Austri - 20.10.1891, Blaðsíða 4

Austri - 20.10.1891, Blaðsíða 4
23 A U S T R I Nr. 8. ur.danteknu dálitlu snjóhreti, seint í september. I dag er pó stórrigning. Verzlun er hér erfið í haust. Kornvara í afarháu verði, t. d. rúgur 25 kr. tn. og bankabygg 28 kr. Mark- aðir hafa gengið illa, Coghill keypti íiér ekkert í haust, Thordal kom ekki eins og hann hafði pó áður auglýst. p>að er Gránufélagið eitt, sein keypt iiefir nokkuð til muna af lifandi sauð- fé, pó fyrir fremur lágt verð i saman- hnrði við fjárverð í fyrra. Verð áslát- urfé hér er óvanalega lágt: kjöt 12— 16 au. pd., mör 20 a. tólg 25 au., gærur 25 au. pd. Bændur eru ímestu vandræðum fyrir hið mikla peninga- leysi, pvi flestir munu hafa treyst á pað að fá nc'g gull frá Englendingum nú eins og í fyrra. Kaupmenn kvarta. og kveina sáran yfir pví, hvað skuldir greiðíst illa nxi, enda mun pað ekki orsakalaust. Morð. Nýlega var maður að nafni Jón Sigurðsson, vinnumaður frá Mvri í Bárðardal, uppvís að pví að hafa myrt vinnukonu frá Svartárkoti, er hét Guðfinna, og var punguð af lians völdum. Hann var í kindaleit er hann framdi morðið. Hafði hann sama dag beðið stúlkuna að finna sig að Svartá, alllangt frá Svartárketi, og er pau fundust par, lagði hann liöndur á haria, tróð vetlingunum sín- um upp í hana og hélt fyrirmunninn á henni og nefið par til hún var dauð. Líkinu fleygði hann siðan í Svartá. Fyrir réttinum játaði hann, að liann hefði haft pað í hyggju í allt sumar að rnyrða stúlkuna. Maðurinn er rúm- lega tvitugur að aldri. þótti hann jafnan ódæll i æsku, og er orð á pvi gjört, livað hann hafi verið harður og grimmur við skepnur. Hann situr nú á Húsavík í ströngu varðhaldi og biður dóms. En pegar dómurerupp- kveðinn verður hann fluttur á fanga- húsið á Akureyri og geymdur par í vetur. — Oss er skrifað, að morðinginn hafi fyrst meðgengið eptir að héraðs- læknir J>orgr. Johnse n hafði krufið stúlkuna og fullyrt að hún hefði dáið af mannavöldum. Suður-J>ingeyjarsýslu 2. okt. 1891. Tíðin í haust mjög góð pangað til fyrir viku; pá gjörði fyrst rigningu inikla 26 sept og siðan kulda, og opt- ast fjúk. Gránar annaðslagið en eyð- Í3t svo fölið neðra á milli. Markaðir, urðu litlir í haust. Kaupendur fáir, helzt fyrir Gránufél. og verðið afar’lágt 8—10 kr. fyrir vet- urg., og 12—14 kr. fyrir sauði. J>ó fengust peningar ekki nema fyrir helm- inginn. Margir fjáreigendur, sem ann- ars eru vanir að selja, ráku ekkert á markaði. og fjöldi fjár rekinn til baka óselt. Eru pví mikil vandræði með peninga. Að góðum notum hefði nú komið, ef útibú frá bankanum hefði verið á Akureyri.. Yerð á sláturfé er lágt 12— 14—16 au. pd. af kjötinu ef skrokk- ar vega 30 og 40 pd., mör 20 a. tólg 25 au.; pundið í gærum 25 au.. Eitt- hvað er flutt í kaupstaðinn, en fátt mun pað vera. Leiðaryísir „Austra'. 1. Eiga stefnuvottar heimtingu á að hlutaðeigandi sýslumaður borgi peim stefnukostnaðinn, er hann sendir peim stefnu til birtingar, eða sjái um, að stefnubirtingin verði peim borguð? Svar: I opinberum málum, en ekki í einkamálum, en í hinum sí ðarnefndu geta stefnuvottarnir heimtað, að peim sé horgað fyrirfram. 2. Hvers er sá verður, er bœði leyf- ir öðrum að skjóta og skýtur sjálfur aliskonar fugla um varptímann, að frátekr.um æðarfugli? Svar: Sekt samkvæmt friðunarlög- unum. „Yaagen“ kom hingað 14. p.m. eptir allmikla hrakninga; en með öllu heilu og höldnu. „Laura“ kom hingað sama dag og með henni séra Björn J>orláksson er hafði gengið úr Yaagen á ísafirði, er hana hrakti pangað í annað sinn. Með „Laura“ voru kaupstj. Tr. Gunn- arsson, lcaupm. Chr. Jónasson, séra J. Björnsson fi% Eyrarbakka, óðals- bóndi Gísli Ásmundsson p>verá og Frk. Marie Jensen frá Oddeyri. Með skipinufóruhéðan verzlunarstjóri Snæbjörn Arnijótsson, stud. Gunnar Hafstein, konsúl Paterson og bróðir hans, og margir Færeyingar. „Magnetic“ kom hingað sem suöggvast í gær frá Sauðárkrók, með 2,200 fjár. Kemur hráðum aptur frá Englandi, er lelgt af herra O. Wathne, og er pað priðj a gufuskipið sem hann liefir í förum í sumar. sic************************* ******** S ölu skilm á 1 ar „AUSTRA“ |>eir útsölumenn er selja 20 Exempl. fá 20%. JÁ'ir, sem selja milli 10— 20 fá 15%, og 10% peir sem selja 5—10 Expl. _________________________ IpffT" feir, er gjörst hafa áskrifendur hjá mér að Islendingasögum, eru beðnir að vitja peirra hið fyrsta. Hjá mér fást og nýju mánaðariitin „Sunnan- fari“ og „Kirkjublaðið“; Sýnbók ísl. hókmenta; Islenzk mállýsing, ársritíð „Draupnir11 og ýmsar aðrar hækur innl. og útl. FATA EFM ! Fyrir hönd stórkaupmanns eins í Manchester, verður selt fata efni og dálítið af dökku klæði með mjög góðu verði í verzlan Magnúsar Einarsson- ar á Yestdalseyri. Til sömu verzl- unar er nýkomið munntóbak, súkku- laðe, sjalklútar, regnkápur og ýmis- legt fleira. Ennfremur fæst par margt annað. (sjá ,.Austra“ nr. 5.) Seyðisfirði í október 1891. M. E. Eg undirritaður hefi næstundan farin 2 árreynt „Kína-lífs-elixir“ Valdí- mars Petersens, sem lierraH. Jóhansen og M. S. Blöndal kaupmenn hafa til sölu, og liefi eg alls enga magabittera fundið að vera jafn góða sem áminnztan Kina-bitter Yaldimars Petersens, og skal pyi af eigin reynslu og sannfær- ingu ráða íslendingum til að kaupa og hrúka penna bitter við öllum maga- veikindum og slæmri meltingu [dyspep- sia], af hverri helzt orsök sem pau eru sprottin, pví pað er sannleiki, að „sæld manna, ungra sem gamalla er komin undir góðri meltingu.“ En eg, sem hefi reynt marga svokallaða maga- bittera (arcana), tek penna optnefnda hitter langt fram yfir pá alla. Sjónarhól 18. febr. 1891. L. Pálsson. prakt. læknir. Kína-lífs-elexirinn fæst á öllum vezlunarstöðum á íslandi. Nýir út- sölumenn eru teknir, ef menn snúa l sjer heint til undirskrifaðs, er hýr tíl bitterinn. L. S. Tómasson. Valdeuiar Petersen Frederikshavn, Danmörku. Eigandi: Otto VVatline. Rits tjóri: cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentari : Friðfirmur Guðjónsson. 30 Einhver ástæða hlýtur að vera til pess að pú dyljir pitt rétta nafn. J>að hafa verið gjörðar pær getgátur, er skelfa mýg.“ „Yar pað ætlun manna að eg væri glæpamaður?“ ' „Já, og að pú hefðir strokið burt úr hegningarhúsinu.“ „Og pó fóru pér hingað með mér, og gáfuð yður á vald pess manns, er pvílikur grunur lá á.“ „|>að er sönnun fyrir pví, að eg treysti drenglyndi pinu.“ „Og til pess að bjarga mér fóru, pér liingað með mér“? „Eg hlýt að játa að eg muni sakna pín Ernst, en eg mun liugga mig við að hafa frelsað pig“ „Takið pá orð mín og æru að veði fyrir pvi, að eg hafi engan glæp drýgt og purfi ekki ekki að óttast nokkurt yfirvald. Mitt æðsta yfirvald er herdeildarforingi minn og konungurinn. Eg hefi barist fyrir konung minn og verið særður, og fyrir herdeildarforinga minn pori eg að ganga hvar og hvenær sem vera skal. En leyndarmáí hefi eg, og pað jafnvel tvö, en leyfið mér að leyna öðru, en segja yður hitt. Eg skildist við föður minn, er rak mig frá sér í reiði af pví eg ekki vildi gjöra vilja hans. Eg fór frá honum með peim á- setningi að fara til Ameríku pangað sem pér einnig réðuð mér að fara. En mig langaði til að dvelja enn nokkra stund í föðurlandi mínu áður en eg færi paðan alfarinn. — Eg sté út úr járnbraut- arlestinni við Kohliurt, og pað sem síðan hefir gjörst vitið pér greifa- dóttir ; ó! leyfið mér sem optast að nefna petta tignarnafn yðar, pví pað minnir mig á að eg er bóndason og af lágum stigum. En pað sem pér ekki vitið og sem að heíði átt að vera gejrmt inní hjarta mínu, pað er, að eg varð pegar ástfanginn i yður, undir eins og eg leit yður. Eg hreytti áformi mínu með Amerikuferðina og gekk í pjónustu hjá stjúpföður yðar, ekki af pví eg gæti eigi unníð mér hrauð á annan hátt, heldur til pess að geta verið nálægt yður. Ef pér lítið til mín, pá fær pað mér eins mikillar gleði og sólargeisl- inn hinum vesæla handingja, er liggur fjötraður i hinum dimma fangaklefa; eg duldi hina hreinu og óeigingjörnu ást mína, en nú gat eg ekkí lengur pagað og hefi eg nú sagt yður allt. J>ér ætluð- uð að hjarga mér og koma mér undan hinu hegnandi réttlæti, en pað parf eg ekki að óttast. En viljið pér nú, greífadóttir, fyrirgefa 31 mér pað, sem eg liefi sagt yður, fyrirgefa hóndasyninum, hvers lífs- ánregja er í pví fólgin að mega horfá á yður, reiðist eigi peirri játn- ingu lians : Eg elska yður greifadóttir, svoheitt og innilega sem ungbarn móður sína og blómið sólina, sem ekki fær lifaðán liennar vermandi geisla. Rekið mig ekki burtu frá yður, lofið mér að vera nálægt yður, vera præll yðar og líf mitt skal helgað yður. Ó! Amalia greifa- dóttir, leyfið mér aðeins að kyssa klæðafald eða skó yðar, frekar beiðist eg ekki“. Ernst pagnaði, og hinir hjörtu ástargeislar augna hans leituðu hiðjandi eptir svari Amaliu, sem fann að lmn kafroðnaði og hjarta sitt berjast af fögnuði. Já, eínmitt af gléði, pví pað sem hún ekki liafðí viljað meðganga fyrir sjálfri sér, fann liún nú glöggt, hún fann að ástin var komin eins og skáldin lýsa henni, komin eins og hlóm- ið, sem opnast á einni nóttu, komin sem tendruð af eldingu á einu augnahlikí, og hún fann að pessi ást mundi vara að eilífu. „O Guð minn! eg pakka pér fyrir að pessi grunur er ástæðu- laus og að lianp er hreinn og saklaus“, mælti Amalia í hljóði, og herti svo upp hnganp og stillti sig sem hezt og sagði hátt um leið og hún greip eptir kéyrinu, sem Ernst hélt alltaf á. „Ernst! Hlýtur pað, sem pú hefir nú trúað mér fyrir, ekki að banna mér að látá pig fylgja mér hér eptir, einkum — einsamall?“ Ernst rétti henr.i keyrið, en dirfðist um leið að grípa um hönd hennar og prýsti á hana brennheitum kossi um leið og hann svar- aði henni henni. „Amalia greifadóttir! J>ér hafið borið traust til mín og reytt yður á drenglyndi mitt. Eg spyr yður nú: Má eg vera nálægt yð- ur ? Ó, eg bið yður, leyfið mér pað. Lofið mér að vera kyr eins og eg hefi verið, og enginn skal fá að vita pað sem eg nú hefi ját- að fyrir yður, og enginn skal komast að pví, sem býr í hjarta mér. Ó greifadóttir! veitið mér bæn mína!“ „Eg veit ekki, hvort pað er rétt, Ernst. En eg játa glöð að eg ber fullt traust til pess og drengskapar píns. Látum pað sem okkur hefir farið í milli, vera aðejns okkar eigin leyndarmál. J>að væri líka illa gjört að reka pig fri\ sér, par sem pú ert svo kurt-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.