Sunnanfari - 01.10.1893, Page 8

Sunnanfari - 01.10.1893, Page 8
32 Sunnanfari. Með þessu Nr. blaðsins hættir Sigurður Hjör- leifsson að vera meðritstjóri og meðútgefandi þess, því hann fer nú til Islands með þessari póstskips- ferð og er Jón þorkclsson þvi einn ritstjóri og út- gefandi Sunnanfara hér eptir. Eiga því allir að snúa sér til hans um alt það, er að blaðinn lýtur. Andreas Friðrik Krieger, dr. juris og geheime- etazráð andaðist hér i borginni 27. September. Hann var fæddur í Kolbjarnarvik í Noregi 4. Okt. 1817, en ól allan aldur sinn i Danmörku frá fyrsta æfiári. Krieger var einn af helzlu mikilmennum Dana á þessari öld bæði að lærdómi, skarpleika og skapfestu og þótti hvervetna mjög mikið til hans koma. Margir menn hafa átt honum að þakka embættisfiama sinn, þar á meðal landi vor Vil- hjálmur Finsen. Krieger var lángaleingi þíngmaður og mörgum sinnum ráðgjafi bæði fjármálanna, innanrikismálanna og svo dómsmálanna og þar með ráðgjafi Islands. Landsbókasafnið i Reykjavík má sérstakiega minnast hans með þakklæfi, því að fáir hafa auðgað það meir að bókagjöfum en hann. „Sameiningin", mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi Islendinga, gefið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi í Vesturheimi og prentað í Winnipeg. Ritstj. Jón Bjarna- son. Verð i Vesturh. I dollar árg., á Islandi nærri því helm- ingi Jægra: 2 lcr. Mjög vandað að prentun og útgerð allri. 8. árg. byrjaði í Maits 1893. Fæst í bókaverzlun Sig. Krist- jánssonar í Reykjavík og hjá ýmsum mönnum víðs vegar út um alt land. »DagsbrÚn« mánaðarrit til stuðnings frjálslegri trúarslcoð- un, prentað að Gimli Man. Ritsjóri Magn. J. Skaptason. Verð $ 1.00 um árið i Vesturheimi, á íslandi Kr. 2.00. Vandað að frágangi. Fæst í Kaupmli. hjá Skandinavisk Antiquariat, í Reykjavik hjá Dr. B. Olsen og hjá ýmsum mönnum víðs vegar út um land. Nikolai Jensen’s skraddarabúð í stór- og smákauputn Kjöbmagergade 53, 1. Sal (beint á móti Regentsen) Kjöbenhavn K. óskar framvegis að skipta við íslendinga. Sýnis- horn af vörum send ókeypis. á *o d <D XO '•£ rO er ekki ekta nema á »Heimskringla og Öldin* er stærsta íslenzka blað í heimi, elzta og út- breiddasta íslenzka blað í Vesturheimi, kemur út hvern miðvikudag og laugardag, tvö blöð á viku, hvort 24 dálkar. Ritstjóri: Jón Olafsson fyrv. alþm. Kostar í Danmörk, sent eitt sinn á viku 6 kr.; sent tvisvar á viku 7 kr. 50. A Islandi 6 kr. I Canada og Bandaríkjunum 2 dollara. Á kostnað Sunnanfara er út komið: Mynd af forstöðumanni prestaskólans séra Helga Hálfdánarsyni. Kostar áíslandi 1 krónu, í Vesturheimi 30 cents. Mynd af , Guðbrandi biskup þorlákssyni. Kostar á íslandi 50 a., í Vesturheimi 20 cents. Aðalútsala á Islandi hjá herra bóksala Sigfúsi Eyraundssyni, íVesturheimi fást mynd- irnar hjá öllum útsölumönnum blaðsins. Itníkiið islenzk frímerki. kaupi eg þessu verði fyrir ioo frímerki: 3 aura kr. 1.75 | 20 aura kr. 5,00 5 aura kr. ö q 5 — - 2,00 ! 40 — - 6,00 IO — - 4.50 6 — - 4.00 16 — - 10,00 10 • 05° pjónustu frímerhi 20 — - 6,00 16 — - 7 OO 1 3 aura kr. 2.50 Skildingafr ímerk i hvert frá IO a. til r kr. F. Seith. Admiralgade 9, Kjobenhavn, Danmark. Skandinavisk Antikvarial Gothersgade 49. Kpbenhavn. Byrgðir af vísindabókum. Keyptar og seldar íslenzkar bækur. Brúkuö íslenzk frímerki eru keypt íyrir hátt verð. Ef menn óska þess. geta menn feingið útlend frímerki í skiptum. Görnul íslenzk skildinga- frímerki eru keypt fyrir mjög hátt verð. J. Jeppesen, Skindergade 15. Auglýsing. Hver sá, er veit heimili Valgcrðar Sumarlínu H Bjarnasen, er sigldi til Kaupmannahafnar sum- arið 1883 frá Reykjavík, er beðinn að gera svo vel að senda undirrituðum utanáskript til hennar, eða gera ritstjóra Sunnanfara aðvart um utan- áskriptina G. M. Thompson, Gimli P. O. Man. Canada, America. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Sigurður Hjörleifs'son. Webersgade 22. Frentstniðja S. L Möllers. (Möllor <fc Tliomsen.) Kanpmannaliöfn.

x

Sunnanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.