Lögberg - 29.07.1943, Blaðsíða 7

Lögberg - 29.07.1943, Blaðsíða 7
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 29. JÚLÍ 1943. 7 Kveðjur frá BAY verzlunínni Einu sinni enn sendum vér íslendingum bug- heilar kveðjur í tilefni af þjóðminningardegi þeirra. Orðstýr sona yðar og dætra í stríðsþjónust- unni, hin miklu kaup yðar á sigurláns verð- bréfum og stríðssparnaðarskýrteinum, stuðn- ingur yðar við Rauða krossinn og önnur mál í sambandi við stríðssóknina, hefir haft mikilvæga þýðingu í baráttu sameinuðu þjóð amna fyrir fullnaðarsigri. Vér flytjum yður kveðjur í nafni Canada — kjörlands yðar. Tj>nÍ>j>on':sT5ati dompnnn. INCORPORATED MAY 1670 \ Sprengjuflugvélar Sprengjuflugvélum er skift í fiokka eftir stærSum, þannig: sprengjuflug- vélar af stærstu gerð, meSalstærð, léttar sprengjuflugvélar og svo or- ustusprengjuflugvélar. Sumar sprengjuflugvélar, oft af stærstu gerft, liafa þannig lagað starf meC höndum, aö ekki þykir rétt afi neftia þær sprengjuflugvélar, heldur eftirlits-sprengjuflugvélar. Má þar t. d. nefna sprengjufiugvéiar brezka strandvarnarliösins (Coastal Com- mand), sem hafa þaö sem aöalstarf aÖ leita uppi kafbáta óvinarins og gæta skipalesta. Þær hafa vitaskuld sprengjur meöferöis, ef á þarf aö halda. En þær þurfa fyrst aö leita uppi skotspón sinn, áöur en þær geta varpaö aö honum sprengjum. Er þaÖ erfitf starf og krefst mikiliar árvekni, þvi aö venjulega sér kafbátur, sem er ofansjávar, flugvélina fyrst og er svo kominn í kaf, áöur en flugvélin kemst á vettvang. Hættulegasti óvinur flug- mannanna í þessum feröum er til- breytingarieysiö, sem gerir þá sljóa og ruglaöa. Dugandi flugmaöur í brezka strandvarnarliöinu, sem hefir veriö 1100 klst. á flugi á hafi úti, sagöist geta svariö þaö við alt, sem honum var heilagt, aö hann heföi tvivegis séö mann á mótorhjóli úti á miöju Atlantshafi. Annar flug- maöur bjargaði eitt sinn flugvél sinni frá því aö rekast á stórt fjall mörg hundruö mílur á hafi úti. Þakkaði bann þaö eingöngu snarræði sínu. Alt öðru máli er aö gegna meö þær sprengjuflugvélar, sem hafa sítt fyrir- fram ákveöna mark til aö gera árásir á. Þær hafa sina föstli stefnu'til aö fljúga eftir, því aö lítil hætta er á, aö horgir og mannvirki geti hlaupist á hrott af stað sinum á landakortinu. Flugtnennirnir sleppa sprengjunum á sínum staö og snúa síöan viö heim á leiö. í þessari grein verður eingöngu minst á fjögra hreyfla sprengjuflug- vélar, en hinar smærri bíöa seinni tima, þar sem of langt yröi aö taka þær allar til bæna i einu. Bandamenn hafa lagt mikla áherzlu á smíöi fjögra hrevfla sprengjuflug- véla. — Þjóðverjar leggja hinsvegar meiri áherzlu á smíöi meöalstórra sprengjuflugvéla, sem nota má í fjöldatilgangi. Þær sþrengjuflugvél- ar, sem gert hafa mestan usla á meg- inlandinu, er hin fræga brezka þrenn- ing, Halifax, Stirling og Lancaster, jsem oft er getiö um i fréttum. Eru. Jpær allar ætlaöar til næturárása. Nv- lega bættust svo 'hinar amerísku flugvélar Liberator og Fjúgandi virk- in viö hópinh og eru þær þannig iorönar fimm. Eru Liberator vélarn- ar og Fljúgandi virkin dagsárásaflug- vélar. Þjóðverjar eiga að niinsta kosti 3 jeftirtaldar geröir af fjögra hreyfla .sprengjuflugvélum: Junkers Ju-01, iHeinkel He-177 og Focke-Wulf (Kurier. — Þá er tiL ný ítölsk fjögra /hreyfla sprengjuflugvél, Piaggio P-108. Bruni Mussolini, sonur einV .ræöisherrans, fórst í flugslysi, er hann Látið ekki tækifærið ganga úr greipum yðar! Verzlunarmennlun er ómissandi nú á dögum. og það fólk, sem hennar nýlur, hefir ætíð forgangs- réft þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Það margborgar sig. að finna oss að máli, ef þér hafið í hyggju að ganga á verzlunarskóla; vér höfum nokkur námskeið til sölu við frægustu og fullkomnustu verzlunarskóla vestan lands. The Columbia Press Limited Toronto og Sargent. Winnipeg II :!l (var aö lenda slíkri vél eftir reynslu- flug. Honum til heiöurs var fyrsta flugsveitin, sem fékk P-108 til notk- unar, látin bera nafn hans. Ekki er til þess vitað, aö Jápanar ^eigi neina fjögra hreyfla sprengju- fugvél ennþá. Hinsvegar eiga Rúss- pr að minsta kosti eina gerö, ef til ,vill fleiri. Rússar hafa einangrað sig ,mjög mikið og hefir umheimurinn yfirleitt ekkert hugboö um flugstyrk þeirra. En reynslan hefir sýnt, aö þann er steriari en menn bjuggust viö i fyrstu. Skal nú fyrnefndum flugvélum lýs» pánar. Short "Stirling” Stirling er stærsta og burðarmesta sprengjuflugvél, sem i notkun er. Vænghaf hennar er í)!t.l fet, en lengd ,87.3 fet. Stirling er knúin af fjórum ,1600 ha. Bristol Hercules loftkældum hreyflum, sem veita henni 280 milna •hámarkshraða á klst. Ber hún rúm- pr 8 smálestir af sprengjum og getur flogiö tæpl. 3,000 milna vegalengd. (Stirling hefir 7 manna áhöfn. 8 Vél- byssur eru til varnar, þar af 4 í aftur- skotturni, 2 i 'miöskotturni ofan á og 2 i framskotturni. Fyrsta Stirling-vélin flaug i maí J030, en byrjað hafði verið á smíöi hennar 1036. Lauk hún fyrstu ferö sinni á þann hátt, aö hún brotnaði í Jendingu, og var þegar “afskrifuö.” Þrátt fvrir þetta óhapp var haldið á- fram smíöi Stirling-véla meö þeim árangri, sem reynslan sýnir. Stirling-flugvélar fóru svo í fyrsta árásarleiðangur sinn nóttina 10.—11. febr. 1941 og hafa siðan haldiö áfram i stööugt stærr-i stil. Þaö kynlegasta viö Stirling-flugvélarnar er þaö, þversu afskaplega snúningaliðugar (þær eru, þrátt fyrir hina tröllslegu .stærö. Eru þær jafnvel taldar færar ,um að berjast viö hraöfleygustu or- ustuflugvélar einar síns liös. Eitt sinn réöust t. dl þrjár þýzkar Me-109 orustuflugvélar á tvær Stirling vélar yfir Hollandsströndum. Var önnur búin aö losa sig við ‘sprengjur ,sínar, en hin ekki. Var sú tóma vita- skuld miklu liðugri og léttari á sér. Gat hún dregið tvær hinna þýzku orustuflugvéla frá þeirri fullfermdu. I’riöja orustuflugvélin lét sanit ekki segjast og steypti sér yfir hana, spú- andi úr öllum sínum byssum, en hitti ekki. Geröi þá Stirling flugmaöurinn sér lítið fyrir og steypti flugvél sinni pærri lóðrétt á eftir hinni þýzku prustuflugvél og skipaði framskytt- unni aö senda frá sér nokkrar völur. Brátt sýndi hraöamælirinn 400 mílur á klst. Sendi þá skyttan nokkur skot meö þe*n afleiöingum, aö hin þýzka prustuflugvél steypíist i sjóinn, en gtirling-vélin, meö sinar 8 smálestir af sprengjum, rétti sig viö, sem ekk- ert væri. Handley Page, "Halifax” Halifax varö fyrst hinna hrezku fjögra hreyfla sprengjuflugvéla, sem tekin var i notkun. Er hún knúin af fjórum 1300 ha. Rolls Royce Merliri hreyflum og hefir 200 niilna hámarks- þraöa á klst. Getur hún boriö úm 6 smálestir af sprengjum 3,000 mílna vegalengd. Halifax hefir 7 manna áhöfn og hefir 8 vélbyssur eins og Stirling. Halifax flugvélar geröu sina fyrstu árás 11. marz 1941 og uröu Kiel og Le Havre fyrir barðinu. Avro "Lancastcr” Hún er nýjust þeirra. Smíöuö upp úr Manchester, sem hefir tvo 2000 ha. Rolls-Royce Vulture hreyfla. Lan- caster hefir 102 feta vænghaf og get- ur borið alt aö þvi 8 sniálestir af sprengjum, 3,000 milna vegalengd. Jlún hefir 7 manna áhöfn. Lancaster pr talin hest hinna brezku sprengju- flugvéla. Hún hefir yfir 300 milna hámarkshraöa á klst. Auk þess að hafa 8 vélbyssur, samsvarandi þeim á Stirling of Halifax, eru 2 vélbyssur, ,sem snúa niður. Fjórir 1300 ha. Rolls- ,Royce Merlin hrpyflar knvja hana á- fram. Lancaster-vélar geröu sína fyrstu árás, er þær fóru 12 saman í hina frægu för sina til Augsburg — i björtu. Þær nutu ekki verndar orustu- flugvéla. Urðu þær aö fljúga mjög lágt, alt niöur i 12 feta hæö. aö sögn flugmannanna. Af 12, sem fóru í leiöangurinn, komu 5 til baka. Bocing B-17 “Flying Fortress” Flestir hafa heyrt getið um ame- rísku “Fljúgandi virkin.” Þau haía látið mikiö til sín taka upp á síðkast- iö meö árásum á meginlandið. Fljúg- andi virki hefir fjóra hreyfla, kemst hraöast 300 mílur á klst. og getur flogið yfir 3,000 mílna vegalengd. Virkið hefir 104 feta vænghaf og get- pr borið um 4 smáL af sprengjum. Er lögð megináherzla á vopnun vél- arinnar, sem dregur mikiö úr burðar- magni hennar. Það hefir því engin .sprengjuflugvél, sem í notkun er, eins góð varnarskilyröi eins og B-17. Hún hefir 12 vélbyssur og eina fallhyssu, sem er sú stærsta, sem nokkur flugvél ,ber. B-17 hefir bólulagaðan skot- Jurn undir miðjum skrokknun), og eru flestar óvinaflugvélarnar skotnar niö- ,ur úr honum. Engin fjögra hreyfla sprengjuflugvél kemst eins hátt qg B-17, í 40,000 feta hæð, sem er stór kostur i dagárásum. Fljúgandi virkið er notað á nær öll- um vigstöövum, þar sem barist er i lofti, og einnig af hrezka strand- varnarliöinu á hafi úti. Áhöfnin er 9 menn. Consolidated B-24 "Liberator” er amerisk eins og Fljúgandi virkið ,og hefir fjóra 1200 ha. Pratt and Whitney loftk. hrevfla. Liberator, sem er óvenju falleg flugvél, er senni- Iega hraöfleygasta fjögra hreyfla sprengjuflugvél, sem í notkun er, meö 320 milna hámarkshraöa á klst. Hún getur borið tæpar 6 smálestir af sprengjum 3,000 mílna vegalengd. Hún er með 110 feta vænghaf. Liberator er eina fjögra hreyfla rsprengjuflugvélin (í notkun), sem lendir fram á sig. Eru slíkar lend- ingar taldar veita meira öryggi, eink- um að nóttu til. Liberator hefir 8 manna áhöfn. Hingað til liefir hún veriö notuð einna mest af brezka strandvarnarliðinu. Getur hún veriö 15 klst. á flugi í einu meö 200 mílna meðalhraöa á klst. Liberator er vopnuö 10 vélbyssum, sem komið hafa aö góöu gagni. þegar hún hefir hitt fyrir sér óvinaflugvélar á hafi úti. Douglas /f-19 er stærsta landflugvél í heimi. Er hún amerísk, og er aöeins til ein flug- vél af þessari gerö. Hún hefir fjóra 1700 ha. Wright Cyclone loftk. hreyfla og hefir aöeins 227 mílna há- markshraða á klst., sem er of lítið til þess að hún geti talist baráttuhæf. Hún hefir 212 feta vænghaf og er 132 feta löng. Vegur hún tóm 85.000 lb., fullfermd 162,000 og getur flogið 7500 mílna vegalengd meö 8 smá- lestir af sprengjum. Getur hún þannig veriö á flugi i tvo daga sam- fleytt. B-19 hefir 10 manna áhöfn og 5 skotturna sér til varnar. Hún hefir þríhjóla útbúnað og eru burðarhjólin tvö um 2 metrar á hæö. B-19 er enn á tilraunastigi og er búist viö endur- bættum geröum af henni á næstunni. Heinkel Hc-177 er nvjasta fjögra hreyfla sprengju- flugvél Þjóðverja. Vegur tóm 35,000 lb., fullfermd 82,000 lb. Litið er vitað um þessa flugvél, og aðeins fáar hafa verið i notkun. Eftirtektarvert viö byggingu He-177 er, aö hreyflarnir eru tengdir saman tyeir og tveir og ekki er annaö sjáanlegt, en að hún sé tveggja hreyfla, nema viö nákvæma skoðun, þar sem tveir hreyflar knýja sömu skrúfuna. He-177 er afar langfleyg, 7100 mílur. Hefir þess jafnvel gætt i brezk- um blöðum, aö hún myndi vera fær um aö fljúga til New York meö 1 smálest af sprengjum og síðan heim aftur, án þess aö bæta viö sig elds- neyti. Pockc IVulf “Kuricr er langfleyg þýzk fjögra hreyfla sprengjuflugvél, sem mest hefir veriö notuö yfir Atlantshafi til árása á skipalestir. , Höfum viö Reykvíking- ar séö hana aö minsta kosti einu sinni yfir bæ okkar. “Kurier” er talin meö beztu flugvélum, sem Þjóöverjar eiga. Er hún smiöuö upp úr hinni frægu Focke-Wulf “Kondor” farþegaflug- vél. Á Hitler sjálfur eina slíka vél tij eigin, nota. Þá eiga Þjóöverjar Junkers Ju-91, sem- er nýleg fjögra hryefla sprengju- flugvél, en ekkert er um hana vitað. Sania er aö segja um hina ítölsku P-108 og rússnesku sprengjuflugvél- ina. Margt er frábrugöiö feö brezkum og amerískum sprengjuflugvélum. Engin amerisk sprengjuflugvél er t. d. knúin af vökvakældum breyflum eins og allflestar hinna brezku. Þá hefir engin þjóð tekiö upp notkun á þri- hjóla útbúnaöi (tricycle undercarri- age) nema Ameríkumenn. Bretar hafa frá öndveröu lagt kapp á að vopna sprengjuflugvélar sinar vel. Fundu þeir upp hinn hreyfanlega skotturn, sem þeir settu í flestar sprengjuflugvélar sinar. Hinsvegar er stutt siðan Ameríkumenn fóru aö nota hann. Voru hinar amerísku sprengju- flugvélar mjög illa varöar áður. En nú er Fljúgandi virkið bezt vopnaða flugvél i heimi. J■ —(Lesbók). Œtje iHarltJorougí) F. J. FALL, forstjóri SMITH STREET, WINNIPEG • 220 eldírygg herbergi, með baði Sérstakar máltíðir fyrir kveníólk, 35c Afgreiddar á Mezzanine lofti Businessmanna má'ltíðir fyrir 50c; bezt í bænum Reynið vori Cofíee Shop fyrir 40c máltíðir Vér önnumst um allskonar samkvæmi <■» Dans fyrir almenning — á laugardagskvöldum Sírni 96 411

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.