Austri - 30.05.1892, Blaðsíða 2

Austri - 30.05.1892, Blaðsíða 2
Nr. 14 A U S T R I 54 Enn að allir slikir seolar lendi á sín- um tíma í útlendri verzlun eða komi inn til landsjóðs í tekjur eir.s og 200 krónurnar pínar, — pað er gefinn lilutur. Nú hefi eg farið yfir hringferð peirra seðla, sem landssjóður fær 1 tekjur og gefur út aptur á peninga sína sjálf- ur; og serðu að pað er hlutur, sem eigi tjáir neinum að prætast um, að á peim tapar hann 100% Enn nú eru aðrir seðl&r, sem aðra leið koma til landssjóðs enn peir, sem eg nú hefi talað út um. fað eru all- ir peir seðlar, sem aðrir, en lands- sjóður sjálfur, ávísa á peninga hans gegnum pósthúsið í Rejkjavík. Eða ef pér pykir auðveldara til orða tek- ið, pað eru allir peir seðlar, sem á- vísað er á landssjóð um fram pá, sem hann sjálfur hefir gefið út á peninga sína á árinu. |>essir seðiar renna að úr mörgum áttum: frá peim sem seðla fá i hankalánum og frá kaupmönnum lang mest, í smærri upnhæðum frá mýmörgu öðru fólki. Ríkissjóður tek- ur pá í borgun fyrir póstávísanir á á sjálfan sig — öldungis eins og pá, sem landssjóður hefir gefið út á pen- ingasínasjálfur og lætur landsjóðborga sér pá í gulli. þetta gull borgar landssjóður í honum alsendis óviðkom- andi parfir prívat manna fvrir utan öll ákvæði fjárlaganna. p>essu neitar pú ekki heldur, en viðurkennir pað satt að vera. Enn pú segir að lands- sjóður „geti brúkað seðlana sem hann pannig leysir inn í sínar eigin parfir og borgað með peim laun embættjs- manna og fleira“. J>etta geturlands- sjóður ekki fremur en pú getur flogið til sólarinnar fyrr en hann er búinn að borga ríkissjóði andvirði pessara seðla í gulli. |>á fyrst getur hann gefið pá út á pá peninga sem hann á að greiða í sínar parfir, pað er að segja í parfir peirra, sem hann elur. En hann getur ekki gefið seðl- ana út á pað gull, sem hann hefir pegar greitt fyrir innlausn peirra, heldur aðeins út á pað gull, sem pá er eptir í sjóði hans. Gullið semhann leysti seðlana inn með er honum að eílífu tapað. A innlausn pessara seðla tapar landssjóður pví 100%; pað er degi ljósara. Hve miklu landssjóður muni vera búinn að tapa á innlausn pessara seðla síðan bankinn var stofnaðurvita menn ekki, pvi skýrslur vantar. J>að eitt vita merm með vissu, að í árslok 1888 var hann búinn að tapa á henni....................kr. 332,000 pví pað var upphæð ógold- innar skuldar landssjóðs pá við ríkissjóð. J>egar nú hér við er lagt pað, sem maður veit með vissu að landssjóður i sömu árslok hafði tapað á seðlum sínum greiddum hon- um í tekjur ...................249,300 pá var allt tap lians á hálfu priðja ári, sem enn er lýst . . 581,300 Sama tapinu í hækkuðu lilutfalli við hækkaða pjóðskuld, hefir náttúr- lega lialdið áfram síðan; pví engu hefir verið breytt í fínanzráðstöfun landsins síðan, nema pví, að hækka tolla pess og pjúðskuldina svo, að peir gœtu boríð tapið. og varnað pví, að landssjóður kæmist í ógoldna skuld við ríkissjóð. f>egar pið hafið komið fyrir ykkur fínanzmálinu, og paðvirð- ist mér ykkur vorkunnarlaust héðan af, pá hafið pið reyndar lært dýrtkeypta lexiu, en eg veit ekki nema hún borgi sig á endanum. — —-----------— Eiða-Mnaðarskóli. Yflrlit yfir framkvæmdir skólans skóla- árið 1891—1892. Námssveinar voru 9 á skólanum, 4 í eldri deild, 4 í yngri deild ogeinn aukanámssveinn, er tók pátt í náminu að sumu leyti. Samkvæmt reglugjörð skólans byrj- aði skúlaárið 15. maí 1891. Yfirsum- arið voru piltum gefnar einkunnir eða vitnisburður fyrir verkleg störf, á viku i fresti, í pessum greinum : 1. Verkstjórn. 2. Vanaiegum heimilisstörfnm. Und- ir pau lieyra: Ýms bæjarstörf, sláturstörf, bvggingavinna, með- ferð áburðar og eldiviðar, og hand- lægni við trésmíði og járnsmíði á hlutum tii venjulegustu bús- parfa. 3. Jarðræktar störfum. Undir pau heyrir: túnvinna. garðyrkja, skurða- gröftur, garðhleðsla, túnslétta, og verkleg land- og hallamæling. 4. Heyvinnustörfum. 5. Hirðing kvikfénaðar. 6. Iðjusemi: a. bóklegri b. verklegri, 7. Heglusemi. Helztu framkvæmdir skólanspetta ár voru pessar: A. 1. Sléttaðir í túni 450 □ faðmar. 2. Grafið lokræsi, 2’/2fetá dýpt. 1% fet á breidd, — 356!/4 ten. fet. B. 1. Byggð skemma (geymsluhús), 15 álnalöng, 5 áln. á breidd, 6 álnir á hæð af gólfi í mæniás. 2. Byggð 2 fjárhús, er taka til sam- ans 150 geldíjár. 3. Byggð smiðja með timbnrstafni 6 72 al. á lengd, 41/2 al. á breidd, og 4% al. á hæð. 4. Endurbætt hesthús að veggjumog viðum. 5. Tekinn upp „svörður'-1, sem var purr 160 hestburðir. Æfingar voru pjörðar við land- og hallamælingar vor og haust, einn- ig var kennt sund hvern pann dag, sem heitt var í veðri. Kennsla í bóklegum fræðigrein- um sem fyrirskipaðar eru í reglngjörð- skólans 2. kafla bls. 9. byrjaði eigi fyr en 26. okt., vegna bygginga og annara starfa. Skóli var settur í tveím- ur deildum, er nefnast: „eldri og yngri deild“. Próf voru haldin; 1. jólapróf 18. og 19, des. 2. miðsvetrarprúf 24. og. 25. febr. Yorpróf var haldið 9. til 12. maí mán., og gengu allir lærisveinar und- ir pað. |>eir 4 piltar er voru í eldri deild _tóku burtfararpróf. Prófdóm- endur voru Einar prestur Jónsson á Kirkjubæ og Sigurður búfræðingur Einarsson á Hafursá. A. Yngri doildin tók fyrra aðalpróf i peim bóklegum fræðigreinum, sem kenndar eru fyrra námsárið og varð röðin pannig : 1. Sigurður Jónsson frá Hlíð iLóni í Austurskaptafellssýslu. 2. Stefán |>órarinssoo frá Vaði í Skriðdal í S-Múlasýslu. 3. Friðrik Jónsson frá Sauðhaga á Ýöllum í S-Múlasýslu. 4. Uiels Sigmundsson frá Vaði í Skriðdal í S-Múlasýslu. B. Eldri deildin tók síðara aðalpróf (burtfararpróf) i öllum peim bókleg- um fræðigreinum, er kenndar voru allan skólatímann yíir, sem voru 16 að tölu og féllu einkunnir pannig : 1. J>órarinn Benediktsson I. aðalein- kunn, dável [40,90) eða 108 st. 2. Jón Jónsson I. aðaleinkunn, dá- vel (4,8S) eða 105 st. 3. Pétur Stefánsson I. aðaleínkunn, dável -f- (4.sg) eða 99 st. 4. Erlingur Filippusson II. aðaleink- unn vel -f- (4,21) eða 79 st. I verklegum námsgreiuum varð röðin pannig: Pétur Stefánsson ágætl. til dável. þórarinn Benidiktss. ágætl.til dáv. Jón Jónsson dável til vel. Erlingur Filipuss. dável til vel. , Að af loknu prúfi héldu piltarfund. J Meðal annars sem rætt var á fund- J inum var pað : „Hefir pað nokkrapýð- | ingu fyrir „Eiðasveina11 að koma hér j saman á skólanum árið 1900.“ Urðu nokkrar umræður um málefni petta og pví næst samp. í einu hljóði svo- hljóðandi tillaga: „Vér sem ritum nöfn vor undir pessa fundargjörð, skuldbindum oss til pess', ef eigi hindra lögmæt forföll, að koma saman hér á Eiðum árið 1900, til pess að skýra frá gjörðum vorum, ræða ýms nauðsýnjamál, skoða framkvæmdir skólans o. s. frv, f>ó er petta bundið pv.í skilyrði, að búnað- arskólinn sé hér á pessum stað, með sem líkustu fyrirkomulagi og sama skólastjóra. Engin innanlands fjar- lægð getur verið pessu til fyrirstöðu41. Fundurinn óskar, að peir, sem lærthafa á pessum skóla taki pátt í samlcom- unni, og skorar á pá, sem framvegis læra á skólanum, gjöri slíkthiðsama Geti einhver af peim er petta heit vinna, eigi komið á samkomuna hér — 1900 — forfalla vegna, er hann skyldur — sé honum mögulegt — að skrifa fundinum," tillcynna forföll og skýra frá helztu gjörðum sínum. Fundi slitið. Eiðum 14. maí 1892. Erlingur Filippusson. Einar Einarsson. (fundarstjóri). „(skrifari). Til staðfestu og sampykkis ritum vér nöfn vor: Jónas Eiríksson Einar Einarsson (skólastjóri). (2. kennari). |>órarinn Benediktsson. Jón Jónsson. Stefán |>órarinsson. Friðrik Jónsson. Erlingur Filippusson. Pétur Stefánsson. Sigurður Jónsson. Hiels Sigmuridsson. Talca má pað fram, að piltar héldu fund penna, elcki af pví að peirvœru hvattir til pess af hálfu kennaranua, heldur af pví að peir álitu að fundur peirra hér á skólanum árið 1900, gæti haft mikla pýðingu oggóðar afleiðingar. Skólastjóri palckar peim hérmeð peirra hlýja hug til sin, og pá roekt og velvild sem peir sýna skólanum með pessu. Eiðum 17. maí 1892. Jónas Eiríksson. Til Eiðaskólans. pú framfarastofnun, í búnaði bót, sem beinir oss leiðina réttu; þú stríðir svo mörgu og ströngu í mót og stefnir að takmarki settu, þú ieiðbeinir hverjum sem leitar til þín og lætur sér skiljast að þörfin er brýn. Eg meina sem skilur að þörf er á þer. og þekkingu’ er búnaðinn eflir, sem skilur að þekkingin skilyrði er þeim skákina framfara ieflir, sem veit það er fræðslan, sem verður að fá, ef vernda skal búnaðinn mátinu frá. pú vinnur af megni þótt veiklað það sé í velferða rtilgangi hreinum, þú lcennir ossjráð til að framleiða fé, sem fótgið er jarðar í leynum; þú sýnír oss glöggt, hvar vor gullnáma er, þars gnógttr er auður ef leitum hans vér. pú kennir oss bæði og sannar að sé, sá sjóður að fótum oss laginn; i skauti þess lands, sem þó skorti æ fé og skelfist við örbyrgðar haginn. Já land vort á auð þann, sem aldregi þver, en erfiði kostar að leitum hans vér. Ja landsheillastofnun þér vegni æ vel þú vaxir að þroska með árum ! þau frækorn þú sáir nú frost við og él, þau frjóvgist í ilgeisla bárum, er fljóti frá . menningar frjálsri ársól og frjóanga breiði’ um vort hrímþakt.a ból. peir frjóangar varði að vel blómgum meið, er visni ei larids vors á dögum, af honum svo byggjum vér bjargtraustaleið að búsæld og velferðarhögum, Já hamingjuvættur hver vígi þitt starf er verðí’ íslandssonum að blessunar arf. Og heill þt'r hinn starfsami stjórnari hans þér, stofninn hinn veika sem réttir. Já heill þér, að virðing og velfarnan lands að vinna þú takmarlc þér settir. Já heill þér, og drottinn þitt lífsstarf og leið meö laufkrönzumhamingjuskreyti aðdeyð. G. H. BEKDING. Eins og sést af „ísafold11 hefir nú konungur fyrirskipað nýjar alping- kosningar á næstkornanda hausti. það líður pvi óðum að peim tíma að kjós- endur purfa að vinr.a pað vanda mikla verlc að kjósa pjóðfulltrúa, sem ráða eiga „lögum og lofum11 fyrir pjóðar- innar hönd í 6 ár nœstkomandi. Sum hlöð vor hafa nú pegar vakið athygli á kosningunum. og bent á ýmsa pá af hinum gömlu pingmönnum sem ó- ráðlegt sé að kjósa. f>að er nú að vísu mikilsvert að blöðin veki at- hygli á pingkosningum, og pingmanna- efnnm ef pau gjöra pað hlutdrægnis- laust, og ekki af neinum flokkaríg. En opt er hætt víð blaðadómarnir séu bundnir við flokkakeppni. og pessvegna er pað ætíð hollast fyrir kjósendurna að „prófa og rannsaka11 sem nákvœm- legast sjálfir skoðanir peirra sem bjóða sig fram til pingfarar. Hér í Múlasýslum hefir lítíð brytt á pví að kjósendur væru farnir að hugsa um pingkosningarnar sem fara í hönd. En vonandi er að Austfirðingar sem hafa orð á sér fyrir að vera meðal peirra kjósenda, sem kosningaráhugi sé einna best vakandi hjá, vakni nú með vorinu, og fari að litast um eptir pingmannaefnum, er pess pví meiri pörf sem orð leikur á pví að sumir hinna núverandi pingmanna hér eystra ætli ekki að bjóða sig fram aptur, en sumum peirra muni kjósendurnir frá- hverfir. jþað hefir að vísu stundum lán- ast vel, að fá pingmenn utan kjör- dæmis, en æskilegt mundi pó vera fyr- ir oss Austfirðinga, ef vér gœtum sent til pinga góða menn og samvizkusama, j hér af Austurlandi, pví ætíð er pó 1 „betra hjá sjálfum sér að taka en sinn bróður að biðja11. Alpýðumaður. Dagskrá pings og P.jóðar er auðvitað skipuð mörgum pýðingar- miklum málum, en pó eru ekki öll pau mál par sett. sem auðsælega hljóta að eiga par sæti, ekki síður, en t. d. lagaskólamálið, leysing vist- arbandsins. o. fl. |>ingmennirnir fyrir Múlasýslur, sem í 12. tbl. Austra p. á. bafa boðað almennan fund á Eg- ilsstöðum á 'Völlum 30. júní hefðu átt að leiða atbygli kjósenda sinua, að pví að peir álitu bindindismálið eitt af pýðingarmestu pjóðmálum ís- lands, og vildu pví setja pað í pess rétta sæti: ofarlega á „dagskrá pings

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.