Lögberg - 25.03.1954, Síða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 25. MARZ 1954
3
YFIRLIT
Með orðum þessum vil ég gera
stutt yfirlit yfir fyrri hluta
starfsemi minnar á heimatrú-
boðssvæðinu. Minnugur orða,
sem merkur prestur á íslandi
talaði til konu sinnar: „Margt
má tala, en ekki alt“. Það sem
verður tekið fram eru sundur-
laus atvik frá þeim árum. Skal
farið fíjótt yfir sögu, og mörgu
slept.
Vegir voru nálega engir, en
keldur og kílar víða; var það
vanalegt, a ðmaður varð að vaða,
svo að stígvélin fyltust, enda
gerði það ekkert til meðan hlýtt
var í veðri; öðru máli var að
gegna þegar kólnaði í veðri.
Kom ég eitt sinn að kíl, sem
mer leizt ekki árennilegur. Gekk
eg um stund meðfram honum,
þar til ég rakst á tjald og manna
íbúð, tóku þeir mér vel og
greiddu fyrir mér, svo að ég
naði til manna híbýla.
Húsagerð manna var með
ýnisu móti á þei márum; flestir
voru frumbýlingar, og efnahag-
Ur framur bágborinn víða. Hús
voru iðulega gerð úr lítt höggn-
Um trjám úr skóginum; kvikn-
uðu pöddur í viðnum, sem gerðu
S1g heimakomnar í húsmunum
°g rekkjum. Á einum stað var
eg nætursakir, en gat ekki sofið
■^yrir þessum ófögnuði; reyndi
eg til að leggja mig fyrir á gólf-
lnu> þar var eldurinn sá sami.
Heis ég á fætur og settist á stól
við gluggann og hlustaði á rödd
næturgalans. Mér datt í hug að
segja við hann: „Þú getur nú
rifið þig; það myndurðu naum-
ast gera, ef þér liði eins og mér“.
f^annig hýmdi ég um tíma, þar
til ég gat naumast haldið mér
vakandi, og lagðist upp í rúmið
eg lét varginn „ganga í skrokk
a mér“.
t’egar ég átti heima í Lang-
ruth var ég beðinn að jarð-
syngja langan veg norður í
iandi, eða sem næst tveggja daga
ferð.
% lagði því upp og keyrði
meiri hluta þann dag; þegar leið
ab kvöldi fór ég að beiðast gist-
lngar; var svarið þetta sama, að
það væru ekki hentugleikar á
því. Nú tók að dimma af nótt
°8 veður að kólna. Bar mig nú
að stóru húsi, taldi ég víst að ég
fengi að vera þar nætursakir.
Hrap ég á dyr. Húsbóndinn kom
«1 dyra, og bar ég upp erindi
naitt um næturgistingu; hvarf
nann þá inn og kom bráðum út
aftur. Kvaðst hann ekki sjá sér
®rt að hýsa mig vegna tengda-
móður sinnar, sem sagðist ekki
þol
hús
nia að vita af ókunnugum í
inu. Gat ég þess, að það gerði
ekkert til; ef ég fengi hey og
núsaskjól og vatn handa hross-
lnu> myndi ég gera mér að góðu,
að halda til í fjósinu. Þá bar
ann því við, að hann hefði ekk-
vatn. Spurði ég hann þá um
°lk á leiðinni, sem var mér
Unnugt. Sagði hann að það
v*ri um míluveg áleiðis. Bað
hann að koma mér á veginn
þangað. Hann var fús til þess.
Staulaðist ég nú áfram í
jnyrkrinu, þar til mig bar að
Usi þessu, og drap á dyr. Stúlka
°Pnaði glugga uppi á loftinu og
sPurði hver væri á ferð. Ég svar-
a ’ því til, að það væri ferða-
maður, sem æskti gistingar.
aldi hún á því öll tormerki.
^aðst ég viss um, að hún þekti
^ng ekki eða kannaðist við mig,
ug sagði henni hver ég væri. Tók
Un þá máli mínu vel, kom á
*fbr; hjálpuðumst við að því
koma hrossinu inn og að vatni
°S heyi; sjálfur fékk ég gott
rum og hvíld.
^ess verður að geta, að það
en§ir heimafyrir nema
u ka þessi og móðir hennar;
^_a því verið varhugavert að
ysa ókunnuga menn. Gat hún
ess, að maður sá, sem ég kom
næst á undan, hefði tvo
brunna.
r.^aginn eftir fylgdi hún mér á
kn S ,lei®’ F°r eg nu áleiðis og
é m í bygðariag in(jíána. Kom
Hitti ,tl! að sPyrÍa tif vegar.
v- e§ gamlan mann, sem
bent^ máUaus og heyrnarlaus;
1 hann mér að koma með
sér, fylgdist ég með honum
heim í íveruhúsið; þar var fyrir :
gömul kona bústin og burðarleg; :
sagði hún mér til vegar að á- i
fangastað mínum.
í annað skipti var mér til-
kynt um dauðsfall og ég beðinn
að flytja húskveðju. Var um all-
langan veg að ræða. Þetta var
að vetrarlagi; stilt og kalt í
veðri. Náði ég þangað um kvöld-
ið. Nokkrir piltar úr nágrenmnu
voru þar til hjálpar.
Húsakynni voru lítil. í aðal-
húsinu var pláss fyrir tvö rúm
'og nauðsynlegustu húsmuni. í
öðru rúminu svaf fjölskyldan,
en í hinu hvíldi líkið. Við fórum
að líta eftir hvílurúmi í eldhús-
inu, sem var áfast, en göt voru
svo mörg í gólfinu eftir rottur,
að við sáum okkur ekki fært,
að halda þar til; leituðum við þá
út í fjósið og fundum auðan bás.
Þar bjuggumst við um með því
að reita hey úr heystabba, sem
var undir beru lofti, en kalt var
að leggjast ofan í hreiður þetta;
kuldinn úr heyinu gekk í gegn
um okkur. Hestar í fjósinu létu
illum látum með hávaða og bar-
smíði.
Var ekki um mikinn svefn að
ræða þessa ömurlegu nótt; tel ég
það næst kraftaverki, að við
skyldum ekki krókna. Fæ ég
ekki enn skilið, hvað hélt í okk-
ur lífinu. Iðulega minnumst við
þessarar köldu nætur, og verður
hún okkur að líkindum ógleym-
anleg.
Nú skal hætt þessum upptaln-
ingum, mun það alt mega telj-
ast til útgjalda dálksins; og líta
eftir því, sem mætti teljast til
inntekta.
Kemur þá fyrst til greina auk-
in þekking á mönnum, sem leiðir
af reynslunni. Bjart er í huga
mínum vegna minningu þeirra
manna, sem ég reyndi að göfgi
og göfugmensku. Þeir tóku mér
með hinni mestu blíðu og veittu
mér aðdáanlegan beina, oft
þreyttum og illa til reika, og
sem leituðust við að rétta mér
hjálpandi hönd, eftir því sem í
þeirra valdi stóð, og hentug-
leikar leyfðu. Þeir sýndu ljósan
skilning á því verki, sem ég var
að leitast við að leysa af hendi.
Vinsemd þessara manna og
kvenna hefir aldrei þrotnað.
Mér fór eins og Páli postula,
þegar bræður hans komu til
móts við hann við Appíusartorg,
að hann gjörði Guði þakkir og
hresstist í huga.
Orð þessi eiga við alla þá, sem
ég hefi umgengist bæði í söfn-
uðum þeim, sem ég seinna
veitti forstöðu, og út í frá.
Ég er ekki að minnast á þetta
að ég þykist hafa átt það inni
eða unnið fyrir því, heldur af
þeirri ástæðu, að minning þess
skapar „allósa" tilfinningu hjá
mér. Skilningur þessara vina
minna er svo ljós og skýr á við-
leitni minni, að fátt gefur meiri
fögnuð. Þeirra er allur heiður-
inn.
Vnur minn, athugull og glögg-
ur, kvaddi mig eitt sinn á þessa
leið:
börn o. fl. Þú skírðir yngstu
stúlkuna mína.
Þegar litið er til baka, finnst
rnanni að við og stéttarbræður
þínir standi í mikilli þakkar-
skuld við þig fyrir langt og
erfitt dagsverk“.
Ýmsir hafa vikið að mér góðu
í söfnuðum mínum og út í frá;
skal það ekki upp talið; aðeins
eina gjöf langar mig til að minn-
ast á, vegna þess að hún bar
vott um nær óvanalegan vel-
vildarhug.
Það var um jólaleytið, að ég
flutti guðsþjónustu í þorpi all-
langt frá heimili mínu. Stór
fjölskylda afhenti mér vinargjöf.
var það einn dalur frá hverju
foreldranna og tuttugu og fimm
cent frá hverju barni. Ekki var
fjölskylda þessi miklum efnum
búin. Hefi ég aldrei þegið betri
gjöf, því hún sýndi svo mikla
vinsemd.
Skal ekki rætt frekar um þetta
atriði sérstaklega; vil ég þó taka
það fram, að ofangreind velvild
og vinarhugur er mér langt um
meira virði, en þótt ég hefði
’verið sæmdur öllum titlum,
orðum og krossum veraldarinn-
ar, sem iðulega eru með ýmsu
móti tilkomnir og bera marg-
breytilegt gildi og misjafnt, eftir
efnum og ástæðum.
Oft er ferðalag um nætur með
örðugleikum, en dýrð Guðs er
sjaldan meir opinberleg en um
blíðviðrisnótt. Mun þá ekki
minnzt orða skáldsins (Sákn. D.
8): „Hversu dýrðlegt er nafn
þitt um alla jörðina, þá er ég
horfi á himininn og verk þinna
handa, tunglið og stjörnurnar,
er þú hefir skapað". —
Mun það ekki ályktun flestra
þeirra, sem hafa sett þetta á
sig, að næturferð þessi hafi vel
borgað sig, þrátt fyrir alla
örðugleika.
Það er eftirtektarvert hvað
skáldin hafa gert dýrð nætur-
innar að yrkisnefni. Margir
munu þekkja til „Njólu“ eftir
Björn Gunnlaugsson.
Iðulega líkist leiðangur æfinn-
ar ferð á nætur þeli; einmitt þá
og aldrei fremur opinberast
náðarblys Guðs f mannlegum
hjörtum. Það svo, að það er eng-
um vorkun að vera á ferð, þótt
örðug sé leiðin og dimm. Það er
eiginlega ágætt ferðalag, þegar
alt kemur til alls. Rétt ágæt
íerð!
Þann veg er því niðurstaða
mín, þegar ég fer að gera yfirlit
yfir liðna æfi.- Útgjöld voru
nokkur, en inntektir og ávinn-
ingur var langt um meira.
Hefi ég sannreynt sannleikann
í orðum skáldsins:
Business and Professional Cards
Dr. P. H. T. Thorlakson
WINNIPEG CLINIC
st. Mary's and Vaughan. Winnipeg
PHONE 92-6441
„Er sem við mitt æfispil,
annar glöggur vaki.
Annist það og ætlist til,
eftir því ég taki“.
Enginn þarf að ganga þess
dulinn, að til munu vera menn,
sem lifa hugsjónalausu lífi; hafa
alls engan áhuga fyrir andleg-
um málum. Líf þeirra og hugs-
unarháttur er gerspilt af mann-
gildis þótta. Ef til vill mætti
telja þessa menn til hinpa
„skemmdu fiska“ mannfélagsins.
Verða þeir ekki færðir hér til
reiknings.
„Svo vendi ég mínu kvæði í
kross“. etc.
s. s. c.
J. J. Swanson & Co.
LIMITED
308 AVENUE BLDG. WINNIPEG
Fasteignasalar. Leigja hús. Ot-
vega peningalán og eldsábyrgð,
bifreiSaábyrgð o. s. frv.
Phone 92-7538
íslendingar í hinu vesfrasta vestri
„Gegnum alt þitt starf og stríð,
stafar bjartur ljómi,
ásýnd Jesú angurblíð,
ofar manna dómi.
Fylgi og greiði ófarinn veg,
J’riðarherran blíði.
Hann iþg leiði hvert eitt stig.
Hann þitt metur gildi“.
Rétt á þessari stundinni með-
tók ég sendibréf frá vini mínum
ágætum vestur við haf. Hann er
íunnugur fyrra starfi mínu.
Með leyfi hans birti ég kafla úr
bréfinu.
Ritari bréfsins ber dýrstu von
kristinnar trúar í hjarta sínu.
Enginn tók mér betur á ferða-
lagi mínu og málefni því, sem
um var að ræða. Sýnir hann það
ávalt, að hann er trúr því mál-
efni.
Bréfkaflinn er á þessa leið:
„Þér var úthlutað strjálbygð-
inni við Manitobavatn. Langt
var milli heimila. Brautir voru
nálega engar víða, og msjöfn
keyrslutæki. Ég mætti þér
stundum fótgangandi; boðaðir
til guðsþjónustu og vannst vana-
leg prestsverk með því að skíra
Það er nú orðið svo langt síð-
an að ég hefi sent smá-fréttir
héðan úr okkar sólhýru Cali-
forníu, að ég veit tæplega hvar
byrja skal, og því síður að nema
staðar.
Laugardagskveldið hinn 13.
marz s.l. komu saman um 70
íslendingar og vinir þeirra, mjög
álitlegur hópur í „The Old Dixei
Barbequo" Western Ave. í Los
Angeles. Kl. 8 um kveldið var
§est að borðum og notið ágætis
kveldverðar, en að máltíðinni
lokinni bauð forseti íslenzka fé-
lagsins frú Guðný Thorvaldson
alla velkomna; síðan voru
sungnir nokkrir af okkar uppá-
haldssöngvum íslenzkum og
enskum undir stjórn okkar
ágæta Gunnars Matthíassonar,
en undirspil önnuðust til skiptis
frú Lúther og frú Runólfsson,
en hvorug þeirra er íslenzk!
Síðan var stiginn dans til kl. 1
um nóttina, en mjög góð hljóm-
sveit, spilaði þar á meðal har-
monikusnillingur, en andrúms-
loftið var að einhverju leyti
spanish eða mexican. Undan
tekningarlítið eða laust má það
heita, að á samkomum okkar séu
ekki gestir frá íslandi eða
Canada. I þetta sinn voru frá
íslandi hjónin Stefán Jóhanns-
son og kona hans Dodda, er hún
móðir frú Höllu Linker og
fyrri manns hennar Guðmundar
Þórðarsonar skipstjóra Geirs-
sonar næturvarðar í Reykjavík;
ennfremur Elísabet Knútsen
og maður hennar Arthur Ford,
eru þau nýlega komin hingað
frá íslandi. Frá Point Roberts,
Washington: Jennie Einarsson
og Eggert Ásbjörn Burns, eru
hjón þessi að hugsa um að flytja
til Suður-Californíu. Frá On-
tario, Calif., Hulda Gestz; frá
Sundland: Ásta og Edward
Hartrauft; frá Bakersfield: John
Luther, kona hans og þrjár
dætur þeirra; frá San Deigo:
Pálmi og Dorothy (Ericksson)
Guðmundsson; líka var þar
Egill Stevenson, Ásta Magnús-
dóttir, Þórdís Guðjóns, Asta og
Joe Perches, Lilly og Pau
Cotton; frá Sherman Oaks, frá
Long Beach Olive og Sumi
Swanson og Della Goodmans-
son, sem nýlega eru komin
hingað eftir margra ára dvöl í
New York; en í hópinn vantaði
frú Hönnu Bjarnadóttur, unga
og glæsilega konu frá Reykja-
vík, sem að stundar söngnám í
Hollywood, og sem hefir sungið
og spilað fyrir okkur við önnur
tækifæri.
Með stórfréttum má það kalla,
að til Jslandsferðar eru ráðnir á
komandi sumri Gunnar Matt
híasson, Þóra dóttir hans og
maður hennar Aubrey Rebord
(af frönskum ættum), en frú
Þóra hugsar sér að efna til söng
skemmtana bæði í Reykjavík og
á Akureyri, er hún svo af ber
mikil söngkona og minnir mikið
á hinar glæsilegu föðursystur
sínar, frú Elínu og frú Herdísi,
sem að voru helztu söngkonur
í landinu á sinni tíð og fagrar
konur; þær dóu báðar úr
spönsku veikinni árið 1918 í
blóma lífsins. Það er gleðiefni
fyrir okkur Islendinga í Vestur-
heimi að eiga fulltrúa á Islandi
eins og þau Þóru og Gunnar
Matthíasson. Á þessu sumri er
ennfremur ráðin til Islandsferð-
ar Inga Freeberg, Beta Thomas
og Sigga Nash og ef til vill
Ragna og Robert Cooper frá
Lang Beach. Frú Guðný Thor-
waldsson er nú við stjórn á Fé-
lagsblaðinu okkar, og er hún vel
á verði, og lætur sér alt koma
við, sem að viðkemur hinum
tvístruðu Islendingum á þessum
suðrænu slóðum.
Skúli G. Bjarnason
BARON SOLEMACHER’S
LARGE FRUITED
EVERBEARING RUNNERLESS
DWARF BUSH
STRAWBERRY
FROM
SEED
New! I
Firtt Time
Ofíered
In Canada __
From the Baron Solemacher plant breed
ing works in Western Germany comes
th.s valuable Large Fruited Sttawberry
(grown from seed), a strain ent.rcly new
to Canadian gardeners. and for wh.ch we
have been appointed exdusive hcensee
for sale in Canada of Or.gmator s Seed.
Not in any way to be confused with ordin-
ary Baron Solemacher types but a vastly
superior large and round fruited var.ety
with fruit avcraging one inch; r.ch, 1U1CV.
luscious, with unique sp.cy wild flavor and
aroma. Bears early and heav.ly all season
till hard frost. Starts bear.ng first year
from seed. Plants are hardy, compact.
bushy, runnerless, perenmal; eas.ly grown.
Order now. Supply limited. Originator s
Seed in two variet.es, Red or Yellow.
Pkt. $1.00, 3 Pkts. »2.50, postpaid
freebig 164 PA6E SEED AND
‘ NURSERY BOOK FOR 1954
SARGENT TAXI
PHONE 20-4845
For Quick, Reliable Service
DR. E. JOHNSON
304 Eveline Street
SELKIRK, MANITOBA
Phones: Office 26 — Residence 230
Office Hours: 2.30 - 6.01 p.m.
Thorvaldson, Eqgertson,
Basiin & Stringer
Barristers and Sol.icitors
209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg.
Portage og Garry St.
PHONE 92-8291
CANADIAN FISH
PRODUCERS LTD.
J. H. PAGE, Managing Dlrector
Wholesale Distributors of Fresh and
Frozen Fish
311 CHAMBERS STREET
Office; 74-7451 Res.: 72-S917
Offlce Phone
92-4762
Res. Phone
72-6115
Dr. L. A. Sigurdson
528 MEDICAL ARTS BUILDING
Office Hours: 4 p.m.—6 p.m.
and by appointment.
A. S. BARDAL LTD.
funeral home
843 Sherbrook Street
Selur likkistur og annaat um út-
farlr. Allur útbúnaCur sá bezti.
StofnaC 1894 SÍMI 74-7474
Phone 74-5257 700 Notre Dame Ave.
Opposite Maternity Pavilion
General Hospital
Nell's Flower Shop
Wedding Bouquets, Cut Flowers,
Funeral Designs, Corsages.
Bedding Plants
Nell Johnson Res. Phone 74-6753
Lesið Lo
l»hone 74-7855
ESTIMATES
FREE
J. M. Ingimundson
Re-Roofing — Asphalt Shingles
Insul-Bric Siding
Vents Installed to Help Eliminate
Condensation
832 Simcoe St. Winnipes, Man.
SEWING MACHINES
Darn socks in a jiffy. Mend,
weave in holes and sew
beautifully.
474 Portage Ave.
Winnipeg. Man. 74-3570
Dr. ROBERT BLACK
SérfræSingur I augna, eyrna, nef
og hálssjúkdómum.
401 MEDICAL ARTS BLDG.
Graham and Kennedy St.
Skrifstofusími 92-3851
Heimasími 40-3794
Creators of
Distinctive Printing
Columbia Press Ltd.
695 Sargent Ave. Winnipeg
PHONE 74-3411
Hafið
Höfn
í huga
Heimili sðlsetursbarnanna.
Icelandic O’d Folks’ Home Soc.,
3498 Osler St., Vancouver, B.C.
Aristocrat Stainless
Steel Cookware
For free home demonstrations wlth-
out obligation, write, phone or call
102-348 Main Slreet. Winnipeg
Phone 92-4665
“The King oj the Cookware’’
AUTOMOTIVE SERVICE
Exclusive Hillman
Distributors
Sargent & Home Ph. 74-2576
Minnist
BETEL
í erfðaskróm yðar.
Phone 92-7025
H. J. H. PALMASON
Chartered Accountant
505 Confederation Life Buildlng
WINNIPEG MANITOBA
Parker, Parker and
Kristjansson
Barristers - Solicitors
Ben C. Parker, Q.C.
B. Stuart Parker, A. F. KrUtJan»«on
500 Canadi&n Bank of Commeree
Chamberi
Wlnnipeg, Man. Phone 92-3561
SELKIRK METAL PRODUCTS
Reykhá.far, öruggasta eldsvörn,
og flvalt hreinir. Hitaeiningar-
rör, ný uppfynding. Sparar eldl-
viö, heldnr hita fr& aö rjúka út
meB reyknum.—SkrifiB, simiB til
KELLY SVEINSSON
625 WaU St. Wlnnipeg
Just North of Portage Ave.
Slmar 3-3744 — 3-4431
G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dlr.
Keystone Fisheries
Limited
Wholesale Distributori of
FRESH AND FROZEN FISH
60 Louise Street Simi 92-6227
J. Wilfrid Swanson & Co.
Insurance In all its branchea
Real Eitate - Mortgages - Rental*
210 POWER BUILDING
Telephone 93-7181 Rei. 48-3480
LET US SERVE YOU
eggertson
FUNERAL HOME
Dauphin, Manitoba
Elgandi ARNI EGGERTSON Jr.
S. O. BJERRING
Canadian Stamp Co.
RUBBER & METAL STAMPS
NOTARY & CORPORATE SEALS
CELLULOID BUTTONS
324 Smith St. Winnipeg
PHONE 92-4624
Van's Etectric Ltd.
636 Sargent Ave.
Authorized Home Appliance
DcœIcts
GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL
McCLARY ELECTRIC — MOFFAT
Phone 3-481-0