Lögberg - 18.02.1937, Blaðsíða 8
8
LÖGBERGr, FIMTUDAGINN 18. FEBRÚAR 1937
Mr. Chris. Thomasson frá Hecla,
Man., kom til borgarinnar á mánu-
daginn og dvaldi hér fram á þriðju-
dagskveld. Lét hann fremur vel af
fiskiveiðunum þar nyrðra, einkum
framan af vetri. Verðlag freðfiskj-
ar kvað hann þó hafa lækkað
ískyggilega upp á siðkastið.
Til itrakillar og góðrar nýlundu
hlýtur það að teljast, hve hið unga
fólk vort er farið að gefa sig af
meiri alvöru við þjóðræknismálun-
um en við hefir gengist fram að
þessu. “Þeir ungu eru tímans herr-
ar.” — Á mánudagskvöldið þann
22. þ. m., flytja þau Miss Margrét
Björnsson, B.A. og Mr. Hjalti B.
Thorfinnson, B.Sc. frá Wahpeton,
N. Dak., sitt erindið hvort. Tala
þau bæði á ensku um mikilvæg mál-
efni, sem unga fólkið varðar mikils
og fslendinga i heild.
Miss Birgitta Guttormsson frá
Poplar Park, lagði af stað í dag
austur til Toronto, þar sem hún hef-
ir fengið stöðu sem vélritari.
Messuboð
FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA
Guðsþjónustur i Fyrstu lútersku
kirkju næsta sunnudag 21. febrúar,
verða með venjulegum hætti: Ensk
messa kl. 11 að morgni og islenzk
messa kl. 7 að kvöldi.
Sunnudagsskóli kl. 12.15.
Messa i Mozart sunnudaginn 21.
febrúar, kl. 2 e. h. (ekki kl. 11).—
Sunnudagaskóli í Wynyard kl. 11
f. h.—Engin messa í Wynyard.—
Jakob Jónsson.
Selkirk lúterska kirkja
Næsta sunnudag, 21. febr., verða
guðsþjónustur o. s. frv. sem fylgir:
Kl. 11 árd., sunnudagaskóli
Kl. 12:15 síd., yngri söngflokkur
Kl. 2:30 sid., eldri söngflokkur
Kl. 7 síðd., íslenzk messa.
Allir boðnir og velkomnir !
Vinsamlegast,
Carl J. Olson.
Á samkomu “Fróns” syngur
barnáflokkurinn þessi lög: “Látum
af hárri heiðarbrún,” “Bi, bí og
blaka”; einsöngur, Lillian Goodman
með flokknum, “Ólafur Liljurós”
og “Álfadans,” einsöngur Alvin
Blöndal og kórið, ennfremur “Sofðu
mín Sigrún.” Þessi lög hafa öll ver-
ið raddsett fyrir þetta tækifæri af
R. H. Hagnar.
Karlaflokkurinn syngur: “fslands
lag” (Ljörgyiij Guðm.), “Eggert
Ólafsson,” “Tárið,” “Sko háa foss-
inn hvíta,” éftir Björgv. Guðm., og
“'Úr þeli þráð að spinna.” Einsöng
og dúett í lögunum “íslands lag” og
“Sko háa fossinn hvíta” syngja þeir
Hafstein Jónasson og Otto Hallsson.
Messur í Gimli prestakalli næsta
sunnudag, þ. 21. febrúar: Betel, á
venjulegum tíma. — Gimli, íslenzk
messa, kl. 7 e. h. — Sunnudagsskóli
Gimli safnaðar kl. 1.30 e. h. —
Fermingarbörn á Gimli koma saman
á heimili Mr. og Mrs. H. P. Terge-
sen, föstudaginn þ. 19. febrúar, kl.
4 e. h .—B. A. Bjarnason.
Ársfundur Gimli safnaðar var
haldinn að aflokinni messu þ. 31.
janúar s.l. Skýrslur frá hinum
ýmsu deildum safnaðarstarfseminn-
ar voru lagðar fram, og sýndu þær
tekjur og f járhag yfirleitt með betra
móti en verið hefir mörg undanfarin
ár. Var safnaðarráðinu greitt þakk-
lætisatkvæði fyrir vel unnið starf.
Nefndir fyrir komandi ár, flestir úr
þeim endurkosnir, eru þessar :
ÁTJÁNDA ÁRSÞING
Þjóðræknisfélagsins
verður hcddið í
Goodtemplarahúsinu við Sargent Ave., Winnipeg
22, 23, og 24., febrúar 1937
DAGSKRA:
1. Þingsetning
2. Skýrsla forseta
3. Kosning kjörbréfanefndar
4. Kosning dagskrárnefndar
5. Skýrslur embættismanna
6. Skýrslur deilda
7. Skýrsla milliþinganefndar
8. Útbreiðslumál
9. Fjánmál
10. Fræðslumál
11. Samvinnumál
12. Útgáfumál
13. Bókasafn
14. Kosning embættismanna
15. Ólokin störf
16. Ný mál
17. Þingslit.
Þing sett mánudagsmorgun 22. febrúar kl. 9:30. Þing-
fundir til kvelds. Skemtisamkoma að kveldinu; söngur, hljóð-
færasláttur, ræður o. f 1., Miss Margaret A. Björnson, M.A.,
flytur erindi um íslandsferð sína (á ensku) ; Hjalti B. Thor-
finnsson, B. Sc., frá Wahpeton, N. Dak., flytur erindi um tíma-
bært efm (á ensku). Fundur yngra fólks, umræður, bendingar
til þingsins o. s. frv.
Þriðjudagsmorgun þ. 23. kl. 9.30 kemur þing saman að
nýju. Þingfundir til kvelds. Það kveld kl. 8 heldur deildin
“Frón” sitt árlega íslendingamót. Miðvikudagsmorgun hefjast
þingfundir aftur og standa til kvelds. — Skemtisamkoma kl. 8.
Söngur, hljóðfærasláttur, upplestur o. fI., ræður flytja séra
Egill H. Fáfnis frá Glenboro og Tryggvi Oleson, M.A. Ragnar
Stefánsson les. Kl. 10 lokafundur þingsins og þingslit.
1 umboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfólagsins.
RÖGNV. PÉTURSSON (forseti) GlSLI JOHNSON (ritari)
KAUPIÐ AVALT
LUMBER
hjá
THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD.
HENRY AVENUE and ARGYLE STREET
Winnipeg, Man. - Phone 95 551
HOMAYDE BREAD
IMPROVER
Eykur brauðmagnið,
fegrar lit þess og gef_
ur brauðinu betra
bragð. 20c pakki næg-
ir í hundrað brauð.
Selt hjá Eaton’s,
eða skrifið beint til
vor.
C.&J.JONES LIMITED
Winnipeg, Manitoba — Dept. L.
BatAO
PHONE 86 685
"THE CAREFUL CLEANERS"
Sérstök Vetrar Vilkjör
Karlmanna alfatnaðir,
Kvenkjólar, algengir og
samfeldir
þurhreinsaðir fagurlega
Aðeins 75c
Tilboðið gildir i einn
M
mánuð
TiTTK
DRYCIEANERS L DYERS
Fulltrúanefnd: F. O. Lyngdal
(forseti), Guðm. Narfason (skrif-
ari),- Harold Bjarnason (féhirðir),
Mrs. C. P. Paulson (vara-forseti),
Bjarni Egilsson (vara-skrifari), J.
B. Johnson, Guðm. Peterson.
Djáknar: Mrs. J. B. Johnson
(forseti), Mrs. W. J. Arnason
(skrifari), Mrs. F. O. Lyngdal (fé-
hirðir), Mrs. C. P. Paulson, Mrs.
D. Pétursson, Miss Guðrún John-
son.
Yfirskoðunarmenn: H. P. Terge-
sen, C. P. Paulson.
Grafreitsnefnd: E. Narfason
(forseti), H. Bjarnason (skrifari og
fóhirðir), E. Egilsson, J. B. John-
son, Einar Guðmundson.
Á ársfundi Víðines safnaðar,
þ. 17. janúar s.l., voru endurkpsnar
starfsnefndir safnaðarins, og eru
þessar:
Fulltrúar: Mrs. Elín Thiðriks-
son (forseti), Mrs. K. Sigurdson
(skrifari, Mrs. O. Guttormsson (fé-
hirðir), Mrs. S. Arason, Mrs. H.
Johnson.
Djáknar: Guðrún Hannesson,
Björg Guttormsson (eldri).
Yfirskoðunarmenn: Skápti Ara-
son, O. Thorsteinsson.
Ársskýrslur fram lagðar á fund-
inum báru vott um starf vel unnið
á árinu.
Þann 27. janúar siðastliðinn, voru
gefin saman í hjónaband þau Skúli
Anderson, sonur Mr. og Mrs.
Hannes Anderson að 590 Banning
Street hér í borginni og Miss Mamie
W’ebb, 964 Ingersoll Street. Hjóna-
vígsluna framkvæmdi Rev. E.
Howard Smith að heimili sínu á
Maryland Street. Ánægjuleg veizla
var setin að heimili foreldra brúðar-
innar að vígsluathöfn aflokinni.
Ungu hjónin lögðu af stað samdæg-
urs til Brandon, þar sem framtíðar-
heimili þeirra verður.
Laugardaginn þ. 30. janúar 1937,
voru þau Phebe Sumarliðason og
Walter Congdon gefin saman i
hjónaband í Seattle, Wash. Brúð-
urin er dóttir Árna Sumarliðason-
ar og konu hans er þar búa. Hjóna-
vígslan fór fram i kirkju íslenzka,
lúterska safnaðarins þar og var
framkvæmd af séra Kolbeini Sæ-
mundssyni. Yngri systir brúðarinn-
ar, Doris, var brúðarmey, en eldri
systir hennar, Kristin, lék á hörpu.
Einnig aðstoðaði brúðurina tengda-
systir brúðgumans, og bróðir hans
=°<=°o
Verzlunarmentun
Oumflýanleg nú á tímum!
Vaknandi viðskiftalíf krefst vaxandi vinnukrafts. Við-
skiftavenjur nútímans krefjast sérþekkingar á öllum
sviðum. Þessvegna er verzlunarmentun blátt áfram
óumflýjanleg. Bnda er nú svo komið, að verzlunar-
skólanám er talið óhjákvæmilegt skilyrði fyrir atvinnu
við skrifstofu- og verzlunarstörf.
UNGIR PILTAR 0g UNGAR STÚLKUR, sem ætla
sér að ganga á verzlunarskóla (Business Oollege) í
Winnipeg, ættu að spyrjast fyrir á skrifstofu Lög-
bergs; það verður þeim til drjúgra hagsmuna.
Komið inn á skrifstofuna, eða skrifið
The Columbia Press Limited
TORONTO og SARGENT, WINNIPEG
Arshátíð Fróns
Þriðjudag 23. Febr. 1937
í Goodtemplarahúsinu
SKEMTISKRÁ:
O, Canada
Ávarp forseta
Söngur (íslenzk þjóðlög) ...............Barnaflokkur
Skýringar við íslandslíkanið Dr. Rögnv. Pétursson
Söngur Ivarlaflokkur
Kvæði Einar P. Jónsson
Einsöngur .............................Sigríður Olson
Ræða Gunnar B. Björnsson
Söngur (íslenzk þjóðlög) Barnaflokkur
Jvva'ði Lúðvik Kristjánsson
Söngur Karlaflokkur
ó, Guð vors lands
Veitingar - Dans til kl. 2 e. mn.
Spil í neðri salnum Aðgangur 75c.
Samkoraan verður sett stundvíslega kl. 8 e. h.
Forseti og söngstjóri—RAGNAR H. RAGNAR
Business Cards
Kushner’s Grocery
676 SARGENT AVE.
Avalt ferskir ávextir og
glamýtt kjöt.
Vörur sendar heim.
Sími 37 608
Wellington Bakery
764 WELLINGTON AVE.
Eina Islenzka bakaríið I borginni.
Vörur sendar greiðlega heim.
Pantanir utan af landi skjótlega
afgreiddar.
Sími 25 502
lsabel MacCharles
Florist
618 PORTAGE AVE.
Te og hressingarskáli; lesið I
sand af prinsessu Nadjah og
hjólum hamingjunnar snúið.
Sími 36 809
stóð upp með honum. Richard
Frederick, sonur föðursystur brúð-
arinnar, söng tvö lög. Kirkjan var
smekklega prýdd og fullskipuð vin-
um og vandamönnum brúðhjónanna.
Að hjónavígslunni afstaðinni var
myndarlegt samsæti haldið að heim-
ili foreldra brúðarinnar. Hugheilar
óskir fylgja þessum myndarlegu og
mannvænlegu brúðhjónum á fram-
tíðarbraut þeirra.
Minniét BETEL
í
erfðaskrám jrðar !
íslenzkar tvíbökur
og brauð — margar tegundir af
kökum og sætabrauði.
GEYSIR BAKERY
724 SARGENT AVE.
Slmi 37 476
Sendum vörur heim.
SARGENT FLORISTS
PHONE 26 575
FUNERAL DESIGNS
WEDDING BOUQUET8
Greeting Cards for Every Occasion
WE DELIVER
739 SARGENT AVE.
ROLLER SKATING
Winnipeé Roller Rink
Every evening. Wed., Sat. After-
noon, instructions free to learners.
LET US TEACH YOU
LANGSIDE & PORTAGE
PH. 30 838
The Watch Shop
Diamonds - Watches - Jewelry
Agents for BULOVA Watches
Marriage Licenses Issued
THORLAKSON & BALDWIN
Watchmakers & Jewellers
699 SARGENT AVE., WPG.
Jakob F. Bjarnason
TRANSFER
Annast greiðlega um alt, sem að
flutningum lýtur, smáum eða
stðrum. Hvergi sanngjarnara
verð.
Heimili: 591 SHERBURN ST.
Simi 35 909
Peningar til láns
út á heimili yðar, ræktaðar
bújarðir og hús í bæjum.
International Lcan Company
304 TRUST & LOAN BUILDING,
WINNIPEG
Sími 92 334
RUMFORDS
Stærsta og fullkomnasta Laundry
og þurhreinsunar verkstofa í
Brandon.
1215 ROSSER AVE.
SMI 2181
Skrifið oss og spyrjist fyrir
um verð.
Sendið nautgripi yðar á
Brandon markaðinn
og sannfærist að þar sé
hagkvæmust verzlun.
Peningar greiddir út í hönd.
Brandon Packers, Ltd.
901 ASSINIBOINE AVE.
Brandon, Man.
Wright & Wightman
Skrautmunasalar
Vandaðar aðgerðir og áletranir
grafnar. Giftingaleyfisbréf af-
greidd. Gamlir gullmunir keyptir.
Pðstpantanir afgreiddar fljótt og
vel.
112 TENTH STREET
Brandon, Man.
T RAVELLERS SAMPLES
Silk Dresses, Suits
936.—Silk Dresses..$1.98-$2.98
966—Spring Suit (Tailored)
I.ong Coat & Skirt .$6.98
900.—Afternoon Dresses 2 for $3.19
Write for particulars—
FASHI0N FR0CKS INC.
WINNIPEG, CANADA
SPECIAL !
Large Reduction on Discon-
tinued Lines—Watches, Silver,
Jewellery — All High-Class
Merchandise.
—This Is Your Opportunity—
447 PORTAGE—Winnlpeg
(‘‘Opp. “Bay”)
Marriage Licenses
Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu
Skuluð þér ávalt kalla upp
SARGENT TAXI
PHONE 34 555 - 34 557
SARGENT & AGNES FRED BUCKLE, Manager
WILDFIRE COAL
“DRUMHELLER”
Trademarked for Your Proteotion
Look for the Red Dots.
LUMP .......$11.50 per ton
EGrG .......$11.00 per ton
PHONE 23 811
McCurdy Supply Co. Ltd.
ROSS ó- ARLINGTON
Fuel License No. 33