Lögberg - 03.09.1931, Blaðsíða 7
LöGBERG, FIMTUDAGINN 3. SE’PTEMBER 1931.
Bla. 7.
40 ára minningar
um sjóferðir undir Eyjafjöllum
og Vestmannaeyjum.
Eftir Svein Jónsson.
(IFramh.)
Fyrsta för mín til sjóróðra í Vest-
mannaeyjum.
Eg var þá 14 ára og var hvergi
ráðinn, en átti að ganga með
skipum, eins og það var nefnt>
nefnil. fara á fætur þegar aðrir
sjómenn voru kallaðir, gan'ga svo
fyrir hvern formanninn á eftir
öðrum og biðja þá að lofa mér að
róa; þetta gekk morgun eftir
morgun, þar til einhver sagði já,
stundum sögðu allir nei.
Undirbainingurinn undir ferð-
ina var eins og vanalega. Fyrst
á haustin, skorin kind, búinn til
úr henni smálki og látinn í ann-
an endann á verskrínunni, í hinn
endann smjör, og svo brædd tólg
yfir alt saman, til þess að síður
skemdist. En það var oft, að það
dugði ekki; annað hvort var
smálkinn of saltur eða hálf-
I
myglaður, en alt var það nú samt
borðað. Svo þurfti að sauma
skinnkpæði, einnig þurfjti' að
prjóna sjóvetlinga. Skinnklæða-
saumur og sjóvetlingaprjónið «<;6ð
yfir fram yfir jól; það voru þá
stuttir dagar, því Ijósmeti var'yrgi þannig bi,
Htið.
Þegar Þorri var kominn, fór
heldur en ekki að vakna löngun
hjá þeim, sem til Eyjanna áttu
að fara. Og þegar rofaði i vestr-
inu og sjóinn lægði, komst alt í
uppnám. Og þá var farið að
hugsa un\ að koma þeim skipum,|aö styðj
sem til Eyia áttu að fara, fram a
fjöru, þangað sem helzt var hlið. |
Það tók heilan dag og meira, því
að skipin voru annað hvort heima
á næstu bæjum eða uppi á grös-,
um; svo þegar búið var að koma
skipunum á staðinn, þá var tæki-
færið stiundum liðið hjá, en þá
sjór var slæmur, að látinn var
hlunnur undir framendann á
kjölnum svo að skipið rynni fljót-
ar þegar formaður kallaði.
Áður en formaðurinn kallar,
gætir hann að, að hvert rúm sé
skipað, einn maður við verja ár,
og það menn, sem vissu vel bvað
þeir áttu að gera, nefnil. komast
upp i skipið án hjálpar, leggja út
árina og róa út, ekkert handtak
mábti mistakast.,
Svo varð formaður að sjá um
að fjórir menn, tveir hvoru meg-
in, styddu framí, sem kallað var.
Það varð að styðja skipin að
framan.
Ekki þurftu þessir síður en
ræðararnir, að vita hvað þeir áttu
að gera, annars gat orðið upp-
sláttur. Þeir fengu oft að kenna
á því, hvað það er, að stunda sjó
Þeir urðu ávalt að vera vel skinn-
klæddir; binda vel sjóhattinn og
draga vel saman skinnstakkinn.
um hálsinn, svo sjór kæmist ekki
niður með, sömuleiðis um mitt-
ið, þar sem skinnbrók og skinn-
stokkur koma saman. Það var
kallað að kilofbinda Sig. Fyrst
j var reyrt yfir sig miðjan, og svo
j var farið með endann gegn um
I klofið og upp í bandið hinum-
megin. Það var hnýtt svona til
j þess að foandið sem um mittið
var, gæti ekki farið upp eftrir og
á milli brókarinn-
I ar og skinnstakksins.
| Það fór vanalega svo fyrir
i það varð að innbyrða þá, því þeir
I urðu að styðja skipið á meðan
þeir botnuðu. Annars héldu þeir
ávalt í band, vanalega seil, sem
bundin var um langbandið. Það,
fram í, var að eg held
ekki er við gert. — Framístyðj-'
endur botna ekki, og skipið er því
farið að færast úr stefnu. Þá er
það, að ýtendur færa skutinn til,
svo að skipið snúi ávalt beint í
sjóinn, með þessu færist skipið
töluvert vestar ega austar, því í
sömu ýtingu getur það komið fyr-
ir mörgum sinnum. Skipið færist
líka ofar, en því er ýtt niður aft-
ur. Alt þetta gerist á sama flæð-
inu, en þá verður hver og einn að
vita, hvað hann á að gera.
Ekkert nema lifandi mynd get-
ur lýst þessu til hlíbar.
ÞO getur haft
STERKAR TAUGAR
Pað er næsta ótrúlegt hve fljótt
Nuga-Tone gerir veikar taugar
sterkar og aflmiklar. Ef þú hefir
veikar taugar, ert óstiltur og órór, og
getur ekki sofið vel á nóttunni, þá
reyndu þetta ágæta meðal. Pað
hreinsar eiturgerla úr líkamanum,
sem veikja öll líffærin og gera þig
gamlan og ófæran til vinnu langt
fyrir stundir fram. Nuga-Tone gef-
ur þór góða heilsu, orku og þrek.
Pað fæst hjá lyfsölum. Hafi lyfsal-
inn það ekki við hendina, þá láttu
hann útvega það frá heildsöluhús-
inu.
Hlutur minn á vertíðinni varð
60 fiskar; það var helmingur af
því, sem eg dró.
Einn róður fékk eg að róa hjá
húseigandanum, Guðmundi; eg
var í skutnum hjá honum. Hann
var bæði góður og vondur við mig.
Þegar eg fór að kasta upp (gubba)
þá bleytti hann sjóvetling sinn í
sjónum og gaf mér utan undir með
honum, og svo var eg hræddur, að
eg þorði ekki að foeýgja mig
Guðrún Þorkelsdóttir
ekkja á Hofsstöðum í Skagafirði,
á hundrað ára afmæli í dag, (1.
ág.). Hún er fædd á Svaðastðð-
um í Skagafirði 1. ágúst 1831;
vorn foreldrar hennar Þorkell
Jónsson bóndi þar og kona hans
Rannveig Jóhannesdóttir. Syst-
kyn Guðrúnar voru mörg, þeirra
á meðal Jón auðgi, er allan sinn
búskap bjó á Svaðastöðum, lifði
^ þar alla æfi, og lézt þar nær hálf-
út-áttræður vorið 1900. Systur
ZAM-BUK
Græðir Meiðsli og Varaar
BLÓÐEITRUN
fágætb prúðmenni. Guðrún var
fríð kona og sköruleg, áhuga-
mikil og röskleg; sá eg hana ekki
fyr en hún var komin um sextugt,
en alloft næsta áratug, man eg
gefur, eða hefir gefið; gjöfin vai
gefin í kærleika eða meðaumkvun
með þeim, sem foágt átti
gjöf var ekki gefin til þess að fá
versta verkið; þeir máttu búast
við, að standa þarna máske svo
kl.tímum skifti, þegar vonb var
og oft gekk sjórinn yfir þá.
Þá er skuturinn og ýtendurnir.
Þeir þurftu líka að vita hvað þeir
áttu að gera. Fyrst og fremst
Eg hætti við Vestmannaeyjaför
mína, þar sem skipið var komið á lof í blöðum eða kross hjá land-
fremsta hlunn, og því ekki eftir inu, hún var gefin af því að barns-
annað en kalla lagið. Hver mað- hjartað var gott; drengurinn, sem
ur var kominn á sinn stað; og við gaf, er Gísli Lárusson vinur minn
þrír strákar komnir upp í skipið.í Stakkagerði í Vestmannaeyjum.
o'g áttum ekkert að gera annað enl Eg átti að liggja við í Sjólyst,
halda okkur. Alt í einu kallar for-j húsið átti Guðm. Diðriksson, mik-
maðurinn: “Við ýtum fram í Jesú ill formaður á skipi sem hét Haf-
nafni.” — Framístyðjendur tiapa frúin.
aldrei til þess, að eg sæi hana
fyrir borðstokkinn þegar eg þurftij htnnar voru, Rannveig, er dó í, ganga öðru vísi en mjög hratt, eða
að kasta upp, heldur spýtti ég beint! marz 1929, þá 101% árs gömul.! hlaupa við fót. Þau hjón voru
Það hefir honum þött og mun það ærið fátítt, að systur mjög gestrisin, glaðlynd og skemti-
‘ tivær nái svo háum aldri, sem1 leg í viðmóti, var hjá þeim bezti
þær Rannveig og Guðrún. önnur , heimilisbragur og samkomulag á-
systnr Guðrúnar var Sigurlaug á gætt. Ekki varð þeim hjónum
En svo var hann líka góður við Brimnesi, mesta merkis- og mynd- j barna auðið, en eibthvað barna ólu
.i fram
ppgSl
,! karlmannlegra og
gaf hann mér
I því ekki nema þrisvar utan undir.
fótfestu, róðrarmenn komast upp
í, og leggja út, en skipinu slær.
Skipið lá ýmist á sjáhliðina eða
þá á landhliðina, eg man, að eg
hafði ekki vit eða ráðrúm að
Umsjónarmaður minn þar, var
fyrverandi vinnumaður hjá föð-
urbróður mínum. Hann hét Eiríur
og lá hann líka við í Sjólyst; við
vorum látnir vera þar uppi á lofti.
mig, að svo oft sem hann gat,
dró hann fyrir mig á meðan hans
færi var að renna í botn; eg dró
í þetta skiftá að eg held um 20
fiska og fékk 10 og var ákaflega
upp með mér, svo að sjaldan hef-
ir meira verið.
Sonur hennar er IPálmi. þau hjón upp, að nokkuru eða öllu
en dóttir i leyti. Mjög voru þa hjón vinsæl
arkona.
bóndi á Svaðastöðum,
Margrét, kona Einars Jónssonar i Mn þa og hafa ennicAkg.uu
stefnuvotts hér í bænum. Bjuggu af nágrönnum og öllum sveitung-
Eg hafði kró (fiskhús) hjá Ingi-
mundi á Gjábakka; eg man vel
eftir dætrum hans og hvað þær
þau fojón lengi stórbúi á Brim- j
nesi, og fluttu hingað fyrir fá- j góðu fátæku fólki og heilsulitlu, en
um árum. í
Guðrún giftist 13. maí 1855. ekki há« u™ eiika hiuti.
Sigurði Jónssyni frá Brúnastöð-1 Guðrún er
um í Fljótum. Reisbu þau hið j ferhvist og allgoða sjón. Sveitung-
næsta vor, 1856, bú á Hvalnesi á ?r hennar á ska«a- marJir vin'
Skaga, og bjuggu þar síðan allaniir hennar aðrir vestan hafs og
voru mér góðar og hvað þær vorijj sinn foúskap yfir 50 ár. Brugðu ! austan, minnast hennar í dag me
I þau þá búi um 1910 og fluttu að j fo'ikk fvrir iiCin ár- 6«ka ^
. I Hofsstöðum í Skagafirði og sett-!sem
angajust þar að í húsmensku. Þar lézt
um. Munu þau og oft hafa vikið
fátæku fólki og heilsulitlu, en
þau voru bæði skrumlaus og höfðu
enn allern, hefir
halda mér, en fór ávalt í þá hlið- Það var mjög lélegur staður, þar
ina, sem hærri var. Einu sinni lá^ fraus alt, sem frosið gat, ostur,
skipið út á sjóhliðina, svo kom stórj smjör og smálki, og rúmin svo bú-
sjór og hálffylti skipið, lagði þaði in, að ein fjöl var reist á rönd á
á hina hliðina i kasti og þá rann úr ^ gólfið, og myndaði þannig fletið.
því mikill sjór og um leið flaut Svo breiddum við rekkjuvoðir á
laglegar.
mætti skrifa
eg út, og hefði sogast. út með. gólfið og á þessu lágum við alla fiskinn að krónni, hefi eg aldrei
Annars
blaðagrein um Eyjastúlkurnar,* sigurður^níræður að aldri 1916,
sem í Sandinn fóru, en það heyr-jen hann var fæddur á Brúnastöð-
ir ekki til í þessari grein; en það j um 17. ágúst 1826.
Það var hvorttveggja, ag þau
bæði
munu
má eg segja, að slíkan dugnað, I
sem þær sýndu oft við að draga Guðrún og Sigurður áttu
vel efnaða foreldra, og
flæðinu, hefði faðir minn ekki j vertíðina. Allir hlutiir þarna voru
(hann var staddur í sandinum, eftir þessu; þessa aðbúð hafði 14
lík’.ega til að líta eftir mér) haft ára drengur, og svo á þeim morgn-
vakandi auga á mér og verið við um, sem róið var, varð hann að
því þegar hafa runnið stoðir und-
átti formaðurinn, sem ávalt var
var Hka alt við hendina, þegar aft(astur að útsjá ,agið (kaí]a Jag.
næsta tækifæri gafst. , i0), og það þótti aðalvandinn og
smn
bezta
voru skipis
var það líka. En í því sem öðru
— 1 þetta
komin á þann bezta stað. Svo kom fram mikiU mismunur> for.
kom norðanátt og sjór að deyja. mennjrnir voru æði misjafnir að
í sandinn var ekki farið, fyr en gjá út jagig
bjart var orðið, því sjórinn var^ Þegar formaður segir: við skul-
ófær kvöldið áður. Eg man ekki um getja nær> þá er eins og áður
vel eftir öllu þann dag, en það er & minst> skipið gett SVQ framar.
xnan eg, að það var foeðið lengi i lega> gem fœrt þykir> og eftir það
sandinum, því sjórinn var vond- býst .hver skipsmaður við að þá
ur, töluvert brim, en þó fansb Qg þegar komi kal] frá formanni
þeim hann vera heldur að deyja.'sem oftast var sagt svona;
Það átbi því að reyna að komast^ <<Á gtað . Jeg. nafni„ Qg oft
á flot meðan lagljóst var, og hafaj þörðu þeir hnefanum j borðstokk.
skipið alveg tómt. Annars mátti inn um leið. það yar til að minna
hver sá, sem 'átti að vera með
á skipinu, hafa með sér skrínu
og fatapoka (rúmfatnað og klæðn-
l alla á, að liggja nú ekki á liði
I sínu, enda var það ekki gert
j Það kom líka oft fyrir, að frá
I því formaður sagði, við skulum
I setja nær og þar til hann sagði
j “ ástað”, eða “við ýtum”. leið lang-
ur tími, jafnvel klukkutími og
I stundum meir. Þá var formaður
og þeir hinir, sem ýta áttu, að
“bræða hann”, sjá hvort fært væri.
Þá þurfbu allir skipverjar að vera
á sínum stað, og sérstaklega að
gæta að s'kipinu slæi ekki upp,
yrði ekki flatt við sjónum. Eg
man hvað mér þótti það merki-
legt, hvernig þeir ýtendur og þá
sérstaklega formaðurinn, fóru að
afstýra þessu, að skipinu slæi
upp.
Þóbt framstuðningsmenn ættu
að styðja skipið og sjá um að því
ekki slæi upp, þá gátu þeir það
því aðeins að þeir footnuðu, skip-
ið gat t. d. þegar sjór reið undir
| það, orðið svo hátt á sjónum, að
! mennirnir með þvi að halda sér í
j borðstokkinn, næðu ekki til botns,
og á því augnabliki voru þeir ó-
nýtir til að styðja skipið, en þá
komu ýtendurnir til skjalanna, og
I þá sérstiaklega formaðurinn. Nú
en
aði). Nú voru góð ráð dýr. Það
var ekki tiltak að komast á flot
og hafa alla fatapokana í skipinu
(en það var þó vanalega),. Það
varð því annað hvort að setja alla
poka og skrínurnar í vaðdrátt,
eða reyna ekki að komast á flot.
Það varð ofan á, að reyna að
komast á flot, og setja alt í vað-
drátt. Þessum vaðdráttum var
þannig hagað, að þar var hnýtt
langt band (kaðall) aftan í skip-
ið og svo, þegar komið var á
flot (komið út á leguna) og búið
var að innbyrða alla mennina,
þá fóru þeir, sem í landi voru, að
binda pokana o'g skrínurnar í
bandið^ með um tveggja metra
millifoili, svo var farið að draga
alt á flot, og þeir á skipinu drógu
að sér. Þeir sem voru við þetta
í landi, urðu að vera al-skinn-
klæddir eða að minsta kosti í
1
skinn brók, því að þeir urðu að
fyigja þessari lest alveg fram að
marbakka, sem kallað var.
Þegar alt var komið i lag, sagði
formaðurinn að setja nær (vera
svo nærri sjónum, sem framastj kemur sjór dáHtið til hliðar>
mátti) og svo var ávalt gert, efjþó nóg til að slá gkipinu flötu> ef
hendina, þegar eg flaut út, og náð
í mig.
Eg blotnaði ekkert, því eg var
alskinnklæddur, enda kom það sér
vel, því það var mikið frost.
Úr því svona fór, var ekki annað
að gera, en að ná skipinu undan
sjó, því ekki voru tiltök að reyna
aftur, bæði var sjórinn líbt fær og
svo var farið að skyggja.
Skipið var sett hálfa leið upp á
kamp, eða vel það, allar skrínurn-
ar og pokarnir skildir eftir í sand-
inum og menn látnir vaka yfir öllu
saman. En við, sem ætluðum til
Eyja, fórum heim. En ákveðið
var að koma aftur til skips i lag-
ljósu næsta morgun.
Eg man e’kki hvort eg var
hræddur, þegar eg flaut út, ekki
man eg heldur hvorb mér var kait
á heimleiðinni; en eg man að eg
var vakinn snemma til að fara
aftur í sandinn, og að það var
norðan rok og kuldi, en dauður
sjór.
Við gátum látið pokana upp í
skipið, en skrínurnar voru settar
í vaðdrátt. Svo var siglt til
Eyja og ekki iögð út ár á leið-
inni. 'Sjór skvettist mikið inn í
skipið, og það máttri segja að alt,
sem inn kom, frysi.
Þegar til Eyja kom, var mjög
vont að láta nær, taka ofan segl
og möstur, því alt var ísað.
Eg man vel, að við lentum á
Tanganum—verzlunini hét; Tangi
— vestan við brýggjuna. Svo var
borið af skipinu suður fyrir eystra
pakkhúsið, beint a móti búðar-
dyrunum. Meðan verið var að
láta nær og setja skipið upp, var
mér sagt að vera yfir farangr-
inum.
Eg er viss um, að mér hefir
verið kalt, og er líka alveg
viss um, að eg hefi ekki tekið
mig sjómannlega út; eg var held-
ur ekki nema 14 ára gamall, og
mjög smár vexti. En eitt man
eg þarna mjög vel. Drengur mik-
ið minni en eg kom til mín út úr
búðinni, og gaf mér hálfa skon-
roksköku. Svona gjöf þætti ekki
stór núna, og hún var það má-
ske ekki, en það sem var á bak
við gjöfina, var stórt^ Þessi gjöf
er í huga mínum ein af þeim allra
stærstiu gjöfum, sem nokkur maður
fara á fætur með birtu, kvíða fyrir
að róa vegna sjóveiki, og svo
þurfa að biðja þennan og hinn að
lofa sér að róa, og fá mörg nei.
og stundum eintóm nei. Eg vona
það, að ætlast til slíks af 14 ára
dreng, sé nú upphafið.
séð, t. d. að vera að draga fisk, ir þúnð þeirra> enda voru þau
4 í einu, eftir þeim vegi, sem þá foæði samtaka um ráðdeild fog
var þar, stundum máske svo góða fjárgæzlu. Voru þau bæði
klukkutímum skifti. Og að sjá ágætir búhöldar, og munu lengst-
þær rjóðar sem folómarósir, rigs- um ha^a rekið nokkurn sjávai-
andi með hofuðið hatt, það var haugt> ásamjt landbúnaðinum.
eins og þær vildu segja: Hér er Mun þeim ávalt hafa græðst fé.
eg, eg er sjómannskona, eða eg og þau verið í mjög góðum eftn-
æbla að verða sjómannskona. um. Sigurður var hinn mestt
Hraust kona og hraustur sjómað- myndarmaður, hygginn og til-
ur ala upp hrausta sjómenn. lögugóður, og ^ al.ri
framkomu
eftir er æfikvölds
hennar, verði jafnbjart og fagurt,
eins og það, sem af því er, og eins
og öll æfi hennar hefir verið.
Skagamaður.
Vinur W. kom eifot sinn inn til
hans og sá þar tvær bækur á
borðinu. Hann sagði í gamni:
“Átt þú allar þessar bækur Wes-
sel?” — “Ó-nei,” svaraði W.,
‘f’.estar eru þær að láni.
Getið þér sagt mér heimspeki-
leg sannindi, sem almenningi er
torvelt að skilja í fljótu bragði”
spurði embættismaður nokkur W.
“Velkomið”, svaraði W. “Það
er beisk tilfinning, að vera svo
hungraður, að vita ekki fyrir
þorsta hvar sofið verður.”
MACDONALD'S
Fute Qit
Bezta tóbak í heimi fyrir þá, sem
búa til sina eigin vindlinga.
Ágætasta vindlinga tóbak í Canada
VILBORG ASMUNDSDOTTIR
Hún andaðist að heimili dóttur sinnar og tengdasonar,
Mr. og Mrs. Baldvins Andersonar, að Laufhóli í grend við’
Gimli,, þ. 18. júní 1931.
Vilborg var fædd að Setbergi, í Borgarfirði, í Norður-
Mulasyslu, þ. 30. nóv. 1855. Foreldrar hennar voru Ásmund-
ur Ásmundsson og Elín Katrín Benediktsdóttir. Bjó Ásmund-
ur, afi Vilborgar, á Hrollaugsstöðum í Hjaltastaðaþinghá.
Kona hans hét Ingveldur Bjarnadóttir. En Elín Kabrín
móðir Vilborgar, var ættuð af Fljótsdalshéraði.
Þau Ásmundur o>g Elín Katrín, foreldrar Vilborgar,
bjuggu á Hofsströnd í Borgarfirði, en síðar að Desjarmýri’
Ólst Vilfoorg þar upp. Eignuðust foreldrar hennar fjðgur
born alls. Tveir drengir, Magnús og Benedikt, dóu í æsku,
en Vilborg og Guðmundur náðu fullorðinsaldri.
Árið 1875 fluttist Vilborg með foreldrum sínum og Guð-
mundi bróður sínum, að Njarðvík. Það sama ár giftist hún
Gisla Jonssyni, Silgurðssonar bónda í Njarðvík.
Um æbt og uppruna Gísla Jónssonar, manns Vilborgar
S,V?ir ,SJo° 1 Landnámssn8u Nýja íslands, eftir Þorleif Jackson
('bls. 178—79):
Gisli Jónsson, fæddur í Njarðvík í Borgarfjarðarhreppi í
Norður-Múlasýslu, þ. 12. júlí 1842. Faðir hans var Jón Sig-
urðsson bóndi í Njarðvík, fæddur í Hólshjáleigu í Hjaltastaða-
þmgha Í8Ö2, da.nn í Njarðvík 1884. Hann var gáfumaður,
oefað bezt að ser til bókarinnar af öllum bændum á Aust-
fjorðuiri honum samtíða. Sigurður faðir hans bió lengi í
Hólshjáleigu, fór þaðan að Njarðvík og dó þar. Hann var
sonur Jóns prests Brynjólfssonar á Eiðum og konu hans, Infei-
bjargar Sigurðardóttur. Móðir Ingifojargar hét Bóel, dóttir
Jens Wiums, sýslumanns í Múlaþingi. Móðir Jóns í Njarðvík
hét Kristín María Sigfúsdóttár prests á Hjaltastað og Ási í
Fellum. Guðmundssonar. En kona Jóns hét Sigþrúður Sig-
urðardóttir, bónda í Njarðvík, Gíslasonar, bónda þar, Hall-
dorssonar prests á Desjarmýri, Gíslasonar. Móðir Sigþrúðar
het Guðlaug Þorkelsdóttir, bónda í Gagnstöð í Hjaltastaða-
þingha, Björnssonar.
Systkini Gísla Jónssonar, manns Vilborgar, þau er vestur
flutbu, voru Sigurður Jónsson, annálað karlmenni, Iézt í ís-
lendingafljótsbygð 1899; Sigurlaug, síðari kona Stefáns sál.
Benediktssonar, fyrrum hreppstjóra, frá Bakka í Borgarfirði,
er andaðist að Bakka við íslendingafljót. Guðríður, koná
Þorvarðar Stefánssonar, bónda á Bakka við íslendingafljót
Hún andaðist þ. 5. okt. 1911.
Þegar þau Gísli Jónsson og Vilborg Ásmundsdóttir gift-
ust, árið 1875, reistu þau bú í Njarðvík og bjuggu þar fjögur
ár. Fluttu þá, ásamt foreldrum Vilborgar og Guðmundi bróður
hennar, að Jökulsá, í Borgarfirði, og bjuggu þar í átta ár.
Árið 1887 tóku þau sig upp og fluttu alfarin vestiur um haf.
Það sama ár komu foreldrar Vilborgar og Gðmundur bróðir
hennar einnig vestur.
er vestur kom, settust þau Gisli og Vilborg að í íslend-
ingafljótsbygð og bjuggu þar í sjö ár. Fluttu svo þaðan til
Selkirk og áfotu þar heima í átta ár. Höfðu foreldrar Vil-
borgar fluzt með þeim þangað og önduðust þau bæði þar. Um
þetta leyti varð Vilborg fyrir því mótlæti, að fá þráláta liða-
gigt, er stórlamaði heilsu hennar, og tapaði hún þá einnig
sjóninni að mestu. Eftár átta ára veru í Selkirk, fluttu þau
hjón til Winnipeg Beach, ásamt tveim börnum sínum, Sigþrúði
og Jóni. Áttu þau þarna heimili i fjögur ár. Þá tóku þau
sig enn upp, fluttu norður til Árnesbygðar, námu þar land og
nefndu Setberg. / Sigþrúður og Jón, börn þeirra, börn þeirra.
flutfoust með þeim. Urðu búskaparár þeirra hjóna á Setbergi
alls tíu að tölu.
Börn þeirra hjóna, Gísla Jónssonar og Vilborgar Ás-
mundsdóttur, urðu sjð alls. Tveir drengir dóu í æsku. Til
fullorðinsára komust: Elín María, Sigþrúður, Jón, Guðlaug
Björg og Sigurbjörn.
Elín María á fyrir mann, Baldvin kaftein Anderon. Þau
búa að Laufskála, skamt fyrir sunnan Gimli.
Sigþrúður átti fyrir mann Björn Eiríksson. Hún andað-
ist vorið 1917.
Jón Gíslason er búsettur í Riverton. Kona hans er Þór-
hildur Jónasdóttir.
Guðlaug Björg er gift Oddi Anderson, bónda á Vigri,
bróður Baldvins kafteins Andersonar.
Sigurbjörn er vélarstjóri hjá Canadian Northern járn-
brautarfélaginu. Á konu af þýzkum ættum. Þau eru búsett
í Winnipeg.
Vilborlg Ásmundsdóttir var mikilhæf kona, prýðilega
greind, kjarkmikil og dugleg. Hún átti og trúartraust, er hún
jafnan studdist við í lífsbaráttunni. Þegar þau Gísli og hún
bjuggu á Setbergi í Árnesbygð, varð hún fyrir því mótlæti að
missa sjónina alveg. Var mikið igert til að bjarga sjón henn-
ar, en það varð alt árangurslaust, hún varð alveg blind. Það
mun hafa verið 1910. Var Vilborg þá ekki enn hálf-sextug.
Ekki misti hún kjarkinn við það. Gísli var það eldri en Vil-
borg, að hann var þá kominn hátfo á sjötugsaldur, orðinn sex-
tíu og átta ára gamall. Samt bjuggu þau áfram eins og ekkert
sérstakt hefði komið fyrir. Þau Jón sonur þeirra o!g Þórhild-
ur kona hans, og eins dóttir þeirra, Sigþrúður, og Björn mað-
ur hennar, bjuggu all-skamt frá Sefobergi. Mun þeim hafa á
einhvern hátt verið styrkur að því nábýli, þó mér sé ekki
nægilega kunnugt um að hve miklu leytri það hefir verið.
En svo kom sú sorg fyrir, vorið 1917, að Sigþrúður dó,
eftir stutta le!gu, frá sjö bðrnum, öllum á unga aldri. Þá létu
þau Gísli og Vilborg af búskap og fluttu alfarin til dóttur
sinnar og tengdasonar, Mr. og Mrs. Baldvins kafteins Ander-
sonar, er búa á Laufhóli, og voru í sambýli við þau og á
vegum þeirra upp frá því.
Hin óvænta burtköllun Sigþrúðar varð Vilborgu þungt
harmsefni. l)r þeirri sorg rættist þó dásamlega, á þann hátt,
að börnin öll komust í hina beztu staði og fengu gott uppéldi.
Nöfn barnanna eru: Guðjón, Elinborg, Guðlaug Björg, Val-
gerður, Sigurlín, Snjólaug og Sigtryggur.
Guðjón fylgdist með föður sínum, en Elinborg fór til Gísla
og Vilborgar, fékk hjá þeim gott uppeldi og er nú gift kona á
Gimli. Maður hennar er Mr. Þórvaldur Einarsson.
Guðlaug Björg fór til Halldórs Halldórssonar og Rágn-
heiðar konu hans, í Selkirk. Var Guðmundur sál. bróðir Vil-
borgar, fyrri maður Ragnheiðar. Hefir Guðlaug Bjðrg mann-
ast ágætlega hjá þeim Mr. og Mrs. Halldórsson; er mjög vel
að sér í hljóðfæraslætti o!g úfoskrifaðist sem lærð hjúkrunar-
kona síðastliðið vor.
Valgerður fór til Mr. og Mrs. Jóhannesar Stefánssonar í
Kandahar, Sask. Er nú að læra hjúkrunarfræði á Almenna
spítalanum í Winnipeg.
Sigurlín fór að Bakk'a við Islendingafljót, til Mr. og Mrs.
Jóhanns G. Bjarnason. Er Mrs. Bjarnason, Sigurlín Ágústa,
dóttir Þorvarðar Stefánssonar og Guðríðar sál., systur Gísla
sál. Jónssonar.
Snjólaugu tóku þau hjón, Mr. og Mrs. Jón Jósephson, á
Gimli. Er hún kjördóttir þeirra hjóna o!g ber þeirra nafn.
Hafa þau gefið henni ágætt uppeldi. Hún hefir fengið mikla
fræðslu í hljóðfæraslætti og spilar nú þegar, á unglingsaldri,
á píanó, af frábærri list.
Sigtryggur, yngstur af börnunum, átta mánaða gamall,
þegar móðir hans dó, var tekinn af móðursystur sinni, Mrs.
Anderson, ikonu Baldvins kafteins Anderonar. Hafa þau hjón
verið honum eins og beztu foreldrar. Er Sigtryggur nú
fimtán ára gamall, hinn efnilegasti piltur.
Það er ekki venjule'gt, í minningarorðum eins og þessum,
að geta um barnabörn þess, eða þeirra, sem maður skrifar um.
Frá þeirri reglu hefi eg vikið í þetta sinn og þa.ð af viss-
um ástæðum. Þegar Sigþrúður sál. dó frá barnahópnum unga,
þá gekk sá harmur afar-nærri móðr hennar, og raunar allri
fjölskyldunni; en þó verður það með þeim dásamlega hætti, að
börnin öll komast í ágætis staði og fá hið bezta uppeldi.
Mátti þá segja, að Vilborg sál. hlyti fagurlega uppfylling á
fyrirheitinu góða, að þeim, sem Guð elska, samverkar alt
til góðs.
Eftir að þau Gísli og Vilborg fluttu alfarin til þeirra And-
ersons hjóna, leið þeim eins vel og auðið var. Sá Mrs. Ander-
son til með foreldrum sínum af hinni mestu snild, og svo alveg
um þau síðari árin. Naut hún þar og góðrar aðstoðar manns
síns í ðllu. Varð æfikvöld hjónanna öldruðu, í skjóli dóttur
sinnar og tengdasonar, friðsælt og fagurt. Gísli andaðist þ.
30. júní 1929, í góðri elli, 87 ára gamall. Dánardægur Vil-
borgar varð tæpum tiveim árum síðar, eða þ. 18. júní 1931.
Urðu aldursár hennar 75 og freklega hálft ár betur. Fór jarð-
arförin fram, frá heimili þeirra Andersons hjóna, þ. 20. júní, að
fjölmenni viðstöddu. Sá er þetta ritar, flutti þar kveðju-
ræðuna síðustu. —
Lýkur þar æfi hinnar vænu og mikilhæfu íslenzku konu,
er ástvinir, ættfólk og vinir munu jafnan minnast með lotn-
ing og þakklæti. J6h. B.