Lögberg - 22.04.1948, Qupperneq 4
4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. APRÍL, 1948
--------Hogberg---------------------
Gefið út hvern fimtudag aí
THE COLUMBIA PRESS, LIMITED
695 P'argent Ave., Winnipeg, Manitoba
. Utanáskrift ritstjórans:
- EDITOR LÖGBERG
>95 Sargent Ave., Winnipeg, Man
Rttstjóri: EINAR P. JÓNSSON
Verð $3.00 um árið—Borgist fyrirfram
The “Lögberg" is printed and pubiished by
The Columbia Press, Limited, 695 Sargent
Avenue, Winnipeg, Manitoba, Canada.
Authorized as-S-.cond Class Mail,
Post Office Dept., Ottawa.
PHONE 21 804
'Athyglisverðir atburðir
Það er kunnara en frá þurfi að segja,
að samgönguráðið í þessu landi veitti
ekki alls fyrir löngu megin járnbrauta-
félögunum, Canadian Pacific og Cana-
dian National Railways, leyfi til hækk-
unar farmgjalda, er nemur tuttugu og
einum af hundraði, þrátt fyrir ströng
mótmæli sjö fylkja af níu, sem töldu
hækkunina óhjákvæmilega leiða mundi
til vaxandi dýrtíðar í landinu og koma
hart niður á bændum og búalýð. Vera
má að járnbrautafélögin þarfnist auk-
inna tekna, því þess þarfnast víst flest-
ir eins og nú horfir við; en það haggar
ekki þeirri staðreynd, að aðferð, er
sambandsstjórn beitti með hliðsjón af
áminstri hækkun farmgjalda, var síður
en svo sanngjörn og minti fremur á ein-
ræði en þroskað lýðræði. Naumast var
almenningi fyr kunnugt um niðurstöðu
samgönguráðs, en forsætisráðherrar
sjö fylkja af níu, fóru fram á að hækkun
in yrði eigi innleidd innan þrjátíu daga,
svo þeim ynnist svigrúm til áfrýjunar í
málintr, sem öll sanngirni virtist mæla
með; þetta lét stjórnin sér eins og vind
um eyru þjóta, en fyrirskipaði allra náð-
arsamlegast, að hækkunin öðlaðist
gildi svo að segja þegar í stað.
Almenningi veitist nokkuð erfitt að
átta sig á því, að svo illa væru járn-
brautafélögin efnalega á sig komin, að
hjálpin hefði eigi mátt dragast í mánað-
artíma eða svo. —
Pimm þessara sjö forsætisráðherra,
er eins og ástatt var, mótmæltu hækk-
uninni, og þá eigi síður flaustrinu, sem
stjórnin beitti til að knýja hana fram,
eru áhrifamiklir stuðningsmenn Liberal
flokksins og ráða eigi all-litlu um tilveru
hans; þeir urðu allir fyrir móðgun, sem
kom úr hörðustu átt.
Þjóðin öll stendur í þakkarskuld við
forsætisráðherrana sjö, þessa djörfu
mótmælendur, er eigi létu kúga sig til
hlýðni, en þorðu að berjast til þrautar
fyrir skoðunum sínum og almanna-
heill. —
Núverandi forsætisráðherra Cana-
disku þjóðarinnar, Mr. King, er vafa-
laust einn hinn allra slyngasti, og um
margt hinn allra marghæfasti stjórn-
málamaður, sem komið hefir við sögu
landsins; sennilega lánast honum að
halda þingfylkingu sinni lítt klofinni,
eða jafnvel alveg óklofinni í þetta sinn;
en engu að síður hefir meðferð stjórn-
arinnar á farmgjaldamálinu mælst illa
fyrir, og er síður en svo líkleg til að
styrkja Liberalflokkinn við næstu sam-
bandskosningar, þó vonandi sé að
hann bíði ekki við þetta slíkan hnekki,
að hann verði undir í kosningum.
> -f
Deild sú úr þeim samtökum kvenna,
sem ganga undir nafninu Independent
Daughters of the Empire, er starfar í
Albertafylkinu, var ekki allskostar á-
nægð með starfrækslu velferðarmál-
anna þar um slóðir, og með það fyrir
augum, að grafast fyrir um ræturnar,
leitaði hún fulltingis þjóðkunnrar
konu, Dr. Charlotte Whitton, er talin er
að vera einn allra hæfasti sérfræðingur
þessa lands í öllu því, sem að almenn-
um velferðarmálum lýtur, barnavernd
og þar fram eftir götunum; á sínum
tíma fékk Dr. Whitton áminstum
kvennasamtökum í hendur þær niður-
stöður, er hún komst að; nokkru síðar
birti tímaritið New Liberty, grein um
velferðarmálin í Alberta, undir fyrir-
sögninni “Babies for Export”, börn sem
útflutningsvara, er mælt var að bygðist
á niðurstöðum Dr. Charlotte Whitton;
þetta var vitaskuld ófögur fyrirsögn á
blaðagrein, og hefir margur stokkið upp
á nef sér út af minna; enda fauk svo í
stjórnarvöldin í Alberta, að þau höfðu
meiðyrðamál gegn útgefanda áminsts
tímarits, Mr. Cooke, Dr. Charlotte
Whitton og Mr. Dingeman, höfundinum
að umræddri grein; aðiljum bar ekki
saman um það, hvar réttarhaldið færi
fram, eða hver væri í rau nog veru hin
rétta dómþinghá málsins; verjendur
hinna ákærðu héldu því fram, að öll
sanngirni mælti með því, að máliö kæmi
fyrir í Ontario þar sem þeir væri bú-
settir, en á það vildi dómsmálaráðu-
neyti Alberta ekki undir neinum kring-
umstæðum fallast; varð það því að ráði,
að rannsókn málsins yrði haldin í Ed-
monton, höfuðborginni í Alberta; með
því var þó ekki öll sagan sögð; aðalverj
andi hinna ákærðu varð að fá málaflutn
ingsleyfi í Alberta og borga fyrir það,
eins og lög gera ráð fyrir, segi og skrifa,
sextán hundruð dollara; réttarhaldinu
lauk með því, eftir tveggja eða þriggja
daga þjark, að útgefandi hins fyrgreinda
tímarits, Mr. Cooke, var fundinn sýkn
saka, en skömmu síðar var ákæran á
hendur þeim Mr. Dingeman og Dr.
Whitton látin niður falla, en þau höfðu
verið sökuð um samsæri í því augna-
miði, að ófrægja umboðsstjórn heil-
brigðismálanna í Alberta. Svo fór um
sjóferð þá.
Mál þetta hefir vakið geisi athygli um
landið þvert og endilangt, og fór það að
vonum; en frá hvaða sjónarmiði sem
skoðað er, kom það þó glögglega í ljós,
að enn hafa ritfrelsinu eigi verið stung-
in svefnþorn í landinu, og mun því al-
ment fagnað verða.
♦ ♦ 4-
Þann 16. þ. m., gerðist merkur við-
burður í París, en þá bundust seytján
þjóðir fastmælum um það, að mynda
með sér samfylking, með~það fyrir aug-
um, að vinna að útrýmingu örbirgðar-
inpar, og vinna að því í órjúfandi ein-
ingu, að afstýra styrjöldum með öllum
hugsanlegum ráðum.
Þjóðir þær, sem standa að þessari
nýju samfylking eru Austurríki, Belgía,
Bretland, Frakkland, Grikkland, Dan-
mörk, Eire, ísland, Luxembourg, Nor-
egur, Holland, Svíþjóð, Svissland, Tyrk
land, Portugal, ítalía og sá hluti þýzka-
lands, sem vesturveldin enn ráða yfir.
Þenna sögufræga fund setti utanríkis
ráðherra Breta, Mr. Bevin, en til fundar
stjóra var kosinn Paul-Henri Spaak,
forsætisráðherra Belgíu; á fundinum
ríkti frá upphafi til enda hin ákjósan-
legasta eining; xallar þær þjóðir, er á-
minsta samfylking mynda, eru á einn
eða annan hátt aðnjótandi Marshall-
hjálparinnar, og telja hana lífsnauðsyn
lega Norðurálfu-þjóðunum til viðreisn-
ar. —
í framkvæmdastjórn þessa nýja þjóða
bandalags til eins árs, voru kosnir erind
rekar frá Bretlandi, Frakklandi, ítalíu,
Svíþjóð, Svisslandi, Tyrklandi og Hol-
landi. —
-f > -f
Þessa dagana situr á rökstólum í
New York aukaþing sameinuðu þjóð-
anna í því augnamiði að reyna að kom-
ast að haldgóðri og skynsamlegri lausn
Palestínudeilunnar, þótt vitanlega sé
eigi auðhlaupið að slíku, eftir allt sem á
undan er gengið, mistök á mistök ofan.
í haust, sem leið varð það ofan á, að
Palestínu yrði skipt í tvö sjálfstæð ríki,
og í því efni urðu Bandaríkjamenn og
Rússar alveg sammála; seinna hurfu
Bandaríkin frá þ|ví ráði eins og áður
hefir verið skýrt frá, en mæltu með því,
að komið yrði á til bráðabirgða umboðs-
stjórn í landinu er sameinuðu þjóðirnar
bæru ábyrgð á; urðu um það atriði harla
skiptar skoðanir, því sínum augum lít-
ur liver á silfrið; nú hafa Bandaríkin
komið fram með eina uppástungu enn,
sem fólgin er í því, að sameinuðu þjóð-
irnar skipi landstjóra — Govenor-
General — í Palestínu, og veiti honum
fulltingi til að halda uppi reglu í land-
inu unz þar að komi, að þjóðflokkadeil-
an verði endanleg,a leyst.
Ýmsar hinna smærri þjóða, er áminst
aukaþing sameinuðu þjóðanna sitja,
svo sem Norðurlandaþjóðirnar, halda
sér fast við ráðstöfunina um skiptingu
Palestínu, og telja hana einu skynsam-
legu lausnina til frambúðar.
-f + -f
Forsætisráðherrann í Ontario, Mr.
Drew, hefir rofið þing og fyrirskipað nýj
ar kosningar þann 7. júní næstkomandi;
mun þetta koma ýmsum kynlega fyrir,
þar sem vitað er að Mr. Dre tv studdist
við yfirgnæfandi meirihluta, og að enn
væru nálega eftir tvö ár þar til kjör-
tímabilið rynni út; nú er mælt, að Mr.
Drew geri þetta Mr. Bracken til hjarta-
styrkingar því að nýr sigur í Ontario
muni blása íhaldsflokknum í sambands
kosningum all-verulega byr í segl.
A News-Letter in Lieu of a Personal Visit:
Newsletter on the lcelanders
ln Northern California
When your scribe should have
been putting the finishing
touches to this letter on the date
above, we w e r e swamped in
Palm Sunday preparations, one
Service in the forenoon for Jap-
anese and another in the after-
noon for Icelanders. (We are
making history, or what do you
think?) Then came Holy Week
with 4 sermons to prepare for
Good Friday and two Easter Ser-
vices, so we really have been
sunk for time. We are still alter-
nating between sinking and
swimming, but our first must
in this post-Easter week is to
get this letter into the mails at
once, trusting that you will
accept our Sincere Easter Greet-
ings though belated.
-f
Since our last writing we have
had two Picnics, both of which
were outstanding as to quality
of “service rendered”. Of course,
the eats are always tops, thanks
to our Ladies. We were unusual-
ly fortunate at the February Pic-
nic in having with us a goodly
number of Manitoba visitors, —
Mr. and Mrs. J. J. Swanson and
Dr. Baldur Olson from Winnipeg
Mr. and Mrs. Oli Hallson from
Eriksdale, and Messrs Einarson,
Sigurdson and Josephson from
Glenboro. Some of these friends
had even planned their itinerary
to California so that they could
be in the Bay Area for our get-
together. Mr. and Mrs. Hallson
were so impressed by our fellow-
ship that they stayed over for
the Palm Sunday Service and
Picnic!— We had hoped to sur-
prise our March guests with a
speech by Judge Walter Lindal
of Winnipeg, but his plane from
Vancouver was delayed so that
he did not arrive until after
most of the “picnicers” had gone.
— We thank all these folks for
coming and extend a cordial in-
vitation to do likewise to any
reader of these lines i.e., plan
Your visit to California so as to
take in one or m o r e of our
monthly picnics. Welcome!
-f
On Saturday evening, Febru-
ary 28th. Mr. and Mrs. Sigfus
Brynjolfson had a goodly numb-
er of friends come to their home
to honor Mr. and Mrs. Jack
Swanson and Dr. Baldur Olson
of Winnipeg. We understand that
Mrs. Ray Bushnell (Jenny) was
in charge of the entertainment
for the evening and did a bang
up job! Sorrý we had to miss
the fun, but a previous engage-
ment prevented us from attend-
ing.
-f
On Monday evening, March lst
Mr and Mrs. Kjartan Christoph-
erson entertained in honor of the
above mentioned guests, also the
three gentlemen from Glenboro
and Mr. Thorarinson from Mt.
Vernon, Wash. The occasion was
further enlivened as it turned
out to be a Birthday Party for
Mrs. Bud Costello (Lillian) eld-
est daughter of the Christopher-
sons. Of course, Sid and Johnny
were there who report that Ice-
landers whenever they fore-
gather always have a good time!
Your’re absolutely right!
-f
We are very sorry not to be
able to report any Leap Year
proposals as a result of our Leap
Year Picnic Day. We did have
a number of speeches by guests
and much Community Singing.
A 5-minute sermon was inspired
by a rendition of Bach by one of
the guests, Mr. Poter Abraham
whose brother is a Music Teac-
her and a Concert Master in
Reykjavik. The Preacher (yours
truly) rated a good hand from
the audience. Thanks!
We are happy to report that
Dr. Jon Löve has been admitted
to the Medical College of the
University of California and will
commence this fall with 4 years
of studies in Medicine. After Dr.
Jon has acquired a second doct-
or’s degree from this University,
we wonder what will be his next
objective! Congratulations, Jon.
We are proud of you and glad to
have you stay on with us in Cali
fornia.
-f
During the first week of
March, Miss Henrietta Sigurd-
son of Charlson, N.D. and Mrs.
Marie S. Ersted of Minneapolis
visited with latter’s son who has
recently been transferred to
work in San Francisco. They
were sorry to have missed out
on our February Picnic.
-f
On March 13th a daughter,
Diane Claire to Mr. and Mrs.
Arthur Schumacher of San
Ýráhcisco. Another score for the
rRonesons! Congratulations.
-f
March 16. a 9 pound Babay Girl
Linda Jean to Mr. and Mrs. H. E.
Henderson of Ricmond. Just
what they wanted! We repoice
with them.
On March 16th a second
bouncing boy, Frederick William
was added to Dr. and Mrs. J. W.
Fricke’s family circle. Wonder-
ful! —
•f
We are glad for Helen’s sake
(and for Ray’s too, of course),
that Ray has recovered suffici-
ently from the serious foot in-
jury suffered some time ago to
be released from the hospital.
He is now recuperating at the
Brynjolfsons’ home in San
Francisco.
-f
Easter week-end Mr. and Mrs.
Erik Thorlaksson with their
twins and little Sylvia were
with us before moving up to
Chico which is in the heart of
Erik’s working territory. Wish
it were not so far away so that
we could announce one of our
Picnic’s up there as soon as they
get settled. We shall give you a
report of our first visit to their
new home. Icelanders will
scatter!
-f
It may be of interest to some
of you to know what we do with
some of our spare time besides
keeping in touch with Iceland-
ers of the Bay Area. The follow-
ing note is just an indication! —
Easter was a special festival of
joy for us this year for it cli
maxed many a happy hour spent
among Japanese of this Area. —
Besides preaching a Resurrection
sermon on the text “He is Risen”
to a congregation of about 100,
it was our privilege to baptize 4
adults (2 sisters and 2 brothers)
and 3 infants (1 pair of twin-
boys and son of our Dentist). So
you see, our activites never be-
come monotonous!
-f
The first shipment of Icelandic
merchandise consigned directly
to this port without being way-
laid in New York has arrived
via Antwerp and Panama. If you
are interested, we’ll get a list of
items and prices so that you can
order. Write us. We are hoping
that this is just the beginning of
regular shipments direct from
Iceland via the Panama Canal to
this port.
-f
Our next PICNIC date is
April 25ih. We have no advance
notice to issue at this present
writing, but we. hope we may
Sendiherra Tékka á
Íslandi og í Noregi
segir af sér
Dr. Emil Walter, sendiherra
Tékka á íslandi og í Noregi, en
hann hefir aðsetur í Osló, hefir
nú bætzt í hóp þeirra sendiherra
Tékflfe, sem sagt hafa af sér í mót
mælaskyni við atburðina í Tékkó
slóvakíu. —
Dr. Emil Walter tók við emb-
ætti sínu í ágústmánuði í fyrra
Var hann vinur og mikill aðdá-
andi Jan Masaryks og mun hafa
tekið ákvörðun um að segja af
sér eftir að fréttin um fráfall
Masaryks varð kunn. Hefir
Walter látið svo um mælt, að
honum sé ekki unnt að starfa
fyrir stjórn þá, sem nú hefir
hrifsað til sín völdin í heima-
landi hans.
Walter er kunnur íslands vin-
ur og hefir lagt mikla stund á
norræn fræði. Hann þýddi Sæ-
mundar eddu á tékknesku og
kom þýðing hans á henni út í
Prag í mjög vandaðri útgáfu á
ófriðarárunum.
Tíminn 12. marz.
íslandi boðin þátttaka í
frímerkja6ýningu
Ákveðið hefir verið að alheims
frímerkjasýning fari fram í Basil
Svisslandi, dagana 21. til 28.
ágúst n. k.
Mikill undirbúningur er þeg-
ar hafinn og mörgum þjóðum
hefir verið boðin þátttaka. Með-
al þeirra er Island.
Á sýningunni munu verða
sýnd mörg hinna dýrmætustu
frímerki, sem til eru, svo og frí-
merkjasöfn.
Umboðsmaður sýningarinnar
hér er Gísli Sigurbjörnsson for-
stjóri, og veitir hann frímerkja-
söfnurum allar nánari upplýs-
ingar um sýningu þessa.
Hér er um að ræða mjög merki
lega sýningu og væri æskilegt
að ísland gæti orðið virkur þátt-
takandi í henni.
Mbl., 24. marz.
have a surprise or two in store
for you when you come.
-f
We’ll be seeing YOU on
Sund^y April 25th, of not
sooner! Until then, and with
best GREETINGS, we remain.
Very cordially yours,
Rev. and Mrs. S. O. Thorlaksson.
Er þér
SENDIÐ
PENINGA
ÚR LANDI
. . . Með
CANADIAN PACIFIC
EXPRESS
Erlendum greiðslum
Þér farið rakleitt á
Canadian Pacific skrif- 1
stofu, greiðið upphæð-
ina, er senda þarf og fá-
ið kvitteringu. — Það
gengur fljótt, að ná í
Canadian Pacific sam-
bönd erlendis svo pen-
ingamir komast greið-
lega í hendur viðtak-
anda. — Kvitteringin
tryggir yður gegn tapi.
Þessi afgreiðsla kostar
lítið.