Lögberg - 12.02.1931, Síða 7

Lögberg - 12.02.1931, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. FEBRtrAR 1931. Bls. 7. Afmælisfagnaður Los Angeles, 2 . jan. 1931. Kæri vinur, Einar P. Jónsson, ritstjóri Lö!gbergs, gerðu svo vel fyrir mi!g og taktu þessa grein hra'átar , , . nafa í for með ser ognandi draum mina í blað þitt. , óra. Ástæðan er venjulegast sú, að Andvökunœtur sökum stíflu Gullið í Esjunni Eftir Guðm. G. Bárðarson. Það var uppi fótur og fit hér i Ekkert eyðir eins lífsþrótti yð- Reykjavík veturinn 1904-5- Þá var vökunætur, er j verið aS mýrinni, Ixira eftir vatni í Vatns- sunnanvert við “Su'ður- ■ ... „ . pólinn” hér í bænum. Flaug þá sú "• T™ 19ýl h“1<lln teytiT?2“|r'HaéiU ffnnlg «l!Tr »«*» « Wfc-. aS fundist hrftu afar skemtileg og fjölmenn af-( i^zt'að' taka°‘ inn dálítið af gullkorn í grjótmylsnunni, sem kom mælissamkoma, af mínum kæru ís- Bisurated Magnesia, áður en til upp úr holunni. — Járnsmiður, sem l«ndingum, konum og karlmönn- hvíldar er gengið. Þetta meðal Vann að þvi að hvetja borana, sagði um, í Los Angeles. Það var haft í*etir mýh'jandi áhrif ámeltingar- sv() £r^. ag rdkir á borunum, sem ,færin og nemur a brott olgu og , . v • , , , cx i Good Templars Hall, 1225 Jeffer- óhollar sýrur, er þar kunna að hafa nann hefSi fenSl8 1 hendur, heföu son Street, Los Angeles. Kl. 9 var sezt ^að; en við brottnám slíks ó- veriíS fullar af gulli, og hefði hann samkoman byrjuð með því að Hr fagnaðar, kentst maginn í • sitt getað flisað það upp með hnífnum p ,n , ,, ,, ’ ‘ ,__rétta ásiígkomulag og meltingin s;nunl 1 — Síðar var stofnað félag . Feldsted, sem istyrði samkom vergur iöfn og eðlileg. “Bisurated , • • . t:j g ^ i)ar Q„ [e;ta unni af sínum vanalega vilja og Magnesia fæst í öllum góðum lyfja- ’ . ... ‘ J. . , f. lipurð sa!gði að svngia skvldi fvrst búðum. annað hvort sem duft. eða 1 trekara eftir gulli. ugi he 1 eg npurð, salgði að syngja skyldi fyrst , töfluformi; i8 meðalið, og getað náð í neinar skýrslur um á- vað ei svo glatt, sem goðia vma munllð þér fliótt sannfærast um rangurinn af þessum gullgreftri, fundur? Það var sungið vel af gildi þess. |el:ki heldur getað grafið ujip neina fjölda fólks. Mér duttu í hug °g margar gleðisamkomur heima á mínu kæra íslandi; söngurinn fór tnæta vel; .svo var margt fleira sungið. Þorsteinn Goodman sön’g einsöng og kona hans spilaði á píanó, hverttveggja vel ert. Þessi hjón komu frá Seattle í haust; þau sungu og , spiluðu nokkrum sinnum. Að því afstöðnu kallaði forsetinn á Jón Þorbergsson, sem las í bók langan draum held- ur skrítinn. Að því búnu kallaði —---e—-------------■--------------1 ; efnarannsóknir. á jarðefnum þeim, hann vitna til þess sem er heilagt1 sem rannsökuð hafa verið frá þess- og gott Hanu gaf mér að loknu um stað þau árin, er sanni, að þar tali sínu góðan sjónauka. Eg tal- hafi fundist gull. Virðist svo, sem aði svo nokkur orð í sömu átt. Mér aran£urmn haf. engmn orð.ö.-Se _ , , __nokkur hér í bæ, er hafi sannanir i er það sei ega ge e a a a u 1 h”ndum fyrir því, að gull hafi fund- Jesú og hans orð og ver a ein igf , yatnsnlýrinni vig þessar bor- íægri elsku til hans; hann er mér arnr> værj æskilegt að fá vitneskju alt. um það. Nú var alt prógram búið, eftir Fyrjr fáum árum beitti Helgi H. bara að seðja sultinn og gera sér F.iríksson skólastj. sér fyrir því, að gott af því, sem fram var reitt, og fenginn var kjarnatior hingað til var þá klukkan langt gengin tólf. lands, til þess að gera enn frekari forseti á Mr. Hannes Pétursson— Var svQ þeggi gieðisamkoma enduð tilraun í Vatnsmýrinni. Var þá hann, kona hans og dóttir halda með handabandi og góðum óskum boraÖ 57 metra djúpt í jörðu. Bor- hér til í Los Angeles á meðan það um heilgu Qg ,góða framtíð._ Eg uðu menn fyrst í gegnum grágrýti, harðastaa f vetrinum líður hjá þar gendj kkur kveðjju> er ,þarna vor. síðan gegnum le.rstem og sandste.n norður frá; svo byrjaði Péturs- ... _____.•„„ nieö sæskeljum, sv.paðan þeim, er uð viðstödd, og eins öllum þeim, ®on að lýsa ástæðunni fyrir þess- gem ekk} gátu verið þar með af ari stóru og skemtilegu samkomu, finst i Fossvogi. Þar fyrir neðan tók við grágrýti o. s. frv. En eng- ara afmæli steins Jónssonar. Mr. Pétursson talaði snjalt og greinilega og bar mér góðan vitnisburð. Að tölu sinni aflokinni framvísaði hann ... ýmsum ástæðum, en serrr þó vildu inn vottur af gU]lj fanst í því, sem sem gerð yæn 1 mmnmgu um atta- hafa gefað yerið þar Qg teki6 þátt u , kom tíu og þriggja ára afmæli Þoi- , gamkvæminu mór til ánægju, —j Síðan var mikið rætt um gullfund eg óska ykkur öllum !guðs bless- j Miðdal í Mosfellssveit. Við norö- unar, að hann gefi ykkur öllum urjaðar Mosfellsheiðar-grágrýtisins góða heilsu og nægilegt viður- i Miðdal koma fram tornar blágrýt- væri, fylli hjörtu ykkar allra með ismyndanir, nijög ummyndaðar, lik- til mín mjög fallegum gólflampa frú Qg trausti á guð föður og hans ar þeim, sem koma fram í giljum og skínandi fállegri rós stórri í gon Jegú Krigt> sem að er upphaf sunnanvert í Esjunni. Er þar all- blómapotti, sem hann sagði vera al]ra , óðra hluta; 0g umfram alt mlklS af kvartsgongum, og var tal- frá vinum mínum og félaginu, svo jarðneskt; vakið 0g biðjið um trú lh> aS gulllð væri > þelm ^ngum. fyrir tölu bróður míns, sem var heiiagan anda, svo við föllum fleirUU1 slnnum ,hefir verlí ram' . . , , „ • . „„ og neuaK a Ud’ „ kvæmdur þar profgroftur, og sum- vingjarnleg og vel me.nt, og eg ekki , freigtni fyrir þvi vonda. haf. ^ ^ Keifhack ; vi ur enni þa , a vi erum < 1 ið hugfast; að Jesús er nálægur f>erlín, nafnkunnur jarðfræðingur ouM.n of ^7irS p s 11TT1 kemur, þegar ykkur varir 0g nániufróÖur, fenginn til að at hvert annað. Eg elska ykkur öll mingtj nema að þið 0g allir vaki ]1Uga námuna. Engar skýrslur hefi og lofa 'guð fyrir að það er af yfir yðar sáluhjálp, það er að vera eg séð eftir hann um árangurinn, og hjarta talað. Eg þakka þeim öll- reiðuhuinn við hans lúðurhljóm. ekki liefi eg heldur getað náð í nein- um, sem hlut áttu í þessum inni- ^ aimattugur gefi okkur öllum arí áreiðanlegar upplýsingar um á- leg velvöldu gjöfum; þið hefðuð fJ1 þegg vijjaþrek að höndla eilíft rangurinn af þessum rannsóknum í Alrb: •x nnn‘i A 1 AliíS/'l'il -frri V»\7rmn Vpit pcr picri líf, Af hjarta er eg ykkar allra ís- ekki getað gefið mér neitt annað, sem mér hefði þótt eins vænt um. Ljósið er minn leiðarvísir, og lendinga> trúr vinul% j Jesú nafni. lampi minna fóta; og svo er rós- in, og allar rósir o!g blóm tákna ríki Jesú. Höldum því fast við ljósið, svo við förum ekki villur vegar. — Ein af íslenzku félags- Þorsteinn Jónsson. 5701 7th Ave., Los Angeles. Cal. —Kæri vinur, Einar P. Jónsson, eg veit að á þessu eru mörg van- Miðdal frá byrjun. Veit eg eigi hvar þeirra er að leita. Björn Kristjánsson alþingismaður hefir rannsakað sýnishorn af kvartsi það- an; reyndist lítið eða ekkert gull í þeim. Björn Kristjánsson hefir í mörg ár rannsakað steina og bergtegundir , * héðan og þaðan af landinu, til þess konunum í Los Angeles gaf mér kvæði, eg er svo skjalfhentur orð- ^ ^ hyort • þeim fyndist gu[i eða ljómandi fallegt afmælisspjald frá inn; Igerðu það bezta sem þú get- agrir dýrir málmar. Hefir hann birt kvenfélaginu; á því stóðu allar ur Við það. . Eg sendi líka fjög- áfangtirirm af þessum raynsóknum þær velvöldu heilla- og lukkuósk- ur stef, er vinur minn Erl. John- sinuni j "Vöku” (1929). Hefir hann ir, sem nokkur !getur óskað öðr- son gerði; vil að þau verði með. funcJið gullvott í allmörgum stöð (ealcium) og kísil (silicium), sem smám saman hefir safnast x sprung- urnar og fylt þær. Á sama hátt hef- ir og bæði járn og brennisteinn bor- ist í sprungufnar, sameinast og orð- ið að brennisteinskís. Sumt af þessu hefir vatnið leyst úr bergtegundun- um í kring, en sumt hefir getað kom- ið með heitu jarðvatninu og gufun- um geysidjúpt úr jörðu. Á sama hátt getur einnig gull og aðrir fá- gætir málrnar borist neðan úr jörð- unni og sest fyrir í slíkum sprungu- fyllingum eða gönguxn. Eru marg- ar gull- og silfurnámur erlendis tengdar við slíka ganga. Þannig er silfrið í Kongsbergi i Noregi að finna í Kalkspatgöngum. Eti gull er helzt að finna erlendis í kvarts- göngum. Áður en vér komum að námunni, hafði Bjiirn Kristjánsson látið höggva og sprengja 2—3 m. djúpa gróf ofan í þergið, þar sem aðal- gangarnir voru. Gátum við því valið sýnishorn af ganggrjótinu í yfir- borði og alt að 3 m. djúpt niður. Völdum við Trausti allmörg sýnis- horn frá mismuriandi stöðum. Rann- sakaði hann 5 þeirra á Efnarann- sóknarstofunni, og reyndi, hve inikið af gulli fælist í þeim. %Læt eg hér fylgja rannsóknarskýrslu hans. Efnarannsóknarstofa ríkisins R.vík 10. ág.^1929. Hverfisgótu 44. í júlímánuði 1929 hefir Efna- rannsóknarstofa ríkisins rannsakað 5 sýnishorn af kvartsblönduðum kalksteini úr Esju, og reynt hvort í þeim fælist gull. Undirritaður hefir sjálfur tekið sýnishornin á fundar- staðnum. Sýnishorn Ai, úr gangi, tekið ca. 3 m. undir yfirborði. Sýnishorn Á2, frá sama stað (‘auð- ugra að kvartsi). Sýnishorn B, tekið af handahófi vir steinhrúgu, er var leifar frá gömlu •kalknámi. Sýnishorn C, úr gangi. Tekið i yfir- horði. Sýnishorn D, úr gangi. Tekið í yfir- borði. • Hvert sýnishorn vóg 1—1,5 kg. Sýnishornin voru möluð smátt og þynt saltsýra látin verka á f>au, þangað til alt kolsúrt kalk var upp- leyst. Leifarnar, sem vógu 34—64 gr., voru bræddar á vanalegan hátt i deiluofni. Silfurblönduðu gull- kornin voru soðin í saltpéturssýru, eftir að blýið hafði verið skilið úr þeim. Léttust þá kornin um alt að 60% af þyngd sinni. Því næst voru kornin brædd saman við silfur, er vóg'2,5 sinnum tneira en þau sjálf, og síðan i 10 mínútur látin liggja i saltpéturssýru þHN03), er hafði eðlisþyngd 1,2. Þvt næst aftur í saltpéturssýru með eðlisþ. 1,3. Gull fundið í sýnishornunum: í Ai; sem svarar 10 gr. í smál.—A2: setn svarar 19 gr. í smál.—B: sent svarar 8 gr. í smál.—C: sem svarar KVEF í HÖFÐI HÁLSI og BRJÓSTI læknast með Zam-Buk Ointment 50c. Medicinal Soap 25c. Það verður ekki véfengt lengur, að gull sé þó til i jarðlögum hér á landi. í glasi á borðinu fyrir fram- an mig liggur ofurlítið íslenzkt gull- korn, sem Trausti Ólafsson hefir seitt út úr grjótmola úr Esjunni. Eg lagði þetta gullkorn fram sem sönn- unargagn með erindi því, er. eg flutti um gullið í Esjunni á náttúrufræð- ingafundinum í Kaupm.höfn í fyrra. Nægði það ásamt efnarannsóknar- skýrslu Trausta, sem prentuð er hér á undan, til þess að sannfæra jarð- fræðingana, er þar voru staddir. Þetta ætti lika að vera nægileg hvöt til þess að ríkið tæki að sér að láta rannsaka til hlítar, hvort hér í F.sjunni séu svo gullauðugar jarð- myndanir, að það borgi sig að nema þar gull. Rannsóknin myndi að vísu kosta nokkurt fé. — En það er held- ur ekki með öllu þýðingarlaust fyrir ríkið, að fá skorið úr þessu. 1 hverju öðru menningarlandi myndi r'.kið vilja veita til slíkra rannsókna öflugan stuðning. 4. janúar, 1931. —Visir. Dánarfregnir Þann 16. dag jan. s.l., andaðist að heimili Mr. og Mrs. E. L. John- son, við Árborg, Man., unglings- maður, Lárus Magnús Björgvin Si!gurðsson að nafni. Foreldrar hans eru báðir dánir fyrir nokkru síðan, en þau munu hafa verið ættuð úr Borgarfjarðarsýslu. — Lárus heitinn varð vetkur, þaí^ sem hann var að starfa norður fj skógi. 20—30 mílur norður af Ár-j borg. Var hann fluttur inn Árborgar sjúkur. Hann naut Vísindalegur hugsunarháttur Hugsandi menn ræða og rita sí- felt mjög mikið um ástand menn- ingarinnar og um það, hvert hún stefnir nú. Sumir eru mjög von- daufir um framtíð hennar, þykir hún vera á leið spillingar o!g hnign- unar. Aðrir segja, að nú sé að- eins um umbrot að ræða, muni fara þannig, að. menniugin komi út úr þeim sterkari og heilbrigð- ari en áður. Amerískt blað (St Louis Post Dispatch) hefir safn- að saman umræðum ýmsra merkra manna um þessi efni, og þau hafa einnig verið gefin út í bók. Þar skrifar J. B. S. Haldane, hinn fræ!gi líffræðingur, m. a. um vís- indalegt sjónarmið og um nauð- syn þess. í grein sinni ræðir hann m. a um sjúkdóma og afstöðu þeirra o!g áhrif á mennina og líf þeirra. Hann segir, að hugsunuarháttur- inn gagnvart sjúkdómum sé venju- lega þannig, að hant> sýni dável skortinn á vísindalegu sjónar- miði og vísindalegum hu’gsunar- hætti, ekki einungis hjá slíku fólki sem Christian Scientistum eða öðrum slíkum, heldur hjá öllum þorra venjulegs fólks, sem hafi einhverja meiri eða minni trú á læknisvísindin. Áður en kristnin kom til ^ögunnar, var það hin venjulega skoðun á sjúkdómum að þeir væru refsingar einhvers guðdóms fyrir syndir þess, sem veikur væri, eða einhvers ættin’gja hans. En þetta var ekki skoðun : Jesú, eins og sést á svari hans, 1 þegar hann var spurður um blinda manninn, hvort hann eða forfeður hans hefðu syndgað svo að hann væri blindur.----Sumir halda að sjúkdómar verði ekki til, ,,, , ltka, l læknaðir með öðru en því, “að fullar þrjár vikur aðhlynningar og * snua _____ aftur til náttúrunnar.” En umhvggiu á heimili nefndra hjonaþ .... , * , * sannletkurtnn er sa, að slagorð- bæði af þeirra hálfu og annara, ör störfuðu í þeirra þarfir að því að ið “að lifa í samræmi við náttúr- , . una” er einber vitleysa. Siðaður hlynna að honum, semenfean attij maður Qg vilturj ftærstaddan til að hjúkra að sér dejandi, að ógleymdum lækninum, sem vitjaði hans. daglega. Lárusj heitinn var jarðsunginn frá lút-j ersku kirkjunni í Árborg, þann 20. jan, af séra Sigurði ólafssyni um,— og eg óska ykkur, að ljósið ÞORSTEINN JÓNSSON frá Þverá í Eyjafirði á íslandi. Fór til Ameríku 1874. Þín virðist leiðin löng, og lífsins iða ströng, er þú vonglaður varðist mót. Og nú í huga heill þú hu’gsar ekki veill, það er lífskröfum ljúfasta bót. Jesú leiði ykkur allan veginn, og alla þá, sem hjálpuðu til að gera mér/ þessa blessaða vinasomkomu svo undur hartanlega og unaðs- ríka. — Líka minnist ég þeirra ttiæðgna, dóttur minnar og dóttur- dóttur, isem gerðu sitt bezta til að gera mér alt til skemtunar, sem er að vísu ekkert nýtt af þeirra hálfu, því þær gera það daglega af ágætum vilja og kærleika til ttiín. Að ’gjöfunum afhentum, fór blessað fólkið að para sig saman og dansa. Það gekk af með gleði °g mestu kurteisi. En dóttir mín og dótturdóttir og þrír synir dótt- ur minnar, fóru að búa undir veitingar; drengirnir eru á aldr- inum 13, 15 og 17, velgefnir, ganga allir á skóla. Svo var farið að veita fólkinu, sem var til að taka á móti því >aem fram var reitt; eg sá þá fyrst stóra og þunga afmælisköku á borði, með fleiru. Meðan á þessu stóð, kom inn vin ur minn Halldór Halldórsson, sem er alkunnur meðal landa og er ein niesta driffjöður í öllum skemti eamkomum; hann kom að rétt um tetta leyti, hafði ' verið bundinn Vlð aðra samkomu. Hann kom til Eg var skrambi óheppinn í gær- min og isagði sig langaði til að kvöldi, lasm., þegar eg tók bil hús- segja hér fáein orð, og sagði eg bóndans. hað velkomið. Byrjaði hann á því, Hvernig tók hann eftir því? Ef þú fellur sem fræ við þinn frumskóga blæð, þig mun þar blessuð elskan blíð mun birtast alla tíð til að yngja vor ellinnar bönd. Að gleðjast kátt við kvöld, við kærlieks trú og gjöld, óska vinir og æskja þinn frið. Svo lifðu Ijúfan dag, lífsins guði í hag , meðan fótur þinn fold snertir við. Eg vil óska þess eins, að þér ei kennir meins um þinn óliðna æfinar dag, og þau afmæliskvöld orki færa þér gjöld og að hagsæld þér veitist í hag. Erl. Johnson. um, einkum í Lóni og Álfafirði eystra. Þá skýrir hann einnig frá því, að hann hafi fundið gull í Mó- gilsá í sunnanverðri Esjunni. Eftir að þessi grein Björns Kristjánsson- r kom út, urðu þessar gullrannsókn- ir hans að umræðuefni í blöðunum í Kaupmannahöfn. Var leitað álits nokkurra danskra jarðfræðinga um málið, og drógu þeir mjög í efa, að þessar niðurstöður Björns væru rétt- ar. í fyrra sumar, áður en eg fór á , *,,-*•*• i •• 1 norræna náttúrufræðingamótið í bera að bhðviðrts strond 6 Kaupmannahofn, vtklt eg fa ttarlega rannsókn á gullfundarstaðnum í Esjunni, svo að eg gæti birt árang- urinn á náttúrufræðingafundinum. Varð það úr, að Björn Kristjáns- son fór með mér og Trausta Ólafs- s\ni efnafræðingi upp að Mógilsá. Leiðbeindi hann okkur þangað, sem hann hafði tekið þau sýnishorn, sem Fann rannsakaði, og gullið hafði fundist í. Er það sami staðurinn þar sem kalknáman gamla var, sem kalksteinn var tekinn úr til kalk- brenslunnar hér í Reykjavík, er rek- in var um stutt skeið. E,r staður- inn stuttan spöl fyrir ofan aðalfoss- inn í Mógilsá, á árbakkanum að vestan, um 190 m. hátt yfir sjó. — Þar umhverfis eru blágrýtismynd- nir, sem auðsjáanlega hafa um langt skeið orðið' fyrir miklum jarðhita- áhrifum. Bergið er víða mjög sprungið og sprungumar fyltar af kalkspati og kvartsi. Sumar sprung- að segja frá hvaðan af íslandi eg Eg úk yfir ^ann. J urnar hafa verið örmjóar, en sú stærsta 1—2 m. t þvermál. Er hún fylt af kalksteins- og kvartsblend- ingi, og var þar tekinn kalksteinninn til ‘brenslunnar, í gamla daga. í hefði^komið. Hann segir að þessi1 Þ°rsteinn Jónssjpn hafi komið frá| Svo þú elskar mig ekki lengur Þverá í iSíaðarbygð á íslandi, og' _ Áður sagðirðu altaf að eg væri þessUm'sírungu-fymn'pTnTertals- , Ut hlttgað vestur 1874, sé al- allur heimurinn fyrir þig. |vert af brennisteins-kís, sem glóir Pektur að dugnaði og frámkvæmd-| já, alveg satt, en nú hefi ég eins og gull; gæti hann orðið til að um, o!g eftir ajt) á þessum háa aukið lamdafræðisþekkingu mína villa ýmsum sjónir, svo að þeir héldu að kískornin væru gull. Blágrýtið er víða meyrt orðið og aldri, liti hann vel út, og betur en mjög t,pp á síðkastið. margir yngri; útlit mitt lýsti trú ____ °í? trausti á hinn algóða skaparaJ Sparsamur er Mansen, það hefijupplitaS út frá sprungunum; ýmist Hann tók fram að útlit Johnsons ég reynt. Um daginn fann hann móleitt- bleikt eÖa grænleitt. Heitar J*ri markvert. Honum fóru eftir- öskju fulla af Hkþorna hrin,gum ' Jarhgufnr hedt vatn, sem streymt tektarverð orð af munni, sem og þegar hann hafði fundið þá> hef,5um SPrungur >e*ar endur fyr- syndu n* u , .. , v tr longu, meðan þær voru djupt 1 Mér lík„«. " ir Sanna trU' f°r hann °g keyptl Ser Sk°’ Sem jörðu, hafa umbreytt berginu svona, cr Hkaðt undur vel að heyra ------------ J voru of þröngir. ca. 3 gr. í smál.—D: aðeins vottur. í mai 1928 rannsakaði eg sýnis- liorn, tekið á sama stað og sýni.s- hornin Ai og A2. t þýí reyndust vera serp svarar 13 gr. af gulli í smá- lest. Rannsóknarstofan, Reykjavík, Trausti Ólafsson. Það má telja nokkurn veginn víst, að gullið í þessum sýnishornum hat'i verið í sambandi við brennisteinskis- inn, enda er algengt að svo sé í nám- um erlendis, þar sem líkt hagar til. Að minsta kosti var ekki auðið að finna nein hrein gullkorn í kvarts- grjótinu eða mylsnunni af því, þó það væri rækilega athugað með góðu stækkunargleri. Þessi niðurstaða gullrannsóknar- innar á Mógilsá kom alveg heim við það, sem Björn Kristjánsson hafði fundið áður, og eru það góð með- mæíi með öðrum rannsóknum hans. Nú mun margur spyrja, hvort nokkrar líkur séu til, að það geti borgað sig að vinna gull á þessum stað. — Þvi er ómögulegt að svara með neinni vissu, að svo komnu. Allvíða erlendis eru námur rekn- ar, þar sem gullgrýtið hefir eigi nema 10—12 gr. í smálest og á stöku lest. En það er mjög komið undir stöðum, þyki gullnámið borga sig, þó að eigi séu nema 3—5 gr. í smá- 1 kaupgjaldi á þeim stað, þar sem námið er rekið og annari aðstöðu við námið. Það mun láta nærri að hvert gr. gulls sé þriggja krónu virði t íslenzkutn peningum, þar sem gull- magnið er eigi nenia 10—20 gr, í smálest 30—60 kr., sem allur kostn- aður við vinnuna á smálestinni yrði að takast afí auk annars kostnaðar við vélar o. fl. —En fyrst af öllu þarf að fá fulía vissu um það, hve mikið sé fvrir hendi af grjóti með þessu gullmagni. —Það þarf að hreinsa svæöið, þar seni gullagnirnar eru, svo mæla niegi gangana, og kanna gullmagn þeirra á fjölmörgum stöðum, framkvtema reynslugröft, til þess að fá nokkuVi- veginn vissu um kostnað við gröft- inn, og til þess að fá vitneskju um gullmagnið, þegar kemur nokkra metra ofan í jörðina. Að þessu loknu er fyrst hægt að fara nær um það, hvort námið borgi sig með þeim Sólrún Árnadóttir Anderson eiginkona Ólafs Árnasonar And-' erson, fyr bónda á Gilsá í Geysis-| bygð, andaðist þann 21. jan. s.l. á Gilsá, þar sem hún hafði dvalið hjá Þórði bónda, syni þeirra hjóna. Hún var 65 ára að aldri, fædd 24. sept. 1865, að Eldleysu í Mjóa- firði. Foreldrar hennar voru. Árni Árnason og Ittgibjörg Ög- mundsdóttir. Ung giftist hún eftirlifandi manni sínum, Ólafi Árnasyni, frá Gilsá í Mjóafirði. Þau fluttu vestur um haf árið 1903; voru fynst í grend við Gimli- bæ, og síðar á Gimli. Dvöldu um hríð á Melstað í Mikley, síðar í ísafoldarbygð, en námu svo land ogj heilbrigði og sjúkleiki, eru hvorttve!ggja hlutar úr náttúrunni. Sumt í menning- unni er óheilnæmt, en skýrslur sýna það samt, að upp og ofan lifir siðmentaður maður lengur en ósiðmentaður. Sumt fólk held- ur líka, að lækning hljóti að vera til við flestum sjúkdómum. En þekking á staðreyndum læknis- fræðinnar mundi sannfæra það um, að svo er ekki. Það er hæ'gt að fyrirbyggja flesta sjúkdóma, en ef sjúkdómarnir eru komnir á annað borð, getur læknirinn í níu af hverjdm tíu tilfellum gert lítið annað en að fyrirskipa góða hjúkr- un og hvíld. Heilbrigðin og ástand læknis- fræðinnar er nú vissulega mjög alvarlegt. Læknisfræðinni fer mikið fram, en það verður æ erf- iðara og erfiðara að beita niður stöðum hennar, hagnýta þær I daglegu lífi. Jólin hjá mömmu Ætti ég himneska hörpu, hljómþrungna’ af sannri list, skyldi ég syngja sálma — sæma hetjuna Krist. Atburð liðinna alda endurvekja í kveld; kveða’ inn í hreysi og hallir heilalgan jóla-eld. En af því ég finn hve eru ófullkomin mín ljóð, ég reyni ei Krist að krýna né kveikja í skugganum glóð. — Þó fæ ég ekki þagað; það sem til hjartans nær, ósjálfrátt verður að orðum og inst á strengina slær. Og það sem nú hertekur hu'gann og hjartanu er lýsandi sól, er myndin af henni mömmu. — Minning um liðin jól. Þá þekti ég lítið til lífsins; — látinn var faðir minn. Húskofinn móður minnar og mamma — var heimurinn. í hreysinu okkar heima hamingja og fögnuður bjó. Við vorum alt af ánægð — ýmislegt skorti þó. Skrauti og litmörgum ljósum lýst var ei kotið með. Alt var með öreigans sniði, — ekkert var jólatréð. Þó litklæði ætti ég engin og oft væri í hreysinu kalt. Eg elskaði móður mína, mér var hún lífið alt. O'g þegar hún þýðum kossi þrýsti á mína kinn, — ég eignaðist þar um jólin jörðina og himininn. % Og fyrst þar i faðmi hennar fann ég mig nálgast Krist. — Æðri og auðugri ríki hafa engir konungar gist. Því gjöf á við göfgrar móður guðdóms-kærleik o'g yl, í heiminum hvergi er að finna og himininn á ekki til —Hvert sem mín leið hefir le'gið um lönd eða ólgandi höf, þvílíka aldrei aftur —eignast hef jóla-gjöf. Og nú, þegar klukkurnar kalla, þær kveikja í sál minni eld. — Eg finn mig í faðmi hennar hið fyrsta og síðasta kveld. 'Bjarni M. Gíslason. —Vísir. ur sýna það, að 91% af brjóst- krabba, sem tekinn var til með- ferðar nægilega fljótt, hefir lækn- ast og ekki tekið sig upp á síðustu 5 árum síðan skýrslurnar voru gerðar. En flestir, sem fá krabba- mein, deyja samt af því, af því að þeir fara ekki til læknis fyr en þeir finna sárlega til þess, en þá er krabbinn orðinn «vo útbreiddur i að ekki er unt að fjarlægja hann Lífið hefir lengst og alveg. Það hefir sýnt sig, að . barnadauði minkað í flestum meðaltimi frá því að menn fundu nefndu byh sitt Gilsa, er það a! menningarlöndum á síðustu 50 ár-| einkenni vissa krabbameinsteg- um. Aðalorsökin er útrýmin'g áj unda og þangað til þeir leituðu vatnsrænum sjúkdómum eins og læknis, eru átta mánuðir. Þá er kóleru og það, að tekist hefir það oftast um seinan. Ef blöo næstum því að sigrast á skorti eða( birtu daglega lýsingu á byrjunar- hungri, sem sjúkdómsorsök. Við einkennum krabbameins, og þær hafa borið með sér kalkefnið vinnukrafti og tækjum, seni'völ er á. bökkum íslendingafljótsins, og bjuggu þau hjón þar nærfelt 20 ár. Hin síðari ár hefir Ólafur bóndi verið á vist með Magnúsi syni þeirra, bónda í Geysisbygð norðanverðri, en hún með Þórði syni þeirra hjóna, á hvers heimili að dauða hennar bar að höndum. AIls varð þeim hjónum tíu barna auðið. Einn sonur þeirra, Sæbjörn Kristján, er á íslandi. Sum af börnum þeirra dóu í bernsku, en tvo syni mistií þau uppkompa, hinn síðari á næstliðnu sumri, Björgvin að nafni. Börn þeirra, sem á lífi eru, skulu hér up talin; Þórður, bóndi á Gilsá, ókvæntur; Magnús, bóndi í Geysisbygð, kvæntur; Ingibjörg, kona Valdi- mars Sigvaldasonar, bónda á Fram- nesi í Geysisbygð; Sveinbjörn, kvæntur, búsettur í Riverton; Ól- afur, búsettur á Gimli. Sólrún heitin stóð af fremsta megni vel í stöðu sinni sem móð- ir og kona. Er hennar sárt sakn- að af ástvinum hennar öllum. Trú var hún til dauðans þeim trú- arlærdómum, sem hún hafði í ætsku, og innrætti börnum sínum’ hið sama. Hún átti einlægan hlý- hug í hjörtum nágranna og sam- ferðafólks síns, sökum góðvilja þess og kærleika, er hún bjó yfir. Jarðarför hénnar fór fram þann 28. jan. Var fyrst kveðjuathöfn á heimilinu og síðar frá Ge^sis- kirkju, að viðstöddu allmörgu fólki, ástvinum, nágrönnum og sveitungum, er heiðruðu minningu henir með nærvist sinni og sam fylgd hinn síðasta áfanga. Sig. Ólafsson. vitum nú einnig, hvernig verjast á það að vísu líklega mörgum sjúkdómum, t. d. syphil- is, lögin o'g almenningsálitið (á | Englapdi) bannar það, að tilraun ! sé tilraun sé til þess gerð að losa mannkynið við þetta böl. Þess vegna heldur syphilis áfram að drepa börn og fylla heilsuhæli. Við hu’gsunarhætti. En það er þessi vitum líka hvernig á að fást við og skortur á vísindalegum hugsunar- sigra flestar tegundir krabbameinsj hætti, í stjórnmálum, heilbrigðis- í brjósti. Það getur verið, að þetta málum og hverju sem er, serr^ er mundi minka út- breiðslu þeirra, og verða til þess að mál yrði hafið á hendur þeim, en það mundi bjarga mörgum mannslífum. Þetta alt sýnir skort á vísinda- legu sjónarmiði, vísindalegum þyki furðulegt, en satt er það menningunni samt. Brezkar heilbrigðisskýrsl- — Lögr. hættulegastur. — Rosedale KOL MORE HEAT—LESS ASH Exciusive Retailers in Greater Winnipeg Lump $12.00 Egg $11.00 Coke, a 11 kinds, Stove or Nut $15.5JN Souns, tor real economy, $7.00 per ton Poca Lump — Foothills Canmore Bricquets Credti to responstble parties THOS. JACKSON & SONS 370 Colony St. Phone 37 021

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.