Austri - 11.10.1892, Blaðsíða 4

Austri - 11.10.1892, Blaðsíða 4
YiðaukarMað. A U S T R I 1892 þráð frá Riagarafossi til Chicago, til að setja af stað vélarnar á heimssýn- ingunni. Mesta vatnsfall í heimi er Golf- stranmurinn. |>ar sem hann er mjóst- ur við Flórida er liann 9 mílur á hreidcl og 2000 feta á dýpt og íer l/2 til heila mílu á klukkutíma. A]lir]>eir, er kaupa „Aastra“ í Danmörku, og eigi þegar liafa Iborgað hann, borgi hann til stðrkaupinanns Thor. E. Tuíinius. S l o t s h o i m s g a d e 16. K.T0BENHAVN K. Eptir ákvæði aðalfundar Gránu- félagsins verða greiddir vextir af hlutabréfum pess fyrir árið 1892 — 6% eða 3 kr. til allra peirra hluta- bréfaeigenda, sem eigi heimta vexti fyrir árið 1891; en peir sem taka 3°/0 eða 1 kr. 50 aura af hlutabréfum fyrir pað ár, fá aðeins 3% eða 1 kr. 50 a. fyrir yfirstandandi ár. ]>eim hlutamönnum sem óska pess, verða greiddir vextir í verzlun- arreikninga' peirra frá pessum degi. Til pess að komast hjá ágrein- ingi og eptirmjlum, verða vextirnir 6% af hlutabréfunum fyrir árið 1892 pvi að eins greiddir, að rentuseðlarn- ir fyrir árið 1891 séu afhentir jafn- framt hinum. Oddeyri 8. september 1892. Tryggvi Cruiinarsson. um og litlum kassa niðrí í fyrra sum- ar af Ólafi Pálssyni á Vopnafirði —, að skila pessum munum tii ritstjóra Austra sem fyrst. Stáddur á Seyðisfirði 4. okt. 1892. Stefán HalJgrímsson frá Glúmstöðum. Heyrðu kumiingi! skilaðu nú pað allra fj'rsta úrinu sem pú tókst á móti hjá mér í sumar og áttir að færa honunt Sveini á Birnu- t felli. pví annars læt eg „Austra“ I okkar skýra frá hvað pú heitir og hvað pú ert skilvís. Seyðisfirði 7. okt. 1892. Stcfán Th. Jónsson. Samtal. A: „Góðan daginn B. minn, hvað ertu mcð porna á milli handanna?. B: „p>að er nú hvorki mikið eða mikilsvirði, pað • eru gömul skildinga- frímerki, sem eg fann í gömlu bréfa- rusli eptir afa ininn“. A: Jú, blessaður, pað er pen- ingavirði, pví hann Vilhjálmur |>or- valdsson kaupir pau fyrir 10 au. til 1 kr. hvert, og öll önnur frímerki fyr- ir 2—3 aura. Frá birtingu pessarar auglýsing- ar seljum við ferðanlönnum allann pann greiða er við purfum peim úti- láta, án pess við skuldbindum okkur að hafa allt pað til, er heðið kann um að verða. Vindfelli 30. sept. 1892. G< V. Gislason. V. Jónatansson. sér niður í ekki svo fáum bæjúm á Englandi. Nu standa Austfirðir og pó eink- um Seyðisfjörður í stöðugum sam- göngum við útlönd, par sem enskir gnfubátar fiska hér upp í landstein- unum meiri hluta ársins, og peir allt- af að skjótast heim til sín og koma aptur. Virðist oss pví hin brýnasta nauð- sýn bera til, að öll varúð sé höfð við að leyfa nú hvorki pessum fiskiskip- um eða nokkru öðru skipi, er frá út- löndum kemur, að hafa hinar minnstu samgöngur við land, rema læknir hafi fyrst rannsakað sjúkraskírteini skips- ins og fengið sönnun fyrir pvi, að eng- inn sé veikur á skip’nu. V ér skorum á hinn háttvirta sóttvarnarlækni Austurlandsins og hinn góðkunna ; a.ukalækni vorn að birta hér í blaðirm liverjar varúðar- ráðstafanir peir hafa pegar gjört í pessu efni. Hér eru alltof raörg mannslíf í veði og ábyrgðin of pung til pess að læknar og ytirvöld láti sig petta voða- mál engu skipta. Samtíiiingur. ]>að er nokkúrt miseldri á ping- raönnum neðri ínálstófunnar á Englandi. Aldur peirra er fsá 22 árum til 90 úra. 22 ára eru 2, peir heita Allen og Curran. Aldursforsetinn heitir Villers og er níræður, Holden er 85, Gladstone 82 og ”W ight 82. 40 ping- iúenn erú frá 22 trl '30 ára, 143 frá 31 til 40, 197 frá 41 til 50. 173 frá 51 til 60, 78 frá 61 til 70 og 4 frá 81 til 90. í neðri málstoíunni eru alls 635. það er í ráði að leggja rafmagns- Hérmeð umbiðst sá Seyðfirð- ingúr, sem kynni að hafa f tekið á móti poka með kvennmanns peisuföt- Apturkölluii. Eg undirskrifaður apturkallahér- með mciðyrði pau, er eg liefi talað um Jón Gíslason á Guðmundarstöð- um, og skoðast pau hér eptir sem dauð og ómerk. Haga í Vopnafirði, 4. ágúst 1892. Friðfinnur Kristjánsson. gjaST* Nýr járnsniiður erseztur að lijá Oddi Sigurðssyni í Vestdal. . Sem tekur að sér allt járnsmíði á gömlu og nýju, móti borguu út í hönd, og svo billega sem unnt er. í verzlan Magnúsar Ein- arssonar á Vestdalseyri yið Seybis- fjörb, fást ágæt vasanr og margs konar vandabar vörur með góbu. verði. Ábyrgðármaður og ritstjóri: Cand. ]>hil. Skapti Jóscpsson. Prentari : S i g. (rrímsson. 62 s til að verða bráðgáfaður. Svo sagði hann allt í einu: „Herra Grosser, eg ætlaði að fá að tala við yður fnein orð í einrúmi . . . f>ér getíð verið alveg rólegur, eg ætla ekki að fá peninga til láns hjá yður. Baldvin Grosser hlö og fór með doktorinn inn i næsta lier- bergi, sem var dagstofa heimilisfólksins. Eptir að húsbóndinn hafði sezt í sófann, spurði háún:’ „Nú, hvað er pað svo?“ „Háttvirti herra Grosser11 tók doktor Wallowtil máls, „eg kem til yðar i mjög skrítnum erindagjörðum. En eg lief lofað að gjöra pað, og lolorð mín held eg. Einn vinur minn hefir orðið ástfang- inn i dóttur yðar, hefir orðið hrifinn af henni tilsýndar, en porir ekki að segja yður frá pvi. ]>egar hann frétti, að mér hafði auðn- ast sá hoiður að eiga að borða hjá yður í dag, varð eg að lofa hon- um að tala við;yður um konumálin. Eg reyndi að færast undan, en pað dugði ekki, pér vitið að ástfangnir menn eru ekki góðir við- fangs“. " . ,.]>ekki eg maTniinn?“ „Að eins' laúslegá“. „Hvað er hánn?“ „Kennari eins og eg“. Baldvifi Grósser' skéííihló. Nú þekkti hann manninn. Hann Kvaraði: „Góoi vin! Fyrir píém mánuðum siðan hrygghraut dóttir min li.rforingja úr riddaraliðinu. Kennari! J>að erhlægilegt! Hvað mikl- ur íekjur hefir nú ’svona kennari?“ „Með rentunum af sinum litlu eigum hérumbil sjö púsund marka árlega“. „Hver skollinn! Sjö púsund marka árlega? í fyrra bað henn- ar kaúpmáður, sem hftfði að minnsta kosti sjö púsund marka tekj- ur á mánuði, og dóttir mín vildi samt ekki eiga hann“. „Og svo sétur viúúr minn lika einn skilmála . . . “ „Hann setur skilínála! ]>að er ágætt!“ „Hann heimtar pað fastlega, að pér, nerra Grosser, ekki gefið duttur yðar neinn heimáhmund, heldur að dóttjr yðar tjái sig fúsa til uð búa við pau kjör, sem vinur minu getur boðið henni“. 63 ,.]>að er drengilega ma>lt!“ • sagði herra Grosser, sem nú gjiirð- ist æ kátnri. „F.n á eg að segja yður að pessi vinur yðar er sann- arlega ekki gáfaður11. ,-Nú, pað álit hafa pó vinirhans og kunningjar á honum. ]>að lítur út fyrir að yður líki ekki hónorðið. F.n nú hef eg gjört skyldu mína. Má eg einnig flytja petta mál við dóttur yðar?“ ,,Með mestu ana’gju! ]>að mun verða henni til mikillar skemmt- unar!“ „Og ef nú dóttir yðar skyldi serja já?“ Baldvin Grosser skellihló. „Ef dóttir mín segir já, pá segi eg pað líka“. „Heitið pér pví við drengskap yðar?“ „Já, eg legg par við drengskap minn!“ mælti Grosser með niikilli kæti. „Neí, pað er sannarlega skeinmtileg saga!“ I pcssari svipan kom frú Grosser og Lucia inn > herhergið. „Herrarnir í reykstoíúnni sögðu mér að pú vierir hér . . . nieg . . . herra doktornum11, inælti írúin við mann sinn. Dr. Wallow sneri sér fljótt að Luciu og mælti til hennar pess- Uni orðum: „]>ér komið á heillastund. Háttvirta fröken, meö sampykki löður yðar spyr eg yður peirri hátiðlegu spurningu: V iljið pér verða mín ástka'ra eiginkona?11 Lucia leit til jarðar, en rétti honum hendina, og írú Grosser fleygði sér í fangið á manni sínum, sem stóð alveg Irá sér numinn af undran. „Háttvirti herra Grosser“, mælti doktorinn, „pér eruð hamingju- samur faðir, nú eigið pér tvo gáfaða syni!“ —-Klukkan tíu.um kvöldið söfnuðust gestirnir hjáGrosser aptur í kringum stóra borðið í borðst.ofunni. „Við skulum drekka eitt glas af kampavini enn pá“, hafði hús- bóndinn sagt, og kinkað kolli um leið. þegnr menn voru seztir, stóð Baldvin Grosser upp og auglýsti trúloíunina. Og' pegar menn hringdu glösum, tók gamli maðurinn með gleraugún til orða og fór að halda heillaóskaræðu sem byrj- aði svona: „Herrar mínir og frúr! jpegar eg í dag sá okkar kærlj, uýja

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.