Lögberg - 28.04.1932, Page 8

Lögberg - 28.04.1932, Page 8
Bls. 8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. APRIL 1932. Robin Hood hafragrautur hjálpar drengiunum til að verða sterkir menn Rpbin víHood Rdpíct Odts “Skuldar” fundur í kvðld. Séra S. O. Thorlaksson lagði af stað í morgun, fimtudag, suður til Bandaríkja, þar sem hann ger- ir ráð fyrir að verða fram undir miðjan næsta mánuð. j Séra N. S. Thorlaksson prédik- ar að Lundar næstkomandi sunnu- dag, 1. maí, kl. 11 f. h., og að Otto kl. 3 e. h. sama da!g. Laugardaginn þann 2. þ. m. voru feefin saman í hjónaband, þau Miss Eva Matheson frá Vancouver, B. C., og Mr. Jóhann Hjörtur Stad- field, sonur Mr. og Mrs. Jóhann Guðmundson Stadfield, Riverton, Man. Hjónavígslan fór fram í Grace Methodist Church. Rev. J Richmond Craig gifti. Sumarfagnaðar guðsþjónusta Konkordía safnaðar er ákveðin sunnudaginn þ. 1. maí. Allir vel- komnir. S.S.C. Mr. Ágúst Einarson frá Víðir, Man., var staddur í borginni í þessari viku. Sunnudaginn 1. maí messar séra Haraldur Sigmar á Mountain kl. 11 f. h. og í Péturskirkju við Svold kl. 3 e. h.. Allir velkomnir. Messur í jGimli prestakalli næsta sunnudag, þ. 1. maí, eru fyrirhugaðar þannig, að messað verður í gamalmennaheimilinu Bet- el kl. 9.30 f. h., í kirkju Árnessafn- aðar kl. 2 e. h. (messa er frestað var síðastliðinn sunnudag sökum vondra vega), og í kirkju Gimli safnaðar kl. 7 að kvöldi. Séra Jó hann Bjarnason prédikar. Þess er óskað, að fólk fjölmenni við messurnar. Áætlaðarmessur í prestakalli séra Sig. ólafssonar fyrir maí: 1. maí: Riverton kl. 2 e.h., Geys- ir kl. 8.30 síðd. 8. maí: Hnausa kl. 2 e. h. (safn- aðarfundur); Árborg kl. 8 síðd. 15. maí: Riverton kl. 2 e. h. (ferming o!g altarisganga). 22. maí: Hnausa kl. 2 e. h. (ferming og altarisganga); Árborg kl. 8 síðd. (ensk messa), . 29. maí: Geysir kl. 2 e.h. (ferm- ing og altarisganga-; Riverton kl. 8 síðd. Gefin voru saman í hjónaband þann 16. apríl s.l. þau Harold Gray og Violet Thorn, bæði til heimilis í Riverton, Man. Séra F. Kerr fram- kvæmdi hjónavígsluna. Sparið helming á gólfdúkum! Kastið ekki gólfdúkum yðar stærri eða smærri. Hvernig sem þeir eru litir og útleiknir, vér á- byrgjumst að handvefa þá og gera þá að ljómandi “DUO-VEL- VETY” dúkum I þeim lit, sem samsvarar herbergjum yðar. VOR LANGA REYNSLA HEFIR GERT RÚSUNDIR VIÐSKIFTA- VINA ANÆGÐA Ábyrgjumst einnig hreinsun á gólfdúkum og viðgerðir SÍMIÐ 71 583 eftir áætlun eða skrifið eftir verðskrá með myndum. 16 ára reynsla. Elst og best vestan stór- vatna. CAPITOL CARPET CO. 545 ARLINGTON ST., Winnipeg Mr. Einar J. Einarson frá Cal- der, Sask., kom til borgarinnar um fyrri helgi, frá Ottawa, þar sem hann hefir unnið nú all-lengi við að semja manntalsskýrslur Can- ada. Mun því verki nú lokið. Mr. Magnús Hinriksson fráj Churchbridge, Sask., sem verið hefir hér í borginni síðan um ára- mótin, sér til lækninga, fór atV stað heimleiðis á laugarda!gs-j kveldið. Hann hefir nú fengið mikla heilsubót og eru beztu vonirj um, að hann muni, áður en langt líður, ná sér alveg eftir veik- indin. Mr. og Mrs. Jakob Vopnfjörd, komu til borgarinnar um helgina^ frá Blaine, Wash. Gera þau ráð fyrir að verða hér í sumar. Mr. Vopnfjörd lætur bærilega af ilíð- an íslendinga í Blaine, en segir þó að heldur sé þar að harðna að milli fólks, því aldrei hafi verið þar eins lítil atvinna eins og nú, og liti út fyrir að svo muni verða í sumar. Eftir því, sem hann viti bezt, hafi þó allir landar í Blaine komist af hjálparlaust til þessa. Þeir sem kynnu að vilja komast í samband við Mr. Vopnfjörd, geta alla virka daga náð tali af honum í síma 33 737. Hin árlega vor-sala $1.00 niður. Afgangur með vægum afborgunum. KJÓLAR—Vanaverð $10.50 til $27.50 Söluverð $4.00 til $18.50 KJVENFATNAÐIR, hlýir og þægilegir í vor- kuldanum, með vægum skilmálum. Söluverð $12.00 og hækkandi Verzlið við búðina í nágrenni yðar. Winnipeg Outfitting & Fur Company 557 Sargent Ave. (Cor. Furby). Sími 23 744 Fyrir nokkru síðan kom séra S. Octavíus Thorlakson úr ferð sinni um austurhluta Bandaríkj anna. Hefir hann dvalið hér síð an, en kona hans og börn hafa verið hér í allan vetur. Innan skamms gjörir hann ráð fyrir að hverfa suður á bóginn, vera á þingi lúterska kirkjufélagsins “Synod of the Northwest” og koma við á fleiri stöðvum. Um eða eft. ir miðjan maímánuð býst hann við að verða kominn aftur til Winni- peg. Dvelur hann svo á þessum stöðvum fram yfir næsta kirkju- þing. Á því tímabili er hann fús til að heimsækja söfnuði, flytja guðsþjónustur og flytja trúboðs- erindi. Nákvæmar sagt, er þetta tímabil frá 22. maí til 12. júní. Trúboðserindin, sem hann flytur, eru um “Líf og land Japana”, og “Lúterskt trúboð oig trúboðsstöðv- ar í Japan.” Þar sem rafmagn er til notkunar, sýnir hann mynd- ir með þessum erindum. Hann hef- ir mikið af ágætum myndum, Prédikanir flytur hann á íslenzku þar sem þess er óskað, en hin er- indin flytur hann á ensku. Hann óskar þess, að ekki sé settur inn- gangur að samkomum hans, — 'en leggur áherzlu á, að sem allra flestir, ungir og gamlir, sæki Óefað yrðu samskot tekin og ráða söfnuðirnir því, hvernig þeim yrði varið, hvort þau gengju í heiðingjatrúboðssjóð kirkjufélags- ins eða ekki. Fólk má minnast þess, að þetta verður seinasta tækifærið til að njóta séra Octa- víusar hér um slóðir fyrst um sinn. í byrjun júlímánaðar býst hann við að leggja af stað, ásamt fjölskyldu sinni, vestur á Kyrra- hafströnd og svo þaðan í ágúst vestur um haf til Japan. Fyrirspurnir eða beiðnir, þetta mál áhrærandi, geta menn sent til undirritaðs. Menn geta beðið um hann jafnt virka daga sem helga. Rúnólfur Marteinsson, 493 Lipton St., Wjnnipeg, Man. Æfintýri á Gönguför Sjónleikur í fjórum þáttum Eftir C. Hostrup verður leikinn á eftirfylgjandi stöðum:— Riverton—föstud. 29. apríl. Hnausa—miðvikud. 4. maí. Gimli—föstud. 20. maí. Byrjar á öllum stöðunum stundvíslega kl. 9 e.h. Dans á eftir Inngangur: 50c. fyrir fullorðna—25c. fyrir börn Yeitingar seldar. Riverton Leikflokkur Húsbruni á Eyrarbakka Laugardaginn fyrir páska brann bærinn Tún að Eyrarbakka til kaldra kola. Atvikaðist þetta þann- ig, að eigandi hússins, Einar Jóns- son var að hita sér kaffi á olíuvél uppi á lofti. Síðan ætlaði hann að fara niður með olíuvélina og hita þar upp með henni. En er hann var að fara niöur af loftinu féll oliu- vélin úr hendi hans, og kviknaði síðan í. Brann alt í skjótri svipan, hús og innanstokks munir og varð engu bjargað. Húsið var gamált; það var vátrygt og einníg innan- stokksmunir. Tveir að veiðum: — Hana, þar varð ég var! — O-o, það er ekki annað en síldardós. — Það getur vel verið að það sé síld í henni. Mother's Day, May8 Give Her Flowers ROSES, CARNATIONS, TULIPS, ETC. VARIOUS POT PLANTS SARGENT FLORISTS 678 SARGENT (at Yictor) Phone 35 676 Þakklœtti til íslendinga í N.-Dakota. Eg hefi ekki oft fundið eins mikið til þess, hvað það er gaman að vera staddur meðal landa minna, eins og í lút. kirkjunni á Mountaín, þann 19. þ. m. Ylur- inn og ánæ'gjan, sem skein út úr hverju andliti, þegar minst var á ættjörðina eða þegar hljómplötur Þingvalla karlakórsins voru spil- aðar. Eg held að enginn af þeim, sem viðstaddir voru (hátt á þriðja hundrað manns), hafi verið að hugsa um dómsdag eða bráðan' dauða okkar móðurmáls. En þar: var dauðaþögn í þrjá kl.tíma, nema| við og við lófaklapp eða hlátur. j og áheyrendurnir sýndust veraj reiðubúnir að sleppa öllum mínumj axarsköftum, en nota sér það senú betur lét í eyrum. Enda var fyr- irlesarinn ekki feiminn við neinn, sem var þar viðstaddur,' nema K. N. Samt sýndist skáldinu falla þessi fyrirlestur betur í geð, held- ur en sá, sem fyrirlesarinn flutti fyrir 12 árum á sama stað. En sá fyrirlestur var um bindindi. Það munu fáir lá K. N. það, því hann er mikill tilfinningamaður o!g vill ekki láta niðra Bakkusi. Nú segi eg ekki meira um það, því mér þykir vænt um K. N.. Hann lifir í endurminningu samfunda Dr. Sigurðar Nordals og hans í Winni-| peg fyrir stuttum tíma síðan.! Þeir víst gleyma ekki hvor öðrum fyrst um sinn. Það var auglýst í blöðunum, að séra Octavíus Thorlaksson yrði með mér og flytti erindi um leið og eg. En það talaðist svo til þegar suður kom, að hann kæmi suður aftur seinna, o!g þá héldi hann fyrirlestur um sitt starf í Japan, og sýndi myndir, svo hann bara heilsaði upp á fólkið í þetta sinn. Eg vona að fólkið, sem kom til að hlusta á hann, komi aftur, þegar hann kemur. Og þá ættu kvenfé- lögin að biðja Mrs. Thorlaksson að flytja sinn fyrirlestur, því að mínu áliti er hún engu síður fær í sér en maður hennar, enda er hún hans betri partur. Við héldum öll til hjá séra Sig- mar og hans góðu konu. Þið tók- uð eftir því að konan mín var með mér. Hún er svo stilt, að það taka fáir eftir henni, þangað til að fólk fer að kynnast henni. Hún hefir aldrei komið til Dakota fyrri og var mjög hrifin af útsýninu, sérstaklega á fjöllunum. Við komum tveimur tímum seinna suður, en ákveðið var. Það bilaði !gúmíhringur hjá okkur og það tafði fyrir okkur. Þar af leiðandi var fuglinn orðinn nokk- uð mikið steiktur, en það kom sér vel, því prestinum frá Japan þyk- ir bezt, að kjötið sé vel steikt, og alt var étið og þótti ágætur mat- ur. En, bíðum við, eg var nærri bú- inn að gleyma að minnast á fall- egu stúlkurnar í eldhúsinu hjá prestskonunni. Eg varð náttúr-j lega að kyssa aðra þeirra, því^ hún var dóttir ^hans Péturs og; Pétur er bróðir hennar Teu og sonur hans Hermanns. Það skilja allir, sem hlut eiga að máli. En þá kom K. N. eins og skollinn úr sauðarleiggnum, og þá varð ég að snúa við blaðinu og fara heim, þó mig langaði til að dvelja lengur. Það var siður á íslandi, að hús- bændur riðu með gestum úr garði, fylgdu þeim á leið. Þeir halda enn þeim góða sið á Mountain. Prests- hjónin keyrðu með okkur ofan ' AkrasVeit. Þar stönzuðum við hjá Mr. og Mrs. Erlendsson og þáðum góðgerðir, sem við þökkum hér með. Séra Haraldur o!g konan hans, Margrét, sem er systir séra Octavíusar, kvöddu okkur á þess- um stóra búgarði og sneru heim ZAM-BUK Mýkir og græðir fljótt BRUNASÁR Ointment 50c. Medicinal Soap 25c. aftur, en við héldum norður yfir merkjalínu, full af þakklæti til allra, sem höfðu greitt fyrir okk- ar erindi, sem var að glæða vin- semd til Jóns Bjarnasonar skóla. Eg lagði samskotin inn á banka og og fékk 9%% í viðbót, sem gerði alls $48.33, sem verður kvittað fyrir á sínum tíma af féhirði skóla- nefndarinnar. . Með þakklæti fyrir okkur öll. A. S Bardal. FRÁ FÁLKUM. Þann 19. apríl héldu Fálkar margbreytta íþróttasýningu í I. O. G. T. Hall, og tókst hún prýðilega vel að öllu leyti, og var þar um 200 manns saman komið o!g skemti sér alt vel. Það sýndi sig þar bezt, að stúlkurnar geta gert íþróttir alveg eins og karlmenn, og að þær eru miklu betri til þess að draga fólk á þær samkomur, sem þær eru í, og þær eru duglegri að vinna að því, hafa meiri áhuga og vilja til að koma öllu í framkvæmd og að alt fari sem bezt fram, sem þær !geri. Litlu drengirnir gerðu prýði- lega vel líka í öllu, sem þeir voru í, og yfirleitt var það alt góð sýn- ing, sem þar fór fram. Við erum að hugsa um að fara til SelkiiA með flokkinn og setja upp íþrótxa- sýningu þar eins fljótt og við getum. P. S. Bréf til ritstjóra Lögbergs. Churchbridge Sask., 24. apr. ’32. Héðan engar merkar fréttir Heilbrigði góð yfirleitt. Veturinn síðastliðni hefir mátt kallast all- góður, o!g afkoma fólks vonum fremur, eftir því sem útlitið var síðastliðið haust. Fjárkreppan hefir verið og er samt tilfinnan- leg, því alt sem bóndinn framleið- ir er nálega einskis virði. Tals- vert hefir verið úthlutað hér af útsæðiskorni, til þeirra, sem ann- ars hefðu ekki getað veitt sér það. Nú mun hveitisáning langt komin, og jörðin í bezta lagi und- irbúin, að framleiða það sem sáð er, því hér hefir rignt allmikið tvo sólarhringa, útlitið vætulegt enn. Að sama skapi glæðast vonir manna um betri tíma í nálægri framtíð, ef uppskera verður góð í haust. Drengurinn sem slasaðiál Áður auglýst ...... $677.75 Frá hjónum, Hecla P. 0. Man................. 3.00 $680.75 Kærar þakkir, The Columbia Press, Ltd. Brynjólfur Thorláksson tekur að sér að stilla PIANOS og ORGANS Heimiii 594 Alverstone St. Sími 38 34 5 DR. T. GREENBERG Dentist Hours 10 a.m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 455 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stðr- um. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 762 VICTOR STREET Slmi: 24 500 JOHN GRAW Fyrsta ílokks klæðskeri Afgreiðsla fyrir öllu Hér njðta peningar yðar sln að fullu. Phone 27 073 218 McDERMOT AVE. Winnipeg, Man. CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 Símið pantanir yðar ROBERTS DRUG STORE’S Ltd. Ábyggilegir lyfsalar Fyrsta flokks Afgreiðsla. Níu búðir — Sargent and Sherbrooke búð—Sími 27 067 FINGURBYLGJUÐ HAR- KRULLUN og ALLSKONAR ANDLITSFEGRUN að 512 Victor St. Sími 31145 (Skamt frá F. lút. kirkju) Ábyrgst afgreiðsla og sann- gjamt verð. Guðný og Ásta Einarsson íslenska matsöluhúsíð Par sem Islenðlngar I Winnipeg og utanbæjarmenr. fá sér máltlðir og kaffi. Pönnukökur, skyr, hangikjð* Og rflllupylsa á takteinum. WEVEL CAFE 692 SARGENT AVE. Slmi: 37 464 RANNVEIG JOHNSTON, eigandl. VEITIÐ ATHYGLI! Eg undirrituð hefi nú opnað BEAUTY PARL0R í Mundy’s Barber Shop, Portage Avenue, næst við Harman’a Drug Store, Cor. Sherbrooke og Portage Ave. Sími: 37 468. Heimasími: 38 005 Mrs. S. C. THORSTELNSON ^CndÍÖ GLUGGATJÖLD yðar og BLÆJUR til viðurkendra sér- fræðinga. Verð við almennings hæfi. PEERLESS LAUNDRY LIMITED “The Laundry Beyond Com-pare for SM.ll and Care’• 55 PEARL STREET, WINNIPEG—PHONE 22 818 MOORE’S TAXI LTD. 28 333 Leigið bíla og keyrið sjálfir. Flytjum pianos. hflsgögn, farang- ur og böggla. Drögum blia og geymum. Allar aðgerðir og ðkeypis hemilprðfun. 0 n n n n n n n n CANADA BREAD Hið risavaxna brauð vort fullnœgir risa matarlyát Reynið það nú. Stmið 'pönttm yðar n n n n u n n n n [O

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.