Lögberg - 03.02.1938, Blaðsíða 8

Lögberg - 03.02.1938, Blaðsíða 8
LÖGrBBRG, FIMTUDAGINN 3. FEBRÚAR 1938 Spyrjið þann, sem reyndi það áður í 2-glasa L( flösku 5 Sýning á íslenzkum heimilisiðnaði Fröken Halldóra Bjarnadóttir heldur sýningu á íslenzkumi heimilis iðnaði ií samkomusal Sambands- kirkju á fimtudagskveldiÖ þann io. þ. m., kl. 8. Kaffiveitingar fara þar fram og kostar aÖgangur 25 cents. Þetta verður í síÖasta sinnið sem fólki hér í borginni veitist þess kost- ur að skoða þær íslenzku fram- leiðsluvörur, sem fröken Halldóra hefir til sýnis, og er þess því að vænta, að sýning þessi verði f jölsótt. Það fólk, ekki sízt unga fólkið, er eigi fékk komið því við að skoða iðnsýningu fröken Halldóru í fyrra, ætti nú ekki að sitja sig úr færi með að kynna sér heimilisframleiðslu heimaþjóðarinnar. Leiðrétting—f æfiminningu Ólaf- ar Stefánsdóttur segir að Björn maður hennar hafi látist 5. febr., en á að vera 17. jan. 1934. 5. 5'. C. Mannalát Soff.ía, kona Ketils Valgarðsson- ar, ardaðist á heimili sinu á Gimli, föstudaginn 28. janúar, næstum 81 árs gömul. Hún var fædd að Saur- um i Laxárdal, í Dalasýslu, og var Sveinbjörnsdóttir. Til þessa lands kom Soffía árið 1886, og settist að í Winnipeg. Þar giftust Ketill og Soffia 17. des. 1887. Heimili þeirra var lengi í Winnipeg, en síðan 1903 á Gimli. Þrjú börn þeirra hjóna eru á lífi, og eru; Sveinbjörn, trésmiður á Gimli; Kristín, kona Guðmundar rakara Johnson, W.innipeg; og Val- entinus, skólastjóri í Moose Jaw, Sask. Húskveðju stýrði séra B. A. Bjarnason, föstudaginn 28. jan., og var síðan likið flutt til Winnipeg, þar sem séra R. Pétursson, D.D. jarðsöng hina framliðnu konu, mánudaginn 31. jan., kl. 2 e. h. frá útfararstofu Bardals. Valgarðssons hjónin hafa tekið drjúgan'þátt í fé- lags. og safnaðarmálum, og hafa mörgum liðsint, er á aðstoð þurftu að halda. Með Soffiu er í val hnig- in ein af hinum trúu og hugprúðu kvenhetjum úr íslenzka landnáminu vestanhafs. Æfiminning hennar birtist í næsta blaði. Varanlegar hárbylgjur 5 Gerið ráðstafanir um varanlegar hár- bylgjur — og komið með vinstúlku yðar, og tvennar hárbylgjanir kosta að- eins 5 centum meira en ein hárbylgjun. Einnar viku kostaboð, gildir til 4. febrúar 1938 Venus Permanent $ Wave..... 2.45 0.5 2 Permanents ... 2.50 Önnur Permaneht Monareh Oil Permanent $ Wave .... 3.45 0.5 2 Permanents .... 3.50 Önnur Permanent Nu-.Jene Wave Shop 342 PORTAGI] AVENUK SIMI 24 557 (Yfir Zellers búðinni) Business Cards SPARIÐ PENINGA ! ! ! Alfatnaðir og yfirhafnir, eins og nýir, við kjör- kaupaverði. GOWDY’S Second Hand Store 337 Notre Dame Ave., Winnipeg Sími 25 277 Borgum í peningum fyrir brúkaða hluti. Utanbæjarfólk skrifi eftir verðskrá. ÚTNEFNINGARFUNDUR Hinn árlegi útnefningarfundur af hálfu vestur- íslenzkra hluthaifa í Eimskipafélagi íslands verður haldinn föstudagskvöldið 25. febrúar kl. 7:30,. að 910 Palmerston Ave., Winnipeg. Verða tveir menn útnefndir sem kjósa ber um á næsta aðalfundi Bimskipafélagsins, sem haldinn verður í júnímánuði n. k. í stað hr. Ásmundar P. Jóhannssonar, sem þá verður búinn að útenda sitt tVeggja ára tímabil. Winnipeg, 27. janúar, 1938. Á. P. Jóhannsson Arni Eggertson Nítjánda Ársþing Þjóðrœknisfélagsins verður haldið í GOOGTEMPLARAHÚSINU VIÐ SARGENT AVE. WINNIPEG 22,23 og 24 febrúar, 1938 DAGSKRÁ 1. Þingsetning. 2. Skýrsla forseta. 3. kosning kjörbréfanefndar 4. Kosning dagskrárnefndar. 5. Skýrslur embættismanna. 6. Skýrslur deilda., 7. Skýrsla milliþinganefndir. 8. Útbreiðslumál. 9. Fjármál. 10. Fræðslumál. 11. Samvinnumál, 12. Útgáfumál. 13. Bókasafn. 14. Kosning embættismanna. 15. Ólokin störf. 16. Ný mál. 17. Þingslit. Samkvæmt 21. gr. laga félagsins er deildum þess heimilað að senda einn fulltrúa til þings fyrir hverja tuttugu eða færri gilda félaga deildarinnar; gefi þeir fulltrúa skriflegt umboð til þess að fara með atkvæði sitt á þingi og sé umboð staðfest af forseta og ritara deildarinnar. Þing sett þriðjud. morgun 22. febrúar kl. 9.30. Þing- fundir til kvelds. MiðvikudagsmorgUn þ. 23. kl. 9.30 kemur þing saman að nýju. Þingfundir til kvelds. Það kveld kl. 8 heldur deildin Frón sitt árlega íslendingamót. Fimtudagsmorgun hef jast þing- fundir aftur og standa til kvelds. Frekari greinargerð fyrir hinum ýmsu samkomum þingsins verður gerð síðar. Winnipeg, 20. janúar 1938. í umboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins Rögnv. Pétursson (forseti) GisliJohnson (ritari) WILDFIRE COAL “D R U M H E L L E R” Trade Marked for Your Protection. Look for the Red Dots. LUMP LARGESTOVE $11.50 per ton $10.50 per ton Phone 23 811 MCGURDY SUPPLY GO. LTD. 1034 ARLINGTON ST. Messuboð Fyrsta Lúterska Kirkja Guðþjónustur í Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag, 6. febrúar verða með venj ulegum hætti: Ensk messa kl. 11 að morgni og ís- lenzk messa kl. 7 að kvöldi. — Sunnudagsskóli kl. 12:15. Gimli prestakall 6. febr.' — Betel, á venjulegum tima. Gimli, ensk ungmenna messa, kl. 7 e. h. 13. febr. — Betel, á venjulegum tíma. Gimli, íslenzk messa, kl. 7 e. h. Sunnudagsskóli Gimli safnaðar kl. 1.30 e. h. Fermingarbörn á Gimli mæta til viðtals á prestsheimilénu, föstudag- inn 11. febr., kl. 4 e. h. B. A. Bjarnason. Hjónavígslur Gefin saman í hjónaband á heim- ili Mr. og Mrs. Halldór Anderson í Árborg, Man., Bjarni Guðbrands- son Jóhannessonar bóndi í Geysis- bygð og Mrs. Guðriður Daviðsson frá Winnipeg, Man. Sóktiarprestur gifti. Sunnudaginn 6. febrúar messar séra H. Sigmar á Gardar kl. 2 e. h. Fólk er beðið að gjöra svo vel að minnast þessa. Áætlaðar messur um næstu sunnudaga: 6. febrúar, Árdalssöfnuði, kl. 2 siðd., ísl. messa. 13. febrúar, Bræðrasöfnuði, kl. 2 síðd., ísl. messa. 13. febr., Bræðrasöfnuði, kl. 8 síðd., ensk messa. Fólk beðið að sækja þessar mess- ur eftir því sem auðið er. S. Ólafsson. V atnabygðir: Sunnudaginn 6. febr., kl. 2 e. h. Sunnudagaskólinn í Wynyard býður heimi foreldrum barnanna og öðrum vinum skólans (Popcorn Party). Kl. 2 e. h., messa í Grandy. Jakob Jónsson. Verðmœtar og ágœtar bœkur Eg hefi nú fengið til sölu þau fjögur bindi, sem út eru komin af ‘Alslenzk forvrit.” Eru þau þessi: Pigilssaga Skallá—Grímssonar Eirbyggja saga og Grænlend- inga þáttur Laxdæla saga og tveir þættir Gretitis saga og Bandamanna saga. Hvað snertir þetta mikla verk og áætlað fvrirkomulag þess, vísa eg til greinar á öðrum stað hér í blað'inu. Verð hverrar þessara bóka er $4.75, og er það svo lágt sem unt var. Hv,ert bindi er að jafnaði 450 bls., í stóru broti og í ágætu skinnbandi. Menn geta auðvitað kevpt hvert eitt bindi út af fyrir sig, og allur sendingar kostnaður er innifalinn í þessu verði. MAGNUS PETERSON 313 Horace St., Norwood, Man. Konur - Stúlkur Héroa er tœkifœrið Takmarkaður fjöldi kvenna, sem innritast fyrir 1. marz, fær fulln- aðar tilsögn I háfegrun við sér- stöku afbragðsverði. pví að vera atvinnulaus, eða draga aðeins fram lífið. Margar konur og stúlkur hafa stundað nám við Nu-Fashion Modern System of Beauty Culture, þar sem þœr hafa lært skemtilega og vellaunaða sérfræðigrein. Margar stöður I boði. Við aðstoðum kon- ur við að koma sér upp snyrti- stofum.. The Nu-Fashion hefir hlotið aðdáun ströngustu sér- frœðinga I hár og andlitsfegrun. Stofnunin nýtur stjórnarlöggild- ingar. Kenslan heilan dag, hálf- an dag og á kveldin. Pröfskír- teini veitt að loknu námi. Ó- keypis atvinnuleiðbeiningar. Kom- ið inn, eða skrifið eftir ékeypis upplýsinga bwklingum. NU-FASHION Beauty Culture System No. 1 EDWARDS BUILDING 325% PORTAGE AVE. (Gegnt Eaton's) Winnipeg, Canada HÚSGÖGN STOPPUÐ Legubekkir og stðlar endurbætt- ir of fððraðir. Mjög sanngjarnt verð. ókeypis kostnaðaráætlun. GEO. R. MUTTON 546 EULICE AVE. Slmi 37 715 Bllar stoppaðlr og fððraðir Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, itm að flutningum lýtur, smáum eða stðrum. Hvergl sanngjarnara verð. Heimili: 591 SHERBURN 8T. Slml 35 909 GIBSON & HALL Electrical Refrigeration Experts 809 PORTAGE AVE (Cor. Beverley St.) Day Phone 31 520 72 352 — Night Phones — 22 645 Phoenix Radio Service Radio viðgerðir. Ókeypis kostnaðaráætlun. Brúkuð Radios frá $6 og yfir W. MORRIS Stígvéla- og skóaðgerðir. Skautar skerptir og gert við yfirskó. Sendum eftir hlutum, og sendum þá heim. 679 SARGENT AVE. Simi 80643 Islenzkar tvíbökur og brauð — margar tegundir af kökum og sætabrauði GEYSIR BAKERY 724 SARGENT AVE. Phone 37 476 Seudutn vörur heim. This Advt. is Worth $1 to You If you call at 511 Winnipeg Piano Bldg., and take our Special Fox Trot and Waltz Course At least inquire about it. ARTHUR SCOTT MISS M. MURRAY 511 WINNIPEG PIANO BLDG. Ph. 80 810, 10.30 a.m.-9.30 p.m. JOHN DALGARNO Heldur bikarnum Þrisvar sinnum hefir þessi maður haldið St. Charles bik- arnum, sem R. R. Pattinson gaf, fyrir árlega samkepni í fé- lagi mjólkurframleiðenda i Manitoba. John Dalgarno er í Old Kil- donan og sendir ávalt mjólk sína til Crescent og á nú bik- arinn sjálfur. í ár var samikepnin bygð á daglegum mjólkursendingum til rjómabúanna. Önnur og þriðju verðlaun hlutu Wilfred Breton í Letel- lier og W. O. Laing frá Gir- oux, sem báðir senda mjólk sína til Crescent. Átta af tutt- ugu verðlauna vinnendum, senda mjólk til Crescent. Gæðin eru það, sem fyrst vakir fyrir Crescent Creamery Company Ltd. Sími 37101 Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu Skuluð þér ávalt kalla upp SARQENT TAXI FRED BUCKLE, Manager PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT& AGNES ROLLER SKATING Winnipeg Roller Rink Every Evening, Wed., Sat. Afternoon. Instructions Free to Learners LET US TEACH YOU LANGSIDE AND PORTAGE Phone 30 838 The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watches Marriage Llcenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & JeweJleri 69 9 SARGENT AVE., WPQ. J. BASTOW Pictures of Western Canadian Scenes for Sale Lessons in Pastel Painting 894 PORTAGE AVE. at Arlington Peningar til láns I.átið oss hjálpa yður til að kaupa helmlli, eða gera við og endur- bæta núverandi helmili yðar. INTERNATIONAL LOAN COMPANY 304 TRUST AND LOAN BUILDING, WINNIPEG PHONE 92 334 EF pÉR VILJIÐ FÁ verulega ábyggilega fatahreinsun viS sanngjörnu verði, þá símið 33 422 AVENUE DYERS & CLEANERS 658 ST. MATTHEWS KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551 Ættatölur fyrir íslendinga semur: GUNNAR ÞORSTEINSSON P. O. Box 608 Reykjavík, Iceland Minniát BETEL í erfðaskrám yðar 25 oz.....$2.15 40 oz. $3.25 G&W OLD RYE WHISKY (Gamalt kornbrennivín) GOODERHAM & WORTS, LIMITED Stofnsett 1832 Elzta áfengdsgerð I Canada , Thls advertisenoent is not Inserted by the Oovernment Liquor Control Commiulon. Th. CommisHÍon is not responslble for gtatement. made an to the quallty ot products advertls.d-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.