Lögberg - 15.01.1953, Page 8

Lögberg - 15.01.1953, Page 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 15. JANÚAR, 1953 til Djáknanefndar Fyrsta lút- erska safnaðar fyrir að vitja mín oftsinnis og færa mér gjafir. Sömuleiðis þakka ég Columbia Press Limited fyrir að senda mér „Lögberg“ á með- an ég var á sjúkrahúsinu. Ég veit að þessi kærleikur ykkar er sterkur þáttur í að ég hef náð þeim bata, sem ég hef. Mínar innilegustu blessunar- óskir til ykkar allra. Mrs. P. A. Anderson, Glenboro, Man. ☆ Hið árlega þing Þjóðræknis- félagsins verður haldið í Win- nipeg dagana 23., 24. og 25. febrúar. Auglýsing um þing- haldið birtist í næstu viku. ☆ Anna Benediktson, fyrrum frá Gimli, og Albert Johnson frá Lomand, Alberta, voru gefin saman í hjónaband í Winnipeg 23. des. s.l. Heimili þeirra er í Alberta. ☆ Clara Rose, dóttir Mr. og Mrs. James Dennett, og John Elmer, sonur Mr. og Mrs. Thorsteinn Thorsteinson, Árborg, voru gef- in saman í hjónaband í Selkirk 23. des. s.l. Svaramenn brúð- hjónanna voru Miss Dolores Dennett, systir brúðarinnar, og Robert Magnússon frá Árborg. Heimili ungu hjónanna verður í Winnipeg. ☆ Karlaklúbbur Fyrsta lúterska safnaðar, heldur fund á þriðju- dagskvöldið hinn 20. þ. m. Borð- hald kl. 6.30. Ræðumaður á fund- inum verður prófessor A. S. R. Tweedie. Klúbburinn hefir tekið að sér að greiða að fullu fyrir viðgerð á eldhúsi kirkjunnar og annast einstakir meðlimir hans um undirbúning hvers sérstaks fundar með greiðslur áminsts kosnaðar fyrir augum. Styðjið þarft og gott málefni með því að fjölmenna á fundinn. Þeir Mr. S. Wopnford sveitar- oddviti í Bifröst, Einar Gíslason sveitarskrifari og S. Sigvaldason sveitarnefndarmaður, voru stadc ir í borginni um miðja fyrri viku; komu þeir hingað fyrir hönd sveitar sinnar til fundar við héraðsmálaráðuneytið. í ÞJÓFADÖLUM Framhald aí bls. 4 eldamennska seint, því suðu- tækið var í stakasta ólagi. Næsta dag þreyttum við svo göngu suðvestur Hallmundar- hraun, og er fátt markvert um þá ferð að segja. Að Surtshelli komum við síðla dags og fengum nokkra hugmynd um gerð hans, og víðfeðmi, en engin könnun gat það orðið, því að bæði skorti okkur tíma og ljósfæri. Liðið var að náttmálum er við komum að Kalmannstungu, stór býlinu í jaðri óbyggðarinnar, og beiddumst gistingar hjá Kristó- fer bónda. Fengum við þar hin- ar ágætustu viðtökur og fyrir- greiðslu. í Kalmannstungu búa þeir bræðurnir Kristófer og Stefán yÓIafssynir. Allt er þar með miklum myndarbrag, því að þeir bræður eru sannir stór- bændur bæði í anda og að at- höfn. Svo er sagan ekki lengri. Ein- hverjum sýnist þetta vafalaust fátæklega ferðasaga og nauða- ómerkileg draugasaga og má vel vera að svo sé, en athugum þó málið dálítið nánar: Ef rollan, sem ónáðaði okkur ferðafélag- ana í Þjófadölum, hefir í raun og sannleika verið afturgengin, þá er sagan harla merkileg og sagan hefði getað orðið mjög merkileg, ef hvorugur okkar hefði árætt til dyranna og at- burðinn því skort náttúrlega skýringu. Það er því oft mjög lítið, sem skilur milli merkilegra atburða og ómerkilegra. í Sovéftinu hefír Stalín alltaf rétt fyrir sér; ber ekki óbyrgð Úr borg og bygð Frá Vancouver Almennur ársfundur Elli- heimilis-félagsins (Icelandic Old Folks Home Society) verður haldinn föstudaginn 23. janúar 1953 í Hastings Auditorium, 828 E. Hastings St., kl. 8 e. h. Allir velkomnir. ☆ Icelandic Canadian Club Banqueí and Dance The annual banque't and dance of the Icelandic Canadian club will be held at the Marlborough Hotel, Jan. 30, 1953. Musical talent on the program will be: Miss Lilia Eylands with vocal solos and Allan Beck with violin solos. Jimmy Gowler’s Orchestra will furnish Modern and Old Time music for the dance. > Banquet and dance tickets are $2.50 per person; dance tickets are $1.00 per person. Tickets may be hand from John Myrdal, dance convener (phone 74-2165, after 6 p.m.); Miss Inga Johnson, club secretary, and other mebers of the executive; anc at David Bjornson’s Book Store, 702 Sargent Ave. This annual affair of the Ice- landic Canadian Club has be- come very popular, so persons wishing to attend are invited to get their reservations early. ☆ Sala á heimatilbúnum mat og kaífi miðvikudaginn 21. janúar 1953 í samkomusal Fyrstu lútersku kirkju á Victor St. Salan verður frá kl. 2.30 til kl. 5 e. h. — og að kveldinu frá kl. 8 til 10. Þar verður lifrapylsa og annað góðgæti. Að kveldinu sýnir Dr. Lárus Sigurdson hreyfimyndir. Munið stund og stað! —Allir velkomnir! ☆ FRÓNS-fundur Hinn fyrsti almenni fundur Þjóðræknisdeildarinnar Frón á þessu ári verður haldinn í G. T. húsinu mánudaginn 26. janúar næstkomandi, kl. 8 síðdegis. Á þessum fundi verða m. a. útnefndir fulltrúar Fróns á næsta þjóðræknisþing. — Að því loknu fer fram skemmtiskrá, sem nánar verður auglýst í næsta blaði. THOR VIKING, ritari Fróns ☆ Þorsteinn Þorsteinsson, Husa- wick, Man., lézt 28. nóvemebr síðastl., 79 ára að aldri. Hann fluttist til þessa lands með for- eldrum sínum í stóra hópnum 1876, og rak bú í Víðinesbyggð í hálfa öld. Hann lætur eftir sig tvo sonu: Kára á Gimli og Walter í Toronto; tvær dætur: Mrs. C. J. Timmins í Waghing- tonríki og Mrs. C. Lambert, Winnipeg; ennfremur 5 barna- börn og eitt barna-barnabarn. Útförin fór fram 3. desember frá lútersku kirkjunni í Húsa- vík. ☆ Þakkarávarp Ég vil hér með láta í ljósi mitt innilegasta hjartans þakklæti til allra minna mörgu vina í Win- nipeg og Argyle, sem heimsóttu mig, sendu mér blóm, bréf og ýmsar gjafir á meðan ég lá veik. á Winnipeg General Hospital. Einnig vil ég votta kærar þakkir Úfdráftur úr grein um Sovét- ríkin, sem biríist í Chrislian Science Moniior Sovét-kerfið er skipulagt sem einræði og byggist á þeim grundvelli, að leiðtog- inn hafi alltaf rétt fyrir sér og beri aldrei neina ábyrgð, segir E. S. Piska í einni af greinum sínum, sem birtast þessa dagana í Christian Science Monitor. Auðveldasti hluti verksins íefir verið að byggja upp þá trú, að Jósep Stalín sé öllu ofar. Það hefir verið erfiðara að fá fólkið til þess að kingja þeirri höfuð- setningu, að Stalín sé aldrei á- byrgur. Aðferðin sem notuð hefir ver- ið til þess að byggja upp þessa trú, segir Pisko vera: Það er vit- að mál, að Stalín tók lítinn þátt í borgarastyrjöldinni 1817, en í dag trúir geysilegur meirihluti rússnesku þjóðarinnar, að Stalín hafi verið aðalhetja borgara- styrjaldarinnar, þar eð fólk les það í kennslubókum sínum í sögu. Það er einnig vitað, að Lenin sagði í sinni pólitísku erfðaskrá, að Stalín væri óhæfur til að verða eftirmaður sinn; en fáir menn í Sovétríkjunum vita um þessa erfðaskrá, og enginn þorir að minnast á hana. í Kreml er reynt að sanna, að Stalín sé aldrei ábyrgur, með því að kenna undirmönnum um allar breytingar á stjórnarstefnu og öll mistök. Þeir, sem fyrst voru notaðir til þess að kenna um allar ófarir, voru auðvitað „and-byltingar- sinnar“, sem oft voru kallaðir einu nafni „Hvít-Rússar“. Síðan í lok seinni heimsstyrjaldarinnar hafa það verið „vesturlanda- snobbar“, Títóistar, borgara (bourgeois) „leyfar“ og loks „al- heimshyggjumenn" (kosmopoli- tanar), en það nafn er oft notað um Sovét-Gyðinga. Þessi aðferð, „að kenna öðrum um“, hefir verið Stalín „mjög hentug“, segir Pisko ennfremur, en hún hefir líka sína galla. „Einn af þeim er sá, að sú að- ferð er nú almennt viðurkennd, ef einhver mistök eiga sér stað, að leita að einhverjum til þess að kenna um . . . Sovétstarfs- menn eru því hættir að leita raunverulega ástæðna fyrir ó- förum, þar eð þeir geta ekki hætt á að finna orsökina í skip- unum, sem þeir áttu að fylgja ... Afleiðingin af þessu er sú,“ segir Pisko, „að allir reyna að fela sig að baki öðrum, og í þess- um feluleik tapast mikill tími, sem nota ætti til þess að leysa þau viðfangsefni, sem liggja fyrir“. Ennfremur segir Pisko: „Þeim rússneskum borgurum fjölgar stöðugt, sem tapað hafa trúnni á stjórnina. Þeir hafa séð svo marga af forustumönnunum „afhjúpaða“ og tekna af lífi, sem „svikara", að nú liggur þeim við að líta á dauðsfall hvers þekkts manns sem aftöku.“ —A. B. Gjafir til Betel Meðfylgjandi er listi yfir gjaf- ir til Betel, er meðteknar hafa verið nýlega. Féhirðir Betel vottar innilegustu þakkir fyrir þær og minnir fólk vort á, hversu mjög að Betel þarfnast stuðnings og hjálpar almenn- ings. Betel Gifts, November 1952 Mr. and Mrs. Herman John- son and Family, White Rock, B.C., In memory of Dr. Baldur H. Olson, $10.00. Til minningar um Dr. Baldur H. Olson frá hjartkærum vin, $25.00. Mrs. Snjólaug Gillis and Emma Jóhannesson, 320 Toronto St., Winnipeg, In memory of Mrs. Sigrún Thorsteinson, $5.00. Girl Guide Association, Win- nipeg, Four large boxes cookies. Gifts Received During Dec. 1952 Mr. and Mrs. Sigfus Bergman, Gimli, full set of bed room furni- ture, the late Mrs. Henrickson; Larus Sigurdson, book, “Minn- ingar frá Möðruvöllum”; Mrs. Inga Storm, Betel, 5.00; Luther- an Ladies Aid, Glenboro, Man., 25.00; Mrs. Malla Stefansson, Betel, 5.00; Miss B. G. Gislason, Arborg, Man., 1—12 dozen crate eggs, 1 bag potatoes; Mrs. Gud- run Olafson, Foam Lake, 10.00; Vinkona. Betel, 2.00; Mr. and Mrs. Daniel Peterson, Betel, 15.00; Beatrice E. Johnson, 31 Gaspe Annex, Wpg., 25.00; Mr. and Mrs. Cecil Hofteig, Min- neota, Minn., 1.00. Mrs. S. Hjartarson, Steep Rock, 1 case fresh pears; Mrs. Henrietta Johnson, Betel, 2.00; Mrs. Gudrun Sturlaugson, Betel, I. 00; Mrs. Kristjana Bjarnason, Betel, 5.00; Icelandic Canadian Ladies Auxiliary, Flin Flon, 100.00 and lovely individual gifts for residents, chocolates for the staff, gift for Matron. Mrs. Laventure, Betel, 3.00; Husavik Ladies Aid, 25.00; J. J. Swanson and Co. Ltd., Wpg., 25.00; Mrs. Steinun Valgardson, Betel, 3.00; Mrs. Helga Bjarna- son, Betel, 2.00; Evening Alliance Wynyard, 10.00; Mrs. Steinun Kristjanson, Betel, 5.00; “A Friend”, Betel, 5.00; Vinkona, Betel, 5.00; Mr. Larus Nordal, Gimli, 5.00; “A Friend”, Gimli, 5.00; Mr. and Mrs. Sigurdur Gud- mundson, Gimli, 10.00.' í minningu um frænku okkar, Mrs. Thorlakur Johnson, látin Sept. 1947 — og Mrs. Lilju Oliver látna í Ágúst 1952. Mr. and Mrs. Langrill, Selkirk, 9 lbs chocolates, 1 carton candy, and two boxes Japanese oranges. Langruth Lutheran Sunday School, mixed shower gift of candies, loaf sugar, 42 packages Jello and pudding, raisins, choco- late bars, etc. Much appreciated; Arnason Dairy, Gimli, 12 quarts skyr; Tip Top Meats, Gimli, 35 lbs. Hangi kjöt, 1 box tangerines, box chocolates for staff; Mr. and Mrs. G. F. Jonasson, Wpg., 1 arge crate oranges, 2 double Doxes tangerines; Gillies Food Service, Wpg., 6 doz oranges, 6 doz chocolate bars; Lutheran Women’s Association, Winnipeg, wrapped gift parcel for each resident, handkerchief, candy, in colored cellophane, very pretty, 2 cartons sweet cookies, aoxes chocolates for staff and Matron. H. R. Tergeson, druggist, 16 Dricks ice cream for Christmas Dinner; H. P. Tergesen and Sons, 1 box choice eating apples; Gimli Bakery, Kringles and rusks, 2 j'ull servings for 74 persons; Gimli Lutheran Sunday School, individually wrapped treat of candy for each resident, Matron and staff; Geo. McLean, whole- sale grocer, Wpg., 10 lbs pepper- mints; H. L. McKinnon, Wpg., large box peanuts; Mr. and Mrs. Gudjon Arnason, lovely Christ- mas tree for home, awf staff aouse gift; Doctor and Mrs. George Johnson, Gimli, 1 large box chocolates; Mr. and Mrs. Albert Thorvaldson, Piney, one turkey for Christmas. Mr. Peter Anderson, Wpg., 50.00; Mrs. D. S. Curry, San Diego, Calif., 100.00; The Grund Landies Aid, 25.00; Mr. G. K. Sigurdson, 25.00; Mr. and Mrs. Stefan Johnson, 5.00; Mr. and Mrs. Albert Oliver, 5.00; Mr. and Mrs. O. S. Arason, 5.00; Mr. and Mrs. Thor Brodman, 5.00; Mr. and Mrs. S. Arason, 5.00; Mr. Fred Sigmar, 5.00; Mr. and Mrs. B. S. Johnson, 5.00; Mr. and Mrs. S. S. Johnson, 3.00; Dr. and Mrs. R. E. Helgason, 3.00; Mr. and Mrs. Chris Helgason, 3.00; Mr. and Mrs. J. W. Christopherson, 3.00; Mr. and Mrs. Ben Anderson, 2.00; Mr. and Mrs. R.C. Rawlings, 2.00; Mr. and Mrs. J. Gudnason, 2.00; Mr. and Mrs. D. Gudnason, 1.00; Mrs. K. H. Sigurdson, Wpg., 5.00. Grund Ladies Aid “In memory of Mrs. Bjorg Christopherson” 25.00; Mr. T. J. Gislason, Morden 10.00; Mr. and Mrs. G. J. John- son, Winnipeg, 50.00; Miss Emilie Stephensen, Wpg., 5.00; Icelandic Ladies Aid, Leslie, Sask., 15.00; Mrs. Lára Burns, Wpg., 25.00; Miss Jenny Johnson, Wpg., 25.00; Mrs. Anna Stephenson, Wpg., 50.00; Icelandic Ladies Aid, Churchbridge, Sask., 10.00; Mrs. Gudrun Johannson, Arborg, 25.00; Mrs. Magny Helgason, Wpg., 25.00; Kvenfelag Frið- kirkju Sofnoðar Bru, Cypress River, 25.00; Mr. and Mrs. Ben Anderson, Glenboro, in memory of our beloved son, Leonard Anderson who died May 7, 1945, 5.00. Mr. and Mrs. Th. I. Hallgrim- son, Cypress River, 5.00; Mrs. Sigridur Helgason, Cypress River, 5.00; Mr. Siggi Sigurdson, Cypress River, 5.00; Mr. and Mrs. Emil Johnson, Cypress River, 3.00; Mr. and Mrs. T. S. Arason, Glenboro, 3.00; Mrs. Marget Josephson, Cypress River, 3.00; Mr. and Mrs. Steini Johnson, Cy- press River, 3.00; Mr. and Mrs. H. S. Johnson, Cypress River, 2.00; Mr. and Mrs. B. K. John- son, Cypress River, 2.00; Mr. and Mrs. Otto Sveinson, Cypress River, 2.00; Mr. and Mrs. Kris Isfeld, Cypress River, 2.00; Mr. Herman Isfeld, Cypress River, 2.00; Mr. and Mrs. Konrad Nord- man, Cypress River, 2.00; Mr. and Mrs. S. Gudbrandson, Baldur, 2.00. Mr. and Mrs. John Nordal, Cy- MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Séra Valdimar J. Eylanda Heimili 686 Banníng Street. Sími 30 744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. ☆ Gimli prestakall. guðsþjónuslur: Sunnudaginn 18. janúar: Betel, kl. 9 f. h. Gimli, kl. 11 f. h. Arnes, kl. 2 e. h. Safnaðar- fundur eftir messu. Gimli kl. 7 að kveldi. Sunnudaginn 25. janúar: Gimli kl. 11 f. h. Hecla, kl. 2 e. h. (Anniversary Service). Gimli, kl. 7 e. h. guðsþjónusta á ensku. Gimli, kl. 8 e. h., guðsþjónusta á íslenzku. Harald S. Sigmar sóknarprestur. press River, 2.00; Mr. Beggi Sveinson, Glenboro, 2.00; Mr. and Mrs. B. Sigurdson, Cypress River, 2.00; Mr. and Mrs. L. T. Hallgrimson, Cypress River 1.00; Mr. and Mrs. Hjalti Sveinson, Cypress River, 1.00; Mr. and Mrs. Siggi Gudnason, Baldur, 1.00; Mr. and Mrs. Alvin Anderson, Cypress River, 1.00 Mr. and Mrs. Oli Olafson, Glenboro, 1.00. Received in May— Mr. and Mrs. W. H. Olson in memory of J. J. Swanson, 25.00. Personal thanks for all these gifts received directly at the Home, go out to donors, from residents, matron and staff, from us who have received.—J.A.T. C. B. OLSEN, Treasurer, 78 Quenston St., Winnipeg, Man. Pantið ókeypis eintak í dag • Gefin út af stærsta fræ og gróðurhúsafélagi í Canada. pú munt hafa ánægju af hverri blaðsíðu I þessari vingjamlegu og frððlegu bðk. Hún lýsir 2000 jurtum þar á meðal Stóra 1953 FKÆ og GRÓÐUR. nýjum og sjaldgæfum tegundum HtSABÓKIX. sú bezta! 8V0 Hybrid Tomatoee, Hybrid Cucumbers, Hybrid Onions, Blue 148 mynda r.eaf Arctic Hedge, Rosa Multi- aíður flora fræ og plöntur, Multi- 20 síður í flowered Sweet Peas, Astolat litum Pink Series Delphiniums, Dwarf Fruits, 6-í-l Multiple Epli, ný moldar frjðfgunarefni, Dverga- matjurtir fyrir litla garða og valið matjurta-, blðma- og hús- jurtafræ, plöntur, blðmlaukar og annað svo að garður þinn 1953 verði sem beztur. Pantið í dag. GEORGETOWN . . . ONTARIO The Problems of the Early Barley Growers (1) The pioneer settlers in Eastern Canada (Lower and Upper Canada) had first to clear the land. The trees were felled and burned. The ashes were gathered, placed in barrels and water poured over them. The resulting lye was caught at the bottom and “boiled down in large iron kettles. The white residue (potash) was exchanged at the store for food, clothing and utensils. This was the first farm income. The land was cultivated around the stumps with homemade plows and harrows, and the seed sown by hand. It was harvested with reaping hooks and later with cradles. The grain was threshed with a flail, the straw gathered up and the grain and chaff were separated by tossing the grain in the wind. Even after the advent of the reaper, barley was threshed and cleaned in this manner. For further information write to BARLEY IMPROVEMENT INSTITUTE 206 Grain Exchange Building, Winnipeg. Twenty-ninth in series of Advertisements Clip for scrap book. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD-329

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.