Lögberg - 13.12.1945, Page 8

Lögberg - 13.12.1945, Page 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGIMN- 13. DESEMBER, 1945 Or borg og bygð MATREIÐSLUBÓK Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til: Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Avenue, Mrs. F. Thordarson, 996 Dominion Street. Verð $1.00. Burðargjald 5c. + Mr. B. J. Lifman frá Árborg, var staddur í borginni á mánu- daginn ásamt Margréti dóttur sinni* + Ljóð á ensku eftir dr. Richard Beck Undanfarin ár hafa öðruhvoru birzt ljóð á ensku eftir dr. Rich- ard Beck, í canadiskum og ame- rískum blöðum, tímaritum og ljóðasöfnum. Tíu af kvæðum þessum hefir höfundur nú safn- að saman undir heitinu “A Sheaf of Verses” og hefir Columbia Press gefið þau út. Er bæklingur þessi vandaður að frágangi, prentaður á ágætan pappír, og hér því um ágæta jólagjöf að ræða. Verð: 35 cent. Útsala í Canada er í Bókabúð Davíðs Björnsson, en í Banda- ríkjunum má panta bæklinginn frá höfundinum eða frá Uni- versity of North Dakota Book- store, Grank Forks, N. Dakota. + ICELANDIC CANADIAN CLUB CHRISTMAS PARTY Saturday, December 15, 8.45 p.m. — First Federated Church, Banning: Dancing — Games — Cards — Prizes — Fun. Be sure to come. Bring your friends. Coffee and doughnuts, 25c. Important notice to members —Short business meeting first. Don’t hold up the party, come promptly at 8 o’clock. + Gjafir í Minningarsjóð Bandalags Lúterskra Kvenna Mr. og Mrs. John A. Mac- Lennan, Riverton, $5.00, í minn- ingu um Sigurð Jóhannson. Herðubreiðar söfn., Langruth, $15.00, í minningu um Bjarna Halldórson, Victor ísfeld og Lloyd Bjarnason. í nafnalista þeirra, sem heiðr- aðir voru með minningargjöf frá Kvenfélagi Frelsissafnaðar hafði eitt nafn misprentast í síðasta blaði; átti að vera Ted Jónsson — ekki Jónasson. Þetta leiðrétt- ist hér með. Með innilegu þakklæti, Anna Magnússon, Box 296, Selkirk, Man. FALLEG JÓLAGJÖF “ísland í Myndum.” Yfir 210 heilsíðumyndir. I leðurbandi með linum spjöldum. Skýringar á ensku og íslenzku. Verð $11.00 BJÖRNSSONS BOOK STORE, 702 Sargent Ave., Winnipeg Manitoba Bók þessi hefir hlotið góða dóma hjá þeim gagnrýnend- um, sem að þessu hafa getið hennar. Hún er yfir 300 bls. að stærð með rúmlega 100 myndum. Prentun og band ágætt. Tilvalin jólagjöf. Kost ar $3.00. — Pantanir sendist til féhirðis kirkjufélagsins, Mr. S. O. Bjerring, 550 Bann- ing St., Winnipeg. Messuboð Fyrsta lúterska kirkja Séra Valdimar J. Eylands, prestur. Guðsþjónustur: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12:15. + Messur í prestakalli H. E. Johnson— Á Lundar sunnudaginn þ. 23. des., 1945, kl. 2 e. h. Á Oak Point þ. 30. des. kl. 8.30 e. h. (á ensku). H. E. Johnson. + Arborg-Riverton prestakall— 16. des.—Víðir, messa kl. 2 e.h. 21. des. — Riverton, Jólatrés- samkoma kl. 8.30 e. h. 23. des.—Hnausa, messa kl. 2 e. h.; Árborg, Jólatréssamkoma kl. 5 e. h. • 25. des.—Árborg, ensk messa kl. 11 f. h.; Geysir, messa kl. 2 e. h.; Riverton, kl. 8 e. h., ensk messa. B. A. Bjarnason. + Gimli prestakall— * 16. des., messa að Árnes, kl. 2 e. h.; að Gimli kl. 7 e. h. 23. des., jólamessur að Husa- vick kl. 2 e. h.; að Gimli kl. 7 e.h. á íslenzku, á ensku kl. 8.15 e. h. 25. des., jólasamkoma og messa að Mikley kl. 8 e. h. Bæði málin verða brúkuð. Skúli Sigurgeirsson. + Lúterska kirkjan í Selkirk— Áætlaðar messur um jólin: Sunnudaginn 16. des.; ensk messa kl. 7 síðd. Sunnudaginn 23. des., jóla “Pageant”, jólatré og sunnudaga- skólans kl. 7 síðd. Aðfangadag jóla, stutt íslenzk messa kl. 7.30. Jóladag, íslenzk jólamessa kl. 7 síðd. Sunnud. 30 des., íslenzk messa kl. 7 síðd. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. 2 TO 3 DAY SERVICE MOST SUITS-COATS DRESSES "CELLOTONE” CLEANED 72c CASH AND CARRT FOR DRIVER PHONE 37 261 PERTH*S 888 SARGENT AVE. Jólasamkomur í Argyle-prestákálli Sunnudaginn 23. des.: kl. 7 að kvöldinu, guðsþjónusta í kirkj- unni í Glenboro. Aðfangadag jóla, mánudag- inn 24. des.: (a) kl. 3 e. h., guðs- þjónusta og jólatréssamkoma í kirkjunni að Brú; (b) kl. 8 að kvöldinu, jólatréssamkoma í kirkjunni í Baldur. Jóladaginn: (a) kl. 1’ f. h., guðsþjónusta í kirkjunni í Bald- ur; (b) kl. 2.30 e. h., guðsþjón- usta og jólatréssamkoma í kirkj- unni að Grund; (c) kl. 7 að kvöld- inu, jólatréssamkoma í kirkjunni í Glenboro. R. Marteinsson. Minniál BETEL í erfðaskrám yðar Bezta jólagjöfin, sem hægt er að velja, eru Ferðaminningar Soffaníasar Thorkelssonar; bók þessi fékk ágæta dóma austan hafs og vestan. Aðeins örfá ein- tök óseld. Fæst hjá bóksölum og höfundinum að 738 Arlington Street. Bæði heftin til samans kosta $7.00. The Swan Manufacturing Company Manufacturers of SWAN WEATHER STRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi 281 James St. Phone 22 641 Ambassador Beauty Salon Nútizku snyrtistofa Allar tegundir af Permanents tslenzka töluS á st. 257 Kennedy St. sunnan Portage Slmi 92 716 S. H. JOHNSON, eigandi NÝAR BÆKUR Til Jólagjafa í bandi óbundin Alþingishátíðin 1930, Próf. Magnús Jónsson, 300 myndir $23.00 $18.50 Vasasöngbókin, 300 söngtextar 1.60 Á heiðarbrún, ljóðmæli, Dr. Sveinn Björnsson 3.75 2.50 Ritsafn I., Br. Jónsson....................... 9.00 Saga íslendinga í Vesturheimi, Þ.Þ.Þ., III. b. 5.00 Björninn úr Bjarmalandi, Þ.Þ.Þ. ........... 3.25 2.50 Grammar, Text and Glossery, Dr. Stefán Einarsson............................ 8.50 A Primer of Modern Icelandic, Snæbjörn Jónsson ................................ 2.50 Lutherans in Canada, Rev. V. J. Eylands, 107 myndir ............................. 3.00 Björnson’s Book Store 702 SARGENT AVE., WINNIPEG. MAN. VINSÆLASTA JÓLAGJÖFIN Nú fer óðum að líða að jólum, og kemur þá vitaskuld að því, að fólk svipist um eftir jólagjöfum, því allir vilja gleðja vini sína um jólin. Naumast mun unnt að velja vinsælli og betur viðeigandi jólagjöf, en árgang af Lögbergi, hvort heldur sem sent skal vinum á íslandi, eða í þessari álfu. Lögberg kostar $3.00 um árið. Sendið pantanir að blaðinu -við allra fyrsta tækifæri til — COLUMBIA PRESS LIMIT'ED SARGENT & TORONTO - WINNIPEG MANITOBA TILKYNNING til kaupenda LÖGBERGS og HEIMSKRINGLU á tslandi Frá næstu áramótum hækka áskriftargjöld að blöð- unum úr kr. 20,00 í kr. 25,00 á ári. Þótt þetta sé lítil hækk- un-frá því fyrir stríð, og upphæð, sem engan einstakling munar um, þá er ætlunin að þetta nægi til þess að mæta auknum kostnaði við útbreiðslu blaðanna hér, innheimtu og póstgjald. Eg er ekki í vafa um að kaupendur blaðanna á Islandi verða vel við þessari hækkun, á áskriftargjaldinu og greiða það skilvíslega. Mikilsvert er að menn greiði áskriftargjaldið á fyrra hluta hvers árs, (tímábilið jan,- júní) án þess að sérstaklega þurfi að kálla eftir því, því að það á að greiðast fyrirfram. öllum má á sama standa, hvort þeir greiða þessa upphæð á fyrri eða síðara hluta hvers árs, en það skiftir nokkru máli fyrir mig til þess að geta gert upp við blöðin á réttum tíma. Þetta vildi eg biðja heiðraða kaupendur blaðanna að athuga. Björn Guðmundsson. —Reynimel 52, Reykjavík. THE IDEAL GIFT ICELAND'S THOUSAND YEARS A series of popular lectures on the History and Literature of Iceland. 172 pages — 24 illustrations Price $1.50 Send Orders to: MRS. H. F. DANIELSON, 869 Garfield St., Winnipeg, Canada. All Gift Orders Sent Promptly, With Gift Cards Utsala íslenzku blaðanna Umboðsmaður okkar á íslandi er Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík. Hann tekur á móti pöntunum á blöðunum og greiðslum fyrir þau. LÖGBERG og HEIMSKRINGLA — ATTENTION — Now is tlie time to place your order for a new Chevrolet, Olds- mobile car, or Chevrolet truck. Permits for new trucks are now granted to farmers, fishermen, lumbering, freighting and many other occupations. Place your order now with E. BRECKMAN Direct' General Motors Dealer Phone 28 862 646 Beverley St., Winnipeg No. 20 — VETERAN'S LAND ACT (continued) Apply to Your Nearest Office Regional Supervisor, Regional Supervisor, Velerans' Land Acl, Veterans' Land Act. Strand Building, Grain Exchange Annex Brandon, Maniloba. Winnipeg, Manitoba. Regional Supervisor, Regional Supervisor, Veterans' Land Act, Veterans' Land Act. 17 South Cumberland St„ Post Office Building, Port Arlhur. Onlario. Dauphin, Manitoba. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD 143 The Fuel Situation Owing to shortage of miners, slrikes, etc., certain brands of fuel are in short supply. We may not always be able to give you just the kind you want, but we have excellent brands in slock such as Zenith Coke, Berwind and Glen Roger Briqueltes made from Pocohontas and Anthracite coal. We suggest you order your requirements in advance- McCurdy Supply Co. Ltd. BUILDERS' SUPPLIES AND COAL Phones 23 811—23 812 1034 Arlington St. After being made the purest and most efficient lubricating oil possible, Peerless Motor Oil is "Alloyed" as a protection against the natural tendency of ordinary oils to oxidize under heat and pressure, just as steel is alloyed to make stainless steel as a protection from oxidation. KEEPS ENGINES CLEANER KEEPS CARS RUNNING LONGER CUTS REPAIR COSTS BRITISH AMERKAN OIL (0„ LTD.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.