Lögberg - 06.06.1952, Síða 8
8
LOGBERG, FIMTUDAGINN, 6. JÚNI, 1952
ÁVARP
Framhald af bls. 4
búnir til að láta verk fylgja orði,
að sýna það með verkunum að
þeir beri umhyggju fyrir málum
félagsins, nógu mikla til þess
að vilja borga í félagssjóð eitt-
hvað meira en þennan eina fá-
tæklega dóllar á ári, sem nú er
borgaðúr.
Undir þessum lið vil ég
líka minnast á bók, sem gefin
var út á íslandi, er samin var
af varaforseta félagsins, Dr.
Tryggva J. Oleson. Bókin er,
eins og menn vita, áframhald af
Sögu íslendinga í Vesturheimi,
samtaka þeirra, landnáms og
annara viðburða. Bókin hefir
fengið góða dóma og ætti að vera
í hverju bókasafni, hvort sem
er einstaklings eða félags. Bókin
fæst í bókabúð Davíðs Björns-
sonar.
Háskólamál
Undir þessum lið kem ég að
máli, sem ég hefi vikið að í
öðrum greinum, og er það mér
gleðiefni að geta auglýst það
hér, þó að það sé engum nýjar
fréttir, að byrjað var að starf-
rækja kennslustólinn í vetur, að
því leyti til, að prófessor var
ráðinn og kom hann hingað í
desembermánuði s.l.; hefir hann
verið að kynna sér íslendinga
hér vestra, bæði í Winnipeg og
utan bæjar og líka hefir hann
kynnt sér tilgang og afstöðu
stofnunar þessa kennslustóls.
Eftir því, sem ég bezt veit, er
takmarkinu, sem sett var, næst-
um því náð. Walter dómari Lin-
dal, sem ein driffjaðranna hefir
verið, ber skýrslu um það efni
inn á þing á morgun (þriðjudag)
kl. 10 f. h. og þá fáum við að
heyra hvað hefir gerzt og hvern-
ig alt hefir gengið.
Okkur var öllum mikið gleði-
efni að taka á móti nýja Pró-
fessornum, Finnboga Guðmunds
syni. Margir meðal eldri íslend-
inga þektu föður hans eða könn-
uðust við hann. Og svo kom
hann hingað með hin beztu með-
mæli, sem mögufégt var að
heimta! Verður mikils vænst af
honum er tímar líða. Við meg-
um bara ekki vera of kröfu-
harðir á honum og ætla að hann
vinni of stór kraftaverk fyrir
okkur. Við verðum að vera í leik
með honum og styrkja og styðja
hann á allan mögulegan hátt til
þess að þessi tilraun takist. En
hún verður og er hið glæsileg-
asta minnismerki, sem íslend-
ingar skilja hér eftir sig. Það
hefir engu öðru þjóðarbroti tek-
ist að gera annað slíkt, jafnvel
ekki þeim, sem miklu fjölmenn-
ari eru! En þó að svo sé megum
við ekki leggja árar í bát, því
framtíðin kallar. — Við verðum
að ráðstafa framtíð þessa em-
bættis og annars í sambandi við
mál vor. Dr. Thorlakson, sem
mikið hefir unnið að þessum
málum og verið önnur aðal drif-
fjöðrin í þeim, flytur hér ávarp
THIS HANDB00K
FOR AMBITIOUS MEN
á miðvikudagsmorguninn kl. 11,
sem hann kallar „Þjóðræknis-
samtök Vesíur-Íslendinga og
framtíðin." Og þá fáum við að
heyra meira um þetta mál. En
í millitíðinni býð ég Prófessor
Finnboga Guðmundsson hjart-
anlega velkominn til okkar og
óska honum alls góðs í þeirri á-
byrgðarmiklu stöðu, sem hann
hefir vérið skipaður í.
íslenzkukennsla
Um íslenzkukennslu barna á
laugardögum er það að segja,
að þennan undanfarna vetur
höfum við haft eina af hinum
samvizkusömustu kenslukonum,
sem við höfum enn haft völ á.
Á hverjum laugardegi gerði hún
sér ferð inn í bæinn alla leið frá
Middle Churchi hvernig sem
veður var, til að kenna börnun-
um. Ég á hér við Mrs. Guttorms-
son, mikilhæfa konu. En börnin
voru miklu færri en vanalega
og sóttu skólann illa. Hvort það
hafði verið nokkrum öðrum að
kenna en foreldrunum og börn-
unum sjálfum veit ég ekki. En
vonandi er, að hægt verði að
endurreisa skólann aftur og að
hann verði með sama blóma og
hann var fyrir örfáum árum.
Þetta verður mál fyrir hina
nýju stjórnarnefnd að ráða fram
úr og ég vona að henni takist
það betur en nefndinni, sem við
völd hefir verið.
Námsstyrkur
í námsstyrksmál var nefnd
sett á síðasta þingi, milliþinga-
nefnd, en aldrei var hún kölluð
saman, en þó tók stjórnarnefnd
in sig til og styrkti unga og efni-
lega stúlku til framhaldsnáms
á Frakklandi, ásamt með öðrum
stofnunum og vinum hér i bæ.
Hún var Miss Thora Ásgeirson,
sem nú er á Frakklandi og stund'
ar þar nám í píanóleik. Til er
margt ungt íslenzkt hæfileika
fólk, sem væri þess maklegt að
hljóta styrk. Ætti því e. t. v. að
stofna sjóð, sem draga mætti úr
einhverja ákveðna fjárupphæð
til styrktar þeim, sem nefndin
velur á hverju ári. Ómögulegt
er að segja annað en að það sé
þarft og viðeigandi þjóðræknis-
starf!
Ný mál
Undir þessum lið kemur mér
eitt mál aðallega til hugar, en
það er, að þar sem að eignir
félagsins, sem sumar eru dýr-
mætir gripir, eru orðnar tölu-
vert margar, ætti félagið að
hafa einhvern ákveðinn geymslu
stað, sem hægt væri að flytja
þá muni á, og líka sem hægt
væri að geyma þá á óskemmda.
Staðurinn verður að vera góður.
Ég hefi t. d. á þvi tímabili, sem
ég hefi verið forseti félagsins,
safnað að mér úr ýmsum áttum
munum, sem félagið átti eða
hefir eignast, eins og t. d. sem
hér segir:
Skraulrilað skjal, innbundið í
I.C. C. Annual Meeting
fíttet
Have you had
your copy?
150 pages of guld-
ance to best-paid
positions. Up-to-
the-minute lnfor-
* & matlon for men
■ m who want to climb
S 4 to the top. Tells
jf '4 how to get promo-
, tion. security and
better pay through
home study courses. This hand-
book "Engineering Opportuni-
: ties” is free and entirely with-
: out obligation. Send the cou-
pon. Make this your big year !
Describes over ninety courses
including:
Automobile
A.M.I.Mech.E.
A.F.R.Ae.S.
Mechonical Eng.
Aeronautical
Television
Building
Electrical
I' Rodio
A. M.I.C.E.
B. S. (Pure
Science)
SEND COUPON TODAY —
I Canadian Institute of Sci*nc« and Tach-
I nology Limited, 000 Garden Building,
I 263 Adelaide Street West, Toronto,
* Please forward free of cost or obligation
your handbook, "ENGINEERING OPPOR-
I TilkllTlFS"
TUNITIES
Name....
Address
. Course
interested in........ ..............Age
206
Over 50 members were present
at the annual meeting of the
Icelandic Canadian Club, May 25,
in the lower auditorium of the
First Federated Church.
Reports of officers and con-
,veners showed that the past year
had been outstandingly success-
iul in every way with added
membership and 160 new sub-
scribers for the Magazine. Eight
general meetings had been held
and the annual banquet and
dance, at which Prof. Finnbogi
Gudmundsson was the Speaker.
Others speakers have been H. V.
Larusson, Frank Ward, and Dr.
I. Gilbert Arnason. Social activi-
ties have been especially gay and
popular, with music, movies and
folk dancing directed by trained
leaders. A group of eight Normal
School students have attended
two meetings to lead sets in
square dancing.
The first function of the year
was the Snjolaug Sigurdson re-
cital in September, in aid of the
Scholarship fund. At a farewell
gathering for Thora Asgeirson,
in the First Federated Church,
a scholarship of $1,700 was given
to her by her many friends and
admirers, through the Icelandic
Canadian Scholarship Fund.
A cheque for $250 was re-
ceived from the estate of Bjarni
Skaftfeld, as initial payment on
the legacy of $500 he bequeathed
to the club last year.
Mrs. H. F. Danielson, editor of
the Icelandic Canadian reported
on the Magazine, which has
doubled in size during the last
few years and for which an im-
mense amount of research has
been done on the history of Ice-
landic pioneers here and their
descendants. The magazine con-
tains an invaluable mass of his-
torical records, much of which
has not been published else-
where.
A vote of thanks was given to
the retiring president, W. Krist-
janson; to other officers and
committees; to the editor of the
Icelandic Canadian and other
staff members. A bouquet of
roses was presented by the presi-
dent to Mrs. Grace Thorsteinson
for her ten years of service as
business manager of the maga-
zine. Honorariums were pre-
sented to Holmfridur Danielson,
editor, and Hjalmur F. Daniel-
son, for their outstanding work
on the magazine.
It was decided to combine the
offices of business and circula-
tion manager of the Magazine.
Prof. Skuli Johnson, honorary
president, spoke' briefly and ex-
pressed his pleasure at how the
Magazine has expanded, as to
size and material. He stressed
how valuable the magazine was
in publicizing t h e Icelandic
Chair, and how we must all be
public relations agents to get
young persons interested in en-
rolling in this course at the Uni-
versity.
Dr. R. Marteinson, honorary
life member, addressed the meet-
ing and voiced his congratula-
tions on the cultural work the
club is doing which would “have
far-reaching results”.
Following the business meet-
ing little Ronald Sveinson enter-
tained with an accordion solo,
the Normal School group led the
dancing and refreshments were
served.
Eleciions
Prof. Skuli Johnson, hon. pres;
Jon K. Laxdal, pres.; W. Krist-
janson, past pres.; Halldor J.
Stefansson, vice-pres.; Ingibjorg
Johnson, sec.; John Myrdal,
treas. Executive Committee: Dr.
L. A. Sigurdson, Steinunn Bjar-
nason, H. V. Larusson, Mrs. H. F.
Robinson, and the Editor of the
Icelandic Canadian, by virtue of
her office.
Social Committee: Mrs. O.
Jonasson, Mrs. A. Vopnfjord,
Mrs. J. Bergman, Mrs. J. T.
Beck, Miss Lillian Eyolfson, Mrs.
H. Marteinson, Miss Naomi Sam-
son.
Membership: Mrs. G. Gun-
laugson, Helgi Olsen, Miss Alex-
andra Samson, together with the
treasurer and circulation man-
ager of the Magazine, by virtue
of their office.
Scholarship Committee: Paul
Bardal, Holmfridur Danielson
and Judge W. J. Lindal. Publi-
city: W. Kristjanson. Auditor:
Miss Steinunn Bjarnason.
Icelandic Canadian Magazine
Staff — Editors: Holmfridur
Danielson, chairman, Judge W.
J. Lindal, Halldor Stefanson, J.
K. Laxdal and Dr. Askell Love.
News Department. Stefania Ey-
dal, Mattie Halldorson and Grace
Thorsteinson. Business and Cir-
culation Manager: Hjalmur F.
Danielson.
Úr borg og bygð
COOK BOOK
Matreiðsiubók, sem Dorcasfé-
lag Fyrsta lúterska safnaðar lét
undirbúa og gaf út; þegar þess
er gætt, hve bókin er frábærlega
vönduð að efni og ytri frágangi,
er það undrunarefni hve ódýr
hún er; kostar aðeins $1.50 að
viðbættu 15 centa burðargjaldi.
P a n t a n i r, ásamt andvirði,
6endist:
Mrs. R. G. Pollock,
708 Banning St.
Winnipeg,
Sími 36 603
Miss Ruth Bárdab
5 — 54 Donald St.
Winnipeg.
Sími 929 037
☆
Að morgni hins 21. apríl s.l.,
lézt að heimili sonar síns og
tegndadóttur í Winnipegois,
Man., frú Bergljót Thorláksdótt-
ir Magnússon, nálega hálf níræð
að aldri, hin mesta ágætiskona;
hún lætur eftir sig aldurhniginn
eiginmann, fjóra sonu og þrjár
dætur, allar giftar; einn son-
anna er ókvæntur. — Kveðju-
athöfn fór fram á sfðasta vetr-
ardag eftir íslenzku tímatali, og
kom þessi mæta kona til fundar
leðurband. frá ríkissljórn ís-
lands.
Skrautritað skjal frá Þjóð-
ræknisfélagi íslands.
Útskorinn kerlasljaka frá
Ungmennafélagi íslands.
Tvær standmyndir gerðar af
íslenzkri konu.
Myndamót fyrir heiðursfélaga
skírteini.
Prenluð form af heiðursfélaga
skírteinum.
Málverk frá íslandi.
Plötur, sem félagið hefir eign-
ast, af ræðum fluttum á íslandi.
Þessir munir eru hjá mér. Þar
að auki eru blöð og bækur og
ýmislegt annað dýrmætt, sem
má ekki glatast eða skemmast.
Þetta mál hefir verið borið inn
á fund stjórnarnefndar en engin
ákvörðun gerð. Þingið mætti
e. t. v. nú vísa þessu máli til
nefndarinnar og biðja hana að
ganga frá því — því nú, er ég
geng úr embætti, eins og ég hefi
ákveðið að gera, vil ég ekki að-
eins geta afhent nýju nefndinni
þessa muni heldur vil ég einnig
hafa einhverja vissu um, að þeir
verði geymdir á góðum stað, þar
sem engin hætta er á að þeir
skemmist. Mér var trúað fyrir
þeim og mér finst ég bera ábyrgð
á þeim enn, jafnvel þó að ég
gangi úr nefndinni.
Að endingu vil ég svo minnast
þess, að úr nefndinni gekk í vor
skrifarinn okkar, sem var líka
heiðursfélagi, hr. J. J. Bíldfell.
Hann var einn af stofnendum
félagsins og var einn af hinum
fáu, sem hélt áfram að starfa í
nefndinni þrátt fyrir háan ald-
ur og önnur störf. En nú í vor
ráðgerði hann að flytja austur
til Montreal, ekki þó til að setj-
ast í helgan stein, því að hann
heldur uppi starfsemi þar eða
gerir ráð fyrir því, eins og „hann
væri enn ungur maður.“ Stjórn-
arnefndin hélt honum kveðju-
samsæti og óskaði honum allrár
blessunar, er hann fór, og þakk-
aði honum fyrir samstarfið á
því langa tímabili, frá því að
félagið var stofnað. Og ég veit
að þingið gerir hið sama.
Nú er máli mínu lokið. En
samt eru eftir atriði, sem ég hefi
ekki minst á, en hefðu e. t. v. átt
að vera talin upp. En af þessu
sést, að þó að mikið vanti á, að
nefndin hafi unnið fullkomið
verk, hefir hún ekki verið iðju-
laus. I mörg horn hefir úerið að
líta, og þegar verkið er í hjá-
verkum unnið, er varla við öðru
að búast en að á vanti. '
Ég býð alla fulltrúa og gesti
velkomna á þetta þrítugasta og
þriöja ársþing Þjóðræknisfélags
íslendinga í Vesturheimi, og
vona að það takist vel.
Ég segi þetta þing sett og bið
þingheim að taka til starfa.
við drottinn sinn og frelsara á
sumardaginn fyrsta, en þann dag
elskaði hún frá barnæsku. Þess-
arar góðu konu verður frekar
minst síðar.
☆
Hinn 13. maí s.l., lést á sjúkra-
húsi í Eston, Sask., Guðmundur
Ásmundsson, hniginn nokkuð
að aldri; hann fluttist til Canada
með foreldrum sínum árið 1888
og hóf búskap í grend við
Redvin í Saskatchewanfylki, en
settist því næst að í Plato-bygð-
inni í sama fylki og bjó þar sam-
fleytt í fjörutíu og þrjú ár.
Mr. Ásmundsson lætur eftir
si gkonu sína, Þóru, tvo sonu,
Harvey og Gerald og eina
dóttur, Doris (Mrs. Glen Blood),
einnig tíu barnabörn; jarðsett
var í Eston grafreit.
☆
Meðal utanbæjargesta, auk
erindreka, er sóttu þing Þjóð-
ræknisfélagsins, má telja Mr. og
Mrs. Thorst. Johnson, Oak View,
Man., og Mr. Harald Ólafsson
fyrrum kaupmann að Moun-
tain, N. Dak.
☆
Mr. G. J. Oleson frá Glenboro
kom til borgarinnar á mánudags-
kvöldið til að heilsa upp á þjóð-
ræknisþingið.
☆
Erindrekar á þjóðræknisþinginu
1952
BÁRAN, Mountain, N.D.
H. C. Hjaltalín
Jóhannes Anderson
A. M. Ásgrímsson
G. J. Jónasson
H. B. Grímsson
Dr. Richard Beck.
BRÚIN, Selkirk, Man.
Mrs. Sylvia De Larende
Trausti ísfeld
Einar Magnússon.
ESJAN, Árborg
Aldís Peterson
Svanbjörg Sveinson
Sesselja Böðvarsson
Thorarinn Gíslason
Herdís Erikson
Sigurður Einarsson.
Deildin GIMLI, Gimli, Man.
Mrs. Kristín Thorsteinsson
Mrs. J. B. Johnson
Mr. J. J. Johnson
Ingólfur Bjarnason.
LUNDAR
Ólafur Hallsson
Mrs. L. Sveinsson
Mrs. Soffía Benjamínsson
ÍSLAND, Morden Man.
J. B. Johnson
T. J. Gíslason
Thomas Thomasson.
☆
Mr. T. R. Thorvaldson, um-
boðsmaður Gundry Pymore
netagerðarfélagsins hér í borg,
fór á sunnudaginn til Moncton,
en þar eru aðalbækistöðvar fé-
lagsins í Canada. Hefir Mr.
Thorvaldson mikinn hug á því
að greitt verði úr þeim vand-
ræðum, er stafa af ágreiningi um
mælingu netamöskva, eins og
kunnugt er.
☆
The Jon Sigurdson Chapter
I O D Ewill hold a meeting on
Tuesday Eve., June lOth at
8 o’clock at the home of Mrs. E.
Isfeld, 933 Sherburn St., Win-
nipeg, Man.
Members note the change in
day and place of meeting.
M ESSU BOÐ
Fyrsta Lúterska Kirkja
Séra Valdimar J. Eylands
Heimili 686 Banning Street.
Sími 30 744.
Guðsþjónustur á hverjum
sunnudegi:
Á ensku kl. 11 f. h.
Á íslenzku kl. 7 e. h.
☆
Lúterska kirkjan í Selkirk
Sunnud. 8. júní:
Sunnudagaskóli kl. 11 árd.
Ensk messa kl. 11 árd.
íslenzk messa kl. 7 síðd.
Fólk boðið velkomið. S. Ólafsson
☆
— MESSUBOÐ —
Messað verður í Guðbrands-
söfnuði að Morden, sunnudaginn
15. júní kl. 2 e. h. (Standard
Time). Ræður verða fluttar bæði
á íslenzku og ensku. Fólk er
vinsamlega beðið að auglýsa
messuna innan bygðar.
S. Ólafsson
Síðastliðinn laugardag voru
gefin saman í hjónaband í Fyrstu
lútersku kirkju þau Mr. Robert
Raymond Publow og Miss
Jóhanna V. Beck. Séra Valdimar
J. Eylands framkvæmdi hjóna-
vígsluna. Svaramenn voru bræð-
ur brúðarinnar, þeir Raymond
og Allan Beck.
Brúðurin er dóttir þeirra Mr.
J. Th. Beck framkvæmdarstjóra
og frú Svanhvítar Beck; hún er
útskrifuð í hjúkrunarfræði af
Almenna spítalanum í Winni-
peg, en brúðguminn er útskrif-
aður í lyfjafræði af Manitoba-
háskólanum; hann er einsöngvari
í Home Street United Church
hér í borginni.
Ríkmannleg og einkar ánægju-
leg veizla var setin í samkomu-
sal kirkjunnar, er yfir 200 manns
tóku þátt í; fyrir minni brúðar-
innar flutti snjalla ræðu föður-
bróðir hennar, Dr. Richard Beck.
Hin ungu og efnilegu hjón
fóru í brúðkaupsferð sína til
Detroit, en framtíðarheimili
þeirra verður í Winnipeg.
Lögberg flytur þeim Mr. og
Mrs. Publow innilegar árnaðar-
óskir.
☆
Gefið til
Sunrise Lutheran Camp
Ladies Aid, First Lutheran
Church, Wpg., $102.00; Women’s
Association, First Lutheran
Church, $102.00; Dorcas Society,
First Lutheran Church, 102.00;
Kvenfélagið Freyja, Geysir,
$100.00; Lake Winnipeg Fish
Producers Association, (for
Childrens Trust Fund), $75.00;
Junior Ladies Aid, Selkirk,
$167.80 (for Childrens Trust
Fund).
Mótekið með innilegu þakklæti
Anna Magnússon,
Box 296, Selkirk, Man.
KAUPENDUR LÖGBERGS
Á ÍSLANDI
Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir
yfirstandandi árgang Lögbergs, kr. 75.00. Dragið
ekki að greiða andvirðið. Það léttir innheimtuna.
Æskilegt að gjaldið sé sent í póstávísun. Þeir sem
eiga ógreidda eldri árganga, eru vinsamlega beðnir
að snúa sér til mín.
BJÖRN GUÐMU N DSSON
FREYJUGATA 34 . REYKJAVÍK