Lögberg - 12.02.1931, Síða 2

Lögberg - 12.02.1931, Síða 2
Bls. 2. LÖGBEiRG, FIMTUDAGINN 12. FEBRÚAR 1931. Leiðtogar afturhaldsflokksins <Niðurlafe.) LÆKNING 1 mikið af lofttegundum úr jörð- VIÐ MAGAVEIKI. jnni uels, og var að þeim gerður mik- Það er alls ekki ólíklegt, að út- SKJÓT ill rómur. ! nefning Mr. Fergusons verði aft- 'Blaðið Daily Herald, aðal-blað urkölluð vegna þessa alvarle!ga t>ag €r undravert, hve Nuga-Tone j f Ameríku hefir' fjöldi hvera, stjórnarinnar, setur fram spurn- slettirekuskapur; er það talið líeknar fljótt, stíflu, meltingar-! , unnsDrettur of lofttegundir mgu a þessa leið: ‘ Hvernfg mundi sennilegt, og eðhlegt, að stjornin því hafa verið tekið, ef Ramsay á Englandi neiti að MacDonald eða Lloyd George hann þegar til kemur, og kunn- þreytukend og svefnleysi. Nuga-!að fá vitneskju um hve mikið Tone inniheldur mörg þau efni, I , ’ , * er hreinsa innýflin á svipstundu, væn þar af helium, og ymsar að-, fund stjórnarinnar þar og sagt ekki hæíur til þess að gegna em- Q,g. veita þeim nýjan starfsþrótt. | ferðir reyndar, til að safna því og við Bennett: “Vér krefjumst þess, bættinu, vegna ókurteisi, hroka Eftir að þér hafið notað Nuga leysi, gasþembu o!g hverskonar magapínu. Öllum þessum kvillum , sem koma úr jörðu, verið rækilega viðurkenna fygir jafnaðarlegast höfuðverkur, j rannsakaðar síðustu árin, til þess Einn aðal ráðherranna á Englandi heitir Thomas; hann flutti ræðu í brezka þinginu um Bennett far- hefðu komið til Ottawa, gengið á geri Ottawastjórninni, að hann sé Tone inniheldur mörg þau efni, ganið; er hún prentuð í London! Times og eru nokkur atriði henn-| ar á þessa leið: að þér afnemið alla tolla og lög- og stráksskapar. Tone í nokkra daga, munuð þér “Vér mætum ákúrum af hálfu leiðið frjálsa verzlun?” Að krefj-J skilja það frá öðrum lofttegund- um í hveraloftinu. Árangurinn af c * , ,. . ... skjótt finna til bata og þess vegna Enginn reymr eða treystir ser t.l erJum ag gera ag nota ;^eðalig þar þessum rannsóknum hefir orðið sá, afturhaldsmanna fyrir það, að vér ast af hátollastjórn, væri ó-( þess að afsaka þetta frumhlaup tii fuii hejlsubót er fengin. | að tiltækilegt hefir þótt að safna neituðum að taka til greina boð svifnii en það væri nákvæmle!ga Mr. Fergusons, svo langt gengur Ef þér hafið slæma matarlyst, Mr. Bennetts og fylgifiska hans.; jafn sanngjörn krafa og sú, er Mr. það fram af öllum. Hverskonar boð var þetta annars?, Bennett gerði gegn frjálsverzlun- herra Englands komið eins fram á langinn, að fá Nuga-Tone. verjum hafi boðist delium þaðan Hefði nokkur heil brú verið í því j arstjórninni á Englandi. Krafa !gegn Ottawastjórninni, og Fergu- Þetta fræga ^ meðal, Nuga-Tone, tJ1 noti{unar í loftskip það, sem í þá átt að auka avinnu eða bætaj Mr Bennetts var blátt kjör fjöldans, hefðum vér tekið hlægileg.” « , * . helium. Er svo langt komið, að Hefði sendi- 0íí ma?n y°ar fer að sama skapn ■ , . . , þverrandi, ættuð þér ekki að dra!ga j siðustu fre!gnir herma, að Þjoð- ver áfram so„ wr»l ga«„vart onaku .tjórn- ^^„.^““t'uTÍyfllinn5 M ** «ru nú aS lát, Hefir ínni, hefoi Bennett tafarlaust sent - w- • - 1 því feginshöndum. Að minsta kosti fjöigur blöð í hann heim aftur með Þegíandi En eg fullvissa yður um það, aðj Canada báru fram samskonar samþykki allrar canadisku þjóðar- vér neituðum því fyrir þá sök spurningu með samskonar athuga- innar- útvegað það. eina, að annað eins “humbu'g” og semdum Þau komust oli að ^eirri' Hugsanlegt er, að Bretar skoði þetta tilboð hefir aldrei átt sér niðrstöðu> að framkoma Bennetts orð Fergusons eins og hvert ann- stað. O.ss var boðið ákveðið og hefgi þægi verJg hrokafull og að óráðsgbrt o!g stráksskap; hlægi greinilega, að leggja toll á mat-j hlæRÍleg. Mun það vera í fyrsta að h°num og líði honum að koma vöru, sem óhjákvæmilega hlaut að skifti> að forsætisráðherra Can- taka við embættinu. En hversu hækka verð á mestu nauðsynjum ada hefir komið þannig fram á op- miki11 álitsauki Canada hlotnast inberu þjóðþingi, alþýðunnar. Það var þetta, sem Mr. Bennett og fylgifiskar hans^ orðig að athlægj buðu oss — það skal endurtekið,j hafgins að þeir kröfðust þess að vér brezka stjórnin — Igengjum inn á að hann hafi af embættisskipun slíks fulltrúa, belggja megin geta menn auðveldlega gert sér í ítalskur efnafræðingur einkenn- islínur þess í litrófi hrauns frá Vesúviusi, er hann var að rann- saka. Árið 1895 fann Englendingur- inn Ramsay loks helium-lefnið sjálft. Voru þá liðin tuttu!gu og sjö ár frá því menn urðu þess þessu boði verið tekið, og hefir dr. Eckner talið' notkun þess mikla framför í loftskipagerðinni. Þessar fregnir ættu ag vera oss íslendingum nokkurt íhugunar- efni. Hér á landi er mjög mikið af hverum og laugum, o!g meip en i nokkru öðru landi, í Evrópu, og í ýmsum þessum uppsprettum hef-J ir fundist helium. Þorkell Þorkelsson, forstjóri D4N4RFREGN hugarlund. Hvort sem það er ritstjóri1 fyrst varir í sólinni. — Síðan hef- , ... f j- , Veðurstofunnar, rannsakaði all- ír helium mjog viða fundist, en ’■ ’ i ... t , , , , , , , marga hveri hér á landi sumario Mestri áhyggju veldur sú 'gáta lltlð a Þ ’ ' ' . 1906 og reyndi þá hve mikið vær Ottawastjórninni hvort Englend- loftmu’ aJonum’ rennandi vatm, ------------* f. -V, •„ u * * „ á •• I Heimskringlu eða einhver annar,'^ J steina off bervtevund þa oheillabraut, að tolla matvor-, ^ heldur þv, fram ^ ummæU mgar relðst og skoði árás Fergu'i * sumum steina' 0g bergteKund ur fólksins; og ekki nóg með það,j heldur ætlaði canadiska stjórnin til áréttingar að lögleiða aukatoll sem svaraði.10% — já, aukatoll í viðbót við þann, sem áður var mín um Bennett séu vitleysa og ; rógbull, þá er það víst, að eg er l þar í býsna góðum félagsskap, þvi ,, , skifti sér ekkert af því nakvæmlega sama alit a honum sons sem alvöru og neiti að veitaj um og heitum uppsprettum. Helium var og er talið frum honum móttöku, eða þeir blátt á-j fram hlægi að frumhlaupi hans og Svona var tilboð Mr. Bennettsjj með öðrum orðum, hann sagði við I hafa þeir menn, sem e'g hefi til fært ofð eftir í ofanrituðum I um. Hitt þykjast allir vita, að Otta-^ lín-! waráð!g^afarnir hafi gert Fergu" | son alvarlegt tiltal fyrir íram- j komuna.” af helium í hveralofti sumra þess- ara hvera. Árangurinn af þessum rannsóknum birtist í riti hans fastá- “The Hot Springs of Iceland”, er Vísindafélagið danska gaf útár- ið 1910. Niðurstaða hans er sem hér segir. í einni milj. lítrum hveralofts voru af helium: oss: “Vér krefjumst þess, að þéri breytið gjörsamlega fjármála-| stefnu yðar- gerið það á þannj hátt, sem vér segjum fyrir; geriðj leiðtogi afturhaldsflokksins í Ont- verið ofsagt í “Pólitisku jólahug- það tafarlust, eð ð öðrum kosti ario, er nú fulltrúi Canada á Eng-J leiðingunni”? . efni, þar eð það hafði kveðin einkenni, er greindi það var auðið að leysa það í sundur í önnur frumefni. Samkvæmt því hugsuðu margir sér, að það hefði frá öndverðu verið til sem { Sundlaugarhver á Reykj- Hér skal staðar numið að sinni.j ajálfataett frumefni, eins og þá Howard Ferguson, fyrverandi Finst nú nokkrum, að nokkuð hafi var álltlð um onnur frumefm- megið þér vænta einhvers af vorri| landi. Eftir útnefningu hans í þáj hálfu, sem yður gæti orðið óþægi-í stöðu, kom hann þannig fram í legt; vér aftur á móti breytum enguj ræðu, sem hann flutti, að öll can-j verulegu í vorri stefnu.” adiska þjóðin bar kinnroða fyrir.' Eftir því sem tilboðið er betur Ferguson virtist verða svo útþan- skoðað niður í kjölinn, kemur það inn og uppblásinn af sjálfsálits-^ greinilegar í ljós, að það er altj vindi, að hann kunni sér ekki hóf. j hau'gavitleysa frá byrjun til enda.j Hann lýsti því yfir í opinberum Eg gæti ekki hugsað mér neitt, j ræðum, að brezka ríkið væri alt að sem hlyti að hafa skaðlegri af- ganga úr liðum og köllun sín væri leiðingar, en stefna Mr. Bennetts, sú, að kippa því í lið aftur; var ef hún hefði orðið ofan á.” svo mikið gys gert að honum fyrir Þnnig eru ummæli eins áhrifa-J þetta, bæði á Englandi og í Can- mesta ráðherrans í brezku stjórn-! ada, að slíks eru engin dæmi í inni. j brezka ríkinu. Herbert Samuels, einn hinna Til þess að ekki sé hægt að ef- Sig. Júl. Jóhannesson. Helium Eftir Guðm. G. Bárðarson. Helium er loftkent frumefni eða um í Skagafirði ......... 132 1. í Hornahver, sama stað..... 140 - En síðar, þegar menn lærðu að \ Skíðastaðalaug hjá Svart- þekkja hina merkilegu eiginleika hinna sérkennilegu geislandi efna, Úranum, Radium og Thori- um, komust menn að annari nið- urstöðu. Menn veittu tekt, að mest var af helium í bergtegundum, sem voru sér- staklega ríkar af þessum. geisl-' andi efnum. Þessi geislandi efni á í Skagafirði .......... 146 -; í Leirhver á Hveravöllum á Kili ................... 50 - í vatnshver á sama stað.... 63 - því eftir- j tveimur hverum hjá Laxá í Hrunamannahr. (Grafar- bakkahverir) ........104—105 - í hver hjá Reykjafossi í Ölfusi .......*......... 105 - lotte'gund. Það er að mörgu leyti gefa frá sér þrennskonar geisla, j hver í Henglinum .............. 200 -J merkilegt efni og þá er það ekki er kaliast; alfa (A), beta (B) og síður sögulegt, hvernig og hvarj .gamma (G) geislar> eftir fyrstu Vegna þess að aðferðin til þess, mönnum tókst að finna það fyrst.j stöfunum n gríska stafrofinu. að mæla heliummagnið í hveraloft- Um miðja síðustu öld reyndu'_ Með margbrotnum tilraunum inu er mar'gbrotin og semleg, og heimspekingar að gera sér grein komust menn að raun um það, að Þa eigi fyrirsjáanlegt, að helium fyrir því, hve lanlgt menn gætUm)eð alfa-geislunum sendu hin yrði fil verklegra nota, rannsak- seilst eftir árieðanlegri þekkingu. j geislandi |efni frá sér, smám- aði Þorkell ekki hveraloftið í Fanst þeim sem rannsóknasviði saman og reglubyndið, örsmáar fleiri hverum en þetta. Siðar hef- Sigrún Sumarrós Friðrlksson Hinn 17. janúar síðastliðinn andaðist að heilsuhælinu í Nin- ette, Man., ungfrú Si!grún Sum- arrós Frikriksson. Hún var fædd 13. ágúst 1902, að Lögberg, Sask. Foreldrar hennar, Frið rik Friðriksson, ættaður úr Eyjafirði á íslandi, og Sig- ríður Þorleifsdóttir, frá Reykj- um á Reykjaströnd í Skagafirði, byrjuðu búskap í Lögbergs ný- lendjr, Sask., nokkru fyrir síð- ustu aldamót o!g bjuggu þar, þangað til Friðrik dó 1927. Rúmu ári síðar flutti ekkja hans með börnum sínum til Winnipeg, og hafa þau dvalið þar síðan. Sigrún- sál. ólst upp hjá for- eldrum sínum til fullorðins- ára, lauk þar barnaskólanámi o!g útskrifaðist af háskóla í Sas- katchewan með heiðri nokkru síðar. Eftir það kendi hún fjögra ára tíma í alþýðuskólum þess fylkis. í Winnipeg stund- aði hún nám á verzlunarskóla missiristínja, vann síðan við skrifstofustörf, unz heilsa henn- ar bilaði svo, að hún varð að hætta og að lokum fara á áður- nefnt heilsuhæli. Þetta fáorða yfirlit hins stutta æfiferilis, sem hér er á enda, sýnir að eins viðleitni og ástundun hinnar framliðnu í því, að búa si!g sem bezt und- ir lífsstarfið framvegis. En jafnframt því komu greinilega í ljós miklir og góðir hæfileik- ar hennar, sem gáfu fulla von um, að hún yrði sér og öðrum til gagns o!g sóma á lífsleið- inni. Sem skólakennari leysti hún starf sitt af hendi með dáð og skyldurækni, ávann sér þannig traust og virðing þeirra, sem þar áttu hlut að málum. Sömu vinsælda naut hún alls- staðar, meðal þeirra, sem kynt- ust henni eitthvað, hvort held- ur í hópi nemenda á skóla- bekkjunum eða í hversdagslíf-'' inu þar fyrir utan. Hennar er því sárt saknað af vinum o'g kunningjum víðsveggr. En sárastur er söknuðurinn, I tilfinnanlegast ska.rðið, sem höggvið er ástvinahópnum fá- menna, sem svo vel og lengi hafa fyl!gst að, þeirra, sem unnu henni heitast og þektu hana svo vel frá barnæsku, sem áttu svo bjartar vonir um góða og glæsilega framtíð hennar, en sem nú er þeim horfin í blóma lífsins, þegar dagsverk- ið svo að se'gja var nýbyrjað. Eftirlifandi alsystkini hinnar látnu eru: Sigríður, Mrs. How- ard Smoleck, Þorleifur Bern- harð, Friðrik og Elín, öll til heimilis í Winnipeg, Man. Enn fremur tvær hálfsystur: Mrs. Fred. Reynolds, búsett í Win- nipeg, og Anna Friðriksson, í Vancouver, B.C.. Greftrunarathöfnin fór fram frá kirkju Lögbergssafnaðar, Sask., að viðstöddu fjölmenni Séra S. S. Christopherson að- stoðaði. Vinur. voru væri í mörgum greinum tak-1 efnisagnir 0g um leið rýrnaði ir hann rannsakað hveri og laug- maður mork sett’ sem eigi yrði ^11®4 yf-j atom þyngd þeirra sjálfra. — Ár- ar bæði 1 Eyjafirði, á Reykjanes- | ir. T. d. hélt einn merkur heim- ið 1903 tókst ensku efnafræðin'g- skaga og Reykjum í Ölfusi, en ei'gi haft tíma til að prófa helium Frá Manitoba-vatni merkustu og mætustu stjórnmála- ast um, að hér sé rétt frá skýrt, manna á Englandi, flutti ræð í skulu tilfærðar nokkrar sannanir, London um fram komu og stefnujsem enginn óhlutdrægur Bennetts; var ræðan víðvörpuð tilj getur rengt. , Bandaríkjanna og hinga til Can-! Ottawa blöðin fluttu greinar sfekingur Því fram; að eigi yrði. unum Ramsay og Soddy að eln- --- ----- - - ; ■ vera að ganga úr skorðum í heimi ada; auk þess birtist hún að minsta um ræðu Mr. Fergusons 5. úesem_ visinclamonnurrl auðið að fa áreið-j angra lofttegund þá, er myndað- magn , Vera ° ^1^ +;i þessum. Hér gerist engin illvirki kosti í þremur stórblöðum á Eng-J ber og Free Press og Tribune hérianlega vitneskiu um Það. hver ist af alfa-geislum, en Vogar, 1. febr. 1931. Hér ber fátt til tíðinda, sem í frásö!gur sé sfærandi, á þessari umbrotaöld, þegar flest virðist landi. SegirMr.Samuelþarm.a.: í Winnipeg 6. Desember. ÍOttawa'efni væru 1 stJörnunum úti í “Allir verndartollapostular, hvort blöðunum er þetta meðal annars::geimnum- 3em það er Mr. Bennett eða ein-; “Ræða Mr. Fergusons í Toronto á Nokkrum árum síðar (um 1860) hverjir aðrir, eru upphafsmennj föstudaginn hefir valdið Ottawa- tokst, sv° sem kunnuígt er, þýzk- stríða og styrjalda. Vitnisburður stjórainni miklum áhyggjum; hún um vísindamönnum, Kirchoff og run eins frumefnis til annars. sögunnar sýnir það og sannar ó- virtist koma yfir alla hrekjanlega, að hinir svokölluðu! þruma úr heiðskíru lofti. verndartollar þjóðanna byrja með in varð blátt áfram steinhissa og loga> lita hann með ýmsu móti og vinsamlegri samkepni á yfirborð-J ráðalaus. Mr. Ferguson hafði( að litrðfið (Spektrum) frá log- 226. — Þegar það geislar frá sér inu, en breytast smátt og smátt,j beinlínis ráðist á ensku stjórnina anum hafði* ákveðin, sérstök ein- alfageiSlum, losnar það við eitt stig af stigi í áttina til fullkomins í ræðu sinni. — Ræðan er hér i kenni fynir hverja málmtegund, helium atom, sem hefir atoih- , ,, * ,_, v.-o- þessum. Her gerist engm radium- ur haft nauðsynleg tækl trl Þess ,, ,, . , eða glæpamal, her er engin hung- sambönd geisluðu frá sér. Kom her 1 Reykjavik. ; ð ð skortur á lífsnauð- bá í liós ae- loftteeund bessi var Nú virðlst rik ástæða til þess, ur-neyð eða skortur a liisnauð þa ljos, g 1 tteg þ ^ rannSóknir verði hafnar synJum’ enn sem komið er' En!gar landi slysfarir eða landfarssóttir. Eng- in dauðsföll í vetur. Engar gift- fjandskapar; breyast fyrst í hlífð- arlausa verzlunarbaráttu, þá í bitra o.g beizka óvináttu og fjand- skap, sem endar með stríði. Verndartollar eru alt annað en stjárnmálahneyksli, sem fyrir hafi komið hér í landi síðan á dögum Dundonalds-málsins sæla. í Ottawa var alt í uppnámi; fólki er talin trú um; þeir vernda stjórnarherrarnir í Austurbýgg- ekki þjóðina eða fólkið; þeir vernda aðeins fáeina auðkífinga — verk- smiðjueigendur og gæðinga þeirra á kostnað alþjóðarinnar. Hver sem prédikar verndartolla- stefnu, sáir sæði stríðs og bölvun- ar, og heimurinn er nógu ríkur af hvorutveggja, þótt ekki sé við bætt. Stefna Mr. Bennetts er ó- heilla- og eyðileggingar stefna; hver einasti friðelskandi maður berst á móti henni af aefli.” Þessi eru ummæli Herbert Sam- ingunni (The East Block) voru al- varlegir og sýndu það greinilega, að þeim fanst hér vera um hvim- leitt mál að ræða. Sumir kváðust svo fyrirverða sig fyrir framkomu Fergusons, að þeir ættu engin orð yfir það hneyksli. Ferguson hefði sti'gið svo langt í ræðu sinni, a5 helium. Var það í fyrsta sinn, sem mönnum tókst að rekja upp- a heitum uppsprettum hér á og fen!gin vissa um það, hve mik •« ' f r m í beim ov hvort til ingar> enda er her enginn prest- eins og! Bunsen> að sanna að frumefni| Menn hafa komist að þeirri nið- 10 se at nellu, p g " Ur til að gifta eða jarðsyngja. Stjórn-| (*• d- málmar)v sem blandað er í urstöðu, að hvert radium atom tækllegt muni vera a vmna Engar æsinigar eða ófriður manna (frumeind) hafi atom þyngdiiia rannsóknum Þorkels' á meðaL Af þessu má sjá, að hér er radon að finna í hveralofti er lítið um Þær fréttir’ sem blöð’ flestra vatnshvera hér á landi. in flytía tiðast- Eins og áður er sagt, 'geislar það Tíðarfar mun hafa verið líkt frá alfageislum og myndar heli-j her og nnnarsstfaðar í þessu fylki, um, eins og radium, en geisla- mildara og hagstæðara, en menn stund, hafa átt að venjast á þessum tapast að helmingi á tæpum fjór-j stöðvum. Snjór er hér aðeins svo um sólarhringum, í stað stað þess mikill, að sleðafæri má kalla gott, að radium missir helming aí Þð með því móti, að sneiða hjá á 1700 árum. hærri brautum. Gamlir menn segj- Radonið er lofttegund, er fljótt ast varla muna slika vetrartið — hverfur úr hveravatninu. j Heybirgðir munu vera nægar hjá Af því að radonið er myndað af flestum, enda margir aflagsfær- radium, sem hefir geislað frá sér ir ef með þarf- alfageislum o!g mynda helium,1 Þá eru fiskiveiðarnar. Á þær mun margur spyrja hvort «igi vildi eg helzt ekki þurfa að minn- muni vera radium hér í jörðu þar ast, en það eru þær, sem helzt eru sem uppsprettur með radoni koma frásagnarverðar á þessum stöð- frá. Telja má víst að svo sé, en um. Það var með minna móti út- þar eð uppsprettuvatnið getur gerð hjá bændum hér í haust, því hafa seitlað langa leið í jörðinni mönnum leizt ekki á horfurnar, Ottawa álitin stórkostlegasta er blandað var í logann og gerð lýsandi. Á ákveðnum stöðum í (litrdfihu 'komu fram auðkenni- le'gar línur fyrir hvert frumefni, sam þannig var gert lýsandi. Lín- ur þessar eru nefndar Fraunhof- ers-línuri, eftir þýzkum eðlis- fræðing, er áður hafði uppgötv- að slíkar línur í litrófinu, en eigi tekist að finna, hvernig á þeim stæði. Bunsen bjó til sérstakan sjón- þyngdina 4. — Leifarnar af radí- um atominu hafa þá breyzt í ann- að efni, sem kallað er radon (eða radiumemanation), sem hefir at- magn Þess varir skamma omþyngdina 222. — Radonið er einnig geislandi efni, er geislar helium oíg um leið minkar atom- frá sér alfageislum og myndar geislamagni sinu þyngd þess og það verður að radi- um A. (atomþyngd 218) og þann- ig heldur breytingin áfram, heli- um og um leið radiumtegundir auga eða litrófskíki (Spektro- með minni og minni atomþynlgd skop), er gerði mönnum mikluj myndast’, unz að geislamagn þeirra hann kvað brezku stórnina vera að : auðveldara en áður að kanna lit-jer þorrið og hinar útkulnuðu leif- tókst þeim að færa verksvið efna- eyðileggja brezka ríkið. Sjálfur'rofið- Með Þessum rannsóknumj ar þeirra eru orðnar að blyi. kvaðst hann nauðugur viljugur láta af stöðu sinni hér í Canada til þess að bjarga brezka ríkinu. DUSTLESS ' COAL and COKE Chemically Treated in Our Own Yard 1 Phone: 87 308 S D. D. W00D & S0NS LIMITED WARMING WINNIPEG HOMES SINCE “82” Nú á þessum síðustu árum hafa fræðinnar út fyrir jörðina út í menn hugsað sér að nota heliúm himingeiminn. í litrófi sólar- til að fylla með loftbelgi eða loft- .gur en þag hefir nág ^ er enda hefir reynsian staðfest þann eigi frekar von til að það sé á grun. Það byrjaði illa vertíðin,! sjálfum hverastöðvunum, en ann- henda hefir verið framhald af ljóssins tókst þeim að finna ein-^ hólf loftskipanna. Það er að vísu kennislínur ýmsra frumefna, sem ekki eins létt í rér eins og loftteg- áður voru kunn hér á jörðinni,| und sú, sem hingað til hefir verið arsstaðar ,Að minsta kosti hefir því. Vatnið lagði snemma á vík- og var það sönnun þess, að þau( notuð (vetni), en það hefir þann enn fundigt radium . hvera. um og sundum> en braut upp aft_ _* t - eidhafi mikilvæ!ga kost, að það er ekki væri einnig að finna súlarinnar. Nú tóku aðrir vísindamenn að nota aðferð þessa til efnarann- sókna og stjörnufræðingar not- uðu hana til að afla sér vitenskju um eðli sólarinna. 1868 enski stjömufræðingurinn í vatni hér á landi eða í hveraleir, ur, þegar margir voru byrjaðir að minsti eldneisti kemst að því. Fram á síðustu ár hafa menn sem rannsakaður hefir verið. lejggja, og mistu þá ýmsir talsvert eldfimt og því ekki hættulegt meðförum eins og vetni, sem á Erlendig hafa menn fundið SV0J af netjum. Traustur ís var ekki augabragði getur fuðrað ^upp, ef j|tjnn vott af ra(jium í algengum kominn fyr en um desember byrj- bergtegundum. J un, en þá var fiskur genginn af Þær rannsóknir hafa leitt í grunnmiðum. Síðan hefir verið ann. eigi getað aflað svo mikils af heli- jjos> að miklu minna væri af radi- mjög lítið um veiði alt yfir, svo Lock | um, sem með þurfti, til slíkra um j molabergi (sandi og leir- slíkt hefir ekki þekst í mörg ár. iiLXirzÆiíir«Þz;Zn^z m ■ "*■* - *»Þó hvað.verðið kvað vera sú, að fjölkunnugir menn þar syðra hafi fundið skað- lega orma í hausi fiskjarins, sem geti verið mönnum hættulegir. Ekki er sú saga trúleg, því varla munu þeir éta hausana hráa. Meiri líkur til, að það sé fundið upp til að hefta innflutning á vörum héð0n. Þetta bann mun gjöra það að verkum, að flestir munu hætta fiskiveiðum nú þelgar, því engu mátti muna, að verandi væri við þær, þótt allur fiskur seldist. Ekki eru menn á eitt sáttir, hvað valda muni, að fiskiveiðar fara nú minkandi með ári hverju hér í Manitobavatni. Þó munu flestir vera á þeirri skoðun, að oí mikil veiði valdi því, enda má nú kalla, að vatnið sé þéttsett af netjum landa í milli á hverjum vetri. Hafa auðfélög frá Banda- ríkjunum átt góðan þátt í því. Þau hafa haft hér stórkostlega út- gerð, og þrengt mjög að þeim, sem við vatnið búa. O'g nú lítur út fyrir, að þau séu búin að nú ein- okun í allri fiskisölu, og geti skamtað verðið úr hnefa, svo það borgi sig ekki fyrir aðra en þau sjálf, að veiða hér fisk fram- vegis. Fiskisölufélagið okkar fór á höfuðið illu heilli. Hefði því verið stjórnað, sem vera bar, hefði sam- kepnin haldist, það játa nú enda þeir, sem aldrei vildu nærri því koma. Þeir höfðu líka mestan hagnað af því, ve'gna samkepn- innar. Næsta ár verður senni- lega svo í 'garðinn búig, að fáir af þeim, sem við vötnin búa, sjá sér fært að stunda fiskiveiðar. Þá verða auðfélögin ein um hituna, og bjóða þá að líkindum fiskl- mönnunum okkar vihnu með lágu kaupi. Þannig fer þessi atvinuuvegur, sem áður var arðvænlegur, úr okkar höndum til auðfélaga Banda- ríkjamanna. Makleg syndagjöld , meira sé af því í granit en bas- ir verið lágt og óstöðugt; enda' takaiey.si til að tyndist her a jorðu. Var föstum jarðefnum> er svo miklum ajti) en þó mest { liparíti og skyld. hafa sumar tegundir af fiski ekkií hann svo viss um tilveru þessa örðugleikum bundið að afla þess, um bergtegundum, sem storknað selst, öðru hverju. Samkepni í| Guðm. Jónsson. efnis í sólinni, að hann gaf því að það getur engan veginn borg- hafa ofanjarðar nafn og nefndi það heilum (af að sig. f sjó 0g lofti er svo lítið gríska orðinu helios=sól). Lengi-| af þvi> að eigi er vinnandi vegur Vísir. vel héldu menn, að efni þetta að ná þvi þar. f hverum og heit- fiskikaupum hefir engin verið, og ó> herra læknir) hvernig á gefur það m(ínnum grun um, að 8 gýna yður þakkiæti mitt?? 1 félagsskapur sé meðal auðfélag-1 eg Þjónninn: Voruð það þér, sem anna um að halda ^iskinum í lágu fyndist ekki á jörðinni, þar eð um uppsprettum er það aðgengi- átti að vekja áður en fyrsta lestin verði; þó tekur út yfir, þessa síð- 1 eigi tokst að finna einkennislín-^ Iegast 0g þar að tiltölu mest af færi? j ustu daga, því þá kemur skipun ur þess nema í litrófi sólarljóss- því. Með hvera- 0g laugavatni Gesturinn; Já. I un, að ekki megi senda birting til ins og annara sólstjarna úti í koma upp lofttegundir (hveraloft),! Jæja, þá getið þér sofið á- markaðar, því bannað sé að selja geiminum. En árið 1882 fann og í brennisteinshverum kemur og hyggjulaust. Lestin er farin. • hann í Bandaríkjunum. Ástæðan Það er ofur einfalt, með póstá- vísun, bankaávísun eða peningum. Þarna er maðurinn, sem hefir elt mig alt kvöldið. Hvað á ég að gera til þess að losna við hann. Taka af yður grímuna.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.