Austri - 12.01.1893, Qupperneq 4

Austri - 12.01.1893, Qupperneq 4
Vesturfarar hér nærsveitis, er talca vilja sér far rao5 Alian-Uuunni, snúi sér til Jóns Itunólfssonar á Seyðísfirði. >U: 1 A U S T R I 4 Yfí'ru á harðnstökki. Svo vnr strensrd- ur kaðnll svo sem liálí'a alin fyrir ofan liak hestanna og stukku stúlk- urnar yfir hann þegar pa’r komu að honum og komu hó niður á bak liest- anna f>ótt ]ieir hlypu sem mest mættu peir. Seinast tók liver peirra tvo hesta. sem sagt var nð væru frá Australíu. er voru á stærð við inissir- isgömul íslenzk folöld nemamikið gild- ari, og voru pó fullorðnír; stóðu pær mcð sinn fótinn á hvorum hesti og lilupu peír svo samsíða svo hart sem peir gátu. Framh. fakkaravarp. Hreppsnefndin í Seyðisfjnrðar- lireppi vottar hérmeð í nafni lirepps- húa. lierra presti Bírni p>orlákssyni á Dvergasteini heztu pakkir fyrir hans höfðinglegu gjöf, 100 kr.. til liygging- ar harnaskólahússins á Yostdalseyri. Seyðisfirði 9. jan. 1893, Hrappsnefndin. |[t]g leyfi mér vinsamlegast að á- minnn alla pá. er skulda mér fyrir hækur og blöð, að greiða mér horg- unina hið fyrsta. Sömuleiðis vil eg hiðja pá, sem eru áskrifendur* hjá mér eða óska að gjörast pað, að ritum er koma út árlega, að vitja peírra hið fyrsta, og grieða um leið andvirði peirra. Skal hér sérstaklega hent á bókmentafélngsbækurnar, bún- aðarritin, Draupni og harnaritið Tibrá; íslendingasögur, 1’imarit uin uppeldi og menntamál, m. m. L. S. Tóinasson. JÖRÐIN VIÐVÍ K á Langa- nesströndum, 12 hndr. að fornu mati með 2 ásauðar kúgildum, er til leigu frá næstkomandi fardögum. Jörðiu er polanlega hýst, hefir gott tún, góð- ar engjar, og beitarland í hetra lagi; hún liggur vel við afla en lending er> par slæm. — Lysthafendur snúi sér til unhirskrifaðs Jóns prests H a 11- dórssonar á Skeggjastöðum. Mér liefir uú í haust verið dreg- inn bildóttur lnmbhrútur með marki mínu sneitt apt. h. og hiti apt. v. en par eð eg á ekkert í pessum lirút verður réttur eigandi að sanna eign- arrétt sinn á> hoimm og semja við míg um markið; einnig horga aug- lýsingu pessa ásamt allri fyrirhöfn á | hrútnum. i i Kjólsvík við Borgnrfj. 7. jan. 1893 j Gyðríður Guðnadóttir. Hér meb auglýsi eg, að eg liér eptir sel gestum og gang- andi venjulegan greiba, er þeir kunna með að þúrfa, en skuhl- biud mig ekki til að hafa allt fiað til sölu er um kaun að verða beðið. Melstað við Seyðisfjörð, 30. des, 1892: Jón Vestinann. HSr**' I. il verzlunar 0. W a t h n o h á Seyðísfirð'. er nýkomið: Kartóplur, Kálliöfuð og Róur, Af beztu tegund og með mjög vægu verbi. í verzlan Magnúsar Ein- arssonar á Vestdalseyrivið Seybis- íjörð, fást ágæt vasaúr og margs 1 konar vandabar vörur með góðu | verði. TI L V E STUBFAR A. Allan-línail er elzta og reyndasta lína, scm gnngur yfir Atlandshafið og viðurkend sú bezta. Allan-línail hyrjaði fyrst að flytja fólk frá íslandi, og hefir flutt flesta í s 1 e n d i n g a, sem vestur hafa farið. Ailan-línan er eina linan. sem hefir sent skip upp til íslands eingöngu til að sækja vesturfara, og einungis pau skip, er hún hefir sent, hafa verið útbúin til að flytja fóllc samkvæmt útfiutninga- lögunum. Allaillínan er sú eina lína, sem hefir flutt íslendinga boinaleið frá íslandi til A m e r í k u, og pó aðrar linnr hafi árlega lofað að senda skip og flytja beina leið, pá liefir engin lina enn pá efnt pað loforð riema Allan-línan. Allan líliail hefir árlega sent túlk með vesturförnm og læknar eru ávalt á skipnin línunnar; hjálp peirra og meðul fá vesturfarar allt frítt. Allan-línan flytur beinustu leíð frá Skotlandí til Quebec pá cr ætla til Canada, og til New York pá er vilja fara til Bandaríkjanna og paðan með járnbraut til hvaða járr.brautarstöðva sem er i allri Ameríku. Allail-iínan sendir i hverri víku sin stóru og liraðskreiðu fólksflutn- ingaskip frá Glasgovr og Líverpool til Boston, New York Baltimore, Halifax, Quebec og Montreal. Eins og að undanförnu annast eg undirskrií’aður nm fólksflutninga til Vesturheíms fyrir hönd A 11 a n-1 i n u n n a r, og verður sent b e i n 1 i n i s skip næsta sumar eptir fólkinn, eins og að undanförnu, ef nógu margir hafa pantað far hjá mér oða agentum mínum sro tímanlega, að eg fái að vita tölu peirra, er ætla að flytja til Yesturheims á næsta suinri með minni línu, i síðasta lagí með póstum, sem konia hingað til Iteykjavikur i aprílmánuðí næstkomandi, eðafyrsta strandf’erðaskipi í vor komandi; pað er mjög áriðandi, að fólk gefi sig fram fyrir pann tíma, svo eg geti pantað hæfilega stórt skip til að sækja þá, pví peir sem síðar gefa s!g fram, verða þvi aðeins teknir, að að plássið í skipirm sé nóg. Einnig fiyt eg, eins og að undanförnu, með dönsku póstskipunum pá, sem heldur vija fara með þeim. Eins og vant er, rerður góður túlkur sendur með fólkinu alla leið til Winnipeg og að likindum fer eg sjálfur moð pví pangað eða eiuhverjir af agentum mínUm. þegar pangað kpmur, hefir Canada og Manitobastjórain vissa og áreíðanlega menn til að taka á móti fólkinu og útvega pvi vistir eða vínnu og lönd þeim, er pess óska. Farbréf fást til hvaða staðar sem er (járnbrautarstöðva) 1 allri Canada eða Bandarikjunum eins ódýr og hjá nokkurri annari linu. Allir, sem vilja fá upplýsíngar um ferðina, og þann útbúnað, er þeim er nauðsynlegur o, fl., a'ttu að lesa nr. 2—3 af „Landnemanumtt. Af skýrslum um hagi íslendinga í Ameriku, sem verða bráðum sendar út um allt land, geta menn séð hvernig Islendíngum líður par i flestum af nýlendum Canada, ítevkjavík 18, okt. 1892, Sigfús EymuudHSOii. aðalútflutningastjóri. DOMIMON-LINAN. Konungleg brezk póstgufuskip. jþessi lina flytur fólk frá íslandi til allra staða i Canada og Bandaríkj- uiium, sem járnbrautir liggja að, fyrir lægsta verð. Gufuskip linu pessarar fara frá Liverpool til Quebec og Montreal og ýmsra staða í Bandaríkjunum eínu sinni i hverri víku, pau eru meðal hinna stoer.stu, sterkustu og lirað- skreiðnstu í hcimi og eru orðin heímsfræg fyrir pægilegan og góðan útbún- að. J>au eru hin lang liraðskreiðustu, sem fara milli Englands og Can- ada. þeir, sem taka sér far með Doiliiiiioii-Iínuniií frá fslandi mega eiga pað víst, að pað verður farið hetur með pá á leiðinni, en áður hefir átt sér stað með vesturfara. þegar ekki fara mjög fáir. hafa þeir góðan túlk alla leið frá íslandi til Amerikti. nægilegt og gott fæði á skipum linunnar og pann tima sem peir kunna að dvelja í Englandi. læknishjálp og meðöl ókeypis; og auk pess hafa þeir á skipuin 1 nunnar nauðsynleg borðáhöld ókeypls, sera engin önnur lina veitir sínum vesturförum og undirdýnu og kodda geta peir fengið keypt fyrir aðems 1,35 aura; á pví liafa vesturfarar aldrei átt kost áður, og á þeim skipum, sem ern útbúin með „canvas-rúmL fríast farþegjar við pann kostnað. þeir. sem flytju með Doinlnion-líiiuimi, eru ekki lttnir ganga langt af skipi eða á skip. J>eir sem flytja með Doinlliiou-iíminni og horga fargjöld sín með dollurum fá fyrir pá fullt verð 3,75 aura. það hafa vesturfarar mér vitanlega ekki fengið áður. Doinlnlon-línan sendir vel útbúið skip til íslands á næsta sumri ein göngu til að sækja vesturfara, eí svo margir bíðja mig eða agenta mína um far með linunni, að sliku verði viðkomið, og gjöra pað í tíma, og verða peir pá fiuttir viðstöðulaust frá íslandi til Liverpool og fríast pannig víð pað ó- næði, sem þoir ávallt að undauförnu hafa orðið fyrir með pvi að skipta um skip og vagn i Skotlandi. Domlnion-Iínan hefir verið viðurkend af Canadastjórn fyrir sérstaklega- góða meðferð á vesturförum, og nú hefir stjórnin lagt fyrir umboðsmann sinn herra B. L. Baldwillssoil, som dvelur á islandi í vetur, að fylgja vestur- förum Donilnion-línnnnar á næsta sumri, og væri pvi heppilegt fyrir sem flesta er flytja vestur á næsta sumri, að verða lionum samferða, sem af öll- um vesturförum er nijög vel látinn og er im allra íslendinga kunnugastur peím ferðum. Herra Sigurðnr Chrlstoplierssou úr Argyle. umboðsmaður Manitóbastjórnarinnar, sem lika dvelur a Islandí í vetur, verður einnig túlkur og umsjónarniaður með einhverja af pvi fólki sem flytur með Domin- ion-línunni næsta sumar. Hann hefir fengið marga heztu menn í Mani- toba til að vera sér hjálplega með að útvega pví fólki, sem með honum kemur vestur, sérstaklega góðar vistir og vinnu. Líka býst eg við að fara sjálfur vestur á næsta sumri. Gætið að pví, pér vesturfarar; að engin önnur lina en Domínion-iínan ýður ykkur jafngóða lciðsögu vostur og pá er pór fáið hjá peini herrum, Baldvin og Sigllrði, peir eru liku aðalumhoðsinenu Canacla- og Manitoba- stjórnarinnar fyrir vestan, til að leiðbeina íslendingum pegar pangað kemur og eru par manna kunnugastir; pað er pvi öllum betur borgið sem með þeim fara. Eg vil biðja alla pá, sem hafa í liyggju að fara vestur á næsta sumri og ætla að taka sér far með Dominíon-iínuiini að láta niig ega agenta rnína vita pað sem allra fyrst. þeir sem vilja fá áreiðanlegar og sannar upplýsingar, viðvíkjandi ferðinni vestur, og pví livað peim er hentugt að tlytja með sér, og hvað peir purfa að hrúka á leiðínni o. fl., geta fengið pær iijá, áðurnefnduni herruin Baldvin og Sigurði, og undirskrifuðum. Yopnafirði 3' jan: 1893. Sveinn Brynjolfsson. útflutningsstjóri * 5{C * Vesturfarar hér nærsveitis. cr taka vilja sér far með D o m i n i o n-lín- u n n i, geta snúið sér til undírskriíaðs. Seyðisfirðí 7. jan. 1893. L. S. Tómasson. Ábyrgðármaður og ritstjóri: Cand. pllil. Skapti JÓSCþSSOIl. Trefitari: S i g ■ 0 r,i m s s o »,

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.