Lögberg - 16.12.1948, Blaðsíða 4

Lögberg - 16.12.1948, Blaðsíða 4
20 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 16. DESEMBER, 1948 Ur borg og bygð Mr. Jobannes A. Johnson óðalsbóndi frá Oak View, Mani- toba, er á General Hospital hér í bænum, þar sem hann gekk undir uppskurð. ♦ LEIÐRÉTTING Það hafa slæðst þessar villur inn í æfiminning Áskels Brands- sonar. Foreldrar Oddnýar, konu Áskels, voru Guðmundur Hjálmsson (ekki Hjámarsson) og kona hans Sigurlaug Guðmunds- dóttir, bæði ættuð úr Skagfirði. Heimili þeirra Áskels og Oddný- ar í Saskatchewan, var tvær míl- ur norðaustur (ekki norður) frá E 1 f r o s. Helga, fösturdóttir Oddnýar, er ekki systurdóttir hennar, heldur eru þær systra- dætur. Banamein Áskels var hjartabilun. A.E.K. Liðafrlgt? Allskonar gigt? Gigtar- verkir? Sárir gangllmir, herðar og axlir? ViS þessu takið hinar nýju “Golden HP2 TARLETS”, og fáið var- andi bata viS gigt og liðagigt. — 40— $1.00, 100—$2.50. Maga óþægindi? óttast að borða? Súrt meltingarleysi ? Vind-uppþemb- ingi? Brjóstsviða? Óhollum eörum maga. Takið hinar nýju óviðjafnan- legu "GOLÐEN STOMACH TAB- LETS” og fái.ð varanlega hjálp við þessum maga kvillum. — 55—$1.00, 120—$2.00, 360—$5.00. MENN! Skortir eðlilegt fjör? Þyk- Ist gömul? Taugaveikluð? Þróttlaus? Úttauguð? Njótið lífsins til fulls! — Takið “GOLDEN WHEAT GERM OID CAPSULES’’. Styrkir og endur- nærir alt llftaugakerfið fyrir fólki, sem afsegir að eldaflt fyrir tlmann. 100— $2.00, 3^0—$5.00. Þessi lyf fiist í hIIiimi lyfjabúðmn eða með pósti beint frá GObDEN DRUGS St. Mary's at Hargrave WINNIPEG, MAN. LEIÐRÉTTING Fjögur nöfn féllu úr nafna- skrá þeirra ungmenna, sem fermd voru í Vogar kirkju 7. nóvember, s.l., og sem birtist í síðasta blaði. Nöfnin eru þessi: Robert Albert B. Gunnlaugson David Kern Caryle Kernested Sigurdur Ingvar C. Freeman Anna Helga Vicloria Johnson ♦ LJÓÐMÆLI K.N. Nokkur eintök af ljóðmælum Kristjáns N. Júlíusar, sem alment gekk sem skáld undir nafninu K.N., fást enn til kaups hjá bróðurdóttur skáldsins, Mrs. B. S. Benson, The Columbia Press Limited, 695 Sargent Ave., Winnipeg. Ljóðabók þessi í vönduðu bandi, kostar $7.50. -f JÓLABLAÐ Sameingingarinn- ar nóvember-desember í einu hefti sérlega vandað að öllum frágangi, fæst keypt í lausasölu á .35 cents. Pantanir ásamt and- virði, sendist Mrs. B. S. Benson, The Columbia Press Limited, 695 Sargent Avenue, Winríipeg. ♦ "WINGS OF THE WIND" heitir ný ljóðabók á ensku, eftir ungan íslending, Albert Hall- dórsson. Bók þessi er hin lagleg- asta jólagjöf, er ÖO blaðsíður að stærð, kostar $1.00, og fæst hjá höfundinum, 357 Beverley Str., Winnipeg. í bókinni er ýmislegt athyglis- verðra kvæða. Höfundurinn er fæddur í Selkirk, en alinn upp í Nýja Islandi. MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands. Heimili 776 Victor Street. Sími 29017. — Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. — Sunnu- dagaskóli kl. 12:15 e. h. — Allir æfinlega velkomnir. -f Arborg-Riverton Prestakall 19. desember — Jólasamkoma kl. 2:00 e.h. í skólahúsinu. (Sýnd verður hreyfimyndin “Cbristus”, er flytur æfisögu Jesú Krists). Riverton, Jólatréssamkoma kl. 7:30 e.h. (Hreyfimyndin “Christ- us” verður sýnd). 20. desember — Arborg, Jóla- tréssamkoma kl. 7:30 e.h. (Hrefi- myndin “Christus” verður sýnd. 25. desember — Riverton, ensk Jólamessa kl. 8:00 e.h. 26. desember — Arborg, ensk Jólamessa kl. 8:00 e.h. B. A. Bjarnason -f HÁTÍÐAMESSUR 1 íslenzka lúterska söfnuðinum í Vancouver Sunnudaginn 19. desember kl. 3:00 e.h. jólaguðsþjónusta og program sunnudagaskólans og ungmennafélagsins. Sunnudaginn 26. desember kl. 3:00 e.h. Aðal jólaguðþjónusta safnaðarins, sem fram fer á ensku og íslenzku. Stuttar prédikanir. Hátíða- (one block south from Bus Depot) [eie«e!e«e<e<e<e<eee!e<e<6«e!eíe<6!cieíe<eíeieteie«e!eeete!e«eíe«e(e«ete«efeíeteie«e<eíete«e«e«e<ete»e^í Elliheimilis nefndin í Blaine, Washington, þarínast, forstöðukonu fyrir heimilið, sem verður til reiðu snemma í febrúar n.k. ! Hver sú sem vildi sinna þessu snúi sér bréflega til ICELANDIC OLD FOLKS HOME INC. BOX 557 BLAINE, WASHINGTON, U.S.A. The adroit way to resolve your doubts in the choice of appropriate gifts for Christmas points unmistakably to the doors of You are invited to shóp leisurely amidst pleasant surroundings at H.R.’s . . . . personally choosing gifts for HER. Everything from gloves and perfumes to furs . . . and you pay no more . . . oft less . . . for H.R. Quality. Gifts wrapped in HOLT RENFREWS Blue-and- Silver Christmas Glitter . . . without extra charge. PORTAGE AT CARLTON Við óskum íslenzkum viðskifta vinum okkar, og öllum íslend- ingum gleðilegra, jóla og farsæls nýárs Wúutípeifi. Me/icu/Uf., JtiHcoln a*tA Meiean. jbeal&i Phone 722411 276 COLONY ST. (at St. Mary’s) söngur. Jólatré i kirkjunni, og prýdd á viðeigandi hátt. 2. janúar, Áramóta guðsþjón- usta á ensku. 9. janúar, Áramóta guðsþjón- usta á íslenzku. desember jólasamkoma Sunnu- dagaskólans kl. 7:30 e.h. Föstudaginn, 24 desember — jólaguðsþjónusta kl. 10:00 e.h. Laugardaginn 25. desember — Messa kl. 2:00 e.h. og messa að Arnesi kl. 8:15 e.h. Að Hecla Sunnudaginn 26. des- ember — Messa að Hecla, kl. 2:00 e.h. Allir boðnir og velkomnir. Skúli Sigurgeirson Allar guðsþjónusturnar haldn- ar í Dönsku kirkjunni á horninu á East 19th. Avenue, og Prince Albert Street. / Takið eftir nafninu á strætinu við hlið Dönsku kirkjunnar hefir verið breytt, — var áður Burns Street, er nú Prince Albert St. Gleðileg jól. Gott blessað nýár. Sækið hátíðaguðsþjónustur Is- lenzka lúterska safnaðarins í Vancouver, og allar guðsþjónust- ur hans. Allir velkomnir. H. Sigmar, Presiur Nýjasta ljóðabókin ÍSLENDINGAR hafa jafnan verið ljóðelskir, og þeim þykir undur vænt um að eiga sem allra flestar ljóðabækur í bókahillum sínum; nú er bráðum komið fram að jólum, og fer fólk að velja jólagjafimar. Kaupið hina nýju og fallegu ljóðabók Bjarna Þorsieinssonar frá Höfn i Borg- arfirði og gefið vinum yðar hana í jólagjöf. ♦ Gimli Presiakall: Jólamessur að Húsavick, Sunnudaginn, 19. desember — messa kl. 2:00 e.h. að Gimli — Sunnudaginn, 19. Bókin kosiar $3.95 í ágælu bandi, fæst hjá Önnu Magnús son c-o Thors Gifi Shop í Selkirk, Björnson Book Store 702 Sargent Avenue og The Columbia Press, Limiled 695 Sargeni Avenue, Winnipeg. Innilegar jó nýárs kveðj til íslenzka þjóðarbrotsins í þessu landi, með þökk fyrir ánægjuleg og ábyggileg viðskifti. Stærsta umboðsverslun fisk- veiðaáhalda í Vestur-Canada. WINNIPEG. MANITOBA EDMONTON, ALBERTA (Eompmtu. INCORPORATED 2“? MAY 1670. son’s Greetinós Við óskum viðskiftavinum okkar og vinum heilla, heilbrigði, ánægju og allsnægta á árinu sem í hönd fer. Við vonum að mega enn á ný veita yðar full- komna og ábyggilega þjónustu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.