Lögberg - 22.10.1931, Síða 1
Austur-Grœnland
Norðmaðurinn Finn Devold, er
mun hafa verið einn af aðal-
hvatamönnum þess að Norðmenn
helguðu sér nokkurn hluta af
Austur-Græniandi, hefir skrifað
grein í “Tidens Tegn” um land-
kosti þessara héraða og birtist hér
útdráttur úr henni.
Danir hafa þegar reynt og eru
enn að reyna að stunda veiðiskap
i Austur-Grænlandi. Fyrstu til-
raunina 'gerði “Det Östgrönland-
skc Kompagni” árið 1918. En ár-
ið 1924 var félagið uppleyst, og
cíanska ríkið tapaði 600 þús. kr. á
fyrirtækinu. En eftir þessari
íeynslu þóttust þeir geta farið á
stað aftur 1929 og rekið veiðarnar
með hagnaði. Tólf veiðimenn, sem
flestir höfðu verið hjá gamla fé-
laginu, voru sendir til Grænlands
Undir stjórn Jennovs forstjóra. —
Pyrsta árið fengu þeir 75 mel-
rakkabelgi og nokkra bjarnarfeldi.
Með því verði, sem nú er á skinn-
um, nemur þetta tæplega 10 þús.
króna, og er það heldur lítið til
þess að greiða tólf mönnum kaup
og ávaxta 120 120 þúsund króna
höfuðstól, svo • að framförin er
ekki mikil.
Til samanburðar skal 'getið um
árangur af norsku leiðangrunum
til Austur-Grænlands á síðustu
árum. “Den norske Grönlandseks-
pedition” 1928—30, sem Finn De-
vold stjórnaði, hefir selt vörur
fyrir kr. 56,198.17. Eftir voru ó-
Seld 45 refaskinn, 12 hvítabjarnar-
feldir og sex úlfhéðnar, svo að
alls mun mega telja að tekjur
leiðangursins sé rúmlega 60 þús.
krónur. útgjöldin hafa orðið kr.
28,775.91, en eitthvað er enn ó-
greitt, og þegar vextir bætast við,
má gera ráð fyrir, að öll útgjöld
séu um 30 þús. kr. Eru þá af-
gangs rúmlega 30 þús. króna, eða
2500 kr. á hvern leiðangursmann
á ári. — Þetta er svo sem ekki
“glæsilegur árangur, en þess verð-
ur að gæta, að mestur hluti grá-
Vörunnar var seldur á janúarupp-
boði Hudson Bay Company, þegar
verðhrunið var komið. Þá var verð
á hvítum og bláum tófuskinnum
helmingi lægra en árið 1929.
Um aðra norska leiðangra má
geta þess, að Hird-íleiðangurinn
1927—29 hafði 60 þúsund króna
“nettó” upp -úr krafsinu. Foldvik-
leiðangurinn 1926—28 fekk “net-
tó” 24 þús. króna. Leiðanðurinn,
sem kend'ur er við skipið “Ann”,
fór svo, að skipið fórst á heimleið,
en útgerðarmenn höfðu vátrygt
það fyrir rúmlega 70 þús. króna.
Allir norsku leiðangrarnir hafa
því flutt stórfé inn í landið.
Eftir þessu að dæma, ætiti Norð-
menn að vera Dönum stórum
fremri í því, að hagnýta sér veið-
arnar í Austur-Grænlandi, og það
er von, því það er hreint ekkert
glæsilegt að hefja veiðileiðangur
í Grænlandi með mönnum, sem
þurfa ár til þess að læra að ganga
á skíðum, og eru uppaldir við
danska veðurblíðu. Það er dálít-
ið annað, en að vera í skammdeg-
isfrostunum og kuldanum í Græn-
landi, eða á dönsku eyjunum.
Fram að þessu hafa Norðmenn
lagt mesta stund á það að veiða
refi í Grænlandi. Það hefir verið
álitið, að það borgi sig varla að
veiða bjarndýr, sel, héra og
hreysiketti, en þó gæti slíkar
veiðar hæglega hleypt tekjunum
fram um nokkrar þúsundir króna
á ári.
Það er einnilg áreiðanlegt, að
lax má veiða þar með góðum ár-
angri. Frá því um miðjan júlí og
fram í lok ágústmánaðar, gengur
óhemja af laxi upp í árnar. Þar
eru tvær tegundir af laxi, hinn
svonefndi Alaska-lax, sem vegur
að meðaltali 5—6 kg., og smálax,
sem Norðmenn kalla “röj”. Veg-
ur hann 1—2 kg., og er talinn of
smár til þess að vera samkepnis-
hæfur við lax frá Ameríku og Sí-
beríu, sem er reyktur, en hann
ætti að vera afbragðsjgóður til
þtss að sjóða niður í dósir. Stóri
laxinn er aftur á mótá ágætur trl
reykingar. Til dæmis um það,
hvaða óhemju laxgöngur eru í ártr
um í Austur-Grænlandi, má geta
þess, að menn af amerísku leið-
angursskipi, sem var þar í fyrra
sumar, stungu á fáeinum klukkú-
stundum lax, er fylti 17 tunnur,
og höfðu þó aðeins mjög lélega
stingi, er þeir höfðu útbúið sér
um borð, af vanefnum miklum. —
Leiðangur Finns Devolds þver-
girti einu sinni eina ána með stðru
og sterku neti, o!g rak svo laxinn,
sem fyrir ofan var í ánni, í netið,
en svo var laxinn mikill, að þeg-
ar hann hljóp í netið, sprengdi
hann það og tætti gjörvalt í sund-
ur. v
Finn Devold segir í grein sinni,
að enginn efi muni á því vera, að
Radium fundid við Great
Bear Lake
Þess hefir áður verið getið hér
í blaðinu, að radíum væri fundið
við Great Bear vatnið, sem er
nokkur hundruð mílur norður frá
Edmonton og langt fyrir norðan
bygðir hvítra manna. Nú hefir
jaiðfræðingurinn Hugh S. Spence,
sem er í þjónustu sambands-
stjórnarinnar, rannsakað þetta
nokkuð nánar og sent stjórninni
skýrslu um þennan afskekta stað,
Samgöngur eru svo sem engar
við þennan stað, nema með loft-
förum, en þó hafa ein fjögur fé-
lög þar nú þelgar töluverðar fram-
kvæmdir. iSegir Mr. Spence, að
æðar af þeirri jarðblöndun, sem
radíum er í að finna, séu einar
tvær mílur á Jengd, svo að segja
ofanjarðar, og engin ástæða sé til
að efast um, að þær nái miklu
lengra neðan jarðar. Heldur hann
að þarna sé miklu meira af radí-
um, heldur en fundist hefir á
nokkrum öðrum stað, enn sem
komið er. Hann segir, að þar sé
einnig mikið af silfri, þar hafi
jafnvel fundist silfurstykki, sem
vigti 40 pund.
Borgarátjórakosningar
í Winnipeg
Verkamanna flokkurinn ætlar
ekki að hafa neinn mann í kjöri
um borgarstjóra embættið í þetta
sinn. Var það afráðið á fundi,
sem haldinn var á mánudagskveld-
ið. Er hér brugðið út af venjunni,
því verkamannaflokkurinn hefir
gert sér mikið far um það, nú í
mörg undanfarin ár, að fá mann
úr sínum flokki kosinn fyrir borg-
arstjóra í Winnipeg, þó það hafi
sjaldan hepnast. En ekki er skort-
ur á borgarstjóraefnum fyrir því.
fjórir að miista kosti eru nú á-
k\eðnir í því að sækja um embætt-
ið: R. H. Webb borgarstjóri, T.
R. Deakon, Theodore Hunt, K. C.,
og Jaeob Penn. Hann er kommún-
isti. Ekki er haldið, að verka-
mannaflokkurinn muni láta borg-
aistjóra kosnin!garnar afskifta-
lausar, heldur að hann styðji
Webb. Hvort svo er, kemur sjálf-
sagt í ljós áður langt líður.
Bannað að flytja gull
úr landi
Á mánudaginn í þessari viku lét
sambandsstjórnin það boð út
ganga, að allur útflutningur á
gulli frá Canada væri bannaður
frá þeim degi til 1. marz næstkom-
andi, að viðlögðum þúsund dala
sektum eða þriggja ára fangelsi,
eða hvorttveggju. Ekki er þó þar
með tekið algerlega fyrir allan
útflutning gulls, því bankar geta
flutt eitthvað af því úr landi, með
stjórnarleyfi, en engin önnur fé-
lög eða einstaklingar. Er þetta
gert til að tryggja það, að Canada
hafi nægilegan gullforða.
Canada dollar
Hvort sem gull er enn undirstöðu
gjaldmiðill Canada, eða það er það
ekki, þá er það víst, að Canada-
dollarinn er ekki nemásvo sem 90
centa virði í New York, stundum
dálítið meira og stundum dálítið
minna. Síðustu dagana hefir verð-
breytingin verið mjög lítil.
Laval í Washington
Pierre Laval, forseti Frakk-
lands, er nýkominn til Washing-
ton tdl fundar við Hoover forseta.
Hér mætast helztu valdhafar
þeirra tveggja þjóða, er nú sem
stendur, hafa yfir að ráða mest-
um hluta af gullforða heimsins.
Að svo miklu leyti, sem menn bezt
vita, er viðfangsefní þeirra á
þessum fundi aðallega þrent: Af-
vopnun, kreppan og gullið. Halda
margir, að fundur þessara tveggja
þjóðhöfðingja geti haft mikla
þýðingu, en ekki er hægt um það
að segja að svo stöddu.
iorsku veiðimennirnir í Grænlandi
flytjist þangað bráðlega búferl-
um með fjölskyldur sínar, og í
staðinn fyrir það, að nú eru þcy;
veiðimannakofar, dreifðir um ó-
bygðir, muni koma þar sveitabæ-
ir og refbú stór. Hann heldur, að
Danir muni aldrei hafa manndáð
í sér til þess að setjast þar að og
nema landið. Til þess sé ekki nein-
ir hæfir aðrir en Norðmenn, sem
búa norðarlega í Norelgi, og eru
vanir kulda og skammdegi. En
hann gleymir íslendingum. Af
öllum þjóðum ætti þeir að standa
bezt að vígi með það að hagnýta
auðsuppspretkur Austur - Græn-
lands og verður vonandi á það lit-
ið, er dómstóllinn í Hague fer að
fjalla um deilumál Norðmanna og
Dana. — Lesb.
Ekki morð
Þess var getið í síðasta blaði,
að þrettán ára gamall drengur,
Milton Koser að nafni, til heimil-
is að 77 Home Str. hér í borginnú
hefði hinn 10. þ. m. dáið á undar-
legan og ieyndardómsfullan hátt.
Hefir nú þetta mál verið rannsak-
að og hefir niðurstaðan orðið sú,
að hér sé alls ekki um morð eða
sjálfsmorð að ræða, heldur hafi
drengurinn sjálfur verið að leika
nokkurs konar barnaleiki, en svo
raunalega viljað til, að þeir urðu
honum að fjörlesti.
Kosningarnar á Bretlandi
Þær fara fram á þriðjudaginn
i næstu viku, en útaefningar fóru
fram á föstudaginn í vikunni sem
leið. Kosið verður á þriðjudag-
inn í 550’ kjördæmum, en 65 þing-
menn voru kosnir gagnsóknar-
laust. Af þessum isextíu og fimm
þingmönnum, sem þegar eru kosn-
Sr, eru 47 íhaldsmenn, 12 frjáls-
lyndir og sex verkamenn. Af
þessum, sem kosnir eru nú þegar,
eru 53 eindre’gnir fylgismenn sam-
vinnustjórnarinnar, en ekki nema
sex fylgjendur aðal mótstöðu-
flokksins. Er því stjórnin talsvert
á undan til að byrja með. Af að-
al-Ieiðtogunum var enginn kosinn
gagnsóknarlaust, nema Baldwin
einn. MacDonald á við afár-harða
móstöðu að etja í sínu kjördæmi
og þykir óvíst, að hann nái þar
kosningu. Eru kosningar þessar
sóttar af miklu kappi, óvanalega
miklum hita og ákafa, eftir því
sem gerist á Bretlandi. Þykir
mör!gum fyrverandi samherjum
MacDonalds að hann, og nokkrir
aðrir helztu menn verkamanna-
flokksins, hafi brugðist trausti
sínu, með því að mynda sam-
vinnustjórnina, en sjálfur segist
hann hafa gerb það eitt, sem óhjá-
kvæmilegt var að gera, til að
firra þjóðina fjárhagslegu hruni.
Engar kosningar í haust
Bracken forsætisráðherra sagði
í ræðu, sem hann flutti í Fort
Garry hótelinu í Winnipeg á
föstudagskveldið, að ekki stæði
til að almennar fylkiskosningar í
Manitoba færu fram á þessu
ári. Það væri alls ekki ákveðið
enn, hvenær þær færu fram, en
sér skildist að fólkið ætJaðist til
þess, að stjórnin héldi áfram sínu
verki kjörtímabilið út. Eins og nú
stendur, eru því engar líkur til, að
fylkiskosningar fari fram fyr en
á næsta ári. Líklega í júní að
sumri.
Japan og Kína
Það sýnist enn með öllu óvíst,
hvorti til fullkomins ófriðar muni
draga milli þessara þjóða eða
ekki, út af Manchuriu-málunum.
En naumast verður annað sagt,
en að útlitið sé æði ískyggilelgt,
og óeirðir ekki all-litlar, hafa
átt sér stað milli þeirra hvað eft-
ir annað. Samkvæmt áskorun Kín-
verja, hefir Þjóðbandalagið tekið
að sér að koma á sáttum og taka
Bandaríkin, sem ekki tilheyra
Þjóðbandalaginu, einhvern þátt í
því. Svo virðist, sem stendur, að
Japanar séu all-ófúsir að hlíta ráð-
um eða úrskurði Þjóðbandalagsins-
Til Rússlands
Morgunblaðið getur þess, 30.
september, og hefir það eftir Al-
, þýðublaðinu, að tíu cða ellefp
manpa nefnd verkamanna og
verkakvenna frá fslandi sé þá um
það leyti að le'ggja af stað til
Rússlands. Hafa kommúnistar á
Rússlandi boðið þessu fólki að
koma og verður það gestir þeirra
á meðan það dvelur þar. Hefir
all-miklu fé verið safnað hjá
verkafólki víðsvegar á fslandi til
að greiða ferðakostnaðinn.
Dr. Young dáinn
Hann andaðist hinn 16. þ. m.
Hann var á fimta ári yfir átt-
rætt. Hann kom til Winnipeg ár-
ið 1871 og var einn með fyrstu
læknunum í Manitoba. Forstöðu-
maður geðveikraspítalans í Sel-
kirk var hann frá 1886 til 1912.
Hon. G. A. Grierson dáinn
Hann andaðist í Minnedosa á
sunnudagsmorguninn eftir stutta
legu. Hann Var ráðherra opinberra
verka í fylkisstjórninni í Manitoba
hér um bil fjögur ár, 1917 til 1921.
Tók við því embætti af Hon. Thos.
H. Johnson, þegar hann varð
dómsmálaráðherra. Árið 1921 bil-
aði heilsa hans o!g varð hann að
taka sér langa hvíld. Hann var
vinsæll embætitismaður og þótti
standa vel í sinni stöðu.
Benett sæmdur doktors-
nafnbót
McGill háskólinn í Montreal hef-
ir sæmt Bennett forsætisráðherra
doktors nafnbót, gert hann að
“doctor of laws”. Fór sú athöfn
fram með mikilli viðhöfn.
Ætlar til suðurpólsins
á mótorhjóli
Norskum manni, sem Tryggve
Gran heitir, hefir dottið í hug
nýtt ráð til að ferðast til suður-
pólsins. Hann hugsar sér að kom-
ast þangað á mótorhjóli, sem þó á
að vera eitthvað frábrugðið vana-
legum mótorhjólum. Hefir hann
látið búa til slíkt hjól og hefir
reynt það eitthvað á Jostedals-
jökli í Noregi. Langar hann til
að reyna þetta o’g hugsar sér að
hafa fimm menn í þeim leiðangri
og tvö mótorhjól og sleða til að
flytja á nauðsynlegasta farangur. I
Heldur hann, að þetta sé vel
hægt, en það er ekkert nema hug-
mynd enn þá.
Ávalt andátæðir
verkafólkinu
Þegar Ramsay MacDonald, fyr-
ir nokkrum dögum, var að halda
ræðu í Seaham Harbor, greip mað-
ur fram í fyrir honum og sagði:
“Eg er kommúnisti og eg er á móti
þér.”— “Auðvibað ert þú á móti
mér,” svaraði MacDonald, “kom-
múnistar eru ávalt andstæðir
hagsmunum verkafólksins.”
Fellirinn mikli 1882
og draumur Gísla Einarssonar.
um lifandi, komum við til
Hitt varð að bíða.
Svo fljótt sem ástæður leyfðu,
var farið aftur inn eftir, með
kyrnur og kagga, og það lítið tál
var af salti. Kropparnir flegnir,
en kjötið — lítið þó annað en
ganglimirnir, — saltað niður í
ílátin, og þeim svo komið fyrir
þarna inn frá í klettaskorum, eða
öðrum fylgsnum, á sem óhultust-
um stöðum, þar til auðið yrði að
koma því til bæja, einhvern tíma
á vorinu; nú var þess enginn
bæja, | Fréttir frá Betel
Helzt túl tíðinda í þetta sinn, er
að kvenfélagið “Framsókn” hafði
opinn fund hér á heimilinu þ. 17.
sept. s.l. Tókst fundurinn hið
bezta. Var býsna fjölmennur.
Tilgangurinn að hafa þenna
opna fund, var aðallega sá, að
lofa fólki að kynnast betur starfi
hinna sameinuðu kvenfélaga
kirkjufélagsins. Var þessi fundur
mestmegnis upptekinn af nokkurs
kosbur, og heldur ekki að hirða alt konar fræðslumálum um hið árlega
Lægri laua
Skólaráð Manitoba háskólans
hefir afráðið að lækka laun
fessoranna og allra annara, sem
við skólann vinna. Verður það
væntanlega eitthvað í líkingu við
það, sem fylkisstjórnin
lækkað laun síns fólks.
Maður heitir Gisli, hann er Ein-
arsson, dugnaðarmaðu hinn mestí,
hygginn og greindur. Hann hefir
víða búið, og alt af vel, og bætt
allar þær jarðir, er hann hefir
búið á, er þó hvorttveggja sjald-
gæft um þá menn, er oft flytjast
buferlum. Bezt mun Gísli hafa
unað hag sínum í Ásum í Gnúp-
verjahreppi, enda er hann oftast
kendur við þann stað. Nú er Gísli
háaldraður og látinn af búskap,
en dvelur á Hæli hjá Margrétu
dóttur sinni, sem er ekkja hins
nafnkunna atorkumanns og stór-
. bónda, Gests Einarssonar, er þar
PI bjó ásamt henni, miklu rausnar-
búi.
Áður en Gísli fór að Hæli, bjó
Fréttapiátill
Winnipegosis, Man.,
10. október 1931
Hr,
Einar 'P. Jónsson
ritstjóri Lögbergs.
hefir bann nokkur ár á Eyrarbakka. Þar
bygði hann stejnsteypuhús, er
hann bjó í og nefndi Ásaberg, af
trygð við hinn kæra, fyrri bústað
sinn, Ás. Á Eyrarbakka kyntist
eg, sem þetta rita, Gísla, því að
við urðum þar nágrannar, og það
var þá, að hann sagði mér eftir-
kjötið af svo mörgu fé, sökum
íláta- og saltleysis. Gærurnar ein-
ar var brotist með heim strax.
Eg hafði fyrir hönd húsbónda
míns samið við sveitunga mína
um, að þeir hirtu og hagnýttu sér
alt það kjöt, af Hrepphólafénu,
sem þeir gætu, gegn því, að þeir
skiluðu öllum gærunum. Þótti
það síðar vel ráðið, því svo illa
nýttist það af kjötinu, sem hirt
var, sökum ónógs salts og annara
skemda, — auk kostnaðarins við
hirðinguna, og hugraunirnar við
það umstang.
Húsbóndi minn, séra Valdimar
Briem, lét reka inn eftir ellefutíu
f.iár, — og það var fallegur hóp-
ur — en tíu komu aftur! Svipuð
hlutföll munu hafa orðið hjá hin-
um fjóreigendunum.
Þetta var voða tjón, sem flestir
þurftu mörg ár til þess að bæta,
en nokkrir biðu þess aldrei bætur.
“Hvað var það, sem þig dreymdi
nóttina áður, en þið rákuð féð?”
sagði ég.
“Eg veit nú ekki hvort eg á að
vera að segja frá því, Oddur
minn,” sagði Gísli; “það var ekki
svo merkilegt og heldur ekki neitt
farandi sögu:
Á yngri árum mínum var eg 1 eiginlega ljótt, og því get eg sagt
Héðan úr bygð og bæ er fátb að ’vinnumaður hJa séra Valdimar
blessaða [Briem, sem þá bjó í Hrepphólum,
frétta. J“íðarfar þessa
útlíðandi sumars, hefir verið mjög|en síðar flutt*ist að Stóra-Núpi og
gott hér í bygð og nágrenninu. Að
vísu þótti það nokkuð heitt og þur-
viðrasamt framan af, en svo komu
skúrir að öðru hvóru, svo að upp-
skera á flestum korntegundum
var töluvert meiri og betri en í
fyrra. Eins mun vera hvað jarð-
epli og annan garðávöxt snertin
betri en síðastliðið ár. Núna, síð-
varð þar þjóðfrægur, sem kunn-
ugt er. Átti eg að heita ráðsmað-
ur þar á búinu, og segja fyrir
venjulegum heimilisverkum, en
öllum meiri háttaiH ráðstöfunum
réði prestur auðvitað sjálfur.
Þá er komið var að sumarmál-
um 1882, var allur fénaður í
beztu holdum og veðurfar ágætt;
an haustið byrjaði, hefir tvisvar | hcfðu því Gnúpverjahrepps bænd-
orðið vart við frost að morgni
dags; það er auðséð að haustið er
komið í haga og tún; skógarlaufin
falla undvörpum til jarðar, og
liljur vallarins drjúpa höfðum sín-
um í isömu átþ með hverjum deg-
inum sem líður.
Þrír af gömlu íslandingunum,
sem lengi hafa búið hér í bænum
og nágrenninu, hafa á þessu
sumri verið kallaðir til hinstu
hvíldar í gröf. Stefán Frímann
Jónsson, bóndi á Red Deer Point,
andaðist að heimili sínu þar í bygð
18. júní; þess hefir verið getið í
Lögbergi. 14. ágúst andaðist á
heimili Guðjóns Guðmundsonar,
bónda hér í bænum, konan Krist-
björg Ögmundsdóttir, fædd á Kols-
stöðum í Miðdölum í Dalasýslu ár-
ið 1858, fluttist til þessa lands
Í687; hún var greind, starfsöm og
búhyggin. Þann 4. þessa mánað-
ar andaðist fræðaþulurinn Eyj-
ólfur Sveinn Eyjólfsson Víum;
hann var fæíldur að ósi í Stein-
grímsfirði 4. október 1855, og var
því réttra 76 ára gamall; kom til
þessa lands árið 1900. — Eg býst
við að þessara tveggja síðarnefndu
verði mint eitthvað nánar seinna.
Nú eru fiskimenn í óða önn að
að flytja sig í vetrar vertíðina
norður með vatni. — Þetta er nú
það helzta, sem eg man í þetta
skifti. Vinsamlegast,
F. Hjálmarsson.
Eru Leifsbúðir fundnar?
Nýlega kom símfregn um það
frá Boston, að hafrannsóknaleið-
angurinn um norðanvert Atlants-
haf og Davissund, sé kominn
heim til Boston. Foringi leiðang-
ursins var norskur hafrannsókna-
maður, Olav Mosby að nafni, og
segir hann svo frá, að á Labra-
dorströnd hafi þeir fundið rústir
af þremur húsum, hlöðnum úr
grjóti, og hyggur hann að þær
muni vera handaverk norrænna
manna, og getur þá ekki verið um
aðra að ræða, en' Grænlendinga
þá og Islendinga þá, sem tóku
þátt í Vínlandsferðunum.
Ameríski norðurfarinn Mac-
Millan, hefir í mörg ár verið að
leika að bústöðum Vínlandsfar-
anna á Labrador. Ganga enn þjóð-
sögur meðal Eskimóa um það, að
rústir þeirra sé þar að finna.
Hefir MacMillan gert út fimtán
leiðangra til þess að leita að
þeim.
Fornfræðingar verða Áú látnir
rannsaka rústir þær, sem Mosby-
leiðangurinn fann, og verður þá
gengið úr skugga um hverra
handaverk sé á þeim. — Mgbl.
ur komið sér saman um að reka
inn í Dal, þ. e. Þjórsárdal, sem er
hluti af afrétt þeirra.
Fáum dögum fyrir sumar skyldi
féð rekið, en um morguninn þann
sama, er reka átiti, gekk eg inn í
svefnhús prests, því að hann var
ekki risinn úr rekkju, og bað eg
hann að láta af þeirri fyrirætlun,
að reka féð, en gat ekki f^ert næg
rök fyrir beiðni minni, enda voru
þau í rauninni ekki önnur en
draumur minn um nóttina, og ein-
hver óljós en þvingandi óró og
kvíði, sem eg gat ekki þá, og get
ekki enn komið orðum að. Eins
var það bæði, að eg vissi að prest-
ur mundi lítið tillit taka til
draums míns, þó eg segði honum
hann, og eins hitti, að honum var
óljúft að víkja frá því, er hann
hafði ákveðið. Þar að auki vildi
hann ekki á síðustu stundu sker-
ast úr hóp sóknarbænda sinna,
sem allir töldu ráð að reka féð,
sem nú væri í beztu holdum, tíð-
in góð og komin sumarmál. Varð
því svo að vera, sem ákveðið hafði
verið, en illa leið mér þá, er eg
gekk frá presti og bjóst til ferðar.
Er svo ekki að orðlengja það.
Féð var rekið inn í Dal pg dreift
|þar um beztu haga, sem voru þar
þá þegar, vegna hinnar undan-
förnu góðu tiðar.
Föstudaginn ^fyrsta í sumn
skall á hið mesta illveður, sem sög-
ur fara af; var það ofsa norðan-
rok með feikna frosthörku og
snjókomu. Stóð það látlaust í niu
daga. Var þá ekki út úr húsum
farandi nema hraustustu mönn-
um og alls enginn kostur þess að
þér það, en það stakk mig samt
einhvern veginn svo að eg vildi
ekki reka féð þá, að heiman.
Það sem mig dreymdi var það, að
eg þóttish ganga út á hlaðið á
Hrepphólum, og sé þá að heima-
túnið er þakið af mönnum og hest-
um; voru þar komnir flestir sveit-
ungar mínir; þykist eg þá spyrja
einhvern, hverju þetta sæti, og er
mér svarað því að þetta séu Fjall-
menn, sem ætli að fara inn á af-
rétt ttíl að safna; þá þykist eg
spyrja: “Hver er “Fjallkóngur-
inn?”, því að eg sá ekki þann, sem ■
vanur var að vera það. Þá var
mér svarað, og það man ég lengi:
“það er hann Eiríkur á Helga-
stöðum.”
Þessi saga er að eins smáþátt-
ur af hinum hrikalega sorgarleik
náttúrunnar—fellinum mikla vor-
ið 1882.
Oddur Oddsson.
—Lesb.
þing sameinuðu kvenfélaganna, er
haldið var í Langruth nú í sumar
er leið.
Fundurinn hófst með því, að
sunginn var sálmurinn: “Áfram
kempur Kristnar”. — Las séra Jó-
hann Bjarnason biblíukafla og
flutti bæn.
1 fjarveru forseta félagsins,
kaus fundurinn Mrs. C. Paulson
að fundarstoóra og stýrði hún svo
fundinum.
Sungið var: “Hvað er svo glatt”.
Og að því búnu flutti Mrs. C. O.
L. Chiswell ítarlegt, vandað og
fróðlegt erindi um kvennaþingið í
Langruth, ferðalagið, fyrirkomu-
lag þingsins, gang þess og afrek.
Var gerður góður rómur að erindi
hennar. *
Að afloknu erindinu var sung-
ið: “Fósturlandsins freyja.”
Þá las Mrs. A. Hinriksson rit-
gerð um friðarmál og afvopnun,
eftir Mrs. H. G. Hinriksson. Þótti
ritgerð sú samin hið beztia; með-
ai annars bera vott um yfirgrips-
mikla lesning, skýra framsetning
og haglega meðferð efnis, eins og
hæfir hjá mentaðri konu.
Var þá sunginn íslenzkur söng-
ur, sem eg er nú ekki viss um
hver var.
— Ein kona hefir dáið hér ný-
Iega, Mrs. Ingveldur Ásmundsson,
Var búin að vera hér tæp tvö ár.
Hún andaðist þ. 27. sept. Jarðar-
förin, undir umsjón Bardals, fór
fram þ. 29 s. m. Ingveldur var bú-
in að vera rúmföst æði lengi. Átti
áður heima í Brandon. Ensk merk-
iskona þaðan úr bæ, Mrs. Deer-
ing að nafni, gömul vinkona Ing-
veldar, kom alla leið frá Brandon
til að vera við útförina. — Séra
Jóhann Bjarnason jarðsöng
1 hópinn hér hefir bæzt ein
kona rétit nýlega, Mrs. Sigríður
Johnson, er átt hefir heima á
Gimli í mörg ár. Kom til Betel
4. okt. s.l. — (Fréttar. Lögb.),
Silfurbrúðkaup
Fjölment og skemtilegt samsæti
var þeim Guðmundi M. Bjarnasyni
málara og Halldóru konu hans
haldið í samkomusal Fyrstu lút.
kírkju á þriðjudagskveldið í þess-
ari viku. Höfðu þau þá verið gift
í tuttugu og fimm ár, og reyndar
tveim dögum betur. Hafa þau Mr.
og Mrs. Bjarnason altaf síðan þau
giftust, átt heima í Winnipeg, og
nú um mörg ár að 309 Simcoe Str
Eru þau hér vinsæl mjög og vel
metin, eins og þau eiga vel skilið.
Bön þeirra eru mörg og mann
vænleg, átta alls, og voru þau öll
í samsætinu.
Samsætið byrjaði með því að
sunginn var sálmur og Dr. Björn
B. Jónsson flutti bæn. Var svo
sezt að borðum og ágætar veiting-
ar fram reiddar. Gunnlaugur kaup-
maður Jóhannsson var veizlu-
stjóri. Séra Rúnólfur Marteins
son tók fyrstur til máls og afhenti
silfurbrúðhjónunum minningar-
gjöf frá gesJtpnum og fleiri vinum.
Einstaklega fallegur rósavöndur
sinna að neinu leyti fé því, er rek- i var brúðurinni færður.
ið hafði verið.
Fyrir hönd kvenfélags Fyrsta
Þegar loks lægði þessu úskapa i lút. safnaðar talaði Mrs. Finnur
veðri, svo að tiltök urðu að vitja ] Johnson nokkur orð til Mrs
Bjarnason og þakkaði henni ágæta
samvinnu í þeim félagsskap. Einn-
ig tóku til máls þeir Dr. Björn B
Jónsson, Dr. Sig. Júl. Jóhannes-
son og Jón J. Bildfell. S. B. Bene-
dictsson flutti kvæði. Mrs. Hope
skemti með einsöng og Miss
Pálmason og Mr. Pálmason með
fiðluspili. Veizlustjóri las mörg
samfagnaðarskeyti frá f jarverandi
vinum.
Að endingu þökkuðu þau Mr. og
Mrs. Bjarnason fyrir þá vinsemd
og góðvild, sem sér væri sýnd með
þessu fjölmenna og myndarlega
samkvæmi.
fjárins á afréttum, fóru nokkrir
ei!gendur þess, ásamt mér, inn
eftir.
Litilar voriir höfðum við að vísu
um góða aðkomu, þegar inn eftir
væri komið; en svo ömurlega
sjón sem við okkur blasti þar,
hafa augu mín alurei litið. örfá-
ar kindur voru uppistandandi,
hnipraðar saman hér og þar, er
rendu til okkar blóðhlaupnum
augum sem hungur og kvalir skein
út úr. — Margt hafði fent, en
langflest lá í ýmsum stellingum,
afvelta, flatt eða í kufung, í
breiðum eða hrönnum á berangr-
um, veðurbarið, steindautt o!g
niðurfrosið. Þarna hafði verið
háð hin grimmilegasta orusta,
veturinn sýndi merkin—og úr-
slitin.
Þeim fáu kindum, sem við fund-
Svíar taka um fimm miljónir k!g
tóbaks í nefið á ári, en Norðmenn
ekki nema hálfa miljón kg. Hef
ir neftóbakseyðsla í Noregi mink-
að um 12 af hundraði síðan 19925.
THL FJALLKONUNNAR.
Það var ekki af fábreyttu fæði,
að fluttum við vestur í lönd,
því eins þeir, sem gafstu þín gæði,
gengu þeim ensku á hönd.
Oft skjótráðir skugga vorn flýj-
um,
oft skelfir oss ókomin neyð,
við bygt höfðum borgir í skýjum,
er báru’ okkur vestur á leið.
Við lítt með þér byrðina bárum,
en brugðumst á elleftu stund,
við flýðum þig flakandi’ í sárum,
við fitum nú erlenda grund.
\
Þú skeytir ei iðrunar-óði,
hann ýfir þín lítt grónu sár;
þótt berirðu harm þinn 1 hljóði,
höfug samt falla þér tár.
Þraut og vandi þokast fjær,
þú ei grandið hreppir,
á meðan andar einhver blær
Og alda’ að landi keppir.
R. J. Davíðson.
DAVÍÐ ÖSTLUND.
Á leið sinni’ um heiminn
hann lukkuna fann,
líf hans var óslitið vor;
að velferðarmálum sem vik-
ingur vann,
þar verða’ ekkl talin hans spor.
Hann dáði ei skýborga skraut-
lega ris,
en skreytti sinn andlega meið,
hann vildi’ ekki blóð sjá, hans
vopn voru blys,
er vísuðu’ í myrkrunum leið.
TIL J. KALDBAK.
Greru sár, en sauð þitt blóð,
sorgar árum náðir gleyma,
elnuðu þrár, hin þýðu ljóð
þig til báru æðri heima.
R. J. Davíðson.
HAUST.
Mér hljóðna finst, nú heyrist
engin hugnæm stemma —
hverfa vinir, kæri fugi
þú kveður snemma.
R. J. Davíðson.