Lögberg - 26.05.1932, Page 7

Lögberg - 26.05.1932, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. MAÍ 1932. 7 Um Island (Framh.) Leiðin lá nú aftur til Akureyr- ar. Þar gáfum við okkur nú tóm til þess að heimsækja skyldfólk og vini. Við komum á ullarverk- stæðið Gefjun, sem er stærsta og fullkomnasta ullarverkstæði lands- ins. Gietur þar að líta myndarlega framleiðslu, mjög vandaða ullar- dúka og þess háttar. Við heim- sóttum Kristnesspítalann. Það er vönduð bygging, með öllum ný- tízkuþægindum og hituð með vatni úr hveralaugum. Því mið- ur virðist það eigi nægja þörf- um, því aðsóknin mun geysimikil og þar oft fleiri sjúklin!gar, en húsrúm er fyrir. Er sorglegt til þess að hugsa, að tæringarveikin virðist vera að færast í vöxt á æti- jörðinni á síðari tímum. Að kom- ið var upp öðru eins sjúkrahúsi miðar til þjóðþrifa, því vel sýnd- ist mér um alt gengið. — Frá Akureyri fórum við sjó- leiðis til Reykjavíkur, með dönsku skipi, og vorum tvo daga á því ferðalagi. Við komum til höfuð- staðarins að kveldi sunnudags, glöð yfir ferðinni um Norðurland- ið, eins langt og hún náði. — Á mnuda'ginn fórum við suður 1 Hafnarfjörð. Það er um 20 mín- útna keyrsla -með bíl. Hafnar fjörður telur um 4,000 íbúa. Þar dvöldum við daglangt, í mesta annríki að heimsækja kunningja og vini, og fengum þó eigi séð alla. Við fórum út á Álftanes um leið. Þar reri eg í nokkrar ver- tíðir áður en eg fór að heiman. Og þar var afi minn sálugi _ sjó- maður í eina tíð, því oft mintist hann á þá daga við mig. Hann var á þeim árum fullur af fjöri og ei!gi hræddur við smámunina. — Eftir að hafa verið um kyrt einn dag í Reykjavík, lögðum við af stað austur í Laugardal seinni hluta dags, fórum austur yfir Hellisheiði og austur fyrir Gríms- nes. Að Laugavatni var nýlega bygður skóli, sem eg tel líklegt að þú hafir heyrt getið um., Það er mikil byg!ging og traust að sjá, hituð með hveragufu, og matur soðinn að sama hætti. En kalda vatnið er leitt ofan úr fjallinu, sem bærinn stendur undir. Raf- magn er framleitt úr á eða læk fyrir norðan skólann. Það er fallegt á Laugavatni og í Laugar- dalnum. Fjallshlíðin blasir við með birkiskógi smávöxnum í hlið- um. Frá þessari sveit fór eg til Ameríku, og horfi eg oft til baka með söknuði. — Að Laulgarvatni bjó nú húsmóðir, sem var 14 ára !gömul þegar eg fór að heiman, en var nú orðin 13 barna móðir. Margs var að minnast, og fann eg til trega yfir því að mega ekki dvelja þarna lengur. En Sigurð- ur frændi minn kom nú til móts við okkur og fórum við með hon- um eins og leið lá til Hjálmsstaða, þar sem áð var og drukkið kaffi að íslenzkum sið. Eg þekti bónd- ann þarjfrá fyrri tíð. Hann er lít- ið eitt yngri en eg — bróðir Karls Guðmundssonar, sem þú kannast við frá Alberta. Hjálmstaða bónd- inn, Páll Guðmundss'on, var þá að láta raflýsa bæ sinn. Það gladdi mi!g, því slíkar framfarir miða til heilla fyrir sveitabúskap á íslandi. — Dvöl okkar í Laugar. dal var hin ánægjulegasta, og komum við þar víða í heimsókn til frænda og vina. Við fórum dal- inn á enda í þessu ferðalagi okk- ar. Þaðan héldum við austur fyr- ir Brúará og austur í Biskups- tungur. Að Úthlið býr bróður- dóttir mín og var okkur þar vel tekið. Sonur hjónanna í Úthlíð fylgdi okkur að Geysi og var ætl- un okkar að halda þaðan upp að Gullfossi. En vatnsfall er á leið- inni þangað, sem nefnt er Tungu- fljót, o'g sem nú var í vexti, og urðum við því að hætta við för- ina að Gullfossi. Við snerum því til baka aftur vestur í Laugardal- inn, og næsta dag komum við að Útey, sem tilheyrir heimahögum mínum til forna. Þar dvaldi eg í sextán ár áður en eg fór að heim- an. Nú var okkur þar vel tekið, bó við þektum fólkið litið. Gist- um þar eina nótt og leið þar vel. Framfarir hafa átt sér þar stað, eftir því sem um er að gera heima á ættjörðinni. Túnin voru þar mikið til slétt, þó enn væri verið að slá þau orfi og Ijá og raka með handhrífu — eins og víðast hvar annarsstaðar, er eg sá til á ferða- la;gi mínu. Gamli torfbærinn rif- inn til grunna og orðinn að græn- um bala,' en tvö lagleg stein- steypuhús komin í staðinn. Við nutum þarna allrar gestrisni og hlutum fylgd til næsta áfanga- staðar. Var það út í Grimsnes, því þar búa bræður tveir, er eg þekti frá fornu fari. Var gott að Briem, eða vígslubiskup. — Við fengum okkur hesta og riðum inn í Þjórsárdal, ásamt öðru fólki frá Reykjavík. Fengum regn í baka- leiðinni. Næsta dag héldum við áustur yfir Þjórsá og vorum ferj- uð yfir um á bát, því á þeim slóð- um er áin mjö'g straumhörð. En ferjumaðurinn var ungur og hraustur og verkvanur, svo eigi s'akaði. Þá vorum við komin yf- ir í Rangárvallasýslu, og var þá ferðinni heitið til Fellsmúla. Við komum þangað rétt fyrir hátta- tíma. Þar býr séra Ófeigur Vi'gfús- son, náfrændi minn, og hlutum við koma á þau heimili. Eg gladdist Þar hinar beztu viðtökur. Landið í anda við allar verklegar fram.| er þar fallegt og fremur slétt,j>ó kvæmdir heimabræðranna; raf- lýsta bæi, og önnur framfara- merki. Ættjörðin gamla er á framfaraskeiði, þó hægt fari. Víða var komið við í ferð þess-' ari, en það þýðir eigi að þylja öll þau staðanöfn. Við kvöddum að endingu Laugardalinn og héldum í bíl suður til Reykjavíkur. Dvöld- um við um kyrt í borginni um næstu daga og notuðum þann tíma vel til þess að skoða hana.! víða sé uppblásið af völdum veðra og vinda. Fjall eitt er rétt hjá bænum, sem nefnt er Skarðsfjall, og er nú frekar gróðursnautt, en átti áður að hafá verið gróið vall- lendisgrasi upp eftir hlíðum. i Ágætur uppsprettulækur rennur þar rétt hjá, en sem er því nær I straumlaus, því hann kemur und- i an sléttunni, en eigi ofan úr fjall- inu. Eldfjallið Hekla er skamt suður frá Fellsmúla; hér því sjálf- i sögð gististöð ferðamanna. Eg hitti þar ungan Englending, sem komið hafði fótgangandi frá , Reykjavík. Hann fýsti að sjá í Heklu, og gekk eg me$ honum til' I næsta bæjar til þess að útvega honum samfylgd, því eg vissi þar i af fólki frá Reykjavík, er var á þremur dögum síðar, og kvaðst hann eigi hafa komist nema miðja vegu, sökum þokunnar. Hann virt- ist vera hinn rólegasti yfir ferða- láginu, þó einn væri hann á ferð og fótgangandi.. — Við yfirgáfum Fellsmúla eftir mjög ánægjulega dvöl þar. Hestar voru sóttir og o!g líta inn til þeirra, er buðu okk- ur heim til sín. Frændi konu minnar bauð okkur í keyrslutúr í eigin bí 1, og fórum við þá austur yfir Hellisheiði, og fyrir neðan heiðina sáum við hana Grýlu gjósa. Það er lítill hver, þegar maður kemur ofan af Kömbum. skamt fyrit ofan Reyki í Ölfusi. Þaðan héldum við austur að Ölf- usárbrú og að Tryggvaskála. Þar er gistihús við ána; þar var áð og teknar myndir. Síðan sezt að miðdegisverði,. nýjum lax úr ánni. Við vorum fimm í bílnum, Björn Arnórsson verzlunarmaður og kona hans, Halldór Egilsson frá frænd‘j minn fyljrdi okkur að Swan River í Manitoba, og við ferjustaðnum. Héldum við nú bíl- hjónin. Halldór er maður um )eið unz yið komum að FljótshIíð- áttrætt og bar sig þó vel og rösk- inni frægU) Qg að Múlakoti fór. lega. F^erðaðist hann norður í( um við um kvoldið) þar sem við Húnavatnssýslu og fór þar víða gistum_ Fljótshlíð er fögur sveit um á hestbaki eins og ungur væri.j Qg skófeariundurinn þar er að- — Við náðum aftur til Reykjavík-; drátarafl fyrir fólk á lslandi. Eigi ui heilu og höldnu, og það kvöld|er þann stórvaxinn, en fagur það sátum við skilnaðar samsæti, er'hann nær Qg mjög ye] um hann Vestur-íslendingum var haldið að gengið. Þegar rafljós iýsa iund. Hotel Borg. Skilnaðarstundin var inn að kvoidi tih er íagurt um að óðum að nálgast, því margir iitast — gá viðleitni ag rækta hugðust halda heimleiðis meö skúg á ættjörðinni, er allra þakka skipinu Minnedosa, er von var á verð starf það var hafið af konu daginn eftir. En eg var eigi í með einni reyniviðarhríslu, fyrir þeirra tölu, því enn átti e'g eftir; um 30 árum gíðan Það var þinn för mína austur í Árnes- og fyrsti visir tij þeirrar mætu við- Rangárvallasýslur, sem eg hafði leitni _ það var gott að vera { áætlað að fara. Hlutum við því |Múlakoti; bærinn þar raflýstur að kveðja samferðafólkið og árna„g hitaður að samahætti. Þar því allra heilla á heimleið. j kyntumst við Guðrúnu, ekkju Við lögðum af stað að morgni Þorsteins heit. Erlingssonar, og mjólkuíbúið. Þar er réttnefnt vélaríki og mikið framleitt af osti og smjöri. Danskur maður er þar ráðsmaður. — Til Reykjavíkur komum við kl. 11 að kvöldi til, glöð og ánægð yfir freðalaginu. Þann 24. ágúst kvöddum við ís- land og stigum um borð á Brúar- foss. Þakklát í huga vórum við. fyrir ágætar viðtökur og góða líðan á meðan við vorum heima. Eigi fyrir mér að liggja, að fara í skemtiferð aftur, þá fer eg rak- leiðis til íslands. — Brúarfoss er falle’gt skip og leið öllum vel á leiðinni tii Skotlands. Farþegar voru hátíðargestir á heimleið og nokkrir Reykvíkingar, mestmegn- is ungt fólk, er ætlaði til Norður- álfulandanna til skólanáms. — Til Montreal náðum við heilu og höldnu og héldum svo áfram við- stöðulaust til Winnipeg. Þar dvöldum við hjónin í þrjá daga, hjá séra. Rúnólfi Marteinssyni og var þar ’gott að vera. Við skrupp- um til Selkirk og eins til Gimli, og næst lá leiðin til Argyle-bygð- arinnar. Þar dvöldum við í þrjá daga. Þangað var gott að koma, því þar er fagurt um að litast. Það dylst engum, sem þangað kemur, að þar hefir sezt að fram- takssamt og duglegt fólk, þvi myndarleg eru verkin, er liggja eftir landnemana á þeim slóðum. Hús með öllum nýtízku þægind- um; víðáttumiklir akrar, er benda KAUPIÐ ÁVALT LUMBER THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRT AVE. EAST. - - WINNIPEG, MAN. Yard Offlce: Bth Floor, Bank of Hamilton Chambers. leiðinni þangað. Hitti eg hann á landbúnað á háu stigi. Skógur dags austur yfir Hellisheiði, kom- um senn að Tryggvaskála og fór- um fram hjá Flóamanna smjör- dóttur hennar, og voru þær okkur mjög viðmótsþýðar. Létu þær okk- ur í té heimboð, er við kæmum til og ostagerðar verkstæðinu. Við Reykjavikur aftur, er var þakk- stönzuðum að lokum á bæ, sem samlega þegið. — Það var all- heitir að Eiríksbakka. Þar býr ( rigningasamt á meðan við dvöld- frænka mín. Þar dvöldum við í, um í Fljótshlíðinni og gafst okk- að vera ur því ekki eins góður kostur á að tvær nætur o'g var gott hjá þeim hjónum, alt í té látið okkur til góðs. Svo segir ekki af för okkar, fyr en við komum að Ásólfsstöðum, sem er efsti bær í þeim hrepp. Þar er gistihús ný- lega bygt og er þar mikil aðsókn. Fólk frá Reykjavík fer þangað yfir sumarmánuðina, og oftsinn- is munu þar útlendingar á ferð. Við vorum þar um kyrt í þrjár nætur og fórum um sveitina. Til dæmis komum við að Stóra-Núpi og vorum þar við messu. Bærinn Ásólfsstaðir liggur rétt við af- rétt; þar er sagt að einu sinni hafi verið blómleg bygð, er varð eldgosi að bráð — tuttugu bæir að sagt er. Lítið er nú þar eftir annað en hraunið bert; en runn- ar af birkiskógum eru þar í fjalla- hlíðum og Þjórsá kemur þar belj- andi fram með miklu straumfalli. Náttúrufegurð er þar mikil, er eg reyni eigi að lýsa. — Jón ófei'gs- son frændi minn á þar sumarbú- stað rétt fyrir ofan bæinn Ásólfs- staði. Hann er háskólakennari í Reykjavík, kvongaður danskri konu, er mælir íslenzka tungu. Þau hjón vottuðu okkur alla gestrisni og sýndu okkur um um- hverfið. Þar mættum við séra Sigurði Sívertsen, sem nú er orð- inn eftirmaður séra Valdimars skoða þá fögru sveit. Frá Múla- koti gengum við yfir að Hlíðar- enda, þar kom bíll frá Reykjavík til móts við okkur. Var þá snúið eins og leið lá til baka aftur, en er við komum á móts við Skelggja- staði, bað eg bílstjórann að nema staðar fyrir mig, því mig langaði til að skoða lítinn byggakur, er þar var að líta. Byggið var frem- ur vel sprottið og gaf von um upp- skeru. En sýnilega er sú korn- rækt háð örðugleikum á ættjörð- inni, en við dugnað og atorku landsmanna er slíkt þó engan veginn vonlaust erfiði. Og gott er að vita til þess, að Vestur-ís- lendingar leggi hönd að því verki að efla ísland á því sviði. Það flaug í huga minn, er við í baka- leiðinni komum að Þjórsártúni. Þar býr ólafur Isleifsson, er eitt sinn dvaldi í Winnipeg fyrir mörgum árum síðan. Á íslandi bygði hann bæ sinn á eyðimel, og á þar nú gott heimili. Til hans er hugljúft að koma. (Þar drukk- um við kaffi og súkkulaði). Ólaf- ur stundar búskap og verzlun jöfnum höndum. Hann hefir grætt út all-stóran túnblett og blóm- garða hefir hann ræktað er prýði- légir eru. — Við komum næst að Tryggvaskála og skoðuðum þar ræktaður á flestum heimilum, til skjóls og prýði. Fjórar íslenzkar kirkjur eru þar í bygð. — Þegar saga Vestur-Islendinga ’verður rituð, mun hún geta að verðugu landnemanna í Argylebygðinni. Yngri menn eru þar nú teknir við af þeim eldri og vona e'g, að þeim farnist eins vel. — Þann 20. sept. komum við heim á eigin stöðvar, glöð yfir heimkomunni og þakk lát í anda fyrir svo góða ferð til kærra feðrastöðva. — Svo fýsir mig að bregða mér heim til íslands aftur, og sýna ör- litla viðleitni til að svara spurn ingum þínum. Hvernig leizt mér yfirleitt á það, sem fyrir augun bar heima? Þá er fyrst að minn- ast á Reykjavik, sem má heita fallegur og og að sumu leyti ný- tízkubær. Höfnin þar er mikið og þarflegt mannvirki, og bygg ingar í höfuðstaðnum eru all vandaðar. Hefir þar mikið verið bygt á síðari árum. Húsaleiga er þar fram úr öllu hófi há, jafnvel miðað við það góðæri, er ríkti á íslandi á meðan við dvöldum þar. Þá mátti heita, að væri réttnefnd peningavelta í landi, bæði Reykjavík og í smærri bæjum. Sjórinn hefir í nokkur undanfarin ár verið sönn auðsuppspretta. Fiskafli nægur og verðið hið æski- legasta. Eldri og yngri nutu þeirrar atvinnu, og var mér sagt að jafnvel konur um sjötugt fengju unnið fyrir um sjö krónur á dag, ef þær nentu að vinna! Eins virtist það viðtekið, að un'glingar nytu atvinnunnar engu síður en þeir eldri. Enginn þurfti að vera atvinnulaus, hvorki til lands nó sjávar á þeim tímum. — Miklar framfarir hafa vafalaust átt sér stað á ættjörðinni. T. d. bílarnir í Reykjavík, sem eru bæði marg- ir og ríkmannlegir. Ódýrari bil- ar sáust þar lítið í förum. — Verzlunarhúsin full af ýmiskonar varningi, bæði þarflegum og eins því ónauðsynlega. Alt selt frem- ur dýrt; t. d. voru aldini þar í geysiháu verði. —• Skipastóll landsmanna er stór og mikils virði, enda er sjórinn aðal grundvöllur allra framfara á íslandi í seinni tíð. Það má helzt þakka hinum 'góðu íslenzku sjómönnum, sem taldir eru með beztu sjómönnum í heimi. — Framfarir landbúnað- arins eru þar eigi samstiga. Enda streymir fólkið úr sveitunum til bæjanna, þvi þar bjóðast öll lífs- þægindi á hærra stigi. Upp til sveita á íslandi er alt yfirleitt svipað og áður var, jafnvel fyrir 50 árum síðan. Húsakynni lítið betri víðast hvar, þó nú séu hús- in oftast járnvarin svo eigi leki. Tún víðast hvar slegin enn þá með orfi og ljá og rökuð með handhrífum. Hey bundið í reipi og hengt upp á klakka eins og áð- ur var. í sumum sveitum sá eg ei'gi sláttuvél, og í öðrum sveitum virtust þær fáar. Heygafflana okkar vestra sá eg eigi, og enga vagna utan tvíhjólaðar kerrur. Sízt er því að neita, að sveitabú- skapur á íslandi er erfiður undir núverandi fyrirkomulagi. Verk- færi vantar til að vinna með, er komið gætu í stað þess verka- fólks, er til borganna streymir. Vélaöldin ætti að geta komið Is- lenzkum bændum að liði í þeim efnum. Margvíslegar framfarir hafa átt sér stað, ár verið brúað- ar o'g akvegir lagðir um landið, er þjóðinni stuðlar til hróss og heiðurs. En viðkomandi akveg- um má segja, að verkið sé þar að- eins hafið. Eins er mikið starf fyrir hendi á öllum sviðum land- búnaðarins. Túnin virðast þar þýfð og þurfa að sléttast. Sláttuvélarnar þurfa að komast að yfirleitt. — Um ísland verður eigi sagt, að þar búi jarðyrkju- þjóð, því betur mætti þar aðhaf- ast við atorku og framtakssemi. Eins komu mér íslendingar þannig fyrir augu, að litlir væri þeir kyn- bótamenn og leggi eigi nægilega rækt við kynbætur á skepnum. Frá Skotlandi og öðrum lýorður- álfulöndum ætti þó að vera kleift að afla sér þeirra kynbóta, er að liði mættu koma, hvað nautgripa- rækt áhrærir, og íslenzku hest- arnir mættu við því að vera lítið eitt stækkaðir. En þeir heima virðast vera komnir á þá skoðun, að alt gerist með mótorkrafti, en eigi með hestum. Öllu trúaðri er eg þó á hestaflið, eins og land- vinnu er nú varið á íslandi. Það er ódýrara og að mörgu leyti halg- kvæmara, ef hestarnir væri stækkaðir og um leið gerðir hæfi- legri til dráttar. Eg kyntist ein- um manni, er hafði sléttað tún sitt með hestum og plógi. Það var Guðmundur Lýðsson á Fjalli á Skeiðum, er býr á föðurleifð móður minnar sálugu. Afi minn hafði sléttað þar með torfljá og reku fyrir 70 árum síðan, en Guð- mundur sagði mér, að alt hefði verið þýft aftur. Nú er þar alt vel sléttað og gladdi það mig að sjá það. Heima gramdist mér að sjá fólkið vera að naga grasið af þúfnakollunum, hvort heldur var í túni eða útengi. — Er ræðir um kaupdýrt vinnufólk, er slíkt sér- staklega tilfinnanlegt. Eg fór um Flóa og Skeiða áveituna, og sá þar fólk vera að slá með orfi o’g ljá og kvenfólkið að raka með hrífum. Þetta þótti mér fráleitt á jafn dýru landi. Landstjórnin borgaði um þrjár miljónir króna fyrir að veita vatni yfir það svæði. — Það má segja, að enn sé eigi hafið að yrkja landið á Is- landi. Sú plæging, sem ger er. virðist gerð með “tractorum” og gengur seint. Hver sveit er að reyna að eiga sinn “tractor” — er farið er með bæja á milli og oft- lega um verstu vegleysur. Alt gengur því seint og sígandi. Eg er eigi mótfallinn skógrækt á Is- landi, en met þó öllu meira að landið sé plægt og yrkt, því það tel eg blessunarríkt fyrir land- búnaðinn. Og það er skoðun mín að þar sé hestaflið öllu nothæf- ara. Vinnuhættir á ættjörðinni mega ei'gi vera frábrugðnir þvi. er tíðkast í öðrum löndum, er lengra eru komin áleiðis. Eg legg alla áherzlu á það, að yrkja land- ið. Til þess er sömuleiðis áber- andi vöntun á góðum og ódýrum áburði. tJtlendur áburður gefst þar vel, en er alt of dýr — um 60 krónur dagsláttan, og árlega þarf hann að notast, ef duga skal. Landbúnaður á íslandi kemst eilgi í viðunanlegt horf, fyr en lands- stjórnin sér fært að stuðla til þess fjárhagslega, að nægilegt rafmagn sé framleitt úr ám og lækjum til viðhalds öllum fram- förum á sviði sveitabúskaparins. Því fylgir hið helzta, er miðar til þjóðþrifa, ódýrari áburður og annað, er stefnir til meiri þæginda og ha'gnaðar. Þegar slíkt kemst í framkvæmd, sem eg vona að verði áður langir tímar líða, þá fyrst tekur að birta yfir öllu á ætt- jörðunni.------- Svo bið e|g þig að taka viljann fyir vekið, Þinn einl. vinu, O. Sigurðsson. FRÁ ISLANDl. Reykjavík, 17. apríl. Dr. Jóni Helgasyni biskupi hefir verið boðið að vera viðstaddur sem fulltrúi íslands, erkisbiskups- vígslu dr. Eidans, sem áformað er að fari fram í dómkirkjunni i Uppsölum þann 22. maí næstkom- andi. Verða þar fulltrúar hinna Norðurlandakirknanna. Óráðið er hvort biskup geti komið því við að mæta við þessa virðulegu at- höfn. Skólavarðan fallin. Eftirfarandi vísa varð manni á munni um daginn, er hann gekk upp Skólavörðustíg og sá að menn hömuðust við að brjóta neðstu steina skólavörðunnar: Vikið burt er vörðunni — valt er heimsins gengi — svo að ekki af ’enni óorð Leifur gengi. — Mgbl. HVAÐ RÆÐUR KYNI BARNA? Þrátt fyrir miklar og margvís- legar rannsóknir veit enginn þetta með fullri vissu, og engin ráð þekkjast til að ráða því, hvort barn verður piltur eða stúlka. Hið helzta, sem kunnugt er, er þetta: I öllum frumum líkamans koma í ljós einkennilegir stafir eða korn, sérstaklega er þær skiftast. Þeir eru nefndir “litningar’ (krómós- ómar) og eru jafnmargir í öllum líkamsfrumum hverrar dýrateg- undar. Það vita menn um stafi þessa, að þeir ráða mestu erfðum og eiginleikum aftvæmanna. Nú hafa menn fundið, að í æxl- unarfrumum flestra dýra eru tveir af litningunum að nokkru frábrugðnir og að kynferði er bundið við þá. Þeir eru því nefnd- ir kynlitningar. 1 kvenfrumunum eru kynlitningarnir af sömu gerð, þær mynda egg, sem öll eru eins. 1 karlfrumunum eru kynlitning- anir tvens konar, og þær mynda tvær tegundir frjóa og er önnur karlkyns, hin kvenkyns, en jafn- mikið af báðum. Eins og kunnugt er, er það upp- haf fóstursins, að egg og frjó renna saman í eina frumu, sem vex síðan og verður að fóstri. Ef karlfrjó hittir eggið, vex úr því karldýr, en sé það kvenfrjó vex úr því kvendýr. — Má því heita, að hending ein ráði kyninu, án þess að menn fái nokkru um það ráðið. Eftir sömu dýratilraunum að dæmað er það þó ekki óhugsandi, að fleira komi til greina, en hér er sagt, en ekki hafa menn fundið nein veruleg líkindi til þess á mönnum, sízt með nokkurri vissu. Nýlega hefir verið gefið út kver um þetta efni (Afkomendur eftir eigin vali). Það er i alla staði ó- merkilegt, þýðingin bágborin og kenningar þess allsendis óáreið- anlegar. G. H. —Mgbl.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.