Lögberg - 17.11.1932, Blaðsíða 2
Bls. 2.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. NÓVIEMBER 1932.
Vitsmunir dýra
Hafa sirniar skepnur meira vit,
en alment er haldið að þau hafi?
Mjög hafa skoðanir manna ver-
ið skiftar í þessu efni. Fleiri
munu þó vera þeirrar skoðunar,
að töluvert vit geti komið fram
hjá skepnum í vissar áttir, t. d.
ratvísi og sjálfsvarnar - eigin-
leiki; en hitt hafa menn síður
athugað um, að það vit, sem
skepnurnar hafa, er án efa á
mismunandi stigi — ein vitrari
en önnur; og eitt þekkingaratriði
í þessu sambandi virðast fáir hafa
athugað, og það er þetta:
Kemur fram meira vit hjá
skepnum, þegar hætta er á ferð-
um, heldur en endrarnær?
Það hefir löngum verið sagt um
manninn, að í hættum o'g mann-
raunum sýndi vit hans sig bezt, en
hinu hefir síður verið veitt eft-
irtekt, að mjög miklar líkur eru
til þess, að hið sama eigi sér stað
með skepnurnar, jeins og eftir-
fylgjandi frásagnir — sem eru
sannar — sýna.
Úrræði ljónynjunnar.
Brezkt skip lenti eitt sinn við
strendur Indlands, og fóru nokkr-
ir af skipverjum í land til að
höggva við til eldsneytis. Einn
þeirra gekk lengra á land upp en
hinir, því hann langaði til að sjá
sig um.
Ekki hafði hann lengi gengið,
áður en hann sá stórt ljón koma
á móti sér. Varð hann nú dauð-
hræddur, sem sízt var furða, og
hélt að nú væri úti um sig; en'
er ljónið kom nær, gerði það ekki
minstu tilraun til að ráðast á
hann, heldur skreið að fótum hans
og horfði á hann bænaraugum, en
leit þess á milli áhyggjufult á háa
eik, þar skamt frá; svo stóð það
upp, hljóp að eikinni, leit svo aft-
ur til mannsins, og er þetta hafði
gengið nokkrum sinnum, þá fór
manninn að gruna, að ljónið vildi
að hann kæmi með sér að eikinni.1
Fór hann svo þanjgað með því. Þá
sá hann þar stóran apa, sem sat
hátt uppi í trénu meðal greinanna
og hélt á tveimur ljónshvolpum,1
sem ljónynja þessi átti. Apinn
hafði sem sé náð hvolpum Ijón-
ynjunnar frá henni, annað hvort
af vonzku eða hrekkjum, og farið
með þá upp í tréð, svo vesalings-
móðirin gat ekki annað en horft á
þá, neðan af jafnsléttu, því Ijón
geta ekki klifrað eins og kettir og
apar gera. Maðurinn treystist
ekki að klifra upp í tréð, en hins-.
vegar vildi hann ekki skilja við
móðurina í þessari neyð, án tess1
að hjálpa henni; svo hann tók exi
sína, og fór að höggva sundur
stofn trésins. Ljónynjan sat hjá
rólejg á meðan og horfði á. Innan
lítillar stundar féll tréð, en ekki
var það fyr fallið, en ljónið rauk
af mikilli reiði á apann og drap
hann samstundis, sneri sér síðan
að hvolpum sínum og sleikti þá
af mikilli alúð; sýndi svo mann-
inum vinahót í þakklætisskyni
fyrir greiðann, og bar svo hvolpa
sína burt til skiftis til skógar.
kind þessari. Svo áköf virtist hún
vera, að hún hljóp stöðugt á und-
an honum og var sem hún vildi
segja: “Flýttu þér nú, eða það
verður of seint.” Þegar presturinn
kom að trjánum, þá sá hann að
þar rann djúp á, og að ein ærin
hafði dottið ofan í hana og komst
ekki upp úr aftur.
Hefði nú þess sauðkind verið
eins heimsk eins og menn oft
álíta kindur vera, þá hefði hin
ærin druknað þarna í ánni. En í
þetta sinn kom annað í ljós, það.
að ekki einungis sýndi kindin, sem
aðvart gerði, ræktarsemi og með-
aumkvun til skepna af sínu kyni,
heldur einnig eitthvað það, sem
var eins og ást og tiltrú til veru,
sem stóð henni ofar — til manns-
ins, sem hún sá, og áleit bæði
viljugan að hjálpa og þess megn-
ugan.
Séra Husband kallaði nú á
hjarðsveininn. Hélt hann svo upp-
úr höfðinu á kndinni, sem í ánni
var, svo hún druknaði ekki, en
hinir settu síðan strekt reipi utan
um hana, og þannig komu þeir
henni á þurt land. Svo þegar hún
kom í kindahópinn aftur, þá
jörmuðu hinar kindurnar, eins og
þeim fyndist það tíðindum sæta.
að hún væri komin.
DC-7
EFTIRLÍKINGAR ERU OFT
V ERRI EN EKKI NEITT
Nuga-Tone er verulegt hellsulyf, meöal,
sem styrkir lífsaflið til muna. SérfræÖingur
ft sviöi læknavísindanna, uppgötvaöi þetta
merka heilsulyf* og þúsundir bera nú orölö
vitnisburö um gildi þess. Til eru meööl.
sem eru einverkandi, eöa hafa áhrlf & eitt
líffæri út af fyrir sig, svo sem maga, taugar,
blóö, þarma. Nuga-Tone er margvlrkur
heilsugjafi. Sé eitthvert líffæranna í ólagi,
er heilsan öll i ólagi.
er heilsan 11 í ólagi.
ist. Kaupiö flösku þegar í staö. Fyrir einn
dollar getiö þér fengiö mftnaöarskerf af
þessu meöali f lyf jabúöinni. Sérhverri
flösku fylgir full ábyrgö. Peningunum skilaö
aftur innan 20 daga ef þér eruö ekki ánægö.
hans; kom hann þegar, hjúfraði
sig að henni og ‘þótti gott að koma
in í hlýindin aftur.
Fíllinn var hetja.
Sumstaðar í Asíu eru fílar hafð-
ir í herferðum enn þann dag í dag.
Stór og fallegur fíll var hafður í
bardaganum við Poona, og var
þar merkisberi.
Hann var svo hár, að jafnvel
úr fjarlægð gátu hermennirnir
hugsa sem svo:-“Eg á að annast séð fánann blakta yfir baki hans.
skyldulið mitt. Eg vil ekki að Fíll þessi var bæði stiltur og
drengir séu að berja kýr mínar.” meinlaus, en en!gum vildi hann
Hann tók nú að gæta þeirra hlýða nema húsbónda sínum, —
vandlega sjálfur, og þó hann|með honum hafði hann komið.
hornalaus væri, þá barði hann 11 Þegar bardáginn stóð sem hæst,
þær með hörðum skallanum, ef | kallaði húsbóndi fílsins til hans:
þær Igerðu svo mikið sem snúa í|“Stattu kyr, góðurinn minn, í öll-
áttina til akursins, og kæmist um bænum stattu kyr!” Rétt á
einhver þeirra á leiðina þangað, eftir kom byssukúla í höfuð
þá fór hann í veg fyrir hana og mannsins, svo hann féll dauður
sneri á móti henni svo illúðlega, I til jarðar. En fíllinn, sem var
að hún þorði ekki að fara lengra. j hlýðinn, rótaði sér ekki, þó bar-
Hann fékk líka umbun hygginda daginn yrði æ ofsalelgri og ógur-
sinna og atorku, því þar kom, að legri alt í kring um hann. í þess-
honum var svo vel trúað fyrir að^ arj mannraun jók það hermönn-
áminna kýrnar um ráðvendni, að Unum hug og dug að sjá herfána
drengsins þótti ekki lengur þurfa’sjnn blakta ófallinn á baki hans.
til að gæta þeirra, svo hann var Hann hreyfðist ekki allan tímann,
Vitsmunir ærinnar.
Löngum hefir mönnum hætt við
að gera lítið úr vitsmunum sauð-
kinda, þær beri ekki skyn á annað
en éta og jórtra og hvílast svo.
Efl út af þessu Igetur brugðið,
þegar hætta er á ferðum, að
minsta kosti með sumar þeirra.
Svo fanst séra Husband það
vera, þegar hann eitt sinn átti
leið um graslendi mikið nærri
Ramsey. All-margar kindur voru
þar á beit, og þegar hann gekk
fram hjá þeim, þá hljlöp ein
þeirra til hans, jarmaði upp á
hann í ákafa og hljóp svo frá hon-
um aftur yfir þveran völlinn; þar
staðnæmdist hún augnablik, kom
svo aftur hlaupandi til hans og
horfði á hann enn aumkvunarlegri
en áður. Hún vildi láta hann
koma þangað með sér, það var
auðséð.
Presturinn var góðsamur, svo
þó hann sæi ekki hinum megin á
sléttunni nema nokkuir tré, þá
lagði hann samt á stað með sauð-
Hjálpfýsi kattarins.
í sveitaþorpinu Bradford-on-
Avon er lítill köttur, sem hefir
vakið eftirtekt fyrir hjálpfýsi.
Hann hefir svo mikla tilhneig-
ingu til að hjálpa bágstöddum
köttum. Einn dag sáu menn, að
kisa kom með hungraðan flæk-
ingskött inn um bakdyrnar, og
stóð hjá, sýnilega ánægð, meðan
aðkomukötturinn át það, sem
henni sjálfri var ætlað. í annað
skifti kom hún með annan kött,
hvítan og svartan að lit, heim, og
lét hann matast með sér, fór svo
með hann upp í hægindastólinn
við arninn, þar sem hún sjálf var
vön að sofa. Varð nú húsfreyjan,
sem átti þennan góðsama kött, í
meira lagi hissa, þegar hún sá tvo
ketti í hægindastólnum í stað eins.
Og hún tók einnig eftir því, að þó
veður væri heldur gott þetta kveld,
þá breyttist það svo þessa nótt, að
steypiregn dundi yfir og með því
ofsa stormur. Gat það verið, að
heimakötturinn hefði fundið á sér
hvaða veður var í aðsigi, — eins og
skepnur stundum gera — og þess
vegna aumkvast yfir hvíta og
svarta köttinn, sem ónærgætnir
eigendur höfðu skilið eftir úti, er
þeir sjálfir fóru burt í skemti-
ferð? Svo var að sjá. — Það er
aumt til þes að vita, hve margt
fólk gleymir algjörlega þessum
litlu húsdýrum sínum, köttunum,
þegar það fer í skemtiferðir.
Þessi litli, hjálpfúsi köttur, sem
var að Iiðsinna bágstöddum ná-
grönnum sínum, gaf með þessu
gott eftirtdæmi.
Annar ungur köttur var í sama
þorpinu, ekki alls ólíkur hinum.
Hann undi því ekki, að vera einn
síns liðs. Hann hafði verið sá
eini af fimm ketlingum, sem var
látinn lifa. Hann sókti alt af eft-
ir samneyti við lítinn kött, sem
átti ekki gott hjá húsbændum sín-
um, kom með hann heim til sín,
lofaði honum að éta með sér, lét
hann svo elta sig upp á loft og
upp í rúm húsóndans, þar sem
hann sjálfur var vanur að sofa á
daginn, og svo sváfu kettirnir þar
báðir.
sem þessi aðgangur stóð yfir,
heldur virtist hlýða fyrirskipun-
um húsbónda síns, þrátt fyrir há-
vaðann, kúlnaregnið og púður-
reykinn umhverfis hann. Þessi
látinn taka annan starfa, en naut-
ið látið gæta kúnna.
Önnur frásögn um meiri hygg-
indi hjá nauti, en menn höfðu bú-
ist við, kemur frá Ástralíu. Hr.
Forster, sem átti nautið, sagði tryggi förunautur hermannanna
sig hafa undrað á því, að nautið hefir þó, ef til vill, mikið orðið að
fanst stundum innan girðingar liða bæði af sulti, þorsta og sárs-
einnar á stað, sem það átti ekki auka> og langaði sjálfsagt í skjól
að vera á.. Loks tókst Mr. Forst- &kógarins, sem hann þekti svo
er að sjá, hvernig nautið fór að yel- langaði í hrísgrjónagraut-
þessu. Girðingin var breið og lnn s*nn> sern hann meir en verð-
heldur lág. Nautið lagðist svo á skuldaði að fá. En fílar eru vitr-
bakið, fast upp við girðinguna, ir> kyr °2 óhreyfður stóð hann,
krepti að 'sér alla I /fæturna og eins °g klettur, þó beittum spjót-
velti sér svo yfir. Á þennan hátt um væri að honum kastað, og þau
komst það inn í gerðið. ^en^u Be«n um huð hans- «g Þ6
blóðið læki niður af hinum löngu
eyrum hans, þá brá hann sér
ekki, heldur beið eftir skipunum
í Exeter stræti í Salisbury bjó húsbónda
síns, — en sú rödd var
kona ein, Mrs. Mills að nafm.;nú þögnuð fyrir fuJt Qg alt> _
Sonur hennar hafði verið á Ind- hann átti aldrei að fá að heyra
landi, og kom svo hem til móður^hana framar ..Afram> mennj.,
sinnar með páfagauk, til að hafa hrópaði foringi þeirrar herdeild.
á heimilinu. Páfagaukurinn var ar> gem ej?andi haf6i tilheyrt.
glæsilegur mjög, hafði mar'glitar „merki okkar b]aktir enn hátt> og
fjaðrir, rauðar, gular og bláar. ■ við munum sigUr vinna!” Her-
Aumingja Páll (svo hét páfagank-, mönnunum> sem voru j þann veg.
urinn). Hann hafði venð tekinn inn að Jeggja . fl6tta> j6kst nú svo
og fluttur burt úr sínum heima- hugur við þessi eggjunarorð, að
högum, úr hlýjum skógargeim þeif hrópuðu ..húrra„ fyrir fána
hitabeltisins, og farið með hann landg gíns og þjóðar) Qg sóktu
í búri yfir sjóinn langar leiðir, og fram gVQ ákaff Qg hart> &ð 6vin
honum féll ekki raka, kalda lofta- irnir lögðu á flótta En þegar
lagið a Englandi. I sigurinn var fenginn, þá þyrptust
Áður en langt leið fór Páll ^8 hermennirn.r kringum fíHnn>
“Látið aftur dyrnar.’
KAUPIÐ ÁVALT
LUMBER
hJ4
THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD
HENKY AVK. EAST. - - WINNIPEG, MAN.
Yard Offloe: 8th Floor. Bank of Hamllton Chambers.
sinn hefði sent hann eftir sér, því;
drengurinn hafði oft, eins ogj
barna er siður, gert gælur við fíl-j
inn.
Þýtt af Mrs. Jakobínu J. Btef-j
ánsson, Hecla, Man.
taka eftir því, að væru dyr stof-1
unnar, sem hann var í, skildar eft-
klöppuðu houm og gerðu við hann
gælur, og reyndu að fara með
ir °Pnar> Þá kom kuldastroka innlhann burtu með sér> gVQ hann
um þær, svo hann fór að skjálfa. gæti hví]8t á góðum stað En
Tók hann svo lika eftir því, að það vildi hann ekkj> ómögulegt að
þá kallaði húsmóðirin ætíð: “Lát- þoka honum fir s,porunum Engri
ið aftur dyrnar!”, og að þá hlýn-
aði aftur. Var nú Páll svo hygg-
inn, að hann lærð að kalla: “Lát-
ið aftur dyrnar!” í miklum flýti.' heyra
til þess að þeir, sem inn komu, ef Loksins
ekki var lokað dyrunum á eftir1
rödd vildi hann hlýða, annarí en
húsbónda síns, — en hana átti
hann aldrei framar að fá að
Getujr naut sýnt vitsmuni?
Á Skotlandi, ekki Iangt frá
Laggan, bjó bóndi nokkur. Hann
átti naut, sem var á beit með kún-
um. Drengur einn var látinn gæta
kúnna, svo þær færu ekki í akur,
sem þar var rétt hjá. Hafði
hann Ianga svipu í hendi sér, til
að lumbra á þeim með, ef þær
færu í akurinn. Átti með því að
kenna þeim, að leggja ekk leið
sína í forboðinn reit.
Nautið tók eftir því, að kýr
‘hans’ voru barðar í hvert skifti
og þær fóru þangað, og virtist
honum líka það miður. Hann
hafði engin horn, en hann vrtist
hugkvæm'dist einum
, hermanninum gott ráð. Þeir
sér eins fljótt eins og Páll vildi gendu . gnatri einn riddarann til
vera láta.
Einn dag fór Páll út úr búrinu.
heimilis þess, sem fíllinn var frá,
þó það væri um fimtíu mílur í
Einhver hafði skilið eftir opinn burfu> _ þar yar drengur> sonur
gluggann. Nú fanst honum vera húsbóndans. Hann sóktu þeir, og
gott tækifæri til að breiða út
stóru, grænu vængina og fljúga
burt, frjáls eins og aðrir fuglar;
og það gerði hann, og flögraði út
í stóran, undur fagran garð, sem
biskupinn átti og var andspænis
heimilinu. En smátt og smátt dró
upp bliku á lofti; úr henni kom
kulda-gjóstur, svo aumingja Páll
bar varla af sér fyrir kulda. En
í millitíð hafði húsmóðir Páls
saknað hans, og fór yfir í garð
biskupsins til að Ieita hans. Eigi
leið á löngu áður en hún heyrði
ráma rödd einhvers staðar uppi í
loftinu, svo mælandi: “Látið aft-
ur dyrnar, — látið aftur dyrn-
ar!” Það var þá páfagaukurinn
hennar, sem nú var orðið í meira
lagi kalt og hélt, að nú þefði ein-
hver skilið eftir stóra hurð opna,
— víst einhvers staðar í loft-
geimnum, og vildi nú endilega
láta þann hinn sama loka á eftir
sér.
Konunni þótti vænt um páfa-
gaukinn sinn, og kallaði nú til
óðar en litli drengurinn kom á
bardagavöllinn, þá sýndi fíllinn
augljós merki um gleði, og fylgdi
drengnum viljugur heim. Hann
hefir víst haldið, að húsbóndi
Heimþrá dýra
Það er oft ærið torskilið hverni'g
sum dýr fá ratað aftur til fyrri
heimkynna sinna. En torskildast
verður það þó, þegar um ketti er
að ræða, sem fluttir hafa verið um
langa vegu í poka, er bundið var
fyrir.
Fuglinn, sem flýgur hátt uppi,
fær þó ljósa hugmynd um landið,
trippið skokkar ef til vill sömu
leið til baka og komið var með það,
og hundurinn er gæddur þeim
eiginleikum að geta rakið spor.—
En kötturinn, sem fluttur er að
heiman i þéttum poka, er ekki sér
í gegnum? Hvaða máttur hjálpar
honum til að rata aftur til fyrri
heimkynna sinna, sem oft getur
þó verið löng og torsótt leið?
Það var einhvern tíma um haust-
ið 1930, að Isaksen skipstjóri, sem
heima á í nágrenni Ebberup, ók að
heiman með konu sinni, og var
ferðinni heitið til kunningjafólks
þeirra, Pedersen, slátrara í Köng
við Glamsbjerg. Mun láta nærri,
að vegalengdin á milli þessara
tveggja heimila sé um 2 mílur
danskar. Fluttu hjónin með sér
í vagninum tvo ketti, móður og
dóttur, og voru mæðgurnar geymd-
ar hvor í sínum poka. Var kisa
fjögurra ára og átti að vera á
heimili slátrarahjónanna á meðan
ketlingurinn, sem þangað var gef-
inn, væri að kynnast fólkinu og
venjast í vistinni.
En þráft fyrir alla þá hlýju og
nærgætni, sem kisu var sýnd á
heimili slátrarans, leyndi sér ekki
að henni leiddist mjög mikið og
tæþlega að hún fengist til að neyta
nokkurs matar þá átta daga, sem
hún dvaldi þar. Og dag einn, er
leiða átti belja, afar mikla óhemju,
út úr fjósinu til slátrunar, sá kisa
sér tækifæri að flýja á burt með
ketlinginn, og sáustþau ekki fram-
ar þar á staðnum.
Liðu svo þrjár vikur að ekkert
spurðist til kisu. Þá var það
nóvembernótt eina aflíðandi óttu,
að kona Isaksens skipstjóra vakn-
aði heima hjá sér við það, að kött-
ur mjálmaði við útidyrahurðina-.
Og konan, sem alt af saknaði kisu
sinnar, er verið hafði henni mjög
vinveitt, þóttist þekkja hljóðið.
Hjónin ruku fram úr rúminu,
kveiktu ljós og opnuðu fyrir kisu,
er svo var viti sinu fjær af fegin-
leik, að því verður ekki með orjð-
um lýst. Hún læddist á milli hús-
bænda sinna og nuggaði sér á-
nægjulega upp að þeim, og mat
kærði hún sig ekki um fyr en dá-
lítið leið frá. Hjónin voru fyrir
sitt leyti svo gagntekin af því, að
kisu skyldi hafa tekizt að komast
þessa löngu og hættulegu leið heim
til sín, að það var þegar ákveðið,
að hún yrði aldrei fyamar látin að
heiman.
Á milli þessara tveggja heimila
eru engar beinar samgöngur,
hvorki þjóðvegur eða járnbraut,
sem kisa hefði getað haft stuðn-
ing af að fylgja. Enda var það
álit húsbænda hennnar, að hún
hefði á heimleiðinni rækilega forð-
ast hús og bæi, er hún var hrædd
að koma í grend við vegna hunda,
sem þar eru víðast hvar. Og
menn gerðu sér í hugarlund, að
flækingsrakki, á einum eða öðrum
stað, hefði flæmt ketlinginn frá
móður sinni, úr því hún náði að-
eins ein að komast heim til sín.
Það þarf varla að efast um, að
það hafi verið heimþráin, sem rak
kisu áfram til þess að leita uppi
sitt fyrra heimkynni.
Alfrida Krarup
(Lauslega snúið úr “Dyrevennen,”
blaði danska dýraverndunarfélags-
insþ
—Dýrav.
Ferfætti fiskurinn
Hinn merkilegi fundur Lauge
Kochs-leiðangursins.
Er dr. Lauge Koch var hér um
daginn skýrði. hann frá því, að
merkilegasti vísindalegi fundur
leiðangursins i sumar hefði verið
steingerfingar af elstu fiskum
jarðarinnar.
Er hann kom til Hafnar skýrði
hann nánar frá fundi þessum.
Þó vísindin hafi fyrir löngu síð-
an fært sönnur á, að skriðdýrin
væru afkomendur fiska, þá hafa
menn ekki getað gert sér fyllilega
grein fyrir því, hvernig hin elstu
skriðdýr voru af Guði gerð. Vant-
að hefir þarna einn millilið í hinn
mikla ættbálk hryggdýranna.
En í sumar fundu jarðfræðingar
í Lauge Kochs-leiðangrinum norð-
an við Frans Jósefsfjörð í Austur-
Grænlandi fjölda af steingerfing-
um fiska. Rákust þeir þar á lands-
svæði, sem á Devon tímabili hefir
verið undir sjó, en sjávardýr virð-
ast hafa drepist þar öll vegna ein-
hverra jarðarumbrota, og sokkið
til botns.
Meðal steingerfinganna þarna
fundu þeir hinn margþráða milli-
lið milli fiska og skriðdýra, fer-
fættan fisk. Er fundur þessi tal-
inn jafnmerkur og hinn heims-
frægi fundur í Bayern, þar sem
fundust steingerfingar af hinum
svonefnda “tannfugli,” sem verið
hefir ættliður milli skriðdýra og
fugla.
Svo mikið fanst af merkilegum
og verðmætum steingerfingum
þarna við Frans-Jósefsfjörð, að
mælt er að væri náttúrugripir
þessir seldir til amerískra safna;
þá myndi fást fyrir þá svo mikið
fé, að með því væri hægt að end-
urgreiða allan kostnað við rann-
sóknaleiðangra dr. Lauge Kochs
til Austur-Grænlands í þrjú ár.
—Mbl.
MACDONALD’S
FlneCut
Bezta tóhak f helinf fvrir þá.
búa tll aína elgln rindllnga.
Okeypis vtndlingapappir
ZIG-2AG
með hverjum tóbakapakka
Ágætasta vindlinga tóbak í Canada