Kirkjublaðið - 01.01.1894, Blaðsíða 1

Kirkjublaðið - 01.01.1894, Blaðsíða 1
Efnisyfirlit. Greinar aðkomnar: Hvab kennnm vjer börnum vorum (V. B.) 20. — Úr ummælum prests við siðustu búsvitjun (H. E.) 84, 73, 106. — Trúar-alþingið í Chicago (M. J.) 35. — Guðleg opinberun (þýtt) 38. — Sólardans (J. J.) 49. — Það sem mest er í heimi (J. B.) 66. — Um söng vorn og sálma 70. — Gamalmennin (Ó. Ó.) 86.— Kvennfrelsi (B. B.) 100. — Fræði Lúters (H. E ) 108. — »Undirtekt- irnar* og aðskilnaður á riki og kirkju (Þ. B.) 113. — Ferðasögubrot (J. H.) 119. — Jóhannes skirari (J. H.) 130, 146, 168, 183, 209. — Smágreinir eptir andríka kennimenn (þýtt M. ,T.) 153. — Trúin og daglegt líf (þýtt M. J.) 154. — Kirkjufrumvörpin fGr. Th.) 161. — Um húslestra (V. B.) 177, 198. — Gleðileg jól (V. B.) 222. Greinar ritstjórans: Við áramótin 5. — Uppruni hinnar postullegu trúax'játningar 6. — Gömul íslenzk lög við andlegan kveð- skap 13. — Bindindi andlegrar stjettar manna 62. — Vantrúarguð- fræðin þýzka og deilan um hina postullegu trúarjátning 75. — Kirkna- frumvarpið á aukaþinginu i sumar 82. — Auragjöfin 93. — Biskupa- skiptin síðustu 94. — Undirtektirnar 97. — Kvennfrelsi 103. — Krischna og Kristur 126. — Kirkjumál á aukaþinginu 1894 156. — Kirknafrumvörpin 201. Hugvekjur og ræður: Brot úr ræðu á gamlárskvöld 1892 (O. G.) 14. — Hvert fer þú? Niðurlag ræðu á 4. ; d. e. p. (S. G.) 78. — Kaflar úr þingsetningarræðu 1894 138. — Aðfangadagskvöld (J. S.) 228. Kirkjulegar frjettir: 1. Innlendar: Brauð veitt 16, 32, 62, 144, 159, 207. — Heiðursgjöf til sóknarprests 16. — Gjaíir til kirkna 16, 48, 63, 95, 96, 207. — Prestaskólinn 81, 128, 159, 176, 206. — Bindindi presta 32, 62, 207. — Lausn frá prestskap 32, 220. — Kirkjur 32, 48, 128, 191, 207. — Samskot 32, 63, 96, 191. — Bænadagurinn afnuminn 47. — Lán til prestakalla 48, 128, 220. — Prófastar 62, 220. — Próf í guðfræði við háskólann 62. — Lestrarfjelag meðal presta 63. — Prestvígðir 95. — Sunnudagaskólinn í Reykjavík 96, 220. — Sjera O. V. Gislason 96, 127. — Yíirreið biskups 128, 143. — Bænahús í Furu- Hrði 128. — Synodus 140. — Frá hjeraðsfundum'1894 142, 175, 190, 205, 219. — Biflíufjelagið 143, 159. — Sjera Pjetur Guðmundsson 143. — Kirknafrumvarpið 144. — Skilnaðarveizla fyrir presti 176.— Aptansöngur í Eeykjavík 220. — Danskar messur 220. 2. Af löndum vestra: Sjera Jón Bjarnason 48, 62. — Prest- kallanir 48, 96.

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.