Austri - 20.01.1892, Blaðsíða 3

Austri - 20.01.1892, Blaðsíða 3
Nr. 2. A U S T R I 7 og betri samgöngum dettur vist engum í hug aö neita, en þar sem Hérabsbúar hafa engar sam- göngur á sjó hvorki viö Fjarða- menn né útlönd, þá mun öllum óhlutdrægum mönnum sýnastþao sanngjarnt ab Hérabsbúar sitji nú fyrir ab fá þenna styrk í þetta sinn, og þab því íremur stun þessi npphæb (6000 kr.) vai alls- endis ónóg til a» vera verulegur styrkur ab kaupa bát til vöru- flutninga milli Fjarbanna; og svo er þess ab gæta, ab ef slíkur gufubátur fengist síbar, þá liefbi Austurland í heild sinni miklu meira gagn af honum, ef kom- inn yrbi á vöruflutningur í Lag- arfljótsós, svo ab komist gæti meiri vibskipti milli Fjarbarbúa og Hérabsbúa sem bábum mundi verba stör hagur ab. Fjarbabú- ar hafa nú toluverbar sam- göngur bæbi sín á miTli og beint frá útlöndum meiri og betri en fleztir abrir hlatar landsins, og á liinn kjarkmikli og fjörugi O, AYöithne mestan og beztan þátfc í þvi. Skip hans og fleirí annara ganga tnilli Fjarbanna mestanhlut- ii árs. Herra 0. Wathne ætti heldur ab halda áfram ab beita sínum alkunna dugnabi til ab auka og efla þær samgöngur sjálf- um sér og Fjarbabúum í hag held- ur en ab vera ab reyna ab kveikja tvidrægni og tortryggni milli Austfirbinga í þessu gufubátsmáli. Eg er þess fullviss ab allir betri menn Hérabsins mundu fúslega stybja ab því ab Hérabsbúar gengjust undir samkynja fjár- framlög, eins og hér er urn ab ræba ef Fjarbamenn vildu koma á gufubátsferbum lijá sér, síbar meir, því sem betur fer er nú fjöldi manna farinn ab skilja ab iramfarir svæita og héraba og alls landsins þurfa ab byggjast ásam- haldi og eindrægni, og ab út- rýma þarf þeim hugsunarhætti ab hollast sé ab liver bauki sér og eigi sem minnst saman vib abra ab sælda, Hrakspár höf. um þab ab þetta fyrirtæki komi aldrei til framkvæmdar, og Iandssjóbur og sýslan muni abeins spara fé, vona eg ekki rætist. Eg vona Hér- absbúar séu nú búnir ab fá ljósa sannfseringu um þabab þeirverba ab treysta á sjálfa sig, og sýna eigin krapta. til ab koma á upp- sigling á Lagarfljótsös, en ekkiá fögur og ginnandi kaupmanna- loforb, sem lítib eba ekkert er gjört til ab framkvæma. Hérabsbúar! Verib nú v«l samtaka og látib ei hugfallast þó eittlivab gangi stirt í byrjun- inni. Sleppib öllum hreppa og hérabsríg, og upj'gefist aldrei fyr en þér getið feugib þá ánægju ab sjá gufubát skríba inn um Lag- arfljótsós, þó þab kuuni ab mis- takast á þeesu ári. Ef þabgatu koinist á bátaferbir eptir Lagar- fljótsósí síbustu 10 árín af 19. öldinni, þá væri þó eitt verulegt framfaraspor stigib á Fjótsdals- liérabi á þessari öld. (Aðcent.) BLNDINDI. Sunnuclagirm 10. jan. las ritstj. „Austra“, upp ágætan bindindis fyrirlestur sera ÆðstiTempl- ar Good-Templars-stúkunnar „Herðu- breið Nr. 5 á Fjarðaröldu. Fyrirlestur pessi var raikið vel sóttur af meðlimum stúknanna áSeyð- ísfirði. og öðrum fleiri eptir pví sem húsrúm leyfði. Svo leiðis fyrirlestrar ættu að tiðkast víða. pví paðeraldrei of opt brýnt fyrir almenningi. hvað illar afleiðmgar ofdrykkjan hefir í för með sér; pað er hún sem gjörir manninn að vítfirring, hún varpar mannimim til jarðar, hvar liann skríð- ur með máttvana Uendnr, og aflvana kné, og veltist í saur sinum líkt og svínið, pessi sjón mætti vekja lijá manninum margvíslegar hugsanir; par Guð hefir skapað manninn í sinni mynd og líking. Já, tíminn er stuttur bræður, sem oss er ætlað að dvelja hér ogipenn- an heim kemur euginn af oss aptur, pað eru einúngis orð vor og gjörðir sem vér skiljum eptir pegar vér för- um liéðan, pá er hryggilegt að sjá að innsigli Bakkusar skuli fylgja vor- um síðustu leifum og afmynda pær. En seni betur fer eru margir farnir að sjá aðsér í pessu tilliti. það skyldi ein- ungis vera að mest brögð væru að of- drykkjunni, á meðal vorra æðstu em- bættismanna, sem sitja í hægindastól- uui sínum, við hin dýru vínborð, jáog pá drýpur máske af borðum peirra á vegfarandi freistingarmann sem að dyrum peirra ber, hálit glas af vini honum tíl falls og hrösunar. þetta ætti ekki að eiga sér stað; lit- um heldur upp yfir vínflöskurnar upp í hæðirnar, hvaðan öll blessan kemur frá, og vegsömum hann sem par býr, eklci með dýrindis vinflöskum, heldur af trú, von og kærleika. þámundum vér brátt sjá góðan ávöxt verka vorra ef vér verðum peim peningum, sem vér gefum fyrir vinið, voru fátæka landi til gagns og sóma. þeir, sem hærra standa, eiga að ganga á undan peim sem neðar standa með góðu eptirdæmi. pví eptir höfð- inu dansa limirnir, og pað sem höfð- ingjarnir hafast að, hinir ætla sér leyfist pað. Nú eru orðnir peir tiniar að mennt- un almennings er kominá mikið hærra stig en var fyrir 20 árum. Ótal skól- ar víðsvegar um land, og petta ætti að vera framför fyrir almenning. En á einu ríður mest fyrir kennara allra stétta: að útbúa skólalærisveina sína með trú von og kærleíka, það er ekki nóg að sýnast liðlegur á velli, klæðast fínum fötum og s. frv. en liafa máske óbeit á öllu hinu háleita serc ætti að knýja manninn áfram til að hefia huga sinn upp yfir allt petta stundlega glys veraldarinnar sern hverfur á einu augnabliki. Nei, stönd- um við og lítum yfir allt petta og vöknumafdraumi vorum eins og Jaköb, pegar hann lagði sig fyrir á viðavangí og hann vaknaði og sagði: „hér er lilið himinsins, hér býr (luð vissulega, og eg vissí pað ekki“, sagðí hann. Hér læt eg staðar nema, pví eg er eigi fær um að útlista pessi orð hans, það getur liver og einn gjört fyrir síg sem skyn ber á hvað pau hafa að pýða. En kappkostum hver og einn að grípa skjöld trúarinnar U manni sinum og hann fékk að vita á hverju Amalia áttivon. þegar hann heyrði um pann mikla auð er Alex átti í vændum, pá hættihann með ánægju við að uá i Amaliu, par sem jarðagózið og annaðerfða- fé leuti hiá dóttur hans Blanka, er hún gengi að eiga Alex. Fund- ur peirra Ernsts var purr og hátiðlegur frá greifans hlið, en Ernst lét sér hvergi bregða heldur en vant var. Amalia var lukkuleg, pví hún var ástfanginn og mátti nú gang- ast við pvi, að liún elskaði pann yngissvein, er pegar við hina fyrstu sjón hafði hnfið svo uijög á hjarta hennar. Hún var pó ekki samdóma nióður sinni, um að halda að Ernst værí að minnsta kosti aðalsmaíur eða jafnvel konuugborinn. hún á- leit hann sléttan og réttan bóndason og œskti ekki að haun væri annað eða meira. „þér mun pað full alvara, döttir mín, að eiga Ernst og engan annan?“ spurði herra Waldhúusen Amaliu morguninn eptir. »það stendurvið pað sem eg hefi sagthérum, faðir minn. Ann- aðhvort á eg Ernst, eða pá engan mann,u get reyndar hindrað petta hjónaband, en pó ekki nema uni stundarsakir, samkvæmt yfirlýstum vilja pínum. Eg vil ekki setja niig á móti ást pinni, en gættu að pvi, að pað getur haft ópægileg- ar afieiðingar fyrir pig, að pú giptist ótignum manni“. „Faðir minn! ertu frá vitinu“! hvíslaði Alex að karli og hnippti úpyrniilega við honum. hefi aðgætt allt og hopa ekki frá ásetningi mínum“, svar- a 1 aldhausen syni sínum og snéri sér að Amaliu með svofelldum orðum: „þá hefi eg gjört skyldu mina, og varað pig við að giptastnið- ur fyrir pig, en par sem pú ert staðráðin í að halda samt áfram, þa vil eg ekki framar aptra pér frá pessum ráðahag, og vil eg nú helzt að hann takist sem fyrst. það var ósk föðursystur pinnar, að þú værir gefin í hjónaband í kirkjunni á gózi hennar, er pú átt nú ^ð erfa, og pví verðum við að fara pangað að fám dögum liðnum.“ þessi ákvörðun gladdi auðsjáanlega Amaliu. En Ernst lét sér ckki hregða fremur en hann var vanur. í*au Waldhausen komu fyrstu dagana árið 1869 til góz pess er átt hafði Flóra Hauenstein greifafrú. Og voru pau Ostenfeld 61 „"Nei, nei, fabir minn! Lúktu nú vib söguna, er þú þegar hefir sagt svo mikib af henni Hver eríbí svo jarba- gózið og abrar eigur hinuar látnu, hver var þab, fabir minn?“ „Libsforingi Alex Waldliausen“- Alex stökk upp. „Eg, fabir minn, eg?“ „Syfjar þig nú ekki tengur?*1 „Allur svefn er af mér“. „Nú sérbu ab eg haíbi gildar ást«bur til þess ab setja imig á móti því ab Ama!ia giptist Ostenfeld greifa, er út séb var um ab hún vildi taka þér. En þá kom þessi Ernst í góbar þarfir; og þó hann sé manna dulastur. þá sá egþó svo mikib, ab hann bar áræbi tii að reyiía ab ná ást Ama- liu. Eg sá um að þail næðu fundi hvors annars, án þess nokkub bæri á. og þab gladdi mig mjög áb verba þess vai, ab þau felldu ástarhug hvort til annars, þó þau reyndu ab skýla því. Er eg haíbi sannfærzt um ab svo var, þá lét eg heyra á mer, ab Ernst mundi vera annar saeiri mabur, en hann þættist vera, og loks tókst mér ab sannfæra konu máia um þetta. Nú er allt búib, er Atnalia hefir kvebib upp úr meb þab, ab hún vilji aldrei eiga annan mann en þenna Ernst. Eg hefi varab hana vib því að taka ekki svo ofan fyrir sig, en hún er samt fastráðin i ab eiga hann. Eg er nú hárviss um aib hann er bændaættar og að þú erfir jarðagözið. En einn skilmála verður þú að uppfylla til þess að eg þegi, og vari hana ekki frekar við þessum ráðahag", „þér getur þó eigi kornib til hugar ab vara hana vib þessu og skaða son þinn, þitt eigið hold og blóð“. „Hvab er að tarna? Nú hitnar þér umhjarta. En yfir

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.