Austri - 28.10.1892, Blaðsíða 3

Austri - 28.10.1892, Blaðsíða 3
Nr. 29. A U S T R I 115 meðan strandferðirnar væru elcki komnar í lag og skortur á innlendum vegfræðingum, og póstvegir pótti lion- um nægilegt að væru gjörðir færir íyrir liesta fyrst um sinn. Hann kvaðst vera meðraæltur brúargjörð 4 ]?jórsá, einkum ef brúartollur væri tekinn upp, en alveg mótfallinn pví, að neitt af brúarkostnaðínum lenti á jafnaðarsjóði Suðuramtsins, eins og verið hefði með Ölfusárbrúna sem all- ir ætti að sjá, liversu ijarstætt væri að Austur-Skaptfellingar legði íé til fremur en aðrir útkjalkar landsins. TJt af pessu för bann nokkrum orð- um um sameiningu Austur-Skaptafells- sýslu við Austuramtið, sem nú væri komin nokkuð á veg eptir langa og eríiða baráttu. Hann vildi fara var- lega í leysing vistarbandsins, með pví að pað væri gamalt og samgróið hugsunarhætti þjóðarinnar. en pótti rétt að byrja á pví, að endurskoða lausamannalögin og gjöra aðgang að lausamennsku greiðari en verið hefði. Hann var spurður af kjósend- um. hvort hann vildi' hafa fast ping- fararkaup. og kvað hann sér það á- liugamál. Einnig var hanu spurður. iivort hann vildi fækka búnaðarskól- um og svaraði hann pví, að sérsýnd- ist varhugavert, að leggja pá niður, er nú væru konniir á fastan fót, en væri hreyft við peím á annað borð, vildi hann helzt láta sameina pá aUa i einn. Ennfremur var hann spurð- ur, hvaða toll hann vildi setja í stað vínfangatollsins, ef bamiaður yrðí inn- ílutuingur áfengra drykkja, og varð lítið uin svör í pví máii, pví að ping- niannsefninu pótti seua eigi inundi niiklu máii skipta, á livaða vöru toll- ur væri lagður, par setu hann muudi líklega í reyndinni leggjast á alla verzlunina, en ýmsir kjósendur nefndu helzt tíl toll á álnavöru vg smávarn- ingi. Að lyktum var spurt hvort pingmannsefnið væri með smábytling- um og hallærislánum og kvaðst hann vera á móti hvorutveggja yfir höfuð að tala. Síðan var gengið til atkvæða og var Jón próf. Jónsson að Stafa- felli kosimi alpingisniaður með öllum (66) atkvæðum er greidd voru, og voru eigi fleiri kjósendur á fundi, nema pingmanrisefnið og einn bóndi, sem eigi var viðstaddur atkvæðagreiðsl- una fyrir tilviljun. Kjörfumlur var vel sóttur úr 3 eystri hreppum sýslunnar, en fáir komu úr 2 syðri hreppnnum. Nokkrir voru par komnir sér til skemtunar, er eigi höfðu atkvæðisrétt, og lögðu sumir peirra nokkuð til málanna á undirbúriingsfundinum, er pess helzt getaudi fyrir pá sök, að par virtist koma i ljós, að vinnumenn væri ekki neitt iremur en bændur áfram um al- gjörða leysingu vistarbandsins. Að lokinni kosningu var lögð fram áskorun frá „níumannanefndinni í Reykjavík“ (sjá „Austra“ 18. tlbl.); mælti oddviti kjörstjórnarinnar kröpt- uglega með henni, og sömuleiðis sira J>orsteinu Beiddiktsson í Bjarnanesi, og urðu allmargir til að undirskrifa. ÍTLEMUR FRÉTTIR. —o— í enskum blöðum frá 17. p. m., er bárust hingað með „Sta»;ford“, er getið uin stórkostlegar rigningar og vatnavexti víða A Englandi um mið- bilc pessa mánaðar. Hafa árnar flætt yfir engi og akra, og gjört hinn mesta usla, sópað burtu húsum, hrúm, járn- brautum og allmiklu af lifandi fénaði. í borgum peim er liggja við árnar, hefir flætt yfir götur og stræti og í- búarnir erðið að flýja, bar petta víða svo brátt að, að menngátu með naum- indum forðað sér upp á efstu loptin í húsunum og var peim svo bjargað paðan á bátum. í Durham. við ána Wear, sópaði burt járubrautarbrú. er lá yfir ána, ásamt heilli vagnlest. Ain Ouse, var að morgni 16. p. m, 16fet- um dýpri hjá borginni York en venjulega á sumrum, og hefir áin ekki í nianna minnum vaxið svo mjög. Láglendin fram með ánum öil í kafi og sem stór höf yfirlits; flætt hefir og víða yfir vegi og akbrautir, og pví orðinn mikill glundroði á ferðum og samgöngum. Fáir menn er ætlað að týnt hafi lífi í flóði pessu, en fjártjón- ið verður að líkindum feykilega mikið. Sökum pess, hve litið slátrararnir gefa núáEnglandi fyrir lifandi fénað, hafa nokkrir bændur í Norður-Wales tekið pað ráð, að slátra búpeningi sinum sjálfir og heimta peirö—7 penc fyrir pundið af kjötinu. Kóleran virðist nú sem betur fer, vera i rénun hér í álfu. í Ham- borg sýktust 27 af kóleru 16. p. m. Sama dag létust 8 af kóleru og 116 lik voru jarðsungin. Alls voru par pá 599 kólerusjúklingar á spitölum. í Pétursborg á Rússlandi sýktust 10 sama dag og 3 döu; vart hefir og orð- ið við kóleruna á Hollandi. Með hrað- frétt frá New-York fréttist sama dag, að kólera geysaði nú í Kína og dræpi par daglega svo hundruðuin skipti. Eins og kunnugt er, er Kinverjum meinilla við alla útlendinga, og hafa komið peirri flugufregn af stað meðal alpýðu, að hvítir menn par i landi séu valdir að drepsótt pessari, pann- ig að peir hafi keypt Kíiiverja til pess að eitra vatnsból peirra og brunna, og ráða pá pannig af dögum; er pví Evrópumönnum, sem par búa, mesta lífshætta búin, enda höfðu Kín- verjar pegar drepið marga peirra. Yikuna, er endaði 15. p. m. höfðu 18 gufuskipsfarmar, af lifandi fénaði og kjöti, fiutzt til Liverpool frá Canada og Bandaríkjnnum, og nam pað */* meira en næstu viku par á undan. Aluminiumskip1, sem smíðað hef- ir verið i Zyrich, var fyrir skömmu reynt á Zyrichvatni, er skip petta 40 feta langt, 6 feta breitt og ristir 2 l/i fet, 20 farpegjar geta komizt iýrir í pví; eigi vegur skip petta nema 1.6 smá- lest (3200 pd,) og getur farið 10 míl- ur á vöku, á pað að ganga um Mið- jarðarhaf. Hið stærsta skip í heimi að und- anteknum „GreatEastern“-er „Campa- nia“, sem Cunard-félagið er að láta smíða, og nýbúið er að hleypa af stokkum út á ána Clyde. Er svo til ætlazt að pað verði fullgjört áður en menn færu að streyma til veraldarsýn- ingarinnar í Chikago. Skip petta er 600 feta langt, 75fetabreitt og á að geta borið 19,000 smálestir. Skipið hefir tvöfalda skrúfu. Gjört er ráð fyrir, að pað muni geta farið allt að 23 enskar milur á tima. Gufukatlarnir eru 12 að tölu og d eldstæði til að hita pá. Skipið sjálft ásamt vélinni er smíðað í Englandi, en stýrið sem er lieljar inikil stálplata, er svo stórt, að eugir. verksmiðja á Englandi gat 1) Aluminium er niáimur, lílcur silfri, en nijög harður og laufléttur. 72 69 ábyrgð purfti. Og nú hljóp maðurinn fram og aptur milli sinna gömlu vina. Hún purfti líka að bíða lengi í dag. Honuir. gekk víst ekki vel, veslings manninum. Lovisa bar á borðið. Að eins á niorgn- ana kom kona 2—3 stundir, annars gegndi Lovisa öllum hússtörf- um sjalf. Hún var einlægt vongóð um, að allt breyttist innan skanuns. Og í þessari von bar húii allt, hún var líka enn ung og frið. það var kringt. Hún flýtti sér að Ijúka upp; pað hlaut að vera faðir lwmnar. Eu úli í ganginuin stóð snyrtilega búinn maður, er hún kani’aðist ekki vitund við. Eg heiti Arndt-1, sagði hann kurteislega, „eg bið yður að at- saka . . . “ „Eg ltef ekki pá ánægju . . . “ „Eg hef verið skrifari hjá fóður yðar . . . “ „Ó. pað eruð pér . . . maðuritm með perluna, Sem faðir minn hafði sjúlfur í vasanum. Já, nú man eg pað. J>ér fóruð til Amer- íku“. Hún bauð honum að ganga inn fyrir og virti hann æ nieir fyj ir sér. En hvað hami var orðinn fríður og laglegur. Gat pett verið hinn föli, herðamjófi skrifari“. þau sátu nú hvort á ínóti öðru. En merkilegt var pað, a lienni, Lovisu, sem var orðin s\o feimin og kviðafull í sinni nýj stöðu, heuni fannst það alls ekki vera ókunnugur ínaður, sem húu sa nú bjá við lampaljósið. Nokkurskonar blítt bergmál frá ljúfuin fyri döguni ómaði iyrir eyruin hennar, er pau ræddu saman. Haini fann, að ekki átti við, að fara mörgum orðum um breyl inguna á liögum peirra feðgina, og fór pví fljótt yfir pað; pvi han "var ekki kominu til pess að tala um verzlunarstörf, einmitt peirr 'L’&iia liafði hann llúið új- skarkalanum „vestur11, til pess að get einusinni lmgsað um eitthvað annað. „Má eg segja ýður clálitla sögu?“ „Velkomið“, svaraði hún, 0g pá var hún búin að gleyma pi að faðir liennar var svo letigi ad heíman í dag. En hann, Jóhannes, mirmti hana á kvöidið, pegar hún hafc Jóhanncs gat nú aptur dregið andann. Honum fannst engill hafa frelsað sig. Lovisa áleit hann vera ærlegan mann — það ætl- aði hann líka að vera franivegis! Perlan brenndi fingurgóma hans. Hann hafði áður séð að húsbóndi bans hafði tekið vasaklút uppúr yfirfrakka sínum, 'sern hékk par í búðmni. An pess að nokkur yrði var við, gckk Jóhannes nú að lrakkanum og lét perluna detta niður í vasann. |>á hlaut verzlunarráðið að ímynda sér að perlan hefði dottið úr hringnum og niður í vasann. Loksins var hlerunum lokað. þegar búið var að slökkva raf- urmagnsljósið stóð Jóhannes eiun úti á strætinu í kuldanum, pví enn var litill sumarblær í borginni. Hann ætlaði ekki að fara á vor- hatíðina að tveim dögum liðuum. En haun var ennpá ærlegur inaður. * * * Næsta dag kom verzlunarráðið mjög semma inn I búðina og lá auðsjáanlega mjög vel á houum. „Ójá, góúir hálsar“, tók hann til máls, „pað Var óparft upp- námí gærkveldi . . . Vitið þið til, eg er búinn að finna perluna. í vasanum á yfirfrakkauum mínum . . . fión var eg“. Hugur Jóhannesar Arndts flaug pegar til stúlkunnar, sem hafði hjargað lionuin. f>á — pað var audstyggilegt — gekk Mr. Norton, maðurinn úr Vesturheinii, inn í búðina. Hann var niaðu-r herðabreið- «r, rjóður í kiunura, og lýsti svipurinn hyggindum og dugnaði. f>rír stórir gimsteinar tindruðu í skyrtubrjósti hans. Mr. Norton talaði •einkenniiega. Hann lilyddi á orð annara rneð stillingu og eptirtekt. Svo varð pögn, og pvinæst var hann vanur að skýra frá sinní skoð- un með örfáum orðum. Nú stóðu peir, hann og verzlunarráðið, örskammt frá Jóhannesi og hann gat heyrt, hvað þeir töluðu. Mr. Norton hafði fengið mál- práðarskeyti, og hlaut að ferðast heim daginn eptir. „Þegar a morgun? Svo skjóttog öllum óvart?“ spurði verzlunar- ráðið. „í dag leggur ekkert eimskip á stað“, svaraði Vesturheims- suaðurinn. „]?á verðið þér ekki á vorhátíðmui'h Norton leit niður íýrir sig.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.