Lögberg - 07.03.1946, Qupperneq 8
8
7. MARZ, 1946
Or borg og bygð
MATREIÐSLUBÓK
Kvenfélags Fyrsta lúterska
safnaðar í Winnipeg. Pantanir
sendist til: Mrs. E. W. Perry,
723 Warsaw Avenue, Mrs. F.
Thordarson, 996 Dominion Street.
Verð $1.00. Burðargjald 5c.
+
Mrs. O. Stephensen dvelur um
þessar mundir hjá Magnúsi syni
sínum og fjölskyldu hans, í Santa
Monica, California.
Myndir, sem teknar voru í
hermannasamsætinu, er Jóns
Sigurðssonar félagið og Icelandic
Canadian Club stofnuðu í sam-
einingu til þann 18. febr. s.l. á
Royal Alexandra hótelinu, eru
nú fáanlegar hjá Harold Whites
Studio, 274 Fort Street, Winni-
peg, sími 92 736. Við myndatök-
una aðstoðaði Oliver Björnsson,
Jr.
+
Sex kaupendur að ársritinu
Hlín, geta nú vitjað ritsins til
Mrs. J. B. Skaptason, 378 Mary-
land Street, Winnipeg.
*
Over CBC (CKY Winnipeg
Station) on March 11, at 10
o’clock in the evening. Mrs. Pearl
Johnson will sing a group of
Icelandic songs; one of these will
be Spinner’s Song by Thordís
Ottenson Gudmunds. This music
is available at Eaton’s and West-
ern Music Stores, Donald St.,
also “Visnar vonir” — a vocal
duet.
+
On December lOth last Mrs.
Gudmunds was the guest of
honor át the Annual Dinner of
the Canadian Authors Asspcia-
tion in Winnipeg where Mrs.
Pearl Johnson sang a number of
songs by Mrs. Gudmunds.
+
Hið yngra kvenfélag Fyrs_ta
lúterska safnaðar, heldur fund í
samkomusal kirkjunnar á þriðju-
daginn þann 12. þ. m., kl. 2.30 e.h.
+
Stúkan Skuld heldur næsta
fund sinn á venjulegum stað og
tíma á mánudagskvöldið þann 11.
þ. m.
+
Nýlátinn er að Lundar öld-
ungurinn Sveinbjörn Sigurðsson,
sem nær hálfa öld hefir átt
heima þar í sveit. Hann var
þingeyskur að ætt, en kom vest-
ur um haf árið 1884. Jarðarförin
fór fram frá lútersku kirkjunni á
Ungmenni, sem hafa í
hyggju, að leggja stund á
nám við verzlunarskóla í
Winnipeg, ættu að leita
upplýsinga á skrifstofu
Lögbergs; þeim getur orðið
að því hreint ekki svo lítill
hagur.
Það fólk, sem hefir aflað
sér verzlunarmentunar, á
margfalt hægra með að fá
atvinnu, en hitt, sem slíkra
hlunninda fer á mis. Spyrj-
ist fyrir um kjör á skrif-
stofu Lögbergs nú þegar;
það getur margborgað sig.
MESSUBOÐ
Fyrsta Lúterska Kirkja
Séra Valdimar J. Eylands,
prestur.
Guðsþjónustur:
Á ensku kl. 11 f. h.
Á íslenzku kl. 7 e. h.
Sunnudagaskóli kl. 12:15.
+
Guðsþjónustur í Vancouver-
söfnuði 24. febrúar og 3. og 10.
marz, 1946:
Sunnudaginn 10. marz, íslenzk
messa kl. 7.30 e.h. Allir boðnir
og velkomnir, fólk beðið að fjöl-
menna.
Allar messurnar fara fram í
dönsku kirkjunni á horni E. 19th
Ave. og Burns St.
Gimli Prestakall.
10. Marz. — Messa að Arnesi,
kl. 2 e.h.; ensk messa að Gimli,
kl. 7 e.h.
Skuli Sigurgeirson
+
Mountain prestakall—
Sunnudaginn 10. marz:
Vídalíns kl. 2—ensk messa
Mountain kl. 8—ísl. messa.
E. H. Fáfnis.
+
Lúterska kirkjan í Selkirk—
Sunnudaginn 10. marz:
Sunnudagaskóli kl. 11 árd.
íslenzk messa kl. 7 síðd.
Umtalsefni: Erlent trúboð.
Að messugjörð endaðri er við-
stöddum kirkjugestum boðið að
þiggja kaffiveiting^r í samkomu-
húsi safnaðarins. Trúboðsfélag
Selkirksafnaðar stendur fyrir
veitingunum.
+
Árborg-Riverton prestakall—
10. marz—Árborg, ensk messa
kl. 2 e. h.
17. marz — Riverton, íslenzk
messa kl. 2 e. h.
B. A. Bjarnason.
Lundar á föstudaginn var. Séra
Valdimar J. Eylands jarðsöng.
LEIÐRÉTTING
(Frh. af bls. 5)
inn kaupmaður og skipseigandi.
í þessum ræðustúf eru tvær
mannlýsingar, stuttar en skýrar.
Friðjóni gleymdi enginn fyrir
hæversku hans, en Kristjón þótti
ekki ætíð þáð sem kallað var
mjúkur á manninn, en allir, sem
gerðu sér það ómak að kynnast
honum nokkrum mun, fundu
fljótt að undir því hrjúfa yfir-
bragði bjó mannúð og drengskap-
ur. Vel hefðu Fljótsbúar mátt
hafa hærra um minningu Krist-
jóns en raun hefir á orðið. Hann
rak hér verzlun og stóriðnað á
þeim tíma sem fátækt og at-
vinnuleysi svarf mjög að almenn-
A complete
Moving, Storage
a n d Forwarding
Service. backed by
28 vears' experience
SWRMl i j-jj
PHONE
92 951
Satisfaction Cuaranteed
We specialize in—
MOVING — STORING — PACKING
POOL CARS AT REDUCED RATES
LÖGBERG, FIMTUDAGINN,
ingi. Aðstaða hans var slæm;
þorpið Lundur, sem þá var kall-
að er mjög illa í sveit sett hvað
flutning á afurðum snerti. Á
meðan seglbátar voru aðal flutn-
ingatæki, því þó .seglskip legði
héðan á stað í blásandi byr, þá
voru það aðeins þrjár mílur, sem
í því góða leiði var siglt, því þá
var snúið í aðra átt Það'þurfti
sunnanvind til að komast þrjár
fyrstu mílurnar, en norðanvind
til að komast aðal vegalengdina.
Nú sannaðist oft það fornkveðna,
að kaupmaður kaus að sigla í
dag, en Kári sagði á morgun.
Kári gat haft það til að skifta
ekki um áttir svo dögum skifti;
sárnaði Kristjóni oft þessi þver-
girðingur Kára, enda olli það
honum oft mikilla óþæginda, því
honum reið á að koma borðvið
sínum og verzlunarvörum sem
fljótast á milli.
Kristjón var ágætur húsbóndi,
honum var mjög ant um að allir,
sem hjá honum unnu, hvort sem
það voru menn eða málleysingj-
ar, hefðu sem bezfan aðbúnað,
hvort heldur var að ræða um
fóður eða húsakynni, og krafð-
ist aldrei nema sanngjarnrar
vinnu af neinum;; hann átti um
tíma marga uxa, sem hann hafði
til að draga viðarbúta sína þang-
að sem þeim varð fleytt; ;r;éðust
hjá honum ýmsir landshorna-
menn sem kúskar. Sú skoðun
ríkti of víða, eð ekki þyrfti að
fara vel með uxa, þeir þyldu alt,
en Kristjón var á annari skoðun.
Phone 31 400
Electrical Appliances and
Radio Service
Furniture and Repairs
Morrison Electric
674 SARGENT AVE.
IThe Swan Manufacturing
Company
Manufacturers of
SWAN WEATHER STRIP
Halldor Methusalems Swan
Eigandi
281 James St. Phone 22 641
Ef hann komst að því að kúskar
hans misbeittu valdi sínu við
þessa þörfu sakleysingja, þá gaf
hann þeim manni fljótt farar-
leyfi og hélt yfir honum skilnað-
arræðu. Eg heyrði eina slíka
ræðu og fanst mér Kristjón
hvergi standa að baki hinum
nafntogaða meistara Jóni, hvorki
að mælsku né kyngi orða.
Kristjón bygði sér það reisu-
legasta heimili, sem þá þektist í
Nýja íslandi, og hefir það staðið
til skamms tíma; stóð það á sögu-
ríkasta blettinum, sem Vestur-
Islendingar eiga; bygði hann það
mitt á milli byggingar þeirrar,
sem Framfari ól aldur sinn í, og
á hina hliðina var safnaðarhús-
ið, fyrsta húsið sem landnáms-
fólkið góða hafði fyrir guðsþjón-
ustur sínar. Kristjón var maður
kappsamur og vildi ekki láta í
minni pokann fyrir neinum;
hann átti ráðslynga og vinsæla
keppinauta, þar sem voru hin
nafntoguðu Sigurðssons bræður,
aðeins í sjómílu fjarlægð með
miklu betri aðstöðu, bæði til
lands og vatns. En ekki vildi
Kristjón láta þá sitja eina að
þeim þægindum; setti hann upp
útibú-að verzlun sinni í Árnes-
bygðinni og stjórnaði henni Gísli
Jónsson á Laufhóli, vinsæll mað-
ur og vel að sér.
Til Kristjóns 'söfnuðust flestir
æskumenn þessarar bygðar. I
Avoid the Spring f
Rush . . . Send Now l
Most
SUITS - COATS
DRESSES
“Cellotone” Cleaned
72c
" Cash 8c Carry
Called For and Delivered
Slighily Exira
Phone 37 261
PERTH’S
888 SARGENT AVE.
verbúðum hans þótti þeim gott
að vera, þar var gnægð góðra
vista, og gleðskapur nógur; munu
þeir, sem nú standa ofar fjörs
við línu, eiga margar glaðar
minningar frá þeirri tíð. Það
var samsafn af þeim hraustustu
mönnum, sem Fljótsbygð að lík-
indum eignast nokkurntíma, og
er eg ekki að gera lítið úr hinum
yngri nútíðar drengjum.
Nú er Kristjón fluttur í þorpið
þögla, og býr þar hjá ástvinum
sínum og samherjum, landnáms-
fólkinu góða, sem heldur kaus að
hafa fréttablað en brauð og ekki
vildi láta orðstír sinn fyrir þau
þægindi að fá landnám, sem gaf
þeim fljótara gull í mund.
Þessi þraut^eigi og harðsnúni
flokkur, stóð sem klettur í haf-
inu með óbilandi trú á sigur, og
sjá — þeim varð að trú sinni.
Riverton, 29. janú., 1946.
Gísli Einarsson.
Minniál
BETEL
í erfðaskrám yð«»r
PCINCEÍ/
MESSENGER SERVICE
Við flytjum kistur og töskur,
húsgögn úr smærri íbúðum,
og húsmuni af iillu tæi.
58 ALBERT ST. — WINNIPEG
Sími 25 888
_ C. A. Johnson, Mgr.
INSURANCE
ALL FORMS
Life, Casualty, Sickness, Fire
and Automobile Insurance. Ask
about our Preferred Risk Policy.
Maximum coverage at lowest
possible cost.
Let Us Handle Your Insurance Needs
VALDI THORVALDSON DORI HOLM
390 Boyd Ave., Winnipeg, Man. Gimli, Man.
Phones 98 211 aíd 59 052
No. 4 — OUT-OF-WORK ALLOWANCES (Continued)
Pavmenl Procedure
Commencing February 1, applications for and payments of
out-of-work allowances were transferred from offices of the
Department of Veterans Affairs to those of the National Employ-
ment Service. Resulting from a co-operative agreement between
th.e two departments, the change in procedure speeds up necessary
administration with closer liason between National Employment
Service staff and the veterans seeking grants and employment.
On qualifying for the allowance, veterans receive a weekly
voucher from the National Employment Service offices*which they
cash on the premises. With each voucher, former service personnel
also receive a card informing them when to seek the next payment,
usually a week later. This must be presented with a certificate of
unemployment before payment can be made.
Out-of-town male veterans seeking the allowance personally
in Winnipeg should apply at the Armed Forces Registration Unit,
King Street and William Avenue. Ex-service women apply at
the National Employment Service Offices, Travelers’ Building,
283 Bannatyne Avenue, where payments to both sexes are made.
This space contributed, by
THE DREWRYS LIMITED
MD150
Utsala íslenzku blaðanna
Umboðsmaður okkar á íslandi er Björn Guðmtmdssi/n,
Reynimel 52, Reykjavík. Hann tekur á móti pöntunum á
blöðunum og greiðslum fyrir þau.
LÖGBERG og HEIMSKRINGLA
A
THE IDEAL GIFT
ICELAND'S THOUSAND YEARS
A series of popular lectures on the History
and L'iterature of Iceland.
172 pages — 24 illustrations Price $1.50
Send Orders to:
MRS. H. F. DANIELSON,
869 Garfield St., Winnipeg, Canada.
All Gift Orders Sent Promptly, With Gift Cards
Saga
VESTUR ÍSLENDINGA
Þriðja bindið af Sögu íslendinga í Vestur-
heimi eftir Þ. Þ. Þorsteinsson, er nú nýlega
komið út, mikil bók og merk, 407 blaðsíður að
stærð, og í fallegu bandi. Þetta er bók, sem
verðskuldar það að komast inn á hvert einasta
og eitt íslenzkt heimili í þessari álfu; bókin
kostar póstfrítt $5.00. Bókin fæst á skrifstof-
um Lögbergs og Heimskringlu, og einnig í
Björnson’s Book Store, 702 Sargent Ave., og
hjá J. J. Swanson, 308 Avenue Building, Win-
nipeg; svo og hjá útsölumönnum í hinum ýmsu
bygðarlögum.
VERZLUNARMENNTUN
Hin mikla nýsköpun, sem viðreisnarstarfið út-
heimtk á vettvangi iðju og framtaks, krefst hinnar
fullkomnustu sérmenntunar sem völ er á; slíka mennt-
un veita verzlunarskólarnir.
Það getur orðið unga fólki til verulegra hags-
muna, að spyrjast fyrir hjá oss, munnlega eða bréf-
lega, varðandi námskeið við helztu verzlunarskóla
borgarinnar. f
THE COLUMBIA PRESS LIMITED
TORONTO AND 3ARGENT, WINNIPEG
FUEL SHORTAGES
We regret that owing lo constantly changing conditions, we
are noi always able to supply many of our palrons with the
parlicular kind of Fuel they prefer. We appreciate your patience
and undersianding during these verv difficuli times and shall
always welcome your inquiries so that we may co-operate with
you and supply the best coal available at any given time.
In iimes of scarcity as well as of plenty our motlo:—
"AN HONEST TON FOR AN HONEST PRICE"
McCurdy Supply Co. Ltd.
BUILDERS' SUPPLIES AND COAL
Phones 23 811 — 23 812 1034 Arllngton St.