Lögberg


Lögberg - 21.10.1948, Qupperneq 1

Lögberg - 21.10.1948, Qupperneq 1
PHONE 21374 U# t /ilitVC Aot' „„ U.***Í5,0<lkGí Complete Cleaning Inslilulion PHONE 21 374 iteA A Complele Cleaning Inslilulion 61. ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMTUDAGINN, 21. OKTÓBER, 1948 NÚMER 43 Helga Sigurdson Virtuoso-Poet of Keyboard Agnes Helga Sigurdson LEIFS EIRÍKSSONAR HÁTÍDAHÖLD í GRAND FORKS Samkvæmt sérstakri lagasam- þykkt ríkisþingsins í Norður- Dakota, sem gerð var fyrir rúm- um tuttugu árum síðan, er 12. október árlega “Landfundadag- ur” (Discovery Day) þar í ríkinu, helgaður Vínlandsfundi Leifs Eiríkssonar árið 1000 og Ameríku fundi Columbusar fimm öldum síðar. Dagurinn var í ár haldinn hátíðlegur með ýmsu móti. Á sjálfan minningadaginn, þ. 12. október, flutti dr. Richard Beck, prófessor í norrænum fræð um við ríkisháskólann í Grand Forks, fyrirlestur um Leif Eiríks- son og Vínlandfund hans fyrir stórum hóp háskólastúdenta og síðar um daginn útvarpserindi um sama efni frá útvarpsstöðinni þar í borg, á vegum fræðslu- starfsemi háskólans. Kvöldið eftir, þ. 13. október, efndu þjóðræknisfélög Norð- manna í Grand Forks til meiri- háttar Leifs Eiríkssonar sam- komu. Forseti félags norskætt- aðra karla (Sons of Norway), T. H. H. Thoresen lögfræðingur og fyrrv. dómsmálaráðherra ríkis- ins, bauð gesti velkomna. En aðal atriðið á skemmtiskránni var ræðusamkeppni, er fjórir stúdent ar úr norðurlandamáladeild háskólans tóku þátt í, og fjölluðu ræður þeirra um Leif Eiríksson og Vínlandsferðirnar frá ýmsum hliðum. Meðal dómaranna um samkeppn- ina var O. B. Burtness lögfræð- ingur og fyrrv. þjóðþingmaður, sem Islendingum er að góðu kunnur fyrir forgöngu sína í því máli á sínum tíma, að Banda- ríkin sæmdu Island hinni víð- kunnu Leifs styttu í sambandi við Alþingishátíðina. Dr. Richard Beck hafði samkomustjórn með höndum, en hann er foráeti Norð- ur Dakota deildar Leifs Eiríks- sonar félagsins ameríska. Margt manna sótti hátíðahald þetta, .sem þótti fara hið bezta fram. Einkum vakti það mikla athygli, hve háskólastúdentunum fóru hlutverk sín vel úr hendi, en þar var um nýlundu að ræða. HEILBRIGÐISMÁL Eins og vitað er afgreiddi síð- asta sambandsþing 30 miljón dollara fjárveitingu til heilbrigð- ismálanna í þessu landi, er skipt skyldi niðup milli fylkjanna í hlutfalli við íbúatölu þeirra; þetta er sú langstærsta fjárhæð, er áambandsþing hefir nokkru- sinni veitt í þessu augnamiði og hlýtur að hafa víðtækar afleið- ingar til hins betra varðandi heilsufar þjóðarinnar. Heilbrigðismálaráðherra sam- bandsstjórnar, Paul Martin, var nýlega staddur hér í borg, og átti fund með heilbrigðismálaráð- herrum Vesturfylkjanna fjögra; skýrði hann fyrir þeim ítarlega tilgang stjórnarinnar með þess- ari miklu fjárveitingu og lét þess jafnframt getið, að hin einstöku fylki hefðu að fullu umráð yfir því hvernig fénu yrði varið, þannig, að það kæmi að sem allra almennustum notum. Grein um Miss Mörthu Stefánsson og hina rausnarlegu gjöf hennar til Manitobaháskól- ans verður að bíða næstu viku vegna rúmleysis í blaðinu. FÆR ÞUNGAR ÁKÚRUR Bretar, Frakkar og Kínverjar hafa veitt hinu endurborna Is- raelskríki þungar ákúrur fyrir framtaksleysi þess í þá átt, að koma fram refsingu við þá menn, sem valdir voru að morði Berna- dóttes greifa, sáttasemjara Sam- einuðuþjóðanna í Palestínu; hafa þessar þrjár þjóðir borið Israels- mönnum það á brýn, að svo virð- ist sem þeir láti sér það í léttu rúmi liggja hvort upplýst verði um morðið eða ekki. Stjórnarvöldin í ísrael hafa svarað því til, að þeir séu önnum kafnir við að hafa upp á morð- ingjunum, þó fram að þessu hafi eigi lánast að hafa hendur í hári þeirra. T v e i r a f forustumönnum skæruliðanna í ísrael hafa verið teknir í gæzlu, þótt eigi hafi þeir verið sakaðir um að hafa verið viðriðnir morð hins áminsta sáttasemjara. SPOR í RÉTTA ÁTT Vegna hinna ströngu og sam- hljóða mótmæla, er forsætisráð- herrar sjö hinna canadísku fylkja báru fram gegn hækkun farmgjalda með megin járnbraut um landsins, hefir sambands- stjórn séð þann kost vænstan, að fela jámbrautarráðinu til endur- íhugunar ákvæðin um fargjalda- hækkunina, sem það heimilaði í marz mánuði síðastliðnum, en sú hækkun nam 21 af hundraði, krafa járnbrautarfélaganna, er seinna kom fram um 20 af hundr- aði aðra hækkun, kemur ekki til yfirvegunar af hálfu járnbrauta- ráðsins fyr en um miðjan janúar mánuð. Barátta Mr. Garsons, forsætis- ráðherra Maanitobafylkis gegn áminstri hækkun farmgjalda, mun lengi verða í minnum höfð, og er vonandi að slíkt verði metið að makleikum. NÝR FORSÆTISRÁÐHERRA ____ « Eins og Lögberg vék að vik- unni, sem leið, hefir landbúnað- arráðherra Ontariofylkis, Mr. T. L. Kennedy, verið kjörinn for sætisráðherra fylkisins í stað Mr. Drew, er lætur af embætti vegna hinnar nýju stöðu sinnar sem formaður íhaldsflokksins í land- inu. Val Mr. Kennedys til stjórn- arforustu gildir aðeins til bráða- birgða, eða fram að þeim tíma, er flokksþing verður haldið í fylkinu til að velja formlega nýj- an leiðtoga; sýnt þykir, að þá verði hann valin varanlega til flokksforustunnar, enda naum- ast hæfari mönnum á að skipa. Mr. Kennedy er á líkum aldri og Mr. Drew, eitthvað liðlega hálfsextugur. RÁÐHERRAFUNDUR Forsætisráðherrafundur brezku Sambandsþjóðanna stendur enn yfir í London, og ólíklegt talið að honum ljúki fyr en einhvern- tíma í næstu viku; fundurinn hefir tekið mörg mál til með- ferðar, er varða velferð brezka veldisins i heild, svo sem þau, er að verzlun og sameiginlegum hervörnum lúta. Mr. og Mrs. Valdi Johannes- son og Mr. B. J. Lifman frá Árborg, og Gísli Sigmundsson frá Gimli, voru í borginni í vik- unni sem leið. Petrína Louise Sigurdson í síðastliðnum júnímánuði lauk þessi gáfaða og glæsilega stúlka fullnaðarprófi í hjúkr- unarfræði með lofsamlegum vitnisburði við Wesley Memor- ial spítalann í Chicago, 111. Móðir þessarar ungu hjúkrun- arkonu er Mrs. Pálína Sigurd- son, sem nú er búsett í Winni- peg, en faðir hennar Tryggvi O. Sigurdson, lézt 1933. Þau hjón bjuggu 1 íslenzku byggðinni í grend við Morden. Magnús Markússon skáld lézt hér í borginni síðastliðið þriðjudagskvöld, nálega níðræð- ur að aldri; hann hafðimotið góðr ar heilsu til þess allra síðasta. Or borg og bygð Síðastliðinn sunnudag lézt á Grace spítalanum hér í borginni Mrs. Jóhanna María Thorkels- son, kona Soffaníusar Thorkels- sonar rithöfundar og verk- smiðjueiganda, 82 ára að aldri, hin mesta dugnaðar- og þrek kona; Auk manns síns lætur hún eftir sig stóran hóp mann- vænlegra barna. Útför Mrs Thorkelsson fór fram frá Mordue Brothers á þriðjuc^aginn. Séra Rúnólfur Marteinsson jarðsöng. Þann 16. þ. m. voru gefin saman í Ottawa þau Edwin Gestur BaldwinSon og Mina Collinge frá Californiu. Brúði guminn er sonur Baldwins L. Baldwinssonar fyrrum aðstoðár fylkisritara í Manitoba. ♦ Mr. Einar Haralds málara- meistari frá Vancouvgr kom til borgarinnar á mánudaginn og mun dvelja hér um slóðir í hálfsmánaðar tíma. Mr. Haralds er vinmargur á þessum slóðum frá fyrri tímum. -f Umsögn um samsæti á heim- ili þeirra Mr. og Mrs. Gudmann Levy verður að bíða næstu viku vegna rúmleysis í blaðinu. ♦ Icelandic Canadian Club News The activities of the Icel. Can. Club are about to resume for the fall season. The executive is planning a program of featured personalities, the first of whom will be Mrs. Louise Gudmunds. The meeting will take place early in November. Watch for date and place. M. Halldorson, sec’y. -f Execplional Values Pure wool Diamond, plain &nd striped men’s socks made to order, all colours. Special prices to stores. Price $1.50 and $2.00, send your order to Lögberg or phone 404 169. When Agnes Helga Sigurdson revealed her pianistic talent to Winnipeg several years ago, this department hailed her as one of the ripest and most ingratiating of younger performers. Appearing in recital Thursday night in the Playhouse Theatre, for the first time since she went to New York three years ago to study with Olga Samaroff Sto- kowski, and during the past summer with Mme. Emma Boy- net in France, Miss Sigurdson was accorded a most enthusiastic reception from a large audience. She responded at close of her recital with three encores, the second of which was the virtu- osic Interlude, from Hindemith’s Ludus Tonalis. Art is long and the years of serious study were triumphantly indicated in the assured mastery of technique and authority of interpretation revealed by the young artist in a program of exacting demands, comprising the same numbers she will play at her Town Hall debut in New York, January 15. Again Thursday, one heard the impeccable execution, the finely modulated tone which, even in fortissimo passages, never asked more of the instrument than it had to give, and, not least, the authoritative approach that be- spoke artistry rather than mere piano performance. Miss Sigurdson can bring out all the power of a great master’s most serious work, and she can play a light “morceau”, like Men- delssohn’s Rondo Capriccioso, with the charm of the specialist in musical miniatures. Lofty Mood in Bach In lofty mood, she gave an illuminative exposition, based on scholarly foundation, of the Chorale in F Minor, by Bach- Busoni, which was also touched with feeling that came from a responsive heart and under- standing mind. In programming the seldom- played Beethoven Sonata in A, Op. 101, Miss Sigurdson met all its demands with technical ease and precision, and with spacious- ness, concentration, vision, a subtle control of texture and articulation of exactness and variety. The final Allegro was played with commendable vigor and with appropriately, the fire of dominant imagination and with dashes of temperament and personality. “A Brahms player” was the mental comment on listening to the richly colorful reading öf the Intermezzo in B Flat Minor, Op. 117, with its clarity of concep- tion and most of all, the sensitiv- ity with which the player pro- jected the music’s every mood and emotion. The artist showed a commendable technical re- straint which, coupled with warm interpretation, served as a relieving contrast to the highly charged Beethoven. There was lovely singing tone in Chopin’s Impromptu in F Sharp Major, Op. 36, with fluency, grace and poetic feeling. The Polonaise in F Sharp Minor, was a decided contrast, with dramatic, richly hued pictures and intriguing stories vividly presented in tone painting. Miss Sigurdson brought spec- tacular brilliance to the tricky passages of Debussy’s Feux d’Artifice in the final French group, which divided honors with the beautiful Faure Noc- turne, No. 6, and Ravel’s Une Barque Sur L’Ocean. One can ♦ ♦ -f When she gives her debut re- cital in New York’s Town Hall next January the critics will have to be pretty blase to resist the musical gifts which Agnes Helga Sigurdson brings to her playing. The Winnipeg pianist, who was heard in concert in the Playhouse Theatre fhursday night under the sponsorship of the Icelandic National League, has the virtues of sound musi- cianship and instinctive good taste and she is well on the way to acquiring the iridividuality which will mark her as a figure of distinction in her chosen field. Tonal Palelte Wide Miss Sigurdson’s tonal palette is a wide one. She is capable of a big, unforced tone and she can, when the occasion warrants it, shade it to a beautiful pianis- simo. Indeed, the gradation and control which Miss Sigurdson showed Thursday night evokes admiration for the sound*train- ing she has been given. The large audience showed its approval in no uncertain fashion. The programme opened with two Bach arrangements (and just why pianists have to play “arrangements” of Bach is be- yond this reviewer) and also in- cluded the Beethoven Sonata in A Major, Op. 101, the Brahms intermezzo in B Flat Minor, the Mendelssohn Rondo Capriccioso, a Chopin Impromptu (in F Sharp Major) and Polonaise (in F Sharp Minor) and a group of French selections. Large, Singing Tone The Bach Prelude at once gave the audience a taste of Miss Sigurdson’s ability to get a large, singing tone from her instru- ment, as well as her fine sense of phrasing and dynamics. The Beethoven was well played, and finely thought out, but it also disclosed the fact that the pianist has a certain “cold- ness” which will doubtless, dis- appear in time. When she can summon up more warmth and personality she will really aston- ish an audience. only describe the purling runs, arpeggios and scale passages of the Ravel as a glimmering ad- venture in silken sound.—S.R.M. —The Winnipeg Tribune, Oct. 15. ♦ ♦ ♦ Some of the most noteworthy playing of the evening came with the Chopin selections, where Miss Sigurdson really tended to “personalize” the music and give it a sense of lift and drama. Left Best To Last The best was reserved for the final group, however. Une Barque Sur L’Ocean (Ravel) really floated on a sea of sensu- ous tone. The Faure Nocturne No. 6 was limpid in its lyric tenderness. There was impres- sive virtuosity to the Debussy Feux d’Artifice and the Saint- Saens Etude en Forme de Valse. All in all, it was a rewarding evening.—F.A.M. —Winnipeg Free Press, Oct. 15. Ur borg og bygð Lúlerska kirkjan í Selkirk Sunnud., 24. okt., — (Fyrsta sunnud. í vetri). Ensk messa kl., 11 árd. Sunnudagaskóli á há- degi. íslenzk messa kl. 7. síðd. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson -f Mr. og Mrs. G. L. Johannson lögðu af stað í hálfsmánaðar skemtiferð suður um Bandaríki á sunnudaginn var. ♦ Kristján Hjálmarsson fyrrum kaupmaður, lézt í Hamiota Hospital þann 14. þ. m., 66 ára ,að aldri, mætur maður og vin- sæll; hann var jarðsunginn síð- astliðinn laugardag frá United Church í Hamiota; hann lætur eftir sig ekkju, Margréti, systur S. W. Melsted, og einn son, Maj- or John Hjalmarson. ♦ Siðastliðinn mánudag var jarð sungin frá Fyrstu lútersku kirkju merkiskonan frú Kristj- ana Chiswell, 86 ára að aldri; hún var ættuð af Seyðisfirði og lætur eftir sig eina dóttir, Mrs. Kristinn Einarsson og fóstur- dóttir Miss Gertrude Thomp- son. Séra Valdimar J. Eylands jarðsöng með astoð séra Skúla Sigurgeirssonar frá Gimli. Sigurdson Recital ,Rewarding, PIANIST REVEALS VIRTUES OF MUSICIANSHIP, TASTE

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.