Lögberg - 03.08.1950, Blaðsíða 2
42
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 3. ÁGÚST, 1950
Fundir norrænu menningar-
mólanefndarinnar eru í dag
Fulltrúar eru ekki allir komn-
ir til landsins og er ekki endan-
lega gengið frá dagskrá fund-
anna, sem verða áfram á morg-
un og fimtudag, en fulltrúar eru
þessir:
Danmörk: Prófessor Frandsen
frá Árósum, Christiansen lýð-
Sögulegur atburður
Þann 7. ágúst 1950 halda
íslendingar hátíðlegt 75 ára
landnám sitt á Gimli.
Innilegar kveðjur.
Cavalier Dry Cleaners
STANLEY O’CONNOR, PROP.
CLOTHES MADE TO MEASURE
Mothproofing in Plant or Home - Zipper Repairing
CAVALIER
Cleaning - Pressing
NORTH DAKOTA
Sögulegur atburður
Þann 7. ágúst 1950 halda
íslendingar hátíðlegt 75 ára
landnám sitt á Gimli.
Innilegar kveðjur.
Johnson’s Food Store
Matvörusali og geymsluhólfa þjónusta
I
GARDAR JOHNSON, Prop.
Edinburg
North Dakota
Securíty Lumber Company
L I M I T E D
Much Better Products
for Home Builders...
B. J. SCHUETT, Local Agent
Wynyard
Saskatchewan
1 dag hefjast fundir norrænu
menningarmála nefndarinn-
ar, en í henni eiga sæti menn
frá öllum Norðurlöndunum
fimm. Er þessi nefnd studd
af ríkisstjórnum viðkom-
andi landa til að auka menn-
ingarsamvinnu Norðurlanda
og er í nánu sambandi við
Norræna félagið.
háskólastjóri, Bertold bæjar-
ráðsmaður í Kaupmannahöfn,
Michelsen deildarstjóri í kenslu
málaráðuneytinu.
Finnland: Oittinin, fyrverandi
ráðherra.
Noregur: Prófessor Seip, Ous-
land ritstjóri, Odd Hölass, blaða-
fulltrúi í Kaupmannahöfn og
Bache aðalritari Norræna félags-
ins.
Svíþjóð: Prófessor Andren,
Elldin rektor og Andren dósent.
ísland: Sigurður Nordal pró-
fessor, Vilhjálmur Þ. Gíslason,
skólastjóri, Pálmi Hannesson
rektor og Ólafur Lárusson pró-
fessor.
—Mbl. 4. júlí
Smíði togaranna 10 í Bretlandi miðar vel
Tveir þeirra eru komnir á flol
— Dánarfregn —
Síðastliðinn þriðjudag lézt á
heimili sonar síns að Lundar,
frú Guðrún Olson, ekkja B. B.
Olson, er um 4angt skeið átti
heima á Gimli; frú Guðrún var
mesta myndarkona, ljóðelsk og
vel að sér; útförin fer fram frá
sambandskirkjunni á Gimli kl.
2 e. h., á föstudaginn kemur.
Búið er að leggja kjölinn að
níu þeirra 10 togara, sem brezk-
ar skipasmíðastöðvar eru nú að
smíða fyrir ríkið. — Tveir
þeirra eru þegar komnir á flot.
Miðar smíði þeirra allra sam-
kvæmt gerðri áætlun.
Komnir á flot
Togararnir tveir, sem komnir
eru á flot, eru byggðir í Aber-
deen. Var annar settur óskírður
fram, og er það enn. Hinn, sem
var sjósettur 30. júní s. 1., hlaut
nafnið Hrefna. — Næsta togara
sem fer á flot, verður væntan-
lega hleypt af stokkunum um
miðjan ágúst.
Nokkra togara er búið að band
reisa og tvo í skipasmíðastöð
Hall Russell er nú búið að plötu-
byrða.
Smíði togaranna hefir miðað
vel áfram og hafa skipasmíða-
stöðvarnar staðið við samninga
sína fyllilega. Er nú búið að
leggja kjölinn að öllum eim-
knúðu togurunum og öðrum
diesseltogaranna.
Enginn þeirra seldur
Enn hafa engin tilboð borist í
togarana til ríkisstjórnarinnar
og eru þessir 10 togarar því enn
óseldir.
—Mbl. 12. júlí
Verðmælur demants-fundur.
Fallegasti gimsteinn, s e m
fundist hefir í Brasilíu síðustu 30
árin fanst um síðustu áramót í
nánd við Boavista. Gimsteinninn
vegur 50 karöt og er um 150,000
króna virði.
Norðmenn vilja halda áfram
mannaskipiunum
Góðvinur okkar íslendinga,
Reidar Bathen, fylkisskógar-
meistari í Troms hefir látið svo
ummælt við dagblað í Svovlvær
í Lófót, að norskir skógræktar-
menn hugsi til þess að manna-
skiptum við gróðursetningar-
störf,.eins og fóru fram vorið
1949, verði haldið áfram, þó þau
hafi* fallið niður í ár. Að ungt
fólk frá Noregi komi hingað til
skóggræðslu og jafnmargir fari
héðan til Noregs, til þess að
vinna þar við skógrækt og kynn-
ast starfinu þar, svo að þeir verði
hæfari til að vinna að skóg-
græðslu hér á landi.
Það ætti ekki að standa á ís-
lendingum, að vilja halda þess-
ari samvinnu og kynningar-
starfi áfram.
—Mbl. 11. júlí
Congratulations
to the lcelandic People on the Occasion
of their 75th Anniversary of Settlement
in Western Canada.
DANIELSON'S
GARAGE ond HARDWARE
CHRYSLER, PLYMOUTH, FARGO SALES AND SERVICE
PHONE 2 LUNDAR, MAN.
Sögulegur atburður
Þann 7. ágúst 1950 halda
íslendingar hátíðlegt 75
ára landnám sitt á Gimli.
Innilegar kveðjur.
Hjá okkur stendur til
boða allt það nýjasta og
bezta, sem til húsbúnað-
ar heyrir. E)innig önn-
umst við um útfarir, og
seljum það sem til þeirra
hluta þénar.
PICO'S
FURNITURE HOUSE
CAVALIER. NORTH DAKOTA
Congratulations
to the lcelandic People on the Occasion
of their 75th Anniversary of Settlement
in Western Canada.
WILL'S JEWELLERY
Expert Watch Repairing
FOAM LAKE SASKATCHEWAN
CONGRATULATIONS
to the lcelandic People on the Occasion
of their 75th Anniversary of Settlement
in Western Canada, which is being
celebrated at Gimli, Manitoba, on the
7th of August, 1950.
MANITOBA ROLLING
MILLS CO. LIMITED
Manufacturers of Rolled Síeel Producis
Selkirk
Manitoba
HAMINGJUÓSKIR
til íslendinga í tilefni af
75 ára landnámshátíðinni
á Gimli, 7. ágúst 1950.
THORKELSSON
L I M I T E D
1331 Spruce Slreet
WINNIPEG
MANITOBA