Lögberg - 02.07.1931, Blaðsíða 4

Lögberg - 02.07.1931, Blaðsíða 4
P.lv ð LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. JÚLÍ 1931. RobiitiHood FI/CÍUR Gerir betra brauð, kökur og kryddbrauð Úr bœnum i Mr. G. O. Einarson, verzlunar- stjóri í Árborg, var staddur S bijrginni fyrri part vikunnar. Mr. Sigurður Friðsteinsson, frá Riveron, Man., var á ferð í borg- inni fyrir síðustu helgi. Mr. F. Stephenson, framkvæmd- arstjóri Columbia Fress, Ltd., fór suður til Brown P.O., Man. siðastliðinn laugardag ásamt f jöl skyldu sinni, og dvaldi þar fram yfir helgina. Þeir Ásmundur P. Jóhannsson, J. J. Bildfell og W. J. Jóhanns- son, skruppu suður á kirkjuþing ið að Garðar, síðastliðinn föstu dag og komu heim aftur á laug- ardagskveldið. Ákveðið hefir verið, að íslend-, ingadafeur verði haldinn að Hnausa, Man., mánudaginn þann' ,, _ , . verður' aðist 1 Riverton, Man., Guðrun ' Egedía Jónasson, ekkja Tómasar í öndverðum júnímánuði and- 3. ágúst næstkomandi; hið bezta til hátíðarhaldsins vand- að sem að undanförnu. Niður- sett fargjald, og sérstök skemti- lest á hátíðisdaginn. Á sunnudaginn, hinn 28. júni, andaðist Mrs. Ingibjörg Jónsdótt- ir Clemens,, áttatíu og sex ára að aldri. Hún andaðist að Ash- ern, Man., þar sem hún hefir verið í allmörg ár, hjá syni sín- um og tengdadóttur, Mr. og Mrs. Th. J. Clemens. Þar andaðist einnig maður hennar, Jón Clem- ens, fyrir fáum árum, háaldrað- ur maður. Auk Th. J. Clemens.j kaupmanns að Ashern, eru synir þeirra hjóna, Páll Clemens bygg- ingameistari og séra Jón Clemens, sem um eitt skeið var prestur í Argyle-bygð. Jarðarför þessarar háóldruðu merkiskonu fór fram að Ashern á þriðjudaginn, og var hún jarðsungin af séra Rúnólfi Marteinssyni. heitins, er um langt skeið bjó á Engimýri víð íslendingafljót.— Þau hjón áttu margt barna og er stór ættbálkur frá þeim kominn norður 'þar. Þessarar merku konu verður óefað minst nánar síðar, af þeim er þektu til Guð- runar heitinnar, er bæði var trú- uð og góð kona og lét 'gott af sér leiða í hvívetna. TEACHER WANTED. Kjarna S. D., No. 647, require a teacher holding 2nd class cer tificate. Duties to commenc Sept. lst. State salary required Apply before July 15th, giving references and experience, to E. Thorsteinson, Sec.-Treas., Husavick, Man. Mr. Sigurður Jónsson frá Minne- wakan, Man., hefir verið staddur í borginni undanfarna daga. Kappræða fer fram 3. júlí næst- komandi milli stúknanna Heklu og Skuldar. Umræðuefnið er; “Ákveðið, að konan gjöri meira fyrir bindindi, en karlmaðurinn”. Hekla hefir játandi hliðina og sendir út í þessa orustu H. Gísla- og S. B. Benedictsson, en á móti þeim sendir Skuld dr. Sig. Júl. Jóhannesson og E. Haralds. Er búist við harðri orustu. Salurinn verður opnaður fyrir alla kl. 9 e.h. Fjálsar umræður á eftir. Allir velkomnir. Frá íslandi Tryggið yður það bezta Sení ®érstaklega er mælt með handa börn- um, yfir hitatímann. CITY MILK — hrein, gerilsneydd og örugg. Kaupið mjólk yðar hjá Látin er á Almenna sjúkrahús inu í Winnipeg, laugardaginn 20 júní, Mrs. IngibjöPg Pálsson, eig inkona Lárusar Pálssonar bónda í grend við Árborg. Hin látna kona var alin upp þar í bygð, dóttir Helga bónda Jakobsonar, sem nú er látinn fyrir nokkru, og Ingibjargar Jak- obson, eftirlifandi ekkju hans. Hennar er sárt saknað af eig inmanni og fimm ungum börnum, af aldraðri móður, systkinum og tengdafólki — og öllum, er henni kyntust og þektu hæfileika henn- ar og mannkosti. Bræðra- júní, af Ungmenni fermd í söfnuði í Riverton, 21. sóknarprestinum: Lilja Margrét lEyjólfsson. Sigfúsína Johnson. Lillian Vilfríður Eyjólfsson. Pauline Marie Olafson. Margrét ólöf Olafson. Rannveig Guðrún Olafson. In!gibjörg Jónasína Jónasson. Helga Elizabet Jónasson. Stefanía Ingólína Jóhannsson. Aurora Marlgrét Briem. Grace Luella Sigurðson. Rafnhildur Magnea Johnson. Loreley Vigdis McLennon. Jóhannes Björnsson. Franklyn Earl Walterson. Sigurður Jóhannes Olson. Eiríkur Jóhannsson. Þorsteinn Þór Jóhannesson. Albert Valdimar Sigurður Sigurðsson. Eiríkur Haraldur Doll. Jón Johnson. Þorvarður Bjarni Bjarnason. Stefán Þorsteinn Eyjólfsson. Herbert Allen Eastmann. Pálmi Sigursteinn Hjörleifsson. Jón Johnson. J. S. MoDiarmid Chas. McDiarmid McDIARMID BROTHERS LIMITED SASH, DOORS and MILLWORIC LUMBER Phone 44 584 600 Pembina Highway Winnipeg, Man. BÖRN! Sex ástæður fyrir því að þér ættuð að drekka eingöngu “MODERN DAIRY MILK” ‘ (Gerilsneydd) 1. Aðferð vor við að hreinsa mjólkina eyðir algerlega öllum bakterium og skaðlegum gerlum. 2. Ein mörk af “MODERN DAIRY MILK” hefir næringargildi á við þrjú egg. 3. “MODERN DAIRY MILK” er með afbrigðum auðug af holdgjafa efnunum “A” og “B”. 4. Hver drengur og stúlka ætti að drekka pcftt af “MODERN DAIRY MILK” daglega og safna lífsorku. 5. Prófessor Kenwood frá London University mælir með fulkomnum myndugleika, með gerilsneyddri mjólk. 6. AÐVÖRUN! Mjólk, sem ekki er gerilsneydd, er á- reiðanlega hættuleg. 1 henni eru ótölulegar þúsund- ir af hættulegum gerlum. MODERN DAIRY LTD. Canada’s Most Up-to-Date Creamery Phone 201 101 Úr V.-Skaftafellss. 15. maí. Strandaða skipið “Queen Vic- toria”, frá Færeyjum, sem strand- aði á Steinsmýrarfjöru í Meðal- landi síðastl. vetur, var selt Bjarna Runólfssyni í Hólmi. Hef- ir Bjarni, ásamt nokkrum mönn- um þar eystra, rifið skipið og bjargað vélinni, sem er 40 hest- afla Tuxhamvél. Er hún í góðu ásigkomulagi og hafa þeir flutt hana til Skaftáróss, til flutnings þaðan. Veðrátta var óstöðulg og ill hér siðastl. vetur, vorið kalt og í dag er norðaustan stormur með snjókomu. Kominn er þó sæmi- legur sauðhagi og allir hafa slept sauðfé. Einstaka bændum hafa þrotið hey, en alfflesti/r komist. af, en í flestum sveitum sýslunn ar eru bændur, sem áttu hey um- fram eigin þarfir og sumir mik- ið. Fóöurbætir var og nokkuð notaður. Sparisjóður Vestur-Skaftafells- sýslu í Vík hélt nýlega aðalfund sinn, og er hagur sjóðsins góður. Varasjóður er rúm 40 þús. kr. og allur i handbæru fé, og er það tæp 40% af innstæðufénu. Útlit um afkomu bænda hér er ei!gi glæsilegt, sem stendur. Af- urðir eru gerfallnar í verði og súmar lítt seljanlegar. En hins- vegar standa í stað kröfur verka fólks, vextir og afborganir af skuldum, opinber gjöld til ríkis og sveitar, óbreyttir tollar af ýms- um vörum og óhagstæð verzlun. sökum hafnleysis og torfærna á landi Þrátt fyrir þetta alt. eru margir bændur hér, sem hafa á- huga á því að auka heyfenfe sinn á ræktuðu landi, og hefir í því skyni verið ráðis í að kaupa dráttarvél, og mun von á annari hingað í sýsluna í vor. Allmjög dregur það þó úr framkvæmdum, að jarðræktarstyrkurinn fyrir sáðsléttur fæst eigi fyr en eftir tvö ár frá því að verkið er unn- ið, svo og þröngur fjárhagur og mjög óviss afkoma. Verulegar framfarir á sviði landbunaðar hér hljóta að vefða mjöfe háðar því, hversu lengi dregst að brúa stórvötnin í Rangárþingi, svo og Múlakvísl, með viðkomandi brúa- gerð. í ræðu þeirri, sem herra Hall- grímur Þorbergsson hélt fyrir fyrir útvarpið fyrir skömmu um kynbætur sauðfjár með erlendu fé taldi hann að Suðurland þyrfit eigi á þeim kynbótum að halda, þar sem Suðurltnd notaði ein- göngu Reykjavíkurmarkað fyrir sitt kjöt. Þetta er misskilning- ur sem stafar sennilefea af ókunn- ugleika en verður að leiðréttast því að árlega er slátrað í Vik um tuttugu þúsund fjár og saltað niður í tunnur til útflutnings Mun hvergi vanta eins tilfinnan- lega frystihús og í Vík. Gæti þar verið forðabúr fyrir alt 'Suður- land með fryst kjöt yfir mánuð- ina maí júní og júlí því að þá eru samgöngur greiðastar hér á sjó. Hefði frystihúsið þurft að verða samferða dráttarvélunum. Þingmálafundur var haldinn í Vík fyrir skemstu. Fór hann vel fram ofe æsingalaust. Töluðu þar þingmannaefni kjðrdæmisins auk nokkurra stjórnmálamanna úr vík. Af kjósendum töluðu fáir.— Alþýðuflokkurinn átti engan múl- svara á fundi þessum. Þ. E. —Vísir Gleltur í Hólaskóla Skólasaga frá 1748. jafnframt þenna ólukku kjafta j verið? Hinn svarar, að fjærri sé^ Þakklæti. skúm og ótrygðarsegg fá makleg það. “Þeir eru betri menn enj yjg undirrituð viljum hér með málagjöld. Þeir fengu lánaða hjá; SVo; ég ætla, að sýslumaðurinn þakka öllum þeim, vinum og , manni einum á staðnum, er var hefði drepið mig, ef þeir hefðu1 vandamönnum, er á einn eður 1 þeim tryggur, rauð klæði. hatt,1 oirb; boSís fvrir micr ntr frifis.tilt1 annan hátt sýndu Halldór var mjög naumur á lefegja af við skólapilta. Bar það einatt við, að matvæli þau, er hann lagði skólanum, hrukku ekk _ , til, kendi hann þá eyðslusem sína’ heyra þeir að blskupsþén- ofe viljið fylgja honum í þessari biskup Brynjólfsson! --- ------ ” 7 — —, * — - , reikningsglöggur og' Þeim try^ur’ rauð klæði’ hatt’ ekki beðið fyrir mig og friðstilt fnna” ha« vistir, sem hann átti að Parruk’ korða’ stakk og stl8vel og hann.” Biskup áminnir hann, að larfa af smalamanni einum. j kalla það aftur, að sýslumaður Um morguninn, þegar piltar( Bjarni hafi leikið hann svo. Hinn voru næríelt búnir með lestra ari kemur og ber síðan upp er-, VOndu atnöfn við mig. En það var okkur hlut- heiðruðu útför eig- inmanns og föður okkar , P. Pét- urssonar, með nærveru sinni. Það eru aðeins orðin tóm, sem ‘Eg veit þið eruð vinirj við látum hér, en við vitum, að 1 vinir okkar og vandamenn skilja, að ríkari þakklætistilfinning rík- ir á bak við en hægt er að setja pilta um og ölmusugæðum þeirra ..... „ „ „„„ .._0„ _______ við gest og ganganda. Hann fékk indi sitt’ að skolameistarar skuh ekki nóg með barsmíðina, hann { orð. við toiðjum guð að blessa því til leiðar komið, að þáver-j koma a tund biskups. En er þeir iaug upp á mig jýtum og skömm- þessa vini okkar, er gerðu missi sínum. Ekkja og biirn Péturs Péturssonar. eru komnir úr hvarfi, fara tveir piltar en þó nokkuð torkendir. andi amtmaður lét það boð út ganga, að hver piltur skyldi ræk- ur úr skóla, sem uppvís yrði að því, að gefa öðrum af skólafæð- inu. Um þessar mundir var Halldórssom sýslumáður í Húna- vatnssýslu og bjó að Þingeyrar- , ,, , . , ,,, , , er að hyða hann og klaustri. Hann var bulduleiturj um i áheyrn blessaðra skólapilt- anna; hafði hann mér það fyr( inn í stað, ná karlinum, svo eng-'gert j drykkjurússi sínu, og þó! inn vissi af, og bjóða honum með hann gé hér ei heima við bæ, þá' vinsemd upp í skóla að skoða er hann þó hér einhvers staðar í Bjarni hann sér lil gamans’ Þegar hann grend; og ætlaði ég ei, að ég kemur þangað, er þar þjófur mundi gæhja hetta til yðar.” Nú bundinn við stoð, boðull í lörfum varð biskup reiður og segir: læst vera «parðu burt frá mér, þú bann- Lasburða fólk Margt roskiÖ fólk, sem tapaS hefir að einhverju leyti kröftum, sem og unglingar, sem ekki njóta maður og hafði mikla ístru var orðinn Þreyttur- Vinnumaður settur þorpari og lygari, ilt er|Sin vegna lasleika, munu fagna ó- honum því erfitt um allan ganfe sPyr toVað. ,Jett& sé> honum er heimskum að leggja lið,” og þar sa!gt, að þjófurinn sé hestastrák- með gnautaði karlinn burt. og másaði mikið, er hann gekk. í skólanum var þá piltur einn að ur Biarna syslumanns; ha 1 ann skömmu gígar koma skólameist- nafni Pétur Björnsson. Hann hafði stohð fra Þ°im peningum 0g °' arar hreyfir af brennivínu frá alist upp hjá Bjarna og kunni ba ' 0g Se ^ S_a aV. .11«»/r«i, 1 biskupi og feanga í hús sitt. Varð svo vel að herma eftir honum, að lítið sýndist af bregða við skólann og veit ekki til, að dusta hann. Hann segir þá: “Mik- Einn vetur kom vinnumaður Bjarna að Hólum í kynnisför til frændkonu sinnar, en hún var höfuð-ráðskona á stólnum. Hann var luralegur vexti og dóanlegur í allri framgöngu sinni, en át- vagl svo mikið, að enginn vissi til, að hann hefði nokkru sinni orðið fullsaddur. Af unggæðis-: þá fyrsta skólameistara að orði: il skömm er að þér, ólukkustrák-j „Eg hef. nú yerið gvo mörg urinn þinn, að þú skyldir fara að skólann Qg yeit ekki m' stela frá svo góðum mönnum, sem eru.” Hinn svarar: “Haltu saman á þér kjaftinum, þú manst meistarinn svarar víst ekki, þegar þú vars rekinn frá Þingeyrum fyrií lygar og hnupl.” Við Iþetta brást hann reiður við og segir: “Eg vildi svo sniðugt “skelmisstykki” hafi , verið gert í skóla.” Hinn skóla- “Satt er þetta, verkið var ilt, en skarpleikinn að verja það er svo mikill og með svo forundranlegu snarræði, að segjanlega yfir því, a8 til er meðal, sem Nuga-Tone nefnist, er veitt hctir mörgum endurnýjaða lífs- krafta. Þetta ágæta meðal styrkir öll Hffæri, svo sem taugar, vöðva og nýru. Það nemur á brott gerla úr líkamanum, hreinsar blóðið og ar hætir yfirleitt heilsuna. Lyfsalar selja Núga-Tone. En hafi lyfsali yðar meðalið ekki við hendina. þá gctur hann ávalt útvegað það frá heildsölubúðinni. það gengur fram af mér. Við eg mætti jafna nokkuð um belfe verðum að m& af og ,þegja( þó þinn.’r forvitni kom piltum nú saman umj^ að böðullinn lézt vera orðinn' Piltar leyfðu honum það,|vjð þykjumst gjá sannleikann. En . .n„m9n. tn . rí(r víta |- böðullinn lézt vera orðinn það er auðgætt( að af þeHgum að na vinnumanni til sin ofe v t ,| uppgefinn og stóð á öndinni af jr_„_íl]TT, aoTT1 orn hAr hvað satt væri í þessu, og bar þáíTT1!pai | drengjum, sem nu eru er svo vel í veiðar, að kvöld það var sem nú eru ner 1 mæði’ I skóla, er eitthvert stórt höfðingja- h.im hr»rinn i11» ,n«inn hv.V- ^ ^ i efnl’ °* kannske enn flelrÍ’ ÞVÍ þeim borinn ílla soðinn bygg | tvð eða þrju högg í þjófinn, æðir’ grjónagrautur í 8 trogum, 4 á sýslumaður jBjartií Halldórsson hvort 'borð. Þótti piltum graut- inn j skólann j klæðum sínum með jð urinn ekki lostætur og neyttu korða og gtakk og þjónn hans' hans ekki að nokkru ráði nema ^ gengur á eftir honum. Það voru j þeir Pétur Björnsson og ólafur Stefánsson, síðar stiftamtmaður, báðir í dulai'gervum. — Sýslu- maður spyr með þjósti miklum:j “Hvað er hér verið að srera?” þeir væri vel svangir. Þegar þeir höfðu étið lyst gína, heltu þeir grautnum í tvö trog barmafull odfe auk þess var töluverður slatti í hinu þriðja; hrærðu svo miklu af smjöri saman við graut- trautt hefir einn alt þetta gert, svo eigi hafi fleiri í ráðum ver- (Skrifað upp eftir gömlu hand- riti.) Þ. H. B. —Lesbók. CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Simi: 27 117. Heima 24 141 Þjófurinn hrópar upp: “Ó, góði inn og leiddu svo vinnumann að herra. hjálpa mér, að þessi bann- grautartrogunum, án þess að getti fantur drepi mig ekki.” — nokkur vissi af. Hann át með. Sýslumaður þrífur í hár hans. hægð upp úr fyrsta troginu og; fleygir honum flötum. ber hann nærfelt úr öðru, því hann hasaði og lemur mjð stokknum og tramp- upp af smjörinu. Var honum þá gefið brauð að eta með, svo að hann gæti lokið úr því. Hann gerði það og, en feafst upp við ar hann með stígvélunum, svo Chann verður blár og blóðrisa. Piltar standa berhöfðaðir álengd ar og biðja fyrir honum af allri þriðja trogið. Þá var hann búinn auðmýkt og gegja, að þessi góði að spretta fötum frá sér og leit út^ maður hafi feert það fyrir sín sem kálffull kýr. Hann segir, að tilmæli að hýða þjófinn, enda Dr. T. Greenberg Dentist Hours 10 a.m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 455 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg HOTEL C0R0NA Cor. Main St. and Notre Dame. (Austan við Main) Phone: 22 935 GORDON MURPHY, Mgr. Þar sem íslendingar mætast. miklir blessaðir menn sé þar sam- an komnir, sem hafi veitt sér svo vel, hann muni eigi til að hafa fangið slíkan saðning. Þessu næst biðja piltar hann upp á æru og trú, að segja engum frá þessu, því þar liggi mikið við. Þegar hann verði kallaður til borðs, skuli hann bera fyrir lystarleysi, ög lofar hann því með dýrum eiði, að segja engum frá, og sagði að þá væri illa launuð sú góð- vild, er thann hefði orðið fyrir. Því næst komu þeir honum í rúm í gestaskemmunni, svo enginn vissi af, og hentu að því búnu gaman að matfrekju mannsins. Nú segir ekki af lionum, fyr en hann er kallaður til borðs, brigð- ar hann þá öll sín orð og segir, að piltari hafi gefið sér svo mik- inn mat, að hann sé fullsaddur ofe hafi ekki lyst á meiru. Bisk- up skrifar nú upp skýrslu hans með þénurum sínum og vildu þá einkum berast böndin að átta piltum, er hann greindi frá, að hefðu gengið sér fyrir beina. Frá- sögn hans þótti og styðjast við þau likindi, að kvöld þetta voru grautarleifarnar miklu minni en annars var títt. Að þessu búnu lætur biskupinn alt fólk sitt hátta og þénara sína, sem voru í bisk- / upsstofunni, forsiglar svo allar dyr og hurðir, til þess að engir heimamanna færi út og bæri pilt- um snjós n um þetta. Dætur hans sváfu á lofti þar og fleiri her- bergisstúlkur, en þá* allir voru sofnaðir smeýgir ein herbergis- stúlkan sér í nærklæðunum út um stofuglugga, er var á hjörum í, loftinu og hleypur upp til skóla og nær til þeirra, er hún þekti þar fyrirliða, og segir þeim þess- ar ólukkufréttir. Hún gat þess og, aÖ eftir bænir og lestra á morgun, skuli skólameistarar kvaddir inn í stað og þeir skuli þá skera úr, hverjir eigi að ger- ast rækir. Að því búnu fór stúlk- an aftur leið sína, en piltar laun- uðu henni vel trúskapinn. Því næst fóru þeir að ráðgast um hvað þeir ætti að gera til þess að firra sig brottrekstri og láta hafi hann spanað vinnumann upp á sig. Sýslumaður hættir þá að dusta hann, lýsir því yfir, hver fantur hann sé; skipar að því búnu að leysa þjófinn, er skýzt í burtu, en lætur vinnumann upp standa, rekur fótinn í rass hon- um og rekur hann út úr skólan- um. En tveir p'iltar fylgja vinnu- manni með vinalátum og með- aumkvun og segja honum að leggjast upp í rúm og láta sýslu- mann ekki sjá sig framar. Nú stóð svo á, að þessari “komedíu” var lokið, er biskup og skólameiStarar voru þúnir að gurTin,,,,, n hhm4ölhu y‘i 123 12 taka morgunverð sinn og te- drykk á eftir. Biskup sendir nú eftir vinnumanni ofe lætur kalla hann fyrir sig. Hann kemur eins útleikinn og fyr er sagt. Biskup spyr hann, hver hafi leikið hann svo grátt. Hann svarar: “Sýslu- maður Bjarni Halldórson”. Bisk- up svarar: “Ljúgðu eigi upp á sýslumnninn, hann er hér ei.” Hinn svarar: “Þar var enginn annar en hann, mun ég ei þekkja íhann, sem hefi verið hjá honum í fimm ár.” Segist og hafa þekt hestastrák hans, sem staðarböð- ullinn hafl verið að hirta og skýrir frá brigslyrðum hans í sinn garð. Biskup spyr enn frem- ur hvar þetta hafi feerst. Hinn svarar í skólanum. Biskup spyr, hvort þetta hafi ekki skólapiltar íslenska matsöluhúsið par sem íslendingar I Winnipeg og utanbæjarmenn fá sér máltlðir og kaffi. Pönnukökur, skyr, hangikjö’ og rúllupylsa 4 takteinum. WEVEL CAFE 692 SARGENT AVE. Slmi: 37 464 RANNVEIG JOHNSTON, eigandl. 100 herbergi, meö eöa 4n baös. Sanngjarnt verö. SEYM0UR HOTEL Slml: 28 411 Björt og rúmgöö setustofa. Market og King Street. C'. G. HUTCHISON, eigandi. Winnipeg, Manitoba. % ^ <1: SENDIÐ RJOMA yðar til Manitoba Co-operative Dairies Limited WINNIPEG - BRANDON DAUPHIN SIGURDSSON, THORVALDSON COMPANY, LIMITED General Merchants Utsölumenn fyrir Imþerial Oil, Limited Royalite Coal Oil, Premier Gasoline, Tractor and Lubricating Oils ARBORG Phone 1 RIVERTON Phone I N MANIT0BA, CANADA HNAUSA Phone 5 I — ring 14 Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem aö flutningum lýtur, sm4um eða stór- um. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 762 VICTOR STREET Slmi: 24 500 VEITIÐ ATHYGLI! Eg undirrituð hefi nú opnað BEAUTY PARL0R í Mundy’s Barber Shop, Portage Ave., næst við McCullough’s Drug Store, Cor. Sherbrooke and Portage Ave. Heimasími: 38 005 Mrs. S. C. THORSTEINSON To High School Students School is the right time to enter upon a business training. Immediately following the close of High The Holiday months will see you well on your way if you enroll by July 1. Make your reservation now. In any case give us the opportunity of dis- cussing with you or your parents or guardians the many advantages of such a commercial education as we impart and its necessity to modern business. The thoroughness and individual na- ture of our instruction has made our College the popular choice. Phone 37 181 for an appointment. DOMINION BUSINESS COLLEGE The MaU Branches at ST. JAMES and ELMWOOD DAVID COOPER, C.A. President.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.