Lögberg


Lögberg - 24.02.1949, Qupperneq 5

Lögberg - 24.02.1949, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 24. FEBRÚAR, 1949 5 4 AHUGA/HÁL rVCNNA Rilsijóri: INGIBJÖRG JÓNSSON í HEIMSÓKN HJA FRÚ HANSÍNU OLSON FYRIR NOKKRU LAS ÉG í apríl blaði Sameiningarinnar 1907, írétt þá, sem hér fer á eftir: “Að kvöldi þriðjudags 9. apríl var fjölmenn samkoma í Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg, sem kvennfélag safnaðarins þar hafði stofnað til. Á þeirri samkomu flutti meðal annars Mrs. Karólína Dalman kvæði eitt mikið, sem hún sjálf hafði orkt beinlínis fyrir tækifærið, um hinn kristilega félagsskap kvennanna, Mrs. Lára Bjarnason les ritgerð, er hún hafði sjáK tekið saman, um Schubert kompónistann mikla, og Mrs. Hansína Ólson aðra ritgjörð, er hún hafði samið, um Guðrúnu ósvífursdóttur; var hvor sú rit- gjörð annari fróðlegri og skemti- legri. Mrs. Petrína Thorláksson bar prýðilega fram hið átakan- lega kvæði Tennysons, “Rispa” í hinni íslenzku þýðing Einars GARÐA HUCKLE-BER Nytsamasti og fegursti garO- ávöxtur sígrænn og auSrœktaður pessi fagri ávöxt- ur er fljðtvaxinn og á engan sinn lfka viS skorpu- steik eSa til niS- ursuSu, Geisileg uppskera, stærri en venjuleg Huckle-ber og blá-ber, S o 8 i 8 meS eplum, lemðnum, eða súrum ávöxtum, og er ágætt I mauk, AuS- vaxinn ávöxtur, er ySur mun falla I geS (Pk. lOc) (3 Pk. 25c) eSa únzan $1,00 pðst frltt,) FRÚ HANSINA OLSON Hjörleifssonar á eftir nokkrum velvöldum orðum því til skýring- ar. Auk þess var söngur og hljóð- færasláttur af hálfu nokkurra stúlkna. Enginn karlmaður gjörði neitt í því samsæti annað en að njóta þess góðgætis andlegs og líkamlegs, er á borð var borið. TIL KAUPENDA LÖGBERGS og HEIMSKRINGLU Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein- dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn; þetta er að vísu ekki mikill tekju auki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. Aðrar auglýsingar kosta 70 cents eindálka þumlungur. Fyrir samskotalista reiknast 50 cents á þumlunginn. THE COLUMBIA PRESS LIMITED THE VIKING PRESS LIMITED ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦- Concert in aid of SAVE THE CHILDREN FUND by the voell known Swedish Violin Virtuoso BRUNO ESBJORN at the GRACE CHURCH Corner Elllce and Notre Dame THURSDAY, MARCH 3, 1949 Adults 1.00 Students .50c AFMÆLISSAMKOMA BETEL í FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU Victor Street ÞRIÐJUDAGINN, 1. MARZ, 1949 Byrjar kl. 8:15 e.h. / 1. ÁVARP FORSETA Séra Váldimar J. Eylands 2. ACCORDION DUET Arletta Busalachi and Annie Zactz 3. EINSÖNGUR Mrs. Unnur Simmons 4. PIANO SOLO Miss Sigrid Bardál 5. UPPLESTUR .....Mrs. Hólmfríöur Danielson 6. ACCORDION DUET Arletta Busalachi and Annie Zactz 7. SAMSKOT 8. ÍSLENZK MYNDASÝNING Mr. Grettir Eggertson VEITINGAR í NEÐRISAL KIRKJUNNAR Slíkt styður kvennréttarkröfu samtíðarinnar hjá oss íslending- ingum” Þessi frásögn lýsir að minni hyggju sögulegum atburði. Fyrir fjörutíu árum síðan voru réttindi kvenna lítt viðurkend, og það var óvanalegt að þær létu til sín heyra á opinberum vett- vangi. En hér koma fram, auk þeirra, sem skemtu með söng og 'hljóðfæraslætti, fjórar konur úr hinum fámenna íslenzka hóp með erindi og kvæði, er þóttu ágæt og vel flutt, eins og merkja má af umsögn séra Jóns Bjarnason- ar, en honum var ekki gjamt á að bera óverðskuldað lof á menn. Samkoma sem þessi myndi þykja merkileg og aðsóknarverð jafn- vel nú. í þessu sama hefti Sameining- arinnar birtist í fyrsta sinn á- skorun til Vestur-íslendinga um að styrkja kvennfélagið til þess að koma á fót hæli fyrir íslenzk gamalmenni hér í álfu. Þessi áskorun er undirrituð af Láru Bjarnason, Hansínu Ólson og Petrínu Thorlaksson. Þetta tvent, umsögnin um samkomuna og áskorunin, bera glögt vitni, ekki einungis um hið andlega fjör íslenzkra kvenna í Winnipeg á þessu tímablili, held- ur og víðsýni þeirra, stórhug og ríka samúð með þeim, er bág- staddir voru. — Nú er aðeins ein þeirra kvenna, er þama voru að verki og hér hafa verið nefndar, enn á ferð. Það er Mrs. Hansína Olson. Hún átti 85 ára afmæli á síðastliðnu hausti og var þe’ss maklega minst af sonum hennar og tengda- dætrum og fjölmennum hópi frændfólks og vina, er heimsóttu hana þann dag. — Ég hafði ósjálfrátt laðast að þessari prúðu og gáfulegú ís- lenzku konu þá nokkrum sinnum að ég hafði hitt hana, ekki sízt eftir að ég fékk hugmynd um að hún hafði iðkað það að semja rit- gerðir og flytja ræður. Nýlega hitti ég hana á kvennfélags- kaffi-samkomu, glaðlega og vin- gjamlega að vanda. Hún hefir jafnan haldið sterkri tryggð við kvennfélag sitt í öll þess ár, og mun sjaldan fjarverandi fund- um þess og samkomum, þótt ald- urinn sé orðin nokkuð hár. “Má ég heimsækja þig á morgun?” spurði ég. “Já, góða mín, vertu velkomin.” svaraði hún. Og svo lagði ég leið mína næsta dag suður að 748 Wolseley Avenue, en þar hefir hún fallega og nota- lega íbúð í húsi sonar síns, W. H. Olson. “Þetta mun nú ekki þykja sam- kvæmt tízku nútímans” sagði hún, þegar hún sá að ég var að horfa á hinar mörgu myndir í setustofunni, “en mér er ánægja í því að hafa myndir af ástvinum mínum í kringum mig.” —Ég þekti og skildi þennan góða sið frá fomu fari, og kann vel við hann; mér fanst andrúmsloftið í stofunni svo undur vingjarnlegt. Nú sný ég mér að aðal erind- inu, “Ég veit að þú hefir skrifað ýmislegt um dagana og mig lang- ar til biðja um eitthvað að því fyrir kvennasíðu Lögbergs, sér- staklega ritgerðina um Guðrúnu ósvífursdóttur.” “Jú, ég hefi stundum skrifað hitt og annað mér til gamans,” segir frú Hansína, “en aldrei hafði ég hugsað mér að birta neitt af því; en þú mátt svo sem líta á þetta ef þú vilt; á Minnist CETEL í erfðaskrám yðar Phone 21101 ESTIMATES FREE J. M. INGIMUNDSON Asphalt Roofs and Insulated Siding — Repalrg 632 Slmcoe St Wlnnlpeg, Man. meðan ætla ég að hita okkur kaffisopa.” Hún fær mér þrjár skrifaðar bækur allstórar. Ein er ferða- saga hennar til Islands 1912.— þá fékk hún uppfylta þrjátíu ára þrá sína að sjá æskustöðvamar aftur, en hún er fædd í Húsavík 1863, og fluttist vestur 1882. For- eldrar hennar voru Einar Jónas- son frá Salvík, bróðir Sigríðar, konu séra Björns Halldórssonar í Laufási. Þórhallur biskup og frú Hansína voru því systkina- börn. Móður hennar var Guðrún Halldórsdóttir frá Kjarna í Eyja- firði. Hún var látin fyrir nokkru áður en dóttir hennar kom heim. “Oft hafði ég búið til mynd í huganum um það þegar hún kæmi á móti mér þegar ég kæmi frá Ameríku” segir frú Hansína í ferðasögunni, “en ég veit að ég hefi ekki átt þá sælu skilið, marg- ir sem þektu hana bezt sögðu mér að ef hún hefði lifað, þá myndi skilnaðurinn hafa orðið henni svo sár, þegar ég færi aft- ur að hún hefði ekki afborið það. Svo ég beygji mig undir guðs vilja og treysti því að hann hafi séð okkur þetta fyrir beztu.” Og seinna í sögunni segjir hún. “Nú var komið að því að kveðja blessað fólkið mitt, og þá fyrst fann ég fyrir alvöru hvað guð var góður að taka móður mína, svo ég ekki upp á nýtt þyrfti að valda henni þeim sárs- auka að skilja við hana? I þessum anda, með óbilandi trausti á handleiðslu guðs, hefir frú Hansína á sinni löngu æfi mætt sorgum og erfiðleikum eins og sönn hetja. — Nú er kaffið tilbúið og yfir kaffibollunum spjöllum við um liðna tímann, frú Hansína segir mér frá stofnun Kvennfé- lagsins 1886 og starfi þess, sér- staklega er henni minnistæður fyrsti forseti þess frú Lára Bjamason. Á fimtíu ára afmælis- hátíð Kvennfélagsins 1936 flutti frú Hansína aðalræðuna og mint- ist þá fagurlega þessarar mikil- hæfu konu. Var sú ræða birt í Lögberg, 24. september 1936. Svo segir frú Hansína að ég skuli nú lesa upphátt fyrir sig ritgerðina “Guðrún ósvífursdótt- ir,” hún eigi núorðið bágt með að lesa, sérstaklega skrift, og skul- um við athuga hvort ritgerðin sé þess virði að prenta hana. Ég var nú ekki í neinum vafa um það, en las samt greinina mér til mikillar ánægju. Er þar rakin í megindráttum saga Guðrúnar, en frú Hansína hefir líka það innsæi, að geta lesið á milli línanna í hinni fáorðu frásögn Laxdælu og er margt skarplega athugað í ritgerð hennar. Von- ast ég til að geta prentað þessa ágætu ritgerð þegar rýmkast um í blaðinu. Margt fleira hefir frá Hansína samið, meðal annars langa rit- gerð, útdrátt úr Friðþjófssögu, og bera greinamar allar vott þess hve hún er framúrskarandi Ijóðelsk og listræn. Frú Hansína giftist 31. marz 1883 Haraldi Johannessyni Ol- son. Þau bjuggu ávalt í Winni- peg, nema 4% ár, er þau dvöldu í Argyle. Hún misti mann sinn árið 1930. Þau eignuðust sex börn, fimm sonu og ein dóttur, og eru tveir synir á lífi, Dr. Bald- ur H. Olson og William H. Olson, fésýslumaður, báðir búsettir hér í borg. — Þegar óg fór heim úr þessari skemtilegu heimsókn til frú Hansínu datt mér datt mér í hug hve vel þessi gamla vísa ætti við hana: Elli, þú ert ekki þung anda guði kærum. Fögur sál er ávalt ung undir silfurhærum. r- -- ■ 1 —•»? The Swan Manufacturing Co. Manufacturers of SWAN WEATHEH STRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi Helmill 912 Jessie Ave. 281 James St. Phone 22 641 L...........----- —'i Business and Professional Cards SELKIRK METAL PRODUCTS LTD. Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeining, ný uppfynding, sparar eldiviB, heldur hita. KKIJiT SV KINSSON Stmi 64 358. > 187 Sutherl*nd Ave., Winnápeg. JOHN A. HILLSMAN. M.D.. Ch. M. 627 Medical Arts. Bldg. OFFICE 929 349 Home 403 288 S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smith St. Winnipeg Phone 924 624 Phone 724 944 Dr. S. J. Jóhannesson SUITE 6 — 652 HOME ST, 594 Agnee St. VlCtalstimi 3—5 eftlr hádegi Office Ph, 925 668 Res, 404 319 NORMAN S. BERGMAN, B.A., LLJ. Barrister, Solidtor, etc. DR. E. JOHNSON 304 EVELINE STREET Selkirk, Man. 411 Childs Bldg, WINNIPEG CANADA Offlee hrs. 2.30—6 p.m. Phones: Offlce 26 — Res. 2S0 ÍÍJBSTEÖ IEWELLERS 447 Portage Ave, AUo 123 TENTH ST. BRANDON Ph, 926 885 Office Phone Res Phono 924 762 726 115 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BLDG. Offlce Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appolntment Manitoba Fisheries WINNIPEG, MAN. T. Bercovitch, framkv.stf. Verzla í heildsölu me8 nýjan og frosinn flsk. 803 OWENA STREET Skrifst.slmi 25 355 Heima 55 463 ------------------------, Drs. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUST8 BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith 8t. Phone 926 952 WINNIPEG DR. A. V. JOHNSON Dentist 606 SOMERSET BUILDING Telephone 97 932 Home Telephone 202 398 Dr. Charles R. Oke Tannlœknir For Appointments Phone 924 908 Office Hours 9—6 404 TORONTO GEN. TRU8T8 BUILDING 283 PORTAGB AVE. Winnlpeg, Man. Talsimi 925 826 Helmilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN BérfrasOingur i augna, eyma, nef og kverka sjúkdómum. 209 Medical Arts Bldg. Stofutlmi: 2.00 U1 6.00 e. h. SARGENT TAXI Phone 722 401 FOR QUICK RELIABLB 8ERVICE DR. ROBERT BLACK BérfrœOingur i augna, eyrna, nef og hálssfúkdómum. 401 MEDICAL ARTS BLDG Graham and Kennedy St. Skrlfstofuslmi 923 851 Heimaslml 403 794 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDG WPG. Fasteignasalar. Leigja hús. Ot- vega peningalán og eldsábyrgS. blfreiSaábyrgS, o. s. frv. Phone 927 638 EYOLFSON’S DRUG PARK RIVER. N. DAK. Islenzkur lyfsali Fðlk getur pantað meBul og annaS meS pðsU. Fljðt afgreiSsla. Andrews, Andrews, * Thorvaldson and Eggertson LögfrœOingar . 209BANK OF NOVA SCOTIA BG. Portage og Garry St. Phone 928 291 A. S. B A R D A L 848 SHERBROOK STREET Selur Ukkistur og annast um út- farlr. Allur útbúnaSur sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar mlnnisvarSa og legstelna. Skrifstofu talsfmi 27 824 Helmllls talsfml 26 444 GUNDRY PYMORE Limited British QuaMty Fish Netting 58 VICTORIA ST„ WINNIPEG Phone 98 211 Manager T. R. THORVALDBON Your patronage wlll be appreciated 0 Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Wpg. Ph, 928 231 C A N A D 1 A N FISH PRODUCERS, LTD. J. H. PAOE, Managing Director Wholeeale Distributors of Frash and Frozen Fish. 311 CHAMBER9 STREET Offlce Ph. 26 328 Ree. Ph. 7* 917 G. F. Jonaason, Pr©8. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited 404 SCOTT BLK, Simi 925 227 Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FI8H Phone 924 981 H. J. H. PALMASON and Company Chartered Accountants 11» Mc INTJRE BLOCK Winnlpegv Canada Bus. Phone 27 »89 Re*. Phone M U1 j Rovalzos Flower Shop Our Speclalties WEDDING CORSAGES COLONIAL BOUQUETS FUNERAL DESIGNS Mrs. S. J. Rovatzos, Proprlstress Formerly Roblnson & Co. 153 Notre Dame Ava WINNIPEG MANTTOBA Phone 49 469 Radlo Servlce Specialists ELECTRONIC LABS. H. THORKELSON, Prop. The most up-to-date Sound Equipment System. 180 OSBORNE ST., WINNIPEG

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.