Austri - 07.04.1892, Blaðsíða 4

Austri - 07.04.1892, Blaðsíða 4
JN R. 10 AÍISTEI 40 Cazenove de Pradine: ,.í nafiíi nllra katóiskra manna mótinaduin vér yðnr skninmnrlegu nieiðyrðum". (Ný ólæti og ógminarorð frá klerkafiokkiiiuni). Cassagnac: „Forseti, gangið úr sæti yðar, og svnr- ið til orða yðar. þér haíið logið, þéreruð lygari ug rógberi'*. Floquet: (Stendur upp nnfölur, en svarnr stilli- ! lega): „Formaður pingdeíldarinnar er hafinn yfir meið- ; yrði yðar. Kn sjáliur skal eg seinna tala við yður eitt orð. Eg bið kennsluninbirnðlierrann að lialda áfram. A*ér meguni ekki lnta störf pingdeildarinnar hætta“. Fallieres reyndi prisvar að tala, en lioniim tókst |inð ekki fyrir hávaðanum. Hn'gri menn héldu nfram að æpa og orga, en virstri menn kröfðust pess, nð þeir er óreglumii liöfðu vnldið væru áminntir og reknir nf fundi. Loksíns tókst pó Fnllieres, sem sýndi mikla ró og stillingu. að ljúka ræðu sinni. Seinna byrjuðu ólætin á ný, er Cassngnac tók til máls, og lýsti yfir, að liann kysi aðskilnnð kirkjunnar frá, rikinu heldur en pað ástand er nú væri, 'Jjví að kirkjan iiiundi vinna sigur undir öllum kring- uinstæðum. ,,Sú kirkja,“ mælti pingmaðurinn eunfrem- ur. „sem fékk staðizt árásir Friðriks Bnrbarossa og Nnpoleons mikla, parf ekki að óttast Carnot litla og liyski linus. Fundiimin var slitið seint um kvöldið. Bjuggust menn við, að peir Floquet og Cassagnac mundu berjast i einvigi. Fyrir milligöngu Clémenceaus varð pó ekki af hólingöngunni. þnð leystist og sknplega úr spurningunni um pað, livort Pius 9. liefði verið frímúrari. Floquet kvaðst hnfa pað úr orðbók eptir Laroussc. en Fre]ipel biskup tilfærði nptur. að Pius páfi hefði sjálfur neitnð pví að hann v.æri frúnúrari,. og tók pá Floq'iet orð sin nptur með peirri athugnsemrl, að pá hefði Larousse hlotið l:ka að fara með ósannindi. Sexi'isírði 7. íq ríl 18! 2. hkoimci tan „Skírnir“, eign stórkaupmanns Tostrups, kom liingað annan p. m.; lirepti norðaiiveður niikið með 8 gr. frosti við Færeyjar. Með skipi pessu bár- ust dönsk blöð fram nð 10. marz, en eigi^sést neinna stórtíðinda getið í peim. Villijálmur þýzkalnndskeisnri liélt eina af sínum snjöllu ræðum 24. febr.; skornði liann í henni á alla j)á. er óánægðir væru með sig og stjórnaraðferð sína,að Juiia sig sem fyrst á brnut úr ríkimi, og taldi pnð mestu huidhreinsun. Kvnð linnn sína stefnu rétta. enda mundi ),;,mi ekki nf lieiini beygjn. Eins og tvö siðastliðin sum- ur. ætlnr liann að bregða sér til Noregs í sumar, og getur J’réttnritnri „BerlingskuTíðindanna-1 pess, nð „ferða- kuisnrimr1 ætli í sömu ferðinni að koma við liér á íslandi. Yerkmnnnnróstur allmiklar linfa orðið í Berlín síð- ustu dnga febrúnrmán. Voru ýmsar vörubúðir brotn- nr upp og ruddar. og önnur spellvirki liöfð í frammi. Átti lögreghm fullt i fangi með nð bæla niður óspekt- jr pessar, og vnrð nð læita vopnuin, enda liafa tjölda margir meiðst, og margir verið handsamaðir. Stanlcy hefir verið suður í Astralíu, en er nú vænt- anlegur nptur til Englands. Dr. Ceorg' Brsmdcs stendnr nú til boða kennarém- bætti við nýjan liáskóia í Cliicsigo. Eru árslíiunin 7000 dollarar eða um 20,000 kr. H inn 6. febrúar andaðist í Stokkhólmi liin rcikla lieimsfræga skáldkona frú Emilie CarLén, 85 ára að sildri. í London lé/.t hinn nafnfrægi læknir Morell Mac- kenzie 3. jnn. úr infiuenza. Kýdáinn cr og i Kaupmannahöfn K. E. Tuxen. konungkjörinn pjóðpingismaður og formaður lierskijm- og íiiaskiuubyggiiigaiina. í Búdapest geysaði í vetur mjög skæður skarlagens- feber og difteritis, svo varð nð loka öllum skólum par. Johmjör til ungtemplara-stúknanna i Kaupm.liöfn. befir konungur vor gefið að uppliæð 50 kr. Ungtempl- aragiklið var lialdið liinnO. jan. siðastliðinn, að viðstödd in rúmlega 500 börnum. Hin pyngsta kona i Evrópu er nýdáin. Hún átti lieima í Traubring á, Bæjaralandi, liét frú Pröbstl. hafði einn um fertugt, pjáðist af of-fitu og var 500 pd. að pyngd. Geta má pess, að liöfuð Iiennar, liendur og fætur. vnr nf meðalstærö. þegnr lik liennnr vnr flutt úr liúsimi, vnrð að leggja borð niður eptir stiganum og vnr líkkistnn látin renna niður á peim; paðan var lienni ekið á lijólum. íbúar Bélgorod, sunnarlega í Bússland', urðu ný- lega sjónarvottar að nijög sjaldgæfum atburði. Stór tlokkur nf örnum sást allt í einu fijúga ytir bænuin og setjnst nð i skógi er vnr pnr skammt frá. Nokkrir menn, sein voru við trjnviðárliögg í skóginnm flúðu livað fætur toguðu, sem peir líka gjörðu réttast, Jiví pegar liinir miður velkoinnu gestir voru fnrnir, urðu menn vnrir við að peir liöfðu gjört sér gott af 10 liestum. lieilum lióp af sauðum og fjölda smœrri dýra. Jörð- in. par sem peir liötðu neytt máltiðar sinnnr, vnr yfir- stráð nf fjöðrum. Ur nágrenninu liöfðu öll dýr fiúið með niiklum ótta. Einungis einn af örnunnm varð skot- inn, mjög stór i'ugl af siberisku nrmtrkyni. Ernirnir voru nokkur liundruð, og fiugu í suðlœga stefnu. Erfingja iimköllim. Hér með innknllnst erfingjnr Guðbjargar Jólinnnes- dóttur konu Níelsar dbrm. Sigurðssonar pósts og móð ur .Tóns Níelssoiiar er dó í Kaupm árið 1891. til pess að gefa sig fram fyrir undirrituðum skiptaráðanda og sanna skyldugleik sinn við nefndaGuðbjörgii, innan sept- embermán.loka p. á. Skiptaréttur Suðurmúlasýslu. Eskifirði 20. marz 1892. Jón Jöhnsen. jgggg- Maðor. sem vanizt liefir nni möi'g undanfarin ár öllum verzlunarstörfuni, bæði innan og utanbúðar. óskar eptir atvinnu næstkomandi ár eða sumar frá 1. maí. Seínja má við ritstjóra Austra. MT í verzlan Magnúsar Einarssonar ú Vest- (lalseyri viðSeyðisfjörð, fást ágæt vasaúr og inargs- konar vandaðar vörur með góðu verði. Fl’á pessum degi lána eg ekki nokkrum mamii bækur. er pví árangurslaust að orða pað við mig; pcú sem nú liafa bœkur að láni frá mér, eru beðnir að skila peini tafarlaust. Gleymið ekki pessu! Vestdalseyri 1. apríl 1892. Sigurður Jónsson. Hcr mcð auglýslst, að frá 1. oktöbcr næstkom- aiuli borgar suarisjóðurinn á Vopnafirði f'jöglir proccilt rentu af pví, sem menn leggja iim í liann eptir pann tima. Vopnafirði 30. jan. 1892. P. (ludjoluiscii. P. V. Havíðssou. p. t. fcrmaður p. t. gjaldkeri. Abyrgðarm. og ritstjóri cand. ]>liil. Skaptl Jóscpssoi;. Pren.tai i: ¥ r. G u ð j ó n s s o n.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.