Lögberg


Lögberg - 03.12.1931, Qupperneq 4

Lögberg - 03.12.1931, Qupperneq 4
Bls. 4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. DESEMBER 1931 Verðmætar verðlannahlutur úr poatulíni er í hverjum pakka af Robin Hood pressuðum höfrum, með “Red Spot” vörumerki RobinlHood Hdpití. Oats Or bœnum Dr. A. V. Johnson, tannlæknir verður í Riverton, Man., á þriðju- daginn í næstu viku, 8. desember, Mr. A. P. Sigurdson, útgefandi blaðsins “Wynyard Advance”, hefir verið staddur í borginni nokkra undanfarna daga. Mr. J. B. Jónsson og Mr. Th. Indriðason frá Kandahar, Sask., voru staddir í borginni í síðustu viku. Mr. B. I. Silgvaldason, Árborg, Man., hefir verið endurkosinn odd- viti í Bifröst sveit. Mr. Gisli Sig- mundsson hlaut þar kosningu sem sveitarráðsmaður. Sunnudaginn 6. des. messar séra Sig. Ölafsson í Geysis-kirkju kl. 11 árdegis. Sama dag messað í Riverton kl. 2 e. h. Mr. Dóri Holm frá Gimli, Man., lagði af stað vestur til Vancouv- er síðastliðinn þriðjudag og dvel- ur þar vsetra í vetur. John J. Arklie, gleraugnasér- fræðingur, verður staddur á Lundar Hotel, föstudaginn þann 11. þ. m. Þessu eru íslendingar á Lundar og í grend, vinsamlegast beðnir að veita athyglj. Mr. H. P. Tergesen hefir gagn- sóknarlaust verið kosinn bæjar- stjóri á Gimli. Mr. J. S. Gillis, Brown, Man., hefir verið í borginni undanfarna daga. Hann kom til að sækja fund sveitarráðsmanna. Almenn guðsþjónusta verður haldin sunnudaginn 6. desember, að 603 Alverstone str., kl. 3 e. h. Allir velkomnir. Stud. theol. Þor- geir Sigurðsson prédikar. Hangikjöt af allra beztu teg" und, fæst nú þegar og fram til jóla, hjá undirrituðum. Front i/4 lamb, 8—10 pd. Leg Mutton, 8—10 pd. Pantanir afgreiddar gegnum bréf, eða með því að síma 91 Selkirk. Enginn aukakostnaður við af- greiðslu á vöru þessari til Winni- peg. PHONK 88 883 WALKER Canada’s Finest Theatre Mr. J. K. Jónasson, frá Vogar, Man., kom til borgarinnar á þriðjudaginn í þessari viku. Kom| hann til að sækja fund gripasam-| lagsins, sem haldinn er hér í borginni í dag. Eftir það fer Mr. I Jónasson til Gimli, Riverton og Árborgar. ÞAKKARORÐ. Nú þegar 'eg er komin farsæl- lega heim. talar þakklætistilfinn- ingin svo hátt, að eg verða að gefa henni útrás með því að biðja Lög- berg að flytja frá mér fáein orð. Það er þá fyrst að þakka kven- félagi Fyrsta lút. asfnaðar í Win- nipeg fyrir að leyfa mér nú nokk- ur ár, að vera með vörur frá Bet- el til að selja á hinum árlega “Bazaar” félagslns. Á þessum síðasta “Bazaar”, sem haldinn var 17. o!g 18. nóv., var eg allan tímann og seldi upp á $50. Svo vil eg nota þetta tækifæri| ti lað þakka öllum, skyldum og vandadlausum, sem keptust við( að láta þá átta daga, sem eg( dvaldi í borginni, færa mér svo mikinn hlýleik sem rauh varð á. Mér var látið í té eins mikið af gleði og þægindum, eins og eg, í fylsta máta, gat tekið á móti. Endurminningarnar endast lengi. Með kæru þakklæti, Ásdís Hinriksson. Hl | yrVT li/CCIÍ 0,10 BöarP ALLntAI WttrV\iatH. Wed.-Sat. 2.15 S|R BARRY JACKSON Presents hig Coy. of IJritish Players from London, England, in The Barretts of Wimpole Street Rudolf Besier's Romantic Drama A TRIUMPH !! WHEREVER PRESENTED Kves. 75c to $2: - Mats. 50c to *1.50 Hugurinn reikar víða Eftir Guðm. Elíasson. (Niðurl.) Um aldamótin hafði komið til Séra Jóháhn Bjarnason ’messar væntanlega á þessum stöðum i Gimli prestakalli, næsta sunnudag þann 6. des., og á þeim tíma dags er hér segir Að Betel kl. 9.30 f.h. í kirkju Víðinessafnaðar kl. 2 e.h. og í kirkju Gimlisafnaðar kl. 1 að kvöldi. Vonast er eftir að fólk fjölmenni. “Ljóðmál”, kvæðabók eftir Prof. R. Beck, er til sölu hjá und- irrituðum. Verð $1.00. Örfá eintök í dýrara bandi $1.75. Pantanir sendar burðargjalds- frítt. — Sími 80528. J. Th. Beck, 975 Ingersoll Str., Winnipeg. Næsti fundur þjóðræknisdeild- arjnnar “Frón”, verður haldinn föstudaginn 11. þ.m. í efri sal Goodtemplarahússins, o!g hefst kl. 8 e. h. Þar flytur séra Jónas A. Sigurðsson erindi, en Ragnar Stefánsson les upp, auk annara skemtana. Munið eftir stóra fundinum í Goodtemplarahúsinu annað kveld (fimtudag). Þar verða margir ný- ir ræðumenn. Þar verða flestir ís- lenzkir lögmenn, prestar, læknar og kennarar í Winnipeg. Komið og fyllið húsið. Þetta verður merk- asti fundur, sem lengi hefir verið haldinn meðal íslendin'ga í Win- nipeg. Kostar ekkert. Silver Tea yngri deildar kven- félags Fyrsta lút. safnaðar, sem haldið var í samkomusal kirkj- unnar á þriðjudaginn, hepnaðist ágætlega. Salurinn var einstak- lega smekklega og fallega skreytt- ur og veitingarnar ágætar. Þótti j gestunum, sem voru margir, að kveldinu að minsta kosti, þar gott Almenn guðsþjónusta verður haldin sunnudaginn 6. desember, kl 2 e. h., í Hayland skólahúsi á Siglunesi. Poul Johnson prédik- ar Efni: Ráðaleysið við dunum hafs og brimgný. Alllir velkomn- ir. P. J. að-koma og skemtu sér ágætlega. Unjgu konurnar voru líka vel á- nægðar og fanst að fyrirhöfnin hefði borgað sig vel. MCCURDY SUPPLY CO. LTD. Builders’ Supplies and Coal Now in active Fuel Business at 679 Sargent Ave., formerly occupied by Leslies’ Fuel Co.— For prompt delivery Call 24 600. AIl kinds of high quality Coal and Wood. H. RIMMER, Manager. Samhliða sveitarstjórnarkosn- ingunum, hinn 27. f. m., var í ýmsum stöðum í Manitobafylki, greitt atkvæði um það, hvort bjór-t sala skyldi halda áfram þar sem hún er nú, eða þá komast á þar sem hún er ekki. í Bifröst sveit voru fleiri á móti bjórsölunni heldur en með henni, og verður því bjórstofunum í Árborg og^ , Riverton væntanlega lokað. Þar, i- á móti vill mikill meiri hluti^ Gimlibúa hafa bjórinn áfram.j Argylebúar eru sjálfum sér sam- kvæmir, og neituðu nú eins og ÍSLENZKUKENSLA “FRÓNS” BYRJAR. Á stjórnarnefndarfundi deild- arinnar “Frón” í byrjun þessar- ar viku, voru þrír kennarar ráðnir til að kenna íslenzku á þessum nýbyrjaða vetri. Kenslan byrjar með desember- mánuði. Allir, sem hugsuðu sér að nota þessa kenslu, ættu því sem fyrst að snúa sér til ein- hvers af kennurunum, en þeir eru: Ragnar iStefánsson (að 616 Alverstone St., sími 71 478); Mrs. Jódís E. Sigurðsson (að 575 Agn- es iSt., sími 71 131), og Guðjón Friðriksson (að 518 Sherbrooke St„ sími 30 287). “Frón” hefir aldrei haft þrjá umferðarkennara fyrri. Bæði er, að kenslan hefir undanfarin ár borið hinn bezta árangur, og svo hefir þeim fjölgað svo, er fýsir að færa sér hana í nyt, að þör-f er .orðin að minsta kosti fyrir þrjá kennara. Á mánuði hverjum kostar kensl- an eins og að undanförnu 25c. fyrir hvert barn, eða $1.00 fyrir veturinn (4 mán.). Geta foreldr- ar afhent kennurunum það, þá er þeir koma til þeirra. 1 þessu mikilsverða þjóðrækn- isstarfi æskjr deildin “Frón” samvinnu og aðstoðar allra Is- lendinga. Kenslan stendur öllum til boða, hvort sem þeir eru ,fé lagar deildarinnar eða ekki. All- ir íslendingar, sem íslenzkri tungu unna, og ekki ejga á annan hátt kost á að kenna börnum sínum íslenzku, færa sér því vonandi þetta kenslustarf “Fróns” í nyt Stefán Einarsson, forseti “Fróns”. áður, að leyfa bjórsölu boro. Glen- Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stðr- um. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 762 VICTOR STREET Slmi: 24 500 — Hvernig 'gengur með bílinn þinn? — Hann er skrautlegur en dýi í rekstri. — Hvernig líður konunni þinni og dóttur? — Þær eru eins. — Eg hugsa, að pabbi hafi far- ið á kappreiðarnar. — Því heldurðu það? — Sparibaukurinn minn er tómur. I Jíóns Pjarnaöonar sfeólt § 652 Ilome §treet = = Veitir fullkomna fræðslu í miðskólanámsgrein- = um, að meðtöldum XII. bekk, og fyrsta bekk háskólans. Þessi mentastofnun stjórnast af = == kristilegum áhrifum. tJrvals kennarar. = = Sökum þess, hve aðsókn að skólanum af öðrum = þjóðflokkum, virðist ætla að verða geysi-mikil í ár, = er áríðandi að íslenzkir nemendur sendi umsóknir = sínar um inngöngu sem allra fyrst. = = Leitið upplýsinga hjá = SÉIiA RÚNÖLFl Marteinssyni, B.A., B.D. = skólastjóra. EI Sími: 38 309 = — Hann Otto þinn hefir flogist á í iilu við Alfred minn. — Ójá, þetta er nú drengja- siður. — En hvað það er fallega gert af yður að ,taka þessu á þennan hátt — hann Ottó var fluttur í spítala. CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 rri H0TEL C0R0NA Cor. Main St. and Notre Dame. ("Austan við Main) Phone: 22 935 GORDON MURPHY, Mgr. Þar sem íslendingar mætast. mín Gyðingur 13. september og var að kaupa gripi, og sagði hann sér vera að fara fram með aldr- inum með þá kálfa og kúa útsjón, og datt mér þá í hug, að þetta gæti átt sér stað um fleiri. Hélt e!g nú á stað til einnar bújarðar í ríki Jóns Bola, sem kölluð er Win- nipeg og hafði með mér fá- eina kopara, sem eg átti í buxna- vasa mínum. Hitti eg fyrst Albert. Jónsson og sagði hann mér hvar vinnumenn Jónatans væri að finna. Fór eg þar næst upp í þak- herbergi þeirra, það var þann 16.. o'g sagði þeim erindi mitt, og að mig langaði ti] að komast á stað nsæta dag beina leið til Jónatans. Þeir spurðu mig hvað mig vant- aði að vera lengi sunnan við lín- una, og sagðist eg ekki geta um það neitt ákveðið sa!gt, það yrði að vera eftir því, hvernig mér gengi; bað um leyfi fyrir óákveð- inn tíma og sagðist hafa með mér! skilríki, sem sýndu, að eg væri þektur í ríki Jónatans, og væri annað þeirra dátérað 6. maí 1895 á bæ þeim, sem Minnesota héti; hitt væri stílað 29. október 1900 og undirskrifað 23. nóvember sama ár. — Þeir sneru upp á sig og sögðu, að það ætti að vera bú- ið að taka bréfin af méy fyrir löngu. Eu eg kvaðst hafa þau dýru verði keypt og þætti skrítið, ef eignarréttur minn væri þá einskis virði. Sögðu þeir þá, að eg skyldi koma aftur upp stigann til þeirra klukkan þrjú næsta dag, og þótti mér þá raknast dá- lítið úr fyrir mér, þó endalokin væru mér óviss. • Þegar eg. svo rataðist þangað næsta dag og var rétt að koma upp úr lúkunni, dofnaði heldur en ekki yfir mér; sá eg þá hvar velbúin kona sat sólar me!gin við uppganginn og sýndist mér liggja jafn-illa á henni 0g honum Nyrock 24. september haustið sem eg vann hjá honum ríka Vilhjálmi. Cavalierbúar hafa þekt vel þessá menn báða, og það er nóg. En konan, sem eg sá, var yirkilega að gráta. E'g vék mér á tal við hana. hvort sem það var nú upp í móð- inn eða ekki, því eg fann sárt tli; það grætur enginn að gatnni sínu. “What is the trouble?” sa!gði eg. —“Móðir mín liggur fyrir dauð- anum fyrir sunnan línu, og þetta er þriðji dagurinn, sem eg kem hin'gað í þeim erindum að fá leyfi til að fara og sjá hana áður en- hún deyr,” var svarið. “Mað- urinn minn er búinn að vinna í mörg ár hjá C. P. R., og við höfum átt hér heima lengi; það er hart að þurfa að búa við svona reglur undir alla vega löguðum kringum- stæðum,” ^egir.konan við mig. — Hún fór svo búin þann daginn, og meira veit e!g ekki. En nú fór eg að hugsa um hvað min biði; þegar klukkan var fimm, kemur einn af þeim útvöldu með skjal í hendi til mín og segir: “Það mæt- ir þér maður áður en þú ferð inn fyrir þröskuldinn hjá Jónatan, á bænum Washington, og þú færð honum þennan lappa; hann út- þýðir hvað það er, ef þú skilur það ekki sjálfur. “Give me your money; papers like that don’t go for nothing.” Eg kvaddi og fór, en það !get eg sagt Jónatan til hróss, að hann hlutaðist ekki tíl um það, hv^ð lengi eg var í ríki hans; eg var þar átta mánuði. Þetta ruslaðist ált’ upp í huga mínum, þegar Elías frændi minn fór að segja mér frá því, að með þtim hjónum hefði verið maður, sem eg þekti vel, og hefðu þau taf- ist fimm klukkutíma við hurðar- innganginn hjá Jóni Bola, fyrir þá sök, að hégómlegt þras varð út af því, að þessi samfylgdarmaður þeirra var ekki fæddur á þeirra landarei'gnnm; alt fór það vel á endanum, en varð þó til þess, að þau komust ekki í sinn fyrirhug- aða náttstað fyr en klukkan tvö eftir miðnætti um nóttina. Sýnif þetta með öðru fleiru, hvað erfitt er um samlags tilhenigingar milli þessara stórbænda. Geta menn sér margs til um ástæðurnar, og halda þeir, sem bezt þykjast þekkja mannlegt heilabú, að þetta sé af einhverri illkynjaðri rotn- unarveiki í tönnunum á karla- greyunum, nefnilega tannpínu eða tannverk, það er að skilja svo- leiðis, að þeir, sem eru hæstráð- andi yfir f jósaverkunum og mjólk- urílátunum, séu yfir það heila tek- ið allir meira óg minna vanfærir af tannaveiki, þó menn alment tækju ekki eftir því, með því að horfa upp í þá og sjá að þeir hefðu eitthvað af tannarusli; það þyrfti helzt að hreinsa það alt burtu, áður en þeir tækju við stór- embættum við fóðurgjafir eða f jármál, og láta þá kaupa sér nýtt tannsett. Má þetta sjálfsagt til sanns fvegar útskýra. Frægur tannholdalæknir, sem vel hefir vit á þessum hlutum, hefir sagt að þó að menn sýndust hafa nokk- urn veginn heilar tennur, þá gæti samt þurft að draga þær allar burt, af þeirri ástæðu, að undir tönnunum og út frá þeim gætu myndast sveppir, 0g í þeim væri svo megn ólyfjan, að hún gæti eitrað líffærin, sem eiga að halda líðan mannsins 1 góðu lagi; mann- eskjan væri bara blátt áfram ófær til allra starfa, andlegra og líkam- legra, hún yrði bara eins og hálf- brjáluð. Á þessu sézt að þeir, sem eiga fyrir verkum að segja þessu ófærir til að standa vel í á stórbúum, mega ekki vera af sinni fóður- og mjólkur-stöðu, sem svo margt annað lýtur að, til dæmis að fá vinnufólk úr einum stað 1 annan, o!g svo að það fólk geti skroppið hvað til annars á milli gjafa eða mjalta, sér til frígeðjunar, og þá gæti komið ó- þægilega fyrir að terja það marga klukkutíma við landamerk- in, það gæti blátt áfram mist “djobbið” sitt. Eg fór svo út í “keyrslutúr” um kvöldið með hjónunum, og hafði gaman af að innsitja farartæki mins kæra Jónatans; fanst mér þá á “fartinni” að hugurinn reik- aði víða, o'g ekki að undra þó ein- hverjum þætti gaman að vera á svona löguðum þeytingsvögnum með fallega konu við hliðina á sér, sem þeir ættu sjálfir; þá var þó lífið líf, en ekki líf í dauða, og gaman að syngja með einhverju lagi eins og skáldið: “Þú, heimur, kom með hræsni og sorg, á hólm é!g skora þig, nú. hver vill mína herja á borg, fyrSt hún, hún elskar mig.” Það voru liðin yfir tuttugu ár, síðan eg hafði séð frændfólk mitt því allir vita, að það koma nýir siðir með nýjum tímum. Mér fell- ur alt af hálf-illa gjóstur og héla, ekki sízt ef það er innþrykt þar á leið, sem mér sýnist að ætti að vera hlýindi og sólskin. En eitt er vissulega víst, skal eg segja ykkur, þessum Baldursbrám yfir- standandi tímans, það er vissu- lega feaman að geta látið æsku- rósirnar lifa sem lengst og skarta sem skærast, þessa náttúrunnar óviðjafnanlegu kvikmynd, sem meistaranum mikla hefir tekist svo aðdáanlega að skreyta and- litsfegurðina með, sérstaklega ungu stúlknanna; en þær mega ekki skemma myndina með and- litsfarða tuttugustu' aldarinnar, hún var ekki búin til í þeim til- gangi. Veðrið var sannarlega inndælt þetta kvöld. Það sannaðist ekki þá í svipinn þetta, sem hann Kristinn safeði: “Kári hóstar hryglu frá hríðarbrjósti sínu á norðan.” ’Eg kvadddi svo hjónin, við heiðbjart mánaskinið, undir tjald- inu fagra, og óskaði þeim í huga mínum gæfu og egngis á þeirra ó- förnu braut, fyrst heim í ríkn Jón- atans og svo áfram um ókomin ár. • Þegar eg var orðinn einn, fór eg að hugsa um nokkrar fallefear vís- ur, sem eg hafði lært eftir skáld- ið Pál Ólafsson, og hann kallar “Systurminning”. Hugurinn stað- næmdist fyrst við fyrri part þriðju vísunnar; svo reikaði hann áfram að áttundu vísunni, og eins og tíminn leið til enda, það er punkt- urinn. Eg fór að sofa og breiddi upp fyrir höfuðið, alveg eins og eg var vanur að gjöra, þegar efe var lítill ddrengur og svaf í fjár- húsinu hjá henni >ömmu minni niður á sjóarbakkanum í henni Beruvík undir Snæfellsjökli; eg var þá svo hræddur við stóru öld- urnar, eg hélt þær mundu taka kofann með sér. Þiðjudaginn 6. október kvaddi eg Wynyard og Vatnabygðarbúa, | og sendi þeim með þessum línum; alúðar-þakklæti mitt, öllum, sem | eg kom til, fyrir alla alúðina og, feestrisnina, sem þeir auðsýndui mér í svo ríkulegum mæli. Hin j íslenzka gestrisni situr víst á 1 sama guðastólnum hjá Vestur- íslendingum, og hann Sigurður Breiðfjörð kvað um úti á íslandi, fyrir mörgum áratugum síðan, með ógleymanlega kvæðinu sínu. R??E Thur - Fri - Sat, This Week Dec. 3—4—5 Eddy Quillan, James Gleason ín SWEEPSTAKES Added Comedy — Serial — Cartoon Mon - Tue - Wed, Next Week Dec. 7—8—9 IT”S TRUE—IT’S AMAZING The VIKING Added Comedy — Cartoon — News DR. T. GREENBEUG Dentist Hours 10 a.m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 455 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg Símið pantanir yðar ROBERTS DRUG STORE’S Ltd. Ábyggilegir lyfsalar Fyrsta flokks Afgreiðsla- Níu búðir — Sargent and Sherbrooke búð—Sími 27 057 eða fornfólk, og minti það mig á er byrjar með orðunum: “Veiztu. gamlar stöðvar, og varla hefði eg \ vinur, hvar” 0. s. frv. Og það er hugsað þá, að þessi börn, sem þá sjálfgagt víst, að hún á eftir að voru, mundu verða orðin að hjón-1 vera einn fegursti þtturinn í um, þegar eg sæi þau næst. Fyrst,þjóðlífi íslendinga um mörg ó- er sjón og svo er tal, stendur þar, I komin áratímabil, hér eftir, hvar en hvað mér sýndist konan vera svo helzt sem um víða veröld sá frjálsléíg og blómleg; það leit ekki út fyrir annað, en frændi minn væri fyrirmynd ungra manna 1 því að láta konunni sinni líða vel; hafði hann virkilega lært þá fögru list á barnaskólanum? Hvað vissi tg um það? hvernig átti eg að vera kunnugur því, hva ðafræði Jón- atan léti kenna unglingum á ffeim- ili sínu? Eg hafði auðvitað lesið ýms blöð og bækur, sem húskarl- ar hans höfðu samið, en það var nú kannske ekki alt sannleikur, sem þar stóð. Jónatan hafði sagt fnér, þegar efe var hjá honum, að geyma vel tvö kvæði, sem hann kendi mér. Það voru þessi: “Paul Reveens Ride” og “The Star- spangled Banner”, og týna ekki dálitlu kveri, sem hann kallaði “Civil Government. Það var nú ekki mikið af heim- ilishalds- eða hjónareglum í þess- um og þvílíkum skriftamálum, en svo hafði eg nú lesið margt af ýmislega löguðum atvikum þessu viðkomandi á mínu kæra móður- máli, og eitt íslenzka skáldið hafði ort á þessa leið: “Titra í grjóti gugnuð strá, grænkan ófst í héluborðann.” Þetta var nú fögur hugmynd, en þá var að skilja rétt hvar hún ætti við og hvort meint væri bara tíminn, sem þetta var kveðið á, þjóðstofn kann að festa rætur. Og sannarlega vildi eg óska öll- um, sem eg kyntist á þessu ferða- lagi mínu, allrar blessunar í framtíðinni. Næsta dag, miðvikudaginn 7. október, var eg eftir sex mánaða burtuveru, kominn heim. 100 herbergi, me6 eCa án baCs. Sanngjarnt verO. SEYM0UR H0TEL Slml: 28 411 Björt og rúmgóO setustofa. Market og King Street. C. G. HUTCHISON, edgandl Winnipeg, Manitoba. VEITIÐ ATHYGLI! Eg undirrituð hefi nú opnað BEAUTY PARL0R í Mundy’s Barber Shop, Portage Avenue, næst við Harman’s Drug Store, Cor. Sherbrooke og Portage Ave. Sími: 37 468. Heimasími: 38 005 Mrs. S. C. THORSTEINSON Dr. L,. A. Sigurdson 216-220 Medical Arts Bldg. Phoné 21834. Office tímar 2—4 Heimili: 104 Home St. Phone: 72 409 * Avalt lægra verð Á BLÓMUM er eiga við öll tœkifceri AÐEINS ÚRVALS TEGUNDIR PRÚÐMANNLEG AFGREIÐSLA FLJÓTUR FLUTNINGUR UM BÆINN Sargent Florists 678 SARGENT AVE. (við Victor) Phone 35 676 —®fec jWarlöorougfe-"™ Smith Streeti Winnipeg, Man. Winnipeg’s Downtown Hotel Coffee Shoppe. Open from 7 a.m to 12 p.m. Special Ladies Luncheon ...»...............50c. Served on the Mezzanine Floor Best Business Men’s Luncheon in Town .........60c. WE CATER TO FUNCTIONS OF ALL KINDS F. J. Fall, Manager Brynjólfur Thorláksson tekur að sér að stilla PIANOS og ORGANS Heimili 594 Alverstone St>. Sími: 38 345. íslenska matsöluhúsið par sem íslendlngar í Winnipeg og utanbæjarmenr. fá sér máltíOir og kaffi. Pönnukökur, skyr, hangikjö* og rúllupylsa á takteinum. WEVEL CAFE 692 SARGENT AVE. Slmi: 37 464 RANNVEIG JOHNSTON, eigandi. ***** DUSTLESS COALAND COKE Chemically Treated in Our Own Yard Phone 87 308 THREE LINES D.D.WOOD & S0NS LIMITED Warming Winnipeg Homes Since “82”

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.