Austri


Austri - 26.09.1892, Qupperneq 4

Austri - 26.09.1892, Qupperneq 4
Nr. 26 A U S T R I 104 mannn, að óviðkomandi mönnnm hefir verið leyft að fylgja hjónunum niður kirkjuriðið og bera kjólfald brúðarinn- ar, halda regn- eða sólhlíf yfir henn’, ljúka upp vagndyrunum o. s. frv. En allt petta stim hefir brúðguminn orðið að borga dýrum dómum. En með pví margir eru jafnan um boðið, pá verða opt nokkrar riskingar með- al liinna pénustusömu Parisarbúa, svo valdið hefir stundum hálfgjörðu hneyxli. I petta skipti átti svo sem að sjá um, að slíkt kœmi ekki fyrir, og var kirkjupjónninn beðinn um að bera kjólfald brúðarinnar og veita brúð- hjónunum pá pjónustu, er pyrfti, par til pau væru komiii uppí vagn sinn. En petta gekk ekki slysalaust af. Oðara en brúðhjónin voru komin út á kirkjuriðið og kirkjupjónninn á eptir með kjólfald brúðarinnar í höndum sér— petta sex álna langan, — pá pustu hinir pjónustusömu Parisar- búar að, og vilclu bera hina dýrmætu byrði og veita brúðurinni alla aðra tíðkarilega pjónustu, og pegar kirkju- pjónninn vildi eigi sleppa við pá kjól- faldinum, pá urðu með peim og pjón- inum áflog og riskingar, og rifu peir kjólfaldinn allan í milli sin, börðu á kirkjupjóninum og -hrundu brúðurinni og gamla Mac-Mahon. svo báðum lá við falli. En hið fína brullaupsfólk var steinhissa átíðinni, og horfði ráða- og aðgjörðalaust á pessar atfarir. En, sá sem ekki lét sér bilt við verða. pað var brúðguminn. Hann sleppti armlegg binnar ungu konu sinnar,"sneri sér að áflogaseggjunum cg gaff peim duglega á kjaptiun svo peir láu tíatir og æpandi; og svo kom lög- regluliðið að og skakkaði leikinn. Hin^tigna brúðfylgd nældi sam- an kjólfliksurnar, en múgurinn stóð berhöfðaður og hrópaði ótæpt húrra fyrir hinum ódeiga brúðguma, sem var uppáhald allra Parísarbúa í minnst eina viku á eptir bardaga pessum. LeiðréttingarT í 23. tbl. „Austra“ 3. síðu 2. dl. 4. 1. a. n. stendur: sem eg bið; á™að vera: bið eg. í 25. tbl. „Austra“ 2. siðu 1. dl. 10. 1. a. n. stendur: Ættfeður; á að vera: Menn. KOM TIL YERZLUNAR MINNAR. Larscns Enltes w HOTEL -wí sáldskeiðar (Str0skeer); mátskeib- ar, theskeibar, og gaHar- snværri og stærri. Silfursápa Og’dupt í i pökkumtil að fágameð silfurtau. |> vol t-vindur (Vridemaskiner), sjálftemprandi, hefi eg einnig til sölu, nauðsynlegar íhverju húsi. Nýjar bvrgðir af mínumnú alþekktu, ágætu saumavél- um, sem engir abr- ir eneg og kaupm. Sig. Johansen hafa til sölu á öllu Austurlandi. 1 Pátronur, högl, hettur og púö* ! ur abeins af góðum tegundum. Seybisfirbi 22. sept. 1892. Stefán Tli. Jónsson. STAVANGER. þeim íslendingum, er ferðast kunna til Stavanger í Norvegi, viljum vér benda á, að par í bæ fæst hvergi ó- dýrara eða betra húsnæði og fæði, en hjá „Larsens Enke“, sem býr ná- lægt höfninni. Nýr járnsiiiiður er seztur að hjá Oddi Sigurðssyni í Vestdal. Seni tekur að sér alit járnsmíði á gömlu og nýju, móti borgun út í hönd, . og svo billega sem unnt er. Eg undirritaður gjöri hér með vitanlegt, að eg að vetrarlagi get eigi veitt móttöku hestum ferðamanna, nema peim fylgi nægilegt fóður. Snæhvammi 8. sept. 1892. Jón J>órðarson. í verzlau Magnúsar Ein-- arssonar á Vestdalseyri við Seyðis- fjörb, fást ágæt vasaúr og 'margs konar vandaðar vörur með góðu verði. Rrjóstuál úr silfri hefir tap- azt milíi Fjarðaröldu og Vestdals- eyrar. Finnandi skili henní á skrif- stofu „Austra“. . YFIRFRAKKI hefir fundizt milli Fjarðaröidu og Vestdalseyrar. Eig- andi vitji lians til Arna Jóhannsson- ar 'á Fjarðaröldu. ÁhyrgAarmaður *g r i t s t j ó r i: Cand. phil. Skapti Jósopssoil. Prentari: F r. G u ð j ó n s s, o n. 54 „Viltu nú heyra, Lucia: Haller gamli skrifar mér og segist pfcki geta komið“, sagði hún. „Hann er veikur af inflúenza. það eru mikil vandræði!“ „Vandræði? þvi pá pað?“ „Af pví, að án hans verðum við prettán við borðið“. „Já pað eru reyndar vandræði“ sagði Lucia, og brosti við. „Heyrðu, Lucia, pú veizt að eg er ekki svo hjátrúarfull, — ekkert okkar er pað — en menn kunna samt illa við pað . . menn eru nú svona gerðir. Og hún Bettí móðursystir mín situr ekki við borðið ef hún kemst að pví að við séum prettán. það verður leiðinlegt borðhald“. „Víst ekki leiðinlegra en vant er“. „Nú, pað liggur pá svona vel á pér í dag, Lucia! Segðu mér nú heldur, hverjum eg á að bjóða í staðinn“. „þú finnur víst einhvern, . . . Menn fá góðan mat hjá okkur“. í sama hili kom einn kennarinn við latinuskólann i hænum, dr. ’VVallow, útúr hliðarherhergi og inn í stofuna til kvennfólksins. Hann kenndi syni hjónanna í heimahúsum og var nú húinn penna dag. Hann ætlaði að kveðja kurteislega og ganga burtu, en frú Grosser stöðvaði liann. „Hvernig gengur drengnum mínum, herra doktor?“ „Eg er vel ánægður með hann. Hann getur lært ef hann vill, og eg vona að eg geti komið vilja í hann“. „Og pér haldið að hann geti staðizt prófið?“ „Já, pað lield eg vissulega11. „|>að pykir mér vænt um að heyra! . . . Herra doktor, viljið pér ekki gjöra okkur pá ánægju að horða miðdegisverð hjá okkur í dag?“ Dr. Wallow hálf-hnykkti víð, og liann leit sem snöggvast t l hinnar fögru meyjar. Hún sat og grúfði sig ofanyfir saumana með óluudarsvip. „Náðuga frú“, svaraði doktorinn, dálítið hikandi, „mér er pað iieiður . . . og ánægja . . .“ „Gott og vel . . . svo búumst við viðyðurkl. 6 . . . Og enn pá eitt, herra doktor . . . þér verðið náttúrlega kjólkiæddur?“ „Einsog frúin óskar!“ 55 „Svona, nú erum við ekki lengur prettan, Lucia“, sagði frú Grósser, eptir að doktorinn var genginn burtu. „Dr. V/allow getur leitt Bettíj[systur að borðinu“. Herra Balduin Grosser var auðugur kaupmaður í hinni stóru verzlunarborg. Gestirnir sem boðnir voru pcnna dag komu á til- teknum tíma. kl. 6, og fátn mínútum seinna settust menn að riku- lega uppbúnu borði. Sessunautur dr. Wallows við borðið var Betti móðursystir frúarinnar. jpegar frúin sagði gömlu kormnni til nafns hans, liafði hún mikið spurt, hver hann væri og starað undrandi á hann. Hún hvorkí sá né lieyrði vel. Menn voru nú seztir. Við hægri hlið dr. Wallows sat „Betti systir“, en fröken Lucia, dóttir hjónanna, sat honum til vinstri handar. Frú Grosser var ekki sezt enn, hún var að gæta að hvort allir hennar gestir hefðu fengið góð sæti, og stansaði við stól Ðetti systur. Gamla konan renndi um leið augurium yfir pá sem sátu og kallaði upp i hræðslu: ,Æ! Við erum prettán!“ „Fjórtán erum við!“ sagði frú Grosser hátt í eyrað á henni og hnippti i hana, um leið'bg liún gaf dr. Wallow hornauga. Nú renndi Betti systir lika hornauga til hans og sagði: „það er rétt, við erum íjórtán: . . En scztu nú niður, Agatha!“ Doktorinn lmfði tekið eptir hornauganu. Síðan frú Grosser bauð honum, hafði lianh alltaf verið að brjóta heilann um pað hvernig á pessu heimboði stæði. Nú vissi hann pað. Honum hafði verið bo^ið til pess að nienn yrðu ekki prettán við borðið. Dokt- orinn var fríður og karlmannlegur maður, en fölur í andliti; en nú setti hann dreyrrauðann. Brátt tókust samræður yfir borðum. Sessunautur Luciu hafðí fyrst mælt til hennar nokkrum kurteisis- orðum en var siðan kominn í kappræður við byggingarmeistara sem sat gagnvart lionum. uhi einkaleyfislögin nýju. Lucia liín iagra sat hyí stcinpegjandi, og sömuleiðis dr. Wallow sem hrátt liafði kom- izt að pví að ekki var hægt að liafa miklar saniræður við Betti systur. hálf-heyrnarlausa. „Herra doktor“, tók Lucia loksins til orða, hálf stuttlega, „eg ætla strax að liefja samtalið. Eg veit Ijara livort eg a að byrja á að tala um veðrið, eða um ódauðlejjta sálarinnar“. „Álítið pér mismuuin11 cl{ki svo mikinn, háttvirta fröken?“

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.