Lögberg - 16.10.1947, Qupperneq 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. OKTÓBER, 1947.
MESSUBOÐ
Fyrsta Lúterska Kirkja
Ensk messa kl. 11 f. h. — Is-
lenzk messa kl. 7e. h. — Börn,
sem ætla að sækja sunnudaga-
skólann, eru beðin að mætá í
kirkjunni kl. 12,15. — Ávarp og
söngur.
Séra Eiríkur Brynjólfsson.
Messur í prestakalli séra
H. E. Johnson
Október 12.: Messa á Vogar
kl. 2 eftir hádegi. — Október, 19.:
Messa á Steep Rock kl. 2 eftir
hádegi. — Október 26.: Messa
að Lundar kl. 2 eftir hádegi. -
Nóvember 2.: Messa að Oak
Point kl. 2 eftir hádegi, ensk
messa. — Lundar 9. nóvember
kl. 2 eftir hádegi.
H. E. Johnson.
Árborg-Riverton prestakall
19. október: Hnausa, messa og
ársfundur kl. 2 e. h. — Riverton
ensk messa og hreifimyndasýn-
ing kl. 8 e. h. — 26. okt. Geysir,
messa klukkan 2 eftir hádegi.
Árborg, ensk messa og hreyfi-
myndasýning kl. 8 e. h.
-f
Hreyfimyndin, sem sýnd verð
ur við ofangreindar messur í
Riverton og Árborg, er talandi
mynd sem um þessar mundir er
verið að sýna í söfnuðum Uni-
ted Lutheran kirkjunnar víðs-
vegar í Canada og Bandaríkjun
um. Myndin heitir “And now
I See”, og er talin bæði merki-
leg og tímabær. — Allir boðnir
og velkomnir, hvaðan sem þeir
koma.
Á. A. Bjarnason.
Gimli prestakall
Október 19. — Þakkargerðar
guðsþjónusta að Mikley, kl. 2
e. h. — Allir boðnir velkomnir.
Skúli Sigurgeirsson.
♦
Argyle prestakall
Sunnudaginn 19. okt. — 20.
sunnudagurinn eftir Trínitatis:
Baldur kl. 11 f. h. — Brú kl. 2
eftir hádegi. — Allir boðnir og
velkomnir.
Séra Eric H. Sigmar.
♦
Lúterska Kirkjan í Selkirk
Sunnudaginn 19. október. Ensk
messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli
kl. 12 á hádegi. Ensk messa kl. 7
síðd. Allir boðnir -velkomnir.
S. Ólafsson
0r borg og bygð
tslenzkir sjúklingar, sem liggja
á sj úkrahúsum hér í borginni,
eða aðstandendur þéirra, eru
vinsamlega beðnir að sdma Mrs.
, George Jóhannesson, 89 208, ef
æskt er eftir heimsókn eða is-
tenzku blöðunum.
Birt að tilstuðlan Djákna-
nefndar Fyrsta lút. safn.
Karlakór íslendinga
í Winnipeg
Söngæfing verður haldinn
næst komandi þriðjudagskvöld,
21. þ. m. kl. 8 stundvíslega. Það
er áríðandi að félagar mæti vel
og réttstundis, vegna væntan-
legrar söngskemmtunar, er kór-
inn hefir í hyggju að efna til
innan skamms.
•♦
Skjót linun frá gigtarstingj-
um, vöðva- og taugaþjáningum,
fæst með notkun “Golden HP2
Tablets”, er þúsundir sjúklinga
með bakverk, stirðleika, sárindi
í liðamótum, verki í fótum,
handleggjum og öxlum, fá ekki
nógsamlega vegsamað. — Takið
“Golden HP2 Tablets”, eina
töflu 3 eða 4 sinnum á dag í heit
um drykk, og fáið varanlegan
bata. 40 töflur $1.25; 100, $2.50.
í öllum lyfjabúðum.
♦
Menn og konur 35, 40, 50. —
Skortir starfsgleði? Finnið til
elli? Taugaveiklun? Þreytu?
Magnleysi? Njótið lífsins! Takið
“Golden Wheat Germ Oil Cap
sules”. og verndið heilsu yðar. 50
Capsules $1.00. 300, $5.00. 1 öll
um lyfjabúðum.
♦
Þriggja herbergja íbúð, á-
samt geymsluskúr, til leigu frá
miðjum þessa mánaðar; leigj
andi verður að kynda og annast
umhirðingu. Sími 27685.
♦ •
Þakkarhátíð, sem haldin var
í Fyrstu lútersku kirku á
þriðjudagskvöldið, var afar fjöl
sótt og um allt hin ánægjuleg
asta.
-♦
1 gær voru gefin saman í
hjónaband hér í borg Halldór
Sigurðsson byggingameistari
frá Rauðamel, og ekkjufrú
Rannveig Johnston. — Séra
Eiríkur Brynjólfsson frá Út-
skálum framkvæmdi hjónavígsl
una.
■♦•
NOTICE!
The Icelandic Canadian Club
will hold its opening meeting,
Monday, October 20th, at 8.15
p.m., in the Federated Church
parlors, Banning St.
The first lecture of a series
now being prepared by the Ice-
landic Canadian Evening School,
will be given by Prof. Skuli
Johnson on the s u b j e c t,
“Laxdæla.” T h o s e who have
heard his previous lectures for
the school will not miss this one,
we are certain.
Some musical items will be
presented for the further enjoy-
ment of the audience.
The members of the Fron
Chapter', I.N.L., are hereby
specially invited to this our
opening meeting and we hope to
see a large number of them there.
Anyone else interested is wel-
come. Members are urged to be
present as there will be a short
business meeting following the
program. ,
♦-
The Junior Ladies’ Aid of the
First Lutheran Church, Victor
St. will hold their “Fall Tea” in
the assembly hall of The T.
Eaton Co. Ltd., on Saturday,
October 18th from 2.30 to 4.30
p.m. The guests will be received
by the vice-president, Mrs. G. F.
Jonasson and the general con-
veners Mrs. L. Simmons and
Mrs. H. Taylor. Table Captains
are Mrs. B. C. McAlpine, Mrs.
H. Baldwin, Mrs. L. Summers,
Mrs. J. Thordarson.
Homecooking — Mrs. G. K.
Stephenson, Mrs. J. Snydal, Mrs.
P. J. Sivertson.
Handicraft—Mrs. K. G. Finns-
son, Mrs. A. Blondal, Mrs. B.
Preece, Mrs. E. J. Helgason, Mrs.
R. Broadfoot.
♦
Ung kona eða stúlka óskast
til heimilisstarfa nú þegar á fá-
mennu, barnlausu heimili í
Winnipeg; húsráðendur búa í
Apartment-Block. Frí öll kvöld
og alla sunnudaga. Gott kaup.
Símið eftir 6 að kvöldi 34 984.
Dánarfregn
Andres Lúlius Johnson var
fæddur að Djúpavogi í Suður-
múla-sýslu á íslandi, þrettánda
dag júlímánaðar árið 1895.
Foreldrar hans voru þau Jón
Þorsteinsson og kona hans Una
Þorsteinsdóttir. Tveir af bræðr-
um hans eru enn á lífi: Hafsteinn
og Þorgeir, báðir búsettir í How-
ardville, Man. Einn bróðir þeirra,
Helgi, lézt á barnsaldri.
Andrés mun hafa flutst til
Ameríku á barnsaldri. Hann var
fyrst til heimilis hjá frænda sín-
um í hinni svonefndu Isafoldar-
bygð nálægt Riverton. Sex ára
flutti hann með fóstra sínum í
Viðirbygðina í nánd við Árborg,
en dvaldi þar aðeins eitt ár en þá
hvarf fjölskyldan aftur til Isa-
foldarbygðarinnar. Hafði aðeins
flutt frá sínu fyrra heimili vegna
flóðsins í Winnipegvatni.
Tuttugu og eins ár að aldri
flutti hann að Stony Hill nálægt
Lundar. Ári síðar fór hann til
Oak Point og átti þar heima unz
hann á síðasta ári flutti í ná-
grenni við Lundar-þorp.
Tuttugasta og átttunda marz
árið 1930 giftist hann eftirlifandi
eiginkonu sinni, Sigríði dóttur
Tryggva Ingjaldssonar hins vel-
þekta landnámsmanns í Norður
Dakota og að Árborg. Þeim varð
fjögra barna auðið. Tvö af börn
um þeirra létust á unga aldri:
Jón dó tveggja ára að aldri,, 22.
janúar 1937 og Una Andrea að-
eins fjögra mánaða gömul, 12.
febrúar 1937.
Tvö börn þeirra eru á lífi: Eg-
ill, 22 ára, kvæntur Evylin
McKey og eiga þau heima í
Grand Rapids. Systir hans, Frida,
14 ára, dvelur heima hjá móður
sinni.
Þess má geta að Þorlákur
Johnson, náfrændi Andresar átti
jafnan heimilisfang hjá þeim
hjónum. Þeir frændurnir skildu
aldrei samvistum meðan Andres
lifði.
Andres sál. var heilsutæpur
hin síðustu árin og andaðist að
heimili sínu, nálægt Lundar,
þriðjudagsnóttina þann 23. sept.
s.l., kl. 2 og 10 mínútur eftir mið-
nætti.
Andres sál. var einn af þessum
kyrrlátu mönnum, sem vann
verk sinnar köllunar með ráð-
vendni og trúmensku. — Fyrir
verk þeirra þúsunda, sem þann-
ig starfa, hefir jörðin blómgv-
ast, heimilin byggst, borgirnar
risið og börnin notið skjóls í for-
eldrahúsum. Þeirra grafir kunna
að gleymast en verk þeirra lifa
og bera sína blessun fyrir aldna
sem óborna.
Við stöndum við hinsta legu-
rúm þessa þreytta manns með
þakklæti í hrærðum huga og
minnumst hans, sem þarna hvíl-
ir, með hrærðu hjarta. Með því
að heiðra hann, heiðrum við þá
alla þessa brautryðjendur. — Á
sumum þeirra hefir minna borið
á öðrum meira, en allir hafa þeir
lagt sinn skerf í lífsins sjóð og
ávaxtanna njótum vér. — Þess
vegna erum við í ógoldinni þakk
lætisskuld tfl þeirra allra. Þessi
bróðir vo.r var einn af þeim er
á sína vísu jók álit vors kyns
í þessari álfu af því hann var
ráðvandur iðjumaður, góður
eiginmaður og faðir. — Blessuð
sé hans minning.
Hann var jarðsungin af undir
rituðum, þann 25. sept. s. 1. Var
fyrst kveðjuathöfn í Sambands-
kirkjunni að Lundar, pn önnur
að Oak Point þar sem hann var
jarðaður.
H. E. Johnson.
TEACHERS WANTED
Teachers are needed for one-room
rural schools. Permits will be granted
to students who have Grade XI or
Grade XII standing. Educational
scholarships are offered in addition to
salary to students who make good at
this work. Second Permits will be
granted only to those who have since
improved their academic standing.
Apply to:
L. S. SMITH,
Teacher Placement Officer,
Room 158, Legislative Building,
Winnipeg, or telephone 907 270 for
particulars.
The Swan Manufacturing
Company
Manufactwrert of
SWAN WEATHER STRIP
Halldor Methusalems Swan
Eigandí
281 Jamea St. Phene 23 641
Minnist
BETEL
í erfðaskrám yðar
K. N. J U L 1 U S:
KVIÐLINGAR
Fyrsta útgáfan af ljóðsafni þessa sérstæða kýmni-
skálds Vestur-íslendinga, og raunar íslenzku þjóðar-
innar í heild, sem Bókfellsútgáfan í Reykjavík sendi
frá sér fyrir rúmu ári, seldist upp á svipstundu, og nú
er 2. útgáfa komin á markaðinn; þetta er stór bók,
prentuð á úrvals pappír og í fyrirtaks bandi. Bókina,
sem kostar $7.50 að viðbættum 25 centa póstgjaldi, má
panta hjá
M R S. B. S, B E N S O N
c/o THE COLUMBIA PRESS, LIMITED
Winnipeg, Manitoba
The FINEST of ALL
"nt/pie Acr/of/,,
'tönje
85
(
MOST
Suits
Dresses
CASH AND CARRY
For Driver
PHONE 37 261
Perth’s
888 SARGENT AVE.
FOOD PARCELS
FOR BRITAIN
Anyone who has visited Britain in the past few months
has been impressed with the fact that—in certain respects
—the war isn’t ended so far as the brave people of that
island are concerned. There are no bombings, it is true;
the bluebirds are back over the White Cliffs of Dover; and
children are sleeping in their own little beds instead of
sharing the floor in air-raid' shelters. Yes, the terrors of
war have passed for the British people—let us hope forever
—but there is the aftermath, and part of the aftermath is
the dreary, inadequate diet; the monotony of scraping
along on short rations lacking in variety and barely
sufficient to maintain the health of a nation which has to
wortt to the utmost limit of its energy, or suffer economic
collapse.
Such is the dreary picture of life in Britain today. We
Canadians can do much to help the Mother Country. The
Rotary Club of Winnipeg is sponsoring a campaign for
“FOOD PARCELS FOR BRITAIN.” We urge you to
support this campaign to the utmost of your ability. Britain
needs food desperately—and needs it NOW!
Send your contributions to the Office of the Rotary Club
of Winnipeg, Royal Alexandra Hotel, Winnipeg, Manitoba.
This spaee contributed by
The Drewrys Limited
BPX—4
Greiðið Atkvæði Með C.C.F. 2 Kjördeild
í BÆJARRÁÐIÐ: í SKÓLARÁÐIÐ:
’ -
W wí
'&ájjBL Merkið atkvæðis- j
seðla yðar 1. og 2. - A.
í þeirri röð sem yður
. :TmI þóknast j mk T3
V. B. Anderson
G. R. Fines
Frekari upplýsingar fási á skrif-
stofu CCF, 219 Phoenix Bldg. —
Sími 22879 eða á kosningaslof-
unni á Viclor St. og Sargent
Ave. — Sími 72528.
J. R. W. Mcísnacs
P. M. Petursson
The Technical-Yocafional High School BY-LAW
Deserves YOUR SUPPORT
A well rounded scheme of Education for our boys
and girls must include training for occupational
efficiency.
Winnipeg has lagged behind other large Canadian
cities in this respect.
WINNIPEG NEEDS -
A TECHNICAL
VOCATIONAL
SCHOOL /
VOTE FOR X
AGAINST
SCHOOL DISTRICT OF WINNIPEG NO. 1
Innköllunarmenn LÖGBERGS
Arnaranth, Man. ........... B. G. Kjartanson
Akra, N. Dak. ................
Backoo, N. Dakota.
Arborg, Man ............ K. N. S. Fridfinnson
Árnes, Man.................... M. Einarsson
Baldur, Man................... O. Anderson
Bellingham, Wash...........Árni Símonarson
Blaine, Wash.............. Árni Símonarson
Boston, Mass. .............Palmi Sigurdson
384 Newbury St.
Cavalier, N. Dak..............
Cypress River, Man. ......... O. Anderson
Churchbridge, Sask ..... S. S. Christopherson
Edinburg, N. Dak ........... Páll B. Olafson
Elfros, Sask....... Mrs. J. H. Goodmundson
Garðar, N. Dak............. Páll B. Olafson
Gerald, Sask. .................. C. Paulson
Geysir, Man. *.......... K. N. S. Friðfinnson
Gimli, Man.................... O. N. Kárdal
Glenboro, Man ................ O. Anderson
Hallson, N. Dak. ........... Páll B. Olafson
Hnausa, Man............. K. N. S. Fridfinnson
Husavick, Man................. O. N. Kárdal
Langruth, Man. ........... John Valdimarson
Leslie, Sask. ................. Jón Ólafsson
Lundar, Man. .................. Dan. Lindal
Mountain, N. Dak............ Páll B. Olafson
Point Roberts, Wash. S. J. Mýrdal
Riverton, Man........... K. N. S. Friðfinnson
Seattle, Wash. .............. J. J. Middal
6522 Dibble N.W., Seattle, 7, Wasþ.
Selkirk, Man. ..............Mrs. V. Johnson
Tantallon, Sask. ........... J. Kr. Johnson
Vancouver, B.C. ..............F. O. Lyngdal
5975 Sherbrooke St., Vancouver, B.C.
Víðir, Man............ K. N. S. Friðfinnson
Westboume, Man. ........... Jón Valdimarson
Winnipeg Beach, Man.......... O. N. Kárdal