Austri - 10.06.1892, Blaðsíða 2
NR. 15.
A U S T R I
57
lianda ráðaneytinu eða landstjóra, er
mundi að minnsta kosti klaupa uppá
100,000 kr.
Hér við ksctast töluvert aukin ept-
irlaun, sem oss og allri alpýðu er mein-
illa við, pví varla yrðu peir íslenzkir
ráðgjafar fastir í sessi, sem landstjóra
eða hiisbændum hans niðri i Dan-
mörku líkaði illa við, en pað eru a.11-
ar líkur til, að peir hinir sömu hefðu
reynzt pjóðhollir, og alpingi vildi pví
faraj vel með pá.
Eins og skýrt var frá í útlend-
um fréttum í 13. tbl. Austra. pá hef-
ir nú hægri manna stjórn sú, er lengi
hefir setið að völdum i Danmörku og
gefið hefir út auglýsinguna af 2. nóv.
1885 — styrkzt mjög við síðustu kosn-
ingar til pjóðpingsins í Danmörku, j
svo að hún hefir nú ágætt fylgi mik- !
ils meiri hluta í pjóðpinginu, svo
pað er ekkert útlit fyrir að hún muni
víkja úr stjórnarsessi fyrir vinstri
mönnum um mörg komandi ár.
Yér íslendingar getum pví verið
fullvissir um, að petta síðasta stjórn-
arskrárfrumvarp frá n. d. alpingis
1891 nær ekki sampykki konungs,
heldur svarar Danastjórn okkur alveg
á sömu leið og í auglýsingunniaf 2. nóv.
1885. Og pó einhver breyting yrði á
peirri núverandi stjórn í Danmörku,
pá mundu nýir hægrimenn og oss
engu vinveittari koma í stað peirra,
er úr gengu, eptir pví sem pjóðping-
ið danska nú er skipað.
Yér íslendingar höfum lengi treyst
pví að vér myndum fá allar vorar
hænir uppfylltar hjá vinstri mönnum,
er peir kæmust til valda.
En fyrst her pess ao gæta, að
pað er ekkert útlit fyrir pað í hráð-
ina. Og svo fannst oss hljóðið í peim
flokksforingjum vinstrimanna er vér
áttum tal við á utanferð vorri, hvað
oss Islendinga snerti, mjög líkt og
hjá hægri mönnuin. fað er hætt við
að pað hafi aðeins verið einstaka ís-
landsvinir eins ogdoktor Rósenberg, er
rækilega liaf'ði vilja á að uppfylla allar
vorar kröfur, pótt hann væri hægriinað-
ur. Vinstrimenn hafa stundunr tekið
svari okkar í blöðunum, aðeins til
pess að geta niðrað þeirri hægri stjórn,
sem nú situr að völdum. En oss er
niikill grunur á, að allt yrði sama
tóbakið, er vinstri menn væru orðnir
r iðgjafar.
Yér megum ekki gleyma pví í
pessu máli, að hæði hægri- og viustri
menn eru D anir, og hæði peim og
konungi vorum er meinilla við alla
P ersonalun ion, síðan peir misstu
hertogadæmin, Holstein, Slesvik og
Lauenborg útaf rií'rildi um hana. En
pessi nýja stjórnarskrá lætur mjog !
nærri Personalunion. j
jþar eð nú að minnsta kosti sú '
núverandi Danastjórn, og likast til í
liver stjórn sem yrði, par mun ráða
konungi frá að sampykkja hið síð-
asta frumv. neðri deildar alpingis,
pá hljótum vér að lenda i einlægum
pingrofum og aukapingum, sem mundu
annaðhvoxt ár kosta landið nálægt
30,000 kr. (Hið síðasta alpirigi kost-
38,376 kr. 29 au.)
Sú meginspurning liggnr nú fyrir
kjósendum i haust til úrlausnar:
jaykir hiuni íslenzku pjóð svo mikil
réttarbót að pessu optnefnda frumv.
n. d. alpingis 1892, að hún vilji leggjaá
sínar veiku herðar jafu afarfliikinn
tilkostnað, og pað hefir i för með sér ?
Og vill hún út i meira en óvissu kasta
annaðhvort ár 30,000 kr. á glæður til
áframhaldandi aukapinga, til að öðl-
ast pá stjórnarskrá, er í sínum mikil-
vægustu ákvæðum er svo óákveðin
(„konungur eða landstjóri“), að pað
má teygja hana sem hrátt skinn.?
Sé vafi og tvíræði jafnan mikill
ókostur á lögum yfir höfuð, pá er pað
alveg hanvænt 1 í t i 1 m a gn anu in
i s tj ór n ar sk r á m. Enda mundi sú !
raunin á verða, að vér eptir fárra ára
dýrkeypta reynzlu mundum verðaorðn-
ir mjög óánægðir með pessa nýju
stjórnarskrá, og lenda aptur í nýrri
litt tillilakkanlegri stjórnarskrárbar-
áttu og henni mjög kostnaðarsamri.
Yér getum fullvissað hinn liáttvirta
framsögumann (B. Sv.) um, að verði
stjórnarskrármálinu lialdið fram með
iðulegum pirigrofum i sömu stefnu og
á síðasta pingi, pá verður pað til pess
að reka margan mann af landi hrott
og auka stórum vesturheimsferðirnar.
p>að er auðvitað, að vér getum
heldur ekki fallizt á frumv. miðlun-
armanna frá 1889. — Rví auk pess
secn pað fyrirkomulag hefir hinnsarna
afarmikla kostnað í för með sér, sem
frv. n. d. 1891, pá hefir formælend-
um pess pótt nauðsynlegt að áskilja
konungi ap turköllunarrétt á peim
lögum er alpingi hefir samið og land-
stjóri staðfest. Rað ákvæði eitt er
ærið nóg til pess að gjöra miðlunar-
frumv. óhafandi. Auk pess er skip-
un efri deildar mjög viðsjárverð. Miðl-
unarmenn eru lika komnir á pann
hættulega rekspöl að slaka til og gefa
eptir af réttindum vorumtil samkomu-
lags við stjórnina, án pess að pað
sé fengið. En sá vegur er mjög var-
úðarverður, og hætt við að hann leiði
til falls og fordjörfunar vorum mál-
um, áður en saman gengur með miðl-
uninni og stjórninni.
(Framhald.)
Utaf línum sem eg skrifaði í „Austra“
í haust viðvikjandi orðasveim er gekk
urn útlát á salti af húsinu í Stöðvar-
firði, hefir aíhendirigarmaður pess
Erlindur jrorsteinsson á Kirkjubóli
fundið ástæðu til í 7. tbl. pessa árg.
sama blaðs, að taka til máls. Líklega
til að sýna og sanna. að honmn væri
ekki um að kenna pótt óregla hefði átt
sér par stað með afliendingu eða út-
lát á saltinu. Má vera að honum liafi
tekist pað með grein sinni og bréfi
pvi frá mér, er hann auglýsti, í augum
peirra sem Ijær eru og lítið til pekkja,
en síður mun liann hai'a getað sann-
fært pá sem nær eru og öllum atvik-
um eru kunnugri, svo mér fyrir mitt
leyti finnst sem hann lieldur hefði átt
að pola ámæli pað, sem hann gat tekið
að sér í umræddum línum, en að fara
frekar útí pað mál. j>að var jafn fjærri
mér að væna hann óráðvendni, og eg
vil vita, að menn gruni mig eða nolck-
urn sem hér á hlut að, um sviksemi
í pví.
Eg ætlaði að svara pessari grein
Erlindar strax eptir að hún birtist
mér og leiðrétta pað sem rangfært
var í bréfi mínu mest vegna peirra
sem litla hugmynd liafa um hve
mikið tunna af salti vegur, en svo
frétti eg að hann mundi finna á-
stæðu til að gjöra pað sjálfur, og
dróg eg pví að láta prenta línur pessu
viðvíkjandi par til eg sæi pað svart á
hvítu. Nú liefir „Austri“ leiðrétting-
una meðferðis í 11. nr. sínu, og gæti
eg pví vel sleppt að eyða fleiri orðum
til svars Erlindi. En án pess að eg
eiginlega ætli mér að fara í ritdeilu
við hann, vil eg í eitt skipti fyrir öll
gjöra fáar athugasemdir við grein
hans og mál petta í pað heila tekið.
Yil eg pá fyrst geta pess, að um
nokkur undanfarin ár —- allt að 1890
— hafa húsbændur minir flutt óbland-
að hvítt fínt common salt frá Liver-
pool, en húlftunna af pví vegur vana-
lcga sem næst 105—108 pd. stund-
um pó lítið eitt yfir eða undir eptir
pví hve fínt pað er. (! et eg sannað
petta með farmskrám skipanna og
einnig með vottorðum frá áreið-
anlegum mönnum sem kvörtuðu yfir
pví hve saltið væri létt og íburðarfrekt
í fisk á pessu tímabili.
j>egar eg fékk bréf Erlendar, par
sem hann segist ýmist vega 240 pd.
í tunnuna eða mæla pað í ílúti sem
lionum var fengið til að vega saltið i
— allt eptir pví hver í hlut átti •—•
pá varð eg ekki hissa eins og eg hefi
að orði komízt, heldur mjög gramur
og skrifaði pví í hita bréf pað er Er-
lindur hefir leyft sér að birta almenn-
ingi, en áður en eg gjörði pað vóg eg
að fieiri mönnum viðstöddum húlfa
tunnu af salti, og reyndist hún að
pyngd 103'/2 pd., eins og eptirfarandi
vottorð sýnir. Og pareð saltið á hús-
inu í Stöðvarfirði var af sömu hleðslu
úr sama skipi, leiddi af sjúlfu sér, að
eg vildi ekki láta Erlind halda áfrani
að bruðla út saltinu eins og höfuðið
horfði á honum, heldur sagði honum
að afheuda fyrir húlftunnu 104 pd.
sein var hálfu pundi meira en mæld
hálftunna vóg.
Strax um veturinn skrifaði eg
Ólafi Davíðssyni til Hafnar um pessa
óreglu, par eð hann var milligöngu-
maður mín og Erlindar bæði fyr og
síðar og urn vorið pegar hann kom
heim skýrði eg honuni betur lrá pví,
og bað hann um, pegar hann kæmi
til Stöðvarfja.rðar um sumarið, að af-
lienda Erlindi jústerað háll'tunnu-mál
til pess að kornið yrði í veg fyrir að
óregla sú sem var á aihendingu á
saltinu, ætti sér lengur stað, en pótt
pað færist fyrir veit eg að hann
greinilega heíir lagt fyrir F.rlind að
afhenda saltið rétt og samvizkusam-
lega.
Eg hélt pví að óreglunni væri
lokið með pessu, og kom mér pví að
heita má alveg óvart umkvörtun Stöð-
firðinga á afhendingu á saltinu. Um-
kvörtunarbréf þeirra er oflangt til að
f'ylla upp rúm í dagblaði fyrir öðru
parfara, en bæði pað og eins bréffrá
mönnum par eystra, sýna pað bezt
að menn kvarta ekki yfir pví að salt-
ið sé vegið — pví pað mun haf'a átt
sér stað víðar en hjá oss ■— heldur
yfir pví, að pað sé mælt í íláti sem
ekkí var jústerað, sem og yfir pví —•
og pað hvað rnest — að sumir fengju
pað mælt, en aðrir vegið, og pað má
ske rífara en peim bar. Mergur máls
pessa er pví, að Erlindur herir ekki
vegið saitið eins og fyrir hann var
lagt, heldur ýmist rnælt eður vegið
pað eins og honum sýndist sjálfum.
Enda sýnir pað sig, að peir sem fengu
saltið vegið kvörtuðu ekki yíir afhend-
irigunni — mótsett við pað sem Er-
lindur segir •—■ og tóku peir pó meg-
inið aí salti pví sem lútið var úti af
liúsinu. Um fleira var kvartað en af-
hendingu á saltinu, pó Erlindur pyk-
ist ekki muna eptir pví, en eg nenni
ekki að eyða orðum um pað.
Að salthúsið hafi lekið sem tág-
arhrip eru víst dúlitlar öfgar. j>að
er aðeins 10 ára gamalt, byggt úr
nýjum við — ao veggjum undantekn-
um sem hlaðrrir eru úr grjóti — og
nýr og góður pappi lagður á pakið.
Má pað hafa verið mjög illa passað
ef pað er rétt frá sagt. Erlindur
getur pessa líklega til að gefa mönn-
um í skyn, að saltið hafi eyðst við
lekann á liúsinu, og vil eg ekki prútta
við hann um pað, jafnvel pó eg efist
um að mikil brögð hafi verið að pví;
en úr pví að hann fór að vekja máls
á pessu, vil eg aptur á raóti geta pess,
að undirmúl á salti pví semlagthefir
verið uppá fiúsið frá pví fyrsta hefir
verið mjög mikið, en hvort pað staf-
ar af' eðlilegri rýrnun — sem mönn-
um kemur aldrei saman um hve mik-
il sé — eða af pví að saltið hefir ver-
ið afhent af haridahófi, t. d. með pví
að vega 240 pd. í tunnuna í stað 207
o. s. frv. — getur hver dœmt um sem
vill. Eg segi að pað stafi af hvort-
tveggju, og að allt petta ólag sé að
kenua eptirlitsleysi peirra sern við
petta mál eru riðnir og sj álfræði Er-
lindar.
Fær svo hugboð hvers eins að
segja honum hvað rétt eður rangt
muni vera, og liver að óreglunni sé
vaídur. —
Djúpavog 18. maí 1892.
St. Guðmundsson.
Yér undirskrifaðir sem vorum við-
staddir í des. 1886 pegar verzlunar-
stjóri Stefún Guðmundsson á Djúpa-
vogi mældi og vóg nökkrar hálftunnur
af salti pví sem pá fluttist samsum-
ars frá Liverpool, voltum hérmeð, að
pær til jafnaðar reyndust að pyngd
103’/2 pd. Sömuleiðis vottum vér.Tón
.Tónsson, Luðvik Jónsson og Lúðvík
Lúðvíksson, að vér pað ár og optar,
kvörtuðum yfir pví við verzlunarstjór-
ann hve salt pað er hann seldi væri
létt í vigt og íburðarfrekt í fislc, og
pað sama heyrðum vér fleiri gjöra.
Eáskrúðsfirði 1 y5 og Djúpavog 18/5-92.
N. Lilliendahl. Jón Jónsson.
G.Iwersen. Lúðvík Jónsson.
Lúðvík Lúðvíksson.
Um í'etta mál flytur Austri eigi fleiri greinar,
Ilitstj,
Frá Anieríku (Dakota 23/3).Erost voru
afarmikil, og varð sjaldan hlé á peim
frá pví um jól og pangað til 22. jan,
j>ar eptir kom góðviðri stundum með
sólbráð — svo snjóinn tók upp par
sem skúglaust var — er optast voru
YÍðvarandi til liins 8. p. m- Eyrri
hluta pessa dags var nokkra stund
rigning sem er sjaldgæf hér um penna
tíma árs, en svo gjörði grenjandi stór-
hrið sem viðhélzt pað ept'r var dags-
ins og svo alla nóttina. í hrið pess-
ari varð úti norskur maður sem var
akandi á sleða er 2 liestar gengu
fyrir, fannst maðurinn dauður á sleð-
anum, en hestarnir voru lifandi. j>4
urðu líka úti norsk hjón og 2 börn
sem með peim voru. Annað barnið
var að sönnu lifandi pegar fólk petta
fannst, pví maðurinn liafði vafið kápu
sinni utanum pað, en dó litlu eptir
að búið var að koma pví til byggða.
Slysfarir pessar urðu hér vestur í
svokölluðumPembinafjöllum. aðeins fá-
j ar mílur frá byggð íslendinga par.
■ Síðan snjóhrið pessari linnti, hefir ver-
ið frost og kuldi á hverjum degi.
Maður nokkur íslenzkur hér í
Dakota var búinn að vera heilsulítill
í íieiri ár, og sögöu hérlendir læknar