Lögberg - 12.02.1931, Blaðsíða 5

Lögberg - 12.02.1931, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTXJDAGINN 12. FEBRÚAR 1931. Bls. 5. Hermálin frá sjónarmiði Þjóðverja. Frakkland, Belgía, Pólland og Tékkóslóvakía hafa 1,246,000 æfða Wenn undir vopnum og 8,000,000 *fða varaliðsmenn, sem hægt er að ná saman með mjög stuttum fyrirvara. Þessi ríki ráða o!g yfir feikna miklum hergögnum. Her- ga!gnslaus, þegar til lengdar læt- ur, ef ekki er við hendina stórt, æft varalið.’’ Von Gröner mótmælti því, að kostnaðurinn við ríkisvarnarliðið (Reichswehr) sé óeðlilega hár. Og benti hann á, að fastur her verði þjóðinni altaf hlutfallslega langt- um dýrari, bæði vegna hærra kaupgjalds, hýsingar o. s. frv. Samt sem áður, se!gir von Gröner, hefir Er ny styrjöld 1 sðsigl ? var aiveg gengið á svig viS stjórn- iseinkasala. tnálaráðherra Þýzkalands, Von Gröner, lýsti þessu yfir í viðtalii kostnaðurinn við landvarnif okk- við fréttaritara Chicago Tribune fyrir nokkru síðari. Leiddi hann rök að því, að annað hvort yrði bessi ríki að draga úr vígbúnaði sínum, eða Þýzkaland að fá leyfi fil að auka herafla sinn, en sam- kvæmt Versalasamningunum, má Þýzkaland að eins hafa 100,000 mai*«a her. Meðal annars komst hermálaráðherrann svo að orði: “Fyrir tólf árum síðan var af rniklum hátíðleik talað um al- bjóðasamkomu um almenna af- vopnun. Samt verð eg að lýsa þvl yfir, að nú er varið meiru fé til vigbúnaðar en fyrir heimsstyrj- óldina — og nú, þótt friðartímar séu — eru 500,000 fleiri menn nndir vopnum, en rétt áður en heomsstyrjöldin hófst. Að eins Þjóðverjar o!g banda- nienn þeirra hafa afvopnast.” Von Gröner vitnaði í ýmsar skýrslur því til sönnunar, að Þjóð- verjar hefði afvopnast undir eft- lrliti Bandamanna í smáum atrið- um sem stórum. Öll vígi á vestur- landamærunum voru gerð ónot- ar lækkað mikið hlutfallslega. — j “Til þess að endurbæta og byggja ný virki á landamærunum, varði Frakkland miklu meira fé, en all- ur kostnaður Þýzkalands varð af landvörnum þess.” Von Gröner kvað enga sönnun hafa komið fram fyrir því, þrátt fyrir marg-endurteknar ásakanir í garð Þjóðverja, að þeir væri að vígbúast með leynd. Kveður hann ólgerlegt að vinna að fram- leiðslu vopna og skotfæra í stör- um stíl, án þess alment yrði á vit- orði, því til slíkrar framleiðslu þyrfti mikinn fjölda manna. Hins- vegar kvað hann enga ástæðu til að leyna því, að “Reichsbanner”, “Stálhjálmafélögin” og fleiri slík félög, legði mikla stund á líkams-' æfingár o!g að auka líkamsmenn-] ingu yfirleitt, en hvernig hægt væri að nota meðlimi þeirra fé- laga sem varalið án vopna, væri sér ráðgáta. “Herir nágrannaþjóða vorra hafa öll nýtízku hernaðargö'gn, en Þýzkalandi eru allar bjargir bann- sögu þessara ríkja. A ráðstefnunni undir ríkiseftirliti, eða algerð rík" Fjif[i||'jj|ijjjjjjjg'ar BllloWS En aðal-atriðið er ® máladeilur. AðalumræðuefniÖ var, ] þag( ag fa frjálsan verzlunarstaðj IUrStU Ems og kunnugt er, m. a. af ýms- ( hvernig ætti að fara að því að efla þar sem agkomuskipin megi kaupa| ---- um greinum, sem V ísir hefir birt, landHmnaðinn. Eg er sannfærSur i kol qHu hverakonar varning,1 Bulow fursti, fyrrum ríkiskansl- er vigbunaður nu imk.ll . ymsun. un., að fran.tíð þéssara rikja Hggur | gem n girnist> svo sem tðJ ari Þýzkalands; hafði skrifað end- londum, og segja ma, að 1 ymsum! i namm samvinnu 1 þessum malum, .,, . _ , , . ' . . ^ jionn löndum óttist menn alment að ný ' 0g eg hefi enga trú áþví, að þau mál, I bak °g S^° æ ‘j . a 8 1P urminnmgar sinar a e styrjöld muni brjótast út í náinni Lem kunna að valda deilum milli «nn,g að vera heim.lt að leggja dó. Hann kom um langt ske.ð framtíð. Öllum er kunnugt, að ýms- ])eirra( verði völd að nýrri styrjöld. | UPP afia Slnn> 1 stað bess að þur±a( mjög mikið við stjórnmal Þyzka- ar þjóðir gruna Mussolini um (jg þdtt ],að sð kannske að fara dá- €lns nú að láta sérstök skip lands og allrar álfunnar o'g var græsku, þótt hann mæli fagurlega í j litið ut fyrir efnið, þá vil eg skjóta Lækja hann og flytja hann jafn- einhver mikilhæfasti stjórnmála- þeim ræðum, sem hann hefir haldið þvi her inn þ að eg trui þvi ekki; að óðum og láta alla umskipun fara maður, sem Þjóðverjar hafa átt á fram á opnu hafi. Þetta hefir i síðustu tímum. Var þess vegna för með sér ýmsa erfiðleika og við því búist, að hann hefði frá hættur , o!g er afardýrt af því að mörgu merkilegu að segja í minn- reynslan sýnir, að mjög mikið af ingum sínum og biðu menn út- skiprúmi milliferðaskipanna fer gáfu þeirra með nokkurri óþreyju að undanförnu. Sömuleiðis óttast til ófriðar muni koma í Evrópu, í na- menn mjög, að þau tíðindi kunni að inni framtíð. Sú skoðun grundvall- gerast þá og þegar á Balkanskaga, ast a þvi m a > hve mikilvægt sam- er leiða muni til nýrrar styrjaldar. starf var hafið með landbúnaðarráð- Það verður nú að vísu eigi annað stefnunni í Varsjá og allri þeirri sagt, en að þessi ótti hafi við nokk- ] umbótastarfsemi, sem hafin er í uð að styðjast, þar sem fleiri menn þessum rikjum, sem hafa til samans eru nú undir vopnum en rétt fyrir , íbúaf jölda, sem nemur go miljónum. heimsstyrjöldina og franjeiðsla Þjóðirnar í þessutn ríkjum eru nýrra og hættulegra hernaðartækja bændaþjóðir, stritandi, starfsglaðar fer vaxandi. Eitt þeirra landa, sem þjóðir, sem hugsa nú um það eitt, að nokkur Læknið þennan 9 HÓSTA l Bezta lækningin viö hósta, ikvefi, sárindum t hálsi og " lungnaptpum er að 14ta Peps töflu leysast upp t munninum. Hin græðandi og styrkjandi efni t töfl- unum leysast upp og kom- ast inn t hálsinn og iungnapípurnar og losa burt pá óhollustu, sem þar hefir sezt að og iæknar þennan ákafa hósta. PEPS •*- Aow25c.ABax til einskis, því að skipin fara heim- Endurminningarnar hafa nú verið: verðum stjórnmálum og hér um leiðis hálffermd. j birtar o'g hafa vakið ennþá mein bil ávalt svo, að grunnfærni kels- Þetta skipulag væri Grænlend- athygli og umtal en ráð var fyrir arans og flasfengi verður talsvert irigum til einskis óhags, segir^ gert, svo að varla er um annað rit bert, en jafnframt trú hans a Freuchen, því þeir sækja afla sinn meira'talað meðal Þjóðverja. Það sjálfan sig og konungdæmið aí ókyrð hefir veriö í síðan stuðla aS allsherjar viðreisn. Styrj-• Htið sem^ekkert á þær slóðir, sem eru einkum lýsingar á viðskiftum guðs náð. Hann sefeir frá ýmsum heimsstyrjöldinni lauk, er Pólland,1 aldir eru þeim fjarri skapi. Eg er; hér er um að ræða. en bað> væri beirm Bulows oe Vilhjálms keis- ráðairerðum keisarans (t. d. um hér er um að ræða, en það« væri' þeirra Bulows og Vilhjálms -] ráðagerðum keisarans (t. d. um og hafa menn og óttast, að þar kunni | sanníærður um, aö allsherjarvið-1 ðllum öðrum aðiljum til mikilla ara, sem athygli vekja og jafnvei ýmS blöð segja, nýle'ga látið i ljós eitthvað að þá og þegar, sem reisn mun hakla áfiam í þeim ríkj-| hagshóta og fríhafnirnar gætu1 hneyksli hjá sumum. Fyrir hönd bandalag við Þýzkaland eða jafn- leiðl 411 °.fnCar-.Verður 1 þessaH um Evrópu austur þar, sem eg heh Ig.g mikHr gróðavænlegír ættingja Bulowshefir því t. d.1 Vel inn í þýzka sambandið). Þö grein vikið nokkuð að umnlælum haft nám kynm af nu um þriggja! , A 1 . , f - , , L. .. , . Mr. Charles S. Dewey, sem er ] ara skeið._Loks vildi eg minnast á! verzlunarstað,r’ , venð lyst yfir opinberlega, að að margt hafi venð um keisarann Bandaríkjamaður, og hefir það starf atriði, sem ýmsir stjórnmálamenn með höndum, að vera fjárhagsráðu-] 0g skriffinnar hafa flaggað mjög Lögréttu er ekki kunnugt,| þeir séu ósammála því áliti, sem skrifað, verður varla enn feldur hvernig tilhögun þessari hefir í endurminnirigunum komi fram á um hann fullgildur dómur. En nautur pólsku stjórnarinnar. Er rneð á síðustu árum, hættunum, sem j verið tekið, en Freuchen er eng-] keisaranum. En ættin hefir verið fleiri og fleiri gö'gn koma nú fram hann mjög kunnugur málum þeim,1 Santfafa eru of mikilli framleðislu. | an veginn einn um það, að vilj^fá. konungholl og sjálfur var Bulow eftir því sem helztu samtímamenn sem eru ofarlega á dagskrá og um | Það, sem eg vildi leggja áherslu á,! losað eitthvað um höft þau, sem' ávalt konungssinni og eins eftir hans segja minningar sínar og hæf og á austurlandamærunum eri aðar 1 V1 efni- Bandaríkjaherinn að eins eitt vígi, Königsberg, sem sklldi eíflr firn af hergögnum í befir fallbyssur. Meginástæðan' Frakklandi, af sumum hergagna- fyrir því, að Þjóðverjar féllust aj te»unduln 100 sinnum meira en bessa miklu afvopnun, segir von; T’ýzlcaland hefir nú til umráða. Gröner, var sú, að þeir trúðu þvlj0 FÞessar herigagnabirgðir, sem að aðrar þjóðir hefði ákveðið al-j Frakkar fenKu hjá Bandáríkja- n.enna afvopnun. Fyrst er okkur rnunmim vilja þeir alls ekki telja Sa'gt, að aðeins væri beðið eftir me® 1 skýrslum sínum um þessi deild, í Póllandi og nágrannalöndum þegar rætt er um þetta, i sambandi Póllands. Mr. Dewey kvað yfirleitt J við 90 ípiljónirnar í Mið-Evrópu— um of slegið á þá strengi, að ófriður 0g raunar einnig alment talað, — sé yfirvofandi, í hvert sinn og eitt- hvort ekki væri réttara að leggja h>að gerist, sem miður fer. í hin- 1 áherzlu á að stuðla að því, að kaup- um nýju löndum Evrópu, segir Mr. j geta mUjónanna í þessum löndum og Dewey, er svo ínargt enn, sem ekki ] öðrum gæti aukist. í þessum lönd- er kcrthið á traustan grundvöll, og1 um) Sem eg hefi sérstaklega gert að liggja til þess eðiilegar ástæður, en a j umtalsefni, misti allur f jöldi manna 1 því sé ekki nokkur vafi, að góður eigur sínar á styrjaldarárunum, og skilningur milli Pólverja <og ná-1 menn hafa því enn ekl<í getað veitt granna þeirra sé að aukast, og sam- j sér margt, sem nauðsynlegt er, því vinnuskilyrðin fari stöðugt batn-1 menn hafa orðið að byggja svo andi. Mr. Dewey flutti erindi sitt í j margt upp, en með því að veita þess- París og voru á meðal áheyrenda1 um þjóðum hagstæð viðskiftalán nú eru á Grænlandi og ekki ólik- að keisarinn veik honum úr völd- flest eru þau vitni keisaranum 1 legt, að eitthvað verði hafist um. j óhag, og ekki sízt vitnisburður handa í þessum málum áður en En Bulow þykir svo, sem keisar-' Bulows, sem þekkja mátti hann mör!g ár líða. En það getur reynst. inn hafi á marga lund verið svo hvað bezt. — Lögr. íslendingum mikilsvert hvernig fávís, svo mikill yfirborðsmaður -------------- fram úr þeim ræðst. — Lögr. Blaðið Daily Mirror, sem út er gefið í London á Englandi, getur hví, að við afvopnuðumst, og það tlerðum við, en þá var ððrum á- stæðum barið við, er aðrar þjóðir efni. Að lýsa því yfir, eins og nú er ástatt, að Frakkland geti ekki hafið alvarlega afvopnun, er brot er afvopnun snertir.” Þetta ástand hefir leitt til þess, að þjóðernissinnar krefjast þess, að Þýzkaland segi si!g úr^Þjóða- bandalaginu, sem raunverulega hafi engan áhuga á því, að veru- leg afvopnun komist í framkvæmd, a. m. k. ekki stórveldin, sem eru mestu ráðandi í bandalaginu. — Vísir. €kki aðeins gerðu ekkert til að á hátíðlega gefnum loforðum um draga úr vígbúnaði, heldur fóru að feta 1 fótsPor Þjóðverja, að þvi bráðlega að auka vígbúnað sinn af hinu mesta kappi. “Því er haldið fram, að ve!gna þess hvað íbúatala Þýzkalands er PíikH og iðnaður allur á háu stigi, sé hernaðarleg þýðing litla þýzka hersins hlutfallslega langtum riieiri, en hins mika hers Frakka. Fn eg spyr, að hvaða notum kem- ur iðnaður vor, þegar ekki er her til þess að vernda þennan iðnað? Til þess að breyta um verksvið og fara að framleiða hergögn í verk- smiðjum, sem nú hafa verið tekn- ar til annara notax þarf tíma. En Frakkar hafa reiðubúnar 1600 herflugvélar, 1172 stórar fall- byssur o. s. frv., og mikinn her reiðubúinn til að hefja árás með stuttum fyrirvara. Og jafnframt er pólskur her reiðubúinn til þess að vaða inn á Þýzkaland, ef í það færi, 0g jafnvel Hka her Tékkó- slóvakíu.’’ “Iðnaður Bandaríkjanna er á háu stilgi. Samt leið heilt ár frá þyí Bandaríkin sögðu Þýzkalandi stríð á hendur þangað til Banda- ríkjunum urðu veruleg not af með 4—5% vöxtum, myndu þessar 90 miljónir manna geta tekið við miklu af þeirri framleiðslu, sem nú er illseljanleg eða óseljanleg, og þá myndi hjaðna hið fávísa hjal um of mikið sé framleitt i heiminum.” —Vísir. hans margir kunnustu fjármálamenn cg stjórnmálámenn Frakklands, full- trúar erlendra ríkja í Frakklandi o. fl. Mr. Dewey lýsti fyrst í stuttum dráttum sögu Póllands seinustu þrjár aldir, þátttöku Pólverja í heimsstyrjöldinni, hvernig þeir fengu frelsiskröfunum fullnægt, og j viðreisnarstarfinu, frá því er' Pól- I land varð frjálst aftur og til þessa dags.' Fjármál og viðskifti landsins kvað hann nú komin i gott horf, of horfurnar væru þær, að svo mundi áfram haldið, þar sem stjórnin hefði nú hreinan meirihluta i þinginu og yrði þar á engin breyting, svo fyrir- sjáanlegt væri, næstu fimm árin. Mr. Dewey bar skjöld fram fyrir Pils-jer þar óheimill öðrum en græn- udski, sem hann kvað hafa sætt ] lenzku einokunarverzluninni. En Fríhöfn á Grænlandi Eins og kunnugt er, er Græn- land lokað land, þannig að ekki er heimilt aðkomumönnum að stíga þar á land án leyfis danskra stjórnarvalda og atvinnurekstur Fréttabréf Af Fljótsdalshéraði 12. des. Síðastliðinn vetur var í gjaf- feldara lagi, svo farið var að tala um heyþrot á einmánuði, en til þeirra kom ekki svo ég vissi. — Hlákur gerði bæði úr miðjum þorra o!g miðjum einmánuði. Fén- aðarhöld urðu ágæt og í meira lagi tvílembt í uppsveitum, sem talið var að stafaði af því, áð upp og oflátungur í senn, að af hand- vömm hans og málæði og þvi, j hversu tallhlýðinn hann var, hafi þess hinn 20. nóvember síðastl., I stafað margir ósigrar og mörg að 29. janúar ætli að gifta sig í i óvirðing Þjóðverja. Hinsvegar lýs- London, Mr. Arthur Cotton, kaup- | ir hann keisaradrotningunni af maður og ungfrú Stella Briem, 1 samúð og ber henni vel söguna. — j dóttir. Eggerts Briem frá Viðey. i Þegar Bulow segir frá því, er gegir blaðið, að Mr. Cotton sé vel hann fór frá völdum og kvaddi kunnugur á íslandi og hafi oft keisarann, segir hann að keisar- verið þar í verzlunareriridum. Síð- inn hafi hagað sér eins og illa aSit hafi hann verið þar í sumar uppalinn drengur. Furstinn seg-'á Alþingishátíðinni, og hafi verið ist þá hafa minst þeirra orða, sem farþegi á herskipinu Rodney. Bismarck hafi viðhaft 17 árum' áður, þegar keisarinn hafi hrak-] yrt hann: “Sunt pueri puen, úr áramótum var ánum gefið inni , , * . j pueri puerila tractant , þ. e. og vel verkað hey. Dilkar reynd- ust vel í haust. Meðalvigt á skrokk- um var á nokkrum bæjum 35 pd. Það er orðið tíðast um langt strákar eru strákar og strákar hafa strákapör um hönd. Kveðja þeirra keisara og kanslara fór annars fram með þeim hætti, að árabil, að Lagarfljót leg!gi seint keisarinn sagði; Keisaradrotning- og með ótryggum ís niður uin in vHj gjarnan horða hjá yður brúna. í fyrravetur lagði það þó ejnu sinnj enn> Gg sjaið þér þess tvisvar um Egilsstaði og þar inn ryegna um það( að hinn frægi mat. fyrir. Það var í nóv. er það lagði reiðslumaður yðar leggí sig allan miklum misskilningi utan Póllands. I um þessa lokun landsins hefir á svo manrigengt varð, en braut upp fram Bulow s€gir einnig, að keis- Canada hveiti selt til útlanda Síðustu vikuna af janúarmán- uði voru 4,329,255 mælar hveitis seldir frá Canada til útlanda. Þar af fóru 2,807,2g5 mælar frá St. John, N. B., og Vancouver, B. C., en 1,522,000 frá höfnum í Banda- ríkjunum. Alls voru seldir um 20,521,826 mælar hveitis frá Can- ada í janúarmánuði. 1 þessum mánuði hefir hveitiverðið farið töluvert hækkandi og allmikið verið selt. ilann kvað Pilsudski í rauninni vera síðustu árum verið deilt mikið, demokrata, en hann væri þeirrar | erlendis hafa mar,gir legið Don. skoðunar, að það tæki tima að koma , .___ , . . um á halsi fyrir hana og heima- r.yju nki a laggirnar/svo orugt væri,! ............ almenningur í landinu væri í r«un- j fyrir 5 Danmorku þykir ymsum inni alls ekki undir það bóinn, að ] svo nu orSiS, sem það se bæði o- vera þegnar í sjálfstjórnarríki, eins hagkvæmt að loka þannig land- og nú standi sakir sé þjóðinni af-^ inu og til óvirðingar annari eins farasælast að búa við stjórn, sem menningarþjóð og Danir eru. er órög að aga þjóðina, þegar út af j En umhvertfis Grænland eru í des.; svo lagði það aftur í jan. arinn hafi Verið í töluverðum] inn um Hreiðarstaði, en eftii vandræðum með það> hvernig hann, miðjan febr. braut þann ís út að œtti að skýra það> að hann lét brú. í marz lagði fljótið inn í kanslarann fara. Kanslarafrúnm botn með traustum ís. Eg man sagði hann, að Bernhard hefði ekki eftir svona umskiftilegum sj4lfur ólmiir viljað losna. En nov< fulltrúum sambandsríkjanna Bay- l ern, Baden o. f 1., sagði keisarinn, ísalögum á Fljótinu. Nú i lagði ís á Fljótið inn fyrir Egils- staði svo manngengt mun hafa , að hann hefði orðið að losa sig ber. Þegar Pilsudski kom til valda { einhver fiskisælustu mið verald- orðið, en sá ís er nú horfinn. —' við Bulow þvi að hann hefði ver. 1026 voru hvorki fleiri né færri en arillnar 0g A þau mið sækja nú:Þá hefir láðst að !geta þess, að í ið orðinn ’a]veg minnislaus og oft 228 stjornmalaflokkar 1 landinu, og margar ajósóknarþjó^ir og moka fyrra sumar (1929) var lítill berja-] ekki vitað f dag hvað hann sagð] þá setti hann sér það mark, að koma 1 því til leiðar, að stjórnmálaflokkarn- ir yrðu sem fæstir, helzt aðeins tveir. þar upp fiski, þrátt fyrir ýmsa i erfiðleika á sjósókn þar, sem mest vöxtur á Fljótsdalshéraði, var sú orsök til þess, að á Einmánuði var svo góð tíð, að lyng var farið að dó í miklum ‘ Nýr landstjóri Jarlinn af Bessborough hefir verksmiðjum sínum til skotfæra-| V€rið sklPaður landsstjóri í Can- °g vopnaframleiðslu. Tíu þúsund ada og tekur hann við því embætti hýzkar verksmiðjur, er nota mátti fil hernaðarframleiðslu, voru eyðilagðar eða þeim var hreytt. í einni af þýzku verksmiðjunum, sem eyðilagðar voru, voru 15,000 vélar. “Það er mikið um það rætt, að htill fastur, æfður her, sé miklu hættulegri en stór her, sem bygð- Ur er upp af varaliði, sem kallað er saman skyndilefea. Berum sam- an hvernig ástatt er um frakk- neska og þýzka herinn nú. Hvað Setur hinn litli, æfði þýzki her Fert, þegar þess er gætt, að frakk- neski herinn er útbúinn með á hviðja þúsund fallbyssum, býzki herinn hefir ekki fullar 300 íallbyssur? Og svo góður fastur her er ekki til, að hann sé ekki innan skamms, en ekki er enn víst hvort hann getur komið vestur nógu snemma til að setja þirig, 12. marz. Jarlinn er af gömlum og göfugum höfðingjaættum og sjálf- ur hefir hann mikið ferigist við stjórnmál, hermál og fjármál. Frú hans er frönsk, og er haldið að Frökkum i Canada líki það vel. Herskipasmíðar Bretar eru nú sem stendur að byggja herskip, sem eru samtals 46,145 tonn að stærð. Þar af eru 2,656 ton fyrir Canada. Þar á móti eru Frakkar að byggja 100,684 ton en 0g ítalir 100,777 ton. Þykir mörg- um brezkum stjórnmálamönnum þetta ískyggilegt o!g óttast að Bret- ar séu að missa völd sín á hafinu. Hanti hefir viljað konta á öflugri stafa af hvl> að fiskikipunum eiu stjórn, sent hefir öflugan þingmeiri-L aHar bjargir bannaðar úr landi. setja vísir, er svo hluta að baki sér, til þess að vinna Fiskimennirnir mega ekkert sam-jkuldum, er gerði upp úr sumar- óhindrað að viðreisninni. Núersvo neyti hafa við land, engar nauö-,málum. — Síðastliðið sumar var komið, að í rauninni eru ekki nema synjar fá þaðan, ekkert verzla þar I grasspretta góð og sláttur byrjaði fjórir flokkar í Póllandi, sem nokk-J og aldrei sigla inn fyrir vissajsnemma eða síðast í júní og varð urs eru megnugir. Og eftir kosn- i landhelgislínu og að sjálfsögðu nýting hér á Héraði allgóð víðast ingarnarseinustu hefir ríkisstjórnin[ekk. yera að veiðum þar Bretar ut jálí. Þá gekk í óþurk og upp oflugan þmgmeinhluta e8a 249 at’ j hafa á siðustu árUm stundað stór- úr miðjum ágúst gerði strrigningu, kvæða meirihluta 1 baoum deilaum. , „ a t Þegar Pólland fékk sjálfstæði af i felda út«erð 1 "orðurhofum og svo engjar a Ut-Heraði foru vatn nyju eignaðist þjóðin nvja ná-! ekki Slzt umhverfis Grænland og og þornuðu tæpast ur þvi. í Lag- granna, ef svo má að orð'i kveða. [ bar í nánd. Þeir hafa þar stór arfljótið og Selfljótið kom geysi- Sum þessara nýju ríkja, sem urðu vélskip, 13 þús. til 17 þús. sma-' vöxtur, svo hey tapaðist eða fór í til við samning Versalafriðarsamn- ] lestir og 400—500 manna áhöfn vatn. Urðu meiri brögð að þessu en oft hefir orðið, af því að áður höfðu gengið óþurkar svo mikið var undir af heyi.Samt var hey- skapur fyrir ofan mitt hérað um meðallag. Veldur því aukin tún- rækt og sáð'gresi. — í haust gerði í gær og verið orðinn næstum þvi ‘íidíót”. Bulow segir frá viðskiftum sín- um við keisarann í ýmsum mikils- inganna, eru að vísu leifar gamalla i á hverju skipi. Þjóðverjar, Norð- rikja, en öll þessi nýju ríki eiga vi5 j menn, Frakkar, Portugalar, Spán- svipuð vandamál að glima. Þessi j verjar sækja einnig nokkuð a lönd: Eistland, Latavia, Uthuania, þe8BÍ norðlægu mið. Fjoldi Fær- og Pólland, Tékkóslóvakía, Jugo-] eyinga er þar árlega. íslendingar slavia, Rúmenía og Austurríki emn- Uo€o lífíx oAff átt Bookkeepers Accountants STUDY FOR C.G.A. DEGREE OPEN TO ALL - - - ENQUIRE COOPER INSTITUTE OF ACCOUNTANCY the mall winnipeg ig. eru öll landfl lúnaðarlönd, þ. e. landbúnaðurinn í þessurn löndum er þýðingarmesti atvinnuvegurinn. Þessi ríki áttu í ýmiskonar smáeri- um fyrst framan af, aðallega út af því, að þjóðabrot í þessurn löndum voru í sumu órétti beitt, en alt hefir þetta lagast mjög, og alment eru menn að komast á þá skoðun í þess- um löndum, að þau verði sameigin- lega að finna lausn vandamála sinna. Enda er hafin samvinná milli þess- ara ríkja i viðskifta- og landbúnað- armálum. í þessu santbandi má minna á, að stysta leiðin þvert yfir Mið-Evrópu, er frá pólsku hafnar- borginni Gdansk viö Baltiska fló- ann, til Galatz í Rúmeníu. Samvinna er hafin milli Pólverja og Rúrnena um endurbætur á járnbrautinni milli þessara staða, til þess að hægt sé að ,'iuka flutningana. Þýðingarmesta j hafa lítið sótt þangað, enda | ágæt fiskimið heima fyrir, en ] mörg ár eru nú síðan fyrst var ' hafið máls á því í Lögréttu, hvert gagn íslendirigar gætu haft af miðunum við Grænland og ut- gerðarmenn hvattir til að hagnýta sér þau, eins og t. d. Bretar hafa síðan gert í hvað stærstum stíl. Peter Freuchen, einn af kunn- ustu Grænlandsförum Dana, hef- ir nýlega skrifað um fiskiveið bráðafár og ormaveiki í meira lagi vart við sig og svo í nóv. var á þriðju viku norðan svipir með töluverðu frosti. Þá eis glæddi á þessum plágum, svo að á stöku bæjum drapst 20—30 fjár, þar sem flest fór. — Verðlag á innlendum afurðum er afleitt, eins o'g kunn- ugt er, og því ekki þörf að dvelja við það. Væri miklu fremur þörf að gera samanburð á verði erlendr-’ arnar við Grænland, í dönsk blöð.j ar vöru i kauptúnum eða hjá kaup- Hann segir nú, að það sé ófært, aðj félögunm, og skygnast eftir orsök ætla fiskimönnum þeim, sem ajþess mismunar. Það er líkle'ga rétt Grænlenzku miðin sækja, hvergi að “skjalfesta” það, að kaupfé- heimilt landsvæði í Grænlandi, Það sé ópraktiskt og ómannúðlegt. lagið hans Sveins alþingismanns í Fifði, er talið eitt ódýrasta kaup- Hann stingur því upp á því, að félagið hér um slóðir. — Oftast er Danir ^itofni í Frænlandi norðan- bílleiði á Fagradal. — Yfirleitt er 1 verðu, sem næst miðum útlend-l heilsufar manna gott. — Hér komu samvinnuskre ii var þo íekið, er | inganna frihofn eða frihafnir. í 'nokkrir Vestur-íslendingar í sum- landbunaoarraoherra rollands boC- L « , | , aði átta þessara ríkja á ráðstefnu í höfnum 1>essu,n Vl11 hann lata Vera ar’ e° f°rU *ftUr’ . ÁnægJa , Var Varsjá, til þess að ræða um land-; frJalsa verzlun fFrir alla> semj monnum að komu þeirra. — Fleira triinað og viðskiftamál. Slíkur at-1 Þangað keina og gGdi það einujman ég ekkl frétt næmt. ! burður hafði aldrei áður prst, í hvort þar verði einokunarverzlun -Lögr. 31. des. R. B. PREPARE NOW! Better times will come, much sooner than most people anticipate. The re- sult will be a keen demand for steno- graphers, secretaries and bookkeepers, to fill the openings made vacant by the late financial depression. Right now, office staffs are cut to the limit, and many who have been dismissed have gone into other occupations, or have left the City. Besides, the number now train- ing for business is considerably below the average. A Thorough School! The “Success” is Canada’s Largest Private Commercial College, and the finest and best equipped business train- ing institution in Western Canada. It conducts Day and Evening Classes throughout the year, employs a large staff of expert teachers, and provides sufficient individual instruction to per- mit every student to progress according to his capacity for study. Day and Evening Classes Open all the Year The SUCCESS BUSINESS C0LLEGE, Ltd. PORTAGE AVENLfE AT EDMONTON STREET. PHONE 25 843

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.