Lögberg - 14.08.1941, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. AGÚST, 1941
5
ríkisstjórna allra hinna þjóð-
anna á vesturhvelinu, svo að þær
fái vitneskju um, hvað um er að
vera.”
Fyrnefnd skilyrði eru því orð-
in millirákjasamningur milli ís-
landis og hinna voldugu Banda-
ríkja. Sjálfstæði íslands er að
fullu viðurkent af Bandaríkjun-
um nú þegar i stað og þvi er
heitið af hendi Bandaríkjanna,
að berjast fyrir þvi í styrjaldar-
lok. Bandaríkin lofa þvi að við
íslendingar getum fengið nauð-
synjar okkar keyptar hjá þeim
og þeir lofa að greiða fyrir sölu
okkar afurða. Þetta hvort-
tvegigja er okkur mjög mikils
virði nú þegar annarsstaðar
verður erfiðara um viðskifti.
Það er einnig yfirlýst stefna
forseta Bandaríkjanna að halda
opinni siglilngale(iðinni til is-
lands. Það er okkur ómetanleg-
ur styrkur að dregið sé úr hætt-
unni á hafinu og leiðir og líf
okkar djörfu og tápmiklu sjó-
manna séu varin og vernduð.
Eg tel þetta nýja samkomulag
tvímælalaust fslandi til hags
bóta og aukins öryggis, og eg er
sannfærður um að það sé einnig
til hins mesta öryggis fyrir allar
þjóðir Ameríku. Eg vil leggja
á það regin áherzlu, að hér er
um frjálist samkomulag milli
tveggja lýðræðislanda að ræða,
og þótt annað þeirra sé smátt en
hitt stórt hlýtur það að byggj-
ast á gangkvæmu trausti, enda
er það gert í þágu frelsis og
mannréttinda.
Það er ákveðið að her Banda-
ríkjanna komi í stað hins brezka
hers, sem nú skal fluttur á brott
frá fslandi. Einnig við Breta
gerði islenzka rikisstjórnin
samning vegna þessara viðburða.
Þar lofa Bretar meðal annars
þessum atriðum:
“1. Bretland lofar að viður-
kenna algert frelsi og fullveldi
fslands og að sjá til þess, að
ekki verði gengið á rétt þess í
tfriðarsamningunum né á nokk*
urn annan hátt að ófriðnum
loknum.
2. Bretland lofar að hverfa
burt héðan af landinu með allan
herafla sinn jafnskjótt og flutn-
ingi Bandaríkjahersins er svo
lamg't komið, að hernaðarlegur
styrkur þess er nægilegur til að
verja landið, enda verði vörnum
landsins þannig hagað á meðan
á skiftunum stendur, að þær
verði aldrei minni en þær eru
nú.
3. Að því er snertir verzlun-
ar- og viðskiftasamband Bret-
lands og íslands, þá þiggur rík-
isstjórn íslands þakksamlega það
boð brezku ríkisstjórnarinnar
að hún muni ekki draga úr
heldur fremur auka stuðning
sinn við viðskifti fslands jafn-
framt því, sem hún muni styðja
hagsmuni þess að öðru leyti.”
fslenzka ríkisstjórnin hefir
þvi trygt sér viðurkenningu
sjálfstæði landsins af hendi
tveggja öndvegisþjóða heimsins
Bretlands og Bandarikjanna
Vér teljum þvi sjálfstæðinu full
komlega borgið.
Þetta eru þá hinir merkustu
stjórnmálalegu atburðir á íslandi
undanfarin tvö ár. — En styrj-
öldin hefir einnig á öðrum svið-
um haft sín áhrif. Því verður
eigi neitað, að svo virðist sem
hagur íslendinga fjárhagslega
hafi batnað mjög verulega á síð-
ustu timum. Til júníloka þessa
árs ihafði eign íslendinga í er-
lendum bönkum á einu ári auk-
ist um 115 miljónir króna og
hagskýrslur segja að verzlunar-
jöfnuðurinn sex fyrstu mánuði
þessa árs sé hagstæður um 51
miljón króna. En ekki vitum
við hvað tölur þessar tákna og
hversu verðmætar þessar inni-
eignir kunna að reynast. Eigi
heldur fáum vér enn fyllilega
skilið hverjum þjóðernislegum
°8 þjóðfélagslegum verðmætum
við höfum glatað við öflun þessa
fjár. Eitt vitum við þó með
vissu nú þegar,, að við höfum
mist líf margra tuga íslenzkra
sjómanna, sem vopnlausir og
varnarlausir hafa verið murkaðir
niður í baráttu þeirra fyrir hag'
og lifi þjóðar sinnar. Þeir voru
jó synir hlutlausrar smáþjóðar,
sem engum vill órétt gera, og
aðeims biður um að mega lif*s í
friði og sátt við alt og alla. En
islenzku sjómennirnir hafa verið
brytjaðir niður maður eftir
mann á varnarlausum fleytum
sínum og skipin skotin niður á
voveiflegasta hátt án nokkurs
fyrirvara. Þetta hefir verið sár-
asta og dýrasta fórn íslendinga
hinum mikla hildarleik.
Þegar okkur nú hefir verið
boðin vernd stórveldanna beggja
í senn, Bretlands og Bandaríkj-
anna, þá biðjum við fyrst og
fremst um tvent, um að siiglingar
okkar og líf jslenzku sjómann-
anna sé verndað og í öðru lagi
að íslenzkt atvinnulíf megi á-
fram þróast, að við megum sjálf-
ir með framleiðslu lands og
sjávar sjá okkur farborða, en
það táknar að við getum hafl
nauðsynleg viðskifti og sam-
göngur við þjóðirnar, sem okkur
eru vinveittar.
broisað móðurlega og hvetjandi
til þeirra. Það hljótið þið oft-
sinnis að hafa fundið á leiðum
ykkar, góðir Vestur-íslendingar.
Framtíð öll er nú óviss. En
óskir okkar sameinast um sigur
frelsis og mannréttinda, um frið
og farsæld komandi tíma.
Allar okkar óskir fslandi til
handa mega felast í þessum
orðum skáldsins:
fslenzkir menn! Hvað öldin ber
í skauti,
enginn fær séð, hve feginn sem
hann vildi,
eitt er þó vist, hún geymir hel
og hildi;
hlífi þér, ættjörð, Guð í sinni
mildi.
ísland lengi lifi!
-------V--------
Ávarp fjallkonunnar
(Framh. frá bls. 1)
Það er öldungis víst að í
styrjaldarlok stendur íslenzka
þjóðin á alvarlegri og örlagarík-
ari tímamótum en nokkru sinni
fyr í sögu sinni. Vandamálin
blasa þá við lir öllum áttum:
Skilnaðurinn við herliðið og
bygging og efling þjóðlifsins að
þeirri sambúð lokinni. Efling
atvinnulífsins og nýbygging þess.
Þörf nýrra tækja og nýrrar
ta>kni til að uppfylla kröfur hins
nýja tíma. Nálægð fslands við
umheiminn, þegar flugvélar fara
á nokkrum klukkutímum milli
fslands og landa í vestri og
austri. Mér þykir ekki ósenni-
legt að fjárlhagsmálin verði ekki
okkar helztu né verstu vanda-
mál í náinni framtíð. Eg hygg
að okkar aðalátak hTjóti að
verða um verndun okkar þjóð-
ernis, okkar þjóðlegu menning- 1
ingai% og um fram alt hreinleika
okkar tungu, sem um aldanna
röð hefir verið íslendingum öll-
um hin guðlega móðir. Að
þessu leyti verður barátta okkar
heima á fslandi sennilega svip-
uð og ykkar íslendinganna
hérna megin hafsins, sú, að
vernda þjóðernið og tunguna. Að
því leyti verðum við allir Vestur-
fslendingar. Við heima höfum
auðvitað alt aðra og miklu
sterkari aðstöðu. Auðnist okkur
heima á íslandi að sýna í bar-
áttunni sömu skapfestu, trygð
og ást við feðranna arf og forna
tungu og þið hafið gört, þá er
íslenzkri menningu, þá er is-
lenzkri tungu borgið um ókomn-
ar aldir.
fsland rls nú eins og klettur
úr hafinu. Þar hefir ljós frels-
isgyðjunnar nú verið landfest og
þaðan á að vernda leiðir þeirra
sem frelsinu þjóna. Við höfum
nú léð land okkar til þeirrar
þjónustu. En okkar hjartfólgn
asta ósk er að eiga landið okkai
óskemt í styrjaldarlok til sjálfs-
ábúðar eingöngu og að þjóðin
megi þá sem fyr vera óskemd,
sterk og vakandi. — íslendingar
viljum við allir vera og fslands
viljum við einir njóta: ísland
er ekki og verður aldrei til sölu,
jafnvel ekki til vina vorra,
hvorki í austri né vestri.
Við íslendingar elskum land-
ið okkar. Ættjarðarást okkar
er ekki nein draumóra-kend
hrifning yfir fegurð og tign
fjallanna, skrúða og krafti foss-
anna, friðsemd og unaði dal-
anna. Ættjarðarástin er þáttur
í lífi okkar allra, þáttur af sjálf-
um okkur. Hún er játning og
heitstrenging þess að íslendingar
vilja vera nýtir menn og íslan^ii
til sóma í lífi sínu og starfi,
hvar sem þeir í fylking standa
og hvar sem þeir fara. Hverjir
njóta ávaxta starfsins skiftir
minna máli, því að fjallkonan
er gjafmild. Og íslenzka fjall-
konan hefir oft getað glaðst yfir
sonum sinum og dætrum
eg furðuleg ummerki um afskifti
þeirra þjóða af högum mínum
sem áður létu sér fátt um mig
finnast. Eeggi eg eyrun við
nið hafsins við fætur mér, ber
ast mér annarlegar raddlr. Sum-
ar þeirra eru mér hugljúfar, aðr-
ar valda mér örðugum draumum
um þöglar nætur.
Eg er ung eins og æskan, sem
er eilíf með hverri kynslóð. En
vegna þess að eg er gömul og
reynd skil eg háværar raddir
hinnar ungu kynslóðar, og vil
láta hana þjóna hugsjónum æsk
unnar. Börnin mín hafa aldrei
verið jafn mörg og nú, jafn
myndarleg né betur gefin. Aldrei
hefir þeim liðið betur, aldre
hafa þau látið sig dreyma jafn
stóra drauma. Hvar sem eg lit
sé eg vakandi, hugumstóra
þjóð, sem gengur bjartsýn og
markviss að verki, þjóð, sem
treystir sjálfri sér og hand-
leiðslu þess Guðs, sem verið hef-
ir hennar verndarkraftur á um-
fiðnum öldum. Hvar sem lítið ei
ríki mínu má sjá vormerki
hinnar ungu þjóðar; “stritandi
vélar, starfsmenn glaða og
prúða, stjórnfrjálsa þjóð með
verzlun eigin búða.”
Annað vormerki i hugsun og
framkomu hinnar ungu þjóðar
er hinn vaxandi vottur um sam
úð og samstarf milli yðar sem
hér dveljið og þeirra sem búa
heimaihögum. Eg hefi aldrei
gleymt yður, aldrei talið yðu
glötuð, aldrei efast um það mikl;
gagn, sem þér mynduð um síðir
vinna mér, eða þann maklega
hróður sem þér mynduð ávinna
yður sjálfum í þessu landi. Eg
veit hversu hugur yðar hefir á
valt beinst til min, þegar annir
og erfiðleikar hversdagslífsins
gáfu yður tóm til að hugsa um
uppruna yðar og ættarmót
Hjarta mitt fagnar því innileg
er eg sé að þið systkinin réttið
hvort öðru hönd yfir hafið.
Fegin hefði eg viljað halda
áfram að vera áhorfandi að
heimsviðburðum samtíðarinnar
eins og eg hefi verið að undan
förnu. Fegin vildi eg vernd
minn eiginn heiður, annast ein
ungis mín eigin börn. En bar
áttan, sem nú er háð, er þess
eðlis að enginn meðlimur í
þjóðafjölskyldti jarðarinnar
getur setið hlutlaus hjá. Ég,
sem var eitt sinn frjáls, hefi
einnig verið i böndum, en er nú
aftur orðin frjáls. Eg skil þvi
flestum betur málstað smæl-
ingjans meðal þjóðanna, og þrá
þess, sem leysast langar undan
oki sigurvegarans. Eg veit af
biturri og dýrkeyptri reynslu að
frelsið er hin dýrmætasta eign
hverrar þjóðar. Þessvegna vil
eg taka málstað þeirra sem berj-
ast fyrir frelsinu. Virki, fremsta
víglína, . . . álma í varnargarði,
hvað sem þeir kalla mig, það vil
eg vera. Hvað sem eg get það vil
eg gjöra til þess að menn megi
lifa og njóta þeirra gæða, sem
þeim eru fyrirhuguð af höfundi
lífsins.
Árin, sem liggja framundan,
verða örlagarik fyrir mig, fyrir
yðar, og fyrir allan heiminn.
Ýmsar stórþjóðanna hafa glatað
frelsi sínu á hinum síðustu
misserum; eg hefi fundið það í
fyllra mæli en áður. Börn ann-
ara þjóða hafa fækkað vegna
innlimunar, landflótta og mann-
falls í stríðum. Mín börn hafa
fjölgað. Eg hefi verið lánsöm
mitt í óláni annaraj notið vel-
megunar mitt í sárustu raunum
og neyð næstu nágranna og
frændþjóða minna. Samt hefi
eg ekki stuðlað að óhamingju
nokkurrar þeirra, né glaðst yfir
íeim óförum sem þær hafa
mætt. En mér er ljós skuldin
sem eg stend í við lýðræðislönd-
in, sem standa á verði um rétt-
ndi mín og annara smáþjóða,
og ábyrgðin, sem því fylgir að
vera samherji þeirra á þann hátt,
sem kringumstæður mínar leyfa.
Nú vil eg því biðja yður, börnin
min i Vesturheimi að vaka yfir
gæfu minni, að hún snúist ekki
í ólán; að vorgróður andans á
akri mins unga lands verði ekki
dauðanum að bráð. Framtið min
er nú tengd framtíð yðar, frem-
ur en nokkru sinni fyr. Samband
vort er virkara og lífrænna en
nokkur sinni áður. Eg er orð-
in hluti af álfu yðar og á sömu
áhugamál og þér. Hér er því
ekk lengur einungis um að ræða
samband milli móður og barna,
heldur milli samherja, sem ala
sömu vonirnar, renna sama
skeiðið, og stefna að sama mark
inu. Markið er frelsi og friður
og velþóknun Guðs ýfir öllum
mönnum.
Um leið og eg kveð yður o;
sezt á vængi kvölroðans til heim-
ferðar, vil eg enn að nýju þakka
yður, börnin mín, fyrir alt, sem
þér hafið vel gjört í Vestur
heimi; eg vil leyfa mér að hvetja
yður til trúmensku við arfleifð
yðar og sameiginlegar hugsjónir
og til fyrirbæna fyrir oss öllum
“Hjartkær sonur, hugljúf dóttir
Hvar sem þú að marki sóttir,
Hátt á loft þú hefja þóttir
Hreinan fána minn og þinn.
Eg er stolt af störfum þínum,
Stækka sjálf af vexti þínum.
Eg á hlut í heiðri þinum,
Hagur þinn er einnig minn.
Himininn blessi hópinn minn. ’
ingja í Ashern og víðar á þeim
slóðum. Lætur hún vel yfir
ferðinni og að hún hafi skemt
sér vel.
Gísli Eiríkson frá Oak Point,
Manitoba, er nú alfluttur hing-
að og búinn að byggja sér íbúð-
arhús á landareign sinni. Bróðir
hans, Jón Rafnkelsson frá Silver
Bay, Manitoba, er hér að sjá sig
um. Ekki er mér kunnugt um
jað, hvort hann hefir í hyggju
að setjast hér að, eða ekki.
Mr. Kristján Eiríkson og son-
ur hans frá Tacoma, Wash., voru
að heimsækja Mr. Sigurð (Sam)
Eiríkson bróður hans, sem hér
býr. Þeir voru hér aðeins
nokkra daga, og eru báðir farnir
heim aftur.
Um mánaðamótin fór Mrs.
Beatrice A. Arnason austur til
Saskatchewan að sjá ættingja
sína og kunningja. Fólk henn-
ar mun vera flest i Mozart og
þar í grendinni. Hún tók með
sér Stefán litla son sinn, til að
kynna hann ættingjum sínum
þar eystra. Hún bjóst við að
verða um mánuð í burtu.
Ákvarðað er að fylkiskosning-
-V-
Frá Campbell River
VANCOUVER ISLANO, B.C.
(5. ágúst 1941) *
Herra ritstjóri Lögbergs:—
Hér eins og alstaðar annars-
staðar á þessari jörð, nú á tím-
uin, er ekki hugsað um annað
en stríð og styrjaldir, og svo það,
hvað muni taka við, þegar það
verður til lykta leitt. AUir þeir,
sem eru óbrjálaðir hjá þjóðunum,
eru að vona að þeim leiðtogum,
sem verða til þess, að koma á
aftur lögum og reglu i heimin-
um, beri gæfu, menningu og
mhnnúð til þess að láta ekki alt
fara aftur í sömu ógöngur og
heimurinn var áður í, heldur
finni þeir nýjan veg, nýtt fyrir
komulag, sem sé bygt á réttlæti,
mannúð og ifrjálsræði meira en
áður var. Ef það tekst ekki
þá er verið að vinna fyrir gýg
Síðastliðinn mánuð hafa verið
óvanalega miklir hitar, oft uin
90 gráður i skugga, eru það
meiri hitar en sögur fara af að
hafi komið hér áður. Skógar-
eldar kviknuðu víða hér á eyj-
unni og eins á meginlandinu,
svo mörg hundruð manns, var
kallað út til að slökkva eldana,
og tókst það efitir nokkra daga,
því rigningarskúrir komu nokkr-
um sinnum sem kæfðu mikið af
eldinum. Nú er öllu borgið
bráðina. Enginn af þessum
eldum var nær íslenzku bygð-
inni en þrjátíu mílur, svo okkur
stóð enginn stuggur af því.
Heilsufar allra hér er i bezta
lagi. Allir, sem geta nokkuð
eru í atvinnu, og þeir, sem heimí
sitja eru í annríki að mála hús
sín, og gjöra umbætur hjá sér
Mrs. Emilia S. Eiríkson er ný
komin heim úr ferðalagi i Mani-
toba og víðar. Var hún að heim-
sækja venzlafólk sitt og kunn-
ar fari fram í British Columbia
í október. Þegar þingið var
rofið stóðu stjórnmálaflokkarnir
þannig: Liberalar 31, Conserva-
tívar 8, C.C.F. 7, Verkamenn 1,
óháður 1. Ekki er gott að geta
neitt giskað á um útkomuna i
þessum kosningum, þvi hér eru
öll stjórnmál á svo mikilli ring-
ulreið.
Nokkrir, sem hafa hug á því
að flytja hingað vestur, hafa
spurt mig að því, hvort það verði
ekki hættulegt að vera á þessari
litlu eyju, langt úti í Kyrrahaf-
inu, ef sfæri í stríð milli Japana
og Bandaríkjanna. Því hefi eg
svarað á þann veg, að Vancouver
eyjan er ekki nein smáeyja, þvi
hún er 300 mílur á lengd, og um
40 mílur á breidd að meðaltali.
Vér erum 100 mílur fyrir norð-
an Vancouver, og 175 inílur frá
Victoria. í þessum tveimur
borgum eru öll helztu orkuvev
stjórnarinnar og bækistöðvar
sjóflotans. Þangað myndu allar
árásir óvinann verða gerðar, ef
til þess kæmi, en ekki á þessar
slóðir. Vér erum því eins óhult-
ir hér fyrir árásum óvinanna
eins og nokkurstaðar i þessari
heimsálfu.
Þann 13. júlí fóru þau Mr. og
Mrs. Árnason í bíl sínum skemti-
ferð til Port Alberni, sem er á
vesturströnd eyjarinnar, og er
iað talið 100 m1lur héðan. Stóð
þeim, sem þetta ritar, til boða að
slást í för með þeim, líka höfðu
fleiri ákveðið að verða með i
túrnum, en það fórst fyrir að
það gæti farið í það sinn. Við
höfðum oft áður talað um það
að fara og sjá Port Alberni, sem
er helzti bærinn á vesiturströnd
eyjarinnar. Við lögðum þvi á
stað klukkan 8 að morgni þann
13. júli, í indælasta veðri eins
og er hér alla daga á þessum
tíma ársins. Reiðskjótinn var
bæði þíðgengur og fljótgengur,
svo okkur bar fljótt yfir. Við
þurftum að fara um 60 mílur
suður til að komast á veginn til
Port Alberni. Eins og kunnugt
er þá liggur hár fjallgarður eftir
endilangri eyjunni, frá suðri til
norðurs, og það er bara eitt.gil
eða skarð í fjöllunum þar sem
hægt er að keyra í gegn til Port
Alberni. Þetta er eina leiðin,
sem hægt er að komast landveg
þangað og fer sú eina járnbraut,
sem hér er, þar í gegnum fjöll-
in. Aðrar leiðir til Port Alberni
eru annaðhvort loftleiðis eða þá
sjóleiðis, því skipagöngur eru
miklar meðfram vesturströnd-
inni. Það er viða hrikalegt á
þessari leið í gegnum fjöllin, líkl
og að fara í gegnum Klettafjöll-
in. Það er víða mjög fagurt út-
sýni á þessari leið, þegar farið
er með fram Cameron Lake, sem
er i miðjum fjallgarðinum, og
eins þegar keyrt er í gegnum
Douglas furuskóginn, hrikalega
stór og himinhá tré, og þráðbein
upp 1 topp. Mér var sagt að
þetta skógarbelti væri friðað af
stjórninni, og ætti máske að
f~r
Comfhodore H. E. Reid, R.C.N.
Deputy Chief of Naval Staff.
gjöra þetta pláss að listigarði
í framtíðinni. Klukkan 11 f. h.
runnum við á brúsandi ferð inn
í Port Alberni. Eftir að við höfð-
um haft miðdag og rétt ögn úr
okkur, keyrðum við í kring til
að sjá bæinn, svo fórum við að
leita uppi Mr. og Mrs. Harald
Johnson, sem hafa búið þar í
nokkur ár. Höfðu þau átt heima
í íslenzku bygðinni i kringuin
Wynyard, Sask„ áður en þau
fluttu vestur, og þar höfðu Árna-
sons hjónin kynst þeim áður.
Þau hjónin og tvær dætur þeirra,
sem voru heima, tóku á móti
okkur með hinni alþektu is-
lenzku gestrisni ag alúðlegheit-
um; vorum við þar mest af, eftir
miðdaginn. Eg held að Mrs.
Johnson haifi kallað Dr. Mar-
teinsson í talsímanum og boðið
honum að drekka eftirmiðdags-
kaffið með okkur, svo hann var
þar með okkur á meðan við
stóðum þar við. önnur íslenzk
fjölskylda er þar, Mr. og Mrs.
S. Magniisson, við komum við
hjá þeim um leið og við vorum
að fara, en sökum tímaleysis
gátum við staðið þar við aðeins
stutta stund. Myndir voru
teknar á báðum þessum pláss-
um, svo okkur sem vorum þar
með er forvitni á að sjá hvernig
þær hafi tekist. Þetta eru vísi
allir íslendingarnir, sem hér búa.
Þeim líður öllum vel og eiga
ánægjuleg heimili.
Bærinn Port Alberni stendur
við fjarðarmynni, sem skerst inn
í landið, og fjörðurinn þar er
ekki breiðarin en eins og á, en
þar er samt svo djúpt, að stór
skip leggjast þar við bryggjuna.
Bærinn er í djúpum dal, um-
kringdur með fjöllum á allar
hliðar, svo ekki sézt neitt út á
fjörðinn úr bænum. Víða sást
til jökla í fjöllunum í kring, þó
komið væri fram í miðjan júli,
á þvi iná sjá að þar er um meira
en smáhæðir að ræða. Ferðin til
baka gekk vel. Við voruin kom-
in til baka kl. 8 um kveldið.
Okkur kom öllum saman um,
að við hefðum haft “one perfect
day.”
Rétt þegar eg er að enda við
að rita þessar linur, þá er mér
sagt að Mrs. Kristján Matthías-
son frá Saskatoon sé hér á ferð-
inni til að sjá þetta pláss, sem
hún býst við að verði sitt fram-
tíðarheimili. Eg hefi getið þess
áður að Mr. Kr. Matthíasson var
hér fyrir nokkruin tíma síðan,
og keypti hann þá tiu ekrur i
dalnum hér vestan við ströndina,
og svo eina ekru hér á strönd-
inni. önnur islenzk kona, Mrs.
Tigh, einnig frá Saskatoon, var
í för með Mrs. Matthíasson, kom
hún bara til að sjá þetta pláss,
og sér til skemtunar.
S. Guðmundson.
-V-
GRÆNEAND OG
ÞJÓÐVERJAR
Fulltrúi þýzku stjórnarinnar
sagði við blaðamenn í Berlín í
vor, er hann var spurður um af-
stöðu Þjóðverja til samnings
danska sendiherrans og Roose-
velts um Grænland, að samning-
ur þessi væri “diplomatiskur
gamanleikur.”
Hann sagði að þýzka stjórnin
myndi “gera sinar ráðstafanir,
þegar þar að kæmi.”