Lögberg - 10.03.1949, Blaðsíða 3

Lögberg - 10.03.1949, Blaðsíða 3
UDGBJtno. f'IMTUDAGINN, 10. MARZ, 1949 3 AHUeAMAL rVENNA Riisijóri: INGIBJÖRG JÓNSSON LAURA GOODMAN SALVERSON Endurprentunarfélagið, “The Reprint Society”, sem endur- prentar þær bækur, er það telur hafa mikið bókmentalegt gildi, hefir valið til endurprentunar “Confessions of an Immigrants Daughter” eftir hina frægu Vestur-íslenzku skáldkonu, Lauru ! Gpodman Salverson; er það fimta Canadíska bókin, sem félagið | hefir tekið að sér að endurprenta. Sem kunnugt er, er þessi bók j sjálfsæfisaga höfundarins og hlaut hún Governor General’s verð- j launin fyrir hana. Mrs. Salverson er víst sá eini Canadíski rit- höfundur, sem hlotið hefir þessi verðlaun tvisvar, en árið 1937 hlaut hún einnig þessi verðlaun fyrir skáldsögu sína “The Dark Weaver” og ennfremur gullmedalíu frá Paris Institute of Arts and Sciences, árið 1938. Mrs. Salverson hefir verið frá- bærilega mikilverkur rithöfund- ur. Hún vakti fyrst athygli, þegar hún hlaut verðlaun fyrir smásögu “Hidden Fire” er birtist 1922 í helstu tímaritum þessa lands. Eftir það kom út fjöldi smásagna eftir hana í ýmsum blöðum og tímaritum. Með út- gáfu skáldsögunnar “Viking Heart” 1923 öðlaðist hún viður- kenningu sem einn af beztu skáldsagnahöfundum Canada. Þessi saga fjallar um frumbýl- ings líf Islendinga í Nýja íslandi. þeir, sem ekki eiga þessa bók, geta nú fengið hana í annari út- gáfu, sem kom út síðastliði ár. Aðrar bækur Mrs. Salverson eru þessar: Wayside Gleams (1925), When Sparrows Fall (1925), Silver Dragon (1927), The Dove (1933), The Dark Weaver (1937), Black Lace (1938), og síðast, Con fessions of an Immigrant’s Daughter (1939) — Mrs. Salverson, sem búið hefir í Winnipeg nokkur síðastliðinúr, varð fyrir því óhappi að handrit af tveim bókum, er hún var að semja, fórust í eldi, sem kom upp á heimili hennar og þessvegna hefir ekkert ritverk frá henni birst á síðastliðnum tíu árum, en vonandi er að hún færist brátt Afmælishátíð Hver átti afmæli? Það var elliheimilið Betel á Gimli, starfrækt af hinu Evangeliska lúterska kirkjufélagi íslendinga í Vesturheimi; og hátíðin var haldin í Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg síðast- liðið þriðjudagskvöld, 1. marz. Hvað var afmælisbarnið gamalt? Það var að vísu komið ar barnsaldrinum, en ekki verður sagt, að það sé komið á elliskeið, því enn þá hlúir það að ellinni með fullu ungdómsfjöri. Það hóf göngu sína í Winnipeg 1. marz 1915 og hafði því fjóra um þrítugt þennan afmælisdag. En hver hélt upp á afmælið? Bus. Phone 27 ! Res. Phone 36 151 Rovaizos Flower Shop Our Speclaltles WEDDTNG CORSAGES COLONIAL BOUQTJETS FUNERAL DESIGNS Mrs. S. J. Rovatzos, Proprletrean Formerly Robinson Sc Co. 253 Notre Dame Ave. WTNNIPEG MANITOBA L. G. SALVERSON í aukana aftur, því hún er enn kona á bezta aldri; og myndu margir sakna þess að sjá ekki fleiri ritverk frá þessum merka rithöfundi. Laura Goodman Salverson er fædd í Winnipeg; faðir hennar, Lárus Guðmundson, var ættaður úr Borgarfirði, en móðir henn- ar, Ingibjörg Guðmundsdóttir frá ísafirði — Hún giftist George Salverson árið 1913; hann er frá Montana af norskum ættum. Þau eignuðust einn son, George, og hefir hann erft rithæfileika frá móður sinni; hann starfar við útvarpsstöðina í Toronto og hefir samið smásögur og leikrit, sem flutt hafa verið yfir útvarpið og hlotið góða dóma. — Þótt ritverk Mrs. Salverson séu á tungu þessa lands hefir hún þegið gáfu sína í arf frá ættjörð sinni; faðir hennar, eins og margir eldri V estur-í slending- ar munu minnast var maður ágætlega ritfær og skrifaði mik- You Can Whip Our Cream But You Can’t Beat Our Milk . . . Phone 201 101 Modern Dairies Limited MILK CREAM BUTTER ICE CREAM HOUSEHOLDERS ATTENTION! We can supply your fuel needs with all the standard brands of coal and coke such as Saunders Creek, Foothills, Drumheller, Black Nugget, Briquettes, Saskatchewan Lignite, Zenith and Winneco Coke. Stoker Coals in Various Mixtures Our Specialty MCfURDY CUPPLY fO. LTD. lf 1 V/ BUILDERS* U SUPPLIES V/ *HD COAL Erin and Sargent Phone 37251 Það var kvenfélag Fyrsta lút- erska safnaðar, enda var það sjálfsagt, því þar fæddist hug- myndin um vestur-íslenzkt elli- heimili. Leiðsögnin í því máli og fleiri málum kom frá Mrs. Láru Bjarnason. 1 þeim göfuga til- gangi að auðsýna hlýleik vestur- íslenzkri elli eftir því sem þörf væri á og ástæður leyfðu, hóf kvenfélagið söfnun í sjóð til að hrinda þessu máli í framkvæmd. Þegar sjóðurinn var kominn upp í þrjú þúsund dollara lagði kven- félagið málið kirkjufélagi voru í hendur, og á vegum þess hefir elliheimilið síðan ver- ið, en ég hygg, að nokkur móður- ást frá kvenfélaginu hafi ávalt fylgt þesari stofnun. Á stofndegi heimilisins færði kvenfélagið því mikið af nauðsynlegum gjöfum og þegar það var ársgamalt 1. marz, 1916, hélt það fyrstu af- mælisveizluna og hefir haldið þeim sið ávalt síðan. Með gleðiþrungnum kærleika hefir kvenfélagið ávalt rækt þessa unaðslegu skyldu sína. Hvernig var boðið í afmælis- veizluna á þriðjudaginn? öllum, sem aðeins vildu koma, þar var enginn flokkadráttur og enginn gjaldeyrir settur sem þröskuld- ur gegn inngöngu nokkurs manns, að vísu var búist við af- mælisgjöfum af fúsum og frjáls- um vilja, en ekki var dyrum lok- að fyrir neinum, sem vildi koma þótt hann hefði enga gjöf að færa. Aðsókn mun hafa verið um 400 manns. Hverjar voru veitingarnar andlegu og líkamlegu? Kvenfé- lagið fól sóknðrprestinum, séra Valdimar J. Eylands, hátíðar- stjórn. Sungin var þjóðsöngur- inn, “O, Canada” og sálmurinn “Ó þá ná að eiga Jesúm”. Sá sem þetta ritar bar fram nokkur .bænarorð. Séra Valdimar flutti inngangsræðu. Auk þess að bjóða gestina velkomna, með viðeig- andi orðum, sýndi hann, með skýrum dráttum, áhrif þau sem Betel hefði haft í því að stofnuð yrðu önnur elliheimili. Þau eru nú orðin þrjú vestur-íslenzku elliheimilin auk Betel. Með sanni verður sagt, að Betel hafi þar riðið á vaðið, og enn fremur hef- ur Betel styrkt hin heimilinn, að nokkrum mun. Enfremuf sýndi, ræðumaður hvernig þögul áhrif Betel náðu yfir hafið til Islands. Séra Sigurbjörn Ástvaldur Gísla son, frá Reykjavík, var hér vestra sumartíma og hafði þá nákvæm kynni af Betel. Þegar hann kom heim, átti hann mik- inn þátt í því, að stofnað var elliheimilið Grund í Reykjavík. Þetta var alt til gagns og gleði, en margt fleira var á boðstólum, fólki til ánægju og unaðar. Tvær ungar meyjar léku nokkur lög á harmonikur og fluttu mönnum mikið af gleði í fjörugum tónum. Mrs. Unnur Simmons söng fagurlega íálenzka og enska söngva. Miss Sigrid Bardal lék með unaðsríkri list á piano. Mrs. Hólmríður Danielson sýndi og sannaði að henni er fleira til lista lagt en að flytja ræður. Hún flutti þar, með listrænum krafti, söguljóð á ensku máli og las og lék áhrifamikla sögu á íslenzku, Business and Professional Cards ið í Vestur íslenzku vikublöðin; og Mrs. Salverson og Sigurður Eggerz voru systrabörn. í bók sinni, “Icelandic Proöe Writers,” segir Dr. Stefán Einar- son að Mrs. Salverson hafi skar- að langt fram úr öllum Vestur- Islenzkum skáldsagnahöfundum, er ritað hafa á ensku tungu. — I raun og veru er hún eini skáld- sagnahöfundurinn af okkar þjóðflokki sem ritar á enska tungu í Canada, sem nokkuð hefir kveðið að. Mr. Grettir raffræðingur Eggert- son skýrði raforkuástandið á ís- landi og sýndi fagrar litmyndir sem hann sjálfur tók á Islandi og víðar síðastliðið sumar. Hann hefir bæði sérþekkingu á þessum málum og lofsverðan áhuga á hag íslands. Var að öllum þess- um skemtunum gjörður góður rómur. Þá er ég kominn að afmælis- gjöfunum. Hvað voru menn ör- látir við 34 ára gamalt afmælis- barnið? Gjafirnar voru lagðar saman í einn sjóð og var upp- hæðin meir en $200.00, það var falleg gjöf og veit ég að allir, sem unna Betel eru gefendunum þakklátir. Samkomunni í efrisal kirkjunnar lauk með því að sungnir voru þjóðsöngvarnir “Eldgamla Isafold”, og “God Save the King.” I skemtisal kirkjunnar biðu góðgjörðir. Þar voru vel búin borð um allan salinn. Borðin voru alskipuð og kaffið kom fljótt og allsnægtir af sælgæti með því: Mysuostur á brauði, kleinur, pönnukökur, og smá- kökur, kökusneiðar og tertur, og fleira sem var ljúffengt. Menn undu sér vel þar með vinum sínum. Að öllu leyti var afmælishá- tíðin ánægjuleg. Hún var það vegna þess sem þar var borið á borð fyrir menn, bæði andlega og líkamlega, og ennfremur fyrir þann hlýleik, sem menn bera til þessarar stofnunar, elliheimilis- ins Betel, að ógleymdum þeim vinsældum, sem kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar hefir eignast með framkomu sinni og störfum. Ég vík svo aftur að þeim yl, sem er í hjörtum manna til Betel. Heimilið hefur verið nefnt óska- barn Vestur-Islendinga, vinsæl- asta stofnun þeirra. Það verður tæpast sagt, að til séu tvennar skoðanir um Betel. að má heita, að allir séu sammála um það, að stofnunin er góð frá rótum. Alt sem menn hafa heyrt sagt frá lífinu á Betel hefir sannfært þá um það, að þar eru göfuglyndi og kærleikur, að verki. Gæðin við hina aldurhnignu hafa snert viðkvæma strengi í hjörtum Is- lendinga, sem hafa ekki svo lítið af manngæðum í hjörtum sínum. Þessvegna skilja þeir svo vel Betelstarfið. Já oss þykif öllum vænt um Betel og þráum og biðj- um, að ekkert skyggi nokkurn- tíma á nytsemd þess eða fegurð. Að Guð farsæli og blessi Betel biðjum vér allir. Ef þessi hlýhugur á að fá fram- rás í framkvæmdum er nauð- synlegt, að menn athugi vanlega nokkuð breyttar ástæður stofn- unarinnar. Dýrtíðin sverfur að Betel ekki síður en öðrum heim- ilum. Bæði kaup og allar lífs- nausynjar hafa hækkað. Elli- styrkur gamalmenna hefir lítið hækkað. Betel er nú evtt af fjór- um elliheimilum Vestur-Islend- inga í stað þess að vera aleitt um hituna. öll þurfa þau á hjálp fólksins að halda. Fyrir örlæti sitt er Betel nú ekki eins vel stætt og áður. Til þess, að alt fari vel er því deginum ljósara, að Betel þarf stórkostlega aukn- ar gjafir. Kærleikurinn má ekki vera lokaður innj í sálarfylgslun- um. Hann verður að vera sú grein á vínviðnum sem ber ávöxt. Betel uppfyllir þörf. Betel verðskuldar líf. Rúnóljur Marteinsson Norðmenn og Danir hafa ákveðið að ganga í Atlantshafs- bandadlagið, með Vesturveldun- um, en búist við að Svíar verði utan þess. SELKiRK METAL PRODUCTS LTD. Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinlr. Hitaeining, ný uppfynding, sparar eldiviB, heldur hita. KEUUY 8VEINSSON Sírai 54 358. 187 Sutherl&nd Ave., Winnípeg. S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smilh Sl. Winnipeg Phone 924 624 Office Ph, 925 668 Res, 404 319 NORMAN S. BERGMAN, B.A., LL.B. Barrister, Solicitor, etc. 411 Childs Bldg, WINNIPEG CANADA 447 Portage Ave, AUo 123 TENTH ST. BRANOON Ph, 926 885 Manitoba Fisheries WINNIPEG. MAN. T. !<ercnrlteh, framkv.stj. Verzla f heildsölu meC nýjan og frosinn fisk. 303 OWENA 8TREET Skrifst.sfmi 25 355 Heima 65 463 DR. A. V. JOHNSON Dentist 506 SOMERSET BUILDINQ Telephone 97 932 Home Telephone 202 398 Talsími 925 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN SérfrœOtngur I augna, eyma, nef 'og kverka sjúkdómum. 209 Medlcal Arts Bldg. StofuUmi: 2.00 U1 6.00 e. h. DR. ROBERT BLACK Sérfrœöingur i augna, eyma, nef og hálssfúkdómum. 401 MEDICAIi ARTS BLDQ Qraham and Kennedy St. Skrifstofusfmi 923 851 Heimaslml 403 794 EYOLFSON’S DRUG PARK RIVER, N. DAK. islenzkur Ivfsali Fölk getur pantaö meöul og annaö meö pösU. Fljöt afgreiösla. A. S. B A R D A L 848 SHERBROOK STREET Selur llkklstur og annast um Ot- farir. Allur útbúnaöur sá bezti Ennfremur selur hann allskonar mlnnisvarða og legstelna. Skrifstofu talslmi 27 324 Helmllls talsimi 26 444 Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Wpg. Ph, 928 231 Phone 924 981 H. J. H. PALMASON and Company Ohartered Accountants 119 MoINTTRE BLOCK Winnlpegt Canada Phone 49 469 Radio Servlce Speclallste ELECTRONIC LABS. H. TBORKHLBON, Prop. The most up-to-date Sound Equipment System. 180 OSBORNE 8T.. WINNIPEQ PARKER, PARKER & KRISTJANSSON Barrislers - Solicilors Ben C. Parker, K.C. B. Stuart Parker, A. F. Kristjansson 500 Canadian Bank of Commerce Chambers Winnipeg, Man. Phone 923 561 JOHN A. HILLSMAN. M.D.. Ch. M. 627 Medical Arts. Bldg. OFFICE 929 349 Home 403 288 Phone 724 944 Dr. S. J. Jóhannesson SUITE 6 — 652 HOME ST, 594 Agnee St. Viðtalstlmi 3—6 efUr hildegl DR. E. JOHNSON 304 EVELINE STREET Selkirk, Man. Offlee hr8. 2.30—6 p.m. Phones: Office 26 — Re«. 210 Office Phone Res Phono 924 762 726 116 Dr. L. A. Sigurdson 628 MEDICAL ARTS BLDQ. Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appolntment Dr. Charles R. Oke Tannlœknir For Appointments Phone 924 908 Offlce Hours 9—9 404 TORONTO OEN. TRU8T8 BUILDINO 283 PORTAOB AVB. Winnipeg, Man. SARGENT TAXI Phone 722 401 FOR QUICK RELIABLB SERVIC® J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDG WPQ. Fasteignasalar. Lelgja hús. Ot- vega peningalán og elds&byrgö. bifreiöaábyrgö, o. 8. frv. Phone 927 538 Andrews, Andrews, Thorvaldson and Eggertson Lögfrœöingar 209BANK OF NOVA SCOTIA BO. Portage og Oarry St. Phone 928 291 Drs. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO OEN. TRUST8 BUILDINQ Cor. Portage A vq/ og Smlth 8t. Phone 926 952 WINNIPEO GUNDRY PYMORE Limited British Qualitg Fish Netting 58 VICTORIA ST„ WINNIPEO Phone 98 211 Manager T. R. THORVALDBOJi Your patronage wiU be appreciatod CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. PAOE, Managing Director Wholesale Distrlbutora of Fra«h and Frozen Fish. 811 CHAMBER9 STREET Offlce Ph. 26 328 Res. Ph. 71 917 Q. F. Jonasson. Pree. A Man. D4r. Keystone Fisherles Limited 404 SCOTT BLK, Slmi 926 127 Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FI8H

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.