við þau tímamót er ur en hann steig á skipsfjöl, að vitanlega margs að minnast og hann væri þeirrar skoðunar, að áð- margt það, sem þakka ber; fyrir ur en tugur'ára væri liðinn, yrðu alla handleiðslu guðs á mér og komnar á reglubundnar flugferð- mínum, fæ ég að eins hneigt höf- ir^ farþega og póstferðir, milli uðið í hljóðri, þakklátssamri bæn.1 Ameríku og Evrópu, bæði á norð- Að svo mæltu bið eg Löfberg að ur og suðurleiðinni, um Grænland flytja öllum vinum mínum fjær og ísland, og um Bermuda og Az- og nær, innilega hátíðakveðju í oreyjar. Fokker kveðst og þeirrar Jesú nafni. skoðunar, að í framtíðinni verði Ykkar einlægur, notast við fljótandi lendingar- Björn Jónsson. 1 stððvar á þessum leiðum. — Mgbl. úr annari heimsálfu, og gjöldi af nokkru sinni áður hefir sézt á ís- stórtignum mönnum víðsvegar úr landi. Alt var fánum löndum. Aldrei hefir í sögu þjóð- nema ihamraveggurinn hann arinnar annar eins mannfjöldi þurfti þess ekki, og prédikunar- saman komið á einn stað. Aldrei stóllinn, sem þannig óskreyttur náttúr-! mér það eftir hæfilega langan aldur. En frá Sökkvabekk kemur óhlutdræga Sagan. Þurrir fræði- menn blaða í þeim fyrnum, sem sem mikilfenglegust. Veðrið, sem'ritað finst um hátðina og vega og menn höfðu kviðið svo fyrir, var gagnrýna gögnin um menn og mál , Það var eins og alt yrði sam- skreytt, verkandi til þess> að hátíðin yrði , eiginlega mjög hentugt. Það var °g leggja æsingalaust dóma á hefir verið teflt djarfara tafl um^rann betur inn í heildarsvip hamr- breytilegt> og ,gaf mynd af íslenzkul framkomu þjóðarinnar og einstak- það, hversu takast mundi. Margir(anna, en hann mundi annars hafa, veðurlagi árið um kring. Alla dag_ voru fullir af kvíða löngu á und- gert. Þar stóð þjóðin, með þús-1 an. | und ár í huga. Það var kyrt og “íslands óhamingju verður alt hljótt. Enginn gnýr, engin óp, að vopni,” og svo mun fara enn, engin fagnaðarlæti; enginn ys eða hugsuðu margir og sögðu. Og ó- Þys- Engin húrrahróp hljómuðu, hugur var í mörgum. En hafi er konungur og tignarmenn ríkj- nokkurn tíma verið nokkuð hæft í anna gengu inn í hina miklu dóm- þessu gamla svartsýna orðtaki, þá kirkju þjóðarinnar. — Inst í kirkj- ana var sólskin, þegar eitthvað sérstakt átti fram að fara. Við Guðsþjónustuna, hátíðargönguna og þingsetninguna fyrsta daginn, við hina opinberu móttöku er- lendra gesta, og Vestur-íslend- liníga, og meta á vogarskálum vís- indalegrar nákvæmni óvilhalt þá, sem bezt bar á og mest höfðu að segja, bæði við undirbúning og framkvæmd hátíðarinnar^ veita ef til vill sumum viðreisn, er sam- tíðin niðrar og dregur ljóma af inga, við hina sögulegu sýningu 0.'öðrum, ef til vill alt öðru vísi, en I . | s. frv., var alt af sólskin og blíða.i vér nú ^etum dæmt f hleypidómum sýndi það sig nú, að hamingja ís-^ unm var hvitur fossinn sem alt-^ j^okkurn tíma á degi hverjum! vorum* En Þess vænti eg, að saga lands hefir .snúið vopin úr hönd-^ aristafla og úðamökkurinn s'beig'^ ri^ning ,sem gerði meðal annars L)€ssa ars þessa atburðar verði um óhíimingjunnar, því flestalt UPP eins og reykelsismökkur fyr-, það gagn> að ryk var ekkert Jafn_ ávalt talin í heild sinni mjög það, sem menn hræddust og kviðu ir framan altarið. Gráturnar vel kuldaelið síðari hluta fyrsta merkilegur kafli í sögu íslands, fyrir, varð að engu, og hátíðin voru myndaðar úr þéttri lifandi. dag3ins og snjóblæjan, sem Súlur kafli um tímabil í ólgu, og ham- var bæði stórfengileg og fögur. Rirðingu af skátum, hamranna brugðu snöggvast yfir sig, gerðu'fara í öldugangi nývaknaðra afla, Eg trúi því, að hún hafi orðið ís-( milli- Þar fyrir framan, í kórnum daginn ef.tirminnilegri. _ Ekkert sem brjótast um og fálma sig landi til sóma o!g verði því til ham- fyrir innan prédikunarstólinn stóð kom það fyrir sem veruleg sorg| áfram, stundum í óráði, stundum in«u- |tVÍa€tt föð af skrýddum prestum,' yrðj af> engin ’ slys> eng. Það var undursamlegt að siá ásamt biskupi landsins og þar • - . , ,,, . . ao sJai y » v , iim u,sli a nemn hatt, sem í mmn- í draumi að vísu, en eru samt að skapa nýtt tímabil, sem vér nú- dagana fyrir hátíðina hvernig næst konungur o!g fylgd hans, og ingu geymist Einstaka agnúar' tímamenn sjáum að eins hilla stórborg var að rísa upp í óbygð-^ Þar tok vif5 hinn mikli söfnuður,1 misfellur> sem 9Umir fáruðust um undir 1 fjarska. En yfir öllu rót- inni svo að segja. Það var tign- Þúsundir landsins barna. — Þá j bili> munu þráðlega gleymastj inu sá €& útrétta voldulga hönd, arleg dg fögur sýn, að sjá ofan af hófst guðsþjónustan. Hinn gamli meðan alt hið |g6ða skemtilega og' sem fumlaust og ákveðið greiðir (Tin vVi/ínrvi umii rv, Vl mf f í O 1 /1 n TYl 11T* * V lst. P l*tl1 ToQll VflHfTllV . _ T 1. - « 1 r. n u 1.«n T 4-. „ . lil . n úr öllu, og laðar kraftana til sam- ræmis og samverknaðar eftir ei- lífri vísdóms og kærleiksfyrirætl- un með þessa vora litlu þjóð,. Sú vissa gefur frið, þegar alt sýnist gjárbörmunum hærri yfir tjalda-^ salmur: “Víst ertu Jesú kóngur vel gerða mun geymast j dýr_ hverfin, fannhvít, og líta yfir klar”> steig upp sem hylling Wó8- mætri endurminningu þátttakenda. fjölda manna í fullri starfsemi, arinnar 1:11 konungs aldanna, kon-| Eg held að yfjrjei^ hafi fúlk haft að undirúa alt. Alls staðar var^ un»s konunganna. Þá skein sólin,'þann hug að sjá a]t með gann_ líf, og starfsemi. Þegar tveim Sem tendrað altarisljós, yfir binnigjörnum réttum augum. Mér, dögum fyrir hátíðina, fyltist hulg-jmikla söfnuð. Það varð bjart í Al-( glyemist ekki> hvernig eg varð! vera f óskiljanlegu æðishringli o!g ur áhorfendanna af aðdáun yfir mannalgjá og bjart í hjör'tum |gripinn af einni fornaldarsýn, 1 bver höndin upp á móti annari. því verki, sem verið var að vinna,| manna. Allar hrakspár urðu að lika þeim er eg gá j huganum oft Kærleiks og almættisarmur Guðs og fann að mikið var í vændum.| €n^u- öllu var vel borgið. Allur og við ’leatur “fslendingasagn-^€r útréttur yfir vorri þjóð og , anna” í æsku minni: Maður ríð- framtíð,hennar. — Mgbl. Og þegar áhorfandinn kom niður[fanst eg verða sama hugar og andi úti f hraunum í litklæðum, á vellina og sá starfsemina nær skaldið lýsir: sér, varð hann þakklátur þeim mönnum, sem lögðu ,svo mikið að sér, að þeir varla fengu svefn- frið eða matfrið síðustu sólar- hringana. Áhorfandinn fann á sér, hvernig allir þessir starfsmenn þjóðarinnar alt ofan frá yfirstjórn Undirbúningsins niður til un!g- linganna, sem voru á þönum í þágu starfsins, voru fyltir af ein- um anda og einni hugsun: að alt skyldi vera tilbúið og alt til reiðu, þegar hinir miklu dagar rynnu upp.—Mér fanst það óhugsanlegt, Flugleiðin yfir Atlantshaf New York, 6. des. 1930. Anthony Fokker, hinn frægi S. JOHNSON Shoe Repairing Twenty-five years Experience. 678 Sargent Ave. Phone 35 676 “Þegar Drottinn sneri við hag Zíonar, Þá var sem oss dreymdi. Þá fyltist munnur vor hlátri Og tungur vorar fögnuði: Þá sögðu menn---------: “Mikla hluti hefir Drottinn gert við þá”. Drottinn hefir gert mikla hluti við oss. Vér vorum glaðir.” með skygndan hjálm á höfði,i skjöld við síðu og spjót í hönd. E!g sá hann nokkuð í fjarlægð og nam staðar. E!g þekti manninn; mann úr minni samtíð; en nútíðin hvarf mér og fornöldin reis upp. Eg rnátti ekki vera að, að sjá sögu- legu sýninguna, þótt mig langaði til þess, en eg veit ekki, hvort hún hefði vakið fornaldardraum- ipn betur í huga mínum'en Odd- ur, einmana á reið út í veglausu _ ...» , hraunin, ekki leikandi fornmann, Þanmg byrj.S, h.M.n. *«« e’, he]dur drcynlandi, a5 han„ væri sem fagur og sæll draumur að líta' það. til baka a þrja dagana, sem folkið , * , ... J Þanmlg varð alt til þess að gera dvaldi saman 1 hátiðargleði, með _ , ,,,, _ . , , ,. . .1 hatiðma að hatið, að minsta kosti þúsund ára minningar óg vonir; komandi alda. Alt^ sem nokkru máli skiftir, fór vel. Framkoma þeirra, sem töl- uðu og stjórnuðu, var virðuleg og hjá mér. Alþingishátíðin og áhrif hennar. Alþingishátíðin er nú liðin, en samt mun hún lengi geymast í BRYAN LUMP Recognized by government engineers as the Best Dömestic Coal in the West Thomas Jewelry Co. 627 Sargent Ave. Winnipeg Sími; 27 117 Allar tegundir úra scldar lœgsta veröi Sömuleiðls Waterman’s Lindarpennar CARL THORLAKSON Úrsmiður Heimaslmi: 24 141. prúð; hegðun almennings við há- hugum manna. Það verður oft ] tíðlegar athafnir alveg aðdáan- vitnað í hana á komandi tímum.J leg. Lundarlagið íslenzka kom fram í fagurri mynd: Viðkvæmni Eftir nokkra áratugi mun hún þykja .stórmerkilegt tákn íslenzks þjóðaranda 0g merkilegur sö!guat- burður. Þeir unglingar, sem voru og hrifning í glaumlausri ró, með alvörugefni og stillingu, án þumb- araháttar; gleðin glöð án kæti eða i/yllings. Þótt þröngt væri á þingi varð engin þröng. Aldrei gleymd- ist sú sýn, er gjáin mikla var ' renna saman í eina stórfelda heild á hátíðinni^ verða sem gamlir menn hreyknir af því, að hafa verið viðstaddir og emstök atriði klædd eins og í flos af lifandi, arsýn. Þeir hafa gleymt öllu dæg- mönnum í kringum þingpallinn,' urþrasi á undan og eftir og minn- við þingsetninguna; uppi og niðri,' ast þess, að þeir sáu þjóðina sam- upp eftir geirum hamraveggjanna, og á stöllum einaða olg sterka í sínum endur- á rindum og vaknaða mætti. Hún verður hvöt HIGHEST IN HEAT Low in ash and moisture. Lasts in the furnace like Hard Coal. We guarantee satisfaction. Lump, $13.75 per ton Egg, $12.75 per ton. Nut, $10.50 per ton. PHONES: 25 337 27 165 37 722 HALLIDAY BROS., LTO. 342 Portage Ave. Jón ólafsson umboðsmaður.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.