Lögberg - 07.10.1948, Síða 4

Lögberg - 07.10.1948, Síða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 7. OKTÓBER, 1948 Johanna Ingríður Peterson Jóhanna var fædd á Akureyri 10. nóv. 1897. Foreldrar hennar voru þau hjónin Mr. og Mrs. Hafliði Gunnarson, nú bæði dáin. Jóhanna sál. kom til þessa lands með móður sinni, þegar hún var átta ára gömul. Faðir hennar dó á íslandi. Árið eftir hún kom til Canada misti hún móðir sína. Eftir móður missirinn var Jóhanna tekin til fósturs af Kapt. Balda Ander- syni og konu hans, hjá þessum mætu hjónum ólst hún upp og naut frá þeirra hálfu beztú for- eldra umsjár. iíitias Jóhanna giftist Bessa Peter- syni, eftirlifandi manni sínum 5. sept., 1916. J>au eignuðust tíu börn og einnig lifa sjö barna- börn ömmu sína. Börnin sem Phone 21101 ESTIMATES FREE J. M. INGIMUNDSON Asphalt Roofs and Insulated Slding — Rcpairs 632 Simcoe St. Winnipeg, Man. Johanna Ingiríður Pelerson 1897 — 1948 lifa móðir sína eru: Alexander, kvæntur Sigrúnu Lárusson, nú búsettur í Néw Westminster, B. C.; Irene, Mrs. J. ísfeld; Harold, Baldwin; Kristján; Friðbjartur; Sigurjón og Alda, öll til heim- ilis á Gimli. Elen, Mrs. Phillips, og Bára lifa í Ganonoque, Ont. Fóstur systkini Jóhönnu sál., E. Anderson og Mrs. G. V. Arna- son eiga heima í Gimli sveit. “Thanksgiving Concert” Undir umsjón Kvenfélags Fyrsta lúterska Safnaðar, verður haldin í efri sal kirkjunnar á MÁNUDAGSKVÖLDIÐ, 11. OKTÓBER, 8:15 e. h. 1948 PROGRAM SÁLMUR ....................... Söfnuðurinn BÆN ................Séra Valdimar J. Eylands FÍOLINSPIL Dorothy May Jonasson EINSONGUR ................... Elmer Nordal Informal talk on her visit to Iceland ........... Frú Lilja Eylands EINSONGUR ................... Elmer Nordal Kaffiveitingar í neðri sal kirkjunnar. Samskol við dyrnar. SUPPCCT Red Cross Peacetime Projects STPIVE To Keep Your Branch Active VCLUNTEEC To Knit Or Sew For Overseas Relief HAISISIN Interest In These Programs (1) New Blood Transfusion Service (2) Sick Room Loan Cupboard (3) Home Nursing Instruction (4) Better School Lunch Plan (5) Junior Red Cross For a j United WINNIPEG GARNET COULTER ELECTION COMMITTEE 217 PORTAGE AVE. TELEPHONE: 98 730 - 92 894 - 92 921 Fyrstu árn lifðu þau hjónin í Mikley og Black Ey; þaðan fluttu þau til Manitoba-vatns, svo til Nýja íslands og settust að hálfa mílu fyrir sunnan Gimli- bæ, þar sem Jóhanna hafði átt heima til dauðadaðs. Jóhanna ólst upp í Nýja ís- landi, gekk á Gimli skólann, og fékk kristilega uppfræðslu, í lútersku kirkjunni. Hún var hjálparfús og átti marga vini á lífsleiðinni, enda stóðu henni næstir þeir sem hana bezt þektu. Sannlega má telja Jóhönnu í hópi þeirra mæðra sem hafa börn sín og heimili ætíð fremst í huga, og mörg voru handtök þessarár góðu móðir orðin um það leyti sem börn hennar voru uppkominn. Hún hafði því láni ajð fagna að hafa séð sinn glæsi- lega barnahóp komast til full orðins ára og vera að nýtum konum og mönnum. Frá skap- arans hendi hefir móðurinni verið falið lífsins helgasta og mesta varðandi verkefni og sú móðir sem uppfyllir skyldur sín- ar er í raun og veru undirstöðu stólpi alls varanlegs og upp- byggilegs áframhalds, og það er einmitt á mæðra sviðinu í verka hring heimilisins, meðal barna sinna sem hið göfuga innræti hennar er við minnumst nú, — kom best í ljós. Dauðan bar mjög brátt að í þessu tilfelli og hig snögga frá- fall Jóhönnu kom ástvinum og vinum að óvörum. Hún andaðist að heimil sínu 26. júlí og var jarðsungin af sóknarprestinum, frá Lútersku kirkjunni á Gimli, 30. júlí s. 1., að fjölmenni við- stöddu; hennar jarðnesku leyfar voru lagðar til hvíldar í Víðines grafreit. S. S. Úr borg og bygð Leo Lorenzo Joseph Blais og Esther Loreen Olafson voru gefin saman í hjónaband 18. sept. s.l. í lútersku kirkjunni í Riverton, Man. Séra B. A. Bjar- nason gifti. Foreldrar brúðarinn- ar eru Mr. og Mrs. Stefán Ólaf- son í Riverton. Á hemili þeirra var brúðkaupsveizla haldin að afstaðinni hjónavígslu. Heimili ungu hjónannna verður í Win- nipeg. T Leiðrélling í greininni, Innilegar þakkir fyrir komuna hefir misskrifast hjá mér talan á börnunum sem séra Kristinn Ólafson skírði í Leslie í sumar. Börnin voru sex. Eg bið velvirðingar á þessu. R.K.G.S. •f NEWS ITEM ___» On September 30th four per- sons appeared before Justice of the Peace G. Einarson at River- ton and were fined $5.00 and $5.00 costs for operating radios without a licence for the current year. Several radio cases are pend- ing in the Arborg district. These delingquents will appear before Magistrate D. L. Campbell in the near future. PLAYHOUSE | A THURS., OCT. 1 ICELANDIC NATIONAL LEAGUE Presents AGNES HELGA PI ANIST Seats Now: $1.00. $1.50, $2.00, $2.50 at Celebrity Box-office 383 PORTAGE AVE. MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands. Heimili 776 Victor Street. Sími 29017. — Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f.^h. Á íslenzku kl. 7 e. h. — Sunnu- dagaskóli kl. 12:15 e. h. — Allir æfinlega velkomnir. ' ♦ • Gimli Presiakall þakkargjörðar Guðsþjónustur 10. okt. Messa að Arnesi kl. 2 e.h. Messa að Gimli, kl. 7 e.h. Allir boðnir og velkomnir. Skúli Sigurgeirson JOHN J. ARKLIE Optometrist. and Optician (Eyes Examined) Phone 95 650 MITCHELL COPP LTD. PORTAGE AT HARGRAVE SEND YOUR FALL CLEANING AND LAUNORY NOW F0R FAST SERVICE Use Perth’s Carry and Save Store or Phone 37 261 PERTH’S SÆMD FYRIR LANGT OG GOTT STARF VISIR 1. sept. — Bretakonugur hefir sæmt Lárus Fjeldsted hæstaréttalögmann titlinum og Division of the Order of the orðunni Commander of the Civil British Empire. Er þetta gert í viðurkenningar- skyni fyrir störf hans sem Argyle Prestakall Sunnudaginn 10 október, 20 Sunnudagur eftir Trínitatis Glenboro — Kl. 11 f.h. Ferming og Altarisganga. Brú — kl. 2:30 e.h. Uppskeru — þakkar guðs- þjónusta og Altarisganga. Allir velkomnir. Séra Eric H. Sigmar. ♦ Lúterska kirkjan í Selkirks | Sunnudaginn 10. okt. Ensk þakkargjörðar messa kl. 11 árd.- Sunnudagaskóli kl. 12. Islenzk messa kl. 7 síðd. Allir boðnir vel- komnir. S. Ólajsson The Swan Manufacturing Co. Manufacturers of SWAN WEATHER STRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi Helmili 912 Jessie Ave. 281 James Sl. Phone 22 641 .... ' -Ji lögfræðilegur ráðunautur brezku aðalræðismannsskrif- stofimnar og sendisveitarinnar hér um meira en 25 ára skeið. C. W. Baxter, sendiherra Breta hér afhenti Lárusi Fjeldsted merki orðunnar í gær. 230 FLUGFÉLÖG í HEIMINUM VÍSIR 25. ágúst — Samtals voru starfandi í heiminum um 230 flugfélög í lok síðasta árs. Af félögum þessum voru 58 amerísk og þótt þau væru aðeins fjórðungur allra flugfélaga heimsins flugu vélar þeirra samt 59% allra flugleiða, sem um ræðir, að því er vegarlengd snertir. Stytzta flugleið nokkurs félags er í Kanada, þar sem eitt félagið heldur uppi samgöngum á 35 km. leið. GUNNAR ERLENDSSON XJmboðsmaöur fyrir ELSTU hljóðfærabúS Vestur- landsins J. J. H. McLEAN & Co. Lid- Ráðgist við ofannefndann við- víkjandi vali hljóðfæra Pianos: HEINTZMAN — NORDHEIMER og SHERLOCK MANNING MINSHALL Orgel fyrir kirkjur RADIOS og SOLOVOX Sími 88 753 HEIMILI: 773 SIMCOE STREET We Have A Limited Number of FUEL OIL CONTRACTS Available for those desirous of installing automatic oil burners now L0UNT OIL HEATING (0. LIMITED 211 Graham Ave. Phone 96 848 Oil Burner Dealers for over 24 years H A U S T I Ð Nú á það við, að búa um sig notalega fyrir veturinn, dytta að heimili og útihúsum. kaupa eldsneytiog skepnufóður. Þetta er hentugasti tíminn til að skipuleggja í nœði og ráðgast um við nœsta útibústjóra varðandi fjárhagslegar þarfir yðar í framtíðinni. Hann mun fagna komu yðar. THE ROYAL BANK OF CANADA

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.