Lögberg - 22.05.1952, Page 7
IjÖGBERG, FIMTUDAGIJNN. 22. MAÍ, 1952
7
Vertíðin suðvestan lands 1.—15. apríl:
Afli misjafn og sums staðar mjög rýr,
en gæftir yfirleitt góðar
Afli var misjafn í verstöðvum á Suðvesturlandi fyrri part
aprílmánaðar, sums staðar mjög rýr, samkvæmt upplýsing-
um frá Fiskifélagi íslands. En gæftir voru yfirleitt góðar.
Hér skal greint frá aflabrögð-J'
um og gæftum í verstöðvunum ið stundaðar það sem af er
á tímabilinu frá 1.—15. apríl: mánuðinum.
Ólafsvík
Gæftir voru fremur stirðar og
mjög rýr afli. Sex bátar reru
með línu og varð heildarafli
þeirra 29% smálest og heildar-
róðrafjöldi 21.
Akranes
Á tímabilinu 29. marz til 14.
apríl fóru 15. lóðabátar og einn
netjabátur frá Akranesi 126 sjó-
ferðir og öfluðu 688 smálestir af
slægðum fiski með haus.
Eyrarbakki
Fimm bátar stunduðu veiðar
frá Eyrarbakka í fyrri hluta
aprílmánaðar. Gæftir voru góð-
ar, en afli rýr. Flestir voru farn-
ir 10 róðrar, en heildarróðrar-
fjöldi var 43 róðrar og heildar-
aflamagn 130 smálestir af slægð-
um fiski með haus.
Siokkseyri
Þaðan gengu fimm netjabátar.
Gæftir voru sæmilegar, en afli
framur tregur, 5—6 lestir í
róðri. Flest voru farnir 12 róðr-
ar. Heildaraflinn nam 262 lest-
um (slægður með haus), en
heildarróðrafjöldi var 58 róðrar.
i
V eslmannaeyj ar
Gæftir hafa verið fremur
stirðar það sem af er mánuðin-
um, en afli góður. Aðallega er
veitt í þorskanet, en þó eru
nokkrir bátar, sem veiða í botn-
vörpu. Af netjabátum hefir
Emma II. fengið mestan afla í
róðri um 35 lestir. Flestir bát-
anna hafa farið 11—12 sjóferðir
og aflað frá 150—180 lestir.
Veiðar með lóð hafa ekki ver-
i
COPENHAGEN
Bezta munntóbak
heimsins
Þorlákshöfn
Þaðan róa 6 þilfarsbátar með
net. Gæftir voru góðar og afli
fremur góður. Flestir voru farn-
ir 12 róðrar, en heildarróðra-
fjöldi var 61. Mestan afla í róðri
hafði Viktoría 27.175 kg. af
slægðum fiski og hausuðum. —
Heildarafli þessara 6 báta var
579 lestir.
Sandgerði
Þaðan róa 21 bátur með línu
og hafa gæftir verið ágætar, en
afli misjafn. Beitt hefir eingöngu
verið Itieð lóðum. Flestir hafa
verið farnir 9 róðrar, en al-
ment 8 róðrar. Fiskurinn er
aðallega hraðfrystur, en þó hefir
verið saltað mestmegnis af 3
bátum.
Mestan afla höfðu í róðri: 1/4
Muninn II. 12.000 kg. 2/4 Sami
10.310 kg. 2/4 Frosti 9.880 kg.
3/4 Mummi 9.490 kg. 3/4 Víðir
13.660 kg. 8/4 Víkingur 9.700 kg.
Heildarróðrafjöldi var 169 róðr-
ar og heildarafli 985.155 lestir,
allt miðað við slægðan fisk með
haus.
Grundarf jörður
Þaðan róa 4 bátar með línu.
Gæftir hafa verið fremur stirð-
ar og afli afar rýr. Er aflinn það
sem af er mánaðarins frá 8—24
lestir á bát, þar af um helmingur
keila.
Flest hafa verið farnir 6 róðr-
ar, en fæst 4. Heildarróðrafjöldi
er 20 róðrar og er heildarafli í
þeim um 60 lestir. Til beitu hef-
ir verið notuð bæði síld og loðna
og með svipuðum árangri.
Sandur
Þaðan róa nú tveir dekkbátar,
hafa gæftir verið stopular og lít-
ið róið af þeim ástæðum. Afli
hefir verið mjög tregur 1%—3
lestir í róðri. Hafa þessir tveir
bátar farið 8 róðra samtals og
aflað um 8 lestir.
Grindavík
Þar hafa gæftir verið góðar
og afli mjög sæmilegur. Þaðan
róa 19 bátar, sem flestir veiða
í þorskanet. Algengastur róðra-
fjöldi þeirra er frá 10—12 róðr-
ar. Heildaraflinn það sem af er
mánuðinum er um 960 lestir og
heildarróðrafjöldi um 180 róðrar.
EATON OPPER OFFICES 1N MANITOBA
Brandon • Dauphin • Flin Flon • Fort Churchifl • Portage la Prairie I
| The Pas • ln Wiimiptq, Phone tr vltH thi SpIií Room In Thi Mall Ordtr UJgt. |
Áhrif kommúnista í Austur-Þýzkalandi
þverra jafnt og þétt
S tykkishólmur
Þaðan ganga 2 bátar, sem róa
með línu og 2 útilegubátar. —
Gæftir hafa verið nokkuð stirð-
ar og afli mjög rýr. Hafa land-
róðrabátarnir aflað um 50 lestir
í 8 róðrum, en afli útilegubát-
anna er um 70 lestir það sem af
er mánaðarins. Mikill hluti afl-
ans er steinbítur.
Hafnarf jörður
Þaðan ganga 14 línubátar og
7 bátar, sem veiða í þorskanet,
en auk þess eru nokkrir útilegu-
bátar úr öðrum landshlutum,
sem leggja þar upp afla sinn.
Afli hefir verið afar rýr á línu
það sem af er mánaðarins, en
hins vegar hefir verið allgóður
afli í net. Aflinn er hraðfrystur
og saltaður, en þó er einnig
nokkuð hert. Gæftir hafa verið
góðar og er algengastur róðra-
fjöldi bátanna 11 róðrar.. Beitt
hefir verið eingöngu með loðnu,
sem veiðst hefir á Keflavíkur-
höfn.
Keflavík
Frá Keflavík róa 17 bátar með
línu og 8 bátar veiða í þorska-
net. Gæftir hafa verið þar góðar
og er algengast 11 róðrar það
sem af er mánaðarins. Heildar-
róðrafjöldi er 168 róðrar og hef-
ir afli á línu verið 5—8 lestir 1
róðri. Hæstu lóðabátar hafa afl-
að 70—72 lestir. Afli hjá netja-
bátum hefir yfirleitt verið góð-
ur. Mest hefir aflast 25 lestir í
Jögn. Afli netjabáta á þessu
tímabili nemur frá 100—140 lest-
ir á bát. Vélbilanir hafa engar
verið og veiðarfæratjón ekki
teljandi. Annars hafa togarar
verið mjög ágengnir á grunn-
miðum. Beitt hefir verið ein-
göngu með loðnu, sem veiðst
hefir í Keflavíkurhöfn.
Að vera þakklátur fyrir vin-
semd ætti ekki að vera synd.
„Þakklæti fyrir góðgjörð gjalt
Guði og mönnum líka,“ hefir
ekki verið talin slæm áminning.
Síðasta kvöldið, sem Jesús var
með lærisveinum sínum, sagði
hann við þá: „Ég kalla yður
ekki framar þjóna, en ég hefi
kallað yður vini, því að ég hefi
kunngjört yður alt það, sem ég
hefi heyrt af föður mínum.“ í
hans augum var vinsemd fagurt
hugarástand.
Ekki væru þjóðir mannkyns-
ins að berast á banaspjótum ef
vinsemd tengdi þær saman.
Stærilæti út af vinsemdum á
ekki skylt við þetta mál.
Fimtudaginn, 17. apríl, að-
stoðaði ég séra Harald Sigmar,
er hann var að jarðsyngja
margra ára vin minn, Hrólf S.
Sigurdson, á Gimli. Vinsemdar-
boð ekkjunnar og fjölskyldunn-
ar flutti mig þangað, og vin-
samlegar voru móttökur þeirra
og öll meðferð á mér. Sömu
vinsemdar naut ég í samstarf-
inu með séra Haraldi. I öllu
þessu var unaður sannrar vin-
semdar, og fyrir alt þetta er ég
af hjarta þakklátur.
1 viðbót við það, sem nú hefir
verið nefnt, fékk ég, í sambandi
.við þessa útför, sérstakt og með
öllu óvænt þakklætisefni.
Það atriði útheimtir lítils-
háttar skýringu. Að mestu leyti
voru kveðjumálin flutt á Gimli
með húskveðju og aðal-athöfn í
Lútersku kirkjunni. Þaðan var
líkið flutt norður í Árnes-bygð.
Mr. Sigurdson var fæddur í
þeirri bygð og átti þar heima
meiri hluta æfi sinnar, þótt all-
möi*g síðustu árin ætti hann
heima á Gimli. Trygð við æsku-
stöðvarnar orsakaði það, að hann
var jarðsunginn í grafreit Árnes
safnaðar. Að greftruninni lok-
inni var öllum viðstöddum boð-
ið að þiggja góðgjörðir í sam-
komuhúsinu í Árnes-þorpinu.
Þar var vinastund, bæði við
borðin og eins er menn dreifðu
sér um salinn. Þá kom til mín
maður, er gjörði sig kunnugan
Til Vesiur-Berlínar flýja dag-
lega 200 manns
Fyrir skömmu var Ernst
R e u t e r yfirborgarstjón
Vestur-Berlínar, á ferð 1
Noregi. Átti hann tal við
fréttamenn, sem þótti hann
segja margt merkilegt. Hér
verður greint frá ýmsum
upplýsingum borgarstjórans.
Glapræði Slalíns
Rússum þykir þeir vera af-
króaðir í Þýzkalandi og því
hafa þeir sent orðsendingu sína
um sameiningu landsins.
Það var mikið glappaskot hjá
Stalín, að hann kom of nærri
Evrópu, ef svo mætti segja, svo
að Vesturlandabúum varð ljóst,
að stjórnarkerfi hans reisir á of-
beldi.
Andúðin gegn kommúnistum
á hernámssvæði þeirra í Þýzka-
landi fer dagvaxandi. Úti um
land verður þess eiginlega alls
ekki vart, að til sé kommúnista-
flokkur og tilvist síná á hann
valdinu að þakka.
Syrlir í álinn
Erfiðleikarnir hafa á stundum
verið miklir í Vestur-Þýzkalandi
og samgöngubannið við Vestur-
Berlín var til þess gert að koma
borginni á kné. Ef Berlín hefði
þá orðið undir, þá hefði ekki að-
eins margur Berlínarbúinn bug-
azt, heldur og menn víðs vegar
um Evrópu. Hætt er við, að
menn hefðu litið á þann ósigur
sem forboða þess, að Rússar færu
yfir Saxelfi og Rín. í fyrsta
skipti um langt skeið gengu
Berlínarbúar fram til að verja
frelsi sitt. Það hefir haft og á
sem Grímsi Magnússon frá
Dögurðarnesi (í Árnes-bygð).
Framkoma hans hafði á sér öll
merki stakrar alúðar og ein-
lægrar vinsemdar. Ég hafði um
10 ára skeið verið þjónandi
prestur í þessu bygðarlagi, þekti
vel foreldra þessa vinar og
hafði fermt hann; en nú var
langt liðið síðan. Ég hætti starfi
þar og flutti burt úr Nýja-ís-
landi haustið 1910. Mr. Magnús-
son lét sér ekki nægja með
þessa kveðju eina. Hann benti
mér á nokkurn hóp manna þar
rétt við hendina og sagði:
„Þarna eru strákarnir þínir.“
Auðvitað var með því átt við
fyrverandi fermingardrengi
mína. Engan þeirra þekti ég, og
mér vafðist skammarlega tunga
um tönn; en mikið lifandi undur
voru þessi orð mér fögur. Ein-
hvern veginn voru þau svo frá-
bærlega ekta, ekkert gjört til að
sýnast: Þar var aðeins gullið
sjálft. Þau vermdu mig inn að
instu hjartarótum. Almáttugur
Guð á himnum varðveiti ávalt
þessa drengi, ásamt fólki þeirra,
verndi og leiði allan hópinn, er
ég hefi leitast við, á einum eða
öðrun\ tíma, að leiða að krossi
Jesú Krists: í Nýja-lslandi, í
Winnipeg, vestur við Kyrrahaf,
á Lundar, Langruth, í Saskat-
chewan og annars staðar, og
veiti þeim öllum dásamlega
blessun.
Innilega þakka ég Mr. Magnús
son fyrir vinsemd hans alla,
sérstaklega fyrir þessi óviðjafn-
anlegu orð: „Þarna eru strák-
arnir þínir.“ Orðin gátu ekki
verið betri. Þau færðu ungling-
ana svo unaðslega nálægt mér.
Maður, sem var viðstaddur
þessa kveðjuathöfn sagði við
mig: „Þetta var guðdómleg út-
för.“ Sé Guði lof fyrir alt hið
góða, sem hana studdi, og sér-
staklega fyrir hann sem var
kvaddur, fyrir þau gæði frá
Guði, sem ljómuðu í hans sál
og báru ávöxt í lífsstarfi hans.
Hann var mætur nytsemdar-
maður í mannfélaginu og veitti
eftir að hafa mikil áhrif á árin
eftir stríðið.
Berlínarbúar réðust ekki að ó-
vinunum með sverði og lensu,
en með siðferðislegum þrótti,
sem líka reyndist stjórnmála-
legur styrkur.
Þjóðverjar þera engan haturs-
hug til Rússanna, því að þjóðin
greinir skýrt á milli stjórnarinn-
ar og fólksins.
Reuter minntist á Pólland, og
sagði, að sú stund mundi koma,
að Þjóðverjar fjölluðu um Oder-
Neisse-línuna við frjálst Pól-
land.
200 flóttamenn á dag
Dag hvern flýja 200 manns frá
hernámssvæðum Rússa til Vest-
ur-Berlínar. Síðan stríðinu lauk
hefir líka fólkinu í vesturhlutan-
um fjölgað um 150 þús., en í
Austur-Berlín hefir því fækkað
á sama tíma.
Annars hafa borgarhlutarnir
ekkert samband sín á milli,
hvorki stjórnmálalegt, né í efna-
hags- og menningarmálum.
Ný-nazistar ekki sigursælir
í Berlín
Ekki ér ástæða til að óttast
ný-nazistana í Vestur-Berlín.
Fyrir 1938 átti Hitler minnstu
fylgi að fagna í Berlín. Vita-
skuld eru einhverjir gömlu naz-
istarnir þar enn og einstaka nýir
hafa ánetjazt, en engin ástæða
Ólafur Björnsson hagfræðing-
ur hefur nýlega samið rit, er
nefnist Þjóðarbúskapur íslend-
inga. Segir hann í eftirmála, að
það sé einkum samið sem
kennslubók í íslenzkum atvinnu-
háttum handa nemendum í við-
skiptafræðum við Háskóla Is-
lands. En þar sem slíkt rit hljóti
að eiga erindi til fjölmargra
annarra, hafi verið horfið að því
ráði, gð gefa það út.
Er það skemmst frá ritinu að
segja, að það er hafsjór af fróð-
leik um íslendinga og íslenzka
atvinnuvegi, svo að í engu einu
riti mun meira vera saman
dregið um þetta efni en í þessari
bók.
Helztu kaflarnir heita: Land-
ið — Fólkið — Landbúnaður —
Fiskveiðar — Iðnaður — Verzl-
un og samgöngur — Peninga- og
verðlagsmál — Félagsmál —
Opinber fjármál. Heimildir höf-
undar eru auðvitað hagskýrslur
alls konar, manntöl og aragrúi
rita og greina um hina einstöku
þætti. Er skrá yfir helztu heim-
ildir aftast í bókinni.
Margir kaflarnir hefjast á
sögulegum inngangi og þróun
mála síðan lýst lið fyrir lið.
Notar höfundur þá víða tölur
máli sínu til skýringar, og munu
vera nálega 200 töflur í bókinni.
Er í þeim einum fólgin geysileg
vinna.
góðum málum drengilegan
stuðning. Elskuðum ástvinum
sínum var hann alt í öllu.
Blessun Drottins hvíli yfir
hinum dásamlegu endurminn-
ingum.
Fyrir vinsemd frá honum og
fólki hans þakka ég frá djúpi
hjarta míns.
er til að ætla, að þeim vaxi
fiskur um hrygg.
Fyrir valdatöku Hitlers áttu
kommúnistar og jafnaðarmenn
álíka fylgi í Berlín. Nú er þetta
mjög breytt, því að kommúnist-
ar eru nú að kalla engir í Vestur
Berlín. Ef til vill eru þeir ein-
hvers staðar að tjaldabaki, en
þeir þora þá ekki að koma fram
í dagsljósið, því að fólkið fékk
nóg af einræðinu á valdaárum
Hitlers. Varla er annars staðar
í Evrópu eins fáir kommúnistar
að tiltölu og í Vestur-Berlín.
Iðnaður borgarinnar vex
hröðum skrefum.
Sameihing Berlínar er borg-
inni lífsskilyrði. Hún hefir nú
algera sérstöðu, þar sem hún er
eitt af sambandsríkjunum en
hefir ekki sömu réttindi og önn-
ur ríki lýðveldisins. Þau lög, sem
þingið í Bonn samþykkti, taka
ekki sjálfkrafa gildi í Berlín,
ekki nema bæjarstjórnin sam-
þykki. I sambandsþinginu sitja
jafnmargir þingmenn og frá
öðrum ríkjum, en þeir hafa ekki
atkvæðisrétt.
Ennþá hefir iðnaður borgar-
innar ekki komizt í það horf,
sem hann var í fyrir stríð. Má
búast við, að enn þurfi 5 ár til
þess, en allt horfir í rétta átt og
mánaðarlega er 3000—4000 nýj-
um mönnum bætt í iðnaðinn.
Framleiðsla borgarinnar hefir
þrefaldazt, síðan samgöngu-
banninu var aflétt.
Oft er gerður samanburður
við önnur lönd og aðrar þjóðir
og hann að vonum fróðlegur.
Við sjáum t. d., að Islendingar
eiga fyrsta allsherjarmanntal
(manntalið frá 1703), er nær til
íbúa í heilu landi, að ísland er
eitt af strjálbýlustu "Töndum
jarðarinnar og strjálbýlasta land
í Evrópu, að ungbarnadauði
hefur á sumum undanförnum
árum hvergi verið minni en á
íslandi, að Islendingar eiga að
jafnaði meiri utanríkisviðskipti
en nokkur önnur þjóð miðað við
íbúatölu. Þannig mætti lengi
telja.
Höfundi hefur tekizt að sýna
ljóslega höfuðstefnur og þróun í
öllum aðalatvinnumálum Islend-
inga og hvar þeir eru nú á vegi
staddir. Við sjáum fjörkippina,
sem þjóðin hefur tekið á síðustu
100 árum samfara auknu frelsi
og sjálfsforræði, en einnig þær
hættur, sem steðja að, ef hún
ætlar sér ekki af í þjóðar-
búskapnum.
Bók Ólafs Björnssonar er því
hið þarfasta rit og hinn hollasti
lestur. Og þeim Vestur-Islend-
ingum, sem enn leikur hugur á
að vita, hvað er að gerast og
hefur gerzt á íslandi á liðnum
öldum og áratugum, get ég ekki
betur ráðið en að verða sér úti
um þessa bók. Þeir munu ekki
úr annarri bók jafnhöfgri heyja
sér meiri fróðleiks um þjóðar-
búskap Islendinga.
Finnbogi Guðmundsson
Kaupið Lögberg
Rúnólfur Marleinsson
KAUPENDUR LÖGBERGS
Á ÍSLANDI
Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir
yfirstandandi árgang Lögbergs, kr. 75.00. Dragið
ekki að greiða andvirðið. Það léttir innheimtuna.
Æskilegt að gjaldið sé sent í póstávísun. Þeir sem
eiga ógreidda eldri árganga, eru vinsamlega beðnir
að snúa sér til mín.
BJÖRN GUÐMU N DSSON
FREYJUGATA 34 . REYKJAVÍK
—Aþbl., 19. apríl
Þakklæti fyrir vinsemd
—Mbl., 9. apríl
Ólafur Björnsson: ÞJÓÐARBÚSKAPUR ÍSLENDINGA
Hlaðbúð, Reykjavík 1952
-----------------