Lögberg - 05.01.1933, Blaðsíða 8

Lögberg - 05.01.1933, Blaðsíða 8
Bls. 8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. JANÚAiR, 1933 RoblnlHood FIiOUR Brauð úr Róbin Hood mjöli er bragðbezt Úr bœnum og grendinni Skuldarfundir á föstudögum. í borginni undanfarna daga. | Winnijpeg deildin af National ------- j Council of Education biður þess Mr. og Mrs. J. A. Vopni frá ígetið, að Lord Zetland, sem und- Davidson, Sask., hafa verið stödd anfarin ár hefir haft mikið við Indlandsmálin að gera, haldi fyr- irlestur um Indland og sýni mynd- ir þaðan, í Walker leikhúsinu hér í borginni á miðvikudaginn hinn 11. janúar. Aðgangur er ekki seldur, nema að nokkrum hluta hússins á neðsta gólfi og kosta að'gangsmiðarnir fyrir þann hluta sætanna $1.00 og hægt að kaupa þá á skrifstofu Winnipeg Electric félagsins á Notre Dame Ave. Miss Laura Johnson, R.N., frá Hamiota, Man., var í borginni um helgina. Ráðskona óskast í vist nú þegar útá land. Maður og drengur í heimili. Má hafa barn. Tiltaki mánaðar kaup. Listhafendur snúi sér til Herman Isfeld, Cypress River, Man., eða simi 43-3-1. Séra Jóhann Bjarnason messar væntanlega á þessum stöðum í Gimli prestakalli, næsta sunnu- dag, þ. 8. janúar, og á þeim tíma dags er hér segir: í gamalmenna- heimilinu “Betel” kl. 9.30 f.h., og að kveldi til kl. 7, í. kirkju Gimli- safnaðar. Mælst er til að fólk f jölmenni. “Fróns”-fundur verður haldinn í efri sal G. T. hússins 10. janúar. Byrjar kl. 8 e.h. Breytingar á aukalögum deildarinnar liggja fyrir frá síðasta fundi, er verða að ræðast og ráðast til lykta. Það er því mjög svo nauðsynlegt að meðlimir fjölmenni, og aðrir, með þýí líka að Próf. Jóh. Jóhannsson hefir góðfúslega lofast til að flytja erindi. Einnig verður fleira á skemtiskrá! Gleymið ekki stað og tíma. Allir velkomnir. —Nefndin. KONAN MEÐ DALEIÐSLU- AUGUN. Séra Jóhann Friðriksson hefir guðsþjónustu á Lundar næsta sunnudag, þ. 8. jan., kl. 7.30 e.h., o!g (í Lúters söfnuði sama dag kl. 2 e.h. Heimilisiðnar-félagið h e 1 d u r ársfund sinn miðvikudagskveldið 11. jan., að heimili Mrs. Ágúst Blöndal, 806 Victor St. Vegna þess að þetta er kosningafundur er mjög áríðandi að allar félagskon- ur séu viðstaddar. Erlendur Oscar Erlendsson, frá Reykjavík, Manitoba, og Mary Ellen Jenks, frá Asham Point, voru Igefin saman í hjónaband af séra Birni B. Jón^syni mánudag- inn 2. janúar, að 774 Victor St. Miðvikudaginn, 21. des., voru þau Guðfinnur Bjarnason og Christine Paulson, bæði til heim- ilis að Hekla, Man., gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Mar- teinssyni, að 493 Lipton St. Heim- ili þeirra verður að Hekla. Miss Snjólaug Sigurdsson er að undirbúa Recital, sem hún heldur í Fyrstu lútersku kirkju þann 12. þessa mánaðar. Mrs. B. H. Olson aðstoðar með sön'g, og Miss Eve Clare spilar á “second piano.” Nánar auglýst síðar. Ágóði gefin til Jóns Bjarnasonar skóla. Lögberg hefir oft getið eitthvað um jólin í Fyrstu lútersku kirkju, þegar þau hafa verið ný liðin hjá. Það væri ekki síður vert að minn- ast þeirra nú en áður, því áreiðan- lega nutu þar margir gleðilegra jóla nú, ekki síður en svo oft áð- ur. Það var mikill fjöldi fólks, sem sóttu kirkjuna nú um hátíð- arnar; tvær messur á jóladaginn og tvær á nýársdag og árslokahá- tíð sunnudaigsskólans á miðviku- dagskveldið milli jóla og nýárs Prestur safnaðarins, Dr. Björn B. Jónsson, prédikaði við allar guðs- þjónusturnar. Kirkjan hefir jafn- an verið fallega og smekklega skreytt um jólin, en aldrei hefir það verið betur gert, og kannske ekki eins vel, eins og í þetta sinn. CARL THORLAKSON úrsmiður ®27 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 MOORE S TAX! LTD. 28 333 Leigið bila og keyríð sjálfir. Drögmni blia og geymura. Allar aðgerðir og ókeypis hemiiprófun. Flytjum pianos, húsgögn, farang- ur og böggla. Islenzkukensla “Fróns” er nú byrjuð. Tveir kennarar hafa ver- ið ráðnir að þessu sinni: þeir Mr. Ragnar Stefánsson, sem verið hef- ir kennari “Fróns” undanfarin ár, með góðum árangri, o!g Mr. Guðmundur Eyford, alvanur barnakennari með góða þekking í íslenzku. Þeir foreldrar, sem nota þetta tækifæri fyrir börn sín að læra íslenzku, eru vinsamlega beðnir að gefa sig fram við kenn- arana sem fyrst og semja við þá. Það er gert ráð fyrir þriggja mán- aða kenslu, og í lok kenslutímans verður ráðstafað prófi fyrir börn- in og þeim, sem fram úr skara veitt !góð verðlaun. Það eru vin- samleg tilmæli stjórnarnefndar- innar til foreldra barna þeirra, að þeir aðstoði kennarana í starf- inu á þann hátt, sem þeir bezt geta, svo að kenslan megi verða að sem mestum og bestum notum. Heimilisfang kennaranna er: Mr. Ragnar Stefánsson, 618 ,A1- verstone St., og Mr. Guðm. Eyford, 874 Sherburn St. Virðingarfylst, G. P. Magnússon, Forseti “Fróns.” Indversk prinsessa dó nýlega í sjúkrahúsi í London og er mar!gt um hana sjálfa og fráfall hennar talað. Hún hét Sunita Devi, en var venjulega kölluð “Konan með dá- leiðsluaugun.” Hafði hún dvalið um hríð í London og vakið þar mikla eftirtekt vegna hinnar ein- kennilegu fegurðar sinnar. — Á flestum málverkasýningum voru málverk af henni eftir fræga mál- ara, og myndhög!gvarinn Epstein gerði brjóstmynd af henni. Var sú mynd svo einkennileg, að list- dómendur rifust lengi um hana. En það voru eigi að eins lista- menn og listdómarar, sem höfðu augastað á prinsessunni. Scotland Yard gaf henni líka nánar gætur, því að þegar skömmu eftir að hún kom til London, fór það að kvis- ast, að ún væri njósnari, send af leynifélagi á Indlandi, sem væri að undirbúa byltingu þar. En hafi nokkur tilhæfa verið í þessu, þá rak prinsessan þær njósnir svo gætile!ga, að lögreglan gat aldrei fengið neinar sannanir gegn henni. Var þó staðhæft, að hún væri kunningjakona ýmsra hátt- settra manna í hernum, og mundi hún dáleiða þá til þess að veiða upp úr þeim alt það, sem hana langaði til að vita. Nú er hún dáin. Fyrir skömmu var hún flutt í sjúkrahús og and- aðist þar á áttunda degi. Þegar hún hafði legið þar í fjmm daga, þóttust læknarnir vita, að henni hefði verið byrlað eit- ur, en hvaða eitur það var, gátu þeir ekki uppgötvað. Áhrif þess lýstu sér á alt annan hátt en áhrif af þeim eiturte!gundum, sem lækna vísindi Norðurálfunnar þekkja.— Kom þá upp sá kvittur, að tveir Indverjar úr einhverju öðru leyni- félagi heldur en hún starfaði fyr- ir, hefði byrlað henni eitthvert eitur, sem Indverjar þekkja, en aðrir ekki. En hvernig sem lög- reglan hefir reynt að grafast fyr- ir þetta, hefir henni ekki orðið neitt ágengt, og prinséssan dó í höndum læknanna án þess að ljósta neinu upp um þetta.—Mbl. „BJARMI” kristilegt heimilisblað,, kemur út tvisvar í mánuði, kostar $1.50 árg. Nýir áskrifendur fá í kaupbætir einn eldri árgang eða 60c. virði af ritum þeim er hér eru auglýst til sölu. Góð jólagjöf. Bækur og rit til sölu: I skóla trúarinnar, ............ $1.25 Vitranir Sundar Singhs, öb. 50c„ b. 1.00 I fótspor hans, ,...50c, 75c., b..1.00 Tvssr smásögur, Guðr. Lárusd. .25 Helgi hinn magri, fyrirl. dr. J. Bj. .30 Ljóð úr Jobsbók, Vald. bisk. Briem .30 Úr blöðum frú Ingunnar, Dahl .......15 Um Zinsendorf og Bræðrasöfnuð.......15 Páll Kanamori, post. Japansm........25 Árásir á krístindómin, E. Levy......15 Sókn og vörn, Dixon .... ...........15 Hvers vegna eg gerðist krístinn.....10 Vekjarinn 6, Hinzta kveðjan, o. fl .15 Aðalmunur gam. og nýrrar guðfr. .15 Sonur hins blessaða, S. A. G........15 Hegningarhússvistin I Rvlk .........15 Nýít og gamalt, I-III, hv. 10 c., öll .25 Skerið upp herör, sr. Fr. Fr........10 Friðurinn við vísindin. sr. Sig. Stef. .05 Ræða við biskupsvíglu, V. Briem .05 Heimatrúboð, S. A. G................05 Trumbuslagarinn, Cox ...............15 Ýms ofangreind smárit heft saman .60 8. Sigurjónsson, 724 Beverley St., Winnipeg. Byrjið NYA ÁRIÐ á heilsufræðilegan hátt Auðfarnasti og skemsti vegurinn til heilsu, er að drekka nóg af MODERN gerilsneyddri m.jólk Nægt af mjólk með máltíðum og milli þeirra, tryggir heilsu og hamingju. MODERN DAIRIES LIMITED Phone 201 101 “Þér getið þeytt rjóma vorn, en hvergi fengið betri mjólk” Strong Annual Statement by Royal Bank of Canada Total Assets Stand at $765,512,920—Of This Amount Liquid Assets Are $355,929,912, Equal to 52.86% of Liabilities to the Public— Included Therein Are Cash Holdings of $164,630,724, Being Over 24% of Publtc Liabilities—Savings Deposits Well Main- tained. GIGTVEIKI Fljót lækning með þrautreyndu meðali—75c askja ókeypis. Þess er en!gin þörf að dragast með þær kvalir og óþægindi öll sem gigtinni er samfara, þar sem þú getur svo hæglega fengið með- al, sem læknað hefir þúsundir af gigtveiki. Hversu vond og þrálát gigtin kann að vera, er ástæðu- laust að gefast upp. Jafnvel þótt alt annað hafi brulgðist, þá getur Delano’s Rheumatic Conqueror einmitt verið meðalið sem á við þig, og til að gera þér sem hæg- ast fyrir að reyna það og þekkja skulum vér senda þér ókeypis 75c pakka, fulla stærð. Takið tæki- færið að fá þetta meðal ókeypis, og sendið strax nafn yðar og árit- an til F. H. Delano, 1814 g Mutual Life Bldg., 455 Craig Street, W. Montreal. Ef þér viljið getið þér sent oss lOc eða frímerki upp í kostnaðinn við umbúðir og póst- gjald. n 18 n 0 n 0 n 0 n 0 n m Burn Coal and Save Money Per Ton BEINFAIT LUMP $5.50 DOMINION LUMP 6.25 REGALLUMP 10.50 ATLAS WLDFIRE LUMP 11.50 WESTERN GEM LUMP 11.50 FOOTHLLS LUMP 13.00 SAUNDERS CREEK “Big Horn” Lump 14.00 WINNIPEG ELEC. KOPPERSCOKE 13.50 FORD OR SOLVAY COKE 14.50 GANMORE BRIQUETTES 14.50 POCAHONTAS LUMP 15.50 MCfURDY CUPPLY V/ Builders’ l3 C2L TD. Coal Supplies Oföce and Yard—136 PORTAGE AVENUE EA£T 94 300 - phones - 94 309 n 0 0 B 0 0 s 0 9 0 9 George Eastman, með Kodaks- myndavélarnar, sem stytti sér ald- ur í fyrra um sama leyti og Ivar Kreuger, var ekki jafn illa stæð- ur og Kreuger. Hann lét eftir sig 25 miljónir dollara. Duglegur sölumaður. Er Peter- eon duglegur sölumaður? spurði forstjóri að stórri verzlun skrif- ara sinn. Hann Peterson; sagði skrifarinn. Ekki er ofsögum sagt af dugnaði hans. Alt fram á þenna dag hefir hann getað selt dagatöl fyrir árið 1931. Isfisksalan. íslenzkir togarar fóru héðan 30 ferðir með fisk til útlanda í nóvember. Fóru þeir 16 ferðir til Þýskalands og 14 ferðir til Eng- lands. Markaðurinn varð yfirleitt betri i Þýskalandi, því að meðalsala þar varð 1186 sterlingspund, en meðalsala í Epglandi 844 stpd. í ferð. Mbl. 7. des. , JOHN GRAW Fyrsta l'lokks klæðskeri AfgreiOsla. fyrir öllu Hér njöta peningar yðar sín að fullu. Phone 27 073 218 McDERMOT AVE. Winnipeg, Man. Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast grelðlega um alt, sem a8 flutningum lýtur, smáum eða stór- um. Hvergl sanngjamara verð. Heimill: 762 VICTOR STREET Slmi: 24 500 DR. T. GREENBERG Dentist Hours 10 a.m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Hes. 51 455 Ste. 4 Norinan Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg íslenska matsöluhúsið par sem lslendlngar i Wlnnipeg og utanbæjarmenn fá sér máltlðlr og kaffi. Pönnukökur, skyr, hanglkjö* og rúllupylsa á takteinum. WEVEL CAFE 692 SARGENT AVE. Stml: 37 464 RANNVEIG JOHNSTON, eigandl. The annual statement just is- sued to shareholders of the Royal I Bank of Canada supplies further striking evidence of the satisfac- tory manner in which leading Canadian financial institutions have pássed through the un- settled conditions of the past year. Every part of the statement re- flects the strength of the bank’s position. Curtailed industrial and trading activity is reflected in lower commercial loans, and an increase in liquid assets. The latter show a marked increase over the previous year, and are now equal to 52.86% of its lia- bilities to the public. Included in them are cash holdings which alone aggregate over 24% of public lihbilities. Savings de- posits have been well maintained, particularly in the face of the large government loans put out during the year. Earnings, due to lessened business activitv throughout the country, show a slight recession, but were amply sufficient to cover dividends and the usual appropriations. Strong Liquid Position The statement, which is for the financial year ended November 30th, shows total assets of $765,- 512,920. Of this amount, liquid assets amount to the large sum of $355,929,915, equal to 52.86% of all liabilities to the public. Cash holdings, aggregating $164,630,- 724, and forming one of the strik- ing features of the report, rep- resent over 24% of liabilities to the public. Dominion and provincial gov- ernment securities are $89,448,844, compared with $85,473,058 at the end of the previous year, and Canadian municipal securities and British, foreign and colonial pub- lic sécurities $26,750,444, up from $24,641,816. The various loan accounts re- flect current business conditions, and are down substantially from the previous year. Commercial loans now stand at $360,562,286, against $419,345,043, whije call loans in Canada havé been re- duced to $28,591,263 from $39,- 137,268, and call loans elsewhere to $36,400,142 from $37,156,111. Reduced import and export trade account for the reduction in Letters of Credit to $20,092,951 from $28,966,506. Deposits at Satisfactory Level Deposits have been well main- tained. Total deposits at $619,- 094,143 show a reduction for the vear of less than 7%, from $664,- 795,718. Savings deposits make a very gratifying showing, and at $468,391,153 are down less than $8,000,000. In view of the large government loans floated during the year, the total would indicate a tendency among de- positors to keep ample cash bal- ances and to add steadily to their savings. ; Non-interest deposits, wliich in the main are the work- ing balances of business and farm- ing customers, reflect the curtail- ment of trade activity and lower prices, being down to $128,983,165 from $170,913,903. Shareholders will be interested in seeing tliat the reduction in loan accounts has more than off- set the reduction in cotnmercial deposits. At the same time, the strong liquid position means that just as soon as trade recovers the bank is in a position to take care of the increased requirements of its customers. Earnings have held up well, es- pecially in view of the lessened business activity and the lower interest rates at reserve centres. Profits for the year were $4,861,- 849, compared with $5,448,327. They fully covered dividend re- quirements of $3,850,000; contri- bution to Officers’ Pension Fund $200,000; appropriation for hank premises $200,000 and reserve for Dominion government taxes $600,000. For a number of years the bank has carried an unusually large amount jn undivided profits. This year the directors have author- ized a transfer of $3,000,000 of this amount to investment de- preciation reserve. This will be regarded as a conservative move, strengthening as it does the inner feserves of the bank to this ex- tent and leaving $1,166,954 to be carried forward to credit of Profit and Loss Account. Announcing the New and Better MONOGRAM LUMP . $5.50 Ton COBBLE . $5.50 Ton STOVE ..... $4.75 Ton Saskatchewan’i Best MUVEHEAD LUMP EGG ... $11.50 Ton $11.50 Ton PREMIER ROCKY MOUNTAIN DOMESTIC COAL Wood’s Coal Company Limited 590 PEMBINA HIGHWAY 45262 PH0NE 49192 WEST END BRANCH OFFICE (W. Morris) 679 Sargent Ave.—Phone 29 277

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.