Austri - 29.07.1892, Side 3

Austri - 29.07.1892, Side 3
Nr, 20. AUSTRI 77 gegnum blómgrund, myndar fúla og stóra tjörn, er loksins brýtur stýfl- una, og brýst svo áfram eins og jök- ulhlaup, er burtu skolar fegurð og gróða og .skilur eptir skemmdir og eyðilegging. Hermennirnir nota svo fritíma sína til að svívirða konur — og er iíf þeirra pá allt annað en betjulegt. — Vér höfum áreiðanlegar sagnir fyrir, að á mestu grimmdaröld gefa menn sig við hinni auðvirðilegustu ósiðsemi. (Framh.) Bl’úðkaup. J>arm -23. 1>. m. gaf pró- fastur Sigurður Gunnarsson saman í hjóna- batitl Bjórn prest forláksson qg ungfrú Björgu Einarsdóttur frá Stakkahlíð. Brúðkaupið stóð að Dvergasteini. Úr bréfl frá Anieríku. (8/5-92). Veðráttan hefir verið liér stirð og umhleypíngasöm, Bleytu- úrkonmr tíðar siðan uin lok marzinnn. er næst um pví hvert sinn hafa end- að með snjó og frosti. Mjög sjaldan hefir koiuið Sdýr dagur siðan sumar- íð byrjaði. Vorverkin. plæging ogsán- ing, hafa viða ekki orðið unnin vegna vatnsaga í jörðunni, og er pó mjög farið að líða á tímann, sem vant hefir verið að sá hveitinu. Vegir eru sum- staðaT ófærir (með vagna] vegna bleytu. Ottaleg vatnsflóð urðufyrri hluta april i rikiriu Missouri sem orsökuðu ad fieirí hundruð manua inisstu lífið, en eignatjóuið er metið 2,000 rnilljónir dollara. Nokkur hundruð nautgripir drukknuðu líka í vatusflóði pessu. Lík maiimi og skrokkar af dýrum fundust hvað innanum annað á tíjótshökkun- um. Víða á ökrunum, par sem vatns- ilóðið iör yíir, voru hændur búnir að P'lanta bóinuil og maís, sem allt eyði- lagðist. ’William Astor frá Nevv-York deyði seint i næstliðnum mánuði í Paris, bvar hanu í nokkra daga haföi dvalið með konu sinni. Hanu var aldrei nafntogaður, meðan hann lifði, fyrir annað en hve auðugur hann var. |>eg- ar hann dó námu eignir hans 70,000,000 dollara. Flugvél er uppfundin af profes- sór Michael Mahon við Dundas í Minnesota. Tilraunirpær er gjörðar hafa verið með hana, eiga að hafa staðizt prófið, Hann ætlar með hana til Chicago eptir beiðni auðmanna par, hvar hann ætlar að gjöra frekari tii- raunir með vél pessa. Hroðalegt glæpaverk var framið nóttinahins 25. f. m. í einni fjölbyggð- inni í austur Kentucky. Sylvester Har- wel, velmegandi ungur bóndi, sem par liafði búið og verið giptur í 3 ár komst að pví að kona hans átti vingott við annan mann par í nágrenninu sem hét Álex Brady. Harwel ávítaði hana harðlega fyrir pessa ótrvggð við sig. Nefnda nótt stóð konan upp og stökkti oliu um rúmið sem maður hennar var í og uugt barn lijá honum. Síðan kveykti hún í rúmfötunum. Allt hús- ið stóð strax í ljósmnloga. Nágranu- arnir tóku eptir brunanum og hlupu pangað, meðal peirra var Brady; tók hann konuna og flúöi með liana burtu, en ólmt naut mætti peim og pjarm- aði peim svo að pau dóu bæði, en konan lifði saint nógu lengi til að játa illvirki sitt. Harwel og barnið fórust í brunanum. Nýlega flutti gufuskip eitt fil til New-York frá austur-Iiulium sein er 11 fet ll1/^ puml. á hæð. Fíll pessi cr 40 ára gamali, og er sá stærsti sem komið hefir til Ameríku. Mikil bágindi og hungursneyð er að frétta frá Ný-Fundnalandi. í 5 mánuði varnaði ís par samgöngum við önnur lönd. Fólk var jafnvel sum- staðar i'arið að deyja úr hungri. Sein- ustu fregnir paðan segja neyðaráetand- ið par svo sorgiegt að ekki só hægt að lýsa pví. Jesas Campeche sem býr í Mexi- ko hélt nýlega hátíðlegan aímælisdag sinn. Eptir pví sem hann segir sjálf- ur frá er hann fæddur 1738. Hann kom frá Spáni til Mexiko og leit. pá út fyrir að geta verið orðinn 90 ára, Til að geta sannað aldur sinn hefir hann afskriptúr kirkjubókinni í Yalla- dolid hjá sór. Kona í Bandarikjunum erfði eptir ríkan frænda sinn fjórðapart af 150 púsund dcllara. Hið merkilega við petta er hvernig hún fékk vitneskju um arfinn. bessi frændi hennar dó fyrir fleiri árum siðan í New-Yorkog pekkti iianu par enginn, og engir vissu heldur nokkuð uni erfingja lians, fyr en lik hans fleiri árum seinna var flutt, og meini fundu pá vasahók með áskript (Adresse) til móður konupess- arar i frakka sem maðurinn hafði ver- ið grafinn í, og fyrir pað gat konan náð arfinum. Bvéf úr Strandasýslu. Mikið mein pykir mönnum að sani- gönguleysinu hér; pað er heldur ekki eiuleikið óián með Flóann hérna, hvern- ig gufus'kipin rista par á hverju skeri og konia að likindum pví óorði á hann með pví, að enginn porir að fara inn á liann. f>6 tók út yfir í haust eptir alla mælinguna, að „Amcet“ skyldí i bezta veðri fara upp á alþekkt grunn, fara svo vitlausa leið, að menn sem á landi voru bæði að austan og vestan sáu pað, og töldu sjálfsagt, uð hann mundi stranda. Annars er pað und- arlegt að kaupskipin sem árlega koma á Borðeyri, bæði haust og vor opt í misjöfnu veðri, skuli aldrei reka sig á; pað er pó líklegt, að pað sé eins hægt fyrir gufuskip, eir.s og seglskip að præða prönga ieið, ef sama aðga^zia væri viðhöfð, og eins kunnugir menu stýrðu guftiskipunum eins og kaup- förunum. Vio Strandamenn erum lukkuleg- ir með afdrif strandferðamálsins í ár, pví við væntum að pað verði til pe<p, að pingið la'ri hvað !pa,ð á að gjöra, til pess að hrinda pessu nauðsynja- máli í betra horf, en pað er eina ráð- ið að kaupa eða leigja skip til strand- ferða upp á landsins kostnað, og ætti pað ekki að vara sérlega ísjárvert, og undarleg't að pingið skyldi hika við pað. J>ér spvrjið hvernig mcr lítist á pólitik vkkar?,.Búa“. Eg get ekki ann- að sagt, en mér lítist vel á hana, pví eg hefi ekki góða trú á pessarí stái- hörðu „í>jóðvilja“-pólitik, og pó er eg ekki miðlunarmaður. Annars álít eg tilgangslaust, að koma fram með nokk- urt stjórnarskrárfrumvarp, á meðan pjóðkjörni flokknrinn á pingi er klof- inn eins og í sumar; pað má ekki minna vera, en að hinir pjóðkjörnu séu allir á eitt sáttir í pví máli. og pví er um að gjöra, að peir komi sér saman um, hvaða leið peir skuli iara, áður en lagt er á stað. Eg skal geta pess að á fungmála- fundinum. seni haldinn var hér í vor (91) var skornð á pingið, að biðja um frestandi neitunarvald. 1. p. m. andaðíst að Skriðunes- enni í Bitru öldungurinu Jón Bjarna- son, fyrverandi alpingism. 85 ára að aldri. Hann var Skagfirðingur að uppruna, fæddur á Hraunum í Fljót- um í jan. 1807. Hann bjó lengi norð- ur í Skagafirði í Egildarholti, og ílutti S’ðan hingað vestur að Iteykhólum, hjó siðan í Ólafsdal og á Óspakseyri. 36 Skotuvn pykja pau of fin. — J>að er eitt einkennilegt við pessa verzl- un, og ,pað er pað, að hún er arðsöm vel, bæði fyrir seljanda og kaupanda á hátíðum og helguin dögum, enda er par æfinlega hús- íyliir pá daga, og koma pær samkomur í stað messufunda, sem pá eru orðnir óparíir sökum liinnar miklu alpýðumenntunar. Hvað ann- ars pessi iöt snertir, pá eru pau í rauninni alls ekki ný og hreint ekki hreín, pau eru jafnvel sum ofboð skítug innan, en tilsýndar sýnast pau ný og lirein og „pen“ ogpá er nóg, enda er pað einkenni sannrar menntunar að láta sér á samo, standa, hvort eitthvað „er“ eða „sýnist vera“. — — — — — Margt er stórkostlegt orðið um aldamótin og dýrðlegt, en af öllu ber alpýðumenntunin. p»á kann liver maður dönsku og nýnorsku og svensku, margir ensku og ekki allfáir skilja pó nokkuð í frönsku, t. d. „par bleu“ og pessháttar nauðsyiJeg orð. jpað blasir uú fyrir mér eitt bónda heimili á norðurlandi um aldamótin. Bóndinn er fá- tækur barnamaður, en hefir pó einhvernveginn getað drifið upp einn vinnumann og eína vinnukonu. j>að er á porra árið 1900, að eg lit inn í baðstofuna. Bóndinn situr við horð og les „\illiöndina“, sem allir pekkja pá, en húsfreyja situr á rúmi sínu og skatterar sófa- púða i heimanmund handa elztu dóttur peirra, sem er á 10, árinu. Nokkur böru prúðbúin, uppdubbuð upp á krít í skozku verzlaninni, eru hér og þar í baðstofunni. Yinnukortan (kemur inn): Hvað á að skamta í dag ? Húsíreyja: Kjötsúpu eða brauð og slátur. Vinnuk. [bálvond): Er eg ekkí nokkrum sinnum búin að segja pér, að pað er hvorki til kjöt eða slátur eða smjör eða mjöl ? Húsíreyja: Jpað verður pá að sjóða graut úr overheadmjöli. Yirmukonan: |>að er kannske einliver ögn til af pví enn [fer]. Viniiumaðurinn (kemur inn]: Eg gef nú kindnnum seinasta stráið. Bóndi: £>að verður pá að taka frá kúnni. Vinnum.: Jú pað verður nú skammgóður vermir; pað er ekki nema rúmlega vikugjöf handa henni. Bóndi: j>ú verður þá að fara með hest og sleða á morgun 0« drífa upp heylán einhverstaðar. Pétur gamli í Kófu getur lánað hey. 33 peirra er legio, og nefni eg aðeins örfá þeirra. Undirstaðan er með- al annars gjörð úr heyi, sem aldrei varð slegiðY'yrir pólitisku angri og annríki, og var pví ekki til að haustinu, en var pó ætlað til fóð- urs eins og væri pað til. j>að er nefnilega heyið hans Páls, sem Pétur setti á, og heyið hans Péturs, sem Páll setti á, svona í kyr- pey án þess að grennslast í tíma hvor um annars byrgðir, og settu pví báðir á ekkert. I undirstöðunni eru og ósköpin öll af uppástung- um, sem komu fram á undan eða eptir réttum tíma, og góðum fyrír- ætlunum, sem aldrei komast í verk, Veggirnir eru meðal annars gjörðir af þeirri sælu og peim prifum, sem bæði leiðir af uppástung- unum og fyrirætlunum og hejforðanum, sem undirstaðan er gjörð af. Gluggar eru gjörðir úr eini, sem heitir pólitiskt eða pjóðfélags- legt „viðsýni11, afar seigu gagnsæu efni. j>akið er meðal margs ann- urs gjört úr iagaboðum, sem breytt var pegar aptur, og lagaboðum soin enginn maður nokkurntíma hefir hlýtt, og ennfremur úr þingtíð- induin, ekki liinum venjulegu, prentuðu pingtíðindum. heldur óprent- uðum þingtíðindum, innihaldandi allt pað. sem allir pingmenn glevmdu að segja, eða hættu við að segja af pólitískri mannúð. j>egar nú Húmbúgistar hafa lokið kastalasmíðiuu, pá liyggjast peir að setj- ast par að, flytja pangað búferlum, og hafa með sér allt það liey, sem fyrnt er í fellisvorum af þeim, er fénað sinn felldu og allt pað íorðabúrs korn, sem etið var upp áður en pað var fengið, búa síðan um sig og taka á sig náðir. En áður en varir, eru þeir roknir út um reykháfana lengst, lengst upp í lopt, og kastalinn hrynur niður ú jörð me^ hraki og gauragangi og drepur allt sem fyrir verður, pví sum efnin í honum eru hættuleg sprengiefni, sem „explódera" við fall- ið. En Húrabúgistar vita ekkert um petta. peir ern teknir að byggja nýjan kastala, sem fer á sömn leið. Og svona gengur þetta koll af kolli, peir byggja einn kastalannöðrum ofar, par til peir eru komn- ir upp fyrir öll ský, en svo eru þeir úr sögunni og veit enginn, livað um pá verður. Sumir halda raunar að þeir detti á endanum niður á vora jörð og verði að mennskum mönnum og jafnvel apturhalds- mönnum og konungavinum, vel að merkja ef þeir rotast ekki þegar peir koma niður. — — — — — — — —. — — — j>á úir og grúir allt af realstúdentum og búnaðarskóla kandídöt-

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.