Austri - 29.07.1892, Blaðsíða 4

Austri - 29.07.1892, Blaðsíða 4
jSTR- 20. AUSTKI 78 .Tón sál. var mesti dugnaðar- fram- kvæmda- og fjörmaður; hann var vel greindur, átti opt í málaferlum og var við margt riðinn. Hann varð fyrstur manna til að byggja hérnátthaga eða fjárbæli á Vesturlandi; tóku pað marg- jr eptir honum, svo nátthagar eru nú almennir orðnir á Vesturlandi, og er víða farið að hyggja pá sunnanlands og norðan. Jón sál. var lagztur í kör og 10 ár hafði hann verið blindur. Spursmál. Getur kvenmnaður innan 25 ára, sem heíir fjárhaldsmann, án hans sam- pykkis gengið í hjónaband svo pað sé lögmætt ? S. St. Svar: Já, pví petta er inpedimentum matrimonii solum inpediens, en ekki dirimens, sem hefja má með yfirvalds- úrskurði, sjá tilskipun 30. apríl 1824 3. gr. 6. lið, sbr. opið bréf 4. jan 1861. Að kveldi hins 10. p. m. var eg sendur eptir meðulum úr Mjóafirði hingað á Seyðisfjörð, og kom til lækn- is kl. 7 f. m. og kom hann hér um bil strax, hálfklæddur, og afgreiddi mig með „recept-1 til lyfjabúðarinnar. Fór eg pegar með „receptið11 á lyfjabúð- ina. Hitti eg par vinnukonu að máli og lét hana vita, að eg pyrfti strax að finna lyfsala Ernst til pess að láta úti meðul eptir recepti læknisins. Eg varð svo fyrst að bíða góða stund úti fyrir dyrum áður en lokið væri upp fyrir mér lyfjabúðínni. Loks opnaði vinnukonan dyrnar. En par varð eg onn að bíða um heila klukkustund, og bankaði egpó tvívegis á lyfsalann, er svo loks kom eptir pessa löngu bið. Kú víldi eg mega spyrja hinn hátt- virta ritstjóra að pví, hvort lyfsali er ekki skyldur að gegna pegar, og af- greiða menn strax er pess er beðið í lífsnauðsyn og af peim sem hefir lækn- is-recept i höndum ? Og í öðru lagi er mér spurn á pví. hvort lyfsalar hér á landi séu eigi skyldir að skilja islenzku og geta nokkurnveginn talað hana, eða að hafa pá íslenzkan meðhjálpara. Staddur á Seyðisfirði 11. júni 1892. Benedikt Sveinsson. (frá Firði í Mjóafirði). Báðum spurningunum svarast ját- an di. Hciðursmerki. fessir prófastar urðu riddarar af' dbr. á gullbrullaups- degi konungshjónanna: Séra S æ m. Jónsson í Hraungerði, séra Hjör- leifur Einarsson á Undirfelli og séraDavíð Guðmundss onáHofi. En Einar bóndi Guðmundsson á Hraunum og Jón hóndi Jóakims- son á þverá, urðu dannebrogsmenn við sama tækifæri. Seyðisfirði 29, júlí 1S92. Hér austanlands hefir nú haldizt blíðviðri og sumarhitar nær 2 vikum, og hefir gras- sprettu farið mjög fram á þeim tíma Víðast mun nú veru byrjaður sláttur, nema hér í fjörðunum, þar sem grassprettan ermjög bág. P i s k i a f 1 i má nú heita góður á flestum fjörðum, nema Borgarfirði, og sumstaðar land- burður surna dagana. Snemma i víkunni fór herra O. Wathne aptur á hjólskipinu uppað Lagarfljótsós, mest með timbur og lítið eitt af matvöru. Hafði liann nótabát í eptirdragi til þess að skipa vörunum uppá sandinn, þá ekki er hægt að leggja í Osinn með þessu skipi. En við sandinn var svo mikið brim að ómögu- legt var að skipa viðnum upp í grerind við Osinn. Var vörunum svo loks skipað upp í svo nefndu Keri norður undir íjöllum, þar sem minna var brímið, eptir að skipið hafði árangurslaust legið heiía nótt við Osinn til þess að vita hvort brimið lægði ekki. f > A lí K A il Á Y A R P. Fyrir 4 árum missti eg föður minn, og höfðum við pá, 3 börn og móðir okkar, ekkeit við að styðjast og var eigi annað fyrirsjáanlegt. en að við mundum verða að leita okkur bj,argar af sveitarf'élagmu. En páskutuSeyð- firðingar ótilkvaddir almennt saman gjöfum handa okkur, og gáfu okkur ríflegan hálfsárs forða í peningum. ]petta er eitt af peim mörgu dæm- um uppá pað, hve heiðarlega Seyð- firðingum ferst við íátæklínga sína, sem eg hér með í nafni móður minn- ar og systkina, votta peim mitt inni- legasta pakklæti fyrir. Eiríksstöðum 15. júlí 1892. Bryiijólfur Jónsson. X ý k o m i ð í bókverzlan L. S. Tómassonar Draupnir 2. hefti . . . . , 1,00 Tíbrá. Ársrit handa unglingucu 0,50 Kóngurirm í Gullá . . . . 0,50 Víkingarnir á Hálogalandi . . 0,80 Bragfræði......................5,00 Kennslubók handayfirsetukonum 3,00 Farmannalög ...................0,60 Passiusálmar í handi . 1,00 og 1,50 Árnapostilla í bandi .... 1,50 Pappir og umslög af ýmsum teg- undum. Pennastangir, ritblý, pennar, lakk, litmyr.dir, kveðjuspjöld og m. fl. Ílíjá póstafgreiðslumanninum áHöfða er póstsending í óskilum meðNr.470, merkt: J>. p>. Ekki hefi eg vigtað send- inguna og pað stendur ekki heldur á henni, en mun vega nálægt 50 kvint- um. Sendingin kom með Akureyrar- pósti að norðan og var ekki á póst- skrá til Höfða eða Seyðisfjarðar og ekki heldur til Eskifjarðar. Sá póst- afgreiðandi, sem finnur Nr. hjá sér, eða aðrir hlutaðeigendur ættu að gefa undirskrifuðum póstafgreiðslum. npp- lýsingar um petta og jafnframt horga auglýsing pessa. p. t. Seyðisfirði 25. júlí 1892. Bencdikt Rafnsson. gpHgT' Bauður hestur með markiáöðru eyra, og klaufarhóf á apturfæti, hefir tapazt á Seyðisfirði, og er sá, er verða kynni var við hestinn, beðinn að koma honum til kaupfél.stjóraSnorra Wium á Seyðisfirði, kaupm. Jóns Bergsonar á Egilsstöðum á Völlum eða að Geita- gerði í Fljótsdal til undirskií'aðs. Staddur á Seyðisf. 27. júlí 1892. Jón J>órarinsson. Stjörnu-lieilsudryklíur. Stjörnu-heilsudrykkurinn skarar fram úr allskonar „LÍYS-EL1XIE“ sem rnenn allt til pessa tíma hera kennzli á, bæði sem kröpíugt læknis- lyf og sem ilmsætur og bragðgóður drykkur. Hann er ágætur læknisdóm- ur, til að afstýra hvers konar sjúk- dómum, sem koma af veiklaðri melt- ingu og eru áhrif hans stórmjög styrkj- andi allan líkamann, hressandi hug- ann og gefandi góða matarlyst. Ef maður stöðugt. kvöld og morgna, neyt- ir einnar til tveggja teskeiða af pess- um ágæta heilsudrykk, í brennivíni, víni, kaffi, te eða vatni, getur maður varðveitt heilsu sína til efsta alrlurs. |>etta er ekkert skrirni. Eínkasölu hefir Edr. Cliristcnscii. Kjöbenbavn K, HgfT* í verzlan Magnúsar Ein- arssonar á Vestdalseyri við Seyðis- fjörð, fást ágæt vasaúr og rnargs konar vandaðar vörur með góðu verði. Abyrgðármaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jóscpsson. Prentari: E r. Gu ðjónason. 34 um. og er naumast unnt að hreyfa hönd eða fót fyrir peim urmul. Realstúdentarnir eru sprenglærðir menn frá Möðruvöllum og svo fínir, að peir mega ekki snerta á neinu af hinum svokölluðu grófari verkum. En með pví að pau verk purfa pó að vinnast, pá er ekki nema um tvennt að gjöra, annaðhvort að fínu mennirnir vinni pau í kyrpey, pegar enginn sér til peirra, eða pá að peir hafi upp á ein- hverjum ólærðum manni til pess að fá verkiu unnin. En pað geng- ur stundum næsta ógreiðlega að finna slíkan niann pó leitað sé með loganda Ijósi, pví peir skammast sín fyrir pað að vera ólærðir, og I'ela sig. Búnaðarskólakandidatarnir eru eðlilega bændur, p. e. ekki aðrir eins húra- dóna- bændur, eins og rnenn nú gjörast, heldur stór- hændur, óðals- eða aðals- bændur, sem ganga með höndurnar í vös- unum. |>eir búa jafnaðarlega 2 saman á litlu koti, með pví peir eru fyrirmynd annara í öllu tilliti. þeir hafa lítið jarðarhorn til á- húðar, pví prengslin eru mikil, en ópolandi fyrir slíka menn að vera í vinnumennsku, og svo purfa peir líka að sýna öðrum, að komast nná af með lítið. Og pegar harður vetur kemur, pá verða peir hey- lausir á undan cllum öðrum eðlilega til fyrirmyndar og til pess að sýna, að menn geta verið heylausir með „glans“. En petta parfn- ast útlistunar. Setjum svo, að enginn maður verði uokkurntíma hey- laus; pá eru svo sem engir fátæklingar og svo sem eugin sveitar- vandræði, og par af leiðir eðlilega, að pessir búfræðingar geta aldr- ei sýnt livílikir búfræðingar peir eru. En pegar heyskorturinn er orðinn almennur, pá kalla peir saman fund og allur landslýður pyrp- ist saman, en peir stíga i ræðustólinn og halda fyrirlestur; allir um sama efui og með sömu orðum, en fyrirlesturinn er svo hljóðandi: „J>að er yður öllum kunnugt, góðir hálsar, að stór vandi hefir oss að höndum borið, par sem allur fénaður vor nú í miðporra stend- ur málpola í húsunum, eu 3 álna gaddur hylur jörð alla. Eg kalla petta vandræði, pvi fái fénaður vor ekkert fóður til vors, pá verður fellir, og vér höfum í sumar ekkert til að kaupa fyrir kaffi og tóbak og óverheadmjöl og tvist og fatnað í skozku verzlaninni, en pað yit- ið pér, að sá sem vill teljast dannaður maður, hann verður að kaupa og brúka mikíð af pessum vörum. Nú höfum vér búfræðingar pessa byggðarlags, haldið fund með oss, og komizt að peirri niðurstöðu, að 35 á oss, hvíli sú skylda, að leysa af yður pessa vandræða fjötra. Sá- um vér pegar af búviti voru, að eitt ráð er til sem duga mun. Yér stofnum nú pegar eitt stórt og voldugt jarðabótafélag á forlag land- sjóðs með svo felldu fyrirkomulagi, að einn vinnur hjá öllum og all- ir hjá engum, og sé farið boðleið um sveitina, hyrjað á Rófu, girt par túnið og sléttað, veitt vatni á tún og engi hvervetna par, sem vatn er ekki til, gjörðir skurðir og ræsi o. s. frv.; svo sé tekin fyrir næsta jörð og svo hvor af annari og endað á Hausastöðum. Með pessum hætti mun hver jörð gefa af sér 4—5 sinnum meira hey en nú, og pað án allrar fyrirhafnar, enda stingum vér pá hönd- um í vasana og horfum á hlómgun landsins fullir forundrunar yfir verkum mannanna. En nú kann einhver að segja, að fénaður vor lifi ekki i vetur á pví heyi sem sprettar upp af óunnum jarðabót- um einhvern tíma, og pað er í rauniimi satt, pó pað virðist undar- legt og pvi höfum vér búið oss undir að svara peirn, er slíkt kunna að mæla. p>að er sem sé tillaga vor, að skrifað sé nú þegar til Englands og Noregs og beðið um einn skipsfarm af gjafa- fóður-korni sem sendist hingað á kostnað landsbankans. En meðan á pessu stendur, tökum vér sem verst erum staddir hey hjá peim Páli og Pétri, sem hafa safnað fyrningum ár eptir ár. eu engum vilja lána, pví nauðsyn brýtur lög“. — — — — Margt undravert og fagurt ber mér fyrir augu, er eg lít fram til aldamctanna, og mikið blöskrar mér, er eg sé alla þá um- breyting, sem þá er orðin á liáttum manna og allri framgöngu. Hvar sem eg litast um nú, sé eg ekki annað en dóna í prjónuðum hrók- um, prjónuðum peisum með prjónaðar röndóttar skottliúfur á hausn- um, en pegar eg lít fram á við til aldamótanna, sé eg eíntóma prúð- húna „séntilmenn“, sem jafnvel greifinn af París gæti verið þekkt- ur fyrir að tala við, Og parna kem eg auga á 2 menn, sem eru að sækja liöfrung á sleðum. J>eir hafa hvítt, stífað og strokið lín um háls og úlfliði og á brjósti og eru í skósíðum yfirhöfnum úr dýr- indisdúk skozkum, sem kallast kamgarn. Hafa peir keypt allt petta stáss í skozlcu verzlaninni, en svo kallast klæðasölubúð á Norður- landi. f pessari búð má fá fyrir spottprís allt pað, er íslenzkan kropp kann að prýða. Eru fötin send hingað frá Skotlandi af pví

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.