Lýður - 28.10.1890, Blaðsíða 2

Lýður - 28.10.1890, Blaðsíða 2
— 62 — (lalinn, gufusldp og eimreiðir á og við öll votnin'ji kring ; skógar og fjallbeitir allt upp að ummerkjum ens eilífa jökuls, litir, líf og gleði allt upp að jökulurð'.inum, sem enginn kemst að, pær sýnast jafnvel fá líf í kveldsólar- bjarmanum Allt nágrennið virðist æpa fagnaðaróp í un- unarfullum glóðroða. En her er dauðans alvara og kyrð. Manni finnst jafnvel óviðkunnanlegt, að heyra sín eiginorð i pessari einveru. I kringum oss er vetrarfrost í miðjum júli, og út við sjóndeilarliringinn eru aptur risavaxnar lirannir af fönn og ísi, en eyðiíiatneskjur milli. Engin borg, ekkert þorp, engin kirkja, engar minjar mannlegs lífs eða mannlegrar starfsemi Jmr byggir engiun fugl hreiður sitt, og varla sér mosa á hinuni svörtu rústum, Hið gleðilegasta er sjórinn, hvítur og hreinn. En hann getur pó ekki myndað verulega vinsamlegt vetrarútsýni. Ofurefli eidsins hefir sprengt allt i sundur, og gjörtúr pví ruglingslegt völundarhús, einkum til suðurs. J>ar hrúgast upp snjójötnarnir hver hjá öðrum, girtir dauðastirðuin hainrabrekkum og hraungörðnm, Torfa- Tindafjalla- og Ooðalundsjökull, Katla og Eyjafjallajökull. Skýin grúfðu sig suður af honum til hafs, svo að óglöggt sá til Vest- manneyja. En svo markaði til vesturs frá pessari jökul- nuðn fyrir dökkum og berum fjöllum. J>að voru fjöllin við J>ingvallavatn, og fjöllin suður á lleykjanes, en ekkert pessara fjalla er jafn einkennilega fagurt tilsýndar og fjöllin í Sviss: Wetterhorn, Jungfrau og Tödi. Eu pó er petta svo einkennilegt umsýni, að pað festist í minni eins og undarlegur draumur. f>yð er líkast pví eins og maður hafi litið inn í ókunnan heim, par sem heimskauta- norðrið hótar að drepa allt líf, en jarðeldurinn í undir- djúpunum streitist af aleíli móti valdi pess. Innan um eldinn og ísinn lifir fátæklegur grasvöxtur í daladrögunum á milli jökulskriðanna, eyddur og hrjáður af hvorumtveggju, og fáeinir hugrakkir bændur búa á víð og dreif i strjálum bæjum, og segja til pess, að frjálsir menn í Noregi hafi fyrrum kjörið pessa auðn sér til heimilis, fremur en beygja höfuð sitt undir oflreldisboð konungs. En í pessari fjalla- einveru verði pó jafnvel alvarleg mannleg mótspyrna að láta undan, pegar enn æðri tekur í strenginn. Hvað er maðurinn, hvað er ein pjóð gagnvart megínöílum náttúr- unnar, sem skaparinn lætur rísa öndverð, risavaxinn gegn öllum hugsunum og verkum : eldi, hömrum, ísi og sævi ? jþað væri ekki fjarri að hugra sér Prómepeif stegldan hátt á pessum hamri, eða heyra óp fordæmdra upp um sprung- ur pessar; en til frelsishetjanna hrópar fjallið pessi Ijóð : Konunga meguð ér flýja, og kné neinum beygja, fella stóljöfra, steypa borgvígjum, berast yfir höf, bjúgum kili, lifa einráðir í landi frjálsu. I frjálsu landi, finnið éf konung sjálfir, skikkjan er sægráu silíri hlaðin, er fellur hangnndí oí Heklubungur. Og er hann sig hrserir hamast eldsglóðir úr djúpi gnýmiklu til Gimles hæða. Hver mun pá hjálpa húsum og hjörðum, er dunur hans dynja í djúpi hamra ? Hátt lyptast pá logar yfir land og haf', öskuský grúfa yfir öldum og lueðum, og bjarg bráðið í bunum fossar ofan hamrahlíð — hrönn glóandi ? Hvar er pá friður ? Hvar er pi frelsi ? biðjið pá líknar buðlung hinina. Biðjið við bjargstall, bjargar af honum; biðjið hann: að stöðva brimflóð loganda, stilla æðigang úr opnu víti.“ Nokknr íslen/.k kvæði hefir halln útlagt á pýzku; pnð er allt snildarlega gert; helzt eru pessi í bókinni: nokkuð af Völuspá og Hávamálum, Sólarljóð, brot úr Lilju (ífitna hefir haun áður útlagt og gefið út), brot úr Skíðarínnn Hestakaupavisur Stefáns Ólafssonar, skipafregn Arna Böð- varssonar ; er pað lneinasta fnrða, hvað kýmni og fiiulni pessara kvæða hofir getnð haldist óspillt; Eldgamla ísa- fold, ísland farsælda frón, Sunnanför Gröndals, og íslands kvæði hans úr pásund ára minningarritinu; Snæfellsjökull éptír Steingr. Thorsteinson og Jón Arason eptir Gísla Brynjólfsson; hann hefir varla pekkt kvæði Matth. Joch- umssonar um hann; annars hefði pað líklega beldur orðið fyrir pví. Svo er og sníldar útlegging á Allt eins og blómstrið eina eptir Hallgr. Pútursson; segir hann að sá sálmur sé eitt hið Itezta sem sé að finna í öllum sálma- skáldskap mótmælenda. Nokkrar vísur fleiri eru útlagð- ar í bókinni. |>að sem eg dáist mest að í pessari bók er hin al- hliðaða menntun höf., vægð í dómum, óskiljanlega sönn o< nákvœm pekking og sldlningur á högum og lífi lands og pjóðar, ynnileg og alvarleg ósk hans og löngun að pjóðinni líði vel og hagur hennar breytist til batnaðar. ]par í tel- ur hann líka æskilegt að hún snerist aptur til kapólskrar trúar og ætlar pað mundi vera vel hægt, ef einhver feng- ist til að taka að sér kapólkst trúarboð hér, en vondauf- ur er hann með pað. það ímynda eg mir líka, að fáir vinni til að vfirgefa in sælli suðrænu lönd til pess, nema pví aðeins, að annar eins maður og Baudoin yrði til pess. Enn hugsanlegt værí að íslenska kirkjan kynni ögn að rakna úr rotiiiu, ef góður kapólskur prestur færi að prédika hcr, en hest væri pá held eg að hann væri vorrar pjóðar. |>á mœtti vera a> einhrer væknaði til pess að malda í móinn. Höfundinum sé pakkir fjrir bók sína, pað er aðeins bágast hvai fáir geta séð hana og lesíð, af pví að svo fáir vilja stunda pýzkar menntir á landi hér; pað má ekki koma upp nieð að fá annað en danskt rómariarusl á söfn- in, hvað pá annarstaíar. Vér sendum höfundinitm kæra kveðju vora fvrir hið ástúðlcga rit hans. Jónas Jónasson* Landar vssfan hafs. Vér erum vissir um að hin síðast komnu ísl. blöð írá Ameriku hafa vakið niikla gleði og hluttekning i ótal lijört- um hér heima. Náið er neí auguin, segir máltækið, gleði og sorg, sóini og ófrægd hræðra vorra par vestra, er nákomi vorum eigin hag og hamingjukjöruni. Nú geta allir hér beiina ineð fullii ástæðu lirósað sigri og sæunl vors fámenr •». pjoðflokks Og pó peim, sem petta ritar, auðnist elcki að lesu *) I 15. tbl, var Jóu fyrir Jónas.

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.